Heimskringla - 28.07.1887, Síða 3
um sýslunnar t. d. Blðnduhllð og
Tungusreit. Ofan á allt þetta Ijætt
ist, að þegar pessu stóra áfelli
Ijetti, var liafþök af ísi fyrir öllu
Norðurlandi frá Strandahomi að
vestan til Langaness að aiistan.
Lað var Jjví engin bjiirg fáanleg af
sjó nema lítill grásleppuafli par sem
ís lónaði frá löndum. Voru marg-
sveitir svo aðprengdar fyrir
bjargarskort, að ekkert var til að
lifa af nema horkjöt affjenaði peim
sem fallið hafði og lítið eitt af
kornmat af einu skipi, sem kom á
Siglufjörð og Skagafjörð áður en
ísinn varð landfastur. Önnur sigl-
■ng kom ekki til Húnavatns sýslu
eg Skagafjarðar fyr en eptir miðj-
»n júní.
t>ann 13. júní var haldinn
sýslunefndarfundur í Skagafjarðar-
sýslu á Sauðárkróki. Komu pá
fram skýrslur úr öllum hreppum
sýslunnar um fellir á fje og grip-
um frá pví hætt var haustskurði
1886 til pess tíma, og varð pað
^amtals pannig:
Sauðfje.......-.......... á 11.,000
bross...................... á 3.00
kýr.............................79
Þegar hver sauðkind er metin
á 9 kr. og hver stórgripur á 50 kr.
að meðaltali, gerir pað samlagt meir
en 104,000 kr.
A sýslunefndarfundinum var
rætt um, hver ráð myndu líkleg-
ust til að bæta úr sárustu neyð
sýslubúa, og var pað almennt álit-
58 að ekki myndi um annað að
gera en biðjalandstjórnina um hall-
mrislán, en til að bæta úr sárustu
vandræðum var álitið að pað minsta,
sem komist yrði af með, væri 20
púsuiul kr., en vegna pess að svo
sýndist, að ekkert myndi hægt að
borga í framttðinni, var fjárbeiðslan
færð niður I 12,000 kr., en petta
segir lítið til að bæta upp meir en
104,000 kr. skaða, sem sýslan hefur
beðið næstliðið vor.
Nú getur engum, sem horfir
fram i tímann, dulizt, að til stór-
víindræða horfir, par sem margir
sveitarbændur eru alveg eða pví
nær skepnulausir, en kvikfjárræktin
peirra aðal-atvinnugrein, og pegar
pannig er komið, er engin von um
lán hjá kaupmönnum. Aðal-verzl-
unarvaran í ár er pví ullin af hinu
fallna sauðfje, en af pví lifa menn
sð eins yfir sumarið, pegar engin
er málnyta. Menn verða pví bjarg-
arlausir undir næstkomandi vetur,
pegar enginn haustskurður er vænt-
anlegur og sömuleiðis fiskiaflalaust
allt par til vjer fórum af Skaga-
firði eptir miðjan júní.
t>að lítur p\í ekki útfyrir ann-
að enað hungurdauði sje fyrir hönd-
um á næstkomamli vetri, ef engin
veruleg hjálp kemur Norðurlandi
til bjargar. Almenningur vill nú
frelsa líf sitt og sinna með pví að
komast til Amerfku, en efni vanta,
pegar skepnurnar, hinar einu gjald-
gengu eignir, eru fallnar. Margt
velvinnandi fólk gengur atvinnu-
laust og fær ekki vistir.
Nú er pað almennt álit á Norð-
ur-íslandi, að upp á spursmálið
framan við grein pessa væri pað
eina svar, að ef hin volduga og göf-
uglynda pjóð Ameríkumanna vildi
uú f HfgnaiiQsyn rjetta bágstöddum
íslendingum hjálparhönd, og leyfum
vjer oss, Skagfirðingar, sem hjer rit-
um undir nöfn vor, að skora á beztu
menn af vorri íslenzku pjóð í Ame-
ríku að koma grein pessari í ame-
rikönsk blöð og gangast fyrir að,
sem víðast verði stofnaðar samskota-
uefndir íslandi til bjargar á líkan
hátt og gert var á Norðurlöndum
1882, og að pví fje, sem safnaðist,
vrði varið til að flytja fátækt fólk
burt af íslandi og á annan hátt sein
bezt pætti henta.
Það sem sagt er um ástand
8kagafjarðarsýslu hjer að framan,
má ganga að vfsu að sagt verði eins
eða máske verra um Húnavatns og
Stranda sýslu, og jafnvel vfðar af
norður og vestur landi, pó ekki sje
*mn komnar skýrslur par um, pví
pað var einungis frá Skagafirði, sem
fólkið komst burtu fyrir hafísi frá
16.-20. júní.
Eins og getiS er um hjer að
framan er pað á næstkomandi vetri,_
sem iiin voðalegu afarif harðindanna
koma fram á Norður-íslandi, ef pvf
kemur engin hjálp fyrir pann tíma.
Nú er ekki að búast við, að á yfir-
standandi sumri verði hægt að koma
pví við að flytja fólk frá íslandi til
Ameríku eptir að fje hefur fengist
til pess með samskotum. Það er
pví álit vort, að heppilegast mundi
að senda nokkuð af samskotafjenu
heim til íslands fyrir næstkomandi
vetur, og sýslunefndunum falið á
hendur að útbýta pví meðal hinna
nauðstöddustu, svo peir geti lifað
af pví yfir veturinn. Þeim hluta
samskotanna, sem afgangs yrði, álít-
um vjer bezt að verja til að flytja
fólk til Ameríku á næstkomandi
sumri, og pað fengið herra B. L.
Baldvinssyni til útbýtingar, pví vjer
álítum að íslendingar mættu gera
sig ánægða með pað, par hann hef-
ur reynst og mun framvegis reynast
löndum sínum svo vel sem hægt er
að vænta, og hefur par fyrir áunnið
sjer hylli almennings framar flest-
um mönnum, sem vjerpekkjum.
Á sjóleið yfir Atlanzhaf í júlí-
mánuði 1887.
Sveinn Sölvason, Magnús Jósefsson
(sýslunefndarm.), (prestur),
Sölvi Horláksson
(búfræðingur).
MINNBOTA, MINN., 18. júlí 1887.
í dag voru hjer meðtekin mörg
brjef frá íslendingum í Winnipeg,
nýkomnum heiman af íslandi, sem
fluttu til Winnipeg, til pess að taka
af sjer krók. öll brjefin lýsa pvi,
að pessir vesalingar liafi haldið að
pað væri svo sem dagleið frá Win-
nipeg til nýlendu íslendinga í Min-
nesota, pví í brjefunuin komust
peir svo að orði: (tSkilaðu til N.
N., að hann sæki inig til Winni-
peg”. Oss kemur ekki til hugar
að álasa nýkomnum löndum vorum,
pó peir kunni að hafa óljósa hug-
mynd um vegalengd á milli Win-
nipeg og Minneota í Minnesota.
Vjer munum að peir dagar hafa
liðið yfir oss, að vjer hefðum trúað
að umtöluð vegalengd væri viðlíka
löng og Smjörvatnsheiði. En oss
undrar á pví, að herra Baldvin L.
Baldvinsson, talsmaður landa, sem
sagður er að vera mesta lipurmenni
og drengur góður, skyldi geta
breytt svo á móti betri vitund, að
vjela pá landa norðvestur til Win-
nipeg, sein ætluðn hingað til vina
og ættingja, með pví agni, að pað
kostaði minni peninga. í brjefun-
um komast peir svo að orði: 1(Bald-
vin sagði oss, að pað kostaði 180
kr. til Minneota, en að eins 130 kr.
til Winnipeg”. Veit ekki herra B.
L., að pað kostar oss yfir 20 doll.
að ná hverjum einum landa frá
Winnipeg, er borið hefur upp kvein-
stafi sína í áðurnefndum brjefum.
Þar er 30-40 kr. kastað á glæður
fyrir hvern fullkomin farseðil, fyrir
utan óumflýjanlegan kostnað að
halda sjer uppi I Winnipeg, pang-
að til vjer getum koinið til peirra
peningum eða farbrjefum.
Vjer höfum alls ekkert á móti
pví, að allir peir landar, sem vilja
flytji til Winnipeg, pvl pað er vor
skoðun að peir sjeu par betur sett-
ir en heima, pó llla kunni að fara
um pá fyrst um sinn. En hitt á-
lítum vjer kristilega skyldu hvers
talsmanns sem er, að leiðbeina fá-
fróðum löndum slnum, hvert sem
peir vilja fara eða hafa ásett sjer
að fara, án tillits til peningapyngju
Canadastjórnar. Þetta er ekki I
fyrsta skipti að fátækir landar hjer
hafa orðið að eyða hjer um bil
helmingi meiri peningum til pess
að ná ættingjum sínum frá Winni—
peg, heldur en ef peir hefðu koinið
beina leið hingað frá Quebec, pó
vjer höfum leitt hjá oss að standa
I deilum um pað við landa vora í
Winnipeg. En ((nauðsyn brýtur
lög”. E>að er hryggilegt að sjá fá-
fróða landa leidda afvega með ó-
sannindum eins og t. d. einn landi
frá Winnipeg ritar: að hver erflutt-
ur væri af peirri línu, er liefur hra.
Baldvin I broddi fylkingar, fái ekki
að flytja til Minnesota. Ef pessu
heldur áfram, pá virðist oss að sllk
aðferð likist helzt prælaverzluninni,
er átti sjer stað endur fyrir löngu.
Nokkrir landar 1 Minneota.
Grlpgy Blair.
(Þýdd saga.)
(Farmhald).
(Hum, hum. Þú hefur heyrt að stór
orð og—látum svo vera. Þú hlýtur ats
hlýða bo'Si laganna’.
(Jeg myrði mig heldur sjálf !’
(Ó, vertu ekki ntS pessu stúlka, Hn
er gætt svo vandlega að pjer tekzt pað
ekki’.
(Forsjónin mun sjá mjer borgið, jeg
trúi og treysti hinum alvísa guði’.
(Það getur pú gert sem pú vilt, en
pað segi jeg pjer, að hvorki trúi jeg á
guð nje djöfuiinn’.
(Undan peim steini, er pig mun sízt
gruna C’lark, mun mjer koma hjálp’.
(Má vera að svo verði, en pú mátt
vera viss um þatS, að Kingston verður
pjer aldrei að liði’.—Við pessi síðustu
ort! C’larks huldist vonar-sól Lucyu sorg-
ar og örvæntingar skýi.
jViljir þú ekki viljug lilýða boði
minu, þá-----1 þessu heyrðist kallað úti
fyrir---(Jeg verð að fara, enkembráð-
um aptur, og pá tölumst viS betur við’.
Vesalings Lucya hneig aflvana nið-
ur á stól, og gaf nú tárum sínum liindr-
unarlausan framgang. Hún vissi vel, að
þessi umtalaða hjónavígsla yr!Si ekki
annað en ólöglegur skrípaléikur þeirra
fjelaga, en afleiðingarnar mundu verða
hinar sömu sem það væri framið lög-
lega.
.Ciráttu ekki’ heyrði hún að sagt
var; (hjálp er fj'rir hendi!’
(Hver talaði ?’ spurði Lucya.
(Jeg, var svarað; og dverguriun kom
nú fram úr fylsni sínu.
(Hverertu? Vinur eða óvinur?’
(Vinur’ svaraði Mitt.
(Ó, frelsaðu mig, ef þú getur; guð
mun launa þjer þatS!’
(Það er engin hætta á ferðum’.
(CUark er nýfarinn lijeðan, og sagði
liann mjer það, sem verra er en dauði
injer tii handa’.
k
(Clark er þrælmenni’.
(Hann er skrýmsli, alþekktur fyrir
grimmd og ódáðir’.
(Vertu hughraust; hjer eru vinir í
námd, er vernda þig’.
(Kingston er dauöur’.
(Þó Kingston sje dauður, þá eru til
fleiri en hann; fyrst og fremst jeg, þó
lítill sje. Forlaga-eyður Clarks eru þeg-
ar útskrifatSar; en þar til stundin kemur
máttu enga mótstöðu veita, svo þú ekki
tálmir þinu eigin frelsi. Gerðu það sem
Clark býtSur; treystu þeim, sem er meiri
en hann.
(Hver er það ?’
(Það skiptir þig engu; seinna færðu
að vita það’.
(Hvaðan komstu ?’
(IIjeðan. Þangað, sem jeg fer aptur’.
Og með það sama hvarf hann inn á milli
sekkjanna.—Litlu seinna kom Clark inn
hlægjandi. (Komu og fylgdu mjer’ mælti
hann; (allt er til reiðu. Viltu koma vilj-
ug, etSa á jeg að beita valdi í’
(.Teg kem’ svaratSi Lucya.
16. KAPÍTULI.
Clark starði á liana mállaus af undr-
un. Honum kom þessi sinnisbreyting
hennar svo óvænt fyrir. Hann bjózt við
að mæta harmakveini og formœlingum.
(Þú hefur þó um siðir látið skynsemina
ráða’ mælti hann.
(Jeg er á þínu valdi’ svaraði hún, (og
það er gagnslaust atS stangast við stein-
inn’.
(Tala1Su ekki svo. Jeg sem elska þig
sver þalS við æru mina og trú, at! jeg
skal verða þjer ástríkur ektamaki’.
(.Tá, þú ástrikur!!’ mælti hún og leit
til hans með fyrirlitningarsvip. (lla‘ttu
þínum skálkapörum, og autSmýktu sálu
þína, biddu guð um fýrirgefningu synda
þinna, og þá fyrst, þegnr þú hefur gert
það, geturðu lofast til að verða eins og
þú segir’.
(Það sem þú nú sáir, stúlka mín,
muntu síðar uppskera. Þú gerir allt þitt
til að uppvekja gremju mína, en það er
allt árangurslaust. Þó jeg væri nú svo
svartur sem þú segir jeg sje, þá engu atS
sítSur skaltu verða konan mín, nauðug
etSa viljug—og svo ekki eitt orð meir—,
komdu’.
Lueya fór mi viljug með honum, því
dvergurinn hafði sagt henni að hún ætti
vini I flokknum, sem gættu hennar, og
hún trúði því, en brygðist þessir ókendu
vinir, ætlaði hún að grípa til síns síöasta
frelsisme ðals—hníf sins.
Þegar hún kom út sá hún að þeir
fjelagar höfðu slegið hriug utan um all-
stórt eikartrje, er þar stótS, og undir þvi
sá hún standa svartklæddan mann með
bók I hendi; þóttist hún vita, að hann
mundi vera friðdómarinn.—C'lark tók i
hönd Lucyu og leiddi hana fram. Þegar
hún nálgaðist hópinn tók hún eptir þvi,
að einn þeirra talaði til liennar á flngra-
máli, og sagði henni: að vera óhrædd,
því vinir væru I nánd.
Eptir þats byrjaði hjónavígslan; aum-
ingja Lucya sá engann hjálparrott, og
vígslirformálinn var því nær hálfnaður.
Friðdómarinu spurði þá: (Er hjer nokk-
ur nærstaddur, sem metS gildandi ástaitS-
um neitar þessu hjónabandi’. 1 þessum
töluðu orðum, ruddist maður fram úr
skóginum og kallaði með þruinandi
röddu: (.Teg neita þessari hjónavígslu !’
Clark stóð nú sem steini lostinn, þvi
komumaður var enginn annar en King-
ston; hann hafði skammbyssu í hvorri
hendi og miðaSi þeim á Clark og frið-
dómarann.
(Hverjareru orsakir til neitunar þinn-
ar, og hver ertu?’ spurtSi nú friðdómar-
inn.
(Það skiptir þig engu, liver jeg er.
En ef þú lirærir hönd eða fót sendi jeg
tafarlaust kúlu gegnum haus þinti’.
(Dirfist þú ókunni maður að taka
frain fyrir hendur á rjettarins þjónuin ?’
Ivingston hló, og rjeð nú á friðdóm-
arann, svipti af honum hattinum og
fylgdi þar með skeggið,—sem þó er ekki
vanalegt—, en friðdómarinn var enginn
annar en Nathan Gritman.
(Veiztn nú Gritman, hvers vegna að
jeg neita hjónavigslunni ?’
Ilvæsandi sem óður köttur hljóp
Gritman nú á Kingston, til að launa hon-
um aflijúpunina. Clark greip og til
vopna, til að duga fjelaga sínum, en var
fljótlega neyddur til atS hætta, því ldaho
Jack hjelt honum I skefjum, meðan King-
ston ljek við Gritman sem Ijón við lamb.
Clark var þarna eins og milli steins og
sleggju. Hann horfði til beggja lianda
og sá, sjer til skelflngar, að meirihluti
litismanna hans var vopnaður riddara-
byssum, sem hann aldrei fyr liafði sjeð
þá hafa.
(Spilið er búið Burt Glark!’
Clark stóð sem dauða dæmdur.
Hann gat engan veginn skilið, hvernig
þetta allt var lagað. Hans eigin menn,
Idalio Jack, Brecklee, Indíátiinn og
svo þeir, er komu með fölsku peningaua
handa honum til ats verzla mets, stóðu nú
allir alvopnaðir, reiðubúnir til atS svipta
hann ráðsmennskunni. HvatS þýddi það?
Var það samsæri?. Hann horfði grimd-
arlega til Idaho Jacks, og spurtSi með
drynjandi rómi: (TIvað á lætta allt.að
þýða ?’
Kingstón svaratii: (Geflð ykkur upp
sjálfviljugir, hver sem reynir að verjast
verður ótiar drepinn’.
Tveir ókunnir menn komu nú og
lögðu handajárn á einn af ræningjunum.
Þegar Clark sá það, grenjaði hann af
bræði mikilli: (Varmennin ykkar; látið
þiis svikara þessa binda ykkur sem sauði’.
(Hafðu hægt um þig, lierra foringi;
berðu enga umhyggju fyrir mönnum
þinum. Þjer mun veitast nógmeð sjálf-
an þig’, var svarað.
Einn kom nú til Gritmans með
liandajárn og ætlaði að setja þau á hann,
en hann varSist sain haun bezt. gat. En
Clark, sem nú var fariun að sjá, hvern-
ig allt var lagað, kallaði til hans og
mælti: (Vertu ekki að þreyta þig á
vörninni Gritman, því innan stundar
hangir þú I gálganum, hvort sem er’. Og
Gritman varð að lúta boði sigurvegar-
anna.
Þegar allir voru komnir í járn neina
C’lark, gekk Kingston til lians og mælti:
(Þú hefur lengi leitað atS mjer, en þar
eð þú gazt aldrei fundið mig, áleit jeg
bezt mundi tilfallilS1 ats jeg flnndi þig’.
(Hver ertu fjandi ?’
(llonald Blair, þjenustu viljugur’.
Þegar bófar þessir heyrðu nafnið
nefnt urðu þeir dauðhræddir.—Með því
að höndla þennan óaldarflokk, gerði
Ronald Blair reglulegt snilldarverk, svo
nafn hans varð viðfrægt fyrir.
17. KAPÍTULI.
Vjer vertSum ats gefa lesendum vor-
um hjer stuttar útskýringar.
Lögregluþjónninn Iionald Blair var
um langan tíma búinn alS vera á hnet-
skóg eptir þessum ræningjaflokki, er
Burt Clark stjórnaði sem einvaldur Indí-
ána höfðingi. Lögreglan var búin að
senda ýmsa af þjónum sínum til ats kló-
festa og stemma stigu þessa fjelags, en
enginnafþeim ersendurvar hafði komið
aptur, og þóttust menn þvi vissir um, að
þeir hefðu verið drepnir; og þar eð þessi
óaldarflokkur gertSi skaða hvervetna breði
á eignum manna «g lífi og hindraði út-
breiðslu byggðarinnar, þá lagði fylkis-
stjórnin fje til höfuðs honum.
Gipsy Blair kunni og þekkti öll ldn
heimulegu merki og einkunnarorð flestra
stigamannaflokka, og það var það sem
hjálpaði honum til að smjúga óskemmd-
um inn á milli þeirra. Brecklee, Idaho
Jack, Mathie, Indíáninn og peninga-
verzlararnir voru allir lögregluþjónar, er
sendir voru til að hjálpa Gipsy Blair.
Af þessu er auðsjeð, að Lucya átti
nærverandi vini, sem mundu liafa lagt
líf sitt I sölurnar, ef þvi hef ði þurft að
skipta. En þeir urðu að gæta allrar
varútSar, því þeir áttu við þá að skipta,
sem fljótlega mundu hafa neytt morð-
vopnanna, ef þá hefði grunað svik. Það
má því svo segja, að þessir lögreglu-
menn gengu allt af I heldimmu húmi.
Sem vjer vitum var Kingston drep-
inn af þessum fjelögum sínum, sem var
unnið þannig: að dvergurinn Mitt drap
hjört, er hann tók blöðruna úr og fyllti
hana með blóði, og lagtii hana á brjóst
Gipsy. Þannig var blóð |>að til komið,
er Gritman sá, og hugði vera blóð King-
stons.
* * *
Þegar þessi regilegi Gipsy Blair gaf
til kynna hver hann var missti Clark
allan hug og dug. En hið brosandi and-
lit Lucyu lýsti undrun og gleði yfir því
að vera frelsuð. Tillit hennar til Gipsy
tilkynnti hennar innilegasta þakklæti.
Gipsy bað, nú Idaho Jack að fara
burtu með Lucyu. Þegar þau voru kom
in burtu, veik Gipsy sjer að Clark og
sagði: (Burt Clark, ef þú kemur til St.
Louis verðtir þú liengdur !’
(Farðu til fjandans’ svaraði Clark’.
Án þess að veita þessari velmeintu
ósk frekari eptirtekt lijelt Gipsy áfram:
(En nú skal jeg breyta drengilega við
þig, þó þú sjert þess ekki verðugur’.
(Jeg æski einskis veglyndis og engr-
ar meðaumkunar’, svaraði Clark önugur.
(Fyrir skömmu siðan stakztu hníf
þinum í trjástofn, og kvaðst skyldu fara
þannig með mig, ef fundUm okkarbœri
saman’.
(Því gafstu |>ig þá ekki fram ?’
(Þá var ekki minn tími, eu nú er
hann kominn’.
(Yið hvað áttu ?’
(Jeg á við það, að nú getum við
gert út umokkar á milli, því lijer stönd-
um við báðir jafnt að vígi’.
(Jeg vil ekkert liafa með lögreglu
njósnarmann að gera’.
(Viltu þá heldur sem mannskræfa
vera dreginn til gálgans, heldur en taka
frelsisboði mínu ?’
(.Iá, sá mundi bjóða frelsi !’
(.Iá, þaðliýð jeg; felllr þú mig, þá
máttu fara fri og frjáls, hvert sem þú
vilt’.
(Frí og frjáls ! liættu slíku fjasi, þvl
þó jeg j-rði svo lieppinn að fella þig
mundi hengingarsök mín vaxa, en ekki
minnka’.
(Jeg legg þar við drengskap minn,
að þú skalt þá verða frjáls’.
(Það getur þú máske gert, en með-
bræður þínir gera það ekki’.
(,Ieg lief loforð þeirra fyrir því’.
(En jeg trúi livorki þinum nje þinna
manna drengskaps eiðum’.
(V*rir þú ekki fangi Clark, skyld-
ir þú mega til að taka þessi orð þín aptur ’.
(Dreptu mig, ef þig langar til þess.
Jeg er á þínu valdi’.
(Drepa þig Clark. Nei, það geri jeg
ekki. Jeg drep engann, nema jeg sje
neyddur til, með því að verja líf mitt.
—Hendur þínar eru lausar Clark. en
hefurðu engin vopn ?’
(Jú, þau hef jeg. En hvað skulu
vopn, þar þú liefur sporhunda þína við
hendina, til að láta þá krækja í mig
tönnunum, þegar þjer sýnist’.
(Það skal engin leggja hönd á þig’.
(.Teg vil ekki berjast við þig’.
(Þetta er sjálfsagt eitt af þeim fáu
sannmælum, sem þú liefur sagt, mann-
liundur. Þú villt ekki. Segðu heldur,
að þú þorir ekki að berjast við mig,
raggeitin þín’.
(Ójá, tunguiiaptið er losnað af þjer
nú, heyri jeg’.
(Jeg er matSur Clark, þó jeg sem
aðrir í stöðu minni njóti ekki sannmælis,
og til að sj'na þjer að svo sje, skal jeg
bjóða þjer annan kost, sem sje þann:að
jeg skal láta binda aðra liönd mína á bak
aptur og ganga svo einlientur til einvígis
við þig, en þú mátt njóta beggja handa
þinna; og enginn af möunum minum skal
ganga á milli okkar. Viltu taka þessu
boði ?’
(Jeg berzt alls ekki undir neinum
kringumstæðum’.
Blair sneri sjer til hinna fanganna og
ávarpaði þá í fyrirlitningar-rómi: (Þarna
stendur hetjan, sem þi'S liafið hlýtt í
blindni. Það er refurinn, sem áskildi
sjer ætíð helming af ránsfeng ykkar. Er
uð þið ekki hróðugir af slíkum höfð-
ingja ?’ Allir litu í senn til Clarks með
fj’rirlj’tningarsvip, og hlaut hann í tilbót
að þola mörg bituryrði af sínum eigin
mönnum.
,Enn bý-5 jeg þjer nj'tt boð; jeg skal
sleppa j'kkur öllurn lausum, ef þú geng-
ur á liólm við mig’.
(Frmhald.) -