Heimskringla


Heimskringla - 04.08.1887, Qupperneq 3

Heimskringla - 04.08.1887, Qupperneq 3
Raiflir almenainp. [RiMjárnin dhyrgist ekki raeiningtir t'*r, er frara koma i Uröddum almenn- ings”.] t>ar eð liinn heiðraði höfundur sem jeg á að máli við i grein minni u Vísbending", upp&stendúr, að jeo hafi auðsjáanleera misskilið grein sína um (lLántektir og akuryrkju”, vil jeg nú, honum og sjálfum mjer til rjettlætis, leitast viðaðgera gleggri grein fyrir máH mínu, svo allir megi sjá, hvernig peim misskiln- ingi sje varið, ef nokkur er. J>að voru að einstvær setnino- ar í grein höf., sem jeg dirfðist að mótmæla, en pasr áttu auðvitað djúpar rætur í málinu. Plin fyrri er svona: Fjelagitt hefur aíi vísu fengið sína vi'ixtu (8 af hundraði), en pað pykir pví ekki nóg. Ef bóndiun getur ekki borg- að á tilteknum degi, má hann gera svo vel að afsala sjer eignarrjettinum til landsins. Þar í liggur aðal-ágóði fje- lagsins. Hin seinni lýtur að hinni fvrri og hljóðar pannig: Því verður ekki neitað, að þetta er gangurinn; svona löguð verzlun á sjer stað daglega um pvera og endilanga Ameríku. Það er með pessu móti að hinir mörgu selja óðul sín í liendur tiinna fáu, mynda irskt landveldi mitt í hinni frjálsu Atneríku, og mynda lands- drottna, sem eru margfalt meiri blóð- stigur en peir nokkurn tima eru á írlandi sjálfu, af fví lögin hjer gefa lands- drottnum svo mikið siakari taum. Þá er nú að sjá í hverju mis- skilningurinn er fólginu. Mjer skilst pað vera álit höf. 1 pessum setning- um, að fjelagið láti sjer ekki nægja með vöxtu höfuðstólsins, pví hafi bóndinn ekki peningana til reiðu á tilteknurn degi, pá hafi hann ekk- ert undanfæri, ekkert annað úrræði en að sleppa landinu. Og par í liggi aðal-ágóði fjelagsins; petta sje gangurinn; pannig selji hinir inörgu óðul sin í hendur hinna fáu; petta eigi sjer stað daglega um pvera og endilanga Aineríku; svona myndist hin ægilegu landveldi. Mjer er næst að álíta, að jeg skilji grein höf. fyllilega, og að pað sje öllu fremur meiningainun- ur en misskilningur, sem okkur l>er á milli.—Manni er ekki svo hætt við að misskilja pað, sem nógu er skýrt og skorinort. Hinn heiðraði höf. verður að gæta pess, að pað «ru að eins tvö atriði sem okkur greinir á um, og pað eru einmitt pau, sem jeg hefi nú bent á, og sem hin fyrri grein tnín er algerlega sprottin af, nefnilega: Afleiðing lántekta, og tilefui landvelda—frem- ur en að andmada nokkru öðru—, lýsti jeg yfir mínu sampykki. Þetta vona jeg nú að höf. komi til að játa. Mig furðar stórum, af hverju höf. ræður pað skoðun mína, að bónd inn geti verið sjálfstæður, pó hann sje í skuldum, pvf slíka ályktun er alls ekki að finna í grein minni, trkyldi höf. endilega ráðapað af pví, eða álíta pað vegna pess, að jeg var ritgerð hans sampykkur, að svo miklu leyti, sem hún miðaði til pess að hvetja til sjálfstæðni og aptra skuldum, pó jeg væri honum sund- urpykkur um afleiðing lántektanna? Ef svo skvldi vera, pá er mjer spurn: Hefði ritgerð hans ekki getað full-( nægt tilgangi sínum, pó hann hefði viðurkennt hinar sönnu og eðlilegu kringumstæður og úrræði? Hefði hann ekki getað sýnt mönnum fram á pað, hve viðurhlutamikið pað væri tyrir bændur (eða hverja aðra), að Ur>diroka sig skuldum og rentum, fneð ögru nl(5ti en að innbyrla mönn- lmi það, að veðfjeð (landið) væri tapað, svo framarlega að menn ekki stæðu skil af höfuðstólnum? Jú, það hefði hann getað—Eðli er ætfð trútt. Dæmið, sem höfundurinn kem- ur með viðvíkjandi landveldi, snerti alls ekki pað atriði, sem okkur greinir á um; pað miðar einungis til þess, að sýna að landveldi eigi sjer stað, hvernig peirn fari fram o. s. frv., en leiðir engin rök að upp- runa veldisins. Það raskar pvíekki hót mínum ástæðum nje áliti. A einum stað er höf. máli mínu sainpykkur—allt að peirri lítilvægu undantekning, að gjaldfrestinn sje pó einkum að fá f hinum eldri byggðum—. Jeg kalla petta lítil- væga undantekning, sökum þess, pað liggur svo berlega f augum uppi, að gjaldfrestinn er allt að einu að fá í hinum yngri sem eldri byggðum, eptir að par hefur lán verið einu sinni veitt. Eða vill hiff. álfta, að byggðunum fari aptur með aldri og umbótum? Ekki get jeg meint pað. I>að er auðvitað erfiðara fyrir nýlendubúa en hina, að komast að láni í fyrstu, en eptir að ein nýlenda er komin á það rek, og í pað álit aS veðbrjef í löndum hennar hafa verið tekin gild móti ærnum peningum, parf enginn að óttast að pað fáist ekki gjaldfrast- ur og lán framvegis. Lánið er vanalega veitt til 5 ára—og peim, sem tóku lán fyrir 5 árum síðan, mun ekki verða neitað í dag. Þetta vona jeg nú að höf. fallist á, og pá yrði öllum ágreiningi lokið; pví sje pað ekki sönn afleiðing lántektanna, að maður verði að afsala sjer eign- arrjettinum til landsins, þegar pen- inga. vantar á gjalddegi, pá getur slíkt ekki orðið tilefni til landveld- is—um fleira er ekki að ræða. Höf. þykist ekki sjá, til hvers pað væri fyrir auðmennina að kepp- ast við að lána út peninga sína, ef þeir par með næðu ekki meira og ininna af landinu undir sig. Svar: Ef hvern einstakann bónda inunar nokkuð um renturnar, sem hann geldur árlega af peningum auð- mannsins, pá ætti auðmanninn (eða pó fjelög sje), sem á peninga úti- standandi í hundruð-púsunda og iniljóna-vfs! að muna dálítið um rentur pessar upphæðar, pegar pær eru komnar í eitt. Dað eru einmitt renturnar, sem þeir gangast fyrir og sætta sig við. Löndin fengju þeir ekki, pó þeirvildu. Jeg vona að höfundurinn geri sig ánægðann með petta svar. E>ar næst spyr höf., hvort nokk- ur dæmi sjeu til, að menn þessir hafi slegið hendinni á móti landinu, pegar peningar fengust ekki. Svar: Jeg veit mörg dæmi til pess, að þeir hafa beðið svo lengi sem heilt ar, hafi þeir átt nokkra von á pen- ingunum. En Þegar rentur ekki eru borgaðar, og engin von er á borgun, eða landið verið yfirgefið, pá koniast peir ekki hjá pví að taka landið veðbrjefinu til fullnæg- ingar. 1 peim tilfellum verður pó allt að ganga lagaveg. Landið er boðið upp á söluþingi; veðhafandi liefur rjett til að bjóða f landið eins og aðrir, og sá hreppir sem hæst býður. Seljist landið fyrir meira en nemi skuldinni, fær sá er landið átti, hvað sem par er frain yfir; og síðan hefur hann rjett til að endurleysa (redeern) landiti, hve nær sem er innan 12 mánaða (lög- bók Minn., bl. 843—4). Þetta sýn- ir, að lántakandi hefur ofur lftið svigrúin til að hjálpa sjer í svona löguðuin kringumstæðum, og að pað liggur ekki stór auka-gróði í því fyrir veðhafanda, að selja land- ið, sem pá er einnig sönnun fyrir pví, að landveldi stafar ekki af láni, og að veðhafendur geta ekki hugs- (að sjer að gerast landdrottnar með pessari aðferð—, nema peir sjeu pví heimskari en aðrir menn! Það fer fjarri pví, að jeg sje að mæla- ineð lántektum, eða jeg á- lfti það nokkur óskakjör fyrir bóml- ann, að lána hjá einum til að borga hinuin, pó honum sje pað betra en að sleppa landinu. Mjer dettur ekki heldur til hugar að bera á móti pví að landveldi eigi sjer stað, pó pau stafi ekki af lántektum bændanna. Ekki er jeg heldur að halda pvf fram, að það sje fyrir ((manngæzku” auðmannsins að bóndinn fái gjald- frest eða nýtt lán, hve nær sem hann æskir. Þar er jeg ekki að dæina um (Jeg býzt pó við að auðmennirnir sje upp og niður eins og aðrir menn, og að örbyrgðin sje rjett eins skað- leg og auðæfin). Jeg gef pað líka eptir, að með engu inóti yrði jafn auðvelt fyrir auðmennina að auka afl sitt og vald eins og með pvf að svæla undir sig landið, par til meiri og minni hluti fólks yrði ekki frjáls jafnvel að standa og sitja á jörð- unni, nema á pjóðbrautinni,—ef þeir fengju pví viðkomið! En pað er ekki hætt við að slíkt komi fyrir f Ameríku; lögin eru pvf til hindrun- ar, og frjáls alþýða 113'tur rjettar síns betur en svo. í von um, að hinn heiðraði höf. skilji meiningu mfna nú betur en áð ur og að mestu athugasemdir hans verði pvf efninu sainkvætnari en hin ar fyrri, segi jeg máli mínu lokið. Satt að segja er jeg ekki gefinn fyr- ir deilur. Jeg mætti líka vita, að pað eru útgefendurnir sjálfir, sem jeg á að máli við, svo mjer væri nær að gera eitthvað parfara fyrir blaðið t. d. útvega pví eina 20 eða 30 á- skrifendur, heldur en að standa f deiluin við ritstjórann. F. R. Johnson. Cripsy Blair. (Þýdd saga.) (Farmhald). Clark svaraði honum engu orði. .Þat! er ekki eyðandi orðum við þennan væskil; hann er blauðari en geit. Setjið á hann handajárnin piltar’. Og ó'Sar var hespunni læst að höndutn haus. 18. KAPÍTLLI. Að pví búnu hjelt flokkurinn á stað, og eptir fáa klukku tíma voru ræningj- arnir komnir í sterkt varðhald. Tveimur dögum seinna, seint um kvöld, var Gipsy á leið til Manton Le- onards í peim erindagerðum að byrja á arfsmáli Lucyu. Það var komið myrk- ur og hinir drungalegu skýjabólslrar þeyttust til og frá um loptið sembotiaði að óveíur væri í nánd. Tók hann sjer því náttstaS í fyrsta gestgjafahúsi, er hann kom að. Hann gekk frá hesti sín- um í hesthúsinu, og fór svo til stofu. 'Umleiti og hann opnafii dyrnar, lieyrði hann nafn sitt nefnt. Kringum stórt drykkjuborð i stof- unni sátu nokkrir ferðamenn, sem voru að tala um hinn alkunna lögregluþjón, Gipsy Blair.—í hópnum var risavaxinn maður, velbúinn, sem mælti, um leið og hann tók staup af borðinu: (Gipsy Blair er engu minni fantur en þessir, sem hann nú nýlega tók til fanga’. Við fyrsta tillit var það ekkert í fari liins víðfræga lögregluþjóns, er ljóslega sýndi þennan ofdirfskufulla, týhrausta mann. Útlit hans var blítt og aðlaðandi. En ef reyna skyldi þrek hans, var hann ljón snar og sterkur —Það er almennt á svona stötSuni, að komumenn gefi sig í hóp þeirra sem fyrir eru—. Gipsy slóst nú i hópinn, og svaraði hinuin stóra manui í óþý-Sum og rustalegum rómi. —(Jeg ímynda mjer ókunni inaður, að þú þekkir Gipsy Blair mjög lítið’. (Þú heldur það, en livers vegna ?’ (Ef þú þekktir hann, mundir þú ekki tala svona óvirðulega um hann’. (Má vera að þú þekkir hann betur, ókunni ma'Sur’. (.Já, jeg er viss um það’. ,Og þú álítur liann ágætis mann ?’ ,Já, það geri jeg’. Hinir, er áSur höfSu lialdið uppi tali við stóra manninn, sem virtist aS vera drjúgur af sjálfum sjer, gáfu nú lögregluþjóninum allan tímann til aS verja og sækja málstaS Gipsy Blairs Þeir vissu vel, að þræta þeirra mundi enda með blóðugu slagsmáli, þvi slíkt var svo daglegt á svona afskekktum gtöðum. (Jæja’, mælti stóri maðurinn. (Okkur kemur ekki saman um þetta, þvíjegálít ekki Gipsy Blair vandaðan mann’. (Því ekki ?’ (Þú veizt, að tii þess að taka þræla til fanga, verða menn að við hafa þræla aðferð’. (Ekki æflnlega’. (Heyrðu vinur! Mjer líkar ekki þessi talsháttur þinn’. (Jeg get ekki gert vits þvi. Mjer fellur líka illa að þú skullr hallmæla þeim manni, sem jeg er viss um að aldrei hefur gert þjer neitt illt. (Ilvernig veiztu að hann liafi aldrei veriö mjer til meins ?’ (FyrirgefSu; jeg tek það aptur; það getur vel verið að hann hafi eitthvað haft við þig afl sýsla, tildæmisí klækja- mála njósnunum’. Tilheyrendurnir horfðu undrandi á lögregluþjóninn; þeir voru hissa af því ats hann, svo gætnislegur maður, skyldi voga að tala þannig við heljarmennið, og bjuggust við á hverju augnabliki að sjá morðvopnið blika, og hinn ókunna ofurhuga hníga örendann á gólfið.—En heljarmennið hreifði því ekki. Iiann horftSi undrandi á mótstöðumann sinn og sagði: (.Jeg held þú þekkir mig ekki’. (Það skiptír mig engu, hver þú ert’. .Attu heima hjer í grendinni ?’ (Heimili mitt er í þessu fylki, þar sem jeg er staddur i það og það skipti’. (Þú lætnr sem þjer líki Blair ?’ (Já, og mjer likar ekki alS einn nrSi annan’. (Hver hefur verifi niddur ?’ (Honald Blair’. (FyrirgefSu kunningi; jeg sagði að eins mína meiningu’. (En það var skakkt, og þjer hefSi verið betra aS þegja’. (Og þú lieldur það’. (Já’. (Veiztu það ókunni maður, að mjer líkar þú vel’. (Er það svo. Það er fljótfædd hug- mynd’. (SjáSu, mjer lika allirsem eru djarf- ir, og fyrir dirfzkuna fyrirgef jeg þjer ruddaskapinn, sem þú hefur sýnt’. ,Jeg hef ekki beðið þig fyrirgefn- ingar’. (Jeg held þú ætlir aS egna mig til reiði’. Lögregluþjónninn hló kuldalilátur; stóri maðurinn sneri sjer til gestgjaf- ans og spurði: Er þessi maður vinur þinn ?’ Gestgjafinn, sem var stiltur maður og blátt áfram, svaraSi: (Jeg hef aldrei sjeð hann fyr en nú, en hver helzt er liingað kemur, og sem hagar sjer ráð- vandlega, sá er vinur minn’. (Jæa, herra gestgjafi; líki þjer illa liark í húsum þínum, þá er þjer ráð- legast a'S vísa honum á dyrnar’. (.Jeg hef enga heimild til að reka inanninn út. Hann hefur jafnan rjett til aS láta meiningar sínar í ljósi sem hver annar’. (Yiljir þú ekki reka hann út, þá skal jeg gera það’. 19. KAPÍTULI. Nú var komiS aS því, er hinir bjuggust við að leiða mundi af þræt- unum.—Gipsy Biair hirti ekki um að auðmýkja sig; hann smá hló, en stóri maðurinn æstist því meir. (Þurfi jeg að reka gesti mína út’ mælti gestgjafinn, (mun jeg geta það sjálfur, án þess að a'Srirhjálpi mjer’. (Það er mikið rjett’ svaraði stóri inaSurinn, (en þessi maður liefur mis- boðið mjer í orðum, og vegna þess verSur hann að fara burt hjeöan’. (Hver ertu herra, sem tekur þjer hjer svo mikið vald’, spurði nú lög regluþjóuuinn. (Nafn mitt er Bob Marvin’, mælti hinn met! voldugri röddu um leið og liann rjetti úr sjer. eins og hann var langur til. Nafn hans virtist hafa mikil lotn- ingar áhrif á þá nærstöddu, nema Gipsy Blair; svipur lians breyttist ekki hiS minnsta. Bob Marvin var tröll að vexti, og æfður fimleikamaður, og þar að auki orðlagöur áflogahundur. Hann hafði opt verið í einvígum og á blóðugum fundum, voru því fáir, sem til hans þekktu, er vildu eggja liann til óeirða við sig. Þegar Bob var búinn aö segja til nafns sins, sagði lögregluþjónninn: (Þá skal mig ekki furða, þó þú lastir Gipsy Blair’. (Hvernig er það aS skilja, herra’, spurði Bob reiðulegur. (Jeg talaði hreint og beint eins og jeg meinti, og ímynda mjer aö allir hjer viðstaddir hafi heyrt og skilið, hvaS jeg sagöi’. (Þú verður þó að gera þig beturskilj- anlegan, eða þessir skulu—og reiddi til hnefana—deyfa dálítið hrokann í þjer. Sagðir þú jeg heföi ástæðu til að hafa ýmigust á Gipsy Blair ?’ (Já, jeg sagði það, og skal endurtaka það, ef þú vilt’. (Ertu sá snillingur, aö þú getir út- þýtt orð þín ?’ (Já, og það skal jeg gera’. (En skeð getur að mjer líki ekki útskýringin, og þá fer illa fyrir þjer, það skaltu vita’. (Það gildii sama, jeg verð aö segja þaö’, svaraði Blair kímileitur. Bob stakk höndinni í vasa sinn og sagði í bjóðandi rómi: (Yertu gætinn’. (Jeg sagði, að þú hefðir orsök tii að bera kala til Gipsy Blairs’. (Þú sagðir svo’. (Þáskal jeg segja þjer, hvers vegna. Vegna þess hann einu sinni neyddi þig til að stökkva í vatn í öllum fötunum. Þá varstu hræddur sem selur 1 flæðar- máli, þegar liann vaknar við skotdun- ur’.—Varla hafði lögregluþjónninn slept seinasta orðinu, þegar Bob dró fram skammbyssu sína og bjózt til aí skjófa, en fljótar en augaö eygöi var Gipsy búin að slá hana úr hendi hans; hlupu þeir þá saman. Bob hafði brugðiö hníf sínum, en Gipsy kreisti handlegg haiu svo óþyrmilega að hann veinaði af til- finningu, og hnífurinn datt úr hendi hans. Gipsy setti skammbyssu sína að enni Bobs ogmælti: (Bob Marvin; sliðr aðu vopn þin. Þú getur ekki drepið neinn mann hjer’. Hinir viöstöddu horf5u hræddir og undrandi á lögregluþjóninn.—Á þeim tíma var afl og líkams atgervi metið framar öllum öörum hæfileikum í hin- um vestlægu fylkjum, og þaö var þvi ekki nema eðlilegt, að Gipsy Blair óx við þetta þrekvirki í atigum þeirra. (Hver ertu ókunni maður?’ spurði Bob. (Þú vilt þá fá að vita, liver jeg er’. (.Já’. (Menn kalla mig almennt Gipsy Blair, en jeg heiti Ronald Blair’. Bob stakk nú hníf sínum í skeiðar, rjetti fram höndina og mælti: (.Jegmátti vita þetta’. Áhorfendurnir virtu Gipsy fyrir sjer með undrun, og voru nú sannfærð- ir um hans viðfrægu dirfð og hreysti. -—Hann tók ekki í hönd Bobs, er hann rjetti hana fram, heldur sagöi með fyr- irlytningar svip; (Nei Bob Marvin; jeg saurga ekki höud mína meö því að snerta heudi flugumanna’. (Slíka smán þolir Bob Marvin eng- um manni nema Gipsy Blair’. (Heyr á endemi’ svaraöi Gipsy, og sneri sjer til gestgjafans og bað hann um rúm yfir nóttina, sein þegar var í tje. Um leið og hann lokaði dyr- unum, bað liann gestgjafann að vekja sig um apturelding. Hann háttaði ekki, heldur settist á stól og fór að hugsa um mál það, er var fyrir hendi. Bob Marvin, er tiann mætti þarna rjett af liendingu, var einmitt maöur stjúpmóður Lucyu, og hann var nú ráð- andi yfir arfinum, sem Gipsy ætlaði að ná, og lofaði hanu hamingjuna fyrir aö fundum þeirra bar þarna sarnan, því sjálf sagt var að byrja málssóknina við Bob. Hann hrökk upp frá þessum hugs- unttm sínum við manna mál fyrir utan gluggann. Það var gestgjafinn, er talaði á þessa leið: ,Er ekki hægt að komast lijá )>ví, aö þú farir í nótt ?’ (Ómögulegt. Jeg hlýt að fara. LAttu söðla hestin minn samstundis’. (Hestasveinninn er komin til livíldar, en ef þú þarft endilega að fara, þá skal jeg söðla hestinn’. (Er engin annar vegur til Fjórðalæks en sá, sem liggur yfir fjallið ?’ (Engin annar, svo jeg viti’. (Hvað er löng leiöin þangað ?’ (Hjer um 38 inílur’. Gipsy lieyrði svo að þeir gengu burt, stóft iiann þá á fætur og leit út um glugg- an. Regninu var ljett af, og hin drunga- legu þrumuský voru farin að að dreifast, svo tunglið sást við og við. (Jeg hef sannarlega komið hingað á gæfustundu’, sagði Gipsy við sjálfan sig. (En hvern skollann sjálfan skal þrjótur- inn hafa að gera að Fjóröalæk, og það einmitt í nótt. Það gerir annars lítiö til. Bob Marvin. Þú fær óvænta fylgju; Gipsy Blair er á hæluin þjer’. Hann opnaði gluggann og lilustaði eptir, hvort hann heyrííi nokkuð, en allt var kyrt og þögult. Bob var efalaust farinn. Gipsy fór þegar út úr herbergi sínu og sknndaði til hesthússins, opnaði dyrnar, og brá upp skriðbyttu sinni, svo hann sæi til að söðla hestinn. IJann dró leðursokka á fætur hans, til að fvrir- bvggja hófagnýinn; að því búnu hjelt hann á stað. 20. KAPÍTULI. Gipsy fór nú á eptir Bob, en er hann hafði riðið um stund, stanzaði hann og sneri af veginum inn í skóginn; batt þar hestinn, og leisti til mals síns, tók úr honum klæðnað og fór í hann; var það fornlegur bændabúningur. Þegar hann kom aptur ríöandi eptir þjóðveginum í þessum búningi, mundi enginn hafa hugs að, að hann va>ri hin ljónliugaða hetja, sem hraklegast ljek Bob Marvin i gesta stofunni. Svona búinn hjelt hann eptir vegin um, eins hart og hesturinn gat harðast fariö, því við þessa töf liaföi dregið í sundur með Bob og honum. Undir fjallinu var gestgjafahús, er hafði það orð á sjer, aö þaðan kæmu ekki allir út aptur, er inn færu, enda lýsti svipur gestgjafans því, að eitthvað mundi hæft í þeim orðrómi manna, er a ljek. Þegar Gipsy átti skammt eptir til hússins steig hann af baki og sneri inn í skóginn, læddist svo með mestu var. kárni áfram milli eikanna og teymdi hestinn eptir sjer. Hann sá j>á hvar Bob var skammt þaðan, að binda hest sinn. Gipsy stanzaði, tii að vita hvað Bob ætl- aði að gera. Þegar hann var búin að binda hestinn, gekkhann á leið heim til hússins. (Nú er eittlivað um aö vera’, hugsaði Gipsy; (lijer er stefnumót Bobs við einhverja. Ekki mun honum gott til ganga með þetta næturstaul’. (Framhald síöar.)

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.