Heimskringla - 08.09.1887, Qupperneq 1
1. ar
Winnipeg, Man. w. Septemher, 1887
IX1*. 37
ALMENNAB EBJETTÍB,
* t ..
Fra l tl<»iidum.
ENGLAND. L>A er nú Salis-
hury búiíin að níí hylli og samvinnu
Chamberlains aptur. Hann vissi
ráðið til pess, nefnil. að gefa honum
eitthvert embætti. Tíeima var pað
ekkert við hendina, en utanlands,
jú, einmitt par var pað. Fiskiveiða-
prætan milli Bandaríkja og Canada
var ókláruð, og við pað samninga-
smíði purfti skarpan og flókin
verzlunarmann. Salisbury fór og
bauð Chamberlain oddvita embættið
1 pessari nefnd, priggja manna nefnd,
og hann páði boðið með mestu á-
nægju. Degi síðar var auglýst að
(’hamberlain væri kjörinn formaður
nefndarinnar til að semja við Banda-
ríkjastjórn um fiskiveiðar fyrir
ströndum Canada. Og með pað
sama var einum andstæðing Salis-
bury rutt úr vegi.—Chamberlain á
að fara af stað til Ameríku seint i
október eða snemma í nóvember
og taka pá til óspilltra málanna.
Hverjir hinir 2 samvinnumenn hans
verða er enn ekki tiltekið, en get-
ið er til að pað verði Lionel Sack-
ville West, hinn brezki ráðherra í
Washington, og- einhver pessara 4:
Sir John A. McDonald, Sir Charles
l'upper, Mr. Foster, sjómálastjóri
eða Mr. Thompson, dómsmálastjóri í
Canada.
Af pingi Breta, er ekkert mark
vert að frjetta. ]>að átti að slíta
]>ví unt byrjun p. m., en nú er ekki
búizt við að pað geti orðið fvr en
um eða eptir miðjan mánuðinn, og
pykir nokkurn veginn víst að pað
verður kallað saman aptur í nóvem-
ber næstkomandi, ef ekki fyrir lok
októbermánaðar. Enginn stórvirki
hafa verið unnin á írlandi enn prátt
fyrir pvingunarlögin. Hin fyrsta
tilraun að beita peim gegn pjóðfje-
iagi íra var gerð í vikunni sem leið.
Landstjórinn frjetti að fund ætti að
halda undir stjórn fjelagsins á
sunnudaginn (4. p. m.) í Clare-hjer-
aðinu. Ljet hann pví auglýsa að
fundurinn væri gegn-stríðandi lög-
unum, og að peir, sem tækju pátt
f honum, mættu búast við að verða
teknir fastir. Dillon ávítaði stjórn-
ina harðlega fyrir petta í ræðu á
pingi; kvað fundinn liafa verið kall
aðan beinlínis til pess að almenn-
ingur gæti opinberlega látið I ljósi
pakklæti sitt til Gladstones. Sagði
að pá væri pvingun á æðsta stigi,
er almenning væri liannað að láta í
Ijósi pakklæti fyrir velgerðir. I >i 1 -
lon verður /i fundinum og með hon-
um fjöldi enskra pingmanna, par á
meðal T.abouchere.
Bl LGAIíÍA. baðan er lítið
sögulegt að frjetta. Ferdinand
prinz hefúr enn (>kki verið rekinn
frá völdum, pó daglega sje búizt
við pvt. Stórveldin hafa enn ekki
komið sjer sarnan um, hvað gera
skuli, en eitt er víst, og pað er: að
h'erdinand verður að rýina úr sæti
fyr eða síðar. Og vilji hann sjálfur
^oinast hjá svipaðri hrakför sem
•^hixandir prinz varð fyrir í fyrra.
1>J Wun heppilegast fvrir liann að
v|hj.i ótilkvaddur. En hann er alls
1 rt ltk]pjrllr jj] j)PPS_ Hvt ein-
mitt meðan petta ráðaleysi stór-
vi i .inna er viðvarandi brynjar hann
sig ( rn bezt má verða. Hefur
hann nú loksins fenf?ið 8aman stjórn.
arráð, sem lengi Vel gekk heldur
illa, pví einn var hræddur við stór-
veldin, annar við Tyrkjann, priðji
rið Ifússa o. s. frv. Sá er myndaði
ráðið, eptir margar ónýtistilraunir
heitir Stambuloff, og er nú æðsti
ráðherra og innanrikisstjóri. Það
er mælt að prinzinn hati lofnð sol-
d&ni £150,000 á ári í skatt frá Búl-
garíu go sem ja síðar meir um skattinn
frá Eystri Búmelíu, ef hann láti sig
vera og viðurkenndi sig stjórnara.
l>að er og mælt að ráðherra ítala í
Konstantinopel liati skorað á soldán,
að ganga að peim boðum og lofa
fylgi Austurrfkismunna og Englend
inga. Aptur eggja líússar soldán
til að reka Ferdinand burtu og hóta,
ef pað verði ekki gert hráðlega, að
gera pað pá sjáltir. og setja pann
landshöfðingja, er peim sýnist, vfir
Búloarfu.
O
FltAKKLANI). Tveir skrif-
stofupjónar Ferrons hermálastjóra
hafa verið teknir fastir og verða
kærðir fyrir landráð, fyrir pá sök
að peir S athugaleysi opinberuðu að-
ferð herstjórnarinnar við heræfingar
og liðssamdrátt, sem byrjaöi í vik-
unni sein leið. En pað vildi svo
vel til að lýsingin koin út í blaðinu
F'igwro áður en byrjað var á verk-
inu fyriralvöru. svo stjórninni gafzt
tækifæri til að hætta við hið ákveðna
fyrirkoinulag og tinna upp nýja að-
ferð.
ÍTALÍA. I Rómaborg verður
innan skamms haldiu júbil-hátíð í
minningu pess, að 50 ár eru liðin
síðan Leo páfi XIII. var vígður til
prests. Undirbúningur undir há-
tíðahaldið, er á að verða mjög stór-
kostlegt, liefur staðið ylir nú æði-
langan tíma. (ijafir berast til páf-
ans frá ölluin löndum svo að hann
purfi ekki að skerða sínar eigin
eignir. Fulltrúar frá öllum stór-
veldunum verða í itómaborg á há-
tíðinni, til að færa páfanum heilla-
óskir o. ». frv. Og mælt er að pað
tækifæri verði notað af höfðingj-
unum í Vatikaninu, til að koinast
eptir áliti fulltrúanna viðvíkjandi
endurreisn hins forna pólitíska veld-
is páfans. Páfinn veit vel að ekki
er til neins að leita til ítala sjálfra
í pví máli, en par sem hann álítur
skyldu sýna að ná drottnunarvaldi
yfir rSkinu aptur, pá liggur ekki
annað fyrir en leita eptir áliti stór-
veldanna, ef ske mætti að pau eggj-
uðu ítali til að láta að vilja kirkju-
stjórnarinuar.
á 0 síðustu dögunum í ágúst lögðust
17 í henni og ST dóu á pví tímabili.
Fyrir öflugan vörð liefur pestinni
verið haldið innan veggja Key West
frá pví fvrsta, og að svo fáir deyja
er að pakka pví, að hvítir menn fá
engan samgang með bæjarbúum,
sem tlestir eru svertingjar og Spán-
verjar frá Cuba.
l
(Teveland forseti var svívirtur á
hermanna skemmtifundi I Wheeling,
Yirginia I fyrri viku. Herinennirnir
gengu I prósessíu og mörg púsund
manns með eptir helztu götum bæjar-
ins. Uti fyrir prentstofu blaðsins |
Jlegieter hjekk 20 feta langur og 14 j
feta breiður fáni, á kaðli strengdum |
pvert vfir strætið, og á fánanum
var mynd af Cleveland forseta og
neðan undir henni pessi orð: uGuð
verndi forsetann, æðsta herstjóra
Bandaríkja, bæði á sjó og landi”.
Fremstir I prósessíunni voru 1,800
hermenn frá Pittsburgh og er peir
komu að fánanum námu peir staðar,
töluðu ýms háðyrði um myndina,
drundu og ljetu öllum ólátum,
beygðu svo af vegi og gengu fyrir
fánann, og eptir peim fylgði öll!
fylkingin, er einnig ljet hrjóta
smányrði um leið og liún fór fram
hjá myndinni. Að eins ein hersveit
gekk beint eptir götunni og undir
fánann. Atvik petta hefur kveikt
bál I meðhalds blöðum Clevelands,
er segja að margur maður hafi verið
skotinn fyrir minna tilræði en petta.
Síðastliðna viku gengu stór-
kostlegar sögur um almenna Indíána
uppreist I Colorado og Utah, en
stjórnin heíur söiiuur fjrir að pær
fregnir eru allar hæfulausar.
T. V. Powderly, Vinnuriddara
foringinn, kvað hafa ásett sjer að
ferðast til írlands I haust einhvern
tíma til að taka alvarlegan pátt I
sjálfsforræðisstríðinu. Ilinir Irsku
leiðtogar hafa að sögn áunnið pað og
vonast eptir góðum afleiðingum af
komu haus. Aptur eru margir af
fjelagglimuin sem láta illa yfir pessu,
álíta að hann geri sjálfum sjer skaða
með pví að skipta sjer af inálefni
sem fjelaginu I heild sinn kemur
ekkert við.
Nýútkomnar skýrslur yfir fólks
tal á Ítalíu sýna að pað ríki er hið
lang-framfaramesta af Suður-Evrópu
rikjum. I>etta slðasta fólkstal var
tekið I desember I vetur er leið, og
var pá 29,943,607, er sýnir að fjölg
unin á síðastliðnum 15 árum er
3,142,453.
DANMORK. I>að var mikið
uin dýrðir I Khöfn 25. f. m., pegar
Rússakeisari með fjölskyldu sína
kom pangað. Kristján konungur,
George Grikkja konungurog marg-
ir fleiri af niðjum konungs fóru á
nóti jakt keisarans út I hafnar-
mynnið, er sigldi milli pjettra raða
af dönskum herskipum. Keisarinn
og fólk hans var flutt til Frið-
riksborgar undireins og á land kom.
F v »
A iii e r i k u .
Ilin ýmsu verkamanna fjelög og
allar deildir Vinnuriddaranna I New
York, hjeldu sinn skemintidag hinn
1. p. m. að venju. Og til pess aS
skeinmtunin yrði sem fullkomnust og
sem flestir gætu tekið ]>átt I henni
auglýsti bæjarstjórnin að dagurinn
skyldi vera almennur hvíldardagur.
í verkamanna prósessíunni voru 70—
80,000 manns, endavarhún hin stór-
kostlegasta, er sjezt hefur enn hjer I
landi. íöllum vögnum I prósessíunni
unnu einhverjir að sinni iðn. í ein-
um voru prentarar er settu stíl fyrir
verkainanna blaðið bnion Printer,
I öðrum var stíllinn settur sainan og
I öðrum var pað prentað og paðan
útbýtt meðal áliorfendaiina. Dannig
sýndi hver deild stna iðn. t einum
vagninum voru búnir til vindlar og
jióbak, I öðrum var vefstóll og voru
par kvennmenn að vinna, í öðrum
voru skraddarar er sniðu og saum-
uðu klæðnað o. s. frv.
Bandarikin.
Hinn l.p. m.voru rentti berandi
rikisskuldir Bandaríkja («1,269,774
625. í ágúst m&nuði siðastl. var
hún minnkuðum $4,809,475. Meira
fjekkst ekki inn af skuldabrjefun-
um, pó hvorki vantaði vilja nje
mátt til að innleysa ineira, pví oin-
lægt er fjárhirzlan full og flóir út. af.
Hinn 1. p. m. var stjóminni til-
kynntaðfrá pví gulu sóttin (Yellow
fever) kom upp I Florida I sumar
hafa legið I henni 274 og 62 dáið;
l>að hefur verið skipuð rann |
sóknarnefnd I in&lið gegn stjórnend- |
uni innflvtjanda-hússins. Castle |
Garden I New York. Rannsóknir
byrjuðu I. p. m. og var I. C. Savory,
einn af forinönnum hins svo nefnda j
amerikanska innflytjanda fjelags, j
er einkum vinnur að innflutningi i
vcrkamanna frá Norðurlöndum, hið j
fvrsta vitni. or kallað var. Hann
bcr pað fram', að um slðastliðin 65
ár hafi innilvtjendur aldrei kvartað
eins almemit undan rangsleitni og
svikum, orhöfðværuí framini einsog
nú síðan ]>essir nýju stjórnendur
hússins tóku við. Ilann bar pað
fram að innflytjendur væru knöðir
til að borga fjórfaldan prís, I saman-
burði við vöru verð I borginni, fyrir
hvað eina er peir pyrftu með, frá
frá einu bakara brauði til böggla-
ílutnings ineð járnbrautum út um
landið.
Hæsti rjettur Bandaríkja kemur
sainan I Ottawa, Illinois á mánudag-
inn kemur og verður pá Anarchista
málið I Chicago tekið fyrir. Er tal-
ið alveg sjálfsagt að hjeraðsdómur-
inn verði staðfestur og að pessir 7
menti verði um síðir hengdir, fyrir
fyrir upphlaupið og manndrápin 5.
maí I fyrra. Dómararnir kvað allir
vora á sama ínáli I pessu efni og ]>á
er ekki að sökum að spyrja. Fanga-
vörðurinn I Chicago hefur fengið
aðvörun að vakta nú fangahúsið vel,
pví búizt er við að tilraun verði gerð
að brjóta pað upp ef dómurinn verð-
ur staðfestur.
llenry Villard, fyrruin forstöðu-
maður og forseti Northern Paeific
j&mbrautarfjolagsins, sem varðgjald-
]>rota fyrir 2 3 áruin, er nú farinn
að láta til sín heyra á ný, og ætla
flestir að hann áður en langt líður
nái tangarlialdi á hinni sömu braut.
Frá pví hann varð gjaldprota hefur
hann verið á ættlandi sínu, Þýzka-
landi, pangað til núna fyrir rúmum
mánuði, að hann kom til New York,
leigði skrifstofu nálægt peninga-
markaðnum, Wall Street, og kvaðst
vera umboðsmaður pýskra auðmanna.
Nú fyrir fáum dögum keypti hann
fyrir poninga út I hönd $600,000 af
skuldabrjefum Oregon & Transport-
ation fjelagsins. Er mælt að pessu
kaupi fylgi loforð um að hann liafi
framvegis hönd I bagga með stjórn
fjelagsins. V'illard byrjaði um árið
með pví að ná yfirvöldum pessa
fjelags og var forseti pess um tima,
pangaðtil hann n&ði Northern Pacifio
fjelaginu á sitt vald. l>yki r mönn-
um sjálfsagt að hann nú brúki alveg
sania lag og verði pvl formaður
pessara brauta áður langur tími llður.
Þegar hann varð gjaldprota átti hann
hús I New York er hafði kostað um
$800,000 og var pað tekið af honum
upp I skuldir og allt sem hann átti;
hann slapp undan með familíu sína
I hversdags klæðunum og fjekk lán
upp águllstáz konunnar til að kom-
ast til Pýzkalands.
Sagt er að nokkrir auðmenn I
Bandaríkjum, Jay Gould I broddi
fylkingar, sje um ]>að bil að stofna
banka I Kína með 10 miljón dollars
höfuðstól. Helmingur höfuðstóisins
á að verða eign Bandaríkja inantia,
og helmingur stjórnendanna og
vinnumanna verða Bandaríkjamenn.
Er ]>að ætlan stofnendanna að ná
öllum viðskiptum stjórnarinnar, hafa
á liendi allar útborganir hennar til
hvaða fyrirtækis sem er, seljaskulda-
brjef hennar o. s. frv. Auk pessa
vill og bankastjórnin fá einka leyfi
til að koma upp og viðhalda mál-
práðum (TelephoMti) I öllum helztu
borgunum.
Átta menn, allir tilheyrandi
slökkvuliði í porpi skammt frá New
York liafa nýlega verið teknir fastir
fvrir íiiargítrekaða tilraun að brenna
bæinn; höfðu verið staðnir að verk-
iim. Hegning peirra verður pung
fyrirpá skuldað]>eir voru allir vald-
irtilaðverja bruna, en hegning fyrir
húsbruna erpungundir öllum kring-
umstæðum; gengur næst vígsekju.
Hinn yiigsti stórpjófur er sögn
fer af, er nýstrokinn burt úr Saco,
Maiue. Hann er 19 ára gainall,
var pjónn á bank og fór með $3,500
í peningum, $185,000 í rikisskulda-
brjefum og $'.0,000 í járnbrautar-
skuldabrjefum. Alls $278,500. Eng-
inn veit hvar liann er niðurkominn.
Jarðskjálptar hafa nýlega gert
vart við sig aptur í syðri Carolina-rík
inu. Varð vart við eina 3—4 liarða
kippi í vikunni sem leið, en ekki
nema lítillega 1 eitt skipti ICharleston.
par sem peir voru mestir í fyrra.
-----> ^ % — ~ - -
Canada.
lekjur ogútgjöld yfir fjárhags-
árið, er enti 30. júní síðastliðin, eru
nú allar komnar til greina og sýna
nýútkomnar skýrslur, að tekjurnar
voru $35,801,941, en útgjöldin
$35,667,o04; verða ]>á I afgangi
$134,437. Helztu tekjugreinar eru:
Innflutningstollur.....$22,395,993
Útflut ni ngst( >1 lur. 1,303,105
Póstflutningur.......... 2,012,062
Opinber verk............ 3,488,022
Ýmislegt............... 1,597,667
T'ekjurnar voru 2| milj. dollars
meiri en I fyrra og útgjöldin 3t) milj.
minni. - Útfluttur varningur frá
Canada í síðastliðnum júlímán. nam
$10J milj.— rjettri milj. meira en í
fyrra. Aðfluttur varningur á sarria
tíma nain $8 milj. og tollurinn af
pví nam $1| milj.
Stjórnin hefur auglýst að I jan-
úar I vetur verði kallað eptir boðum
um að grafa skipaskurðinn milli Hur-
onog Efra vatns, og að peirsemhafi
1 11 J,6 bjóða I verkið skuli
skoða landið á ]>essu svæði áður
en snjór fellur í haust, svo peir
geti gert nákvæmar áætlanir.
Meðlimir stjómarráðsins eru nú
að smá tínast til höfuðstaðarins ept-
ir nær prl 2 máiiaða burtu veru á
skemmtiferðum frain og aptur. Sir
John A. var hinn fyrsti er aptur
kom heim.
Henry Taylor formaður London
bankans, er varð gjaldprota um dag
inn, kom heim í vikunni sem leið,
og var pegar tekinn fastur. Er
sagt að hann hafi svikið undir sig
marga tugi púsunda af fje bankans.
Skaðabótamálið gegn Grand
Trunk og Michigan Central járn-
brautarfjelögunum verður innan
skamms tekið fyrir í St. Thomas í
Ontario, par sem stóra járnbrautar-
slysið varð í sumar. Enn er ekki
kominn fram helmingur peirra er
sækja málið, en |>ó er upphæð
skaðabótanna orðin yfir $120,(X)0.
Innan skamms verður í Mont-
real liafið mál gegn (irand Trunk
fjelaginu fyrir hönd ættingja 2
manna, er arðu fyrir vagnlest og
biðu bana af 12. júlí í sumar. .Utt-
ingjar mannanna ætla ekki einung-
is að heimta inanngjöhl, heldur
einnig ætla peir að reyna.að sanna
að forstöðumaður fjelagsins sje víg-
sekur. Ástæðan til pess er sú, að
mennirnir voru á ferð eyitir pjóð-
vegi, er lá yfir járnbrautina, en ]>ar
sem ]>jettbýlt er, ogendahvort sem
heldnr er, eru vagnstjórar skvldir
að pfpit og hægja ferðina ftður en
peir koma að svona vegamótum. En
ættingjarnir ætla að reyna nð sanua »
að hvorki hafi verið pljaið nje ferð-
inni liægt við pessi vegamót, pann
dag sem slysið vildi til. Svona lag-
að mál hefur aldrei fyr verið próf-
að t Canada, og verða pvi endalvkt-
ir pess gaumgæfilega athugaðar,
ekki einungis af járnbrautafjelögiim
heldur einnig af almenningi. Hegn-
ing fyrir víg gengur næst morði á
öðru stigi, og er fangelsi í betrun-
arhúsi um fleiri ár, s\o pað má geta
nærri að fjelagið gerir sitt til að
sigra inálið, hvort heldur með rjettu
eða röngu máli.
(Framhald ú fjórSti síðu).