Heimskringla - 15.09.1887, Page 2

Heimskringla - 15.09.1887, Page 2
„Heimskrinila” kemur út (að forfallalausu) á hverjum fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiöja: 16 James St. W.........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu. BlaSið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25 ; og um 3 mánuhi 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. um 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði $15,00. Þakkarávörp, grafminningar og eptir- mæli kosta 10 cents smáleturslínan. f Ve rx 1 n n n r ni a 1. Hveitiverzlun er nú orðin all- lífleg og verður fyrst fram eptir. Er f>að hvottveggja að bændur purfa að selja ýmsra orsaka vegna og hitt, að hveiti-kaupmennirnir keppa við að ná í hveitið undireins og koma pví austur á meðan stór- vötnin eru auð. Því meðan pau eru opin purfa peir ekki að biðja um járnbrautarflutning nema vestur- priðjung leiðarinnar til Port Arthur, og pað sparar peim ekki svo litla peninga, par sem járnbrautaflutn- ingur er meir en helmingi kostbær ari en vatnsflutningur. Hveitipris- inn hækkar ekkert enn eystra. Hann hefur hækkað um 2-3 cents bush. hjer í Manitoba, síðan flutnings- gjaldið var fært niður. Meðal.hveiti prís í fylkinu er nú sem stendur 53-54 cents bush., enda ekki að bú- ast við meiru, meðan ekki fæst meira en 85-87 cents fyrir pað í Montreal, og sá prís einungis fyrir nr. 1 hard frá Manitoba, en burðar- gjaldið hjeðan til Montreal 30—35 cents fyrir hver 100 pund. En par sem fjelagið hefur nú fært burðar- gjaldið niður um 4—5 cents á hverj- um 100 pundum, eða sem svarar 2^ til 3 cents á bush., pá fá bændur pann mismun í vasa sinn. Þ<3 pað sje lítið munar pað nokkru; 2^ cts. á bush. gerir $2,50 á 100, og $25 á 1000 bush. Og pó nú svo óheppi- lega tækist til, sem vonandi er að ekki verði, að Iíauðárdalsbrautin verði ekki fullgerð í tíma, til pess að keppa um flutninginn fyrir al- vöru, pá berzt samt um eða yfir $200,000 meira 1 vasa bænda, heldur en hefði orðið, ef gamla flutnings- gjaldið hefði staðið við í stað; með öðrum orðum, pessi litla tilslökun sem fengin er einungis fyrir bygg- ing Rauðárdalsbrautarinnar, færir fylkisbúum auka-upphæð af pening- um, til að hafa í veltunni, er nem- ur JjórTSuntji kostnáðarins til aS tull gera hrautina suður. Og petta er ávinningurinn í hveitiflutningi ein- um á einu hausti, og áður en braut- in er fullgerð. Hvað mun pá 6Íðar verða ? Burðargjald hveititins parf líka að koma enn meir niður, ef hveiti- ræktin á að borga sig, enda mun sannast að pað lækkar enn um nokk ur cent, pegar Rauðárdalsbrautin fullgerist. Til sönnunar pví að jafnvel petta nj'ja flutningsgjald Kyrrahafsfjelagsins sje óparflega hátt parf ekki annað en skoða gjaldskrá St. Paul, Minneapolis & Manitoba brautarfjelagsins, sem aldrei hefur fengið hrós fyrir of mikla tilhliðr- unarsemi við bændur, nje heldur parf maður að ímynda sjer að pað flytji hveiti langar leiðir um óákveð- in tíma sjer til skaða. Það fjelag flytur 100 pund af hveiti frá Step- hen vagnstöðvum í Dakota til Du- luth (vegalengd 421 mílur) fyrir 20 cents. Hið niðursetta gjald á Cana- da Kyrrahafsbrautinni fyrir 100 pd. af hveiti frá Winnipeg til Port Arthur (vegalengd 423 mílur) fyrir 24 cents. Af pessu sjest að prátt fyrir pessa tilslökun er Kyrrahafs- fjelags-flutningsgjaldið 16 hundruð- ustu hlutum hærra en pað er á St. P. M. & M. brautinni. Og undir eins auðsjeð að annaðhvort vinnur annað fjelagið sjer í stór skaða eða annað hefur óparflega mikinn ágóða. Fylgjandi skýrsla sýnir verð- hæð á bush. hjá Ogilviefjelaginu á upptöldum 12 p. rn. b a - - öSósoodO |z; K iz; E >5 >5 Winnipeg......... 57 54 54 51 Portage La Prairie... 54 51 51 48 Carberry......... 54 51 51 48 Brandon......... 54 51 51 48 Emerson.......... 55 52 52 49 Gretna.........." 55 52 52 49 Manitou.......... 54 51 51 48 Matvara, einkum smjör, ostur og alls konar jarðepli, litur út fyrir að verði 1 háu verði i vetur er kemur Leiðir pað af uppskerubrestinum i Ontario i ár. í pvi fylki eru yfir 2 milj. íbúa, en par er sýnilegur forði af upptöldum varningi ekki meir en fyrir ^ íbúanna. Hitt parf að koma frá hinum fylkjunum. Smjör og ost eklan verður pó, ef til vill, til- finnanlegust, pvi vegna purkanna og hitans og par af leiðandi gras- bresti og vatnsleysi mjólkuðu kýr illa í sumar. Og heyaflinn er að sögn lítið meira en helmingur við- pað sem hann purfti að vera. Nú í síðastl. viku hækkaði líka bæði smjör og ostur um 25 af hundraði á markaðinum í Toronto og Montreal. Og í fyrsta skipti í sögu Manitoba fylkis hafa kartöplur verið sendar út hjeðan til austurmarkaðanna. Það hafa nú pegar verið send burt fleiri vagnhlöss af peiui. Aðrar nauðsynjavörur standa mikið til í stað. Af munaðarvörum heldur kaffi áfram að stíga upp; hækkaði pað uin 10. hluta úr centi pundið á stórkaupamarkaðinum i New York í vikunni sem leið, af peim ástæðum, að pá komu áreið- anlegar fregnir um uppskerubrest á kaffi i Brasilíu og allt útlit fyrir rýra uppskeru aptur næsta vor. Er petta i priðja skipti, hvað eptir ann- að, að kaffiuppskera hefur brugðist í Brasilíu, og kemur af sömu ástæð- um sem undanfarin nppskerubrestur á korntegundum hjer í Norður-Ame- ríku-—af hita og purki. í tilefni af ost og smjör eklu i Ontario vildum vjer enn einusinni leiða athygli bænda að arðseminni af kvikfjárrækt, smjör og osta gerð, í samanburði við hveitirækt. Það getur oft borið við að purrð verði á smjöri og osti á markaðinum inn- anlands, af pvi sá varningur er aldrei fyrndur, heldurhver ögn flutt út úr landinu jafnótt og hann kem- ur inn fram yfir hjerlendar parfir. Þess vegna hækkar pessi vara í verði undireins, ef grasbrestur verður og heyafli bregzt I einu einasta riki eða fylki. En með hveiti er allt öðru máli að gegna. Þó hveitiuppskera bregöist í einu eða tveimur ríkjum eða fylkjum, pá hækkar hveitiprís- inn ekki um eitt cent. Það eru til svo miklar fyrningar af pví frá fyrri árum og akra viðátta svo mikil, að pó ekki fáist helmingur venjulegrar uppskeru af hverri einni ekru, pá samt er hveitimagnið svo mikið, að pað verður ekki einungis nægur forði til ársins, heldur einnig afgang ur meiri og minni til útflutninga. Það er og annað, sem bændur mættu og ættu að hafa hugfast, pað nefnil. að pað kostar jafnmikið eða nær pví, að senda 100 pund af hveiti til austur-markaðanna eins og 100 pund af osti eða smjöri. En verðhæðin, er bóndinn fær fyrir 100 pund af pessum 3 vörutegund- um er: hveiti (bezta tegund) um. ... $1,00 ostur.............—u—.. 10,00 sinjer............—u—. 12,00 Og hvað ost og smjör áhrærir, er pessi áætlun ekki of há; mun heldur vera fyrir neðan en ofan markiðí pví efni. F r e g n i r Úr liinum íslenzku nýlendum. ÁRXES, MAN, 25. ágúst 1887. Hjeðan er frjettalítið, veðrátta heldur stormasöm stundum með smáskúrum. Flestir munu langt komnir að heyja og hafa allir heyjað með mesta móti pví grasvöxtur var víða góður. Heilsufar er ekki rjettgott eink- um á börnum, pau eru víða veik af hinni algengu hjerlendu veiki sem kölluð er u Summer Complaint” og sum af kóleru (Cholera Infantum) en engin hafa dáið hjer í Árnesbyggð. Nokkrir að heiman komu I pessa byggð í sumar, og er pað góð við- bót pvi hjer er strjálbyggt enn, svo eru pað beztu menn sem auðsjáan- lega verða til mestu uppbyggingar. Vjer nýlendubúar erum ekki öllum heillum horfnir pegar góðir menn og gagnlegir sýna pað lítillæti að stíga fæti sinum á petta fyrirlitna land (N.ísland) mitt i gegnum fylk- ingar hinna harðsnúnu gegn nýlendu pessari, pví sagt er að margir gangi hart fram pegar landar komi til Winnipeg að sleppa ekki peim efnilegri til vor. En hvað er pað sem peir eru að óttast, eða vara menn við pegar peir fátæku eiga að geta lifað hjer? Ef rjett er frá sagt pá er pessi nýlenda mest löstuð af peim sem aldrei hafa sjeí hana, nemagegn um hugmyndasjón peirra sem hjeðan hafa ílutt til ýmsra staða, en peir, flestir af peim, sáu varla annað, en fremstu trjen á bakkan- um, og part af Winnipegvatni, og gat pvi ekki frásögn peirra verið góður grundvöllur til að byggja á. ÁLPTAVATNS-NÝLENDA. Seymour P. O., Man., 3. sept. 1887. Hjeðan eru fáar frjettir að skrifa, pví fámennt er hjer enn af íslendingum og tíðinda lítið. Heilsu- far manna hefur verið gott.—Tiðar- far hefur verið hið hagkvæmasta og heyskapur pvi gengið vel, með pví að grasvöxtur var hinn ákjósanleg- asti, og var heyskap lokið hjer um mánaðamót ágúst og sept.; stóð yf- ir að eins 3 vikur. í nyrðri partinum, par sem við settumst að, eru nú pegar orðnir 15 landtakendur, sein nú eru að byggja hús fyrir veturinn og grafa brunna, peir sem ekki voru búnir að pví. Af landkostum höfum við enn lítið að segja, nema hvað gripir hafa sýnt hjer bezta gagn.—Engu gátum við sáð, en hjá enskum bændum hjer kvað uppskera vera í bezta lagi. Þar eð við vorum hinir fyrstu íslendingar, er fluttum norður hing að, leyfum við okkur að gefa ný- lendunni hið ofanskrifaða nafn, nefnilega: ÁIptavatns nýlenda. ísleifur GuSjónsson, Ámi Magnússon. Clarkleigh P. O., Man., 5 sept. 1887. í hinni svo kölluðu Ál[itavatns nýlendu eru nú seztar að 21. fami- lía, en alls eru 25 landnemar. í nýlendunni hafa myndast 2 byggð- ir—suður og norður byggð—, og er landið í báðum hiö æskilegasta, einkum til kvikfjárræktar, pó er hjer allmikið af góðu akuryrkju- landi; engi er hjer bæði gott og yf- irfljótanlega mikið og mjög hægt aðdrátta. Vatn er ágætt, alveg frítt við kalk og sall. Eldiviðar og girðinga skógur er hjer hinn bezti. Skógur til húsabyggingar er hjer nægur á sumum löndum, a[itur lít- ill á öðrum; pó parf # hvergi langt að sækja hann, par sem jeg hef sjeð, er livergi lengra frá en 1—1^ míla . og óvíða að svo langt purfi að sækja hann. Þeir íslendingar, sem komu út hingað í byrjun ágústmán., eru nú búnir að lieyja nóg fyrir gripi sína, búnir að höggva við í húsin og eru byrjaðir að byggja, og geta pví innan skamms flutt í sín nýju hús. Til pessa hafa peir allir búið í tjöldum, er hafa pótt hin æskileg- ustu hýbýli aðsumrinu til, pví veðr- átta hefur verið hin bezta. í heild sinni líður íslendingum hjer vel, eptir pví sem uin er að gera í byrj un; allflestir ura vel hag sínum, og eru ánægðir og lukkulegir yfir pví að vera komnir burt af hinu kalda íslandi, enda sjá peir æði mik inn mun á landi og landskostum. í'lest-allir, sem komnir eru út hing- að eru fremur vel efnaðir menn og beztu fjelagsdrengir, vinna hver með öðrum og hjálpa hver öðrum af fremsta megni. Og pað er allt útlit fyrir að pessi nýlenda verði ekki lengi eptirbátur hinna annara íslenzku byggða hjer I Manitoba. Heyrzt hefur að enn sjeu æði marg- ir landar, er \ilja flytja út hingað í haust og að vori, ef kringumstæður peirra leyfa. Heilsufar manna, er að heiman komu í sumar, var ekki sem bezt fyrstu dagana eptir að út hingað kom; pjáðust menn af ínagaveiki, er mun hafa orsakast af hinni löngu ferð ásamt breyting á loptslagi, fæði og vatni. Tvö börn hafa dáið af peiin sem komu að heiman i sum ar, barn Jóns Metúsalemssonar, er flutt var til Winnipeg og jarðað par, og barn Halldórs Halldórssonar, er jarðað var hjer í hinum nj'ja graf- reit, er Ilinrik Jónsson gaf nýlend- unni af landi sinu. Eptir að húsabyggingar eru af staðnar, er áform okkar allra að fara niður að Manitobavatni, sem er um 6 milur i vestur frá syðri byggðinni, og afla fiskjar til heimilisparfa; franskir kynblendingar, er búa fram með vatninu eru nú pegar farnir að fiska- Ýmislegt er hjer í nýlend- unni til að skjóta, svo sem rjúpur, endur, villigæsir, hjerar, hirtir, skóg arbirnir og elgsdýr. En enginn ís- lendingur hefur fengið tækifæri til að gefa sig við pess háttar veiði, sökum bú-anna, nema litilsháttar við endur og rjúpur kringum húsin. En fram af pessu mun verða farið að reyna byssuna eptir megni. Smám saman við tækifæri skal jeg senda uIIkr.” pað helzta, er til tiðinda ber í nýlendunni. Hinrik Johnson. Úr syðri byggð nýlendunnar. Baddir altnenninp. [HiMjórnin dbyrgist ekki meiningar þær, er fram koma í (lröddum almenn- ings”.] Svai* TIL NOKKURA ÍSLENDINGA í MINNESOTA. Annríki hefur allt að pessum tima hindrað mig frá að svara grein peirri í nr. 31 1. árg. uHeims- kringlu” frá nokkruin löndum i Minnesota, sem ákærir mig fyrir að hafa mót betri vitund vjelað til Winnipeg, til að utaka af sjer krók”, pá ísl. vesturfara úr mínum flokki í sumar, sem ætluðu til Minnesota, með pví agni, að fargjaldið væri 50 kr. ódýrara til Winnipeg. Þessar ákærur get jeg með engu móti álitið sanngjarnar. Jeg hef ekki mjer vitanlega vjelað nokk- urn mann til "Winnipeg, hvorki í fyrra nje í ár, sem hefur verið ákvarð- ur að fara til Minnesota eða annara staða í Bandaríkjuin. Jeg hef al- mennt sagt mönnum á íslandi, að fargjaldið væri 130 kr. til Winni- [>eg í ár, móti 160 kr. 40 a. til Minnesota; að peir, sem ætluðu til Minnesota, færu allt að 80 enskar mílur út af hinum rjetta vegi með með pví að flytja til Winnipeg, og að pað kostaði allt að 80 kr. að komast til baka frá Winnipeg til Minnesota. En jeg hef lika sagt að í peiin tilfellum, sein peninga- skortur rjeði úrslitum, par sem að eins 2 kostir væru fyrir hendi, að flytja pangað sein fargjald væri ódýrast, eða sytja kyr heima á ís- landi, J>á væri ekkert efainál að kjósa fyrri kostinn og fara vestur, pví par veitti mönnum hægar að afla sjer peninga fyrir hið nauð- synlega fargjald frá Winnipeg til Minnesota, en ef peir sætu kjT- ir heima íslandi, og að J>eir nú væru pó nær vandamönnum og ættingj- um sínum með pví að fara til Win- nipeg. Þetta hefur verið og er enn mín sannfæring, og hana hef jeg engum dulið. Það hefur verið full- komlega skilið, að J>eir sem liafa verið ákvarðaðir til Minnesota, -o;v sem hafa farið til Winnipeg, hafa gert svo af pví pá skorti peninga, til pess að borga mismuninn á far- brjefunum, sem opt nemur tölu- verðri upphæð par sem stórar fjöl- skyldur eiga í hlut. Þessu má svara svo, að skynsamlegra mundi vera að láta pá íslendinga, sem ætla til Minnesota taka farbrjef sín að eins til Quebec og bíða svo par uns peningum eða farbrjefuin yrði kom- ið til peirra. Sú aðferð kæmi í veg fyrir allan kostnað á farbrjefum frá Quebec til Winnipeg, mörg hundr- uð mílna óparfan flutning á peim og 9—10 daga tímaeyðslu. Þetta getur verið satt, par sem um pá er er að ræða, er geta kostað sig á gest gjafahús og hótel meðan á ferðinni stendur, en slíkt á alls ekki við all- an porra af ísl. vesturförum.—Biðin í Quebec kostar langtum meira en hún kostar í Winnipeg. Það er og kunnugt að emigranta agentar, eins ríkis, eru sjaldnast mjög hliðhollir peim emigröntum, sem eru ákvarð- aðir til annars rikis en pess sein peir lenda i, pá peir fyrst koma frá öðru landi; og reglan í Quebec er sú: að koma paðan öllum emigröntum sama dag og peir lenda, par til pekki jeg engar undantekniugar, ef innflytj- andi er ferðafær. Þeir eru nefnil. sendir til einhverra af pessum 5 stöð um: Ottawa, Kingston, Hamilton, Toronto eða London í Ontario; en ekki geta emigrantar fyrirfram vitað eða tilkynnt ærtingjum sínum, til hvers af ofangreindum stöðum peir verða sendir fyr en peir eru pangað komnir, og pá getur margvíslega svo farið, að kostnaðurinn við að ná peim verði ekki einusinni jafn-mikill, held ur langtum meiri en frá Winnipeg. Að öllu samtöldu er pað skoðun mín, ai5 ekki sje ráðlegt að skilja emigranta eptir í Quebec, ef öðru verður við komið. ÞaS má vera að einstöku emi- grantar hafi ekki treyst sjer til að ferðast frá Quebec til Minnesota, mál og túlk lausir, og liafi af peirri ástæðu fylgt aðalhópnuin til Winni- peg. En að slíkt sje af mínum vjel- um, er alls ekki sanngjarnt að segja. Hvað pað snertir, að Islendingar, sem komu að heiman með mjer, fái ekki að flytja til Minnesota, pá er pað nokkuð, sem Allan-línan og henn* ar agentar eru andsvarlegir fyrir, en kemur ekki mjer við. Jeg skal samt taka pað fram, að íslendingar peir, sem komu með mjer frá íslandi í suinar, áttu eins og að undanförnu kost á að kaupa farbrjef til hvers pess staðar í Cana- ila eða Bandaríkjum, er J>eir vildu flytja til, en eins og að ofan er getið kostar pað 160 kr. 40 a. frá íslandi til Minnesota—Ilvort Allan-línan hefur að undanförnu flutt menn yfir um hafið, sem hafa ætlað til Minne- sota skal jeg leggja undir dóm jiokkura landa í Minnesota’,sem flest ir munu hafa flutt til pessa lands með Allan-línunni. •leg fas ekki betur sjeð en að slíkur framburður og hin áminnsta grein er, sje að eins ávöxtur af ill- girni og heimsku, og ekki svara verður. Landar í Minnesota og annars staðar mega vita að pað er ekki jeg, sem ákvarða til hvers staðar í Cana- da eða Bandaríkjum íslenzkir vest urfarar flytja, heldur hver einstakl- ingur og fjölskyldufaðir fyrir sig. Jeg hef pess vegna ekkert tillit til peningapyngju Canadastjórnar í peim efnum. Stjórnin borgar mjer jafnt fyrir verk initt, hvort margir eða fáir ísfendingar flytja til Cana- da. Ekki er hægt að segja að jeg sje í broddi fylkingar nokkurar línu; jeg er peim öllum jafnt óliáður, og hef alls enga borgun frá neinni peirra. Jeg get pess af pví jeg veit að pað er iinyndun margra, bæði hjer í landi og á íslandi, að jeg sje hálaunaður af Allan-línunni. Jeg hef kosið að flytja með henni, af J>vi jeg álít hana |>á beztu af peim er flytja til Quebec, en með New York-línunni, til að lenda par, vil jeg alls ekki flytja. Jeg skal leyfa mjer að geta pess, að jeg hef skipati um að hafa

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.