Heimskringla - 22.09.1887, Blaðsíða 1
1. íll
Winnipeg, Man. Septemt»ei*9 1887.
Nr. 30.
ALfflENMR FítJETTIR,
Frá lítlöndum.
ENGLAND. Þingi Breta var
slitið á föstudaginn var. í kveðj-
unni til þingmanna minntist drotn-
ingin á Afghanamálið, Egyptamál-
ið, fiskiveiðamálið milli Bandaríkja
og Canada, nýlendna-stefnuna í
vor er leið, í London, verzlunar-
deyfðina á Englandi, írlandsmálið
og júbilímálið. Minntist hún á
þessi mál, eptir upptaldri röð, og
ljet í ljósi pakklæti sitt til pings-
ins fyrir pað, hvað ágengt hefði
orðið í hverju einu. Á kveðjunni
var ekki annað að heyra en kerling
væri ánægð með aðgerðir Salis-
burys í írska málinu. Var að heyra
að hún vonaðist eptir að plástrar
peir, sem ráðið lagði við sár íra,
mundu hafa tilætluð áhrif: stofn-
setja par frið og eining og hvetja
ibúana til frekari framsóknar í al-
mennum iðnaði og pjóðinenning.
__Að eins Orfáir af pingmönnunum
voru viðstaddir, pegar pingi var
slitið, og ekki einn einasti af Par-
nells mönnum.—Af pingtímanum
gengu 40 virkir dagar til að ræða
og sampykkja pvingunarlögin, og
rúmur hálfur mánuður til að ræða
og sampykkja landlagafrumvarpið
fyrir írland. Auk pessara írsku
laga voru ekki afgreidd nema eitt-
hvað rúm 20 lög.—Á pingtímanum
dðu 5 pingmenn, 6 sögðu af sjer
og 8 fengu lávarðs nafnbót.
Það var bundin endi á loforð-
10, aö O’Briem skyldi tekinn fastur
og honum kastað í fangelsi, ef hann
ekki lijeldi sjer í stilli. Hann var
handtekinn og situr nú í fangelsi í
Dublin. Segja vinir hans að við-
urværi hans sje illt; klefinn, sem
hann er í, sje að eins 9 feta langur
og 6 feta breiður, og par eð O’Brien
sje heilsulasinn, pá búist peir við
að hann lifi ekki lengi.—Balfour,
ráðherra írlands, pykir harður í horn
að taka, og eptir pví, sem sagt er,
er hann miskunarlaus fantur, enda
leyfa lögin honum ekki annað, ef
hann á annað borð vill framfylgja
peim. Má geta nærri hvernig út-
litið er, af pví blað O’Briens, the
United Irland, flytur langa grein
um pað, að írar verði að vera spak-
ir svo sem mögulegt er, svo peir
ekki gefi Balfour tækifæri til að
neyta valdsins. Svona er hljóðið í
pessu blaði nú, sem pykir pó nokk-
uð óvanalegt.—Land Lea[/ue-fje\.
eykzt að meðlima tölu daglega, 1
pað ganga 1 hrönnum bæði írskir
landsdrottnar (ekki pó peir stærstu)
og frjálslyndir Englendingar.—Hinn
síðasti af merkum mönnum á Eng-
landi, er snúist hefur á Gladstones
skoðun í írska málinu, er hertoginn
af Devonshire, faðir Hartingtons lá-
varðar, og gerir nú pað sem hann
getur, að fá son sinn til að yfirgefa
Salisbury og fylgja Gladstone á
næsta ping'-
FKAKKLA-ND. Það kvað
vera töluverður sundrungarandi í
stjórnarráði Frakklands, og sökum
vandræða á fjármálunum kvað ltou-
vier vera orðinn preyttur og helzt í
mun að hætta ráðsmennskunni. Af
pessuin ástæðum og fyrir hálfvelgju
alpýðu með að fylgja stjórninni
pykjast konungssinnar sjá torfæru-
lítinn veg til viðreisnar konungs-
valdinu. Og petta tækifæri greip
líka greifinn af Paris til að semja
og útbreiða ávarp til hinnar frönsku
pjóðar. Þar sem hann gerir ekki
minna úr veikleika stjoruarinnar en
pörf er á. Ávarp petta var útbreytt
með furðulegum skjótleik, ekki ein-
ungis um Frakkland pvert og endi-
langt, heldur einnig England jafn-
snemma, er sýnir að greifinn á ötula
vinnumenn einhvers staðar. Og
einmitt pegar pað kom voru Frakk-
ar að gleðja sig yfir, hve auðvelt
hefði verið að draga saman nýjar
hersveitir um daginn og tala um,
að ef pað hefði gengið jafnvel árið
1871, pá hefðu Þjóðverjar fengið
öðruvísi móttökur en peir fengu.
Stjórnin býzt við að ávarpið hafi
töluverð áhrif, er sjest af pví, að
hún hefur ákvarðað að svara pví,
hrinda af sjer ámælunum og sýna
hina fyrirhuguðu stefnu sína á
næsta pingi.
RÚSSLAND. Rússakeisari er
um pað bil að efna loforð sitt til
handa Síberíubúum (pegar hann
var krýndur um árið), er var í pá
átt, að peir við fyrsta tækifæri
skyldu fá greiðari samgöngur við
evrópiska part ríkisins en til væri
enn. Hann hefur sem sje rjett ný-
lega skipað a<5 byrja á bygging
járnbrautar austur gegn um Asíu
til Kyrrahafs. Brautin verður ekki
óslitin, heldur í pörtuni milli vatna
og fljóta, er verða brúkuð fyrir
gufuskip svo víða og svo langt
sem hægt er. Flest fljótin í rúss-
isku Asíu falla norður í íshafið, en
pau eru svo krókótt og greinar af
peim svo stórar og djúpar, er ligga
ýmist austur eða vestur, að pær eru
skipgengar, og mynda verzlunar-
veg yfir fullan helming leiðarinnar.
Tilgangurinn er að f& greiðan veg
til Vladivoffock, aðal herstöð Rússa
við Kyrrahafið, er liggur við Tar-
tara-sund, suður af Okhotsk-flóa,
skammt norður frá Koreu-ska<ran-
o
um og gagnvart nyisto. Japan-eynni.
Eins og nú stendur, sjá Rússar að
Englendingar geta herjað á pá par
3-4 dögum áður en peir koma orð-
um til sinna manna, en með pess-
um brautarslitrum milli vatna og
fljóta pvert yfir meginlandið búast
peir við að geta komið brjefum til
Vladivostock á 15 döguin yfir sum-
artimann. Auðvitað verður pessi
braut ekki nema að hálfu gagni yf-
ir vetrarmánuðina, enda er búizt
við að ekki líði langt um eptir að
fyrirhugaðir partar eru fullgerðir
áður en byrjað verður að byggja
braut fram með fljótunum svo verði
Óslitm alla leið.
BÚLGARÍA. Þaðan er ekk-
ert sögulegt að frjetta. Almenn-
ingur par bíður eptir fundaúrslitum
peirra Bismarcks og Kalnokys, sem
byrjaði 16. p. m. í Friedrichsruhe
(eiuu heimili Bismarcks). Þjóð-
vinafjelag Búlgara stendur með
Ferdinand prinz og hefur sýnt sig
líklegt til óeirða, ef hann verður
hrifinn úr höndum peirra. Var pað
orsök í allmiklu upphlaupi í höfuð-
borgitmi í vikunni sem leið.
AFRÍKA. Frá Egyptalandi
koma fregnir um óvanalega mikið
flóð í Nílánni um pennan tíma árs.
Hefur pað gert stórtjón í byggð-
unum umhverfis neðstu fossana, eyði
lagt járnbrautir og borið burt hús.
Frá Stanley frjettist síðast 12.
júlí, var hann pá kominn 10 dag-
göngur upp fyrir Armvimi-fossana,
heill á hófi og menn hans öruggir,
bjózt hann við að koma til Wade-
lai, par sem Emin Bey er teptur,
kring um miújan ágúst síðastliðin.
t t
Fra Ameriku.
Bamltlríkin.
Innan skamms fer Cleveland
forseti og kona hans af stað í hina
fyrirhuguðu ferð um norðvesturríkin.
Hann kemur til Madison i Visconsin
hinn 7. næsta mánaðar og verður par
3 daga um kyrrt hjá Vilas póstmála-
stjóra. Eptir pað heldur hann áfram
til St. Paul og Minneapolis og verð-
ur par nokkra daga um kyrrt. paðan
til Chicago og svo til St. Louis í
Missouri, pví pá er væntanlegt að
hermannastefnan verði löncru afstað-
O
inoghermennirnir komnir hver heim
til sín.—Seinni part vikunnar er
leið var hann í Philadelphia til að
taka pátt í 100 ára afmæli gruntl-
vallarlaganna, er var 17. p. m.
Stjórninni hefur verið kunngert,
að undir núverandi kringumstæðum
sje alveg ómögulegt að rannsaka
reikninga Northern Pacific fjelagsins,
eins og lögin pó skipa járnbrautar-
stjórninni að gera. Nefndin skýrir
einungis frá pví, að öll lengd járn-
brautanna, er petta fjelag ræur
yfir sje 3,081 mílur á lengd, að
höfuðstóll fjel. sje $86,936,766, og
skuldir pess $85,158,484, og að til
pessa tíma sje pað búið að fá eignar-
brjef frá stjórninni fyrir 13,845,072
ekruin af landi og par af sje pað
búið að selja 5,977,060 ekrur fyrir
214 milj. dollars.
Fyrir stuttu byrjaði stjórnin á
að deila sundur landi Indíána um
hverfis Yankton, Dakota og búsetja
eina og eina fjölskyldu á hverjuin
fjórðungi úrferhyrningsmílu. Land-
mælingamennirnir, sem vinna að
pessu hafa nö sent áskorun til stjórn-
arinnar um að senda hermenn pang-
að til að verja sig og pá Indíána er
vilja skipting landsins. Segja, að
eins og stendur, sje ómögulegt að
koma nokkru í verk fyrir mótstöðu
nokkurra óróaseggja, er ekki vilja
.skiptinguna, vegna ótta um a<5 peir
pá purfi að vinna meir en að und-
anförnu.
Bandaríkjastjórn hefur neitað
að heimta framsölu Chicagopjófsins,
McGarigles, frá Canada; segir pað
illmögulegt samkvæmt samningnum
við Englendinga.
Hátíðahaldið í Philadelphia, í
minningu pess að 100 ár eru liðin
frá pví grundvallarlögin voru sam-
pykktpar, byrjaði hinn 16. p. m. með
stórkostlegri,prosessíu um helztu str.
borgarinnar. Um 200,000 manns úr
hinum ýmsu ríkjum voru par komn-
ir pegar hátíðin byrjaði og einlægt
bætist við, hver vagnlestin eptir
aðra kemur hlaðin af fólki.
Grundvallarlögin, eins og pau
voru sampykkt á Pheladelphiafund-
inum, eru í 7 köflum og 83 greinum.
En 10 greinum af viðaukalögum
var bætt við pau á fyrsta Congressi,
er sett var og haldið í New York 4.
marz 1789 og voru pær einnig sam-
pykktar af hinum ýmsu rlkispingum.
Svo var og einni grein bætt við pau
enn, á 3. Congressi, og á 8. Con-
gressi var ennbætt við pau 12 grein-
um 1 5 köflum. Undir grundvallar-
lögin skrifuðu á Philadelphiafund-
inum 39 menn auk fundarskrifarans,
par af voru frá New Ilampshire 2,
Massacliusetts 2, Connecticut 2, New
York 1, ,New Jersey 4, Pennsyl-
vania 8 (par á meðal Benjamin
Franklin), Delaware 5, Maryland 3,
Virginia 2, (og að auki George
Washington sjálfur forseti fundar-
ins), North Carolina 3, South Caro-
lina 4, og Georgia 2.—Þessi grund-
vallarlög sampykktu ríkisstjórnirnar:
í Delaware 7. des., Penn. 12. des.,
og í New Jersey 18. des. 1787, í
Georgia 2. jan., Connecticut 9. jan,,
Massac.husetts 6. febrúar, Maryland
28. apríl, South Carolina 23. maí,
New Hampshire 21. júni, Virginia
26. júní, New York 26. júli 1788.
Næst komu á listann: North Caro-
lina 21. nóvember 1789, Rhode
Island 29. maí 1790, og Vermont
10. janúar 1791.
Johann Most, anarchista höfð-
inginn í New York, sem nýkominn
er úr fangelsi fyrir óeirðir og upp-
pot, bað um borgarabrjef í vikunni
er leið en fjekk pað ekki, og lofaði
hann pví að láta rjettinn skera úr
hvert hægt væri að neita sjer um
pegnrjettindi. Upp á spurningar er
lagðar voru fyrir hann, svaraði hann,
að hann væri fús til að beygja sig
undir grundvallarlög ríkjanna og
öll lög ef pau væru rjettlát. Ef
hann áliti lögin takmarkandi rjett
almennings, pá beitti hann öllu sínu
afli til að yfirstíga pau, hann hefði
barist gegn einveldi og illum lög-
um í öllum löndum, er hann hefði
verið í og mundi gera svo framvegis.
Hann viðurkenndi að hann væri ný-
kominn úr fangelsi fyrir lagabrot,
en sagði að sá dómur hefði verið
rangur. Þegar hann hafði svarað
pessu var honum sagt að hann fengi
ekki borgarabrjef.
Allgífurlegt j&rnbrautastríð
byrjaði meðal brauta frá Chicago
fyrir rúmri viku. Allar brautir er
paðan liggja austur, suður eða suð-
vestur flytja fólk fram og aptur fyr-
ir helming venjulegs gjalds og í
sumum tilfellum fyrir minna. Sam-
kvæmt nýju flutningslögunum verða
10 dagar í pað minnsta að líða áð-
ur en fjelögin geta samið um frið og
sett upp fargjaldið aptur.
Þá eru nú anarchistarnir I Chi-
cago einu stígi nærgálganum. Yfir-
rjetturinn staðfesti hjeraðsdóminn,
hinn 14. p. m., og ákvað að peir
skyldu teknir af hinn 11. nóvember
næstk. pessir anarchistar eru 7 tals-
ins og eru: August Spies (foringinn)
af pýzkum ættum, 31 árs gamall,
Michael Schwab, úr Bayarn, 34 ára
g. Samuel Fielden, Englendingur,
40 ára g. Albert R. Parsons, Banda-
ríkjamaður, Adolphe Ficher, af
Prússlandi, 27 ára gamall, Géorge
Engel, pýzkur, 40 ára g. og Louis
Lingg, pýzkur, 21 árs gamall. Hinn
8. í hópnum, Oscar W. Neebe var
dæindur til 15 ára fangelsis.—Til-
verknaður pessara manna var, að
í upphlaupi 1 Chicago 4. maí 1886
er anarchistar voru skuld í, köstuðu
pessir menn dynamite kúlum í manri-
pröngina umhverfis lögregluliðið.
Kúlurnar sprungu pegar pær komu
niður og beið heill hópur manna bana
af og margir limlestust og verða
aldrei jafngóðir aptur. Málið gegn
peim var hafið 16. júlí 1886 og stóð
yfir 54 daga, að fráreiknuðum sunnu-
dögum. Og af peim tíma gengu 21
dagur til að fá saman dómsnefnd
og má geta nærri hve vel gekk að
fá hana pegar pess er getið, að 1,
281 menn voru kallaðir til að sitja
í dómnum, en allir gerðir apturreka
nema 12. í málinu báru vitni 111
manns.
Sagt er að málinu verði skotið
til hæsta yettar Bandaríkja og er
mælt að gamli Benjamin F. Butler,
, muni hafa hönd í bagga með að
verja pá.
Hja'rðeigendur í norðvestur-
ríkjum llandaríkja og ketniðursuðu-
fjelögin í Chicago ogöðrum borgum,
eru um pað bil að stofna stórmikið
fjelag í peim tilgangi að riðja agent-
um og milligöngumönnum úr veg-
inum, er hvortveggja fjelögin eru
farin að skoða óparfa og að eins til
að rj'ra ágóða bæði kvikfjáreigenda
og slátrara. Armour & Co., eitt
hið stærsta ketniðursuúufjelag í
landinu hefur gert samninga við
sína viðskiptamenn um að hafa enga
milligöngumenn, en eiga kaup við
hjarðeigendur sjálfa.
Á fundi í Duluth & Iron Range
járnbrautarfjelaginu í Duluth í síð-
astl. viku, var í einu hljóði sam-
pvkkt að ganga til verks með að fá
peninga til að byggja pessa braut
áfrain norðvestur eptir og fá hana
tengda Canada Kyrrahafsbrautinni.
[Þessi braut á að liggja norður
eptir fjallgarðinum fyrir vestan stór-
vötnin og inn á Kyrrahbr. einhver-
staðar skammt fyrir vestan Port
Arthur. Mun tilgangur fjalagsins
að ná í m&lm úr námunum umhverfis
Port Arthur, flytja hann til Duluth
og bræða haun par úr grjótinu í
hinum fyrirhuguðu stóru málm-
bræðsluhúsum.J
C a n a (1 a .
Kosning til pingmennsku á
sambandspingi fór fram í síðastl. viku
í Ottawa County; er pað hin 6. kosn-
ing síðan í vetur er leið. Reformers
unnu í petta skipti. Þeirra maður
fjekk yfir 1,300 atkv. fleiri en
mótsóknarmaðurinn.
Samkoma hinna æðstu ráðherra
fylkisstjórnanna í Canadaer enn ekki
komin á og óvíst hvenærhún verður,
af peim ástæðum að Oliver Mowat,
æðsti ráðherrann frá Ontario, er
alveg nýkominn frá Englandi og
pess vegna óvíst hvenær hann
hefurtímatil að taka páttí fundinum.
Kyrrahafsbrautarfjelagsstjórnin
hefur fengið skeyti frá Englandi í
pá átt að stjórnin par ætli að gefa
fjelaginu 45,000 pund sterling ($220,
000) á ári fyrir póstflutning til
austurlanda. Er ákveðið að póstur
verði fluttur einusinni í mánuði frá
Yancouver. Ennfremur er ákveðið
að fjel. verði að smiða skip undir
umsjón sjóflotastjórnarinnar, er sje
svo úr garði gerð, að & stuttum tíma
megi breyta peim i herskip, og er
heimtað að pau sje viss að ganga 18
mílur á klukkustund. Eptir pessari
leið komast brjef frá London til
Yokohama 14—15 dögum, til Shang-
hai 5—10 og til Hong Kong 3— -4
dögum fyrr en ef send með Penin-
sula & Orientalfjelaginu, eptir Suez-
skurði.—1 sambandi við petta má
geta pess, aðí sumar í júlí var sent
blað af London Times, til manns f
Vancouver, eptir Suez, með P. & O.
fjelaginu, yfir Indland, og paðan
sjóleið til Yokohama og Yancouver.
Og sama daginn og pað kom til
móttökumanns par, sendi hann pað
til útgefendanna, með Kyrrah.braut-
inni og Allanlínunni frá Quebec, og
kom pað í Times prentsmiðju aptur
á 69. degi frá pví pað var sent af stað
paðan á hringferðina. Er pað 11
dögum skemur en gamli Jules Verne
gerði ráð fyrir um árið í leikritinu:
u Kringuin hnöttinn á 80 dögum ”.
Hafnabótanefndin í Montreal
hefur gert pá ályktun að verja megi
Montreal fyrir flóði, ef stólpar eru
byggðir í fljótið par sem pað fellur
úr St Louis-vatni um 8 inílur fyrir
ofan borgina, og jötunlegar bómur
strengdar milli peirra, landa á milli.
Og yfirverkfræðing stjórnarinnar Hzt
vel á að petta dugi og leggur pví
til með nefndinni að stjórnin leggi
fje til fyrirtækisins.—í pessu vatni,
pó pað sje eiginlega fljótið sjálft, er
lítill sem enginn straumur, svo hug-
myndin er að bómurnar geti haldið
ísflákanum kyrrum par til allt fljótið
fyrir neðan er orðið hreint, og að
pá fyrst sje bómurnar undnar af og
ísnum leyfð framrás.—Til pessa parf
a<ð byggja 19 stólpa, og á hver að
vera 30 feta pykkur, og verkið allt
er ráðgert að kosti $6—700,000.
Á sameiginlegum fundi bind-
indisfjelaga í Canada, er haldin var
í Toronto í vikunni sem leið, var
sampykkt að mynda bindindismanna-
flokk er ynni að pólitískum málum
frainvegis.