Heimskringla - 22.09.1887, Blaðsíða 4
1Tn{jlin£Hr,
sem vilja sjer til skemmtunar og frófi-
leiks safna steinum, jurtum og dvrum,
tvennu af hverri tegund, setja á algenga
nafnið (enskteða ísl.), senda mjer annað
sýnishornið, en geyma hitt, skulu í stað
þess fá vísindalega nafnið. þeir, sem safna
100 tegundum (Species), hvort heldur
af jurtum, steinum eða dýrum, fá að
verðlaunum lítinn sjónauka $2,50 virði.
—Um þetta verður síðar ritatS.
Frímann B. Anderson.
Winnipeg, 6. sept. 1887.
Manitoba.
Rauðárdalsbrautina áhrærandi
er ekkert nýtt að frjetta. I>að veit
engin enn hvernig gengur að fá
peningana ogNorquay ókomin enn.
Járnin fyrir brautina áttu að koma
I gær (miðvikudag), um 2000 tons
alls og að auk nokkrir flutnings-
vagnar fyrir brautina, nýjir úr verk
stæðinu. Hijfðu vagnarnir og járn-
in farið gegn um Porfl Arthur á
mánudaginn var. önnur 1000 tons
af járnum hafa síðan verið leyst út
í Montreal og eru einnig á ferðinni,
svo fengin er helmingur járnsins er
parf á brautina. Fyrir næstu helgi
verður efalaust byrjað að leggja
járnin.—Brownings-málið stendur
enn yfir og óvíst hvernig pað fer,
í hinni fyrirhuguðu íslenzku
nýlendu í Qu’Appelle dalnum eru
nú orðnir 8 íslenzkir landnemar;
fóru peir flestir út pangað í vikunni
sem leið.
t>að fór illa fyrir Ný-íslands-
póstinum um daginn; hann týndi
pósttöskunni frá Icelandic River P.
O. í vatnið með öllu sem í var. Hann
var á leið upp eptir á báti sinum, og
gisti í Breiðuvíkinni einhvers staðar,
skildi töskuna eptir í bátnum, sem
hann Ijet liggja við stjóra(?) úti
fyrir lendingunni. Um nóttina
hafði hvesst, og um morguninn var
báturinn hálffullur af vatni og allt
laust innanstokks pvegið út, og var
ófundið pegar síðast frjettist, og
l)áturinn sjálfur töluvert skemmdur.
Tíðin var rosasöm og köld frá
byrjun mánaðarins til síðustu lielg-
helgar, og í síðastl. viku opt frost
um nætur. Þessa dagana síðan á
helgi hefur verið suðvestan vindur
og sterkur hiti annað slagið, er mun
koma af sljettueldum, pví vindur-
inn er heitur pó sólskinslaust sje.
t>að er nokkurn veginn áreið-
anlegt að í haust verður hin venju-
lega fylkissýning-—akuryrkju og
kvikfjársýning—ekki haldin, hvern-
ig sem á pví stendur. Blöðin minn
ast ekki á petta mál, nje heldur
akuryrkjustjórnin, sem á að standa
fyrir sýningunni. St. Bonifacebúar
bafa í höndunum skuldbinding um
að sýningin vefði höfð par á hverju
ári í 10 ár, en nú eptir 2 sýningar
dettur botninn pegjandi úr öllu sam
an. Eptir pví, sem uppskera hefur
verið mikil og góð í sumar, pá
hefði pó verið nauðsyn á sýning-
unni fremur nú en í fyrra og hitt
iðfyrra, pegar allt gekk öndvert í
búnaði. t>að væri pess vegna fróð-
legt að frjetta um ástæðurnar fyrir
pessum dofinleik, hvort pað stafar
af járnbrautastríðinu, að stjórnin
hugsi um pað mál svo eindregið,
að allt annað gleymist, eða hvert
pað er beinn trassaskapur —Á síð-
asta fylkispingi var fylkisstjórninni
fengin í hendur umráð yfir sýnanga-
haldinu, og hennar stjórn í pessu
atriði byrjar pannig.
Winuipeg'.
Borðeyrar-hópur vesturfara af ís-
landi kom hingað á föstudagsmorgun-
inn var (16. þ. m.) undir umsjón herra
B. L. Baldvinssonar frá Quebec. Hing-
að komu alls 267 manns, 23 urSu eptir
á sóttvarnar-sjúkrahúsinu á Orleans eyj-
unni rjett fyrir ncSan Quebec, 2 menn
vistuðust í Quebechjá Hudson Bay verzl
unarfjelaginu, 5 fóru til Brace Bridge í
Ontario, og á ferðinni frá íslaudi dóu
alls 3 börn, svo alls hafa farið frá íslandi
í þessum hóp 300 manns.—Þessi hópur
lætur vel yflr viðurgerning á sjóleiSinni.
Nýr ragnhitunarofn. Thomas Mc
Crossan, verzlunarmaður hjer í bænum,
hefur funditS upp og látið smíða ofn fyr
ir járnbrautavagna, er á a'S koma í veg
fyrir a*5 vagnarnir brenni upp, þó þeir
byltist út af sporinu og brotni. Hann
reyndi þennan ofn á iaugardaginn var í
viðurvist fjölda manns. Hafði látið
byggja 18 feta háan pall á Rauðárbakk-
anumjog setti ofninn þar á; kveikti því
næst í ofninum, og til að sýna að enginn
neisti flýgi út. úr honum, batt liann þurra
hefilspæni utan um hann og setti tals-
vert af púðri inn undir hann á pallinn.
Eptir að mikil glóð var komin í ofninn,
hratt hann honum ofan af pallinum og
ljet hann byltast ofan brekkuna og kast-
ast ájplanka-yddur, er hvervetna voru á
leiðinni. Og ekki svo mikið sem einn
neisti hraut ur honum, þegar hann varað
hrökklast pifan brekkuna, og ytra borS
hans kalt, þó hann væri fullur af eldi.—
Ofninn er sívalur atS lögun, um 3 feta hár
og 2 fet a'5 þvermáli, en náttúrlega má
hafa hann svo stóran og lítinn sem þarf.
Hinn eiginlegi ofn er fastur innan í þessa
hringmynduðu umgerð, sem einlagt er
hálfköld, en hitinn er leiddur um vagn-
inn eptir pípum, er liggja upp úr honum
Og ofnhurðirnar eru læstar þannig, a'!S
ómögulegt er a'S hrista þær opnar. Mr.
McCrossan hefur fengið einkaleyfi til að
smíða þessa ofna.
ÚTDRÁTTUR
úr fundargerningnum frá 12. þ. m., um
hallærismálið áíslandi:
Sigtr. Jónasson, er stýrði fundinum,
byrjaM með því að skýra frá ástæðunum
tii þess að fundur þessi var kallaður (frá
þeim ástæðum var skýrt í síðasta blaði
Hkr.) og las svo upp kafla úr brjefl úr
ísafold, til þess að sýna hvernig alþingi
íslands tók í þetta mál, þegar hróp um
hjálp kom til þess úr hinum nauðstöddu
byggðarlögum.
Sjera .T. Bjarnason [flutti langa ræðu
um þetta mál. Kvaðst álíta að þessi fund
ur gæti ekki staðið sig viiS að segja van-
þörf á gjöfum. Áleit þörf á að íslend-
ingar hjer prótesteruAu inóti alþingi, móti
hinum þjóðkjörnu þingmönnum, sem
ættu að vera leiðtogar þjóðarinnar. Það
væri nauðsynlegt að neyða menn heima
til að viðurkenna þá, sem hingað eru
komnir, ogmeð þvímóti koma í veg fyr-
ir, eins og nú á sjer stað, að blaðamenn-
irnir heima—eins og hinir skandinavisku
blaða-bræður þeirra—drepi með þögn-
inni öll þau mál, er hjer koma upp.
Vinstriblöðin væru dálítið skárri en
hægri blöðin, en þó væru þau hvergi
nærri góð; þau fetuðu dyggilega í fót-
spor Skandinava-blaðanna. Og það væru
einmitt frjálslyndu blaðamennirnir á ís-
landi, er kæmu illa fram, þeir börmuðu
sjer yflr að einhver prestur á íslandi
hefði skrifatS stutta frjettagrein til blaðs-
ins Christian Life í London á Englandi um
hallærið á íslandi. En hann kvaðst geta
safnað hrúgu af brjefum frá merkum
mönnum, er öll bera vott um neyðarár,
svo óvíst væri að annað eins hefði komi'5
siðan í Skaptárgosinu. Einn merkisprest-
ur í Þingeyjarsýslu hefði skrifað sjer:
„Er nú ekki mögulegt að Ameríkumenn
vilji flytja íslendinga út þangað fyrir
ekkert. Jeg álít að nærri hver maður
á Norður-íslandi mundi þá flytja, enn
komast ekki að öðrum kosti”. Þetta
væri brennandi spursmá^um alit ísiand,
og Fjallkonan viðurkenndi líka, að allir
sem vetlingi getrf*faldið vilja fara tii
Ameriku. Þetta væri sönnun um neyð.
Blöðin vildu ekki láta bera á hallærinu,
en það væri himinhrópandi ranglæti og
við ættum að andæfa þeim og segja þess-
um góðu mönnum í Minneapolis að halda
áfram og safna gjöfum. Kvað það hafa
vakað fyrir sjer, að æskilegast væri, ef
stjórnin gæti sjeð sjer hag í að flytja það
fólk út frítt, sem ekki gæti goldið farar
eyrir, en um það væri líklega ekki að
tala í þetta skipti, svo ekki væri þá um
annað að gera, en hjálpa fólkinu svo það
geti lifað. Ef menn gengu út frá því, þá
væri rjettast að setja skýrsiu frá fundin-
um í hjerlend blöð og gefa mönnum
tækifæri til að rjetta hjálparhönd. Ef
peningum yrði safnað, þá kæmi annað
spursmál; hvernig ætti að fara með þá?
Það væri „mikill vandi að gæta fengins
fjár”. Bjer litist ekki á að senda fjeð
neinni grein hinnar íslenzku stjórnar, en
litist bezt, ef nýkomnir menn gætu bent
á góba menn í hinum nauðstöddu hjeruð
um, og senda svo þau nöfn nefndinni í
Mi’nneapolis. Það riði mjög mikið á
rjettsýnni útbýting fjárins, það væri ekki
til að fita einstöku menn, lieldur til að
lijálpa fólki svo það ekki deyji úr liarð-
rjetti.
Teitur Ingimundarson kvaðst hafa
farið allvíða um landið í vor er leið og
heyrt að á Vestfjörðum hefðu dáið úr
harðrjetti um 30 manna og í Skagaflrði
hefði einnig eitthvað af fólki dáið af harð
rjetti.^ Og eptir útlitinu að dæma, þegar
hann fór mundi fólk deyja úr hungri á
komanda vetri, ef því ekki kæmi hjálp
úr einhverri átt. Hann gat þess, sem
dæmi upp á bjargarskortinn í vor er leið
a* ,Laura’, sem hann fór með norður um
land og svo suður til Reykjavíkur,
heftSi hrakið undan ís inn á Hjeðins-
fjörð (nálægt Siglufirði). Undir eins og
skipið kastaði akkerum, kom um borð
bóndi einn og bað um matvæli, sagði að
í flrðinnm væri 5 heimili og öll bjargar-
lausT* Enga mjólk var að fá og enginn
fiskúr"fjekzt~’úr’sjó og fjörðurinn fullur
af ís upp í fjöru. Á skipinu voru þeir
landshöfðinginn, landlæknir, póstmeist-
arinn, Tryggvi’Gunnarsson, Júlíus Hav-
steen, auk annara stórmenna er allir
lögðu saman og gáfu 300 pund af rúg-
mjöli'til þessara 5 heimila!!
Einar Hjörleifsson áleit að allir vissu
að það væri hallæri á íslandi, ekki ein-
ungis nú, heldur einnig að það hefði ein
lagt verið síðan 1881. Viðvíkjandi því,
hvort senda skyldi væntanlegt gjafafje,
þá væri sjálfsagt að senda það sýslunefnd
um. Það væru þær, sem ættu að annast
um og lijálpa fátæklingum. Vildi að mönn
unum í Minneapolis væri sent þakkar-
brjef, og um leið bent á sýslunefndirnar
á íslandi sem móttökumenn gjafafjár.
Sigurbjörn Stefánsson, áleit heppi-
legast að útdráttur úr íslenzkum blöð-
um og aðrar upplýsingar um harðærið
heima væru gefnar nefndinni í Minnea-
polis, og stakk uppá að þriggja manna
nefnd væri á þessum fundi kosin til
að safna öllum fáanlegum upplýsingum
málið áhrærandi.
Sigurður J. Jóhannesson, studdi
uppástunguna og ljet 1 ljósi að rjett
væri að þýða áskorunargreinina í Ilkr.
orðrjett og senda nefndinni ásamt öðr-
uin sönnunum.
F. B. Anderson áleit að fengnar
væru nægar sannanir fyrir því að hjálp-
ai þyr’fti með og lagði það til að rit-
gerðir og skýrslur yrðu samdar og
settar í hjerlend blöð, svo greiðasömu
fólki gæflst kostur á að rjetta hjálpar-
hönd. Áleit þörf, ekki einungis að
hjálpa því heima, eða til að komast,
heldur þegar hjer kæmi.
Jón Júlíus gat þess, að bændur
hjer sendu opt farseðla heim til Norður-
álfu til einhleypra manna, er svo yunu
af sjer skuldina þegar hingað væri kom-
ið, og áleit ekki ómögulegt að fje-
lagið gæti komið því á fyrir hönd fá-
tækra íslendinga heima. Hann gerði
og þá viðauka uppástungu, að í nefnd-
inni, sem Sig. Stefánsson stakk upp á,
yrðu 5 menn, og að hún hefði vald
til að kaiia saman fund, hið fyrsta.
Sigurður Andrjesson, áleit heppi-
legast, að því gjafafje, sem kynni að
fást, yrði mestmegnis varið til að flytja
fólkið út hingað. Það væru flestir,
sem vildu fara, og mundu þá lifa á
skepnum sínum í vetur ef þeir ættu
von á fargjaldi. Hann gat þess og við-
víkjandi tillögu J. Júl., að ekki dyggði
að senda heim lánsfje til einhleypra
manna. því útflutningsstjórana heima
mætti sekta um 2,000 kr. ef þeir
ljetu fólk fara, sem þannig væri bundið.
Páll Jóhannesson sagði að bjargar-
skortur hefði orðið mikill í Eyjafjarðar-
sýslu í vetur og vor er leið, hefði
síldaraflinn ekki verið eins mikill og
hann var, og að margur hefði mátt lifa
á síld nærri eingöngu. Gat þess og að
í Ólafsfirði hefði fjöldi manna flosnað
upp og farið á sveitina, og að þar
hefði allt fólk sem mögulega gat, legið
í rúminu nærri alia daga, til þess að
eyða minni mat. Áleit betra að kosta
menn út hingað en fæða þá heima,
en jafnframt nauðsynlegt að koma í
veg fyrir að mikið af rusli og vand-
ræða fólki flytjist með.
P. 8. Bardal áleit. nægar sannanir
fyrir að þörfln á hjálp væri brýn. Hra.
B. L. Baldvinson, hefði haft eptir presti
heima, að hann í vor hefði jarðsungið
9 menn er allir hefðu dáið úr harð-
rjetti.
F. B. Auderson stakk upp á að
þessi fundur álykti, að samkvæmt þeim
upplýsingum, er hanu hefur, sje ástand
manna í vissum stöðum íslands þannig,
að nauðsyn sje á hjálp. Var þessi
uppástunga borin upp og samþykkt í
einu hljóði.
Þar næst var breytingar-uppástunga
Jóns Júlíusar borin upp og fellt.
Þá var borin upp og samþykkt að
nefndin, sem kosin yrði, skyldi kalla
saman fund innan 10 daga frá þessum
fundardegi.
Eptir nokkrar þráttanir um það
hverjir skyldu vera í nefndinni, voru
þessir kosnir: sjera Jón Bjarnason,
8igtr. Jónasson og Einar Hjörleifsson.
Var svo fundi slitið.
A thug;a.
Söngfjelagið „Gígja” heldur kjör-
fund sinn í húsi „ íslendingafjelagsins”
137 Jemima 8t. hinn 26. sept. yfirstandi
kl 8. e. m. og eru allir sem unna söng-
listinni og vilja styðja fjelagið með því
að gerast fjelagslimir, vinsamlega betSnir
at! sækja þann fund.
í umboði söngfjel.
Erlindur Gíslason.
Winnipeg 11. 8ept. 1887
Ö.xford & Nevv (ílasffow Railway.
Deildin frd Mingo lioads til Þorpsins
Pirtt-u, af Þessari grein Inter Colonial
brautarinnar.
BOÐ UM BYGGING ÞESSA KAFLA.
INNSIGUÐ BOÐ, send undirrituðum og
merkt: „Tender for Oxford & New
Glasgow Railway ”, verða meðtekin á
þessari skrifstofu þangað til á hádegi á
mánudaglnn 10. október 1887, um að
vinna hið ýmislega verk áhrærandi bygg-
ing brautarinnar.
Nákvæmir uppdrættir yfir verkið verða
til sýnis á skrifstofu yfirjárnbrautafræð-
ings stjórnarinnar í Ottawa, einnig á stof-
unum tilheyrandi Oxford & New Glasgow
brautinni við River John í Pictou County
í Nýja Skotlandi, hinn 1. dag október-
mánaðar 1887 og frá þeim degi áfram.
Þar verða allir skilmálar auglýstir og
eyðublöð fyrir boðin vertSa þar fáanleg.
Engum bo'Sum verður gefin gaumur
nema þau sje á þar til gerðum ey5u-
blöðum og samkvæm þeim reglum er
verða settar.
í umboði stjórnarinnar,
A. P. Bradley,
skrifari.
Department of Railways & Canals, >
Ottawa, 9th, September 1887. )
rrilkyiiiiing;.
Undirrita'Kur býr til og gerir við skó
og stigvjel eins ódýrt og nokkur annar
skósmiðurí bænum, og ábyrgist vandað-
an og verklegan frágang.
Magnús Ó. Sigurðsson
35678 175 Kohs Street.
Allai-LiiE.
-----o-----
Lonungleg post og gufuskipalína.
Milli
Qiiebec, Halifai, Portlaiá
og
EVRÓPU.
þessi línaer hin bezta og billegasta
fyrir innflytjendur frá Nor'Surálfu til
Canada.
InnflytjendaplássitSá skipum þessarar
línu er betra en á nokkrum annara lína
skipum. FjelagDS lætur sjer annt um, a'5
farþégjar hafl rúmgóíi herbergi,
mikinn og hollan mat.
KomiS til mín þegar þjer viljiti senda
farbrjef til vina ySar á íslandi; jeg skal
hjálpa ySur allt hva« jeg get,
G. H. Campbell.
General western Agent.
471.......Main St. [oá k.]
Winnipeg, Man.
Wm. Paulson. P. 8. Ba*dal.
Panlson lCo.
Yerzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjerstak-
lega viljum við benda löndum okkar á,
að vi1S seljum gamlar og nýjar stór við
Uegsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum
stóm fyrir gamlar.
NB. Yið kaupum gamlan húsbúnað
fyrir hæsta verð. ls
35 Market St. W....Winnipcg.
Cabinet Photos
#3,00 tylftÍM
-1-
Bests mynda-gallery.
No. 1 McWilliam St. W.
fyrr lioss, Best & Co.
P. S. Vjer dbyrgjumst góöar rnyndir
og verklegan frágang.
Islenzk. tunga töluð í fótógrvf-
stofunni. » 30jn.
Reflwood Brewery.
Preminm I.ager, Extra Porter,
og allskonar tegundir af cli
bæM í tunnum og í flöskuin.
Yort egta 1( Pilsner ”-öl atendur
jafnframarlega og hi'5 bezta öl á
marka'Snum.
Redwood Brewery (Rau'Svi'Xar-
bruggaríi*) er eitt hið stærsta og full-
komnasta bruggarí í vesturhluta Canada.
Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar
veritS kosta'5 upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða þau stækkuð enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, a'5 allt öl hjer til
búi5, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annað en beztu teg-
undir af bæ5i malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni áður.
Ktl cvaril I Dre\vi-y.
NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN.
Strætisvagnar fara hjá verkstæðinu
með fárra mín. millibili. t. f.
Tke Green Ball
Clotlini Hoose!
Athnga: Um nœstu 30 daga
seljum vjer MEÐ INNKAUPSVEItÐI
allan vorn varning, karlmanna og drengja
klæðnað, skyrtur, nærfatnað, kraga,
hálsbönd, hatta o. s. frv.
Komið inn þegar þjer gangið hjá og
skoðið karlmannaalklæðnað (dökkan) úr
ullardúk, er vjer seljum á «6,00, al-
klæðnað úr skozkum dúk á $8,50, og
buxur, alullartau, á #1,75.
Munið eptir búðinni I Komið inn !
Jöln Spring.
434............Main street.
28ytf
Hrs. M. Perret.
415 Main St. ’VUinnlpeg.
Sigurverk af öllum tegundum, franskar
klukkur, gullstáz, gleraugu og allskonar
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
heldur ensk, ameríkönsk eða svissnesk úr.
Munið að búðin er skammt fyrir norðan
Nýja pósthúsið, 28a20o
Carapbell Bros.
Heiðruðu íslendingar! Þegar þið
þurfið að kaupa matreiðslu stór og hin
nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar.
Við ábyrgjumst þá beztuprísa, semmögn-
legt er að gefa sjer að skaðlausu.
Þeir sem vilja eðaþurfageta átt kaup
sín við íslendinginn, Ivr. Olson, sem æfin-
lega er fús á að afgreiða ykkur og tala ís-
lenzka tungu.
Látið okkur njóta landsmanna yftkar
þfð skulub njóta peirra í viðskiptum.
144á] Cantpbell Itrow.
530................Main St.