Heimskringla - 06.10.1887, Blaðsíða 3
J
honum var ensk tunga jafn-óljós
sem herra B. sannsýni—eptir rit-
gerö hans að dæma—, flutti langt
og snjallt erindi um brjóstgæði
stjórnarinnar og &st hennar til ís-
lendinga, er hann sagði að væri svo
beit og fölskvalaus, að hún (stjórn-
in) mundi ekki horfa i að leyfa ís-
lendingum að nema meiri hluta
Norðvesturlandsins, ef f>eir næðu
J>ar fótfestu á undan öðrum pjóðum.
Þar næst talaði hann af mikilli anda
gipt um örlæti stjórnarinnar, mat-
föng og aðra alsælu, er of langt
yrði hjer upp að telja. Nokkrir
landar gengu f>& undir merki stjórn
arinnar og fleiri bættust svo við
þegar kom til Quebec, því f>ar tók
stjórnin á móti f>eim f&u útvöldu
með ágætri matar veizlu, ogerum vjer
■ stjórninni J>akklátir fyrir f>að, að
hún ekki fyrirbauð f>egnum sínum
að selja mönnum brauð til lifsviður-
halds, og einnig pað, að vjer g&tum
keypt farbrjef fyrir gull vort, J>6
segt gengi, og vjer yrðum að biða
f>ar til hinir útvöldu voru búnir að
lúka sjer af. Yjer fórum engu að
síður með sömu lest frá Quebec, en
f>& var umboösmaðurinn svo kurt-
eis að fyrirbjóða oss að sitja i vögn-
um norðurfara og tala við f>&, sem
vjer ímynduðum oss að vjer máske
sæum f>& i siðasta sinn og hefðum
tækifæri til aðtala við vini og vanda
menn, sem kringumstæðurnar voru
f>& að hrífa frá oss. Og veit f>ó ham-
ingjan, að vagnar hinna útvöldu
voru ekki betri eða verri en vorir,
verri 'gátu þeir ekki verið.—Vjer
höfðum engan talsmann alla leiðina
frá Quebec og hingað, og enginn
af oss gat talað ensku, engu að
síður gekk ferðin vel, eptir að við
skildum við umboðsmanninn; á með-
an við uröum honum samferða lögð-
um vjer fyrir hann ýmsar spurning-
ar: hvað lengi við yrðum samferða,
hvort vjer gætum keypt matbjörg
við næstu vagnstöðvar, en hann leit
til vor ineð fyrirlytning og sneri
sjer í norður um leið og hann sagði,
að vjer skyldum spyrja túlk Banda-
ríkjanna að pvi.
E>essi maður gerði án efa skyldu
sína. Hann var launaður af stjórn-
inni eins og herra B. Hver trúr
f>jenari vinnur allt f>að, er hann get
ur, J>eim I vil, sein borga honum
fyrirhöfn og tímaeyðslu rikmann-
lega. I>ess vegna erum vjer knúð-
ir til að ímynda oss, að herra B.
geri hið sama, pví ef hann ekki
gerði allt, er hann gæti, fyrir stjórn-
ina, sem borgar honum og trúir
honum fyrir innflutningsmálum, pá
væruin vjer neyddir til að álita hann
verri mann.
Herra B. fræðir oss á J>ví, að
stjórnin launi sig; pað vissum vjer
áður, en hvort hún borgar honum
hinn gamla höfubtoll (svo mikið
fyrir hvert höfuð, er hann gróður-
setur í Winnipeg) eða mánaðarpen-
inga, vitum .vjer ekki, og stendur
lika á saina hvort er, en eitt vitum
vjer, og pað hlýtur herra B. að vita
líka og viðurkenna, að ef hin fyrsta
íslanclsferð hans hefði orðið árang-
urslaus, [>á hefði stjórnin ekki sent
hann framvegis sem erindreka.
Herra B. er þjenari stjórnarinnar,
og dregur J>aðan sitt lifsuppeldi, og
hlýtur pví að gera allt, sem i valdi
hans stendur, til að fá fólk til að
flytjatil Norðvesturlandsins, er ligg-
Ur svo J>ungt á hjarta stjórnarinnar
fá það byggt sem allra fyrst að
°rðið getur.
•
Að herra B. hafi sagt heima á
s^andi, að pað væri 80 milna krók-
XIr að fara fyrst til Winnipeg, fyrir
er hingað ætluðu að flytja, efuin
'J' r alls enda munu J>ær 80
inílur vera vel mældar, en slepputn
pví, pað er @kki milna tala er vjer
eruniaðsenna um, heldur efnalegt
spursmál og <5f>orf peninga eyðsla
á báðar hliðar, pvj ian(]ar hjer
kunni að vera svo eðallyndir að gefa
innflytjöndum farbrjef frA Winnipeg
og hingað, J>á getur hver skynsam-
ur maður sjeð, að þeim peningum
hefði verið betur varið til að bæta
úr fáum af liinum mörgu lífsnauð-
synjum innflytjanda, heldur en kasta
[>eini í fjehirzlu stórríkra járnbraut-
arfjelaga. Yjer vitum hvað farbrjef
Allanlínunnar kostar, sem er, frá
Quebec til Winnipeg vatnaleiðina,
$12, með járnbraut $13,50, frá Que-
beb til Minneota, Lyon County,
Minn. $23,15, frá Winnipeg til
Minneota (ekki Minnesota eins ög
herra B. ritar, pví pó rikið sje ekki
stórt, [>á munar }>að töluverðu á far-
brjefum. I>annig er farbrjef frá
Quebec til Winona, Minn $19) kost-
aði farbrjef fyrir hvern fullorðin far-
pegja í sumar $23,60. E>ar af er
auðsjeð að fargjaldið frá Quebec til
Winnipeg eru tapaðir peningar fyr-
ir pá, er hingað ætla að flytja.
Herra B. segir: uHvert Allan
línanhefur að undanförnu fluttmenn
yfir hafið, sem hafa ætlað til Minne-
sota, skal jeg bera undir dóm nokk
ura landa í Minnesota, sem flestir
munu hafa flutt til pessa lands með
Allan-linunni”. En getur pá ekki
herra B. skilið, að oss pykir undar-
legt að fólki sje sagt að nema pað
fari til Winnipeg verði pað ekki tek-
ið & skip; með öðrum orðum, verði
ekki flutt af landi.—Einn landi hafði
látið merkja kistu sina heima & ís-
landi: Minneota, Lyon Co., Minn.,
U. S. A., pvi hann átti hjer vini og
ættingja. Undirtylla herra B. sá
merkið og skipaði að rífa af slika
áskript, en setja aptur i staðin:
Winnipeg, Man., Canada, eða að
öðrum kosti fengi hann ekki farbrjef
og yrði að sitja heima. Vjer segj-
um ekki, og höfum aldrei sagt, að
slikt athæfi sje herra B. að kenna,
en vjer skoðum pað sem heilaga
skyldu herra B., að leiðbeina öllum
löndum sínum i slíkum tilfellum,
par sem mannlegum rjettindum er
misboðið, par sem fólki er pröngv-
að til að kaupa farbrjef til vissra
staða, hvort sem pað er sá ákvarðaði
aðsetursstaður eða ekki.
Vjer viljum spyrja herra B. 1
mesta bróðerni, hvort hann getur
láð oss pað, pó oss gremjist slik að-
ferð við vini vora og ættingja, og
biðja hann sem snöggvast að setja
sig i vor eigin spor, og dæma pá,
hvort aðfyndni vor er sprottin af
heimsku og illgirni eins og honum
póknast að kalla pað. Vjer hikuin
oss ekki við að láta í ljósi, að peir
vesturfarar, sem hingað komust ept-
ir alla hrakningana, bera herra B.
vel söguna; segja hann vera sam-
vizkusaman talsinann, er hefði látið
sjer annt um að sem bezt væri farið
með fólkið á leiðinni; svo allt, sem
oss ber á milli, er, að herra B. gerði
sjer ekki far um að leiðbeina lönd-
um frá Quebec, er hingað ætluðu;
pað hefði pó ekki kostað mikið
meira að senda hraðfrjett frá Que-
bec hingað en pað kostaði frá Win-
nipeg; paðan meðtókum vjer sama
daginn 4 hraðfrjettir frá fjölskyld-
um, er nú eru hingað komnar.
Vjer vitum að fólk pað, er pvæld-
ist norður til Winnipeg, hafði meiri
peninga en pað purfti á sjóleiðinni,
og pví skilst oss, að eðlilegt hefði
verið að pað hefði keypt farbrjef
fyrír [>á peninga, er pað hafði, og
að hingað hefði samstundis verið
send hraðfrjett til vor, til hvaða
staðar fólkið hefði farbrjef og pað
væri par allslaust, svo allt, er vjer
hefðum purft að gera, var, að greiða
farareyrir fólksins til fulltrúa járn-
brautarinnar hjer og senda svo aðra
hraðfrjett um að fólkitS yrði sent á-
fram viðstöðulaust. Með pví hefði
fólkið sparað sjer mikin hrakning,
og 2 vikna tíma, er var mikils virði
fyrir vinnandi menn, par uppskera
var að byrja og nóg og arðsöm at-
vinna fyrir alla, er unnið gátu, en
pað tækifæri var að mestu tapað,
pegar fólkið koirrhingað. Vjer höf
um reynsluna fyrir oss í pessum
efnuin, svo vjer vitum, hvað vjer
erum að tala um. En samt sem
áður erum vjer viljugir til að við-
urkenna að pessi umgetnu umsvif
er ekki herra B. skyldugur að gera.
Vjer vitum a’ð J>að er ekki lögboðin
skylda frá Canadastjórn, en vjer
skoðum pað nær J>ví lögboðna skyldu
sökum bróðurlegs kærleika og mann-
legra tilfinninga, og vjer viljum
spyrja herra B., hvort hann mundi
ekki vonast eptir slíkri hjálp frá
samlanda sinum I sömu kringum-
stæðum? Vjer erum sannfærðir um
að hann hlýtur að finna til pess i
huga sinuin, að hjálpa mállausum
löndum í ókunnu landi, er sannar-
legur velgerningur og drenglyndi,
einkum pegar engin von er um end-
urgjald i peningum, hvort sem pað
er samkvæmt reglum Canadastjórn-
ar eða ekki.
Heitingar herra B. virðast oss
að lýsa meiru ráðaleysi en orðum
verði að komið. Vjer vitum ekki
hvað margir kunna að vilja fara
hingað framvegis, og pað mun herra
B. einnig óljóst, en pað er senni-
legt að tala peirra fjölgi ekki, en
eptir pvi, er reynslan hefur kenn.t
oss, pá hafa ekki I 4 ár 100 farið
hingað, er komið hafa með herra B.
frá Islandi. En setjum svo, að svona
fáir vilji fara hingað til vina eða
vandainanna, hvernig ætlar herra B.
að koma fram heitingum sinum, án
pess að meiða meir sjálfan sig en
pessa vesalinga, er treysta á hann og
drenglyndi hans? Vjer sjáum ekki
að herra B. geti komið pvi við á
sjóleiðinni. Hvernig getur hann
skilið 20 sálir frá 500 og látið pess-
ar 20 fara varhluta af allri hj&lp-
semi? Að visu getum vjer Iinynd-
að oss, að 1 af pessum 20 sje veikur
og purfi læknis með og talsmanns,
herra B. getur neitað hjálpinni af
peirri ástæðu að sjúklingurinn ætl-
ar ekki til Winnipeg, pó hann lækn
ist. Til að gera petta, tekur meiri
mannniðing en vjer ætlum að finnist
meðal hinnar islenzku pjóðar. Vjer
efum stórlegaað herra B. geti sinn-
ar eigin samvizku vegna gert annað
en hjálpa öllum lönduin, ér flytjast
með honum frá föðurlandinu, án
nokkurs manngreinarálits, án pess
að hafa nokkra hliðsjón af pvi, hvert
peir ætli að flytja, eða hvar peir
ætli að setjast að.
t>að slær dæma-fáum feigðar-
blæ yfir ritgerð herra B., pegar
hann fer að telja eptir mat pann, er
landar átu frá Canadastjórn og aðra
aðhlynning! Timarnir hafa hlotið
að breytast siðan vjer fluttum gegn
umJCanada, ef stjórnin veitir Banda-
rikjamönnum fæði ókeypis, pvi slíkt*
átti sjer ekki stað fyrir nokkrum
árum síðan; pað gætum vjer sannað
með mörgum merkum undirskriftum;
og öll pau hlynnindi, sem vjer urð-
um fyrir í Canada, voru pau: að
oss var hrúgað saman i vagnaræfla
með trjebekkjum, sem ekkert voru
betri en vanalegir vöruvagnar i landi
pessu. i>að er annars merkilegt að
Canadastjórn skuli ekki skammast
sin fyrir að leyfa nokkru járnbraut-
arfjelagi að flytja fólk í öðruin eins
vögnum og vjer vorum fluttir í, er
pó munu ekki hafa verið eingöngu
gerðir til að flytja íslendinga. Úr
pví stjórnin flytur pá fáu landa norð-
ur til Winnipeg, er hingað hafa
ætlað, eða peir eru íluttir pangað
fyrir tilstilli pjenara hennar, pá sýn-
ist oss rjett sanngjarnt að hún fæddi
pá fyrir skemmtanina af að sýna
peim Norðvesturlandið.
NoJckrir Islendingar í Minntota.
Um miðjan pennan mánuð brá jeg
mjer frá Mountain, Dak. til IVinnipeg til
að finna dætur mínar og aðra kunningja.
Eptir að jeg hafði dvalið hjer 2 daga
komst jeg i kynni við herra P. B. And-
erson, sem hefur aðal-umsjón yflr land-
námi íslendinga hjer í Norðvesturlandi
Canada, og herra Jón Ágúst, sem var að
búa sig vestur með nokkrum löndum til
að nema lönd vestur 1 Qu’Appelle-daln-
um, eða í grennd við liann. Þegar þeir
heyrSu að jeg hafði ekki enn notað
landtökurjett minn buðu feir mjer og
herra Eyjólfi Eyjólfssyni frítt far met!
Kyrrahafsbrautinni (Canadian Paciflc)
fram og til baka, ef við vildum skoða
land par vestra, sjer í lagi Qu’Appelle-
dalinn. Þa« þáðum við, og lögðum af
stað pann 20. p. m., kl. 10,25 f. n? með
hraðlestinni hjeðan. Um kvöldið kl. 8
komum við til Moosomin. Vagurinn
frá Winnipeg pangað er 219 mílur. Á
leiðinni eru 28 viðstöður, en víðast að
eins 1-2 mín. í stað, nema í Portage La
Prairie og Brandon, þar var viðstaðan
allt að 10 mín., enda eru það einu bæ-
irnir að nokltru ráði á leiðinni. Til
Portage La Prairie eru 56 mílur. Þar
skilst frá Kyrrahafsbrautinni Norðvestur
brautin (Manitoba and North Western).
í Moosomin vorum við nótt; fundum þar
land-agent, er bauöst til að keyra með
okkur norSur í Qu’Appelledalinn og sína
okkur hann og lönd þar í kring. Að á-
liðnu daginn eptir (21.) hjeldum við af
stað í þægilegri kerru með ljónfjörugum
hestum fyrir, vel út búnir að nesti og
loðdýra feldum. Kl. 10 um nóttina kom-
um við norður á dalbrúnina syðri, og
tókum gistinghjá gildum bónda. En þó
hann og húsfreyja væru við það að ganga
til rekkju var innan lítillar stundar næg-
ur matur á borð borinn, og eptir að viS
höföum matast reidd flatsæng af loðskinn-
um og ullar ábreiöum handa okkur að
sofa á. Við vorum 5 með keyrslumanni.
Morguninn eptir, 22, eptir staðgóðan ár-
bít hjá bónda, ókum við niður í dalinn og
þvert norður yflr hann til bræðra tveggja,
er búa þar skammt frá dalbrúninni. Hinn
eldri slóst i ferð með, til að sýna okkur
iandið íyrir norðan dalinn. Við skoð-
uöum þar nálægt 2 sectionum. Á. þessu
svæði og svo langt sem vjer gátum sjeð
er land allt með öldum og lágum hólum,
mýradrög og smá tjarnir á milli, smá
skógar buskar utan í hæíunum, einungis
til giröinga og eldsneytis. Skóg til húsa
sagði bóndi ekki nær en 2-3 milur. Á
öldunum virtist okkur víðast hvar gott
land til hveitiræktar, enda bar akur bónd-
ans, er fylgdi okkur, þess ljósann vott að
svo er. Mllll aldanna víðast hvar, og
einkum kring um tjarnirnar, er gott
engi og má alls staðar koma við sláttu-
vjel. Þetta land er því jafnvel fallið til
gripa sem hveiti ræktar. Yfir höfuð er
landið fyrir norðan dalinn fagurt og
björgulegt yfir að líta. Kl. 2 e. m. ókum
við helm að húsi bræðra og tókum mið
dagsverð. Að því loknu gengum við
suður á dalbrúnina. Fegurri útsjón og
fríðara land hef jeg hvergi sjeð hjer í
Ameríku en I dal þessum. Eptir að við
höföum litið yflr daiinn um stund geng-
um við [niður að á og virtum ailt fyrir
okkur sem vandlegast við gátum.
Eptir sögu mælingamanna er dalur-
inn 800-1000 feta djúpur. öll suðurhlið-
in af brún og niður í á með þjettum bein
vöxnum poplar-skógi, nægilega stórum
til ö>jya-húsgerðar; þó eru innan um á
stöku stað rennisljettir grashjallar. Upp
frá ánni að norðan rennsljett graslendi
upp undir dalshliðina með litlum halla
að ánnl. Hlíðln að Aorðan er ýmist
rennlsljettir grashjallar eða hólar með
smá skógi eða lúða töðugrasi í dældun-
um á milli. Fallegra sauðland hef jeg
hvergl sjeð enn í hlíðum þessum eða
stórgripaland en á sljettunum niður
undan. Ain fellur silfurtær og lygn í
ótal bugðum og krókum eins og slanga
eptir dalnum. Töluverð veiðieri henni
og skamt frá því, er við komum að
henni, var bifra bú. Sumstaðar liggja
upp frá ánni rennisljett löng ker, sem
hún flæðir upp í í leysingum á vorin
og rigningar vöxtum; í kerjum þessum
er afbragðs engi. Jeg gekk um eitt
þetta ker og tók grasiö mjer undir
hönd. Millum kerja þessara er víða
smá skógur og lúða gras. Þar sögðu
bræður að geldir nautgripir gætu geng-
i* úti yfir veturinn. Brotland virtist
gott í dalnum víða, sjer í lagi niöur
undir ánni, þar sem skóglaust er mill-
um kerjanna. Bændur þeir sem við
fundum og búa við dalinn álitu samt
ógerandi að stunda hveitirækt niðri í
dalnum vegna jnæturfrosta er á sumar
liði. Aptur sögðu þeir þar bezta land
fyrir alls konar maturtir (garða ávexti),
hafra og aðrar fóðurtegundir. Á há-
lendinu báöum megin dalsins sögðu
þeir að hveiti væri óhætt fyrir frosti.
Eptir áður sögðu er dalur þessi
bezt lagaður fyrir griparækt. Þó virtist
okkur, ef þjett byggðist, engjar of litl-
ar í samanburði við beitiland. En þá
er að rækta fóður. Áður nefndir bænd-
ur við dalinn sögðu að ávalt voraði fyr
þar vestra en austur í Rauðárdalnum, og
að þeir væru vanir að sá liveiti um mán
aðamótin marz og apríl.
Eptir að við höfðum kynnt okkur
dalinn að þvi leyti föng voru á snerum
vjer aptur upp úr honum aö norðan og
gistum hjá bræSrum. Þar skildi Jón
Ágúst við okkur og hjelt á aðra mílu
austurmeð dalnum með fjelögum sínum,
sem þá voru komnir með búslóö sína á
eptir okkur með uxavögnum frá Mooso-
min og tóku þar lönd uppl skammt frá
dalbrúninni. Þessir nýkomnu landar að
heiman, ókunnugir og fjelitlir, eru
heppnir að fá Jón meö sjer; hann er
vel fær í enskri tungu, atgervismaður til
sálar og líkama og að allrasögn—og það
varðar mestu—gótfur drengur.
Þann 23. ókum við aptur til Mooso-
min. Þaðan og norður að dalbrún er
nálægt 23 mílum allt bezti vagnvegur.
Moosomin er lítill bær með nokkrum
vörubúðum, einni kornhlöðu (Elevator),
hveitimylnu, banka, kirkju, skóla og
stóru gestahúsi, en hvorki þar nje ann-
ars staðar fyrir vestau Brandon er nokk-
urt vínsöluhús (Saloon). Vín og öl,
nema heima bruggað, er stranglega fyr-
irboðið alls staðar í Norðvestur Canada.
Þann 24. frá Moosomin aptur til
Winnipeg með hraðlestinni.
Staddur í Winnipeg, 26. sept. 1887.
Bjöm Halldórtton.
Gripsy I31a.ii-.
(Þýdd saga.)
(Framhald).
42. KAPÍTULL
Þegar hann kom út, fann hann þar
ökumann og ljetr keyra sig og Lucyu
til læknis nokkurs, er var vinur hans.
Og þegar lækninn hafði fullvissað hann
um að Lucyu yröi ekki meint af svefn-
drykknum, hjelt hann á stað til fundar
við Kitty.
Bob Marvin fór nú aö lengja eptir
konu sinni og gekk því upp I herberg-
ið, þar sem hann bjózt við að flnna
hana, en þegar þar kom var engann að
flnna, hvorki konu hans nje Lucyu.
Hann gekk þaðan inn i svefnherbergið
og sá þar konu sína sitjandi i hæginda-
stólnum. ,Hvaö ertu hjer aö hafast að?’
spurði hann bistur. ♦
tSpili* er tapað’, svaraði hún.
,Hvernig ?’
,Hún er burt'.
,Drepin?’
,Nei, rænt’. Sagðl liún honum nú
upp alla söguna og sýndi honumflngra
förin á hálsi sjer, svo hann hlaut afi
trúa því, sem hún sagði.
,Hver- var sá, er sótti hana ?’
,Það veit jeg ekki’.
Þau þögnuðu, því nú var barið að
dyrurn.
43. KAPÍTULI.
Þessi glæpa-hjú stóðu þarna og
störðu hvortáannað, nötrandi af hræðslu.
,Hver ber að dyrum ?’
Dyrnar voru knúðar harðar en áöur,
og Bob spurði aptur, með skjálfandi
röddu, hver þar væri.
,Lofaðu mjer inn’ var kallað við
dyrnar. ,Jeg hef mikilsvarðandi frjett-
ir aö segja!’
Bob opnaði dyrnar, og ljetti iionum
ekki lítið, þegar hann sá að það var
Kitty Logan, sem kom inn, með miklu
fasi.
,Verkið er unnið’ mælti hún.
,Hvað ?’
,Hann er dauöur!’
,Það eru einhverjir höfuðórar í þjer’.
,Nei, jeg segi satt, og vil hafa borg-
un mína refjalaust!’
.Launin’.
,Já, rjett launin fýrir aö drepa Gipsy
Blair’.
,Hvaða sannanir hefuröu til að sýna
að hann sje dauður ?’
,Þessa’, svaraöi hún, og rjetti um leitf
fram blóðugann linif.
,Þetta er ekki nægileg sönnun’.
,Hva« þykir þjer nægilegt ?’
,A« sjá hann dauðan’.
,Svo jeg fæ þá launin ekki fyr’.
,Nei, og þá ekki heldur’.
,Og hvers vegna ?’
,Þú verður einnig að sjá rá« fyrir
stúlkunni’.
,Jeg veit það vel, en jeg hugsaði a«
þi'5 gætuð borgað mjer nokkuð nú’.
,Þegar við vitum með vissu að þau
eru bæði, Gipsy og Lucya, dauð og
grafin, þá skal þjer að fullu borgað’.
,Innan skamms vonajeg aö geta feng-
ið allt hiö ákveðna’, mælti hún, og fór
svo leiðar sinnar. Þegar hún kom út úr
dyrunum gengu tveir menn á undau
henni og stönzuöu utar i garðinum.
,Þið liafið heyrt allt, sem talað var?’
spurði liún.
,Já, svöruðu þeir.
(Framhald síðar).