Heimskringla - 06.10.1887, Blaðsíða 1

Heimskringla - 06.10.1887, Blaðsíða 1
1. ar Winnipeg, Man. O. Oktoberj 1887. Nr. 4 1 ALMENNAR FRJETTIR, Frá l^tlöndnin. ÍRLAND. Málinu gegn O’Brien, út af æsandi ræðum, er lokið. Sakir voru bornar á hann í 2 deildum og var hann, sem auðvitað var, fundinn sekur í hvortveggja greininni, og dæmdur 1 3 mánaða einfalt fangelsi fyrir hvort brot, 6 mán. fangelsi alls.—Að dómi föllnum auglýsti hann nndireins að hann vísaði málinu til hærri rjettar, og keypti sig laus- ann að pví búnu.—Síðan hefur hann komið pvi í knng, að fundir verða haldnir svo víða sem mögulegt er um 'írland á hverjum sunnudegi. sjálfur ætlaði hann að hafa heilmikin og fjölmennan fund á sunnudaginn var. FRAKKI.AND. Einlægt kemur eitthvað fyrir til að sundra öllu pol anlegu samkomulagi milli Frakka og Þjóðverja. Það var allt í bezta gæti um daginn, að svo miklu leyti sem ]>að getur verið, pegar Schnae- beles yngri tókzt í fang að reyta Þjóðverjann til reiði, og sem hon- um líka tókzt, pó hann með pvl týndi frelsinu um leið. Frökkum náttúrlega mislíkaði að strákhnokk- inn skyldi vera keyrður 1 fangelsi, pó hann i vitleysu festi upp nokkra miða fram með pjóðveginum norð an við landamærin. En pó var nú ekkert gert i pessu máli og var pað um pað hjaðnað niður, pegar nýr atburður varð á landamærunum, er dreif blóðið dil höfuðsins á hverjum um einasta föðurlandsvin á öllu Frakklandi. Þessi atburður var sá, að franskur undirherforingi var skotinn á landamærunum og maður sem með honum var, var skotinn til dauðs, af pýzkum manni, eða mönn um, er voru bak við skógarrunna, um 40 faðma frá landamærunum. Sem nærri má geta orsakaði petta stórmiklar æsingar, og er ekki að vita hvern enda pað hefði haft, ef frönsku blöðin—sem undrum pótti gegna—hefðu ekki gert sitt til að stilla til friðar, gera ráð fyrir að skotin hefðu verið óviljaverk o. s. frv. Sá, sem skaut, hjet Kaufman, og var lögreglupjónn við landa- mærin, til að varna mönnum frá að skjóta dýr og fugla á privat-land- eign, og par sem hinir frönsku menn báru byssur og skotfæri, voru komnir yfir landamærin inn á Þýzka land, en voru ekki 1 einkennisbún- ingi, pá hjelt lSgreglupjónninn að peir væru veiðipjófar.—Þetta mál •r nú um pað bil dottið niður apt- ur, sem bæði er blöðunum og stjórn unum að pakka, er virðast brúka alla tilhliðrunarsemi. Stjórn Þjóð- verja kunngerði Frakklandsstjórn undir eins að hún ætlaði að gjalda fullar mannbætur og pað áður en málið yrði rannsakað. BÚLGARÍA. ]>ar er nú verið að stofna til nýrra kosninga. t>ykir ekki annað ráðlegt en nýtt kjör- ping komi saman og kjósi stjórnara. I’erdinand prinz kvað vera hálf- hr«ddur um að Rússar verði yfir- 8t®rkari í perri orustu, og álítur pess Vegna ekki vanpörf á að minna al- menning á orðin: uVerið föður- fö^urlandsvinir, og elskið mig”, sem liann sagQ; lýðinn um daginn pegar hann var kallaður út á lopt- svalirnar fyrir hallargluggunum til að flytja ræðu. Rússakeisari hefur að sögn stungig upp á Valdimar prinz úr I )anmörku I annað skipti sem stjórnara í BúlgarSu. Má vera að erindi hans um daginn til Khafn- ar hafi með fram verið til að telja um fyrir Kristjáni konungi og fá sampykki hans. Kr mælt að Vil- hjálmur Þýzkalandskeisari hafi feng- ið boð frá Rússakeisara 1 pá átt, að ef hann vildi mæla með Valdimar, pá skyldi ekki lengi dragast að fund um peirra bæri saman. ÍTALÍA. Til minningar um 50 ára prestsskap sinn Ijet páfinn fyrir skömmu slá minnispening og stóð á peim annars vegar: Papa Leon XIII., Pontifix et Iiex'\ t>etta poldi stjórn ítala ekki, vildi ekki heyra að hann væri konungur nje leyfði sjer að halda peim titli enn, og ljet pví lögreglunaf Róma- borg taka lögtaki allt upplagið af minnispeningunum. Þykir petta til tæki lítilfjörlegt af voldugri stjórn. INDLAND. Indverzkur prinz I einu af norðvesturhjeruðum Ind- lands hefur sent stjórn Englands brjef, ]>ar sem hann býður að gefa £400,000 til tryggingar víggirðing- um á norður landamærunum. Hann óttast áhlaup frá Rússum. f f F r a A «n e r 1 k u. Itan<li-/ikiii. Bandaríkjastjórn sá sjer ekki annað fært en verða við áskorun New York-búa um daginn um aðaf- stýragjaldprotum fyrir peningaleysi. Hún brást við og hefur síðan inn- leyst 10 milj. doll. virði af skulda- brjefum.-—Uin lok síðastl. mán. voru nærri 600 milj. dollars geymdar í fjárhirzlunni I Washington, svo ekki er að kynja pó vart verði við pen- inga eklu út um ríkið. Stjórnin hefur um pað bil lokið nýjum samningum um póstflutning við Westlndia eyjamar, viðMexico og Mið-Amerfku ríkin. Þyngsti böggull , sem fluttur verður með pósti milli pessara ríkja, er 11 pund og ekki má hann vera meira en 2 feta langur. Forsetinn hefur boðið Wm. L. Putnam frá Maine, og James B. Angell frá Michigan, að vera með- ráðendur Bayards utanrfkisstjóra við að ræða og útkljá fiskiveiðamálið með nefnd keirri er Bretar setja f pað embætti. Báðir pessir menn hafa pegið boðið. Þannig er pá fengin vissa um að stjórnin ætlar að pýðast boð Breta um nýja samninga. Indíána agentinn f Colorado hefur kunngert stjórninni að f sum- ar hafi hermannaflokkur í Colorado rofið samninga við Indíána, er hann (agentinn) hafði gert degi áður, og segir að mál verði lagt fyrir ping í vetur pegar hann leggi fram sfnar venjulegu skýrslur.—Málinu er pann- ig varið að Indíánaflokkur f Colorado yfirgaf heimkynni sín par, og ætlaði til Utah. Agentinn fann flokkinn á ferðinni, Og fjekk fullvissu um aí stjórnin mætti gera hvað hún vildi við iand peirra í Colorado, peir flyttu ekki pangað aptur. Þegar agentinn fjekk pessa fullvissu gerði hann sainninga við flokksforingjann samkvæmt pessu loforði. En morg- uninn eptir áður en Indfánar voru klæddir rjeðist á pá flokkur af her- mönnum, er drápu einn mann, 2 stúlkur og eitt barn, og hafði ábrott með sjer allan kvikfjenati og allt góz Indíána. Whitney sjóflotastjóri var um daginn viðstaddur pegar reynd var ein dynamite skotvjelin, sem hann hefur til pessa ekki trúað að gæti orðið til gagns. Byssan var á landi og var miðað á tóman skipskrokk, er lá við stjóra æðilangt undan landi. Skotið reið af, skipið hófst hátt f lopt upp og pegar pað kom niður aptur var ekki heill partur í pví, og ekki sjáanlegt hvar pað hafði legið áður. Hann kvaðst ekki framar efa, að petta sje einar hinar beztu byssur til landvarnar, er enn hafa verið fundnar upp. Stjórnin hefur fengið tilkynn- ing um að eitt af herskipum hennar við Alaska hafi nj'lega komið til Sitka, höfuðstaðarins, með heilmik- inn hóp af Canadiskum og enskum sela og hvalaveiðaskipum, er tekin voru föst f Behringssundi. Allsherjar demókrata stefna var haldin í Saratoga, New York í sfð- astl. viku til að raða niður verkum o. s. frv. fyrir kosningarnar til rfkis- stjórnar, sem fara fram f New York ríki hinn 8. nóvember næstkomandi. I>ann dag fara og fram kosningar til ríkíspinga í pessum 5 ríkjum: Maryland, Massachusetts, Ohio, Penn- sylvania og Iowa. Þessi skemmtiferð Clevelands forseta sem nú steudur yfir, kostar hann í pað minnsta 10,000 dollars eða einn fimmta af árslaununum. Áður en hann lagði af stað var getið til að hann mundi brjóta flutninga- lögin með pvf að fara ókeypis eptir brautunum fram og aptur, en pað varð ekki tilfellið. Hann leigði sjer albúna járnbrautarlest, er sainan stendur af gufuvagni, bögglavagni vistavagni og tveimur skrautvögn- um til íbúðar, og borgar svo fullt gjald fyrir leyfið til að renna lest- inni yfir brautirnar. Með pessari lest fer hann alls um 4,500 mflur eptir járnbrautum. Astu-Jcólera l AmerUcu. Loks- íns er pessi vogestur komiun til landsins og er ómögulegt að segja hvert stemmdur verður stigur fyrir honum, en sem nærri má geta verður pað reynt. Sóttin kom með gufuskipinu Alesia, er kom upprunalega frá Naples á Ítalíu, pó pað kæmi við á leiðinni bæði á Portugal og á Frakklandi. Þaðlagíi af stað frá Naples 3. sept., pegar sóttin geysaði par allskæð, og kom svo við f Palermo á Sikiley, par sem veikin var pó enn skæðari, og kom til New York 24. s. m. Með pvf komu um 570 farpegjar, er fengu auðvitað ekki landgöngu, heldur voru teknir ásamt skipverjum, 45 talsins, til sjúkrahúsi á Hoffmans- eyju utarlega á höfninni. Á sjó- ferðinni höfðu 8 manns dáið úr veik- inni og pegar skipið kom á höfnina f New York voru 8 veikir, er allir voru fluttir á sóttvarnar-sjúkrahúsið á Swinburnseyju við höfnina utanverða og hafa tveir peirra dáið sfðan. Skipið sjálft, sem er fermt almenn- um varningi, var sett fast og fæst ekkert af varninginum út fyrri en búið er að láta hann gegn um ganga brennisteins svælu. Læknar eru ekki svo hræddir um að sóttin út breiðist f haust eða vet- ur vegna hinnar köldu tíðar, en peir óttast að næstkoinandi vor gjósi hún upp, ekki kannske nauðsynlega pó hún bærist til laiulsins með pessu skipi, af pvf hvað eina sem á land fer af pví verður svo vandlega reykt, heldur óttast peir að ferðamenn frá Amerfku, sem aldrei hafa verið fleiri f Norðurálfu en í sumar, flytji hana með sjer f niðurpökkuðum klæðum, er vanalega eru ekki tekin upp fyrri en vorið er komið. Og fjöldi af pessum ferðamönnum koma beint frá Ítalíu, með ógrynni af silki og klæðnaði er peir kaupa par. Konur anarchistanna í Chicago kváðu hafa heitstrengt að fyrirfara börnum sínum og sjer sjálfum sama klukkutfmann og menn peirra verða teknir af, ef af pvf verður. Nokkrir trúa, að pær standi við orð sín, pó fleiri ætli að pær geri petta til að ógna stjórninni, í peirri von að mönnunum verði gefið líf. Skipverjar á landvarnarskipum Bandarfkja, sem f sumar hafa verið norður við Alaskastrendur, hafa ný- lega bjargað manni frá Indíánum, norðaustarlega f Alaska, er par hef- ur setið rúm 2 ár. Var hann sá eini af skipverjum á hval- fangara skipinu Napoleon, er fórst par nyrðra snemma um sumarið 1885. Hafði hann verið nærri dauður pegar Indíánar fundu hann á ströndinni. Það er sagt að Northern Pac- ific og Wisconsin Central brautirnar sje um pað bil sameinaðar undir eina stjórn, að pvf er áhrærir flutn- ing frá hafi til hafs að minnsta kosti. Með pví fær Northern Pacificfjel. tækifæri til að keppa við önnur vestur brautarfjel. frá Chicago.— Jafnsnemtna kemur og sú fregn að St. Paul Minneapolis & Manitoba f jel. sje um pað bil að sameina sig Burlington & Northernbrautinni, einnig f pví augnamiði að ná til Chicago og geta keppt við vestur brautirnar paðan. Auðmaður, J. D. Spreckles að nafni, í California er að brjótast í að koma upp gufuskipafjelagi milli San Diego f California og Sidney f Ástralíu, er fari hverja leiðina á 24—25 sólarhringum. Jafnframt er hann og að semja við Topeka & Santa Fe-járnbrautina um flutning á pósti og farpegjum, f sambandi við lín- una, frá San Diego til New York á 4 sólarhringum. Eitt stórfjelagið enn er að myndast f Bandaríkjum, I>etta síð- asta er saltverzlunarfjelag og verða aðal stöðvar pess í Pittsburgh, Penn- sylvania. í petta fjelag eru nú gengin 63 smærri f jelög. Tilgangur pessa eins og annara sameinaðra fje- laga er, aS viðhalda jöfnum prfs hjá öllum verzlunarinönnunum. Á Montana pinginu var f vor er leið sampykkt að leggja 5 cents til höfuðs hverjum fkorna, og 10 cts. til höfuðs hverjum sljettu hundi (Prairie Dog), er banað yrði. Um ágústmánaðarlokin var stjórnin búin að gjalda fyrir 698,971 íkorna og 153,769 sljettu hunda, er til samans nam $ 50,000. Þá var fjárhirslan tóm, pingið var kallað saman og eptir að hafa rifist um petta vand- ræðamál í 3 vikur var sampykkt að nema úr gildi pessi lög frá f vor er leið. Var pá pingi slitið. í Tennessee-ríkinu stendur nú yfir atkvæðagreiðsla um pað hvort afnumin skuli vínsala eða ekki. Eptir öllum horfum verða bindindis- menn undir. Eins og spáð var fyrir nokkru komst Henry Villard fljótt í stjórn Northern Pacificfjelagsins. Hann var kosinn einn af stjórnendum pess, núna uin daginn. Canada. Hingað til hafa búendur hinna ýmsu sveita eða bæja í Canada get aö beðið um og fengið numin úr gildi Scott-vínsölulögin, á hvaða tíma sem peim hefur póknast, í sumum tilfellum máske að eins 1 til 2 mánuðum eptir að lögin öðl- uðust gildi í pvf og pví byggðar- lagi. En framvegis fæst petta ekki í síðustu útgáfu stjórnartíðindanna var auglýst, að samkvæmt lögunum áhrærandi Scottlögin yrðu pq.u ekki —par sem einu sinni viðtekin—num in úr gildi aptur fyr en í fyrsta lagi 15 dögum áður en 3 ár eru liðin frá pví pau öðluðust gíldi. —í sambandslögunum áhrærandi Scottlögin er sem sje tiltekið, að par sem pau eru viðtekin skuli pau vera í gildi um 3 ár, pó pvf hafi aldrei verið framfylgt til pessa. Lög- in verða ekki numin úr gildi nema með pví að atkvæðagreiðsla í sveit- um fari fram‘ en um leyfi til pess f pessu efni verður að sækja til sambandsstjórnar. Verzlun Canadamanna við út- lönd í síðastl. ágústmán. nam alls $19,781,680; er pað nálægt 1 milj. meira en í fyrra. Af pessu nam útfluttur varningur $10,012,107 og innfluttur $9,769,583. Af pessum varningi var borgað f toll $1,988 709, er að meðaltali gerir nálægt 10 af hundraði. Stjórnin hefur ákvarðað að framvegis skuli herliðið ekki brúka önnur skotfæri en pau, sem tilbú- in eru f Canada. Til pessa hafa kúlna og hagla smiðjurnar ekki haft undan að búa til skotfæri, en nú er svo komið að meir er búið til en parf að brúka innanríkis. Loksins er fastákveðinn fund- ardagur fyrir æðstu ráðherra hinna ýmsu fylkja. Þeir Mercier og Mo- wat komu sjer saman um pað í vik unni sem leið, að fundurinn skyldi settur í Quebec á fimtudaginn 20. p. m. Á pennan fund hefur verið boðið öllum æðstu ráðherrum f fylk- ísstjórnunum, pó f fyrstu væri ætl- ast til að ekki væri par nema ráð- herrar peirra fylkja, er fyrst gengu f sambandið. Sambandsstjórninni hefur og verið boðið að senda pang að fulltrúa, til að halda f.-ain hlið sambandsstjórnarinnar á málinu. Kosningar til sambandspings fóru fram f Charlewoix-hjeraði í Que- bec í vikunni sem leið og unnu Conservatives. í Quebec stóðu til fjölda mörg mútu mál gegn pingmönnum, sem kosnir voru í vetur er leið bæði á sambands og fylkisping. En nú um daginn pegar leið að pví að málin yrðu hafin komu málspartar í flestum ef ekki öllum tilfellunum, sjer sam- um um að sleppa allri málsóknum. I>ar hefur eitthvað pótt gruggugt. í sumar er leið hefur 90 milj. ungra fiska, frá fiskiklaksstöðum sambandsstjórnarinnar, verið sleppt í stórvötnin ein, í Ontario. Stórkostlegir skógareldrr eru aptur farnir að geysa um Ontario fylkið austanvert. Er eldurinn einna grófastur, sem stendur, um hverfis Ottawa og paðan suðaustur til King- ston. Fjöldi bænda hefur mist al- eigu sína. Nálejra 100 familfur urðu hús- viltar um daginn f Graver.hurst og hafa nú ekkert nema gjafa fje á að lifa. Eignatjónið við brunann varð um £ miljón dollars. Tek j ur Kyrrahafsbrautarfjelags- ins fyrir 8 mánuðina, sem af voru pessu ári við lok síðastl. ágústmán- aðar voru $6,842,262, par af gengu í kostnað $5,122,326,. svo hreinn á- góði varð $1,718,936. Fyrir ágúst- mánuð, sjerstakan, voru tekjurnar $1,055,170 og útgjöldin $668,758.— Grunnmúrinn fyrir hið mikla og skrautlega vagnstöðvahús pess í Montreal er nú fullgerður og vegg- hleðslan um pað byrjuð. Grunn- kaupunum fyrir brautina gegn um bæinn að hinu nýja vagnstöðvahúsi er nú líka lokið, en undan mátti fjel. láta og gjalda feiknn verð fyrir landið. (Framhald á fjórtfu síðu).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.