Heimskringla - 13.10.1887, Blaðsíða 4
Mani toba.
Um Rauðárdalsbrautina er p>að
að segja, að peningarnir eru ófengn
ir enn. Ráðherrarnir hafa setið á
fundi fyrir luktum dyrum- einlæg'
siðan Norquay kom heim, og vissi
enginn, hvað gerðist, fyrri en á
mánudagskv. var, p>á varð j>að upp
skátt og er þetta: Stjórnin hefur
gefið út fylkisskuldabrjef fyrir iiBOO
f>ús. og býður alp>ýðu í fylkinu að
kaupa J>au fyrir peninga út í hönd
Brjefin eru gefin út á 3 mismunandi
upphæðir, svo sem flestir geti keypt
Hin minnsta upphæð er $50, önnur
$100 og þriðja $500. Þessir pen—
ingar eiga að endurgjaldast 1 okt
1888 og afgjald fyrir árið er 6 af
hundraði, borgað tvisvar á ári. En,
inn afsláttur fæst af skuldabrjefun
um, heldur verða menn að kaupa
fyrir J>á upphæð, er J>au ávísa.
Skuldabrjefin verða til sölu á
Imperial bankanum hjer í bænum
og getur par, hver sem vill, keypt
eitt eða fleiri með J>ví að borga J>au
út í hönd.
Ef almenningur bregður nú
fljótt við og kaupir skuldabrjefin
J>á má enn fullgeru brautina í tæka
tíð fyrir J>essaárs uppskeru. Skuld
in, sem J>eir Ryan & Haney heimta,
er eitthvað um $150,000, og fyrir
hinn helminginn af $300,000 má
járnleggja brautina o. s. frv., og J>á
er hægra að gera meira og hafa not
af henni.
Hudsonflóa-brautarfjelagið er í
illri klípu. Dað hafa nú 1 einum
fleng verið hafin 2 mál gegn j>ví fyr-
ir gamlar skuldir, og J>ess vegna ó-
víst hve vel J>ví gengur að lengja
brautina í haust. Hið fyrra málið
hóf Hamilton Jukes, landmælinga-
maður. Hafði mælt brautarsviðið
árið 1882 en aldrei fengið borgun
fyrir, eða ekki nema lítið. í vetur
er leið, J>egar kosningarnar stóðu
yfir, lofaði Sutherland að borga
skuldina á tilteknum degi í sumar,
en peningarnir eru ókomnir enn
Seinna málið er hafið fyrir hönd
Nelson Valley-járnbrautarfjelagsins,
er Suherland keypti út 1884 fyrir
$10,970, er átti að borga í sumar,
en sem ekki varð af. Af J>ví Jukes
varð-fyrri til Ijet hann taka heil-
mikið af járnum, er liggur með
fram brautinni, en í J>au vill N. V
fjel. ná líka, og J>ykist hafa hærri
rjett. í>ar eð ekki leit út fyrir
annað en J>etta mundi algerlega
stemma stigu fjel. jafnvel við að
gera við J>essar 40 mílur, J>á hlupu
peir Mann & Holt undir bagga með
fjel. og ljetu fyrirbjóða hinum
málspörtunum að taka járnin, og
sýndu óhrekjandi skýrteini fyrir
pví, að fjel. skuldar J>eim síöan í
fyrra haust $184,000. Hafa J>eir
heimtað að fjelagið á löglegan hátt
viðurkenni að J>eir en ekki fjel.
hafi öll ráð brautarinnar í hendi
sinni.—Þrátt fyrir J>etta heldur
vinnan áfram við brautina, og um
lok pessarar viku verður aðgerð-
inni á J>essum 40 mílum nærri lok-
ið, svo J>ær verða vagnfærar. Enn
J>á er ekki byrjað að lengja hana.
Headingley bóndinn, J. G. V.
F. Johnson, sem fyrstur tók upp á
að reyna Rússneska hveitið, ætlar
ekki að skaðast á J>ví fyrirtæki.
1 vor er leið sáði hann J>essu hveiti
er hann kallar Kubanka, í 80 ekr-
ur og fjekk upp 3,200 bush. eða 40
af ekrunni, og hvert eitt bush.,
sem hann ekki J>arf sjálfur til út-
sæðis næsta vor, hefur hann nú J>eg-
ar selt, i loforðum, fyrir $2,00 bush.
Verzlanahrun i Norðvestur-
landi Canada voru fá á síðastliðnum
ársfjórðungi, júlí, ágúst og sept-
ember, J>að voru að eins 9 verzlanir
er urðu gjaldp>rota og skuldir J>eirra
til samans voru $101,600, en eignir
til að mæta J>eim $120,900. Þessi
skýrsla innilykur allt svæflið frá
Efravatni að austan til Klettafjalla
að vestan.
Norquay hefur fengið boðsbrjef
um að sækja fylkisstjórna fundinn í
Quebec hinn 20. j>. m. Hefur
hann ákveðið að fara og tekur með
sjer Hamilton dómsmálastjóra.
innipeg.
Islenzka kirkjan er nú fullgerð, hvað
utan smiðið snertir, pað er að segja
pakið er fullgert og veggklæðningin,
og gluggkisturnar tilhúnar. Þessa dag-
ana verður byrjað á jazHery-smíðinu og
jafnframt að negla rimlana, er halda
vegglíminu.3 JVerður fað verk drifið af
méð“miklu1 kappi'til pess fyrsta álagn-
ingin [af vegglíminu verði orðin þurr
áður en mikil frost koma. Það hefur
verið afráðið að kaupa hvítrósótt gler í
alla gluggana, par pað fæst mjög lítið
dyrara- tiltíilulega, heldur en almennt
rúðugler. Þetta gler er ekki hið reglu-
lega kirujugluggagler, heldur er pað að
eins einlitt, en ekki gagnsætt nema i
rósahríslunum, og lítur pví allt eins vel
út og ef það væri rautt, blátt o, s. frv.
Vesturfarar peir, er um daginn urðu
eptir á Orleans-eynni hjá Quebec, komu
hingað í vikunni er leið.
Almennur kvennfólksfundur verður
haldin í íslendingafjelagshúsinu í kvöld
(fimtud.), til að ræða um fyrirkomulag
á samkomu, sem Kvennfjel.(?) hefur í
hyggju að halda innan skamms til arðs
söfnuðinum.
'íslenzkir vesturfarar, 9 talsins, komu
til bæjarins á laugardaginn var, beint
frá Islandi. Eru peir úr Skagafirði og
höfðu fari* pafSan 4. f. m. Tíðarfar
segja peir mjög styrt á norðurlandi;
úthey láu víða óhyrt vegna ópurka pegar
peir fóru. Ogillviðragarður mikill hafði
gengið yfir landið rjett um pað leyti
er peir fóru. Á Seyðisfirði komu peir
síðast á land og lá pá snjór ofan undir
bæi, en ísinn hafði drifið út af fjórð-
unum vitS austurland undan veðrinu, er
stóð af vestri eða norðvestri.
Hinn 4. þ. m. ljezt hjer í bænum úr
lungnabólgu Sigrún Sigurbjörnsd óttir
E-OT H I N G
488 Maii Street
Merki: gyltnr lattor
AUGLÝSING!
..Scotch Tweed”
FÝGÆT
Ullar-karlfatnaður úr
á áður $12,00.
Ullar-karlfatnaður úr uCanada Tweed”
á §5,50 áður $10,00.
Með því vjer höfum 200 af pessum
fötum frá síðasta hausti, pá höfum
vjer fastráðið að selja pau með ofan
greindum prísum. 627.
Til pess að geta keypt ein föt með
pessu verði verður kaupandi að koma
með blaðið eða klippa auglýsinguna úr
blaðinu og sýna oss. PiSa er nauðsynlegt.
Alfred Pearson,
BDFFALO CLOTHfflG HOOSE.
llerkii: gyltnr liattur
fyrir framan búhardyrnar.
í næstu dyrum við Ryans skó-
búðina.
Camitbell Bros.
, . , . | Heiðruðu íslendingar! Þegar pið
22. ára gömul, systurdottir herra SkaptaL^ að kaupa matreiðslu stór
og hin
Arasonar í Argyle-sveit í Manitoba. Lík
ið var flutt vestur og grafið í grafreit
íslendinga par vestra.
Bæði kol og eldiviður er stigið upp
hjer 1 bænum, kol 50-75 cts. tonið og
eldiviður 75 cts. cord, og útlit fyrir að
hann stigi enn meir, ef hann verður
ekki fluttur inn pví meir pessa dagana.
Um helgina var, var að eins 6-7 daga forði
af eldivið í bænum, en kol eru nóg.
PokimetS sæng o. fl. í merktur „Jör.
Ólafsson, Winnipeg”, var fluttur ofan til
Mikleyjar í Nýja íslandi í sumar er leið,
og hyrti undirskrifaður hann, og flutti
til West Selkirk og kom honum par í
geymslu hjá Ólafi Guðmundssyni, par
sem eigandinn getur fengið hann út,
með pví aB borga pessa auglýsing.
Winnipeg, 11. okt. 1887
Stefdn Jónsson,
Mikley.
nauðsynlegu áhöld, pá komið til okkar.
Við ábyrgjumst pá beztu prísa, semmögu-
legt er atS gefa sjer aiS skaðlausu.
Þeir sem vilja eða purfa geta átt kaup
sín við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfin
lega er fús á alS afgreiða ykkur og tala ís-
lenzka tungu.
Látið okkur njóta landsmanna ykkar
þt'ð skuluð njóta þeirra í viöskiptum.
144á] Campbell Itros.
530...................Main St.
Mrs. M. Perret.
415 Main St. Winnipeg.
Sigurverk af öllum tegundum, franskar
klukkur, gullstáz, gleraugu og allskeiwr
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
heldur ensk, ameríkönsk eðasvissneskúr.
Munið að búðin erskammt fyrir norðan
Nýja pósthúsiö, 28a20o
t ISLIZKl! IRZLMIll
HANS G. JÓNSSONAR
fást vörur mef! svona góðu verði:
Ullar-dúkar frá 12% cents upp í $3,50 yardið.
“ Sjöl og hálsnet frá 75 cents til $3,00.
“ Teppi og ábreiður frá $1,00 til $6,00.
“ NærfatnafSur fyrir karlmenn og kvennfólk frá 85 cents til $2,50.
“ Sokkar og vetlingar frá 20 cents til $1,00.
“ Húfur og húfur úr allskonar dýraskinnum, frá 35 cents til $10,00,
Jeg hef keypt inn mikið af hinu ágæta, rósótta og ljómandi fallega flaueli,
sem jeg sel fyrir 60 til 70 eents yrd., en annarsstaðar selt á $1,00 til $1,20.
Einnig hef jeg heilmikið af höttum, sem vanalega eru seldir á $1,00. Þá
geta viðskiptavinir mínir fengiö í kaupbætir fyrir ekki neitt!
liubber-kragana, sem allstaðar eru seldir á 15—25 cents geta «ú vitskipta-
vinir mínir fcngilS fyrir alveg ekki neitl!
Alfatnaður karlmanna með innkaupsverði.
Munið eptir að Þessi ftúð er beint á móti lW~Durulec, House.
Á búðar horninu er skjöldur mefS nafninu:
G. .T.O-H.N.S.O-N.
hnmlee llimse
N. E. Cor. Hoss & Isabel Sts.
KÆRU VIÐSKIPTAVINIR!
Munið eptir, að í þessari búð, fáið
pjer allt, sem yður vantar, með margfalt
lægra verði en annarsstaðar.
T. d. samkynja ullardúka og aðrir
selja á 12)4 c- í/rd., fáið pjei á 10 c. hjer,
undirföt sem seld eru á 75-85 annarsst.,
fást hjer á 25 c. st. eða 50 c. heilu fötin
Loðhúfur, vetrarföt, yfirhafnir og annar
vetrar útbúnaður fyrir karla og konur, með
verði, sem enginn getur jafnast við. Hattar
og kragar gefnir til hvers, sem hafa vill
án nokkurs manngreinarálits!
Caliinet Photos
#3,00 tylftin
Bests mynda-gallery,
Xo. 1 McWilliam St. W.
fyrr Ross, Best & Co.
P. S. Vjer dbyrgjumst góöar myndir
og verklegan frágang.
fslemk . tunga töluö í fótégraf-
stofunni. 30jn.
BOÐ UM SKÓGARKAUP í
NORÐVESTURLANDINU.
INN8IGLUÐ BOÐ, send undirrituðum
og merkt: „Tenders for a Permit to
Cut Timber” verða á pessari skrif-
stofu meðtekin pangað til á hádegi á
mánudaginn 1. dag nóvembermánaðar
næstkomandi, um leyfi til að höggva
skóg, frá peim degi til 1. október 1888,
af stjórnarlandi með fram Canada Kyrra
hafs járnbrautinni austur af Range 8,
austur af fyrsta hádegisbaug, í Manitoba
fylki.
Uppdrættir yfir ákveðið skðgland, á
samt skilmálum og reglum leyfið áhrær
andi, eru fáanlegir á Crown Timher
skrifstofunni í Winnipeg.
A. M. Burgess,
varamaður innanríkissljórans.
Department of the Interior )
Ottawa, 24tli, September 1887. J
Go to
11 J_ j -wtrton
590 Main Street
hinnar billegn McLeans nyjn
Dry Goods” ver/.liinar.
Asttrachan kapnr fra §30,00
o« npp.
Almenn „Ilry Cíoods” og
allMkonar karlfatnadnr.
Komid og litid yflr vor-
urnar og prisiana. 22.12.
Kennetli McLean,
ÖOO Main Street
Milli Alexander
—OG—
Logan §træta.
Tíb Green Ball
ClotUni Honse!
Athnga : Um næstu 30 daga
seljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐI
allan vorn varning, karlmanna og drengja
klæftnað, skyrtur, nærfatnað, kraga,
bálsbönd, hatta o. s. frv.
Komið inn þegar pjer gangið hjá og
skoðið karlmannaalklæBnað (dökkan) úr
ullardúk, er vjer seljum á §6,00, al-
klæðnaö úr skozkum dúk á §8,50, og
buxur, alullartau, á §1,75.
Munið eptir búBinni! Komið inn !
Jobn Spring.
434...........Main street.
28ytf
EyEtsr
EH
Les oi alp!
hið #;tærsta og alpýðlegasta Dry Goods
sölu hús í Winnipeg,-hefur ekki ein-
ungis hinar lang mestu vörubyrgðir og
bezt valdar, heldur hefur par um síðustu
3ár, verið rekin meiri verzlun en í nokkru
öðru samskonar verzlunarhúsi í bænum.
Kigcndnrnlr hnfa ánægju af að
kunngera lesendunum a‘5 hyrgðir peirra
af allskonar Dry Goods, gólfklæði, og
öðrum innan húsbúnaði, karlmansskyrt-
um og nærfatnaði, vetlingum og fingra-
vetlingum, sokkum og o. fl.o. fl., eru nú
fullkomnar. Og allar vörumar verða
seldar við lægsta gangveröi í Winnipeg,
til pess pær seljist fljótt.
afkjolatani: um 500 strangar að
veija úr. Góðir þykkir dúkar á 12%, 15
og 20 cents yardið.
Kantaband og flos á 75 cts. yrd., svarar
til hvaða ltiar sem er. Þegar pú parft
efni í kjól pd komdu í Cheapside.
Af nllardnknm: Breiðir, pykkir
dúkar, al-ull, gráir, kjörnóttir eða einlitir
á 25 cts yrd., og allskonar aðrar tegundir,
hvítar, rauðar og tyglóttar.
Af handi: Beztu tegundir af handi
gráu, hvítu og svörtu á 40 cts. pundið og
margar aðrar tegundir, og ýmsar fínar
ullar tegundir.
Afljereptnm ojj Mtriga: „Oing-
ham” rúðótt á 10, 12%, 18 c. yrd. Hör-
ljerept 5 c.yrd. Sirts, 10-15 c. yrd. Striga
etSa segld. blár eða mórauður á 15,17, 20
og 25 cts. yrd. Tweeds al-nll 55-75
cts. yrd.
Af k arI man nafatn ad i: nærskyrt
ur, 50 cts. hver, skyrta og nærbnxur, alull
75 cts.-$l,40; karlmannssokkar, al-ull. 25
og kvennmannssokkar, al-ull, 30 cts; að
allra sögn fiamúrskarandi lágt verð.
í einu orði: sá hlutur er varla til í þess-
ari verzlunargrein, sem ekki fæst í
CheapMÍde.
GLEYMBD EKKI!
Til Þeirra, sem búa í fjarlægð frá bæn-
um, sendum við sýnishorn af öllum vor-
um vörutegundum ogviðborgum Erpress
eða annan flutningskostnað á öllum pönt-
uuum upp á $5 og par yfir til næstu vagn
stöðva við heimili kaupanda. Með pessu
móti er öllum innanhandar að kaupa
klæðavarning sinn með Winnipeg verði.
Sendið okkur brjefin ykkar, rituV d ís-
lenzlcatungn, pví við höfum pau pýdd og
pöntunum ykkar gegnt af einum af ykk-
ar landsmönnum. Riti‘5 einungis greini-
lega og ekki um annaö en vörurnar,semþið
pantiö, og megið þá vera vissir um jafn-
góða og greinilega afhending eins og pið
væruð á staðnum.
Nafngreinið nœstu Express-stöð við
heimili ykkar, pegar pið pantið.
Sendið peninga afS eins me'S Express
etia í ábyrgðar-brjefi og skrifið utan á öll
brjef : ð.o.tf.
CHEAPSIDE,
B o x 3 5,
Winnipeg, Man.
Reflvoofl Brevery.
Preminm Lager, Extra Porter,
og allskonar tegundir af íli
bætSi í tunnum og í flöskum.
Vort egta' MPilsner”-öl stendur
jafnframarlega og hifS bezta öl á
markafSnum.
Redwood Brewery (RaufSvifSar-
bruggaríifS) er eitt hið stærsta og full-
komnasta bruggarí í vesturhluta Canuda.
Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar
verið kostað upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar veröa þau stækkufS enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, að allt öl hjer til
búifS, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki annatS en beztu teg-
undir af bæði malti og humli. petta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni áður.
EclNvarcl L. Drewry.
NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN.
Strætisvagnar fara hjá verkstætSinu
me« fárra mín. millibili. t. f.
Wm. Paulson.
P. S. Ba'-dal.
Paulson & Co.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjerstak-
lega viljum við benda löndum okkar á,
að vifS seljum gamlar og nýjar stór við
lægsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum
stóm fyrir gamlar.
NB. Við kaupum gamlan húsbúnað
fyrir hæsta verð. ls
35 Market St. W....