Heimskringla - 13.10.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.10.1887, Blaðsíða 3
uni, fjelagar rándýra. Mannkynið hefur stigið fet fyrir fet til þeirrar tröppu, sem f>að nú stendur á, frá vanpekking til nokkurar pekkingar, frá grófum ástrlðum til göfugra til- finninga, frá myrkri villunnar til ljóss pekkingarinnar. Pað hefur um ótal aldir barizt við Örðugleika, er hindruðu framgang pess, en hið innra afl hefur smámsaman proskast, og á stundum unnið sigur og náð hærra takmarki. II. FRUMMYNDUN. Duptið myndar steininn og"nær ir jurtina, sem sjálf fæðir dýrið. Jörðin framleiðir steinana, jurtirnar og dýrin. Sólin er móðir jarðar- innar, en móðir sólarinnar er dupt. Eru krystallarnir ekki fyrir- rennarar jurtanna, jurtirnar dýr- anna? Er krystallmyndun ekki upp byrjun jurtmyndunar, og jurtmynd- un uppbyrjun dýrmyndunar? Steina ríkið, stofn jurtaríkisins og jurtarlk- ið stofn dýraríkisins? Þessi mynd- un steinanna, jurtanna og dýranna frá llflausum steini til lifandi jurt- ar, frá dofinni jurt til viðkvæmrar skepnu, frá dýri til hæstu hugsandi veru, mannsins; er pað ekki allt áfram haldandi vöxtur, frá pvl lága og einfalda til pess háa og marg- brotna. Er pað ekki allt framleiðsla hins sama efnis og framsókn hins sama kraptar, sem leitar fullkomn- unar? Kristallinn vex, frækornið grær og verður að jurt, með stofni, greinum, blöðum og blómum. Dýr- ið proskast, hrærist og skynjar. Duptið byggir kristallann, en hann hefur sjálfur einnig myndunarafl. Moldin nærir frækornið, en pað sjálft hefur einnig vaxtarmátt, og velur pá fæðu, sem pvl hentar. Jurt in fæðir dýrið, en pað sjálft kýs fæðu slna og neytir hennar og skynj ar hvað við pað á. Ekkert er fram- leitt að eins af ytri öflum, heldur einnig af hinum innra krapti efnis slns. Segullinn dregur járnið að sjer, en járnið dregur einnig að sjer segulinn. Jörðin dregur að sjer tunglið, en tunglið dregur einn ig að sjer jörðina. Sólin stjórnar að miklu leyti gangi jarðarinnar, en jörðin hefur einnig sjerstaka hreifing. Sjerhver hlutur stjórnast ekki að eins af ytri áhrifum eða öflum, heldur einn- ig sínu eigin eðli. öll breyting er pví afleiðing af hinum ytri og innri öflum, og eptir pví sem pau virðast I pað og pað skiptið yfirsterkari, eptir pví má kalla verkanina fram- letöslu eða framsókn. MYNDBREYTING. Ef vjer lítum I kringum oss, sjáum vjer margar steinategundir, myndaðar undir ólíkum áhrifum. Skeljar verða að kalksteini, leir að spjaldsteini, . trje að steinkolum, inosi að sverði. Á meðal jurtanna °g dýranna eru ýmsar kynbreyting- ar enn pá að myndast undir ólík- nm áhrifum lofts og lands; hinar ýmsu hveititegundir eru allt af að fjöiga, en eru allar komnar af einni vrilltri tegund; svo er um ýmsar aðrar korntegundir og ræktaðar jurt. ir. Á sama hátt eru hin ýmsu dýra kyn að taka breytingum. Þetta sjest ljósastmeðal hinnatömdu dýra, hesta, nautgripa, sauðfjár og svo eru ný hestakyn allt af að koma fram, enn öll eru komin af einni tegund; svo er uin hin ýinsu kyn nauta, sauðfjár, svína, hunda o. s. frv., pau hafa hvert um sig til einn- ar tegundar ætt sína að rekja. Enn fremur eru tegundirnar sjálfar skyld- ar t. d. nautið og vísundurinn, hest- urinn og zebradýrið, sauðkindin og geitin o. s. frv. Sömuleiðis jurt- irnar, hinar ýmsu 0g blómlegustu tegundir, korntegundir, grasa, róta og mosa tegundir o. s. frv. eru skyldar. Eins og kyntegundir eru komnar af ólíkum tegundum, eins eru tegundirnar komnar af ólíkum kynbálkum, og pess'r aptur virðast sprottnir fráeldri og einfaldari stofn- um. Steinaríkið, ju/taríkið Og dýra- rlkið eru eins og trje, sem vaxa frá einni rót, hvert öðru hærra, og breiða greinar slnar um heim allann. Kynbálkar, tegundir, ættir og ein- staklingar spretta eins og greinar, limar, blöð og blóm frá aðalstofnin- um. Hæst á pessulífstrje vex grein mannkynsins, er breiðir blöðin yfir jörðina, og snýr slnum fögru blóm- um og margvlslegu ávöxtum til himins. (Meira). Raidir almenDinp. [Rititjðmin dbyrgitt ekki meiningar pær, er fram koma I „röddum almenn- ings”.] uIIann ljet ei haus af hvítum sauð á horgemlinginn svarta”. Svb. Egiltson. Ef F. R. Johnson 1 Minneota er sjálfur ánægður með svarið sitt til mln I 38. nr. Hkr., pá mætti jeg eins vel verapað. Þegar jeg skrif- aði mlna grein I blaðið, meinti jeg bara að leiðrjetta pað, sem jeg hjelt hann af miskilningi hefði óvirt, pessi tvö fjelög: Proh. og K. of L. En fyrst honum fellur pað svona pungt, er mjer petta ekki neitt á- hugamál, og skal pvl hætta, pegar jeg er búinn að svara svo stutt sem jeg get löngu greininni hans, sem snertir mig dálltið. Að Johnson er að reyna að svlvirða fjelög pessi, held jeg að eins sprottið af öfund á vaxandi afli peirra I stjórnmáluip landsins, eða með öðrum orðum: af ^Party-hatri, pvl hann er sjálfur ((Republic”-maður, tryggur og hlýð- inn við pann flokk eins og góðlynd- ur præll við eiganda sinn, og hefur fjarska einveldislegar skoðanir fyrir Republic-flokkinn; finnst að allir ættu að hafa hans meiningar; annars að brennimerkjast með nöfnunum: samsærismenn, landráðamenn, skræl ingjar, morðingjar o. s. frv. Varla purfið pið, landar mínir, að vera hræddir um aö getgátur Johnsons um mig sjeu byggðar á traustari grunni en annað í fjór- dálkuðu greininni hans. Jeg er hvorki á neinum (Svartaskóla’ hjer I Minneapolis, og hefur heldur ekki dottið I hug, að sá illgresi 1 póli- tíska akurinn hans, hvort sem hann vakir eða sefur. Jeg hef lesið upp aptur og apt- ur greinina, sem Johnson helgar Proh., en veit pó ekki enn, hvað hann meinar um bindindi, ef hann annars hefur nokkra meiningu. Lát- um okkur sjá. Brennivlns-guðspjall- ið hjá Johnson I sama kap. hljóðar pannig: Jeg er Prohibitionist hlynt ur, af pví peir eru sterkt bindindis- fjelag, en mótfallinn, af pví stefna peirra er að ininnka drykkjuskap”. ((Mennirnir elska dyggðir, svo pað verður að gefa peim brennivln til óhófs og illverka, par af leiðast dyggðir og hófsemi”. Ekki trúi jeg pví, að allt illt hverfi úrveröld- inni fyrir atkvæðum bindindismanna, en ef svo færi, yrðu góðir menn ekki dyggðugir framar. Þá yrðum við alveg eins farnir og peir I himna- ríki. t>að væri nú auina baslið!! Jeg hætti nú að skrifa upp pessa Krukkspá Johnsons. Það get- ur hver, sem blaðið hefur, lesið sjálf- ur og gert úr pvl, hvað sem hann vill. En mjer finnst pað líkast drykkjumanns rugli, sem er að ríf- ast við sjálfan sig, flatur I forinni, og veit ekki sitt rjúkandi ráð. En pó er Johnson sjálfur reglumaður. Þegar höfundurinn er nú loks- ins klár við bindindið, snýst hann á hæl að K. of L. Kallar pá ((sam- særismenn”, ((skrælingja”, ((m.orð- ingja” o. s. frv. Og hvert atriði frá upphafi til enda sýnir, að peirra málefni er lionum viðlika ljóst eins og hinna. Mjer dettur ekki I hug að svara hverju atriði af pessu og sízt I blöðum. Jeg hef lesið tölu- vert um petta fjelag I leiðandi blöð- um af báðum aðal-stjórnflokkunuin hjer, eti aldrei sjeð neitt lfkt pessu frá Johnson. Jeg veit töluvert um lög Jieirra og eins hvað peir liafa gert á vissuin stöðum næstliðið ár, og parf ekki að spyrja aðra en skyn- samlegt almennings álit um pá. Jleimsknngla” hefur til allrar lukku skýrt vel fyrir löndum, hvað Co- operation er, og ef nokkurn landa langar til að vita meir en pað sem við Johnson höfum sagt um K. of L. og vill lesa pað, sem um pá er ritað I blöðin, mun finna, að peir eru stórt co-Oj»eraí»ue-fjelag, 1 mörg- um deildum. Saman standa af hjer um bil 1,000000 af lang-beztu vinnu- mönnum pjóðarinnar, I alls konar iðnaðar greinum, sem vinna sam- huga móti yfirgangi ofrlkisfullra auðmanna og allri einokun. En má ske Johnson haldi að ekkert pvllkt sje til I pessu landi. Mjer pykir pað ein skrltna hug- myndin hjá höf., par sem hann talar um hveitiprlsinn og daglaunin, að pað sje eins heimskulegt að ákveða viss daglaun eins og ómögulegt er að hafa vissan hveitiprís o. s. frv. Það er satt, bændurnir, sem afla hveitis, geta aldroi vitað fyrir fram hvað peir fá fyrir pað, og afla pess I von og óvon um að fá kostnaðinn borgaðann. En hvers vegna? Er ekki nóg af fátæklingum I landinu? Jú. Hveitikaupmennirnir I borgun- um hafa pá einhver brögð I tafli, svo bóndinn fær litið af ágóðanum af hveitiverzluninni. Nei. ((Þetta beygist bara eptir nægð og skorti” segir Johnson. Svo er um dag- launin. Þegar atvinna er lltil I samanburði við pörfina, Þá eru launin lág”, Sama er að segja, að rjett sje og eðlilegt að eptir pvl, sem fátækir vinnumenn llða meiri nauð, pvl ininna sje bætt úr henni. Það skiptir engu, pó hundruð pús- unda af viljugum verkamönnum gangi út og grátbiðji dag eptir dag um eitthvað að gera fyrir svo og svo lltið kaup, sem bara nægi til að draga lífið fram, og sje neit- að jafnhart og peir biðja, ef auð- maðurinn sjer meiri gróða I pann svipinn við eitthvað annað. „Allir eru pó jafnir I tigninni’. (En petta beygist svona eptir nægð og skort”. Það er svo svalandi 1 eldraun hung- urs og nektar. Það dettur engum skynsömum manni 1 hug að segja, að grund- vallarlög pjóðarinnar sjeu slæm eða ófrjálsleg, eða peim sje um að kenna pó margt gangi 1 óeðlilega átt hjá oss. En ekki heldur að allt hafi nú uáð pvl hæsta stigi, sem menn geti vonast eptir. Við höfum ágæta menntun og ógrynni auðs I landinu, og pó er pað fáfræði og fjeleysi, sem fleiri part pjóðarinnar hungrar og pyrstir eptir að ráðin sje bót á. Hvað veldur? Minneapolis, Minn., 24. sept. 1887. P. Magnússon. GrIpsy Blair. (Þýdd saga.) (Framhald). (Og pi'S sáuö hverjir inni voru ?’ (Já\ Eptir paS gengu pau öll burt. Nú er að segja frá lögreglupjóninum, pegar hann kom að húsinu, sá hann konu standa útl, sem skimaði I allar áttir. (Jeg stend viö orð mín, jómfrú Dil- lon’, sagSi hann. (Jeg sje aS pú ert maður sem treysta má’, svara'Si liún og leiddi hann pegar inn í afskekkt herbergi. (Ertu nú vi'Sbúinn a'5 heyra leyndar- mál mitt’ spuröi hún. (Ekkert I vegi með pað’, anzaði hann. (Við skulum fyrst fá okkur einhverja hressingu’, sagði hún, og hringdi um leið; borðsveinninn kom undireins, og cptir beiðni liennar færði hann peim flösku og glös. (Jeg býzt við að málafærslumönnum sem öðrum líkivín’, sagði hún spyrjandi. (Já, jeg er reglulegur vinur góðs víns’. Hún fyllti glösin og sagði um leið: (Drekkum fyrst, og tölum svo um málið’. Bæði tóku glösin og báru upp að vörum sjer, en hvorugt drakk. Þau litu hvort á annað, hún varð skjálflient svo hún setti glasið frá sjer, og eins gerði hann. (Þú ert tortrygginn’, mælti hún eptir litla fögn. (Þykir pjer pað. Jeg bjóst við að pú mundir segja petta’. (Þú hugsar máske að eitur sje I drykknum ?’ (Þat! er ekki ósanngjarnt að jeg uggi um trúskapinn, pegar pú sjálf villt ekki drekka’. (Jæa, pá er bezt að taka pað burt’, mælti hún og hringdi; kom sami piltur- inn inn. (Taktu vínið burt. Þessi herra efar víst gæði pess’. Sveinninn stakk pá höndinni undlr svuntuna, sem hann hafði framan á sjer, en á sama augnabragði greip Gipsy skammbyssu sina, miðaki henni á svein- inn og mælti: (Rjettu fram höndina, ef þú porir’. Sveinninn skalf af hræðslu, og hjelt höndinni kyrri.—ísamabili opnuð- ust dyrnar og Idaho Jack kom inn. (Taktu pennan pilt I pína umsjáu Jack’, mælti Gipsy. Ogóðar var piltur- inn I handjárnum. (Jæa, frú’, mælti Gipsy um lei'S og hann sneri sjer að konunni, ^spili-K er nú byrjað, og pví mun b«zt að halda áfram’. Hún selldlst undir borðið, en Gipsy gáðl að því og mælti til hennar: (Var- atSu pig frú Logan. Jeg neyðist máske tll að setja á pig handajárn’. ,Ertu maður eða fjandi?’ 9purði hún. ,8eztu niður’ mælti hann. (Jeg hef nokkuí annað að tala vlð pig nú. Nú ertu á minu valdi’. (Því hefurSu borðsveinlnn I höptum ?’ (Ó, maöurinn pinn hefur aldrel ver- 1B hentugur veitari. Og nú getur pú ekki vænt hjálpar af honum, því húsiö er allt I umsjón lögreglupjóna’. ,Allt er tapað!’ mælti hún, og hneig aflvana niður á stólinn. (Ykkur er engin hætta búin, ef piö hlýðlö mjer; jeg hef meðlíðun með ykkur, pó piö ekki sjeuð þess verð, par pið sóttuö eptir lífl minu’. (Hlýðið, hvernig ?’ (Deilur mínar við Marvin eru nú á enda, og jeg vil—þó jeg ekki beinlínis þarfnist þess—aö þið sjeuð vitnl mín á móti þeim’. ,Nel, ’jeg tek ekki þeim boöum, hvatS sem af i>ví hlýzt’. (Frú Logan! Þú ert þeim I engu skuldug Þau heföu aldrei borgað þjer eitt einasta cent fyrir morðin, heldur afhent þig lögreglunni, og ákært þig fyrir morð. Og það var einmitt þatS, sem þau ætluðu að gera’. (Er það satt ?’ <Já\ (Hvað viltu að jeg geri ?’ ,.Ieg vil að þú snúir af þeim vonda vegi sem þú ert á, sem þú hefur gengið frá æskuárum’. (Hvernig á jafn-spillt manneskja og jeg er atS snúa á hinn betra veg ?’ (Það er þjer ljett að gera; þú ert ung, og viljurðu fara að mínum ráðum skal jeg hjálpa þjer’. (.Teg tek boði þínu’. Að svo mæltu sendi hann hana með tveimur þjónum sinum til Bob Marvins, til að tala það, er áður var sagt.—Og I þessum svifum kom Scranton með fötin. 44. KAPÍTULI. AtS þessu loknu fór Gipsy að vitja um Lucyu, er þá var orðin frísk aptur fyrir hjálp læknisins. Næsti dagur átti að verða frelsis og rjettar dagur Lucyu er liún svo lengi hafði verið rænt. Uns nónbil stóö Gipsy Blair aptur vlð liúsdyr Marvins, en nú var hann ekki klæddur neinni dularkápu,—nú þurfti hann ekki lengur að dyljast.— Hann bað dyravörð að tilkynna hús- ráðanda komu Ronalds Blairs. Bob þorði ekki að neita honum um inngöngu; biðu þau lijón hans skjálf- andi af liræðslu.—Hann kom glottandi inn ístofuna til þeirra. (Hvert er erindi þitt herra’, spurði frú Marvin. (Nafn mitt er lionald Blair’. (IIvað viltu hingað ?’ (Jeg er kominn til að tala um kaup og sölu á þessum fögru eignum’. Frúin glápti undrandi á hann og sagði: tÞessi eign er ekki til sölu, og sje það erindi þitt liingað, geturðu far- ið sem fljótast aptur án frekara umtals’. (Það er ekki svo, frú; þú hefur aldrei átt með rjettu einn einasta múr- stein I þessu húsi, því síður annað’. Þetta var óttaleg stund. Bob Mar- vin dró upp skammbyssu sína og skaut tveina skotum, fleygöi sUSan byssunni og hneig særður niður á stólinn. (Þú fer ófimlega með byssu I dag, Bob Marvin’ mælti Blair. (Nú er alltúti*, mælti Bob. (Já, Bob’, svaraði lögregluþjónninn, sneri sjer síðan að konunni og mælti: (Frú ! Jeg er kominn hingað til aö láta þig með hægu móti falla úr hásæti því, er þú til þessa tima hefur setitS I. Og ef þú sýnir nokkurn mótþróa, þá er jeg neyddur til að brúka þau ráð, er verða þjer til vansæmdar. Jeg skal nú gera þjer það skiljanlegt’. Ilann tók nú upp pípu og bljes í. Scranton kom inn.—Þegar frú Marvin sá hann, spratt hún á fætur og hrópaði: ,Scranton!’ ,Við þessu bjózt jeg’, mælti Bob. (Frú!’ mælti Gipsy; (þessi maður og nokkrir fleiri eru vitui á móti ykkui’. Hann bljes aptur, og kom þákvenn- maður og karlmaður inn. (Þetta er samsæri!’ hrópaði frú Mar- vin. (8vo sannarlega sem þú eöa maður þinn reynið til að sleppa hjeðan, læt jeg setja ykkur í höpt’. (Þessi orð skulu þjer veröa launuð’, sagði frú Marvin. (Jeg skal sjálfur ábyrgjast orð mín’, svaraði lögregluþjónninn. En heyrðu frú! Hjer sjerðu nú foreldra barns þess, sem þið ljetuö grafa undir nafni Lucyu Leonard, sein er hinn rjetti erf- ingi þessa húss og allra þeirra eigna, er því fylgja’. (Þetta verður þjer allt til ónýtis !’ Hann bljes aptur, og Kitty Logan kom inn. Þó þau hjónin hefðu sjeð sprengi- kúlu fyrir fótum sjer mundi þeim ekki hafa orðið verra viö en þegar þau sáu Kitty koma inn. (Þessi kona er reiKubúin að bera vitni um, að þú hafir setið um lif mitt og Lucyu Leonard’. (Það er lýgi!’ (Jeg hafði hjer tvö vitni I nótt, Jæg- ar þið hjónin töluðu við hana. Og þess- ir menn geta nú vitnað um, hvað talað var’. (Þetta er allt saman lýgi !’ (Svo er jeg sjálfur gott vitni. Því það var jeg, sem I nótt er leið afstýiöi því, að þú myrtir Lucyu Leonard’. (Þú ert hinn versti lygari, og svo eru þiö öll!’ Ef þú heldur að þetta sje tómt sam- særi, þá skal jeg kalla á lögregluþjóna, sem standa hjer úti fyrir, og láta þá fara með þig I fangelsi. Jeg liafði þó hugsað að jeg mundi komast hjá því’. (Jeg er viljug til að skipta eignunum með mjer og Lucyu Leonard’. (Þetta er nægilegt. Nú hef jeg náð því’. ^Náö, hverju ?’ ,Að þú hefur játað þig seka’. ^Hvaö á jeg nú að gera ?’ (Afhenda rjettum erflngja allar eig- urnar umsvifalaust, því skeð getur, að hún láti náð ganga fyrir rjetti. En viljir þú ekki ganga að þessum kjörum, ætla jeg ekkert annað að gera við þig en að láta setja þig I fangelsi, og hefja mál á móti þjer: um arfstuld, morðtilraunir og fleira!’ (Hvar er Lucya Leonard ?’ Það skiptir þig engu. Jeg hef ein- dæmi fyrir hennar hönd’. (Jeg sleppi öllu tilkalli til eignanna’ mælti liún, og hneig um leið meðvitund- arlaus á gólfið. Einni stundu seinna var arfurinn löglega I höndum eigandans, og þar með var öllu lokið. Lucya gaf þeim Bob Mar- vin og konu hans nægilegt fje til lífsvið- urlialds. Skömmu seinna voru )>au farin burt úr S. Louis, og enginn vissi hvað af þeirn varð. Eptir fáa daga voru þau Ronald Blair og Lucya Leonard gipt. Þau, Lo- gan og Kitty, fluttu að Fjórðahek og bjuggu þar síðan í næði. (Endir).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.