Heimskringla


Heimskringla - 20.10.1887, Qupperneq 1

Heimskringla - 20.10.1887, Qupperneq 1
'Winnipeg-, Man 80. Oktober, 1887. rvi-. 43 |S1. íll* ALMENNAR FEJETTIR, f f • • Fra Ftlandum. ENGLAND. Það er helzt út- lit fyrir að hin írsku Jjvingunarlög Salisbury-stjórnarinnar ætli að snú- ast í höndum hennar, og ef til vill, veita henni banasár, eins og öxin í höndum Grettis forðum. Hún bjóst efalaust við allt öðrum úr- skurði hjá dómnefndinni, sem um daginn var skipuð til að rannsaka tildrög til lífláts þeirra, er ljetust í Michellstown upphlaupinu um dag- inn, heldur en f>eim sem hún gaf, er var: að lögreglustjóiinn og 5 af mönnum hans væru morðsekir. Stjórnin hafði náttúrlega ótakmark- að frelsi til að koma fram með svo mörg vitni, er hún purfti og vildi, í pessu máli, og prátt fyrir*alla pá vitnaleiðslu fjell dómurinn pannig. Það var svo greinilega sannað, að lögreglupjónarnir voru livatamenn upphlaupsins, að peir byrjuðu með pví að berja á báðar hendur, til pess að hleypa öllu í uppnám. í pessu tilliti er pví pessari lagastríðs aðferð algerlega breytt, pví í stað pess að sækja, má nú stjórnin verja sjálfa sig og reyna að sanna að hún sje ekki völd að upphlaupum og vígum á írlandi.—Balfour er hálf-ráðalaus nú, pegar málið er komið í petta horf, af [>ví Salisbury sjálfur eryfir áFrakklandi og sagð- ur veikur, og getur pví ekki á augnablikinu skipað fyrir verkum. Jenny Lind, hin fornfræga söngkona, liggur bungt haldin að heimili sínu í London og ekki bú- ist við að hún rakni við aptur. ir pví, að rjett nýlega heimtaði Fer- ron 14 herdeildir til liðsauka á suð- ur og suðaustur landamærunum. En stæðanersú, að ítalir kvað verabún- ir að hola innan fjallshnjúk Ítalíu- megin við Mout Cenis-giingin, fylla upp hvolfið með tdynamite’ og leggja frá pví rafmagnspræði niður í bygð, svo að á augnabliki má sprengja upp fjallið og fylla upp skoruna, sem höggvin var fyrir járnbrautina í gegn um klettana. t>að eitt er víst, að stjórnin álítur að Frakklandi standi illt eitt af pessu sambandi, enda er pað áreiðanlegt að pví leyti, að stjórnin parf nú að vakta suður- landamærin ekki síður en pau að norðan. 13L LGARÍA. Þá er nú al- menningur búin að kjósanýttpingráð og vann Ferdinand prinz frægan sigur í peirri viðureign. Hann fjekk 250 meðmælendur, par sem Rússar og Tyrkir sameiginlega náðu ein- ungis 40 meðmælöndum. Prinzinn er líka ánægður vfir kosningaúrslit- unum og hefur pakkað pjóðinni fyr- ir velviljann, er hún hafi sýnt sjer, jafrtframt og hún liafi látið í ljósi föðurlandsást oo- löuo-un til að vera , ° n sjálfstæð.—Ut í frá er ekki litið á pessar kosningar sem vott um vilja almennings. Það kvað vera sann- að, að pað gat ekki heitið pví nafni að vera kosninga viðureign, pví fá- eðiir menn, meðmæltir prinzinum höfðu ráðið öllu einir saman, enda pykir Ifklegt að stórveldin neiti að viðurkenna pessar kosningar lögleg- ar, að minnsta kosti geti pau pað ekki með nokkuri sannsýni, par eð pau kölluðu hið fyrveranda ping ó- löglega kjörið.' Hvornig nú fer er alvegkomið undir pví, hvernig peir premenningarnir taka í strenginn. FRAKKLAND. Einlægt kem- ur eitthvað fyrir á Frakklandi, er heldur heilu pjóðinni í æstum geðs- hræringum. Hið síðasta efni til æs- inga er pað, að í vikunni er leið ljet Ferron hermálastjóri kalla fyrir sig einn af hershöfðingjunum, sem haldið hefur háu embætti vií5 her- máladeild stjórnarinnar, bar honum á brj'n, að hann hefði gert opin- ber launungarmál stjórnarinnar m. m. Cafferel (svo hjet hershöfðing- inn) reyndi að afsaka sig, en hon- um tókzt pað svo illa, að hann vaV settur frá á sama augnabliki. En í stað pess að fylgja hinum almenna franska sið við svona*tilfelli, sem sje að fyrir fara sjer, til að binda enda á vanvirðuna, fór liann á fund konu einnar, er kvað hafa verið í verki með honum eins og mörgum fleiri fyrirrennurum lians, og par var hann tekinn fastur, ogtil að ófrægja hann enn meir var máli hans vísaS til borg- aralegra laga til úrskurðar, pó að það áuðvitað tilheyrði herrjettinum, Þar sem hann var hershöfðingi.—- Meðan Boulanger var hermálastjóri setti hann Caffarel í petta einbætti. ^etta atliæfi líkaði honum pvl iriiður °g hafði sagt opinberlega, að Ferron ^eindi pvi að sjer, pegar hann sví- ' lr« Caffarel, og hann bætti pví einn § við, að ögra Ferron til að sanna IU,kkuð af sakargiptunum. Þessi 'r^ i'ans komust í blöðin, Ferron sá Þan og sendi undir eins skeyti til °nlangers Gg Spuröi, livort blöðin nerindu rjett orð hans. Boulanger vað sv<> vera, kvaðst ekki sjá að pau hefðu breytt nokkru orði hans. , ustu fregnir frá Frakklandi segja, að Boula„ger verið tek- inn fastur Og hnepptur i 30 daga fangelsi fjrir pessi ósvifnu orð. En aptur aðrar fregnir segja að hann hafi sagt af sjer allri herstjórn og herpjónustu. Stjóm Frakklands er illa við prenninguna, er saman var soðin i Berlin um daginn og gruna ítali eflaust um græzku, ef dæmt er ept- AFRÍKA. íbúar Bóarafylkj- anna í Suður-Afríku liafa nýlega afráðið að tran oa í samband við Transvaal-búa, er framvegis verður nefnt Sii&u'r-AfrlJcu-hfóveldi. Samn- ingarnir eru fullgerðir að öðru leyti en pví, að Englendingar hafa enn ekki gefið sampykki sitt, en talið er víst að pað fáist tregðulaust. Forseti hins sameinaða ríkis er S. J. P. Kruger, sem hefur verið for- seti i Transvaal. Höfuðstaður rík- isins verður Prætoria, allstórt porp suðvestarlega í Transvaal.—E>að er talið líklegt að Orange-fríríkið, er liggur vestur frá Transvaal, gangi einnig í sambandið; báðir málspart- ar eru nú í önnuin að semja um pað Fregnin um dauða soldánsins í Morocko kvað vera ósönn, en búist við fráfalli hans á hverri stundu. Bæði Frakkar og Spánverjar kváðu hafa í hug að nota tilvonandi stjórn- arbylting par, til að auka veldi sitt. INDLAND. I>ar ljetust yfir 70,000 manna úr kóleru í síðastl. ágústmán. Enskt herskip fórst í fellibyl með öllum mönnum í fyrri viku á milli Singapore og Shanghai. MEXICO. Fellibylur gerði par ógurlegt tjón í suðurríkjunum í fyrri viku, fjöldi manna beið bana. r r Fra Ameriku. Bamlaríkin. Það er mælt að Bayard utan- rikisstjóri muni ætla sjer að heimta verzlunareining við Canada, sem fyrsta og æðsta skilyrði fyrir pví, að saman gangi með nefndinni, er á að útkljá fiskiveiða prætuna. Hann kvað ekki sjá annan veg út úr mál- inu, pví Bandarikjastjórn vill nátt- úrlega ekki gjalda eitt cent fyrir leyfi að fiska á fiskimiðunum fyrir ströndum Canada, en má ekki, getur ekki verið án fiskjarins. Það bendir líka allt til pess, að annað tveggja verzlunareining eða tolleining við Canada verði innan skamms gert að einu af stórmálunum 1 Bandaríkjum. íbúar norðurríkjanna austustu eru upp til handa og fóta, heimta al- menna fundi í einum staðnum eptir annan til að ræða um málið, sem er sönnun fyrir pví að almennur áhugi fyrir pví er vaknaður, og pá getur stjórnin ekki lengi komist hjá að gera pað eitt afsínum málum. t>að er pess vegna ekki ómögulegt að pað kunni að verða eitt af spurzmál- unum við forseta kosningar að hausti. Stjórnin hefur nýlega auglýst að framvegis skuli ekki innheimtur lesta tollur af sldpum frá vissum ríkjum, sem flytja varning til Banda- ríkjanna, eðu frá peim. Skipeigend- ur pessara rikja eru undanpegnir tollinuin: Englendingar, Portugisar, Frakkar, Belgir, Hollendingar, Þjóðverjar, Danir, Svíar og Norð- menii. Það er allt útlit fyrir að Gould lialdi ekki Baltimore & Ohio hrað- frjettafjelagseignunum til lengdar fyrirhafnarlaust. Megin liluti blað- anna er æstur gegn kaujiunum, segja pað skömm fyrir pjóðina að Jay Gould skuli pannig liafa vald yfir nærri öllum hraðfrjettapráðum á meginlandinu. t>au virðast og ótt- ast að hann muni hafa í hyggju að selja stjórn landsins alla præðina í hendur, náttúrlega fyrir afarverð, og með pví skilyrði að hann verði for- maður peirrar stjórnardeildar; en blöðunum lízt jafnvel á. að hafa hann í pví embætti eins og kölska gamla sjálfan. Koma pau pví með pær tillögur að stjórnin megi undir engum kringumstæðum kaupa hann út, heldur byggja aðrar frjettalínur hvervetna par sem hans præðir liggja; segja pað inegi gera nú fyrir einn tíunda af peirri verðhæð, er hann mundi heimta fyrir Western Union fjelagspræðina,—Það mun eiga að reyna að prýzta Robert Garrett, for- seta B. & O. fjelagsins til aö heimta sölu sainningana rofna, en pað ótt- ast Gould ekki. Segist hafa löglega útbúið sölubrjef í höndununi, og að nú sje ekkert Baltimore & Oliio lirað- frjettafjelag til, pað sje að eins Western Union.-—Arsfundur West- ern Unionfjelagsins var haldin í New York 12 p. m., og sem nærri má geta stóð ekki á sampykktain á gerðum Goulds áhrærandi kaupin á B. & O. fjel., og samstundis sam- pykkt að auka 5 milj. doll, við höf- uðstól fjel. til að mæta útgjöldunuin, er leiddu af peim kaupum. Ars- tekjur fjelagsins voru rúmlega $17 milj., og útgjöld alls rúmlega $14 miljónir. Af skýrslunum sást að tekjurnar fyrir frjettaflutning til frjettablaða voru 8 af hundraði af öllum tekjunum. [Þess má geta hjer, að hið eina harðfrjettafjelag, sem er óliáð Goulds veldinu, og sem hefur óslitna præði frá hafi til hafs yfir landið og práð til Norðurálfu í sambandi, er Kyrra- hafsfjelagið í Canada, sem nú hefur Óslitinn práð yfir landið og suður til San Francisco. Og pað vinnur í sambandi við McKay-Bennett fje- lagið að frjettaflntningi austur yfir Atlanzhaf. Allar fregnir pess frá hafi til hafs fara gegn um stofur pess 1 Winnipeg, og eru vjelar pess og præðir svo útbúnir, að sex ólikar frjettir fljúga eptir sama præðinum í senn, án pess að ruglast]. Eins og til var getið gerði anarchistadeildin í Vinnuriddara- fjelaginu öfluga tilraun til að fá peirri ályktun komiði gegn á vinnu- riddara pinginu, að pað væri í liæsta máta ranglátt, og pjóðarskömm, ef anarchistarnir í Chicago yrðu teknir af. Powderly andæfði pessari á- lyktan líka svo öfluglega að fáir greiddu atkvæði með henni, auk peirra vissu manna, er alltaf hafa barist fyrir pví máli. Þykir mönn- um Powderly hafa tekist vel að halda fulltrúunum á pingi í skefjum, af pví svo óendanlegur flokkadráttur kom fram, er annað slagið virtist að mundi sundra allri sameiningunni. —Sjálfstjórnarmál Canadisku vinnu- riddaranna var lagt fyrir pingið á miðvikudag'inn í vikunni er leið, og var pví pegar vísað til lögsögunefnd- arinnar. Síðan hefur ekki verið minnst á pað opinberlega.—Þing- inu var slitið á laugardagskv. var. Kóleru læknarnir í New York segja að sóttin hafi uin pað bil eytt afli sínu og pað purfi ekki að óttast hana framar í haust, fyrir pað fyrsta. Þó liafa 2—3 menn dáið úr henni síðan. Skipstjórinn af skipinu, er flutti sóttina til landsins, hefur verið tekinn fastur; er ákærður fyrir hirðuleysi og illa meðferð á sjúkling- unuin, og farpegjum yfir höfuð, á sjóleiðinni. Snjór fjell í New York og suin- staðar í Massachusetts hinn 12. p. m. svo jörð varð hvlt. Um 20 manna biðu bana og margir meiddust við járnbrautar- slys á Chicago & Atlantic brautinni í síðastl. viku. í Charleston, South Carolina, varð vart við jarðhristing aðfaranótt hins 15. p. m., en ekki gerði hann skaða. í siðastl. viku stóð yfir kirkju- ping mormóna, í Salt Lake City, Utah. í ræðu sinni sagði Wilford Woodruff, forseti liinna 12 postula, að kirkjustjórnin væri nú í höndum hinna tólf, og er pað skilið svo, að á pessu ári verði enginn forseti kosinn. C a n a d a . Þá eru nú tilteknir mennirnir sem mynda nefndina, er fyrir hönd Canadamanna eiga að útkljá fiski- veiðaprætuna. Eins og áður hefur verið getið um, tilnefndi stjórn Eng- lands 2, Joseph Chamberlain og Lionel S. West, hinn Brezka ráð- herra í Washington. En hinn 3. nefndarmanninn ljet hún Canada stjórn kjósa. Var pað almennt á- litið, að Sir John yrði kjörinn til pess starfa, en brátt varð pað upp- skátt að karl vildi ekki fara til Washington í peim erindagerðum, svo pað vakti enga undrun pegar pað frjettist að á stjórnarráðsfundi í síðastl. viku var Sir Charles Tupper, fjármálastjóri, kosinn til pess em- bættis. Er pað sagt að Sir John hafi ellilasleiks vegna ekki treyst sjer til að starnla I löngu prefi um petta m&l, sem sjerstaklega má bú- azt við, ef satt er að Bayard ætli að gera verzlunareining að aðal skil- yrðinu fyrir að Bandaríkja stjórn gangi að nokkrum samningum. Nýfundnalands-búar eru ergi- legir út af pví, að peir hafi ekkert að segja í pessu máli, er peir álíta að snerti sig engu minna en Canada- menn. E>ó mýktist nokkuð úr peim um daginn, af pví Sir Charles kom við og dvaldi daglangt I St. Johns pegar liann var á heimleiðinni frá Norðurálfu. Mun hann hafa lofað að sendi maður Canada skyldi mæla peirra máli jafnframt og sínu eigin. Eptir skulda registrinu í stjórn- artíðinduuum, er út komu fyrripart pessa mánaðar voru ríkisskuldirnar liínn 30. f. m. alls $273.003,870, en par frá má draga $45,722,395, sem er fyrirliggjandi í handbærum eign- um og peningum. í septembermán. voru skuldirnar minnkaðar um rúm- lega 1 milj. dollars. Tekjur stj<5rnarinnar fyrir fyrstu 3 mánuðina af pessu fjárhagsári eru $8,077,449, og útgjöldin á sama timabili $0,837,813. — Af pessum tekjum komu inn í september rúm- lega 3 miljónir. Uppdrættir yfir skipaskurðinn Canadamegin landamerkjanna yfir grandann milli Efra og Huron vatna, eru nú um pað bil fullgerðir. Skurð- inn verður rúmlega 1 míla á lengd og tvær flóðlokur verða í honum; halli landsins á pessari mílu er 18 fet. E>ýzk-franska fjelagið, sem get- ið var um í vor er leið að vildi kaupa eða leigja Inter-Colonial brautina með öllum hennar greinum, byggja járnverkstæði o. fl., er nú byrjað á ný, að rita stjórninni í peirri von að saman gangi og samningum verði koinifi á. Stjórnin hefur látið í ljósi vilja til að semja við fjelagið, en segir pað verði ekki gert fyrr en pverbrautin frá Montreal til St. Johns í N. B. er fullgerð. Fyrri en pað er, er ekki hægt að geta á hvaða áhrif hún hefur á I. C. brautina. Stjórnin hefur fengið áreiðar.- legar fregnir um, að kynblendingar og Indíánar umhverfis Batoche, sein valdir voru að uppreistinni um vorið, sje nú að safna áskriptum á bænaskrá um skaðabætur, sem peir ætla að senda stjórninni. Efnisrannsókn mjólkur, sem seld er í öllum stærstu bæjum í Canada, er r.ý lokið í Ottawa. í Ottawa er mjólkin minnst blönduð, en í Toronto lan<r mest. í Winni- peg er hún heldur betri en I meðal- lagi. Nýdáinn er í Montreal L. A. Senecal, um nokkur ár í ráðherra- deild sambandspingsins, 58 ára gainall. Hann ljet eptir sig margar milj. dollars virði af eignum, og gerði enga ráðstöfun fyrir peim. Var í lífsábyrgð fvrir $50,000. . í vikunni er leið var ojmuð til flutninga járnbraut frá Quebec til Lake St. Jolin, er liggur um 200 inílur í norðvestur frá borsrinni. Með fram brautinni, umhverfis vatnið og niður með Saguenay- ánni, er fellur úr pví, kvað vera ágætasta akurland, en fyrir vega- leysi hefur pessi partur ekki byggst nema á sjóarströndinni fyrri en nú fyrir 2 árum, að nýbyggjar fóru að flytja par inn, pegar von var á brautinni. Virðingarverð skattgildra eigna í Toronto er í ár $98^ milj., hefur stigið uj>j> uin $14^ milj. á síðastl. ári, og á síðustu 5 árum hefur upp- gangurinn numið $41 a miljón. Tekjur Grand Trunk járn- brautarfjelagsins á fyrri helmingi yfirstandandi árs voru $8^ miljón., par af var hreinn ágóði $2J milj. Á peim hálfsársfundi fjel. kunn- gerði Hickson forstöðumaður fje- lagsins, að hann hefði fengið i fjelag með sjer Athceson, Topeka & Santa Fe járnbrautarfjel., og fyrir pá samvinnu yrði nú vegalengdin frá Montreal til San Francisco I California yfir 200 milum styttri en hún er eptir Canada Kyrrahafs- brautinni.—Fjelagið hefur I sumar, til ágústmánaðarloka, lokið við að tvöfalda brautina á 50 mílna svæði mjlli Montreal og Toronto.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.