Heimskringla - 20.10.1887, Síða 2

Heimskringla - 20.10.1887, Síða 2
kemur út (að forfallalausu) á hverjum flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 16 James 8t. W.........Winnipeg, Man. Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu. Blaði'S kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. am 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, nm 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði $15,00. Þakkarávörp, grafminningar og eptir- mæli kosta 10 cents smáleturslínan. Auglýsingar, sem standa í blaðinu 8kemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annað og priðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, pang- að til skipað er að taka pœr burtu, nema samið sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsingar, sem birtast eiga í nœsta blaði, verða að vera komnar til ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar- dögum. Skrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku- dögum. Aðsendum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur gefinn. LAÖAlKVAIíÐANIR VIÐVÍKJANDI FR.JETTABLÖÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða ekki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga allt, sem liann skuldar fyrir J>að; annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefur borgað allt, og útgefandinn á heimting á borg- un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort sem hinn liefur tekið blöðin af pósthús- inu eða ekki. 3. pegar mál koma upp út af blaða- kaupum, má höfða málið á þeim stað, sem blaðið er gefið út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að það að neita að taka móti frjettablöðum eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meSan þau eru óborguð, sje tilraun til svika (prima facie of intentionaX fraud). HVER ER STEFNAN? Þegar menn líta í kringum sig f>A er náttúrlegt |>eir spyrji sjálfa sig: Hver er stefnan? Hvert sem auganu er rennt er winhver pjóðfjelagsbylting 1 bruggi. Eklci eitt einasta ríki í hinum ment aða hluta heimsins er undanskilinn |>essum byltingum meðal mannfje- lagsins. Þær eru stórlega misnmn- andi og á misjöfnu stigi, heita petta í pessu ríkinu og hitt í hinu. En pað kemur allt fyrir eitt, pað eru pjóðfjelags og siða byltingar, hverju nafni sem J>ær nefnast. Og að lík- indum stefna pær allar að einu og sama takmarki, pó vegirnir, sem að pví leiða, sjeu svo dreifðir og sýnist liggja I hver öðrum gagn- stæða átt. Dessar byltingar eru ekki nýj- ar. Dær eru ættarfylgjtir manns- insfrá ómuna-öld. Sú kenning kom í ljós jafnsnemma og inenntun man s ins. Meðan pekkingin var engin voru engar byltingar, pví án pekk- ingarinnar—til að bera saman og aðgreina—gátu mennirnir ekki haft neina verulega hugmynd um, að eitthvert annað'fyrirkomulag yrði I nokkru betra en pað, sem J>eir bjuggu við á J>ví og pví tímabili. En með menntaninni komu bvlting ingarnar og hafa síðan fylgt henni fast að hælum. Löngun mannsins, eptir pví fullkomnasta og bezta, er óseðjandi. Þess meira frelsi sem hann hefur, pess meira frelsi heimt ar hann, pessmeiri auðæfi sem hann hefur, J>ess meiri auðæfi vill hann komast yfir, og pess meiri pekking sem hann nær, pess meiri pekking pyrstir hann eptir. Þannig er pað í hverju einu. Þess meir, sem hon um hlotnast af peim efnum, er veita ánægju, pess meir heimtar hann. Og jafnframt og hann finn- ur að ófenginn hlutur mundi veita sjer ánægju, ef hann hefði hann, viðurkennir hann vitanlega að hann er óánægður með pað sem er. Svertinginn, í suðurríkjuin Banda- ríkja um árið, var skarpsýnn, peg- ar hann neitaði að læra að lesa og skrifa, af pví hann var præll. Hann vissi að af bókunum mundi hann nema að prá frelsið og svo ótal margt fleira, en sem hann hlyti að vera án, par sem hann var annars manns eign. Þetta hafa líka Holl- lendingar athugað, par sem peir til skainms tíma hafa kappkostað að halda undirsátum sínum á Java-eyj unum eins pekkingarlausum og peirvoru pegar peir tóku sjer eign arrjett yfir eyjunum og Ibúum peirra. Hafa varast að láta J>essa vesalinga nema bókstafina, jafnvel ekki leyft nema fáum að læra að tala hina pýzku tungu, til pess peir lærðu ekki að vera óánægðir með hlutijkipti sitt. Stefna byltinganna er auðvitað breytt og pað stórkostlega frá pvl sem var. Undanfarandi byltingar gera sömu stefnu ómögulega. Fyr um, eins og nú, var heróp byltinga mannanna: Frelsi, gefið pjóðunum frelsi! Einvaldir konungar ogpjóð- stjórar, sameinaðir kirkju og klerka valdi, voru J>á einráðir. Þeir einir rjeðu fjöri og frelsi einstaklingsins I peirra umdæmi, eins og peir ein- ir rjeðu frelsi eða ófrelsi pjóðarinn ar I heild sinni. Byltingamennirn- ir beindust pess vegna að pessum einstöku mönnum, og beittu öllu sínu afli til að takmarka vald peirra. Stórkostleg strlð voru háð og alls konar hryðjuverk framin eitt eptir annað, og alpýðan sigraði smám- saman, ögn og ögn I senn. Við hvert blóðbað færðist eitthvað I lacr O par til loks að einvaldshöfðingjarnir voru yfirbugaðir tog almenningur hafði eitthvað að segja áhrærandi stjórn á sjálfum sjer. Þá pótti mik- ið fengið, pví eptir að einveldið var I eitt skipti brotið var hægra að rýmka um pau böndin, sem ept- ir voru, og sem prengdu að. Og pessar byltingar hafa J>annig haldið áfram, pangað til nú, er svo komið —I sumum ríkjum að minnsta kosti— að alpýða hefur fengið svo mikið frelsi, hvað stjórnarskipun áhrærir, að forntíðamönnum hefði pótt pað fullmikið, hefði ekkert J>ótt ávanta. En samt eru inenn ekki ánægðir. Jafnvel I peim ríkjum, par sem mannfrelsið er fullkomnast og póli- tískt frelsi á hæstu stigi, eru bylt- ingar meiri og almennari, heldur en I peim ríkjum, par sem hið póli tíska frelsi er takinarkaðra. En sem sagt, byltingarnar koma fram I ann- ari mynd. Það er ekki verið að beita odd og gegn konungum eða >jóðstjórum lengur, J>ar menn við- urkenna að peir sjeu að eins J>jónar >jóðanna, og ábyrgðarlitlir eða al- veg ábyrgðarlausir. Nútíðar bylt- ingakenningin gengur pví út á að umturna pjóðfjelaginu sjálfu, að umsteypa alíar pess reglur og siði. Auðvitað kemur pessi kenning fram I mörgum myndum, allt eptir pví á hvaða stigi andlegs atgerfis og pekk ingar pjóðin stendur, allt frá hinum margbreyttu siðabótafjelögum (sem eiga að vera) I Ameríku til anar- chistanna I Norðurálfu, sem enga stefnu virðast hafa aðra en pá, að umturna öllu sem er, án nokkurar hugmyndar um hvað ætti að vera. En er pá ástæða til pessara framhaldandi byltinga, par sem frelsið sýnist vera svo fullkomið. Taki maður petta land fyrir, par sem mannfrelsið er svo mikið og pólitíska valdið allt 1 höndum al- pýðu, sjer maður samt að margt gengur öndvert við pað sem ætti að vera, margt öðruvlsi en menn ætluðu meðan peir voru I fjarlægu landi, par sem frelsið I pessari grein var svo takmarkað, að peir fengu eins og ofbirtu I augun, ef peir renndu peim I áttina til Vestur- heims, svo björt var frelsissólin hjer I augum peirra, úr fjarlægð að sjá. En er petta pá eins og pað sýnist, pegar maður er á staðnum og athugar rás viðburðanna? Mannfrelsið er hjer óneitan- lega mikið—I sumum hjeruðum helzt um of. Það er hver og einn algerlega sjálfráður, sem náð hefur lögaldri. Hann einn ræður hrert hann fer og hvað hann aðhefzt, allt svo lengi að hann brýtur ekki móti lögum landsins, svo fram úr öllu hófi keyri. Og pólitískt frelsi er hjer mikið. Nærri að segja hver fullorðinn karlmaður hefur atkvæð- isrjett við alls konar stjórn kosn- ingar, og jafnvel kvennfólkið er smám sainan að öðlast pau rjettindi llka. En notast mönnum pá petta frelsi, pessi rjettindi eins og stjórn- in hefur tilætlast? Það sýnist auð- vitað sjálfsagt, að mönnum hljóti að notast pau. Það sýnist ekkert vera til, er geti hindrað frjálsan mann I frjálsu landi frá að hagnýta sjer pað frelsi og J>au rjettindi, er alpýðustjórnin hefur gefið honum. En fari maður að fietta ofan I kjöl- inn, pá sj,er hann aeði-mörg sker á farvegi einstaklingsins, og sem hon um, I allt of mörgum tilfellum, hef- ur reynzt örðugt að sigla fyrir, peg ar hann hefur viljað nota rjett sinn og sýna sjálfræði sitt. En pessi sker, sem sjálfræði svo margra strandar á, eru jánibrautafjelög, verksmiðjufjelög og pólitísk fjelög, pað er að segja, pessi upptöldu eru áhrifamest, pó mörg fleiri sjeu rit- anlega til, er beita afli sínu I alveg sömu átt: að auka vald sitt, en und irokaalpýðu. Þeirra einkunnar orð er hið sama og gamla Vanderbilt var tileinkað: uI)amn the PeopleV’ Hvergi I heimi eru fleiri fjelög tiltölulega heldur en I Ameríku, hvergi eru pau aflmeiri og hvergi hafa pau meira hald á stjórn lands- ins fleldur en hjer. Það lítur ekki út fyrir annað stundum en að fje- lögin stjórni stjórninni, en stjórnin ráði ekki fyrir fjelögunuin. Hún sýnist opt vera peirra præll. En hver er orsökin? Engin önnur en hinar óendanlegu mútugjafir. Fje- lagið parf að fá pessu eða hinu framgengt, en f>ar pað að meira eð minna leyti stríðir gegn vilja al- pýðu, pá er ekki um annað að gera en kaupa fulltrúa hennar. Það hvlslar að honum, að ef hann greiði atkvæði svo og svo I peirra máli skuli hann fáákveðna upphæð fyrir. Og eptir nokkrar pessar atrennur gugnar hann, hann að vísu hristir höfuðið, sem merkir upp á neitun, en heldur um leið annari hendinni fyrir aptan bakið og tekur með henni á rnóti peningapyngjunni, er auðmaðurinn rjettir að honum. Þetta sjá menn dags daglega að er aðhafst I öllum stjórnardeildum frá hinni minnstu sveitarstjórn til hinn- ar æðstu stjórnar I landinu. Og pað sem meira er: Þjónar rjettvísinnar eru sjálfir flæktir og fastir I pessu neti auðkífinganna. Eða er pað ekki algengt að fje sje borið I dóma? Sleppa ekki stórglæpamennirnir ó- hegndir dögum optar, ef peir eiga ríka aðstandendur, par sem fátækl- ingurinn, sem hálf-örvinglaður stel- ur fárra centa virði af brauði til að seðja hungur sitt eða barna sinna, er dæmdur I fleiri mánaða fangelsi. Hinn pólitlski fjelagsskapur styður líka dyggilega að pessu á- standi. Það er honuin að, pakka að margur maður nær embætti, sem ekki hefur aðra skoðun á skyldu sinni gagnvart almenningi, en að fita sjálfan sig, að krækja öngli sínum I vænsta kroppinn á slátur- relli hins opinbera fjár. Þegar svona sinnaðir menn ná embætti, eptir að hafa um tíma daflað I pólitískum mál uin og áunnið sjer hylli sinna^Uka, pá er ekki að búast við að loforðin um ráðvendni, sparsemi o. s. frv. verði pung á metunum, pegar hinn almáttugi dollar er hins vegar. Og pað er hinum pólitlska fjelagsskap að pakka, að svona sinnaðir menn komast I völd. Þeir lofa járnbrauta fjelögum, verksmiðjufjelögum o. s. frv. fylgi sínu, ef pau vilji hjálpa sjer. Þau aptur segja við pólitísku fjtlögin: Þessi maður viljum við að komist að, og ef J>ið viljið halda honum fram, pá skulum við leggja svo mikið I kosningasjóðinn. Þar með er kaupunum lokið, og J>á er nú farið að telja saman, hvað mörg- um atkvæðum pessi eða hinn ræður. Þannig eru atkvæði einstaklingsins seld og keypt eins og önnur verzl- unarvara, án hans vitundar. Fjöld- inn af verkalýðnum er einhverjum auðmanni háður, og heldur en missa atvinnu, pegar ekki. er um nema tvo kosti að velja, kýs hann pann mann, er húsbóndinn tiltekur. Þetta er pólitíska frelsið í Ameríku. Það eins og peningaaflið er allt I hendi einstakra manna, pó stjórnin hafi upprunalega gert ráð fyrir hinu gagnstæða. Það er á móti J>essum öflum, sem hin mörgu siðabótafjelög hjer I landi eru að reyna að berjast, hvert heldur pau heita bindindisfjelög, Vinnuriddarafjelög, sainvinnufjelög, anti-fátæktarfjelög eða hvað annað. Og pað sýnist ekki ástæðulaus bar- átta, J>ar sem auðkífinga einveldið er nú komið I stað stjórnareinveld- is á fyrri öldum, og par sem löng- unin eptir auðæfum er svo mikil, að meginhluti pjóðarinnar virðist á stundum reiðubúin að fórna sál og samvizku á blótstalli Mammonar. Meira. A B C NEMANDANS. (Framhald). MENNING. Framleiósla og framsókn mannkynsins. Fyrir fám árum síðan var hvorki rafurljós nje hljóðpráður, fyrir 50 árum enginn rafpráður, fyrir 60 ár- um engin járnbraut, fyrir 80 árum ekkert gufuskip. Við byrjun pess- arar aldar voru hinar rniklu vjelar, rafurvjelin og gufuvjelin óuppfundn- ar. Við byrjun 18. aldar voru nátt- úruvísindin lítið kunn og jarðfræði og llffræði ekki til sem fræðigreinar- Á 17. öld var efnafræðin stunduð, ekki sem fræðigrein, heldur sem galdur. Á 16. öld voru sjónpípur fyrst uppgötvaðar, og á 14. öld var prentsmiðja ekki til. Það parf ekki langt að fara pangað til járnbrautir, rafpræðir, rafljós, hljóðpræðir, ljósritun og jafnvel prentlistin hverfur. Ef v.jer lltum lengra sjáum vjer ekki að eins nýrri vjelar og verksmiðjur hverfa, heldur einnig nutíðarmennt- un og listir. Náttúruvísindin, tölu- vísindin, heimsspeki, fjelagsvísindi og listir hverfa, hvert eptir annað. Stjórnarskipun, siðir og atvinnuVeg- irnir verða allt öðruvísi. Jafnrjetti er ekki viðurkennt; prældómur er almennur, siðirnir grófir, atvinna á lágu stigi. Menn kunna ekki að smlða skip nje yrkja jörðina nje brúka málma, nje vefa klæði, og mál peirra er ófullkomið, og engin skript til. Menn hafast við á veið- um og búa sjer vopn úr steini. Á- reiðanleg saga er ekki lengur til, en óljósar pjóðsögur, fullar af ýkj- um og öfgum, bera vott um hina lágu menning peirra tíma. I.jós frásagnarinnar hverfur að slðustu al- veg I rökkri villunnar. Dagsbrún pekkingarinnar J>rýtur. Hinar elztu frásagnir finnast I trúarsögnunum, og pótt mikið af peim sje að eins skáldlegar pjóð- sögur, pá hafa pær pó ætlð einhvem sannleiks kjarna I gjer fólginn, og lýsa hugsunarhætti mannkynsins á peim tíma, er pær mynduðust og voru skráðar. öllum ber saman um að mað- urinn hafi I fyrstu verið vankunn- andi og að honum hafi smátt og smátt fterst að pekkja afl náttúr- unnar. Rannsóknir slðari tlma virðast sýna að mannkynið hafi ekki staðið I stað, heldur hafi pví stöðugt mið- að áfram. Allt bendir til pess, að fyrstu menn hafi verið lítið ofar en dýrin, og að eptir pvl sem timar liðu fram hafi peir náð meiri og meiri fullkomnun. Fornleifar, forn- fræðasagan og trúarkenningar sanna petta nægilega, pótt náttúrufræðis- legum rannsóknum um kynbreyt- ingar og skyldleik manna og dýra sje alveg sleppt. Elztu bein, sem fundist hafa, sýna að maðurinn hafði pá ekki eins fullkomna líkamsbygg- ing sem nú, og elztu vopn peirra sýna aðpekking hans var á tilsvar- andi lágu stigi. Rök pau er menn hafa virðast sanna að langt aptur I fornöldinni, löngu áður en saga byrjaði, hafi menn hafst við I skógum og lifað á aldinum. Þeir pekktu hvorki klæði nje vopn, og voru varnarlausir móti vargdýrum. Málið var að eins ein- falt hljóð, sem tilkynnti einfaldar hugmyndir og tilfinningar. En hin- ar ytri kringumstæður og liin innri pörf vöktu smám saman hæfileika mannsins, og hann lærði að brúka hlutina sjer til gagns. Hann lærði að búa sjer vopn til varnar, veiða dýr sjer til matar og leyta sjer fylgsna. En vopn hans voru úr steini, klæðnaður lians dýrafeldir og fylgsni hans hellar. Smátt og smátt lærðu peir að brúka vald pekking- arinnar, að drottna yfir fiskum sjáv- arins, fuglum loptsins og dýrum jarðarinnar. Þeir tóku eptir hinum spaknri dýrum og töindu pau, og eign uðust hjarðir. Þeir gáðu að korn- inu, sem óx í moldinni og lærðu að sá og uppskera. Þeir sáu trjeð fljóta á vatninu, og holuðu bát úr stofni og voguðu sjer út á hafið. Þeir sneru strengi og fljettuðu tágar og lærðu að vefa klæði. Þeir fundu málma meðal steinanna og lærðu að bræða og lúa pá, og af pví að hrófa upp hreysi lærðu peir að byggja hús. í stað pess að hafast við á skógaraldinum fóru menn að lifa á fjölbreyttri fæðu. í stað laufskála eða hella bjuggu J>eir I húsum og borgum. í stað dýrafelda klæddust peir skraulklæðum. í stað steina brúkuðu peir málmvopn, og I stað veiði stunduðu menn nú kvikfjár- rækt, jarðyrkju og iðnað. Hinir helztu atvinnuvegir höfðu pannig smátt og smátt myndast. Þá eins og nú framleiddi einn staður meira af einu enn öðru, og nægt pessa og pörf hins kenndu mönnum að skipta hver við annan og viðskiptin leiddu af sjer verzlun og verzlanin auðlegð og auðsstofn- anir. Sameiginleg hætta kenndimönn- um—ekki síður enn öðrum dýrum—- að hópa sig satnan og sameina kraft- ana til sjálfsvarnar. Sameiginlegur

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.