Heimskringla - 20.10.1887, Page 3

Heimskringla - 20.10.1887, Page 3
hagnaður kenndi mönnum samviunu og fjelagsskap. Pessi fjelagsskapur myndaðist fyrst hjá ættum ogkyns- mönnum. Þekking og afl rjeðu f>á sem nú. Fyrst framan af rjeðu ættfeðurnir yfir ættmönnum sínum, og eptir pví sem _ ættirnar stækkuðu eptir pví urðu völd og störf peirra meiri, og eptir pví sem ættirnar fjölguðu eptir pví jukust viðskipti peirra. Þegar ófrið bar að höndum gengu skylduættir í fje- lag og kusu hinn hraustasta og vitr- asta af sínum mönnum til foringja. Meðan á ófriðnum stóð var hann einvaldur yfirmaður eða konungur peirra, og pegar ófriðnuin lauk neitaði hann að leggja niður völdin og rjeði yfir sigurvegurunum og hin- um sigruðu. Þannig komu fram konungar og ríki. Með fjelagsskapnum lærðujmenu að^pekkjayáhri^^rikrar^breytnr <>g að gera greinarmun á pvi, sem hafði skaðandi áhrif á heilsu eða eignir manna og pví, sem stuðlaði að vel- megun peirra og vellíðun. E>að sem var peim ógeðfellt og skaðlegtjkölí- uðu peir illt, en’pað, sem|var^peim geðfellt og gagnlegt, kölluðu peir gott. Þeir lærðu að forðast hið illa og sækjast eptir pví góða, en ítrekuð breytni varð að vana og vaninn að sit5. Þegar einn eða ann- ar siður hafði reynst heillaríkuri var mönnum boðið að fylgja honum. Menn settu sjer reglur er miðuðu að fjelagsheill. Kn eptir pví sem pekk- ingin óx og pessar reglur urðu betri eptir pví öðluðust pær meira gildi og urðu viðurkennd sem]Jð^]eða lög- mál. Málið, sem í fyrstu var mjög einfalt, varð margbreyttara eptir pví sem hugmyndirnar urðu margbreytt- ari. Hin einföldu orð^^fjölguðu, breyttust og samtengdust Oðrum orð- um,sem síðan urðu beygingar^og]um siðir náði málið öllu pví fjölhæfi og öllum peim krapti og allri peirri fegurð, er útheimtist til að fram- setja hinar ðteljandi hugsanir inans- ins og til að bergmála (endurhljóma) hinar púsund rödduðu tilfinningar hans. Með pví að skoðahlutinalærðu menn að pekkja pá; með pvi að bera pá saman fundu peir hverjir voru®líkir ogH. hverjurmismunurinn var fólginn.^DýrinJ;liktustTí pvi að pau uxu, hrærðust og jskynjuðu, en voru ólík jurtunum, sem ekki skynjuðu og hrærðust varla inerkj- anlega, og alveg ekki steinunum, sem hvorki uxu nje hrærðust’nje skynjuðu. Á líkan hátt skiptujpeir dýrunum i stór deildir. Fuglarnir líktust hver öðrum í pví, að peir höfSu vængi, en aðgreindust frá fiskunum, er höfðu ugga, og frá landdýrunum, sem livorki höfðu ugga nje vængi. Þessum deildum skiptu peir aptur I flokka og flokk- unum í tegundir, Um leið og menn lærðu að pekkja útlit hlutanna fóru peir einnig að reyna að pekkja efni peirra. Steinarnir voru ólíkir jurt- unum og dýrunum og ólíkir sín á milli að pyngd, herzlu, lit o. s. frv. Var efni peirra pá ólíkt. Voru peir vissir um að peir pekktu hlut- ina með pví að skoða yfirborð peirra. Var myndin, liturinn, ápreifingin hluturinn sjálfur. Hvað var hann pá, hvað efni hans? Á hinn bóginn var pað ekki vist, að allir hlutir væru af einhverju efni. Jafnframt og menn lærðu að pekkja útlit hlutanna fóru peir að taka eptir áhrifum peirra. Árnar fjellu til sjávar, vindurinn bljes, eldurinn brenndi. Sjerhver hlutur verkaði á vissan hátt. Þeir báru verkanir hlutanna saman og fundu samrými. Steinarnir breyttust lít- ið, jurtirnar UXU) dýrin skynjuðu; hlutirnir virtust breyta eptir viss- um reglum eða lögum. Þvi meir seni peir lærðu, pvi betur sáu peir að allir pekktir hlutir höfðu vissa öáttúru eða eiginleika., 0g breyttu eptir óskiljanlegum allsherjar lög- Uin eða lögmáli. Þannig höfðu all ir lilutir pyngd, stærð eða rúmtak o. s. frv. Með pessari rannsókn um eðli hlutanna vöndust menn á að leita að orsök peirra. Að reyna gera sjer grein fyrir uppruna og tilveru heimsins og sambandi sínu við liann. Hvernig var allt orðið til? Hvað var orsök alls? Höfðu hlutirnir ætíð verið til? Þeir breytt- ust, höfðu byrjun og endir. Ef peir höfðu ekki verið til, hvað skap aði pá í fyrstu? Var pað hulið efni eða ósýnilegur kraptur eða andi? Þeir sáu að jörðin framleiddi lifandi jurtir, vatnið frjófgaði, eld- urinn brenndi, stjörnurnar lýstu, sólin venndi. Þeir sáu og undruð- ust. Steinarnir geymdu dýrindis málma, jurtirnar önduðu sætum ilm ogskrýddust töfrandi litum, og dj'rin sýndu ást og hatur eins og mennimir. En steinarnir heyrðu ekki spurningar peirra. Jurtirnar svöruðu peim ekki og mál dýranna skildu peir ekki. Þeir lifðu meðal hluta, er peir ekki skildu og ekk- ert svaraði spurningum hins rann- sakandi anda, er hvarflaði preyttur heim, og spurði sjálfan sig: Hvað er jeg?. En fjekk ekkert svar að heldur. Því dropinn gat ekki speglað sig I sjálfum sjer; hann gat að eins sjeð sig í öðrum. Með- vitund mannsins um hans eigin til- veru, sem vakti hjá honum, var endurskin ljóssins að utan. Hann aðgreindi sig frá öðrum hlutum. Hann varð sjer kraptar meðvitandi, sem fann og hugsaði og stjórnaði honum. í kringum sig sá hann hluti, sem lifðu, hrærðust og stjórn- uðust eptir vissum lögum. Voru peir ekki líka gæddir lifandi, hugs- andi og stjórnandi krapti ósýnilegs anda? Voru ekki dýrin gædd skynjandi anda, og bjuggu ekki huldar verur 1 steinum, fjöllum og trjám skóganna; ljekupær sjer ekki i hafrótinu? Skalf ekki jörðin fyr- ir reiði peirra, og brosti ekki himin- inn við peirra ást? Voru ekki huld- ar, lifandi verur í hverjum hlut, í steinum, jurtum og dýrum, í eld- inuin, vatninu og vindinum? Var jörðin sjálf ekki lifandi og sólin guðdómleg vera? Og pessar verur eða guðir framleiddu allt, rjeðu öllu, og mennirnir tilbáðu pá og dýrkuðu. Meira. við var búist, því verkstjóri okkar, W. Davis, beitti við okkur allri þeirri grimmd, er liann gat viðkomrS. Hann gekk bölvandi og skammaði hvern mann, sem ekki gerði allt eins og hon- um líkaði bezt. Og aldrei sagði hann okkur til, eins og verkstjóra ber, heldur rak hann okkur áfram eins og sauði, frá einu verki til annars, og kúgaði okk- ur til að vinna meira en við höfSum þrótt til. En af því við vorum mál- lausir, þorðum vitS ekki annats en hlýða honum, og þóknast í öllu, sem við gát- um. Þrátt fyrir þa'K gátum við ekki gert honum til getSs, svo liann tók til að reka nokkra af okkur burtu án nokkurra orsaka. Voru það jafnvel duglegustu mennirnir, sem urðu fyrir þessu, er voru ill afdrif fyrir fjeláusa menn og mállausa, er ekkert vissu hvert þeir áttu að snúa sjer, en voru svo hundruðum mílna skipti burtu frá löndum sínum. Jafnframt því, sem vjer máttum vinna af miklum ákafa, vorum við látnir vinna fram yfir venjulegan vinnutima á hverjum degi. Þar við bættist og, að þegar farið var að greiða okkur kaup- ið fyrir júlímánuð, vantaði flesta meira og minna af því, sem þeim bar, svo þatS nam, hjá sumum, allt að helmingi upp- hætiarinnar. Það er því tilgangur okkar með þessum línum, að rátSa löndum vorum frá að ráðast til vinnu á þessa braut rneðan W. Davis er verkstjóri þar, því samkvæmt því, sem við höfum reynt, má búazt við hinu versta af hans heudi, AtS endingu viljum vjer minnast á mann þann, er sendur var með okkur út á brautina, sem túlkur. Ilann reynd- ist okkur ónýtur og framkvæmdarlaus til alls, er liann átti að vinna eða tala fyrir okkur, og væri því bezt fyrir ó- kunna menn að reitSa sig ekki á slíkan túlk aptur. ífokkrir íslendingar. DULUTII, MINN., 30. sept. 1887. Þar er skilja má á blaði yðar, herra ritst., að fróðlegt væri að fá skýrslur yfir efnahag íslendinga hjer í landi, pá dettur injer í hug að senda fáeinar línur pví viðvíkjandi hjeðan frá Duluth, jafnvel pó jeg ekki sje fær um, sökum ókunnug- leika, að senda pað, sem skýrsla getur heitið. [Mitstjórnin dbyrgist ekki meiningar þær, er fram koma í „röddum almenn- ings”.] Heiðraði ritstj. „Heiniskringlu !” í blaði yðar nr. 41., 1. árg. er all-löng grein frá íslendingum í Minneota gegn svari mínu í 38. nr. saina blaðs, og sem elngöngu var ritað með peim tilgangi, að sýna að ákæran í peirra fyrstu grein: að jeg hefði lokkað pá íslenzka vest- urfara til Winnipeg í suinar, sem voru ákvarðaðir til Minneota, væri ekki á rökum byggð. Þetta virð- ist vera viðurkennt, pví Minneota- menn játa, að peir vestrurfarar, sem pangað komu í sumar, beri mjer vel söguna o. s. frv. Jeg skal pví ekki veita tjeðum greinum frekari eptirtekt, en að eins taka fram, að allar slíkar á- kærur sem hin ofannefnda eru óverb- skuldaðar, em ósannar. Jeg hef ur.nið að undanförnu og mun framvegis vinna af sann- færing að innflutnigsmálum íslend- inga til Canada, án pess í peim að beygja mig undir tilsögn Minneota manna. Winnipeg, 12. okt. 1887. B. L. Baldvinsson- UMKVARTAN. Við getum ekki leitt hjá okkur að kvarta undan meðferð þeirri, er við sættum á meðan við vorum við vinnu á Manitoba og Norðvestur járnbrautinni. Þegar vi-S rjeðumst þangað vorum við uýkomnir frá íslandi, peningalausir og nokkrir skyldugir. Þa'S var því fyrir ráð góðra manna í Winnipeg að vit! rjeðumst í vinnu þangað, með fram fyrir það, að von var á framhaldandi vinnu þangað til henni yrði ekki lengur vitS- komið vegna vetrarfrosta. En þetta reyndist nú nokkuð á annan veg, en Það eru hjer I bænum rúmlega 70 íslenzkar sálir, og af peirri tölu eitthvað um 15-16 húsráðendur, pað er að segja, peir halda liús upp á einhvern máta. Um aldur, tölu giptra o. s. frv, hirði jeg ekki að geta, "enda er pað ekki nauðsynlegt. Það er áreiðanlegt, að öllum lönd- um lijer líðnr vel. Fjórir eiga íbúð arhús sín með lóðunum, og 2 eiga liúsin er peir búa í, en ekki lóð. Atvinna landa er ýmisleg og ^ngin pröng á vinnu. Tveir eru mjólkursalar, eiga 10—20 kýr hver og sinn hestinn hver; fleiri eiga og kýnj svo og alifugla. Einn er hjer snikkari og 4 vinna að timbursmíði. Tveir stunda fiskiveiðar langt norð- ur með vatni. Einn er læknir. Tvær stúlkur halda saumastofur, par sem pær sauma k\* *ennkjóla o. s. frv, sem talin er mjög arðsamur atvinnu vegur lijer. Fleiri Isleuzkar stúlkur vinna og að saumaskap, pó ekki haldi pær hús. Kaupgjald við almenna dag- launavinnu er lijer nú $2 á dag. Flestir íslendingar hjer eru menntamenn og unna pvl menntun og fjelagsskap, enda munu peir flestir—ef ekki allir—standa í fje- lagi, sem heitir uFramfara og lestr- ar fjelag”. Þetta fjelag var mynd. að í fyrra haust í nóvembermánuði, og stendur allvel að sögn. Forseti pess—fyrir yfirstandandi kjörár—er Jóhann Einarsson, og skrifari Guð- mundur Jónsson. Þess má og geta að fjelag petta hefur annast um samkomur íslend- inga á einn stað á sunnudögum til að hlýða lestri. H. T. i ■ SAMTININGUK . Yictor Hugo, sem nýlega er dau'S- ur, sendi Bismarck eptirfylgjandi heilla ósk á afmælisdegi lians. a Victor Hugo til Otto Bismarcks: Kempan sendir kempunni kvetSju sina, fj andma'Sur, fjandmanni, vinur, vini. Jeg hata þig óútmálanlega, því þú hef- ur svívirt Frakkland. Jeg ann þjer, i>ví jeg er meiri en þú. Þú þagðir þá er klukkan á mínum frægðartíma, dundi mitt áttugasta ársslag. Jeg 80, þú 70, jeg 8, þú 7. Enn mannlífið, sem skugginn, við bátflr atS endingu sögunnar, sam- einaðir, sem einn ma'Sur. Þú líkaminn, jeg sálin, þú skýi*, jeg eldingin, þú valditS, jeg frægtSin. Hver er stærri, sigur-herrann, eða sá sigratii? bátSir jafnir, ljó'Sskáldið er um báða yrkir, er meiri, ljósmynd hinna miklu manna er skáldið sýnir, er trú, en sú er þeir sjálfir fram leiða er skuggi. En þú ert mikill, þvi þú kant ekki að hræð- ast. Svo rjetti jeg, skáldið, þjer hinn mikli maður, hönd mína, og Frakkland, Þýzkaland, Evrópa öll og allur heimur. Við bátSir stöndum, sem einn, jeg meiri, þú meiri, og hinn stóri sátt- máli, hinn eilífi þjóða friður er inn- siglatSur’.—Þessi einkennilega hamingju ósker undirskrifuð: Jlugo ’. En Bis- marck svaraði:' „Hugo. LítSi þjer vel!” Otto. Islenzkir hestar í Austurríki. í þýzku blaði er þess getið að margir hinir hærri atSalsmenn í Austurríki sje farnir að sækjast eptir íslenzkum hestum til reiðar á dýraveiðum. Er þeim hrósað mjög af öllum sem hafa kynnst þeim fyrir fótfestu, þol, stillingu og geögæði. Segja þeír, að þeir kippi sjer ekkert við þó skotið sje af byssu á baki þeirra.—Ein hertogafrú i Austurríki á 2 íslenzka hesta og ann þeim eins mikið og börnum sínum; það má ekki spenna þá fyrir vagn hennar nema þegar veðifr er gott og vegir þurrir. Table Rock hruniti. í vetur er leið fjell niður allmikill partur af klettinum, aem kallaður er uefra Table Rock”, Canada megin við Níagaragilið, Stykk- ið, er losnaði, steyptist í hylinn fyrir neðan fossinn, svo sí*an sjezt af gils- barminum inn á bak við skeifufall norðanvert, þar sem það steyptist fram af skútamynduðum hamrinum. Ilin smœrsta hjólsög I brúki er á stærð við Canadiskan 5 centa pening, og sagar- blaðið er þynnra en þynnsti póstpappír. Sög þessi er brúkuð til að kljúfa snáp- inn á gullpennum. Hjólið snýst 4000 snúninga á hverri mínútu. Austur-ár brúin, er samtengir New York og Brooklyn kostaði alls................$15,000,000 á smrSi hennar var byrjað ... 3. jan. 1870 var fullgerð................24. maí 1883 lengd hennar er.................5,988 fet breidd hennar er...................85 “ hæð henna (í miðju) frávatni......185 “ “ “ (viðstólpana)“ “.........119 “ lengd hvers einstaks þi áðar í járnreipunum..................3,578 “ þráðatal í hverju reipi...........5,300 þvermál hvers reipis........15J£ þuml. Beinasti vegurinn til • að innræta sannleiksást hjá börnunum er, að hinir fullorðnu tali aldrei annað en hið sanna, Efndu orð þín við barni'S, eins og þú efnir þau við peninga kaupmanninn. Gefðu börnunum þá fæðu, er þau sækja eptir, þvi rödd náttúrunnar talar hátt, og náttúran er þjer skarpsýnni og veit mikið betur en þú, hvað barninu er hentast. Ef mennirnir hefðu farið að ráði konunga, hef'Su þeir allir verið þrælar. Ef þeir hefðu í öllu breytt samkvæmt kenningu prestanna, hefðu þeir allir veriti heimskingjar. Ef þeir heffiu í öllu fylgt ráðum lækna, hefðu fæstir haft af elli atS segja. Svertinginn, sem elskar ættjörð sína, er betri maður en sá sem hatar hana, þó höiundið sje hvítt. Svertinginn, sem barðist fyrir frelsi þjóðar sinnar, er betri en hinn mesti af hvítum mönnum, ef hann stóð á móti frelsishreifingunum. Það er betra aí vera svartur utan og hvítur innan, en hvítur utan og svart- ur innan. Svartur vinur er betri en hvítur óvinur. JVokkrir rússneskir málshættir. Blessun föðurs brennur ekki I eldi nje drukknar í vatni. Refjar I viðskiptum skyldu síðustu úrræði. Þegar þröng"" er á fiski er jafvel krabbinn fiskur. Einn vinur reyndur er betri en tveir óreyndir. Ávinn þjer hrós fyrir eigin gerðir en ekki feðra þinna. Þegar um tvo vegi er að velja þá taktu þann beinni. HrætSstu ekki hótanir hins mikla. en hræðstu tár vesalingsins. Skuldin er skrýdd með borguninni. Refurinn stærir sig af skottinu. Hinn minnsti froskur er mikill í sínum eigin forarpolli. Þess dýpra sem þú grefur hlutinn. þess ljettar gengur þjer að finna hann. Mei'kilegur hnífur. Mark-greifi einn í París, de Werel að nafni, gaf prinzinum af Wales rjett nýlega hníf meli 94 blöðuin í. Hnífurinner minni en meðal- vasahnífur á stærð, og skaptiti gert af skelpöddu-skel. Einungis 2 aðrir hnifar metS sömu gerð eru til; annan þeirra átti O’Connor greifi en Gambetta hinn, en þessir hnífar eru þó ekki eins blað- margir og huífur prinzins. El Telegrama er hið smærsta frjetta- bla'5, sem út kemur í Ameríku; er 5 þuml. á lengd og 3 á breidd. Það kem- ur út í þorpi einu I Mexico. HatS nokkurra fjallahnjúka^ er liggja með fram Canada Kyrrahafsjárnbraut- inni gegn um Klettafjöllin. Tölurnar sýna hæðina í fetatölu yfir járnteiua brautarinnar: Mount Stephen.... —— Sir Donald —“— Cathedral.. —“— Dennis..... _>•_ Field..... —“— Russell .... —“— Carnarvon . —“— MeDonald . —“— Tupper.... —“— Begbie..... —“— Cartier.... —“— McPherson _“— McKenzie . —Tilley........ Ross’ Peak....... .6,474 .6,980 .5,960 .3,922 .4,505 .5,272 .4,827 .5,558 .4,983 .7,339 .6,909 .6,390 .5,896 .6,109 .8,951 Bjóðir þú svíni til miðdags, þá búzt þú við fótsporum þess á borðklæðinu. Ycrzlunarabfcrð GytSinga. MatSur gekk inn í Gyðingsbúð a$ kvöldi dags og keypti yfirhöfn er kostatSi $30. u Ef yfirhöfnin fer þjer ekki vel” sagði Gyðingurinn, l(þá ,kondu með hana aptur og færðu þá peningana til baka, meiri eða minni upphæð, eptir því sem yfirhafnir stíga upp eða ni'Sur á markaðnum. Ef þær stíga upp, færSn meira en $30, ef þær stíga niður færðu minna”. • * Maðurinn fór með yfirhöfnina, en eptir að hafa skoðað hana vandlega líkaði honum hún ekki, og fór með hana til baka morguninn eptir. (lSvo þjer líkar ekki yfirhöfnin” sagíi Gyðingurinn, ((ja ja, ísak (til búðarsveinsins) gefðu manninum $6 í peningum”. ((Sex dollars!” hrópaði maðurinn iJeS gaf $30 fyrir yfirhöfnina I gær- kvöld”. „ÞalS er rjett vinnur”, svaraði GyS- ingurinn”. En yfirliafnir hafa hrapatS niður, sem þessu svarar í nótt, lík- lega fyrir fregnir úr Norðurálfu. Það er aiS eins mismunurinn sem þú tapar, vinur, og þar að auki liafðirðu yfir- höfnina alla nóttina”.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.