Heimskringla - 20.10.1887, Side 4
Manitoba.
Rauðánlahbrautin. Nft er al-
mennt vonast eptir að innan fárra
daga verði tekið til við bana aptur
og hún fullgerð fyrir næstu jól.
Bæjarstjórnin hefur sampykkt að
kaupa helming skuldabrjefanna, og
nokkrir auðmenn hafa slegið sjer
í fjelag til að kaupa hinn helminginn.
Fylkisstjórnin hefur aptur hlaup-
ið undir bagga með Hudsonflóa-
brautarfjelaginu. Hefur ákveðið að
gefa út skuldabrjef fylkisins fyrir
$64,000 og afhenda fjelaginu, svo
pað geti lengt brautina í haust um
10 mílur. Þessi skuldabrjef eru
gefin út samkvæmt lögum frá 1884,
er tiltaka afS fylkisstjórnin megi
pannig styrkja járnbrautafjelög inn
an fylkisins, allt svo lengí að styrk-
urinn nemur ekki meir en dollar á
ekru af landi fjelagsins. Svo verð-
ur og fjelagið að gefa stjórninni
veð í landinu.—Fjelagið telur nú
sjálfsagt að geta fullgert pessar 10
mílur íhaust og gert svo alla liraut
ina, 50 mílur, vegfæra. Sutherland
sem nú er einhvers staðar eystra,
er að sögn að seinja við pá Mann
& Holt að taka að sjer verkið, og
kaupa vagna o. s. frv. fyrir braut-
ina, svo hún verði brúkuð í vetur.
Tíðarfar hefur verið fremur
kalt, frost nálega á hverri nóttu,
en bjart upp yfir og hreinviðri, pað
sem af er mánuðinum.—Snjór fjell
hjer fyrst 12. p. m., en ekki svo festi.
W innipeg.
Ilerra B. L. Baldvinsson lagði af
stað í hina 3. ferð sína til íslands 6
sunmidagskvöldið 16. p. m.ogfernær því
viðstöðulaust til Reykjavíkur. Þeir, er
kynnu að þurfa að skrifa honum til
íslands skulu skrifa hann: Co. S. Ey-
mundsKon, Reykjarík. Með því kemst
brjefi-S til skila, hvar sem hann verður
á landinu.
Herra Einar Sæmundsson flytur fyr
irlestur um „Heimilislifið á íslandi” í
Trinity Hall á föstudagskvöldið kemur
(21. þ. m.), og gengur ágóðinn til styrkt-
ar hinum fátækustu íslenzku innflytj-
endum, sem hafa setið allslausir á inn-
flytjandahúsinu sítSan þeir komu að
heiman. Aðgangur 25 cents. Það er
vonandi að menn viðurkenni veglyndi
fyrirlesarans met! þvr að sækja vel fyrir-
lesturinn, því allir munu viðurkenna
þörf á hjálp fessum fátækiingum til
handa, sem bæ*i eru heilsulausir og al-
veg peningalausir, en vetur þá og þegar
gengin í garð.
Lesið auglýsinguna frá Cheapside og
athugið, hvort það er ekki þess vert að
verzla þar og þannig nota hið göfuga
boð eigandanna umgjöf til kirkjunnar,
sem öllum er kærtað komist upp sem
fyrst.
uDen Skandinaviske Canndianseren”
(canadiski Skandinavinn) er nafnið á
sœnsku mánaðarblatSi, sgm byrjað er að
koma út hjer í fcænum Blaðið er i' 20
dálkum, jafnstórt og „Heimskringla” og
lítur vel út bæði hvað prentun snertir
og efnisinnihald. Útgefandi þess og rit-
stjóri er herra Emanuel öhlin, aðstoðar
innflutningsstjóri. Skrifstofa blaðsins
er á Princess Str. nr. 154. Er þetta að
sögn hið fyrsta blað, er gefið hefur ver-
lð út í Canadíj á sænskri tungu, svo menn
gera sjer vonir um að það verði hið ör-
Uggasta hjálparmeðal til að auka inn-
flutning Svía og Norðmanna íManitoba
og Norðvesturlandið. Lengi lifi cana-
diski Skandinavinn I
íslendingar, sem vilja finna Mr.
John Július Viðvíkjanpi atvinnu eða að
innheimta kaup og útvega farbrjef með
niðursettu verði, eða lerSbeining um
landtöku o. s. frv., geri svo vel og komi
eða skrifi til skandinavisku skrifstofunn-
ar á Aðalstrætinu, nr. 660, gagnvart C.
P. R. vagnstöðvunum.
SIGFÚS STEFÁNSSON.
Jeg átti vin, sem ungur var,
Og aldrei leit jeg svein,
Er sýnt gat betur sanna tryggð.
Hans sál var björt og hrein.
Hann unni mennt, hann unni frægð,
Hann unni trú og dyggð.
Og mörg Var sæl og sólbjört von
Á sveini þessum byggð.
Hann vildi allra iiæta böl
Og buga sorg og þraut.
Hann guðs síns boða gætti veL
Hann gekk þá rjettu braut.
Hann ungra sveina afbragð var,
Með enni stórt og bjart,
Ogsakleysið, sem ætið er
Hins unga rjetta skart.
En bleikur dauðinn bistur kom,
Og brand úr sliðrum dró.
Hinn fríði halurfölur varð,
Til foldar hnje og dó.
Ó, þá heyrðist harmakveín
Til hiinins sern að stje.
Og margir grjetu og grjetu sárt
Til grafar þá hann hnje.
Og blómum var á beð hans stráð,
—En blóm þau voru föl,—
Er sýnd i að liann var sjálfur blóm,
Þó sofi lík á fjðl.
En brjóst mitt er af böli þreytt,
Af bitri hryggð jeg styn,
Þvi aldrei mun jeg aptur fá,
Eins elskulegan vin.
En samt jeg hef þá helgu von,
Þó harrnur sveipi brá,
Að hann með englum eptir stund,
Jeg aptur fái að sjá.
Ó, sárt er æ atS sjá á bak
Þeim, sem vjer elskum mest.
En vilji guðs oss verði á,
Hann veit einn hvað er bezt.
Minn blíöi vinur liggur lík!
Hans lifir minning þó.
í björtum sölum býr haus sál.
—Með beinum hans sje ró.—
M. J.Borgtjörð.
TAKIÐ EPTIR!
Með því landar, karlar og konur,
flykkjast, til mín daglega til að biðja
mig að ná út kaupi sínu, útvega sjer
vinnu o. fl., þá tilkynni jeg hjer rne-S,
að upp frá þessu get jeg ekki gjört slíkt
alveg þóknunarlaust eins og optast að
undaförnu.
Winnipeg, 17. okt. 1887.
Einar Samundsson.
ATHUGA!
Yjer erum að hætta við sölu á „Dry Goods”, þess vegna getur almenn-
ingur fengið vörur sínar lijá oss alvveg me<5 innkaupspru.
t
Komdu inn og- llttu yíix* 'vsxr*nin^inn.
568 Jlain 8treet Cor. of McWilliam.
Skóbúð vor er í næstu dyrum við nfl.
5 7 -0 II 1 I \ 8 T REET.
tlllGWl VEKZLlim í Ml.
Dmidee llmise
N. E. Cor. Ross & Isabel Sts.
KÆRU VIÐSKIPTAVINIR!
Munið eptir, að í þessari búð, fáið
þjer allt, sem yður vantar, með margfalt
lægra verði en annarsstuðar.
T. d. samkynja ullardúka og aðrir
iseija á 12*^ c. yrd., fáið þjei á 10 c. hjer,
undirföt sem seld eru á 75-S5 annarsst.,
fást hjer á 25 c. st. eða 50 c. heilu fötin.
Loðhúfur, vetrarföt, yfirhafnir og annar
vetrar útbúnaður fyrir karla og konur, með
jverði, sem enginngetur jafnast við. Hattar
og kragar gefnir til hvers, sem hafa vill
án nokkurs manngreinarálits!
J.BERdVIN JONSSON.
í 5. erindi kvæðisins: it8kipreikinn”,
sern jeg ljet prenta ásamt 2 öðrum kvæð-
um í bæklingsformi um daginn, eru
prentvillur, sem jeg bið hina heitSruðu
kaupendur bæklingsins að leiðrjetta. En
villurnar eru þessar: uBeint til himins
vjer höldum”, áað vera: Beint nú til liim
ins þrí höldum. Og í næstu línu: „Eptir
vjer skiljum því holdvistarhjúp”, á að
vera: Eptir Jtjer skiljum vorn o. s. frv.
, Þettabiö jeg gó'Sfúsan lesara ats leið-
rjetta jafnframt og jeg tiið liinn lieiðraða
höfund kvæðisins að afsaka þessa vangá.
Winnipeg, 17. okt.
J. M. Bjarnason.
ZS'ZW'
E3T
~&trm
51)0 Maiii Street
hinnar l»ill< g;ii HeLeans nyjn
„Dry Mooda” vrrsr.lnnar.
Astrarhan kapnr fra 8iíO,(M)
npp.
Alnienn „I)ry doorts” og
allskonar karlfatnailnr.
lioniid og Iitid yfir vor-
nrnar og prisana. 22.12.
Kennetli McLean,
í» 1> O Maín Street
Millí Alexander
—OG—
Logan stræta.
488 MaiD Street
MerLi: gyltur lattnr
FÁGÆT AUGLÝSING!
Ullar-karlfatnaður úr „Scotch Tweed”
á $6,50 áður §12,00.
Ullar-karlfatnaður úr „Canada Tweed”
á $5,50 áður §10,00.
Með því vjer höfum 200 af þessum
fötum frá síðasta hausti, þá höfum
vjer fastráðið að selja þau með ofan
greindum prísum. 627.
Til þess að geta keypt ein föt með
þessu verði verður kaupandi að koma
með blaðið eða klippa auglýsinguna úr
blaðinu og sýna oss. ÞlSa er nauðsynlegt.
ÁIIV(!(1 Pearson,
BDFFALO CLOTHING HODSE.
Merlci: gjltiir liattnr
fyrir framan búðardyrnar.
í næstu dyrum við Ryans skó-
búðina.
Mrs. M. Perret.
BOÐ UM SKÓGARKAUP í
NORÐYESTURLANDINU.
INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum
og merkt: „Tenders for a Permit to
Cut Timber” verða á þessari skrif-
stofu meðtekin þangað til á hádegi á
mánudaginn 1. dag nóvembermánaðar
næstkoinandi, um leyfi til að höggva
skóg, frá þeim degi til 1. október 1888,
af stjórnarlandi með fram Canada Kyrra-
hafs járnbrautinni austur af Range 8,
austur af fyrsta hádegisbaug, í Manitoba
fylki.
Uppdrættir yfir ákveðið skógiand, á-
samt skilmálum og reglum leyfið áhrær-
andi, eru fáanlegir á Crown Timber-
skrifstofunni í Winnipeg.
A. M. Buroess,
varamaður innanríkissljórans.
Department of the Interior )
Ottawa, 24th, September 1887. J
Caliiiiet Pliotos
^2,00 tylftin
-í-
415 Jlaln 8t. Winnipeg.
Bests m.yn<ln,-g-allery.
Sigurverk af öllum tegundum, franskar
klukkur, gullstáz, gleraugu og allskoimr^,
varningur úr silfri. •
No. 1 McWiIlIam 8t. W.
fyrr Boss, Best cfc Co.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
heldur ensk, ameríkönsk eðasvissneskúr.
Munið að búðin er skammt fyrir norðan
Nýja pósthúsiZ, 28a20o
P. S. Vjer abyrgjumst
og verklegan frágang.
fslenzk tunga töluij
stofunni.
gúðar myndir
í fótógraf-
30jn.
Eigendur þessa hins stærsta og al-
þýðlegasta Dry Goods sölnhúss í Win-
nipeg, hafa að þessu sinni sj&rstaka prísa
að bjóða lesendum þessa bla'Ss, og vildu
því biðja þá, þegar þeir þurfa að kaupa,
að koma við í
<J hcaps i de.
Munið eptir þessum prísum :
Karlrn. nærföt, grá á lit á .......75 c.
“ nærskyrtur,tvöfaltbrjóstá........50 c.
þykkar, prjónaðaryfirskyrturá-----75 c.
þykkirsokkar, gráir, parið á.......25 c.
OG ATHUGA ÞETTA :
Karlmann jakkar, prjónatSir d ein-
ungis $ 1,00 en eru $2,50 virði.
Þykkir dúkar, kjólaefni, ætiaðir í
hlýja vetrar kjóla, einungis 12}£cts. yrd.
svo og yfir 500 tegundir af öðru kjóla-
taui, nýíluttu inn.
Ódýrir ullardúkar: gráir dúkar, hálf-
ull, á 15 cts. yrd., og breiðir og þykkir
gráir dúkar, alull, beztategund á25 e. yrd.
OG MUNIÐ :
Prjónaband áeinungis 40 cts. pundið.
Allskonar ullardúkar fyrir kvenn-
fólks og barna búning.
TIL UTANBÆJAIÍMANNA!
Skrifið okkur d íslenzku og biðjið nm
sýnishorn, við skulum senda þau. Og
vi‘5 skulum svo borga Express flutnings-
kostnað á öllum pöntunum ykkar upp á
§5,00, til næstu Express stöSva við heim-
ili ykkar.
SJERSTAKT BOÐ TIL ALLRA
ÍSLENDINGA!
í þeim tilgangi að auka verzlun
okkar og jafnframt að styðja kirkjuna
ykkar, þá skuldbindum við okkur til að
borga til lierra A. Friðrikssonar 5 af
hundraði uru einn mdnuð af öllum ykkar
kaupskap, er leiðir af Þessari auglýsing
(hvert heldur þið búið úti á landi og
pantið vörurnar eða eruS í bænum), og
gefum Það nýju kirkjunni ykkar.
Gleynidu ekki
að við höfum einungis einn prís, að okk-
ar er hið úreiðanlegasta viðskiptahús, og
aSS pað er peninpaoparnnður fyrir pig, n'S
verzla í ALÞÝÐUBÚDINNI:
CIIEAPSID K
570,578 og 580 Main Street.
Preminm Lager, F.xtrn Porter,
og allskonar tegundir af c'li
bætSi í tunnum og í flöskum.
Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur
jafnframarlega og hiff bezta öl á
markatinum.
Redwood Brewery (Rau'SvRSar-
bruggaríitS) er eitt liið stærsta og full-
komnasta bruggarí í vesturhluta Cannda.
Meira en 50,000 dollars hefur nú fcegar
verits kostatS upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar verða fau stækkutS enn
meir.
Vjer ábyrgjumst^ a« allt öl hjcr til
búi«, er af beztu tegund einungis, )>ar
vjer brúkum ekki anna« en beztu teg-
undir af barSi malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni á«ur.
Wm. Paulson. P. S. Ba*dal.
Paulson &Co.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjerstak-
lega viljum við benda löndum okkar á,
að vi5 seljum gamlar og nýjar stór við
lœgsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum
stóm fyrir gamlar.
NB. Við kaupum gamlan húsbúnað
fyrir hæsta verð. ls
35 Market St. W...Winnipeg.
Campbell Bros.
Heiðruðu íslendingar! Þegar þið
þurfið að kaupa matrelðslu stór og hin
nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar.
Við ábyrgjumst þá beztu prísa, semmögu-
legt er a« gefa sjer a« skaðlausu.
Þeir sem vilja eða þurfa geta átt kaup
sín við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfin-
lega er fús á a« afgreiða ykkur og tala ís-
lenzka tungu.
Ldtið okkur ivjóta landsmanna ykkar
þtð skuluð njóta f'eirra í viðskiptum.
G. JÓNSSONAR
fást vörur með svona góðu verði:
8krifpappir fra 10 tll 30 ots. bokin
Pennar 4« 5 46 25 66 duz.
VaHiihiiifar 46 5 • 6 50 66 liver
AIlMkwnar litnr 46 ÍO 66 OO 66 pnnd.
Ituxnatan 66 20 46 OO 66 yrd.
IIoldaiiK 64 i 66 20 66 46
Bror.inr 66 5 66* 3.00 hver
Frmahnnppar 46 5 64 2,50 par.
Fllarband 46 40 64 2,00 pund.
Einnig lief jeg talsvert af samslags ullartaul, sem í sumum smábúðum
bæjarins er selt á 10, og 15 centsyrd. Þetta geta fátækir landar fengið í
kaupbætir ekki fyrir neitt o. s. frv., sjá 41.—42. nr. Heimskringlu.
Hver vill jjera betnr!!
Munið eptir að Þessi Júð er beint á móti ZWDundee Ilouse.
Á búðar horninu er skjöldur me« nafninu:
144á] Campbell Itron.
530..............Main St.
Edward L. Drewry.
nortii main st. winnipeg, MAN.
1®* Strætisvagnar fara hjá verkstæ'Mnu
me« fárra mín. millibili. t. f.
The Breen Ball
Clotlinj Hoise!
Atlmga ; Um ncestu 30 daga
seljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐI
allan vorn varning, karlmanna og drengja
klæ«nað, skyrtur, nærfatnað, kraga,
hálsbönd, hatta o. s. frv.
Komið inn þegar þjer gangið hjá og
skoðið karlmannaalklæ'Snað (dökkan) úr
ullardúk, er vjer seljum á $6,00, al-
klæðnað úr skozkum dúk á $8,50, og
buxur, alullartau, á $1,75.
Munið eptir búðinni! Komið inn !
John Spring.
434............Main xtreet.
28ytf
r
l