Heimskringla - 27.10.1887, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.10.1887, Blaðsíða 1
ar Winnipeg, Man. 37. Oiitoher, 188' ]>ír. 11. ALBENNAR FRJETTIR, # f •• l'ra Utlondmn. ENGLAND. Gladstone gainli flutti langa og snjalla ræðu um á- stand íra og stefnu stjórnarinnar í pví máli á allsherjar fundi Liberal- flokksins í Nottingham í vikunni er leið, ákærði hann stj órnina grimm- lega fyrir illa meðhöndlun írska málsins, og lagði sjerstaka áherzlu á, að menn skyldu muna eptir Michelltown-upphlaupinu. Á pess- um fundi talaði hann svo skörulega og djarft, að andvígismenn hans undruðust, og viðurkennaað í sögu Englands sje ekki til annar eins maður í tilliti til preksins, að pola jafnmikla vinnu og hann leggur á sig, maður 78 ára gamall. Á pess- urn fundivarí einu hljóði sampykkt að flokkurinn skyldi vinna að pví af öllum mætti framvegis, að eng- inn einn maður hefði meira en eitt atkvæði. Land Xeagme-miinnum á ír- landi hefur drjúgum aukist hugur síðan um daginn að lögreglupjón- arnir voru dæmdir morðsekir. Halda peir nú fundi einn eptir annan, en brögðum purfa peir náttúrlega að beita til pess lögreglan frjetti ekki til peirra. Láta peir venujlega upp skátt, að fundur verði haldin í pess- um eða hinum staðnum á tilteknum tíma, og narra með pví heila hópa af lögreglupjónum til að fara pang- að, en á meðan halda peir fundina ú allt öðrum stað.—Á einum fund- inum um daginn hafði O’Brien með ferðis eitt skjalið, par sem stjórnin fyrirbýður fjelaginu að hafa fundar samkomur, las hann pað upphátt, kveikti svo í pvl, og hjelt á pví, meðan pað var að brenna. Báðir flokkarnir á Englandi eru byrjaðir á fundahöldum og fyrir- lestrum um pólitísk mál um landið pvert og endilangt, og sækja eins hart fram eins og kosningastrlðið væri byrjað. Þykir mönnum pað benda til pess, að á næsta pingi verði pað rofið og stofnað til nýrra kosninga. FRAKKLAND. Dað er kom- ið illa fyrir Boulanger. Fyrir fljót- færni sína að áfella hermálastjórann um daginn hefur hann verið hnept- ur í 30 daga fangelsi. Dykir petta »vo mikil niðurlæging fyrir annan eins mann, að pað er búist við að hann ségi af sjer herstjórninni og allri herpjónustu pá og pegar. Lít- ur nú helzt út fyrir að hald hans & Þjóðinni sje pá og pegar tapað, en aptur á móti er Jules Ferry stöð- ugt að vaxa í augum alinennings. peir, sem mest lialda með Boulan- ger, ætla að petta uppnám sje sam- særi af hálfu hermálastjórans, Jules Ferrys, og fleiri peirra fjelags- Præðra, sem vitanlega hata Bou- langer og vilja troða hann niður í skarnið, er peim líka virðist ætla að takast—Dað voru ekki einungis gakir um að hafa opinberað launung- armál stjórnarinnar, sem bornar vorií’ á Gaffarel hershöfSingja um daginn, hehlur einnig pær sakjri ag hann hefði í fjel^gi með fleirum (par á meðal er Wilson tengdasonur Grevy forseta) selt, hverjum sem hafa vildi, heiðursmerkið: Legion of Jrlonor krossinn o. s. frv, einungis ef nógu mikil upphæð var goldin fyrir. Er sagt að aðferðin hafi ver ið sú: að pegar inilligöngumaðurinn »em var kona ein að nafni Limo- HBÍn kom til Caffarels eða Wilsons með ósk um að fá keypt petta eða hitt heiðursmerkið, pá neituðu peir, en gengu rjett á eptir að spegli, önduðu á hann og rituðu svo með fingrinum á móðuna upphæðina, ér peir vildu fá fyrir markið. Fá- um dögum síðar sendi kaupandinn peningaupphæð í umslagi, er sam- svaraði upphæðinni er til var tek- in á speglinum, og fjekk aptur merkið. Dannig átti kaupunum að hafa verið lokið án pess eitt orð væri talað eða eitt orð ritað á blað. En engin pessi ákæra hefur enn verið sönnuð. DÝZKALAND. Eptir allt sam- an kvað nú vera fengin vissa fyrir að peir Rússakeisari og Þýzkalands- kcisari ætli að hittast pessa dagana og pykir pað undravert eptir pað, sem á undan er farið, nefnil., fund peirra Bismarcks, Crispi og Kal- nokys og par af leiðandi prénning- ar samband. En sönnunin fyrir að fundiirinn verður er sú, að Rússa- keisari fjekk um daginn boð um að kon.a heim frá Danmörku tafarlaust og kunngerði hann pá, að hann ætl- aði að fara heim gegn um Dýzka- land og koma við i Berlin. Og í sömu andránni og hann kunngerði petta af rjeði Vilhjálmur keisari að 'halda heim til Berlinar frá Baden- Baden, par sem hann l.efar veriö að undanförnu. Ætla menn að pessi sinnaskipti Rússakeisara komi til af pví, að hann treysti sjer tiú betur á fund Bismarcks eptir að hafa hvílst svo vel frá öllum störfum og lifað óhræddur um líf sitt í Danmörku nú æði langan tíma. En hann nátt- úrlega viðurkennir pörfina á að hafa I>jóðverja svo vingjarnlega sem auð- ið er. l>að má og vera að hann óttist að Þjóðverjar láti verða af pví, er peir ráðgerðu um daginn, en pað var, að endurreisa konungs- dæmið Pólland, ef Rússar hjeldu á- fram eins og að undanförnu í Balk,- anskagamálinu. En sem nærri má geta mundu Rússar allt annað kjósa, par peir annaðtveggja yrðu að sleppa öllu tilkalli til síns hluta af pessu fallna ríki með öllum pess íbúafjölda eða búast við sífeldri styrjöld, auk pess sem pað ríki yrði pá líka óá- rennilegur pröskuldur ábraut Rússa suður um landið. Hvað svo sem kann að gerast á fundinum, pá er pað víst, að um langan tíma liafa blöðin á Þýzkalandi og Rússlandi ekki verið jafn andvíg hver öðrnm eins og nú um nokkurn undanfarin tíma. Ekki kvað krónprinzinum batna kverkameinið, enda eru menn nú almennt farnir að telja hann frá fyr- ir fullt og allt, en eru í pess stað að telja upp kosti og lesti elztason- ar hans, Vilhjálms, sem nú er álit- inn sjálfsagður að taka við stjórn- inni, pegar karl afi lians fellur frá. SPÁNN. Stjðrnin par hefur rjett nýlega fengið fullgert hið hrað- skreiðasta herskip, sem nokkru sinni hefur verið hleypt af stokkunum og er að láta smíða 4 til með sama lagi og sömu stærð. Þetta skiji, Jiegina Jiegente, var reynt um dag- inn, og án pess nokkuð væri hert á vjelunum gekk pað 21 mílu á klukkustund, sem er meiri ferð en nokkurt liinna hraðskreiðu verzlun- arskipa getur gengið með sama gufu punga. Er mælt að með meðal gufupunga gæti pað farið frá Queenstown til New York á 17 kl. stundum skemmri tíma heldur en Etruria eða TJmhria, sem nú eru talin hraðskreiðust skip á Atlanz- hafi.—Þetta skip var siníðað við Clydefljótið á Skotlandi, par er og verið að smlða hin 4. Önnur mál voru fyrirliggjandi, er samkvæmt reglunum áttu að af- greiðast fyrst, en háyfirdómarinn á. leit að undir pessuin kringumstæð- um væri sjálfsagt að láta anarchista málið ganga á undan. Forvígis- maður málsins, Roger A. Prior, hef- ur sýnt dugnað mikinn í að undir- búa málið á svona stuttum tíma, enda kom pað öllum á óvart, að svona snemma yrði byrjað á pví. • t t Fra Ameriku. Bandankin. Chicago anarchista-málið var hafið hinn 21. p. m. fyrir hæsta rjetti Bandaríkja í Washington. Bayard, utanríkisstjóri, ber fastlega á móti að sjer hafi nokk- urntíma komið í hug að gera verzl- unareining við Canada að skil- yrði fyrir úrslituin fiskiveiðamálsins, jafnvel Óvíst að hann minnist nokk- uð á pað mál í pví sambandi.— Dað er ráðgert að nefndirnar taki til starfa í inálinu um miðjan næsta mánuð.-—Það er almennt álit í Bandaríkjum að Chamberlain hafi skemmt fyrir sjer með fundahaldi sínu á írlandi um undanfarin hálfan roánuð. Er óttcst, að hin írsku at- kva ði í Bandaríkju nim hafi pau á- hrif að Congress pori ekki að stað- festa samningana pó nefndunnm kynni að ki ma sáman, svo að öll fyrirhöfnin verði til einskis ein- ungis fyrir hugsunarleysi Chamber- lains í að ílytja ræður á írlandi gegn Gladstone og Parnell og peirra vinnu fyrir íra. pool fyrir sama verð og til New York eða annara hafnastaða. Forsetinn kom heim aptur hinn 22. p. m. Þessi ferð hans hefur mátt heita sigurför. Hefur honum verið fagnað eins vel og hann gat bezt kosið á öllum sínum áfanga- stöðum, og liafi hann ekki persónu- ,lega unnið sjer hylli allra er mættu ihonum, pá hefur kona hans gert pað hvervetna. Il^uin og hans meðmælendur munu pví treysta á, að hann fái mörg atkvæði á næsta hausti við forsetakosningarnar, sem hann hefði sjálfsagt ekki fengið, ef hann hefði ekki farið í pessa ferð,— í Memphis, Tennessee vildi pað til að yfirdómari, sem í fjarveru ríkis- stjórans var kosinn til að flytja for- setanum fagnaðarræðuna, fjell niður aflvana, yfirkominn af hita, á ræðu- pallinum rjett um pað bil, er for- setinn var að enda við sína pakkar- ræðu, og ljezt rúmum klukkutíma síðar. Kastaði petta tilfelli skugga á glaðværð manna og gerði veru forsetans í borginni pögullí en annarshefði verið. Robert Garrett forseti Baltimore & Oliio fjelagsins sem var, er að sögn að rita sögu pess fjelags og sölu í hendur Jay Goulds. Hann hafði selt nauðugur og hefur í kyggju að velgja Gould, með peim ásetningi að sundra samningunum. Er sagt að hann muni geta sýnt fram á, að hann hafi ekki vitað hvað málinu leið fyrr en allt í einu, að honum, sem forseta var kunngert að fjelagið væri selt og um ekkert annað fyrir hann að sjera en staðfesta samninn- 0 & Fjórir kóleruveikir farpegjar voru á gufuskipinu Britannia, er kom til New York í vikunni er leið frá Naples og Marseilles. Af pví stjórnin vissi hvaðan skipið kom var pví ekki leyft beint inn á höfnina, heldur var pað stöðvaö utarlega og látið bíða sólarliring. Dagina eptir fundust pessir 4 veiku farpegjar, svo allir farpegjar og skipverjar voru settir á land á Swinburnseyju. Framkvæmdarráð allra stór- járnbrautanna í Bandaríkjum og Canada kom samau á fundi 1 New York í síðastl. víku og sampykkti að hækka um einn fimmta flutnings- gjald á öllum vörum, er flytjast eiga til útlanda, Með pessu móti er bundinn endi á oð verzlunarfjelög geti framregis sent vörur til Liver- Af pví sampykkt var á Vinnu- riddarapinginu í Minneapolis um daginn að fjelagið í heild sinni skyldi vinna að bindindismálum að svo miklu leyti sem orðið gæti, sagði ein deild frá Wisconsin sig úr fjelaginu samstundis. 1 peirri deild eru um 1,200 manns og allt beykirar. Kvennmanna deild Vinnuridd- arafjelagsins kom saman á alls- herjar fundi í St. Paul í fyrri viku Gengu umræður mikið í pá átt að heimta jafnrjetti kvenna. — Það virtist og vera álít peirra að stjórnin, með öðrum orðum alpýða, ætti sjálf að eiga allar járnbrautir í landinu offlytjafólk og varningfyrir vissa verðupphæð hvert heldur veg- urini> væri langur eða stuttur. Það væri vitanlega eins hægt að koma pví á, eins og pví hefði verið komið á að sendibrjef blöð o. s. frv. eru flutt fyrir sarna gjald hvert heldur eina mílu eða til ystu endimarka ríkisins. Við góðum lögum og jafnrjetti kvenna sögðu pær ekki væri að búazt á meðan siðferðið væri ekki á hærra stigi en pað enn pá er. t>að væri ekki að búazt við góðum lögum pegar karlmennirnir, er sætu við að semja pau, væru svo ölvaðir að peir væru ekki ferða fær- ir. Fvrsta og eina skilyrðið fyrir endurbót sögðu pær væri að upp- lýsa almúgann, sem ætti að hafa ráð- in á hverjir gegna hinuin ýmsu op- inberu störfum pjóðarinnar. fjandmaður Merciers æðsta ráð- heira, og geta sumir til að hann liafi verið kosinn til starfans til pess að stríða gegn stjórn fylkisins í öllu sem hann getur. Hann var viðriðinn stjórnarstörf í Quebec frá 1874 til 1880 að hann sagði af sjer pingmennsku til að gegna dómaraembættinu. Um eins árs tíma (1875) var hann æðsti ráð- herra fylkisstjórnarinnar. Hinn 16. áasfundur bankastjóra- fjelagsins var settur í Pittsburg, Pennsylvania í fyrri viku. Hið fyrsta mál, er tekið var til umræðu á fundinum var, um hættuna er vofði yfir bönkum landsins, vegna fjár- samdráttarins i fjehirslunni í Wash- ington, og hvernig sá söfnuSur vrði hindraður. Almennur fundur var haldin í Peoria, Ulinois í vikunni er leið, til að ræða um að fá grafin skipgengan skurð frá suðurenda Michiganvatns til Misissippifljótsins, svo djúpan að stórvatna-bátarnir geti gengið eptir honum og suður eptir íljótinu allt til New Orleans. Stjórnin hefur auglýst að Max- wells-morðmálið í St. Louis, verði tekið upp í hæsta rjetti Bandaríkja, prátt fyrir að meðmælendur Max- wells, er skutu málinu fyrir pann rjett, hafa ekki fje til að ábyrgjast málskostnað. t>að er fullyrt að Northern Pacific fjelagið ætli ekki að láta sjer nægja með eina braut norður að línunni, pá til Pembina. t>að er nú fullyrt að pað sje um pað að byggja brautargrein norður og norðvestur frá Grafton, er á að fullgerast svo langt sem verður komist í haust. t>essi braut leggst annað tveggja gegn uin íslenzku nýlenduna eða rjett með fram henni og á að koma að landamerkjunum 16—18 mílur fyrir vestan St. P. M. & M. brautina. Er fyrirhugað að tengja pá braut við Morden í Manitoba, sem liggur við syðri Suðvesturbrautina og eitthvað 12—14 mílur frá landatnærunum. Canada. Loksins er pá búið að binda enda á prætuna út af fylkisstjóra- embættinu í Quebec, sem einlægt hefur staðið yfir síðan snemma í vor er leið. Stjórnin hefur nú loks tekið uppsögn Massons gilda og sett fylkisstjóra yfir fylkið, en pað er yfirdómari við fylkisrjettinn, franskur maður August Real Angers að nafni. Hann er rammur conserva- tive 1 stjórnarmálum og grimmasti Eins og til stóð var fylkisstjóra- fundurinn settur I Quebec á fimtu- daginn 20. p, m. Mercier sjálfur setti fundinn, en stakk svo upp á að Oliver Mowat, æðsti ráðherra frá Ontario, væri kosinn forseti fundar- ins, er sampykkt var í einu hljóði. Fundurinn fer fram fyrir luktum dyrum, svo greinilegar fregnir ber- ast ekki út af pví sem par gerist. Ræða Merciers var prentuð og fengu allir viðstaddir frjettaritarar eintak af henni, en pó hún fengist, pá er ekki fengin áreiðanleg upp- lýsing um hvaða mál verða rædd á fundinum. I>ó er nokkurnvegin. víst að pau helztu verða: um afnám á neitunarvaldi landsstjóra, um nið- urjöfnun á tillagi úr sambandssjóði til fylkisstjórna, um takmörkun á valdi sambandsstjórnar til að kjósa dómara fyrir yfirrjetti fylkjanna, um endurbót á landamerkjum fylkj- anna, svo engum ágreiningi geti valdið hvert petta fylkið eða hitt hefur umráð yfir ákveðnu svæði, og uin að fría fylkisstjórnirnar við gjaldeyri fýrir flutuing á brjefum og skjölum sín á milli, í hinum ýmsu deildum. Þessi mál verða efalaust rædd eg ef tilvill mikið fleiri. Það er og búizt við að ráðherradeild pingsins komi til umræðu á fundin- um, sem sumir vilja nema burt al- gerlega; álíta hana einungis auka- bágga á herðuin almennings. En ekki er liúizt við að fundurinn heimti afnám peirrar pingdeildar, heldur pá breytingar, að sambands- stjórnin kjósi ekki mennina í hana lengur, en að annaðtveggja alpýða kjósi pá eða hinar ýmsu fylkisstjórn ir. [Ráðherradeildin á sambands- pingi er sem sje steypt í sama móti og efri deildin á pingi Breta. Sam- bandsstjórnin kýs mennina, og peir, sein eitt skipti eru kosnir til pess embættis, halda pví síðan alla æfi, pó peir á pví tímabili missi bæði vit og mál, sjón og heyrn. Þeir halda áfram að vera ráðherrar eigi að síður]. Á fundinum mæta engir full- trúar frá Prince Edward eyju eða British Columbiu, en frá hinum öll- um eru par fulltrúar. Það hefur oröið uppskátt, að undir eins eptir að fuiulurinn var settur stóð Nor- quay upp og flutti stutta, en sköru- lega ræðu. Veik liann Þar á viður- eign sína og sambandsstjóriiarinnar í tilliti til Rauðárdalsbrautarinnar, og var að sögn ekkert mjúkmæltur- um sambandsstjórnina. Hinir aðrir fundarmenn undruðust yfir ræðu hans, par peir höfðu ekki búizt við öruggu fylgi hans. Bæirnir Montreal og Ottawa voru tengdir með málpræði (Tele- phone) í síðastl. viku, svo nú geta verzlunarmenn í Ottawa setið heima í húsi sínu og talað við stórkaup- manninn í Montreal eins og fara gerir. Þráðurinn liggur sunnan- megin Ottawa-árinnar, er 120 mílur á lengd og kostaði með tilheyrandi útbúnaði $18,000. Fluttningar eptir Kyrrahafsbraut- inni eru svo miklir nú um tíma, að pó 5 fullgerðir flutningsvagnar hafi komið frá verkstæðum fjel. í Mont- real á hverjum degi uin undanfar- inn mánaðar tíma, pá er ^inlægt skortur á vöruflutningsvögnum á brautinni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.