Heimskringla - 27.10.1887, Blaðsíða 4
M »11 it ol >si.
RaufSárdaMrnutin. Það er níi
ekki lengur efi á að hún verði full-
gerð í haust, verður að líkindum tek-
ið til við vinnuna aptur um miðja
pessa viku. Mönnunum, sem stóðu
fyrir að selja skuldahrjefim, var ekki
farið að lítast á, hvernig allt stóð
fast og ekkert svar fjekzt frá stjórn-
inni annað en pað, að brautin yrði
fullgerð í haust. Var p>eim og fleir-
um farið að detta í hug að allt væri
narr, stjórnin ætlaði ekki að hugsa
um hana framar í haust. En á föstu
daginn voru öll tvímæli tekin af.
Norquay sendi hratifrjett [>á um dag-
inn frá Montreal og kunngerði sam-
vinnumönnum sínum að hann hefði
samið við Mann & Holt um að
byggja brautina. Síðan hefur verið
auglýst að samningarnir eru f>annig
að H. S. Holt osr nokkrir menn í
fjelagi með honum taka við braut-
inni algerlega og byggja hana upp
á sinn kostnað, en fá þessi Í300000,
er skuldadrjefin ávísa, að láni frá fylk-
isstjórninni, og borga henni aptur
fyrir gjalddag að hausti (kaupendur
skuldabrjefanna fá peninga sína 1.
okt. 1888) ásarnt öðrum kostnaði á-
föllnum áður, svo brautin kemst á
eptir allt saman án pess fylkið hleypi
sjer í nokkrar skuldir. Herra Holt
er forstöðumaður fjelags, er löggilt
var áfylkispinginu í vor er leið und-
ir nafninu: Manitoba Construction
Gompany, og ]>au ]ög eru í gildi
enn; hefur ekkert verið átt við ]>au
enn sem komið er.
Herra Holt fór af stað frá Mont-
real á föstudagskvöldið yarog gerði
ráð fyrir að koma til Winnipeg á
mánudaginn var og taka f>egar til
starfa, og er fyrirætlan hans að hafa
brautina járnlagða og slarkfæra um
lok næsta mán. Hefur hann gert
samninga við Northern Pacific fje-
lagið um flutning á öllu sem hann
parf til brautarinnar, ef Canada
Kyrrahafsfjelagið sýnir nokkurn ó-
jöfnuð.
Tíðin hefur haldist köld og vetr-
arleg. Á sunnudaginn var, var norð-
vestan rosi og jeljagangur allan dag
inn og um kvöldið harðnaði veðrið
og dreif niður snjó svo jörð varð
hvít, en birti upp um nóttina með
hörðu frosti og norðan kælu.
ínlenzkur maður, Eirikur Jónatans-
son, beiS bana við þreskingarvinnu ná-
lægt Elkhorn vagnstöðvunum 23. þ. m.
W i iiiiij>ejL£.
íslenzka kirkjan. InnansmrSið er nú
komitS svo langt að kirkjan er tilbúin fyr-
ir vegglímið og verSur byrjað á fyrstu
álagningunni þessa dagana. í aðalkirkj-
nnni verða vegglimsiögin 3, en í forkirkj-
unni að eins 2. IJavidson bræður (hjer-
lendir menn) hafa tekið atS sjer að lim-
bera kirkjuna fyrir $365, og lofa að vera
búnir 10. næsta mán., og fyrr en það
veik verður búið verður smíðavinnan
lítil. Galleríið er komið upp, það er að
segja myndin er öll komin og gólfið lagt
íþað. í þvi verða til hliðanna 3 bekkja-
raðir, en 5 fyrir stafni. Ilalli þess er
fyrir hlitSum llf£ þuml., en fyrir stafni
10. Innan fárra daga verður lokið viS
að mála kirkjuna utan, en at! eins verður
grunnmálið sett á hana í liaust. Fyrir
því verki stendur herra Magnús Pálsson,
og vinnur upp á daglaun, þar sú vinnu-
aðferS var álitin ódýrari fyrir söfnuðinn.
—Tveir reykháfar eru á kirkjunni, sinn á
hvorum stafni eða nálægt þeiin, og fylg-
ir annar þeirra vegglíms-,contractinnP.—
Söfnuðurinn hefur komist að góðum
kjörum áhrærandi bekkjakaupum í kirkj-
una; fjekk keypta bekki, er brúkaðir
hafa verið í Síons kirkjunni, fyrir eitt-
hvaS $100, hjer um fimtung verðs þess,
er þeir hefðu kostað, smíðaðir að nýju.
Yitanlega þarf að breyta þeim dálítið, af
því húslagiS er allt annað, en þaS er ekki
teljandi kostnaður. En bekkirnir sjálfir
eru mjög vandaðir, breiðir og me'S góðu
baki, fallegUm og sterkum bríkum úr
álmviði, og bókaliólf aptan á þeim fyrir
hverju sæti fyrir sálmabækur o. s. frv.
ítlenzkir retturfarar, 16 talsins, komu
til bæjarins á laugardagsmorguninn var,
úr Múlasýslum og Inngeyjarsýslu. Segja
þeir von á smá hópum að heiman í allt
haust; það fari hver og einn, þegar hann
hafi reytt saman peniuga í fargjaldið.
Safnaðarkvenna skemmtisamkoman á
laugardagskvöldifi var, var ágætlega sótt.
ÁgótSi varð yfir $40, og gengur 1 safnað.
ar þarfir.
Lewis Wallbridge, yfirdómari við yf-
irrjett fylkisins, ljczt hjer i bænum 20.
þ. m. úr nýrnaveiki eptir 7 daga legu.
Hann var 71 árs gamall, fæddur og upp-
alinn í Belleville, Ontario, og var líkið
flutt þangað. Hann tók við yfirdómara
embættinu hjer í jant]ar 1886.
Aðstoðardómari vit! yfirrjettinn Tay-
lór aó nafni hefur verið skipaður yfir-
dómari.
Ilúsbrunar hafa veri-S tíðir hjer í
bænum um undanfarin hálfan mánuð. Á
föstudagsnóttina var brunuu margar smá
búðir á Aðalstrætinu, þar á meðal ald-
inabúð Jóhanns Árnasonar. Missti hann
allar vörurnar, rúmfatnað o. fl., en meg-
inhluti eignanna var í ábyrgð.
Kærn landsmenn!
Jeg hef ákvarðað að hafa guðs-
orða samkomu í kvöld (fimtudag 27. okt.)>
ef guð lofar, í sal ó fyrsta lopti npp-
yttr no. 455 IInin St., og nærri
beint á móti Kyans skóbúlSinni.
Allir íslendingar eru hjartanlega
velkomnir á þessa samkomu, og gerið
svo vel og hatíð ineð ykkur sálmabækur.
Á samkomunni mun jeg auglýsa hve-
nrer sú nresta verður. (Guð blessi ykktir
alla kæru vinir).
Samkoman byrjar kl. 8,30 og endar
kl. 9,30 e. m.
Jeg er ykkar þjenari fyrir kristí
skuld.
Jóriwt Jóhannstson.
BOÐ UM AÐ LEIGJA BEITILAND
í IIJEHAÐINU ALBEKTA.
IMNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum
og merkt: „ TENDER FOR GRAZING
LANDS” verða meðtekin á þessari skrif-
Stofu þangatS til á hádegi á mánudaginn
20. nó\ ember næstkomandi um að leigja til
21 árs fyrir beitiland vestur lielminginn
af Township 19 Range 22 vestur af 4. há-
degisbaug, í hjeraðinu Alberta. Beiti-
lands lögin svo og skilmálar áhrærandi
leigu þessa landfláka fást á þessari skrif-
stofu, og á Dominion Land stofunum í
Winnipeg og Calgary.
A. M. Buhgess,
Yaramaður innanríkisstjórans,
Department of the Interior, /
Ottawa, 14th, October 1887. \
.■)!)(> Dlain Street
Iiimmr lúlli'gli IIclil'hiih nyjn
,.I>ry Goods” vmlunar.
AMtraehan kapnr fra ÍIÍO.OO
«K npp.
Almenn „ I>ry Goods” og
nllskonar karlfatnadnr.
láoniiil oj; litid yttr vor-
urnar og prinana. 22.12.
Kennetö McLean,
Í5 í> O ]VT ain Street
Milli Alexander
—OG—
IiOgan stræta.
Wm. Paulson. P. 8. Ba*dal.
Panlson &Co.
Verzla með allskonar nýjan og
gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjerstak-
lega viljum við benda löndum okkar á,
að vik seljum gamlar og nýjar stór við
lcsgsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum
stóm fyrir gamlar.
NB. Við kaupum gamlan húsbúnað
fyrir hæsta verð. ls
35 Market St. W...Winnipcg.
Campbell Kros.
Heiðruðu íslendingar! Þegar þið
þurfið að kaupa matreiðslu stór og hin
nauðsynlegu áhöld, þá komið til okkar.
Við ábyrgjumst þá beztu prísa, sem mögu-
legt er atS gefa sjer alS skaðlausu.
Þeir sem vilja eðaþurfageta átt kaup
sin við íslendinginn, Kr. Olsoa, sem æfin-
lega er fús á at> afgreiða ykkur og tala ís-
lenzka tungu.
T/ititS okkur njóta landsmanna ykkar
þtð skuluó njóta peirra í vióskiptum.
144áJ ('ampbi'll ItroM.
530................Main St.
m. I. RODGERS & Ci.
Vjer erum að hætta við sölu á „Dry Goods”, þess vegna getur alinenn-
ingur fengið vörur sínar hjá oss alvveg með innkaupspris.
t
Konulu inn og- Ilttn ylir varninginn.
568 Ittain Street €»r. of MeWilliain.
Skóhúð vor er í næstu dyrum við nfl.
5 7 0 M A—I—N S—T—R—E—E—T
BILLEWA VERZLllA í BORGIII.
C I. O T H I -N G
hmiilee llimse
N. E. Cor. Eoss & Isató Sts.
KÆRU VIÐSKIPTAVINIR !
Muniðeptir, að í þessari biið, fáið
þjer allt, sem yður vantar, með margfalt
iægra verði en annarsstaðar.
T. d. samkynja ullardúka og aðrir
selja á 12ýý c. yrd., fáið þjei á 10 c. hjer,
undirföt sem seld eru á 75-S5 annarsst.,
fást hjer á 25 c. st. eða 50 c. heilu fötin.
Loðhúfur, vetrarföt, yfirhafnir og annar
vetrar útbúnaður fyrir karla og konur, með
verði, sem enginn getur jafnast við. Hattar
Og kragar gefnir til hvers, sem hafa vill
án nokkurs manngreinarálits!
9
488 MaiB Street
lerki: lyltur iattnr
FÁGÆT AUGLÝSING!
Ullar-karlfatnaður úr „Scotch Tweed”
á‘#(»,50 áður $12,00.
Ullar-karlfatnaður úr „Canada Tweed”
á §5,50 áður $10,00.
Með því vjer höfum 200 af þessum
fötum frá síðasta hausti, þá höfum
vjer fastráðið að selja þau með ofan
greindum prisum. 627.
Til þess að geta keypt ein föt með
þessu verði verður kaupandi að koma
með blaðið eða klippa auglýsinguna úr
blaðinu og sýna oss. PiSa er nauósynlegt.
BUFFALO CLOTHING HOHSE.
Merlti: gyltur liattnr
fyrir framan búfiardyrnar.
í næstu dyrum við Ryans skó-
búðina.
Mrs. M. Perret.
415 Main St. Winnipeg.
Sigurverk nf öllum tegundum, franskar
klukkur, gullstáz, gleraugu og allskouar
varningur úr silfri.
Æfðir menn til að gera við úr hvert
heldur ensk, ameríkönsk eðasvissneskúr.
Munið að búðin erskammtfyrirnorðan
Nýja pósthúsið, 28a20o
BOÐ UM AÐ LEIGJA BEITILAND
í HJERAÐINU ASSINIBOIA.
INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum
og merkt: „TENDER FOR GRAZING
LANDS”, verða meðtekin á þessari
skrifstofu þangað til á hádegi á mánu-
daginn 14. nóvember næstkomandi, um
að leigja sem beitiland um 21 árs tíma
sections 7, 18,19, 30 og 31 í township 12,
ltange 22, og sections 6, 7, 18, 19 og 30 1
Town.ship 13, Range 22. Ailt þetta land
liggur vestur af öðrum hádegisbaug, í
hjeraðinu Assiniboia. Beitilandslögin,
svo og skilmálar áhrærandi leigu þessa
lands, fást á þessari skrifstofu og á
Dominion, Land stofunum í Winnipeg og
ltegina.
A. M. Bubgess,
varamaður innanríkisstjórans.
Department of the Interior )
Ottawa, 13th, October 1887. )
CaMuet Pliotos
§a,(M) lyU'tin
_i-
Bests mynda-gallery.
No. 1 McWilliam 8(. W.
fyrr Boss, Best & Co.
P. 8. Vjer dbyrgjumst góóar myndir
og verklegan frágang.
íslenzk tunga töluó í fótógraf-
stofunni. SOjn.
hans
G. JÓNSSONAR
fást vörur með svona góðu verði:
8krifpnppir fra IO til 50 cts.
Pennar “
Vasalinifar “
5
Allskonar litur
Kuxnatan
Koldang
Itro/.iiir
Krmalinappar
Uliarband
:»
ÍO
20
5
5
40
25
50
OO
90
20
3,00-
2,50
2,00
bokin
dn/.
liver
pund.
yrd.
«4
hver
par.
pund.
Einnig h«f jeg talsvert af samslags ullartaui, sem ! sumum smábúðum
bæjarins er selt á 10, 12% og 15 centsyrd. Þetta geta fátækir landar fengið í
kaupbætir ekki fyrir neitt o. s. frv., sjá 41.—42. nr. Heimskringlu.
Hver vill gera betur!!
Munið eptir að Þessi iúð er beint á móti Dundee House.
Á búðar horninu er skjöldur met! nafninu:
G. J.O-H.N-S-O.N.
Eigendur þessa hins stærsta og al-
þýðlegasta Dry Goods sölnhúss í Win-
nipeg, hafa að þessu sinni sjerstaka prísa
að bjóða lesendum þessa bla-fis, og vildu
því biðja þá, þegar þeir þurfa að kaupa,
að koma við í
CheapMÍde.
Munið eptir þessum prísum :
Karlm. nærföt, grá á lit á - ------75 c.
“ nærskyrtur,tvöfaltbrjóstá........50 c.
þykkar, prjónaðaryfirskyrturá-----75 c.
þykkirsokkar, gráir, parið á.......25 c.
OG ATHUGA ÞETTA :
Karlmann jakkar, prjónaSSir d ein-
ungis, $1,00 en eru $2,50 virói.
Þykkir dúkar, kjólaefni, ætlaðir í
hlýja vetrar kjóla, einungis 12% cts. yrd.
svo og yfir 500 tegundir af öðru kjóla-
taui, nýfluttu inn.
Ódýrir ullardúkar: gráir dúkar, hálf-_
ull, á 15 cts. yrd., og breiðir og þykkir
gráir dúkar, alutl, beztategund á25 c.yrd.
OG MUNIÐ :
Prjónaband áeinungis 40 cts. pundið.
Allskonar ullardúkar fyrir kvenn-
fólks og barna búning.
TIL UTANBÆJARMANNA!
Skrifið okkur d íslenzku og hiðjiS um
sýnishorn, við skulum senda þau. Og
vi5 skulum svo borga Express flutnings-
kostnað á öilum pöntunum ykkar upp á
$5,00, til næstu Express stötSva við heim-
ili ykkar.
SJERSTAKT BOÐ TIL ALLRA
ÍSLENDINGA!
í peim tilgangi að auka verzlun
okkar og jafnframt að styðja kirkjuna
ykkar, þá skuldbindum við okkur til að
borga til herra A. Friðrikssonar 5 af
hundraói um einn mánuð af öllum ykkar
kaupskap, er leiðir af Þessari auglýsing
(hvert heldur þið búið úti á landi og
pantið vörurnar eða eru5 í bænum), og
gefum Það nýju kirkjunni ykkar.
(>ílcynnlu ekki
að við höfum einnngÍH einnprís, að okk-
ar er hið áreiðanlegasta viðskiptahús, og
a1S það er peningasparnaður fyrir þig, a5
verzlaí ALÞÝÐUBÚÐINNI:
C IIEAPSI »> «
570,578 og 580 Main Street.
Fcciii inin Unger, Extra Porter,
og allskonar tegundir af c'li
bæ5i í tunnum og I flöskum.
Vort egta „ Pilsner ”-öl stendur
jafnframarlega og hi5 bezta öl á
marka'Snum.
Redwood Brewery (Rau5vi5ar-
bruggaríi'S) er eitt hið stærsta og full-
komnasta bruggarí i vesturhluta Caimda.
Meira en 50,000 dollars hefur nú þegar
veriS kostaS upp á húsakynnin eingöngu,
og næsta sumar veröa þau stækkuö enn
meir.
Vjer ábyrgjumst, aö allt öl hjer til
búiö, er af beztu tegund einungis, þar
vjer brúkum ekki nnnaö en beztu teg-
undir af bæöi malti og humli. þetta
sumar höfum vjer enn stærri ölkjallara
en nokkru sinni áöur.
Edwartl L. Drewry.
NORTII MAIN ST. WINNIPEG, MAN.
iS’* Strætisvagnar fara hjá verkstæöiuu
meö fárra mín. millibili. t. f.
The Green Ball
Clotbini Hoiise!
Atiinga : Um n/rstu 30 daga
seljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐI
allan vorn varning, karlmanna og drengja
klæönað, skyrtur, nærfatnað, kraga,
hálsbönd, hatta o. s. frv.
Komið inn þegar þjer gangið hjá og
skoðið karlraannaalklæönað (dökkan) úr
ullardúk, er vjer seljum á §6,00, al-
klæðnaö úr skozkum dúk á §8,50, og
buxur, alullartau, á §1,75,
Munið eptir búöinni! Komið inn ! /
Johfl Sprins.
434............Main §treet.
28ytí