Heimskringla - 27.10.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.10.1887, Blaðsíða 3
brunna, en víðast hvar virðist vera nægt af vatni í jörðu, pó sumstað- ar verði að grafa nokkuð djúpt; ausa verður upp fyrir gripum eins á sumrum og vetrum. Stórvötn eru engin, en nokkrar smá tjarnir, en í engri peirra fiskur. Dýr eru hjer helzt: tóur, kanínur, hjerar og nokkur fleiri smádýr. Birnir og úlfar sjást hjer sjaldan, enda flýja peir byggðina. Nýlenda pessi er einkar vel fallin til kvikfjárræktar, pví'beiti og slægju lönd eru nóg hvervetna. Akurland er og nægilegt víðast hvar, en er sums;aðar pakið hrís og víði, sem pó ekki er til neins’ not- andi, ekki einu sinni til eldsneytis. Dar, sem pessir hrísrunnar eru, er ágætt akurland eptir að búið er að hreinsa hrísið burtu. Sauðfje prífzt hjer vel, og ekki eins fyrirhafnar- samt sem á íslandi. Ekki veit jeg til að ær beri nema einu sinni^á ári en inargar eru pær tvllembdar. Kýr mjólka hjer mæta vel og er mjólk in að pví skapi kostgóð. Fráfærur á vorin eiga sjer ekki stað hjer, heldur eru ærnar látnar ganga með dilkum. Þykir pað borga sig bezt, pví bændur purfa ekki mjólkurinn- ar fyrir heimili sín; hafa nóg af kúamjólk. Rótaávextir prífast hjer ágætlega, svo sem: kartöplur, róf- ur, næpur, kálhöfuð o. fl. Kornteg undir, hveiti, hygg (grjón), 'hafrar, korn (rúgur), baunir o. fl. proskast einnig vel, en eitt er athugavert við hveitiræktina hjer í pessum parti landsins, og pað er: að stund- um koma næturfrost á sumrum á hvaða tíma sem er, og kippir pá ▼exti úr öllum korntegundum, eink- um hveiti, sem ekkert frost polir á meðan pað er að sprótta. Hvorki 1 fyrra sumar nje I surnar gerði næt- urfrost vart við sig, enda er nú upp- skera í sumar í be/kta lagi. Verð á gripum er hjer mjög mismunandi, fer allt eptir pörf og nægtum. í vor og sumar hefur ▼erðið verið liátt, er kemur af mikl- um innflutningi af fólki, pví allir innflytjendur purfa að kaupa gripi. Eitt uxapar (xkneyti) fæst nú ekki fyrir minna hjer en frá 1120-150, mjólkurkýr $40-45 hver, og aðrir gripir að sama skapi. * * * Bezt er fyrir pá, sem hafa á- kvarðað sig 1 einhverja vissa ný- lendu áður en peir fara af íslandi, að kaupa farbrjef á næstu vagn- stöðvar við hana. Þeir sem ætla sler í t>ingvallanýlenduna t. d. skyldu kaupa farbrjef til Langen- burg, N. W. T.; pað sparar inn- flytjöndum margan snúning og ó- parfa fyrirhöfn. Ekki álít jeg ráðlegt fyrir neinn pann að flytja i Þingvalla- nýleiuluna I pví skyni að taka land, sem ekki getur byrjað búskap án pess að fá peningalán. B. I). Westman. Raiiiraluenffliiis. [Ritstjómin dbyrgint ekki meiningar þœr, er fram koma í Uröddum almenn- ings”.] KÆRU ÍSLENDINGAR í DAKOTA! Hafið pjer gætt að pví, að lög- gjöfin kallar yður nú, ásamt öllum öðrum íbúum Dakotaríkis, til pess pjer hinn 8. næstk. nóvember- rriáu. greiðið atkvæfti um pað, hvort óskið heldur að ríkið fái inn- ^nRu í sainband Bandaríkjanna ó- ' '*Irt eða pað 'verði áður hlutað ,U*Ur f tvö ríki? Gegnið fúslega { ess.irí köllun yðar helga atkvæðis- rJ( tt,lr' með pvj ag koma allir sam- an a osi>ingarstaðina, sem hafið til pess aldur, rjett skyldu að lö uin. ætið þess, ag e£ auðuga og víðlenda Dakotaríki færaðhald- ast óskipt stendur pað t;i ag verða eitt hið voldugasta og atkvæða- mesta ríki í sambandinu, innbúum Þess til ævaraiuli gagns sóma j sambandsmálum. Látið pað vaka fyrir yður, að hið óskipta I )a- kota ríki parf aldrei að kosta íleiri en eina stjórn, sem sparar pjóðinni niarga tugi púsunda dollara árlega um aldur og æfi. Enn fremur gæt- ið pjer reitt yður á, að fari skipt- ingin fram verður pað suðurhlutinn —sein er miklu eldri og mann- fleiri—, er pá kemst inn í samband- ið, en norðurhlutinn má bíða utan dyra pess, ef til vill, í mörg ár, og er sá skaði óreiknanlegur. Djer getið búist við að peir ómerkingar vorir, sein hafa ljeð sig í pjónustu hinna gráðugu peninga varga við kosningar og atkvæða- greiðslur að undanförnu—sjái enn pá hag sinn í pví sem alpýðu er til kúgunar á eignum og frelsi og leit- ist pví við að gera yður skiljanlegt að skiptingin á Dakota sje hið eina, sem við á. íslendingar, hvar sem pjer er- uð í Ameríku, hugsið ætíð fyrir yð- ur sjálfa. Menntið yður, fræðið yð- ur, en sækið fræðsluna aldrei til peirra, sem ætla að hafa yður fyrir fjepúfu. Munið ætíð eptir, að pjer eruð allir skapaðir til frelsis—að frelsið er yðar dýrmætasti fjársjóð- ur—, og að, ef pjer viljið eigi lifa langt fyrir neðan ákvörðun yðar, Pd haldi menn nú daubahaldi i" frelsið, gaguvart hverjum manni og hverjum flokki, sem nafn hefur und- ir sólunni—undir hverjum yfirklæð- um og í hvers umboði sem hann kemur, til pess að ginna yður í hlekki myrkurs ogápjánar. Hugsið ætíð fyrir yður sjálfa ! Mountain, Pembina Co., Dak., 14 október 1887. JBr. Brynjólýsson. KIBKJUSÖNGIR ÍSLENDINGA í WINNIPEG. í>að er hörmung að vita, hversu lítil rækt er lögð við, að hafa sóma- samlegan söng í kirkjunni á sunnudög- um. Allar kirkjur, af livatSa flokki, sem pær kunna að vera, leitast vitS að hafa góðan söng, sem eðlilegt er, þvi jeg reit ekki hvað getur verið fagrara og um leitS áhrifa meira fyrir anda mannsins, eins og koma inn í kirkju, par sem vel er sungið. Röddin er gjöf guðs, og jeg veit ekki hvar ætti að nota hana fremur, en einmitt í han9 eigin húsi. Davíð lofaði drottinn með pví að singja sálma sína og um leið leika pá á hörpuna. Eins og það er skemmtilegt, að hlusta á ræðu prests. sem hefur góðan framburð, jafnvel pó ræðan sje ekki neitt framúrskarandi, eins er pað leiðinlegt, að sitja undir ræ*u þess prests, sem hefur ljótan framburð, dregur seimin o. s. frv. og pað jafnvel pó ræðan sje ágæt; orðið, sem í sjálfu sjer er gott, tapar sjer al- veg og hefur svæfandi áhrif á, anda mannsins, svo hann með engu móti getur halditS sjer vakandi. En ötíruvisi áhrif hefur söngurinn; sje liann vond- ur, pá hleypir hann í njann hroll og nokkurskonar ónotum, líkt því sem ver- ið er a* skerpa sög, par sem aptur góður söngur lífgar andann og skerpir tilflnningarnar fyrir hinu fagra. Sá, sem mest og bezt studdi að pví, að vekja tilfinningar íslendinga fyrir fögr- um söng, sjer í lagi kirkjusöng, var Pjetur sálugi Guðjohnsen, og vann hann atS pvi* að kappi bætii nótt og dag. Þess vegna flnnst mjer það skylda allra presta og einkum þeirra, sem notiti hafa tilsagnar hans, atS styðja að því, að söngurinn í kirkjum þeirra fari svo vel, sem kostur er á. Þegar jeg fyrst kom til þessa bæj- ar var jeg eitt kvöld staddur í húsi sjera Jóns Bjarnasonar, og meSal ann- ars spurði jeg hann, hverúig söngur- inn væri í kirkjunni, og svaraði hann mjer: (lSvona, hann er ekki lakari en hjá Jónasi”. Náttúrlega Jónasi organ- ista við Reykjavíkurdómkirkju, eða svo tók jeg þati, Mjer þótti vænt i(ð lieyra þetta, og næsta sunnudag fór jeg í kirkju, en hvað sönginn snertir, þá verS jeg að segja, að það vantaði mikið á, at! lmnn gæti heitið líkurkirkjusöngnumíReykja- vikur kirkju, eins og jeg reyndar bjóst vi5, því að hann var ekki einusinni eins góður, eins og víða upp til sveita á gamla landlnu, þar sem orgel eru komin. Látum nú vera, ef söngurinn í kirkjunnl hjer hefði farið batnandi. eða þá að minnsta kosti lialdið sjer, eins og hann var, þegar jeg fyrst kom, en það er öðru nær, hann hefur, þvert á móti, farið hriðversnandi siðan. Ilverj- um er það að kenna? Min skotSun er sú, að það sje bæði prestinum og fulltrúum safnaðarins að kenna, að söng- urinn fer i þessu ólagi; þeir kæra sig ekkert um, hvort það er nokkur til að syngja, eða ekki. Eða til hvers er orgelið? Það veit jeg ekki. Mjer hefði þótt miklu vænna um, a'S herra B. Baldvinsson hefði minnt ungu stúik- urnar á, að þær, í samfjelagi við ungu piltana, leituðust við, að koma á fögrum söng í kirkjunni, svo aS hann gæti orð- itS þjóðinni til sóma, heldur en að brýna fyrir þeim, að þær ættu að gefa sinn dollarinn hver, til að kaupa stopp- aðar sessur i sætin, því það álít jeg sannarlega óþarfa kostnað. Ef menn geta setið á glerhörðum bekkjunum alla leiðina frá Quebec til Winnipeg eða allt að 100 klukkustundum þá sannarlega vorkenni jeg þeim ekki, hvorki karli nje konu, atSsitja á bekkj- unum óstoppu'Kum þessa stuttu stund, meðan á guðsþjónustunni stendur, sje ræðan góð og söngurinn góður; en það er satt, verði ekki söngurinn í nýju kirkjunni betri en hann er nú, þá veitir ekkert af að mýkja sessinn. Söngurinn, eins og hann er núna, er hneiksli og skömm fyrir íslendinga í Winnipeg; og þa'5 væri helmingi nær, að láta sjer nægja, að sjera Jón læsi sálmana, eins og hann gerir. en sleppa aiveg að syugja þá. Það eru svo marg- ar ungar stúlkur og ungir piltar hjer, sem hafa ágæt hljó'5, og því ekki nota þessa hæfilegleika og koma upp gó5- um söngttokk fyrir kirkjuna. Jeg skal ábyrgjast það, að ef unnið væri af kappi af öllum, presti, fulltrúum, safn- aðarmönnum og öðrum, að þessu, og allir, sem hafa góð hljóð kæmu fram, þá mætti mynda þann söngflokk, sem ekki stæði á baki annara kirkna. Þati er veri'5 að brýna fyrir mönnum, að sætin í kirkjunni ættu að vera stoppu'5, svo þau væru ekki lakari en í öðrum kirkjum, því má þá ekki eins bæta sönginn, sem svo að segja ekkert kostar, svo að hann verði ekki lakari, en í öllum öðrum kirkjum. Vera kann, aK sumir segi, aiS menn eigí ekki að gangaíkirkju eingöngu til a5 heyra sönginn, heldur orðið, sem þar er haft um hönd; jeg skal gjarna ganga inn á þaK, en er ekki orðifi í sálmunum jafngott fyrir það, þó þatS sje sungið vel, eins og þó það sje sungið illa? EKa skyldi það ekki hafa jafnmikil á- hrif á anda mannsins, ef !>a'S er sung- itS vel, eins og, ef það er sungið illa? Eða ætli menn geti ekki hlýtt, með jafnmiklu atliygli, á orðið, það er ræðu prestsins, fyrir það þó söngurinn sje góður? Jeg er nú svo grunnhygginn, að leg fæ ómögulega sjeð, að góður söngur þurfi að draga úr atliygli manns á,orðinu, heldur þvert á móti aulta það. Að endingu vil jeg benda full- trúum kirkjunnar á, að margir Eng- lendingar hafa látið í ljósi við mig, að þeir mundu verða við, þegar nýja kirkjan verður víg'5. Þetta er jeg viss um að verður lika; væri þá vel að þeir (fulltrúarnir) leg'Su sitt fram og styddu að því i tíma að söngurinn gæti farið sem bezt úr liendi þó ekki væri neraa þann dag, svo liann yrði íslendingum i Winnipeg til sóma, og ekki að eins þeim, heldur þjgðinni i heild sinni. Winnipeg 25. október 1887, Einar Sœmundsson. J I P I . Roumaniskt æfintýri. Eptir ((Carmen Silva ”.* (Eggert Jóhannsson Þýddí). Mitt í Bucegi-klasanu m í Carpath- ian-fjöllunum rísa tveir drangar sam- hliða og me'fi stuttu millibili, gnapandi gegn hvoröðrum, einsog ^ær risavaxn- ar vígtennur tveggja varga, er vildu ná saman og veita livor öðrum bgnasár. Á milli þeirra steypist niður um hamrana með drynjandi hljóði hinn ægilegi Urlatora-foss (organdi), er þyrlar áíram vatni árinnar í fannlivitu *) Carmen Sylva er drottnlng Roum- ana, víðfrægur æfintýra rithöfundur, er tók þetta. nafn, þegar hún fyrst byrjaði að rita, og hefur haidi'5 við þa'5 síðan. ÞýiS. froðuskúmi, þar til það staðnæmist fyrir neðan gljúfrin í hinu djúpa og lygna Praliova-fijóti. Þessirtveir drangar heita Jipi*, og segja munnmælasögur Rou- mana, að í fyrndinni hafi þeir verifi bræður, tvíburar, er unnu hvor öðrum svo mjög að hvorugur mátti sjá af öðr- um eitt augnablik. Hvorugur vildi hvíl- ast nema hinn hvíldist með og hvorugur þáði svo mikifi sem bita af brauði nema hinn neytti hans líka. Ef annar var á- varpaður gengdi sá líka er ekki þurfti þess. þegar annar var veikur grjet hiun, og huggaðist ekki fyr en bróðirinn fjekk heilsuna aptur. Báðir voru fríðir sýnum, grannvaxnir og beinvaxnir eins og furutrje, fóthvatir sem hirtir og þrek miklir og þolnir sem ungir birnir. Móðirin, sem ól þá báða á sömu klukku stundu ann báðum hugástum; og er hún sat og fljettaði þeirra hrokknu lokka um fiugur sína, sagði hún opt”við þá, að hún og vonaði að þeir synir hennar, er hjetu Andrei og Mirea, yrðu svo mikl ir og nafntogaðir menn, að jafnvel stein arnir töluðu um þá á ókomnum árum. Unglingar þessir voru] afjj'göfgum ættum og erfingjar að kastala allmiklum er stóð á háum, hömruin girtum lijalla. og þar voru þeir einvaldir drpttnar, rjett eins og heila veröldin væri þeirra eigin eign. Opt sögðu þeir í spaugi, að ef þeir giptust hlytu þeir báðir að eiga sömu konuna, því tvær konur öldungis eins í ásýnd og vexti mundi örðugt að finna; gæti þetta ekki látið_sig gera, Jþá yrðu þeir að hætta allri hugsun um að kvong- ast. En mófiirin tók aldrei þátt í þessum umræðum; húu daufheyrðist .við jþeim öllum, því hana langaði til að rugga þeim í örniurn sínum til enda, eins og meðan þeir voru börn,| ogj syngja þá til svefns með barnagælum fjallbúanna. Opt söng hun þeim kvæði úr forntíðinni á kvöldin, þegar hún sat og þeytti rokk sinn. En hinir ungu bræður sátu og hlustuðu, aunar á sessunni á fótskörinui við fætur hennar, en hinn að baki hennar, Ihallandi sjer fram á stól hennar og drákk í síg ilminn af hennar þykku, gljáandi, liálf- björtu lokkum, er fjellu iliylgjunTiiiður undan hennar gagnsæu, þuuuu]"snjohvítu blæju. * ,Hún er enn all-ung, hún móðir okk- ar’, sagði Andrei. (Já, það er víst',‘svaraði Mirea. (Það' er enn ekki eitt hvítt hár á höfði hennar’. (Ekki heldur er sjáanlegj^ein hrukka á andliti hennar’, sagði Andrei.j —I I .^4» .Aldrei getumjvið fengið’konu,- sem líkist þjer’ sagfii Mirea, og.’kysstijum leið blæjuna. (Þú ert iangt um fremri jenjþærj all- ar’, tók þá Andrei undir ogjkyssti á fing- urua, er teygðu hörkembunaJjog~gerð'ú úr henni þráð. (Faðir okkar var lukkulegur maður’, sagði Mirea. (Og við erum lukkuleg Jbörn’, sagði þá Andrei. Móðirin brosti að þessu barnalega tali. Og svo sagði hún þeim sögur af hinum frumbýlingslega búnaði á fyrri árum, af móður sinni, af föðurjsínum, er var stórskorinn maður í geði og ráðrik- ur, af föfiur þeirra, er var enlstórkostlegri og ráðríkari en faðir hennar var. Þann- ig leið hver dagurinn á fætur öðrum, þægilega og með glafiværð. og þegar þau þrjú sátu saman að máltíð var gleðin eins mikil eins og húsið hefði verið fullt af gestum. Stöku sinnum var vinum boðið þangað, og voru þá bræðurnir þög lari en vanalega, og sýudu þannig til- hlýðilega virðingu fyrir ætt sinni. Þeir voru mjög greiðasamir við gesti, er bar að garði og voru ótregir á að ganga úr rúmi, svo gestirnir fengju hæga og hlýja hvílu. Og allir, sem staðnæmdust undir þaki þessa kærleiks heimilis fóru þaðan glaðir og ánægðir, óskandi eigöndunum allra heilla. Það bar til einn dag, er þeir bræður voru á veiðum, afi þeir ásettu sjer að fara út yfir sínar gömlu slóðir og kanna kletta belti nokkurt í fjöllunum, í þeirri von afi finna þar björn, er um undanfarin tíma haffii gert stórskaða í nágrenninu. Ept- ir langa og þreytandi göngu meðal klettanna fundu þeir loks slóð bjarnar- *) Bræðragnýpúr mundi mcga nefna þessa dranga á íslenzku. Þýfi. **) Roumana kvennfólk brúkar fyrir höfuðbúnað ofur þunnar blæjur, er hylja part af höfðinu og falla nifiur um horð- arnar. Þýfi. ins, og stuttu síðar heyrðu þeir hinn einkennilega rym hans, og samstundis heyrfiu þeir steinana byltast undan fótum lians ofun eptir klettunum, er gaf þeim til kynna að dýrið væri í nánd. Innau stundar sáu þeir björninn, og í sömu andránni, er Mirea var að spenna bog- ann kom ör þjótandi úr skógarrunna til annarar handar og stóð föst í sífiu dýrs- ins, og sarastundis barst afi eyrum þeirra hljóð af gleðihlátri úr sömu átt og örin kom. Björninn reisti sig fljótt við eptir tilræðið og gekk á apturfótunum með orgi og ólátum í stefnu til runnans. An- drei sá hættuna, er vofði yfir hinum hulda, en hugrakka veiðimanni, og hljóp til runnans að veita honum lið. Mirea stóð kyr, og sagði kuldalega : (Láttu veiðimanninn klára verkið úr því hann byrjafii’. (En’ sagfii Andrei (heyrðirfiu þá ekki á hlátrinum, að veiðimaðurinn hlýtur að vera barn’. Að svo mæltu hjelt hann á- fram og dró veiðimannahnífinn úr skeið- um. Inuan stundar náði hann birnin- um, er mæddist af blóðrás, og stakk hnífnum upp að hjöltum í öxl dýrsins, sem þá fjell dautt að fótum hans. (Æ, tarna fór illa’, sagfii silfurskser og hlægjandi rödd, og í sömu svipan opnaðist skógarrunnurinn og frammi fyrir Andrei stóð ung og undur fögur stúlka. Hún var klædd vaðmálsfötum með sjal úr geitahári sveipað um herð- arnar, silkimjúkt og hvitt sem snjór, og mefi skó á fótum úr óelltu dýraskinni." Á höfðinu bar liún lambskinnshúfu og niður undan henni á allar síður liðuð- ust stórir lokkar af hálfbjörtu hári, sem mærin hafði ekkert vald yfir í vindinum. Augun, er voru til hálfs hálfs hulin und« ir hinum blaktandi þykku lokkum, voru grænleit með gulum blettum og glóðu eins og stjörnur ]í skugganum af háum og bogmynduðum brúnum. í hægri hendi hjelt hún á veiðimanna hníf, öld» ungis eins og þeim, er Andrei vó björn- inn með, og stóð þar tilbúin að taka á móti dýrinu. (Hvað þetta fór illa! Hvað þetta fór illa!’ sagfii hún aptur, ((að það var#ekki jeg sem vann á dýrinu’. Og gremju- tárin fylltu augun og fjellu niður kinn- arnar. Andrei var sneypulegur eptir að hafa unnið verkið og horfði á björninn eins og hann vildl gjarnan gefa honum líf aptur fyrir sakir hinnar ungu stúlku, sem stóð frammi fyrir honum grátandi yfir því að hafa ekki verið sigurvegar- Inn. Allt í einu snerti hún bjarnarskrokk- inn með fætinum eins og hálf-óafvitandi, en í rauninni til þess að dylja gremju sína. En björninn, sein enn var lifandi, sneri sjer snögglega á aðra hliðina. í sömu svipan var kippt í liana og kippt í lopt upp og snarað frá birninum. (Gættu þín barn!’ kallaði Mirea um leið og hann setti hana aptur til jarðar. Ilún var öldungis hissa, er hún heyrði röddina, er var alveg hin sama og rödd hins unga mans, er stófi frammi fyrir henni. Hún leit upp og framan í þennan nýja mann og sá, sjer til undr- unar afi andlit beggja voru öldungit eins, svo lík, að hún gat engan veginn greint annan frá hinum. llún liorffii á þá á víxl með björtum og tindrandi aug um, opnum munni, eins og barn, sem ekki skilur í því sem fyrir augun ber, þangað til öll þrjú fóru að skelli-hlægja. (Þú ert þá tvöfaldur’, sagði hún um sífiir við Andrei. ,Öldungis eins og 3 hnetur úr einni og sömu skel’. (Og við erum í raun og veru tvær linetur úr sömu skel’1 sagði Andrei. (En hver ert þú, litla huldukona í skóginum? Jeg vona að þú sjert þó ekki galdrakana í dularbúningi, sem hugsar þjer að um- kringja okkur og eyðileggja. (Hver veit’, sagði hún hlægjandi. (Máske jeg sje galdrakona, afi minn seg- ir það opt. Þó jeg sje ekki búin að vera lijá honuin nema eina átta daga, þá á þeim átta dögum hefur liann ekki einu sinni fengið aðkenning af sinni þrálátu ifirakveisú!’ (Við ættum tafarlaust a'5 fara með þig eins og liættulega galdrakerlingu’, sagði Mirea, (og taka þig höndum og flytja 5 kastalann okkar, því þú hefurver- ið á veiðum í okkar landeign í leylis- leysi’. (Frambald síðar).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.