Heimskringla - 10.11.1887, Blaðsíða 1
w
1 . aax*
Winnipeg, i\Ij» 11. ÍO. November, 1887.
ALMMAE FEJETTIR,
$ f •*
Fra Ltlonuum.
ENGLAND. I>að er mælt að
•aliabury sje nú búinn að finna upp
I&Q til að los^st við umræður í
irika inúlinu fyrst af öllu eptir að
ping kemur saman. Hann verður
■úttúrlega feginn hverjum þeim
deginutn sem líður svo, að það
vandræðamál er ekki rætt, en til
þess að koma i veg fyrir að byrjað
v«rði íí því, þarf hann að skapa
■ýtt málefni, er má til að ganga á
■ndan. Þetta hefur hann að sögn
gert með því að hugsa sjer að gera
þessa dagana stórbyltingar í utan-
ríkisstjórninui, apturkalla þennan
•rindrekann og setja annan í stað-
inn o. s. frv. Er haft við orð að
kinn fyrirhugaði nýji ráðherra Eng-
lands á Frakklandi verði Lytton lá-
varður, og mælt að hugmyndin sje,
að láta hann sundra samkomulagi
Frakka og llússa. Lytton er hinn
grimmasti fjandmaður Rússa, en
•fldur í stjórnarbrögðum og treyst-
ir sjer því til að hafa áhrif á liinn
fc-anska liugsunarhátt.
llál O'Iiriens ritstjóra kom upp
til úrskurðar í hjeraðsdómi á írlandi
í vikunni sem leið og var lögreglu
4ómurinn staðfestur, sem var 1 þá
itt, að O’Brien skyldi sitja í fang-
•lsi um (I mánaða tíma. Lá nærri
»ð upphlaup yrði í dómsalnum, þeg
■r dómurinn Tar kveðin upp og
fcjgregluþjónarnir komú fram til að
lytja hinn dæinda í fangelsið. Og
tti fyrir húsinu var jafn-ófriðlegt,
því þar voru sarnan komin um 30
þús. inanna.—O’Brien neitar að
vinna eitt einasta handarvik í fang-
•lsinu, að íklæðast sakamanna ein-
kennisbúningi, og að sælda nokkuð
uman við aðra fanga.—Hann er
geymdur í hinu sterkasta fangelsi á
írlandi, Tullamore fangelsinu, og á
■fskekktum stað, og virðist sem
•tjórnin ætli sjer nú að snúa þessu
tangelsi upp í írska Bastile, því
þaðan er verið að flytja fangelsis-
limi I önnur fangahús, svo meira
pláss fáist fyrir hina pólítísku saka-
■«nn.
Hinn 3. þ. m. var gerð tilraun
aö sprengja upp hið skrautlega hús
Carlton Club við Pall Mall strætið
í London. Sprengiefnið liafði ver-
ið 1 kjallaranum, og er það sprakk,
fcrotnuðu allir gluggar á neðsta
gólfi hússins og 4 inenn meiddust
tLl muna. Að öðru leyti skemmd-
kt húsið ekki.
FRAKKI.AND. Rouvier stjórn-
arráðsmaður Frakka á örðugt upp-
áráttar slðan CafFarels-málið byrjaði,
•g er allt útlit fyrir að stjórn hans
verði skammlíf. Á hverjum degi sfð-
■stl. viku fjellu atkvæði gegnstjórn
kini í einhverju máli, er sýnir, að
trlskinnuntru1, er I flokki Rouviers.
Seinast á laugardaginn var, var sam
þykkt með allmiklum atkvæðamun
■ð byrja undir eins á rarmsóknum í
•■kamálinu gegn Caffarel og Wil-
•on og gerði þó Rouvier sitt til að
•kki yrði af því. Nú segir sagan,
■ð Grevy forseti sje alveg hættur
við að segja af sjer, vonast eptir að
Rouvier falli úr völdum þá og þeg-
** og að sjer takist að mynda
■tjórnarráð, er sjer verði þægilegt.
Eptir allt saman er útlit fyrir að
Boulanger hafi gott en ekki illt af
■iðurlægingu sinni. Er mælt að
fcanu hafi aldrei fyrr haft Ileiri fylgj
•ndur en einmitt nú, mest fyrir það,
■ð öll blöð Þýzkalands hrósuðu
Rouvier fyrir stefnuna er hann tók,
•g jafnframt ljetu I ljósi óbeinlínis
gleði yfir að Boulanger skyldi kom
I fangelsi. Þykir alþýðu Frakk-
lands það fullkomin viðurkenning
um vakl Boulangers og hæfileika.
Hann er nú fremur en nokkru sinni
fyrr hin sanna Imynd hefndarinnar I
augum alþýðu. Er það mælt, að
segði Grevy af sjer mundi Boulan-
ger sjálfsagt kosinn til þess em-
bættis.
---»- > >
BÚLGARÍA. Þaðan er ekk-
ert nýtt að frjetta. Ferdinand prinz
situr aðgerðalaus, ánægður yfir því
að hann var að nafninu til kosinn til
stjórnara með miklum atk\ æðamun.
Hann sjer náttúrlega að það eru
Rússar, sem nú eiga fyrsta leikinn
í taflinu, en ekki hann, og þess
vegna situr hann og gerir ekkert að
verkum. Hann komst í konungs-
sessinn og situr svo þar og stjórn-
ar meðan Rússar hrekja hann ekki
burtu.
SPÁNN. Þaöan keinur sú
fregn, að stjórnin sje búin að stað-
festa samninga um aðgöngu í sam-
bamliö við Þjóðverja. Austurrlkis-
menn og ítali. Er búist við að það
hafi allinikil áhrif á allsherjar stjórn
stórveldanna yfir Miðjarðarhafinu og
umhverfis liggjandi þrætuland.
---»- O I
9 9
F r a A iii c r i k u.
ltandurikin.
Allsherjar friðarfjelagið, eða
deild þess á Englandi, sendi um
daginn nefnd manna á fund Cleve-
lands forseta, til að biðja hann að
styðja að því að sainningar kæmust
á, á milli hinnatveggjamiklu ensku-
talandi þjóða svo útbúnir að bítðir
málspartar skuldbindi sig til að láta
pennan en ekki sverðið leiða allar
þrætur til Iykta. í þessari nefnd
voru 13 þingmenn úr neðri deild og
3 fulltrúar allslierjarverkamanna-
fjelagsins á Englandi. Miljónaeig-
andinn Andrew Carnegie frá Phila-
delphia leiddi nefndina fyrir forset-
ann og flutti ræðu um hið fagra
verkerþettafjelagynni að. Kvaðst
vonast eptir að forsetinn hlýddi á
mál þeirra með athygli og hugsaði
um það. Það væru að eins tvö atriði
I sögu Bandaríkja, er yrðu borin
saman við þetta, liið fyrra var sain-
eining ríkjanna undir stjórn Wash-
tons og afnáin þrælaverzlunarinnar
undirstjórn Lineolns. Kvaðst óska
að samningar um ævarandi frið milli
hinna miklu enskutalandi þjóða
kæinustá, ástjórnarárum Clevelands
forseta. Ef þessar þjóðir gengju á
undan mundu aðrar fylgja á eptir í
því sem öðru, svo að hinn stærsti
blettur á sögu inannkynsins yrði
bráðlega afmáður, sá blettur, að
einn úthellti annars blóði. Eptir að
hafa hlýtt á ræður nefndarmannn og
ineðtokið ininnisrit niálið áhrærandi
flntti forsetinn snjalla ræðu, þakkaði
nefndinni fyrir heiðurinn er hún
hefði sýnt sjer, fullvissaði liana um
innilega hluttekning sína I þessu
máli og kvaðst óhætt mega segja I
nafni hinnar amerlkönsku þjóðar,
að hún æskti einskis frainar en að
stríð og blóðsúthellingum væri al-
gerleíía hætt. Jafnfraint viður-
kenndi hann, að til þessa hefði
hann ekkl gefið hinni praktisku hlið
málsins neinn verulegan gaum.
Það er von á að nefndin til að
útkljá fiskiveiöaþrætuna komi saman
I Washington seinnipart yfirstand-
andi viku og taki til vinnu eptir
næstu helgi. Nefndarmenn Banda-
ríkjastjórnar, Bayard, Angell og
Putnam, hafa setið saman við að
undirbúa sig fyrir fundinn nú í
meir en hálfan mánuð. t Stjórnin
hefur skipað að láta allan farangur
aðkomu fundarmanna tollfrítt yfir
landamærin.
Hæstirjettardómur er fallinn í
anarchista-málinu og cr ekki annað
en staðfesting hins fyrsta. Þannig
er þeirra eina tækifæri til að sleppa
hjá gálganum farið og enginn dóm-
stóll getur nú framar gert neitt að
verkum. Hið eina sem þeir uú geta
reynt er að biðja ríkisstjórann I
Illinois um líf. Meðmælendur
þeirra og vinir hafa líka stöðugt
gengið um að safna undirskriptum
á bænarskrá til ríkisstjórans um að
gefa þeim líf. Sjálfir hafa anarch-
istar eínnig skrifað honun., 4 þeirra,
þar á meðal Parsons, biðja ekki
einungis um líf, heldur fullkomið
frelsi, um viðurkenning þess, að
allir dómarnir í þessu máli hafi ver-
ið rauglátir. Þó eru 3 þeirra fúsir
að þyggja líf rjett skilmálalaust og
hafa skrifað rlkisstjóranuin þannig,
en það eru August Spies, Samuel
Fielden og Nicholas Schwab.
Þrátt fyrir allar þessar marg-
földu bænarskrár býzt enginn við
að ríkisstjórinn gefi þeim líf. Ráða
rnenn það einkum af því, að rjett
fyrir helgina er leið voru margir
smiðir sendir til að smiða gálgann.
—Þrátt fyrir allan þennan útbúnað
hefur en ekki borið á að efnd verði
loforð allra anarchista um að senda
dóinurunum dynamite o. fl. af þess-
konar efnuro. Jóhann Most, í New
York, sem hefur verið svo hátalað-
ur að undanförnu lætur nú ekkert
til sín heyra.
í Pittsburgh, Pa., ljezt I vik-
unni er leið timbursmiður að nafni
Thomas Owens, er meðgekk rjett
fyrir andlátið, að hann og enginn
annar hefði kastað sprengihnettin-
um í Chicago-upphlaupinu um árið,
að hann að því loknu liefði komist
undan, farið til bróður síns og
fengið til láns $37,00 og flúið úr
borginni, hefði síðan aldrei komið
þangað, en verið flakkari þangað til
um daginn að hann fjekk vinnu á
járnsmiðju í Pittsburgli, en slasað-
ist eptir 2—3 daga vinnu og dó af
meiðslunum.
Skýrslur hafa verið sendar
stjórninni frá Alaska er sýna að í-
búatal þess hluta landsins er alls
39,400 og þar af siðaðir menn ein-
ungis 12,600. Virðingarverð eigna
er um 10 milj. og ársverzlanin nem-
ur nærri 7 miljónum dollars, og er
helmingurinn fiskiverzlun, en hitt
dýrafeldir, og gull úr námum, rekvað
vera mjög auðugar á suinum eyj-
unum.
Af ríkisskuldunum var I októ-
bermánuði borgað $16,833,695, og
það sem af er þessu fjárhagsári (frá
l. júlí) hafa verið innleyst skulda-
brjef upp á $40,736,035. Rentu-
berandi ríkisskuldir voru fyr»ta þ.
m. * 1,238,692,601.
Það er mælt að mörg stærstu
frjettablaðafjelögin I Bandaríkjum
sje um það bil að slá sjer saman í
fjelag til að koma upp hraðfrjetta-
þráðum um þvert og endilangt
landið og þannig losast undan valdi
Goulds. Hann eða hans fjelag
dregur að sögn meira en miljón
dollars á ári úr vasa blaðamanna
fyrir frjettaflutning
Seint í þessum mánuði leggja
af stað frá New York 40 landmæl-
ingamenn og 110 aðstoðarmenn
þeirra, til að mæla landið og velja
legu skurðarins, sem fyrirhugað er
að grafa yfir Nicaragua-rlkið I
Mið-Ameríku og samtengja Atlanz
og Kyrrahaf. Skurðuritin er fyrir-
hugaður austur og vestur úr Nicara-
gua-vatni, sem er stórt stöðuvatn
mitt á milli hafanna.
Korntegunda uppskera í ár 1
Minnesota og Dakota ar urn 86 milj.
bush.
í Richmond, Virginia var hinn
27 f. m. afhjúpaður minnisvarði
sunnanmannahetjunnar og yfirhers-
höfðingja R. E. Lee. Sunnan-
manna hermenn úr öllum suður-
ríkjunum voru viðstaddir, en ekki
einn af norðanmönnum. Lee ljezt
12. október 1870.
Myndastytta Leifs Eiríkssonar
var afhjúpuð með mikilli viðhöfn í
Boston á laugrardaorinn 29. f. m.
Þar var ekki mikið getið um að liann
hefði verið íslendingur, en að hann
var Norðinaðúr var sjálfsagt, enda
notuðu líka Norðmenn og Svíar
tækifærið til að liæla sjer.
Sagt er að Jay Gould sje búinn
að knýja McKay-Bennett fjelagið
til að hækka flutningsgjald á öllum
hraðfrjettum.
Nærri 10,000 mílur af járn-
brautum hafa verir bvggðar í Banda-
ríkjum í sumar er leið.
Hin fyrsta farþegjalest frá St.
Paul til Great Falls í Montana fór
af stað frá St. Paul hinn 31. f. m.
Eptir fregnum frá Bismarck,
Dakota, lítur út fyrir að megin
hluti manna samþykki að skipta
Dakota í tvö ríki.
Canada.
Stjórnartíðindin ný-útkomin
segja verzlan Canadamanna við út-
lönd í síðastliðnum september mán.
$20,073,609. Þar af voru útfluttar
vörur $10^ (rúmlega), og innfluttar
vörur $9| (tæplega). Á 3 mánuð-
unum, sem af voru þessu fjárhags-
ári við lok septembermán., var út-
fluttur varningur úr rikinu nær 31
miljón. doll. virði og er það rúm-
legfa 24 inilión meira en á sama
tíma 1886.
Á pósthúsa sparibönkum í
Canada átti almenningur á vöxtum
$19,709,304 hinn 30- september í
haust, er það meira en 2 milj. ineira
en á sama tíma í fyrra. Á þessum
bönkum á enginn einn meira en
$300,00.
Skjólgarðurinn sem stjórnin
hefur verið að byggja á höfninni í
Port Arthur er nærri fullgerður, er
3,600 feta langur og kostar $350,000
Þegar hann er fullgerður verður
þessi höfn hin lang bezta við Efra-
vatn.
Nýdáinn er í Coburg, Ontario
yfirdómari Jolin O’Connor 63 ára
gamall. Hann var írskur í báðar
ættir, en fæddur í Boston Massa-
chusetts. Hann var viðriðinn póli-
tisk störf frá 1860 til dauðadags og
hefur verið bæði forseti leyndarráðs-
ins og póstmálastjóri rikisins.
Sambandsstjórninni hefur verið
kunngert að skipstjóri einn hafi fyr-
ir sköminu fundið 2 ungar stúlkur í
höndum Indíána í British Columbíu
er neituðu að fram selja þær, höfðu
keypt þær að föður þeirra fyrir nokkr-
ar flöskur af Whiskey. Og þessi
maður hafði einnig selt enn eina
dóttur sína í hendur Kínverja í
Victoria, er svo var látin kjósa hvert
hún vildi heldur deyja eð giptast
mongólanum. Eptir að hafa selt.
dætur sínar dó móðir þeirra af sorg
og faðirinn sjálfur drap sig stuttu
siðar á ofdrykkju. Stjórnin hefur
sent fylkisstjórninni í British Col-
umbia skipun um að taka stúlkurn-
ar frá Indiánum, hvort heldur með
góðu eða illu.
Sandford Fleming, járnbrauta-
umsjónarmaður stjórnarinnar, «á er
Np. 4«.
fyrstur koin á breyting tímatalsins
við járnbrautir, hefur nýlega fengið
brjef frá Japan, er kunngerir honum
aðeptirl. jan. næstkomandi verði 24
kl.tíma talið viðtekið í Japan veldi.
—Hann segir þetta tímatal sje nú
viðtekið við járnbrautir í Svíaríki.
Áreiðanlegar skýrslur eru nú
komnar út yfir uppskeru komteg-
unda i Ontario fylkinu og sýna að
hún er alls 99,154,393 bush., en
það er um 26milj. bush. minna en
í fyrra.
Taugaveiki og Diptheria hefur
gengið í Ontario og verið allskæð í
síðastl. okt. Heilsustjórn fylkisins
sendi út spurningar til allra bæjar
og sveitarstjórna, yfir 600, fyri'r
skömmu og fjekk svar frá 350.
Sýna þau svör að þá lágu í Diptheria
2,670 mannsogí taugaveikinni 1,163,
og þessar skýrslur ná að eirts yfir
rúman helming fylkisins.
Grand Trunk járnbrautarfjelag-
ið er um það bil að hætta við að
brúka hitunarofna í fólksvögnum,
ætlar að hita þá með gufustraum
beint frá gufuvagninum. Pípurnar
liggja sín hverju inegin eptir vagn-
inum og er útbúnaðurinn svo við
enda þeirra, að ekki er augnabliks-
verk að fella þær saman. Þessi
hitunaraðferð liefur ekki verið reynd
fyrri á járnbrautum, en fjelagið
kveðst búið að reyna til hlýtar að
nægan hita má fá í vagnana í hvaða
kuldaveðri sem er
Erastus Wiman, frá New Yek,
hjelt fyrirlestur um verzlunarein-
ing Canada og Bandaríkja í Que-
bec í fyrri viku. Þessi maður,
sem er fæddur í Ontario, er annað-
tveggja sá fyrsti eða með þeim
fyrstu að kveikja þetta mál. Han'n
hefur haldið fyrirlestra í því bæði í
Bandaríkjum og Canada nær því á
hverjum degi í allt sumar er leið.
Tveir menn, sem staðnir voru
að verki að kveikja í húsum í King
ston, Ontario, voru um daginn
dæmdir í fangelsi, annar alla æfi,
en hinn til 21 árs.
Illviðragarður gekk ytir aust-
urfylkin I fyrri viku. Snjór
fjell víða og varð 4 þuml. djúpur í
Quebec, en lá ekki lengi. Fann-
ganginum fylgdi ofsaveður og sum-
staðar fellibyljir, er gerðu stórtjón.
Mörg fiskiveiðaskip strönduðu og
sum týndust með öllum skipverjam
í Lawrenceflóa.
Verzlunarstjórnin í Montreal
hefur sent áskoran til sambands-
stjórnarinnar um að lögleiða ða far-
gjald með járnbrautum á fyrsta
plássi skuli vera 2 cents á iníluna
(er 3 cents) og á öðru plássi 1 cent
(er 2). Sjerstaklega er átt við að
þetta skuli vera fargjaldið milli
stórbæjanna eystra, þar seni um-
ferðin er svo mikil bæði nótt og
dag. Enn fremur að gjaldið fyrir
rúm 1 svefnvagni sje að eins $1
fyrir hverja nótt.
Gufubátaferðir eptir Ottawa-
ánni eru mjög hindraðar fyrir ó-
vanalegt vatnsleysi. Verður hún
og skurðirnir, sem i hana figgja,
ekki notuð til kornflutninga nema
til hálfs við undanfarin haust, og
klaga bændur sáran yfir, er verða
að gjalila svo mikið meira fyrir
flutninginu með járnbraut.
A 9 mánaða tlmnbilinu, frá 1.
janúar til 30. september, voru full-
gerðar yfir 1000 nýjar bygging-ar I
Montreal.
Háar tekjur. Tekjur Kyrra-
hafsfjelagsins á siðustu 7 döguumn
í október voru $414,000.
é