Heimskringla


Heimskringla - 17.11.1887, Qupperneq 2

Heimskringla - 17.11.1887, Qupperneq 2
„ Heimskrimla,” An Icelandic Newspaper. PuBLISHKD every Thursday, by Thk Hkimskkinöka Printing Compant AT 16 James St. W....Winnipeg, Man. i svo sein Siotr., er studdi mikið að I meir að verða að áhugamáli, og |>ess Subscription (postage prepaid) One year.........................$2,00 6 monthx.....................'..... 1,25 t months......................... 75 Payable in advance. áample copies mailed frf.f. to any address, on application. Kemur út (að forfallalausu) á hverj- um fimmtudegi. Sikrifstofa og prentsmiðja: 16 James St. W.........Winnipeg, Man. Útgefendur: Preotfjeiag Heimskringlm. Blaðið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánu'M 75 cents. Borgist fyrirfram. Smá auglýsingar kosta: fyrir 1 þl. jm 1 mánuð $2,00, um 3 mánuðl $5,00, um 6 mánuði $9,00, um 12 mánuði $15,00. Þakkarávörp, grafminningar og eptir- inæli kosta 10 cents smáleturslínan. Auglýsingar, sem standa í blaðinu skemmri tíma en mánuð, kosta: 10 cents línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annaS og priðja skipti, Auglýsingar standa í blaðinu, pang- »« til skipað er að taka pœr burtu, nema samið sje um vissan tíma fyrir fram. Allar auglýsiagar, sem birtast eiga í nœsta blaði, verða a‘S vera komnar til I ., ,. , , svo oiuiægða ritstjornarinnar fynr kl. 4 e. m. a laugar- f __ ° dSgum. Skrifstofa blaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á miðviku- dögmm. Aðseudum, nafnlausum ritgerðum verður enginn gaumur gefinn. IjAUAÁKVARÐANIR viðvíkjandi FR.IET'rABLOÐUM. 1. Hver maður, sem tekur reglulega móti blaði frá pósthúsinu, 9tendur í á- byrgð fyrir borguninni. hvort sem hans nafn eða annars er skrifað utan á blaðið, og hvort sem hann er áskrifandi eða ekki. 2. Ef einhver segir blaðinu upp, verður hann að borga állt, sem hann skuldar fyrir það; annars getur útgef- andinn haldið áfram að senda honum blaðið, þangað til hann hefur borgað aiít, og útgefandinn á heimting á borg un fyrir allt, sem hann hefur sent, livort sem hinn hefur tekið blöðin af pösthús inu eða ekki. 3. pegar mál koma upp út af biaða kaupum, má höfða málið á þeim stað, sem blaðið er gefið út á, hvað langt burtu sem heimili áskrifandans er. 4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, nð )>a(f! að neita að taka móti frjettablöðum eða tímaritum frá pósthúsinu, eða íiytja burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan þau eru óborguð, sje tilraun til svika tprima facie of intmtional fraud). ÍSLENZKIR AMERÍKUMENN. Dað eru að eins um 17 ár síð- an útflutningar frá íslandi hófust. En á fiessum tíma hefur einn tíundi hluti Jijóðarinnar flutt af landi burt. FreJsishreifiingin heima virðist hafa horið meni út. vfir hafið til Vín- lauds, forfeðra vorra og frelsislands. Yíir 8000 íslendingar hafa dreift sjer víðsvegar um Ameríku og mynd að nýlendur í Canada, Bandaríkj- um og hálendinu í Brasilíu. Að ineiiu hafa dreift sjer þannig er heppilegt. í Vesturheimi hafa land- framförum Nýja íslands, llelga Jónsson, er stofnaði Dingvallanýd., og Sigurð Kristófersson, fyrsta landnámsmann Argyle-nýlendunn- ar, og aðra fleiri. Síðan hafa land nemar verið að leita vestur 4 bóg- inn, og er strjálingur komin allt vestur að hafi. Helztu staðir er J>eir hafa sezt að í, eru: Ottawa, Toronto, Rpsslau, Ont, Manitoba, t. d. Winnipeg, Nýja íslaud, Argyle- nýl., Þingvallanýl., Álftavatnsnýl. og í Qu’Appedalnum; nokkir hafa og sezt að í Calgary og í British Columbia. Á líkan hátt hafa peir sezt að í Bandarík jum, frá Boston, New Yorktil San Fransisco. Helztu nýlendur peirra eru í Minnesota og Dakota, er Parkbyggð í Dak. ein hin fegursta af nýlendum íslend- inga. Nokkrir hafa sezt að í Chi- cago, vestur í Montana og í Utah og Oregon. í Suður—Ameríku hafa peir einnig nýlendu j Brasiliu.— Nýlendustofnun er nú byrjuð fyrir alvöru og heldur áfram. Menn eru farnir að sjá, að búskapur er hinn farsælasti atvinnuvegur. Atvinnuvegir eru enn mjög skamint á reg komnir. Menn eru varla vaknaðir til meðvitundar um pörfina á verklegum framförum. Það er auðvitað að ekki er hægt að vænta mikils af peim er koma fje- lítlir og fákunnandi í ókunnugt land og purfa að læra allt. Hið fyrsta er að hafa ofan af fyrir sjer og pað hafa peir gert allt síðan stjórnarlánið góða, er gerði inarga og hefur síðan lagzt íslendingum til ámælis, vegna pess að sumir hafa ekki borgað pað enn. Daö er víst að hverj'um verður sín eigin vinna drjúgust, og er pað sannarlega ekki svo lítill sómi fyrir pá, ef peir geta komist gegn um prautir fyrsta ársins hjálparlaust, pví eptir pað eru peir vanir að sjá um sig sjálfir. Hvað svo sem sagt er uin ódugnað og ófjelagslyndi íslendinga, pá hafa peir pó sýnt í pessu dugnað og drenglyndi hver við annan og pað svo, að varla mun nokkur annar pjóðflokkur hafa komist betur áfram eða verið sínum hjálpsamari pegar í nauðirnar rak. En af pessum örðuðleikum hefur pað aptur leitt, að mönnum hefur miðað seint áfram. t>eir hafa misst hug og preyzt og gert sig ánægða með að geta lifað all-bærilegu lífi. Þetta er líka eðlilegt um pá, sem aldrei hafa vanist neinum veruleg- um franiförum og lífi. En pað eru líka nokkrir af pjóð vorri, sem hafa —pví miður—kosið hina lægri at- vinnu, pó peir hafi átt kost á betra; heldur kosið að grafa skurði og inoka 4 brautum yfir sumarið og saga eldivið á vetrum, og petta vinna peir ár eptir ár, en gera sjald- an lietur en að eins liafa ofan af fyr- ir sjer, og virðast vera vel ánægð- ir, pó peir sjeu allt af púls-klárar annara. Detta er ópolandi. Dessir menn purfa að pokast upp á við. Þetta eru íslendingar. landar vorir. Deir pykjast vera frjálsir menn, en lifa pó eins og prælar. Þeir pvkj- ast vera skynsamir, en lirúka ekki skynsemi sína til að komast hjá að vera einlagt annai-a prælar. Þetta skeytlngarleysi, pessi dofinskapur, er ómannlegt og niðurlæging og fullkomin minnkun, sem leiðir til eyðileggingar nema í tfina sje við gert. Og nema peir taki sjer frain og beri meiri virðing fyrir sjálfum sjer og leiti sjer heiðarlegri in un ekki langt að bfða að uýlend- ur Íslendiiiíra standa hveroi á baki innlendra. En búskapur er enn pá mjög einfaldur; livergi eru til stór bú, ekki bændafjelög nema f Min nesota; gripa og fugla rækt er enn ekki stunduð sem skyldi. Iðnaður er enn pá tnjög lítill hið helzta er: skósmíði, trjesmíði og járnsmíði, en pó allt í smáum stíl Verzlun er nokkur, en ekkert verzl unarfjelag nema pað f Minneota. Memitastofnanir eru mjög barndómi enn, pó hefur kirkja ver ið til frá pví fyrsta, og eiga peir sjera Jón Bjarnason og sjera Páll sál. Dorláksson pann heiður mestan fyrir einstaka uinhyggju og skyldu rækni. Skólar eru enn pá varla myndaðir, jafnvel elcki í Nýja ís landi, par sem pó eru um 500 manns. Sýnir petta einstakt áhug; leysi, er kemur ópægilega niður mönnum sfðar. að lendingar orðið landnánsmenn í annaö sinn, og frelsisfálkinn stað- næmst undir væng arnarimiar og hrammi Ijónsins. Veslurfarir hafa aukist ár frá ári; nýletidur risið uj>p, sem nú liggja frá Atlanzhafi til Kyrrahafs, bæði í BandarSkjum og Canada. Deir, sfem hafa gengið á undan með útflutning og nýlendustofnun, hafa gert pjóð sinni parft verk. Hinir fyrstu, er störfuðu að vesturferðum hjer S Cauada, voru peir Jóhanries Arugrímsson og Sigtryggur Jóuas- son. Meðal landnámsmanna áttu íslendingar ýmsa dugandi menn, námsmenn stofnað og bvggt nýlend- TI ,. , , " , ‘, f vinnu sem friálsum mönnum hæfir. »ii- 1 letjuandinn hefur vaknað; Is- J pá verða peir frainvegis prælar ann- ara. Einstöku sinnum hefur lítill áhugi vaknað að atvinnu, en hefur hvorfið jafnótt aptur. Dó'í Winni- pegsjeu nú um 2000 íslendingar, pá er par pó engin atvinnustofn. Þó er ekki svo seni ,að meiri hluti íslendinga staudi svona lágt. Allmargir gegna heiðarlegum störf- uin Og hafa fengið álit fyrir dugn- að og trúmennsku. Margir hafa komist í allgóð efni og tekið ujiji innleiula siðu í pví sem betur mátti fara, eiga góð hús og heimili, og á seinni tíð hefur fjöldi sezt að í ný- lendunum. Landnám er æ meir og Það sýnist ekkert ætti hindra pað að í hverri nýlendu sje skólar, par sem kenndar sjeu ekk að eins hinar skylduboðnu ensku fræðirgreinar heldur einnig fslenzk an. Menn gætu haft íslenzka skóla gengna kennara í hverri nýlendu, ef inenn hefðu lagt nokkurt kajij á að fá pá eða koma peim til mennta. En verði ekki islenzkan kennd á skólum, deyr hún út með tfmanum, og tilraun vor nú að við halda henni er eintómt ómak. Ekk ert er auðveldara eu að fá íslenzk una kenda vissan tima eins pýzkan er kennd á alniúgaskóluin í Ontario, par sem Djóðverjar eru búsettir. Skólanefndin fær leyfi til pess, ef hún fer pess á leit við um boðsmenn skólanna. Hvað viðvík- ur æðri menntun, pá er hún alveg nauðsynleg, og pvf pyrfti að stofna sjóð til æðri skóla (High School) eða lærða skóla (College), er stæði í sambandi við háskóla. En ef pað á að ganga purfa menn að sýna nokkuð ineiri úhuga en peir nú hafa gert. Það eru 3 ár síðau pessu var fvrst hreift, en ekkert fram kvæmt. Níu manna nefnd málsins lagði pað á hilluna. í vor kom pað upp aptur, og pá varpví veitt íneira athvgli í orði og verki, par sem sjera Jón Bjarnason gaf hiiia fvrstu Dað er alveg nauðsynlegt að til sje, ekki að eins einn, heldur fleiri æðri skólar, par sem kennd væri fyrst og fremst gagnfræði og praktisk vísindi ásamt hreinum vfs- indum og andlegum fræðum. Iiin priðja inenntastofiiun, sein stendur nú á tfmum, er jirentsmiðj- an. Prentsmiðjan er óefað hið bezta meðal til að útbreiða pekkinguna. Kirkjan nær ekki til eins margra í senn, og skólinn safnar pekking- unni freinur en útbreiðir hana. Prentstofnan er jafn árfðandi og kirkjan og skólar, enda er pað nú vfðast viðurkennt. Menn geta ekki staðið vel í stöðu sinni nema peir að minnsta kosti fylgi tímanum, en pað geta inenn ekki án blaðanna. Blöðin taka mest tillit til frjetta og fjelags eða stjórnfræðislegra mála, en einnig nokkuð til útbreiðslu hinna ljettu og alpýölegu fræði- greina. Blöð, tímarit og bækur, eru alveg ómissandi, ef bókmenntir pjóðarinnar eiga að viðhaldast, og verði pað ekki, svo hverfur pjóð- ernið og pjóðin er ekki lengur til. Hún er dauð. En til pess að bók- menntir geti jirifist, utheimtist ekki að eins að rit vor sjeu jafn góð og innlend, pau verða að taka innlend- um ritum fram, svo að vor ujijivax- atidi pjóð lesi pau. Menn lesa heldur í enskum liókum, afjiví Jreir hafa par meira úr að velja, og J>að er tunga landsins; ef íslenzkar bók- menntir eiga að Jirífast hjer, verða pær að taka enskum bók- meriritum frain að ágæti. En jafn- vel [>að er ekki nóg, að ritin sjeu góð, menn verða að hafa smekk fyr- ir góðuin ritum, [>eir verða að hafa lyst til að lesa pau, og kaupa pau, annars borgar pað sig ekki vel að rita eða gefa pau út, og pegar pen- inga prýtur, pá er lokið með bók- menntirnar og allt saman. Almenn- ingur verður að verða pekkingar meiri að finna til vanpekkingar sinn- ar og parfarinnar á menntun, verð- ur að læra að Jiekkingin er vald og valdið peningar, og að ijiennt- unin er -meira virði en nokkur fjár- sjóður. Menn verða að hætta að pykj- ast vita mikið, og verða viljugir að læra að sækjast eptir pekking og prá hana eins og fæðu, og pá geta peir ekki verið án blaða og bóka fremur en fæðunnar. Dá hætta peir að lítilsvirða ritstörf, [>á verða peir ekki lengur hirðulausir, hvort peir borga eða ekki. Dá fer peim að pykja vausæmd í að láta ritst. gefa út blöð og bækur upp á ein- tómar skuldir, og pá borga peir honum ekki með illyrðum, nje hæl- annan- ast uin, pegar hann er fallinn undir byrðinni, sem einnig var peirra að bera. En pó að menn væru uám- fúsir og ynnu bókmenntum og vildu hjálpa peim áfram, eru peir megn- ugir um að viðhalda almennilegri prentstofnun ? Hingað til hefur annað sýnst. Hvert blaðið hefur farið á höfuðið eptir annað, og pað pótt dugnaðar kjarkmenn hafi með farið, og petta hafa pó að eins ver- ið ofurlítil vikublöð og kostað ein- ungis $2, eða minna en tveggja daga kaup á járnbraut eða I skurði eða jafnvel við eldiviðar-sögun, og minna en menn eyða fvrir vín, tóbak eða annan skaðlegan óparfa. En °- samt hafa pessi blöð fallið fyrirjpað pau fengu ekki nógu marga kaup- endur og að peir borguðu of seint. Það er annaðhvort, að pað er ekki vert að hafa neina prentstofnun eða menn ættu ekki að láta ganga eptir sjer að borga eina $2 til pess að gera pað í tíma. Dað er minnkun fyrir 8000 íslendi nga, ef eitt blað getur ekki prifist hjá peim. Dað ættu að vera að minnsta kosti tvö blöð í einhverjum af stórborgum peiin, par sem íslendingar eru. ís- lendingar ættu að eiga eina eða'tvær góðar prentstofnanir hjer, sem gæfu út blöð, tímarit og bækur. Dá fyrst, en ekki fyr, fer menntunin og framförin að koma og íslendingar að geta farið að tala um æðri mennt- un og hærra fjelagslíf. Hvað fjelagsskap íslendinga snertir, pá hefur hann verið líkur pví, semá sjer stað heima, J>ar sem langt er milli bæja. Menn eru býsna einrænir, og finna ekki nótr til hinnar sameiginlegu parfar 4 fje lagsskap til að gera verkið ljettara og koma meiru til leiðar. Þeir sjá ekki, að peim er sameiginleg hætta búin af að verða eptirbátar og præl- ar annara; að sundrungin eyðir kröptunum, eyðir æfi vorri. Að, ef vjer stríðum hver við annan, hljót- uin vjer að eyða kröptunuin til pess og missum allt [>að afl og allan tíma frá verkinu, sem parf að fram- kvæma. Þessi sundrnng kemur ekki einungis til af sjálfsdrambi og eig ingirni, og par af leiðandi öfund, hún er að mikln leyti komin af r'aiipekking eða áhugaleysi um, hvað sje mönnum fyrir beztu. Ef peir skoðuðu pað, sem [>eim ber á milli fullkomlega, mundi ágreiningurinn >pt hverfa. Fjelög pau, sem íslendingar hafa stofnað, hafa verið mjög ófull- komin að stefnu og framkvæmd. Menn hafa annaðhvort haft allt fyrir stefnu eða hitt og petta óákvarðað. Almenningur hefur látið allt fará, sem fáeinir inenn vildu og fundirnir hafa verið fremur rifrildis en sam- ræðu fundir. Er pá engin pörf á fjelagsskap? Er pá ekkert sameig- nlegt verk fyrir hendi, er vjer get- um unnið að? Erum vjer ekki fá- kænir, að vilja eyðq, liver öðruin, eða >eir níðingar, að vjer viljum drepa iður velferðarmál pjóðar vorrar og hennar velmegun, til pess að geta svalað sjálfum oss á einhyerjum? Dví getum vjer ekki virt livern ann- an eins pó vjer sjáum hann, eins pó hann sje í fjærverunni Með pvf að hjálpa hver öðruiu, hjálpum vjer sjálfum oss og heilu pjóðinni. Með pví að bera virðing og velvild hver til annars, ávinnum vjer pjóð vorri og sjálfum oss hylli og sóma. ís- lendingar eru pjóðræknir, pegar nauð eiustaklingsins vekur með- aumkun peirra, en peir gæta pes« ekki, að ástand heilu pjóðarinnar er bágt, og ef vjer værum nógn frjálshugsandi rnenn, fyndum vjer til pess, hversu langt vjer eigum í land áður en vjer stönduin hinum miklu heims pjóðum jafnhlið* í inenning og vellfðun. Vjer purf- um allir að keppa áfram og höfum engan tíma til að deila hver við annan, pví síður sæmir oss að hanga hver í öðrum eða hlaujia hver fram fyrir annan, pegar eitthvað á að framkvæma. Yerkið er nóg* örðugt, byrðin nógu pung, og skeið- ið nógu langt, til pess að vjer preytum af alefli og styðjum hver« Afrekin verða nógu lítil saint, og pó vjer gætum komið pjóð vorri í pá velmegun, sem vjer æskjum, hver væri heiðurinn? AS eins sá, að fáeinum púsundum var hjálpað áfrain. Verk vor væru að eins lítið sandkorn á strönd tímans. Eln pessi skylda liggur oss næst, að hjálpa sjálfum oss og peim, er oss eru nákomnastir. Hvaða verk liggur pá fyrir oss sjerstaklega? Hið fyrsta er að lifa °8r hjálpa öðruin til pess, að rjetta bræðruin vorum heima á Fróni hjálparhönd. Deir hafa um nokkur 4r verið að[>rengdir og harðrjetta, og umliðið ár hafa nokkrir beðið dauða fyrir sverði hungursins. Djóð hinnar fannpöktu, fsgirtu eyju, sem púsund ár liefur polað og preyð, er nú í hættu með að deyja af hungri, ísfjöll hafa umgirt landið og haml- að pjóðinni björg og burtför. Hjer eru 8000 landar, er heyra kvartanir peirra á Fróni er biðja um björg. Eigum vjer að stinga fingrunum í eyrun og snúa. við peim bakinu? Eigum vjer ekki ættingja, frændur og vini, er oss tekur sárt til? Ef oss tekur sárt til landsmanna okkar pví reynum vjer pá ekki bað hjálpa peim? Dví hiktim vjer, pvf deilum vjer um, hverjir skuli gera pað? Er ekki nóg til að gera fyrir oss alla, og púu fleiri yæru og ríkari? Spursmálið r: Á að hjálpa bræðr- um vorum l.eima eða ekki? Og ef við samsinnum pað, pá er að taka til starfa, hver sem getur, að safna fje og fá aðra til að safna. En ef ekki, pá er ekkert frekar um að ræða. Við sampykkjum, að pörf sje á hjálp, pví pá ekki pegar að taka til vinnu? Það parf margt að gera. til pess nokkuð gagn verði að, fyrst og fremst parf að kjósa fram- kvæmdarnefnd, er saman standi af íslenzkum mötinum og etiskum, segj um 7-9 ísl., Og svo að kjósa undir- nefndir, hvar semer, bæði í Bandiv ríkjuin og Canada. Bezt væri að frainkvæmdarnefndir væri tvær, önu- ur í Bandaríkjum, en hiti í Canada, og hver hefði umráð yfir sínum sjóði. Fje skyldi setjaá banka, og pegar töluverð upphæð væri fengia pá að senda jiart af henni til hreppa- nefnda heima, til útbýtingar meðal hinna bágstöddu. Hinu af fjen* skyldi varið til að hjálpa peim, ser* flytja vildu til Ameríku, og hjálpa peim til að setjast á land, pegar hjer keniur. Útflutningur frá íslandi er eitt af aðalmálum pjóðar vorrar. Út- flutningur hefur liaft ineiri áhrif á menntun, framfarir og frelsi henn- ar heldur en menn almennt ætla. Það er efasamt, hvenær ísland fær sjálfsforræði, en [>augað til verður ekki við stjórn pess unandi. ís- land er nógu aðprengt, pó Danir ekki pyngi byrðina. Það er örð- ugt að fá viðreisn fyrir 70,000 geg» 2,000,000. Frelsishetjan Jón Sig- urðsson og aðrir ágætismenn pjóð- arinnar hafa unnið mikið, en livað gætir pess, pegar rangsleitni og yfirgangur eru á aðra hönd? ís- ndingar liafa rjett til að vera frjálsir, og [>eirra frelsisland er Aineríka. Eiga peir að koma hing að, ef landið er betra en ísland? Svo fratnarlega sem pað er skylda manns að efla sína og annara vel-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.