Heimskringla - 17.11.1887, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.11.1887, Blaðsíða 3
gengni; svo framarlega er pað skylda þeirra og vor skylda að hjálpa þeim tilpess. Hvernig get- um vjer stutt að útflutning? Með því að segja satt frá [)vi, sem vjer vitum um þetta land og kringuin- stasður manna hjer, og með pen- •ngalegri hjálp til að koma og með leiðbeining um landnám og atvinnu þegar hjer kemur. A. On to Richmond. Eptir A. F. Orant. (Hggcrt Jóhanntton Þýddi). I. KAPÍTULI. Hvað spæjarinn fann. .Bveitarstjórinn* vill finna fig fhipont’! .Sveitarstjórinn vill finna rnigV endnrtók maðurinn, sem hinn hvatlegi skósveinn sveitarstjórans talaði viö. elá, hanu parf aS finna pig undir- ®ins, það er aS segja ef þú ert Tracy Dnpont’. ,Það nafn tileinka jeg mjer I öllu falli’ var svar hins glaðlega unglings- *anns. Ilann var á að geta 23. ára gamall, hávaxinn en grannur og fríður sýnum og klæddur í liinn bláa einkennis- búning norðanmanna. Hann brá þegar við 0g gekk með skósveininum í átt- ln* til sveitarstjóratjaldsins, utarlega í skógarrunninum. Þetta gerðist hiS minnisstæða kvöld hinn 3. mai 1864, þegar Potomak-her- ínn var að lypta herbú-Sum sínum við Culpepper stöðvarnar. .Áfram, til Kichmand’ var herópið í wnað sinn. Og í þetta skipti undir forustu Grants sjálfs, hjelt þessi frægi herfiokkur af stað í áttina til liinnar sögu- Rapidan-ár sem hann haf'Si svo opt komist yfir áður, en jafn opt orSiö að hörfa yfir aptur á flótta, fyrir áhlaupum suunanmanna undir forustu Lee’s. Tracy Dupont gaf fylkingunum lit- inn gaum þó þær færu skammt frá lion- Um á göngunni; hann að eins kinkuði kolli um leið og hann fór hjá einhverj- um gömlurn fjelagsbróður. Ilanu gekk nfram í þungum liugsunuin og þegjandi; hann eins og vaknaði upp af þeim ann- afS slagi-S, en ekki nema augnablik í *enn. ,Þarna er sveitarstjórinn’ mælti skó- sveinninn skyndilega. ,Og svo ætla jeg biðja þig að afsaka mig þó jeg fari; jcg hef öðrum boðum að skila’, lijelt hann áfram, um leið og hann kurteislega °g samkvæmt herreglunum kvaddi Dup- ont, og var svo á burt í sömu svipan. ,Mjer geðjast að þessum unglingi og geðjast þó ekki að honum’, sagði Tracy T'ð sjálfan sig’. ,.Ieg hef sjeð hann áður, °g í stötSum, þar sem jeg hjelt að hann mundi ekki vilja vera. Kn, jeg hef pkki tima til að Igruiuia sjerlyndi hans 1 Þetta sinn, jeg þarf aö ll ýta mjer til sveitarstjórans. HvaS aimars skyldi hann Vllja mjer núna? Hamingjan veit að l®g vil fá hnetuna brotna, svo jeg kom- ■st ats kjarnanum sem fyrst’. Greiddi hann nú sporifi í áttina til manns, er hallaðist upp við trje í skóginum ber- *ýnilega að bi'fia eptir honum. Marshall, hersveitaStjóri í .. Pennsyl- vania herdeildiuni, var hermannlegur maður á velli og 12 árum eldri en Dupont. Hann var klæddur einkennis- húningi sínum og sýndi berlega að hann var góður hermaður eins og líka or'S fór af. Hann var dökkur á hár °g hörundið dökkt eins og á Spánverja, s'ðan hann um margra ára tíma hafBi flvalið á Vestur Indía-eyjunum. Aug- un voru dökk, eldsnör og hörð, og þó þau ekki lýstu varkárum, aðgætnum her- foringja, þá lýstu þau honum svo, að hann mundi framgjarn og djarfur, og fremur sigra moð snöggu áhlaupi en umsátri. Hann hafði verið foringl Þotomak-hersins frá hinni fyrstu og minnistæðu orustu við Bull Run. Ilug- tekki hans hafði því verið reynt til hlýtar bæði í þeirri orustu og í orustii* unum við Seven Oak, C’hancellorsville, þ r>ðriksborg, og Antietam. í lii nni síö- astnefndu orustu reiö hann fram fyrir allar fylkingarnar móti fjendunum, ondurnýjaði með því liugrekki manna s>nna, er voru við það að siga undan, °S um siðir rak Lee og lians menn á fiðtta allt að bökkum Potomak-árinnar. * Sveitarstjóra kalla jeg Colonel svona vtðast hvar. þýð. Þetta var maðurinu, sem Tracy Dupont, norSan-spæjarinn, eins og liann var kallaður, gekk til móts við að kvöldi hins 3. maí. Þeir heilsuðust að her- manna sið og var auðsætt af augnatilliti beggja, að þeir þekktust. Það var og óræk- ur vottur um kunningsskap, að Mar- shall dró vetlinginn af liægri hendinni og rjetti liana fram um leið og hann sagð: ,Dupont! jeghefnokkuð fyrir þig að vinna. ESa ertu vrSbundinn núna?’ ,Nei, herra foringi, jeg er engum háður’. ,Við erum að færa okkur í áttina til Richmond einu sinni enn, og í þetta skipti metS þeim ásetningi að hopa ekki eitt fet, nje hætta fyrr en þessi lengi þráði höfuðstaður or í okkar höndum’. Ept.ir litla þögn hjelt hann áfram: ,Jeg þarf að koma brjefi í hús nokkutS langt í burtu—og ef mögulegt er þarf brjefið að komast í hendur móttökumannsins áður en dagur renn- ur í fyrramálið. Ilúsið stendur innan landamæra uppreistarmanna, en það ger- ir þjer ekkert til, það er jeg vissum. Þú hefur svo opt troöið hina helgu Virginíu jörð án þess að óttast, og ert vel kunnugur landslaginu’. Spæjarinn svaraði engu, en hneigði sig sem merki upp á þakklæti fyrir þetta óbeina hrós. En augu hans er hann sneri frá foringjanuin, lýstu undrun. Eptir litla þögn leyt hann upp og sagði: ,Ef jeg get gert. nokkuð fyrir þig, hra. foriugi, þá er jeg viljugur til þess, þvi yfirforiugiuu, þó jeg ætti ekki von á því, sagði jeg mætti vera sjálfráður í nótt. Jafnvel yfirforingjarnir leyfa spæjurun- um stundum að hvíla sig’, sagði liann hlægjandi. ,Og þá rrena undirforingjarnir ykk- hvíldinni, er ekki svo Dupont?’ spurði Marshall þá hlægjandi. Tracy svaraíi engu en hlóg og þeir báðir, en ekki lengi, því Dupont leit svo alvarlega til til Marshalls, að þat! var auSsjeð að hann vildi tafar- laust. fá að vita erindið. ,Eins og jeg sagði’ sagði þá Mar- shall, ,er þetta hús fyrir handan okkar landaraæri, en jeg er sannfærður um að þar umhverfis eru engir sunnanher- menn. Lee hefur að minni meiningu dregið allt lið sitt burtu úr þeim hluta ríkisins, og sameinaó hjer framundan okkur.—Þú færS að fræðast um Fox- halls ættina á meðan þú dvelur undir þaki þeirra, en gættu þín, að þú verðir ekki liöndlaður, Dupont’ sagði Marsliall hlægjandi, og dróg um leið innsiglað brjef upp úr vasa sínum, er hann fjekk Tracy, er undireins stakk því í vasa sinn. ,Viðvíkjandi leiðinni’.........sagði Marshall, en komst ekki lengra. ',Jeg á að velja mjer veg sjálíur, lierra foringi’ sagtii Tracy. ,Jeg hef aldrei komið inn fyrir dyraþrepið á Foxhalls húsinu, en jeg lief opt farið þar lijá og treysti mjer til :cS finna það at! næturlagi, vandræðalaust’. ,Alveg satt, Dupont! Forláttu að jeg efaðist um at! þú þekktir veginn. Þú getur fundið húsiS á meðan jeg steud og hugsa um livaða veg jeg mundi fara. Farðu þá vel, skilaðu brjefinu til persónunnar er utauáskript- in ávísar, og finndu mig svo undireins og þú kemur aptur. En vertu varkár. Ilættu eklii höfSi þínu í nokkra gildru, því Potomak-herinn má ekki missa þig enn’. Mínútu eða svo sífiar starði hann á eptir Dupont, er var að hverfa út í myrkrití. Hann stótS hreifingarlaus, en svo var að sjá sem eitthvað mikið byggi inni fyrir, og þegar Dupont var horfinn kipptist hann við, ljet hrjóta blótsyrði og hljóp burtu frá trjenu. Meðan á þessu stóð hjelt Poto- mak-herinn, í mörgum fylkingum og 120,000 til samans, áfram í áttina til liinna sögulegu orustustatia framundan. Tracy hjelt áfram 1 áttina til bónda- hússins, er stóð á því sriði, er til skamms tíma var þakið af gráserkjum sunnanmanna 4Svo jeg lief þá boð frá yfirmönn- um mínum að finua Foxhall’ sagði lmnn nærri upphátt við sjálfan sig um leið og hann braust gegn um skóg full- an af smáviði, er allir hermenn kann- ast við, er fóru um Virginia á þeim árum. ,Látum okkur sjá. Er ekki Foxlialls ættin 1 anda meS okkur norö- anmönnum. Ekki veit jeg þa'5 samt, því jeg hef sjeð Lee sjálfan á dyra- tröppunum. Og nú sendir Marshall mig með brjef til einhrers þar, en til hvers? Jeg hef ekki aðgætt það enn’. Hann stanzaði, dróg brjefið úr vasa sínnm, gekk þangað, sem tunglið skein milli trjánna, leit vandlega kringum sig og leit svo á brjeflð, ,Tii Láru Foxhall, eins og jeg er lifandi!’ sagði hann eins og óafvitaudi. ,Jeg gat ann- ars ímyndað mjer þetta, eða öllu held- ur mátti jeg ætla að hann mundi vilja ná í Fanny, þá eldri, en ekki í Láru. En hann hefur ekkert upp úr þessu. Jeg er viss um að einhver er kominn á undan. Einhver gráserkur- inn suðræni er búinn að ræna hjarta meyjarinnar nú; það er jeg viss um. Hugur spæjarans hjelt þó enn bet- ur áfram en tunga lians meðan hann var að stúdera utanáskript brjefsins. Og hann langaði til að ná endastöð- inni. Með allri varliyggð, er sæmdi gömlum og reyndum spæjara, nálgað- ist hann hið reisulega hús Foxhalls, er stóð á ofurlítilli hæð um 10 mílur vegar frá fyrverandi herbúíum Poto- makhersins. Húsið var umgirt nærri algerlegu af þjettum skógi, og frá þjóð- veginum lá illa gerður akregur heim að því, en með fram þessum stíg á báðar sítSur var þjettvaxin Box-viíar- skógur, er um langan tíina hafði verið liirðingarlaus. En marglitir blómknapp- ar gægðust upp úr grasinu og hvervetna fram met! rótum trjánna. Á leiðinni hafði Dupont stanzað til að hafa klæða skipti, fara úr bláu föt- unum og íklætSast þeim lit, er betur átti við þennan hluta landsins. Þar af leið- andi þegar hann í hægðum sínum gekk upp hæðina, eptir stígnum, leit hann ekki lengur út eins og einn vrSfrægi norðan-spæjari, sem öllum var kunnur að afspurn frá Washington til Richmond, Eins og hann leit út nú hefði enginn þekkt hann frá sunnanuiauni. Dauða þögn livíldi yfir húsinu, þegar Tracy staðnæmdist við hinn inosa- vaxna steinstólpa við garðshliðitS, og virti það fyrir sjer. Ekkert lífsmark var að sjá, nema ofurlitla ljósglætu, er þrengdi sjer út um gluggatjöldin á einum framglugganum nálægt dyrunum. (Þessi geisli þýðir þó eittlivað’ sagði hann við sjálfan sig, eptir að liafa virt liann fyrir sjer um hríð. ,Jeg lief aldrei sjeð hús Foxhalls gamla svona dimmt fyr; það getur þó líklega ekki verið að fólkið liafi fiutt með Lee’ Norðan-spæjarinn, ætíð djarfur og framgjarn, var um (>aö að hefja göng- una að dyrunum, til að komast fyrir sannleikann, þegar hann allt í einu stanzaði. ,Máske þetta sje gildra’, hugsaði hann. ,Þeir vilja gjarnan ná í Tracy Dupont, og mundu því ekki skirrast við að búa til gildruna fyrir mig. En þetta er heimska! Það vissi enginn að jeg mundi koma lijer í nótt. Jeg er heimskingi—barn, þegar jeg á að vera maður’. Hanu gekk áfram með augu og eyru opin til »ð atliuga allt og með nfira hendina á skapti marg- hleypunnar. Ljósglætan lýsti honum inn um garðinn; hann steig öruggur upp á pallinn fyrir dyrunum, en svo ljettilega að ekki heyrðist minnsta skóhljóð. Ilann læddist að glugganum, er ljósglætan kom frá og sein var á fram hlið bókahirzlu Foxhalls. Ljósið var dauft og blæja fyrir glugganum. en eptir að hafa horft um hrið, gat hann greint að lampinn stó'S á spor- .öskjulöguðu borðí og að í stól rjett hjá sat maður og hallaði sjer aptur á bak, ,Það er Foxhall, major, sjálfur og sefur’ sagði hann við sjálfan sig. ,Hitt fólkið er komið í rúmin og jeg orð- inu of seinn me'5 brjefið'. Hann horfði enn inn um gluggann, og þess lengur sem hann horfði þess meir líktist mað- urinn í stólnum ná, en ekki sofandi manni. Tracy var5 hverft við, og varö forvitinn: vildi fyrir vissu vita hveit hann sá rjett. Ilann gekk til hliðar, lagði hendina á hurðarhúninn og sneri, ýtti svo á, hurðin gekk upp og norð- an-spæjarinn gekk öruggur inu, og í herbergið. Hann tók lampann af borðinu og lýsti í andlit mannsius í stólnum, og sá hann þá við fyrsta til- lit að hann hafúi sjeð rjett. Purker Foxhall, einn af hetjunum úr Mexi- kanska stríðinu, var dauður. Og Tracy HUM! HURRA!! ------1 ^ i--- Vjer höfum náð viðskiptum megin hluta íslendinga í borginni eiu- mitt vegna þess, að vjer seljum með svo LÁGU VERÐI OG AFGREIÐ- ÞÁ SVO FIJÓTT. Ilngimi i borgiiini selur heldur með því líku verði og vjer gernm. hvert heldur er BLANKETTI, FLANNELS, IvJÓLATAU, ULLARDÚKA, FÓTABÚNAÐ. ýmsan KARLMANNABÚNAÐ, KVENNHATTA, LOÐSKINNAHÚFUR, HANDVÆRUR (Mutfs) og YFIRIIAFNIR, STÍGVJEL og annan SKÓFATNAÐ, LEIKFÖNG o. fl. o. fi. Vor veralun er liin stærsta i reatiir-Uniinda og vjer «r um æfinlega tilbúnir að taka á inóti fjöldanum, er að sækir, Oss þykír vænt um að sjá þig sem optast, jafnvel þó þú kaupir ekk*rt. MUNDU EPTIR STAÐNUM, NÆRRI PÓSTHÚSiNU, THE BAZAAli 55, 7, og S> McDEÍRMOT St. !3P~Ef þú ert ókunnugur; þá spurðu hvar the Kazaar or. CLEARIM SALE! Er knúður til að selja út ALGERLEGA til að losast við flutaing úr gömlu búðinni því hún er oflitil, og jeg ætla að koma upp nýrri BTttGIN#. ÞYKKA FLANNELIÐ GRÁA Á 20 ots. j rd. KVENN .TAKKAR FRÁ 95,00 til 935.00. BLANKETTI, STOPPTEPPI OG YFIRTEPPI. GRÁ OG IIVÍT L.IEREl’T. ALLT MEÐ NIÐURSETTU VERÐI. 288 MAIS STREET, CORRER OF GRAHAM. Wm. BELL . UgT" Þessi verzlan hefur staðið síðan 1879. sá meir en þetta. Vinstra megin á brjóst- inu, rjett neðan við hálsinn, stóð fíla- beins-skeptur hnífur, sokkinn í brjóst- ið upp að skapti. Oddurinn hafði náð til hjartans, og linífnum liafSi ekki verið kippt út aptur: eitt lag hafði hrifið. Hjer var leyndardómur, sem Tracy ekki einungis undraðist, heldur óttað- ist. Svo framt sem hann gat sjeð var allt ólirært í herberginu, og pappírs- blað, sem hinn látni hafði verrS að skrifa á þegar liönd morðingjaus stytti honum aldur, lá við fætur hans á gólfinu, eins og það liaf'Si fallið. Hver var vegandinn? Þarna stóð Tracy aleinn um inið* nættisskeið í náveru hins myrta mans, en liann óttaðist ekki lengi. Hann setti lampaun á borðið og hugsaði með sjer: ,Jeg ver5 að kunngera fólkinu þetta. Jeg veit hvar hreisi svertingj- anua eru; jeg fer þangað og segi sög- una’. Dauðaþðgn grúfði yfir húsinu. Ekkert hrærðist úti cSa inni, ekkert gaf hljóð af sjer, ekki svo mikið sem golu þytur í greinum trjánna, Og uglan, sem fyrir fáum minútuin var að skrækja í skóginum fyrir ncSan hólinn, var nú eiunig þögnuð. Tracy stikaði frá húsinu í stefnu til negra hreisanna og fann þau—tóm. Hvernig veik þessu við? Hann sueri aptur til hússins, og þar e$ hann haf8i sjeð uppdrætti af húsinu, vissi haun hvar var að leita svefnherbergja vinnu- fólksins, og þá um leið þóttist hann vita hvar væru svefnherbergi Foxhalls sjálfs og dætra hans. Gekk hann því öruggt upp stigann og klappa'Si á dyrrt- ar á svefnherbergi þeirra systra, er hann þóttist vita að væri. Enginn gegndi. Ilonum leiddist biðin og þögn- in, sneri því húninum, dyrnar opnu'5- ust og hann gekk inn. Tunglið skein inn um gluggann og sýndi Tracy, að allir lilutir báru vott um skyndilega brottför úr húsinu. ,þessi gáta fer nú að verða þung- ráðin’ liugsaði Tracy með sjer um leið og hann gekk ofan af loptinu aptur. ,Það er útsjeð um það, að jeg skila aldrei brjefinu því arna í kvöld,—en jeg geri það þá sítSar. Og jeg legg dreugskap minu við að finna Láru Foxhall, jafnvel þó það kosti leit til enda styrjaldarinnar!” Hann staSnæmd- ist aptur í skrifstofunni, þar sem lík- ið var. í þetta skipti var5 honum bilt við. Lampinn, sem liann skildi við á borðinu, var þar eklci lengur, heldur, sat nú á gólflnu rjett við vinstri síðu násins. ,Hjer hefur einhver komið,—er hjer nú’, hugsaði liann er hann stóð með hendina á dyrastafnum. ,Morð- inginn hefur hvarflað hingað aptur til að vitja herfangsin.s Og þarna hef jej hann’! í sömu svipan hafði hann snarast þvert yfir herbergið, og dróg sam- stundis fram úr dimmu skoti eiuhvers konar likamlega veru ,er gjarnan vildi sleppa úr greipum hans. ,Já, þjer hefði verið betra að koma ekki fyrr en jeg var kominn burtur sagði liann um leið og hann dróg herfang sitt í ljósbyrtuna, er hann þá sá a5 var hálf-negrapiltur vel hálf stálpaður, og ærið óttasleginn. ,Því talarðu ekki og skýrir frá erindi þínu hingað? Segðu mjer undireins hver stakk linífnuin i brjóst húsbónda þíns, og hvers vegna kvenufólkHS flú'Si’. Drengurinn hristi höíuði'S en svaraði engu; vildi með þvi gefa Tracy til kynna, að lianu vissi ekkert um það sem gerst hafSi þar i húsinu. ,Mál- laus eins og skelfiskur’, sagði nú Traey. ,En bíðum vit!, jeg get held jeg gefið þjer málið!’ Tók hann nú upp marghleypu sína, spennti liana og hjelt henni við ennið á piltinum. ’NÚ, drengur minn, skaltu opna munninn, e'5a jeg opna á þjer liauskúpuna. Hrað reist þú um dauða majorsins?’ En þessar heitingar höfðu engin álirif. Drengurinn benti á varir sínar, og hristi höfuðið aptur. ,Ó, hann er þá svona!—mállaus?’ sagði Tracy, er nú þóttist sannfærður um hverjar ástæðurnar voru. ,Mál- leysingjar geta ekki talað, en þeir geta skrifað, sumir’. Sleppti liann nú haldi sínu og gaf drengnum til kynna með bendingum, a« hann mætti vera óhræddur, lionum yrði ekkert gert. Þar næst þreif liann penna, dýfði hon- um í blek og fjekk svo piltinum, er þegar skildi hvað hann átti að gera, gekk að borðinu og skrifaði eitthvað á blað. ,Hvað hefurðu nú skrifa'5’ sagði Tracy óþolinmóður og rjetti höndina eptir miðanum, sem fræddi hann æði- ‘lítið um það sem hann vildi fræðast um, því drengurinn haf5i párað að eins eitt orð á blaðið og þetta eina orð var: „ lívgo (Framhald aíðar).

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.