Heimskringla


Heimskringla - 17.11.1887, Qupperneq 4

Heimskringla - 17.11.1887, Qupperneq 4
Maii itol>íi. Þessa da^ana er all-tíðrætt um sundurlyndi njr deilur rneðal stjórn- arráðsins. Einn sejrir að Norquay sje um f>að bil að segja af sjer ráðsmennskutini og að 2-3 fari með honum; annar segir að La Riviere, fjármálastjóri, sje um {>að eða bú- inn að segja af sjer og að með hon- um fari 2-3 menn, og htnn J>riðji segir, að vrrið sje að sjóða saman coalition-stjórn. t>essar og aðrar eins sógur ganga alla daga frá morgni til kvölds, en hvað hæft er 1 þeim veit enginn, pví allir með- limir stjórnarráðsins neita að segja eitt einasta orð um istandið, svo enginn getur vitað hvað rjett er. I>ó virðist f>að almenn skoðun nú orðið, að fylgjendur Norquays hafi fækkað svo síðan í vor, að hann mundi ekki hafa yfirhönd á þingi nú sem stendur. Og f>að er álitið að flokkaskiptingin sje nú svo, áð hrorugur flokkurinn út af fyrir sig muni geta stjórnað, svo að um ekki neitt sje að gera nema sameiginlega stjórn beggja flokkanna (coalition). Af f>ví óvíst er, hvað mikið er hæft í f>essum sögum, f>á er ekki vel hægt að segja með vissu, hver sje ástæðan til sundurlyndisins. Þó f>ykir líkast að pað rísi út af Hud- sonflóabrautariúálinu, sem nú er svo mikið utn að vera, síðan f>eir Mann & Holt höfðuðu málið gegn fjelaginu. Það er sem sje nokk- urn veginn víst að fylkisstjórnin hefur í haust er leið breytt gegn lögunum með pví að afhenda f>eim Mann & Holt skuldabrjefin fyrir $250,000, sem lán upp á laud fje- lagsins, áður en fjelagið hafði unn- ið til landsins og fengið eignarrjett- inn. Og fjelagið hefur ekki pann dag í dag fengið eignarrjett fyrir einni ekru af landinu, af pví f>að hefur enn ekki gert brautina úr garði samkvæmt boðum og samn- ingum við sambandsstjórnina. Þess vegna hefur fylkisstjórnin ekki eins cents virði af landi eða lausum aur- nm í höndunum sem trygging fyrir f>essu fje. Hún hefur að eins í höndunum brjef frá innanríkisstjórn inni í Ottawa', par sem hún kveðst halda ákveðinni upphæð af land- eign fjelagsins sem trygging fyrir fyrir láni fylkisstjórnarinnar. Svo er og stjórninni borið á brýn, að hún í haust er leið hafi f>egið pen- ingastyrk frá þeim Mann & Holt til að standast kosninga kostnaðinn. Svo er og mælt að sainning- irnir við Holt um bygging Rauðár- dalsbrautarinnar sje að nokkru leyti orsökin, en að hverju leyti er ekki lýðum ljóst. t>að að minnsta kosti er víst að óeiningin byrjaði undir eins og Norquay koin að austan um daginn og hafa sfðan farið dagvax- andi. I>etta rifrildi hefur að líkind- um pau áhrif á Rauðárdalsbrautina, að ekkert verður af samningunum við Holt, og f>á náttúrleg heldur ekkert af f>ví að brautin verði full- gerð í vetur. Andstæðingar Nor- quays, reformflokkurinn, eru heldur ekki sparir á að blása að kolunum og reyna að sundra enn meir og hindra stjórnina frá að lúka samn- ingunum við Holt. Nú er nokkuð liðið á aðra viku sfðan Holt fór burtu austur aptur. Þegar hann fór virtist ekkert vera í veginum að samninguftum um bygg ing brautarinnar yrði lokið, nema að hann fengi sampykki fjelaga sinna og sendi {>að löglega út hingað. En þó hefur ekkert frjezt frá honum •nn og enginn veit hvað gerist. Við yfirrjett .fylkisins á föstu- daginn í síðustu viku fjell dómur f máli sambandsstjórnarinnar gegn fylkisstj>5rninni pannig: að fylkið hefur ekki vald til að byggja járn- braut eður annan pjóðveg yfir land •ambandsstjórnarinnar, án pess fyrst að fá leyfi til pess. Tíðarfar hefur verið hið bezta síð astl. viku, líkara sumar en vetrar veðri. Snjórinn, seui fjell fyrri mánudagsnótt, tók apteir innan tveggja daga. ipcg;. Skattlieimta fyrir útrennanda ár er nú byrjuð. Allir, sem borga skattinn fyrir 30. J\ m. fá 10 af liundratSi af- slátt á pessa árs skatti. Þeir, sem borga hann á tímabilinu frá 1. des. til 1. marz næstk., fá eugan afslátt. og peir, sem ekki verða búnir að borga liann pá, verða eptir pann tíma að borga 10 af hundraði í leigu. Eptir 1. janúar næst- komandi verða allar fasteignir seldar, ef skattborgun hefur dregist meir en eitt ár. Joseph Fant, sá er í vor er leið skaut á lögreglustjóra bæjarins, var frí- kenndur í vikunni sem leið og sleppt lausum. Var ráðgert að taka hann fast- an aptur eptir tvo sólarhringa og kæra pá fyrir gripaþjófnað, en hann beið ekki eptir því. Áður en iögreglan hafði ráð rúm að snúa sjer við var fanturinn týndur. Joseph Ateheson, hárskeri lijer í bænum, var tekinn fastur í síðastl viku fyrir að gera tilraun að kveikja í búð sinni. Einn af aðstoðarmönnum lians bar vitni um, að hann hefði tekið út öll vinnuáliöld, helti svo steinolíu yfir góllið og kveikti í. Málinu var vísað til hærri rjettar og Atcheson settur í fang- eisi. í dag (fimtudag) er almennur þakka- dagur um allt ríkið.—í kvöld er War- rc.nt llnme Conrert i Grace-kirkjunni. Hljóðfærasláttur og aðrar skemmtanir, 150 söngmenn. Aðgangur 25 cents. Alla þessa viku eru sjerstakar sam- komur fyrir unga menn á hverju kveldi í Congregational-kirkjunni, undir for- ustu ungra-kristinna manna felagsins. Allir velkomnir, enginn inngangseyrir. John Dilion og leikflokkur hans leikur u Wanted the Earth" og „Secret Serviee” í Prineese Opera ffouie á fimtu- dags, föstudags og laugardags kvöldið kemur. Shar]>, forst'iðumaður leikliúss- ins, er að mynda fjelag til að koma upp nýju leikhúsi næsta sumar, er kosti um $200,000. Xú er tæpur mánuður þar til ný bæjarstjórn verður kosin. Embættis- mennirnir verða tilnefndir á þriðjudag- inn 6. desember næstk. og kosningar fara fram viku síðar, hinn 13. Hverja ætli‘5 |>ið að kjósa? Fer ekki að koma tími til að íslendingar ættu fulltrúa í bæjarstjórniuni afsínum eigin þjóðflokki? Kvenna-styrktarfjelag sjúkraliússins hefur ákveðið að haldahið almenna ball sjúkralnísinu til arðs á fimtudagskveldið 24. þ. in. í Trinity Hall. Aðgángur fyr- ir karla $2, fyrir kvennfólk $1. Verðhæð skattgildra eigna í bænum fyrir útrennanda ár er $19,392,410, og skatturinn af því $357,381,12. Mr. John F. Bain, iögmaður hjer í bænum, hefur af sambandsstjórn- inni verið settur a'Sstoðardómari við fylkis yflrrjettinn í sta* Taylors, er um daginn tók við yfirdómaraembætt- inu. Hið þriðja álag vegglímsins á ís- lenzku kirkjuna verður fullgert þessa dagana, átti að vera fullgert í ga'rkveldi' viku siðar en til var tekið í samning- unum. Undir eins og það er frá verð- ur tekið til við innansmíðið aptur fyrir alvöru, og er líkast að kirkjan verði um það fullgerð eptir svo sem mánað- ar tíma.—Bæjarstjórnin hefur nú látið plœgja upp Nena stræti og leggja 4 feta breiða gangstjett fram með kirkjunni á báðum strætunum. Rafmagnsljósið er og fengið; er fáa faðma suðvestur frá kirkj- unni. Fundurinn til að rætia um hallæris- málið á íslandi var allvel sóttur á mánu- dagskvöldið. Sigtr. Jónasson var lasinn og mætti ekki á fundinum. í fjarveru hans las sjera Jón upp brjef og sannan ir nm neyð á íslandi, er nefndin haftSi safnað og sent samskotanefndinni i Min- neapoiis. Eptir að hafa skilað starfasín- um, æskti sjera Jón fyrir hönd Sigtr. Jónassonar að menn vildu bíða með að ræða nm hallærisfnálið þar til hann gæti veriú' viðstaddur. en að menn í þess stað tækju tii umræðu innfiytjandamál, er dr. Piiillips, bæjarlæknirinn, hafði meðferðar. Var uppástunga um þetta samþykkt. Þá kom fram dr. Pliillips og flutti all-lauga ræðu um íslenzk inn- flytjaudamál. Aðal ræðu efnið var, að íslendingar lijer ættu að skora á sam- bandsstjórnina að gera eitthva‘5 meira fyrir íslendinga en að flytja þá inn hing- að allsiausa. Hún þyrfti að hjálpa þeim þar til þeir væru búnir að koma sjer svo fyrir að þeir væru sjálfstæðir, og liún mundi ekki hafa neinn skaða af því, þvi íslendingar 1 heild sinni væru eptir- sóknarveröir fyrir hverja stjórn. Hann kvaö og nauðsynlegt, heilsu fólksius vegna, að pað væri hvilt um hríð í Que- bec eða Montreal eptir sjóferðina. Það væri ekki til svo hraustur maður að hann ekki sýktist að eiuhverju leyti þegar liann væri hrakinn áfram hvíldarlaust nær því 6000 mílna langan veg, og með- ferðin á þeim ferðum ekki æfmlega sem bezt. Enn fremur væri nauðsynlegt þeg- ar hjer kæmi, að allir íslendingar, sem væru heilsulausir, væru um lirí‘5 hafðir sjerskildir í einu húsi eins og í nokkurs konar sjúkrahúsi, þar til þeir væru ortsn ir hraustir og tilbúnir að flytja til rett- manna sinna eða út um nýlendur. Þessu sagSi hann að íslendingar hjer ættu að fá framgengt. Um þetta mál var svo rætt allt kveldið, en ekkert gert, þar til um síðir að frekari umræðum var frestað þangað til á aðai-fundinum í hallæris- málinu. Eptir nokkrar umræður var fundarstjóra, herra 8. J. Jóhannessyni, faliö á hendur aö kalla saman almennan fund á mánudagskv. kemur. A þessum fundi kom herra Jóuus Bergmann með nýja uppástungu viðvíkj- andi útflutningum frá íslandi, en þa5 var að senda heim þangað skip og flytja- vestur bæði fólk og kvikfjenað, einkum liesta, selja svo af þeim þegar hjer kæmi til að borga flutningskostnaðinn. Kvaðst liann liafa talað um þetta við McTavish og Mr. Kerr, embættismenn Kyrrahafs- fjelagsins lijer í bænum, og liefðu þeir tekið vel í málið. Jónas Jóhannsson hefur guðsorða samkomu á fjelagshúsiíslendinga í kvöld (fimtudag). Munnslát. Hinn 11. þ. m. ljezt að heimili sínu í Dakota úr lungnabólgu Gísli Konrá‘5 Eiríksson frá Kríthóli í Skagafjarðarsýslu á íslandi. Oxford & Hew (Jlasgow Railway DEIL.D1RNAR: 1. —Birch Hill brauttil Pugwash Junction.... 13 mílur, 2. —Pugwash Junction til Pugwash.... 5 mílur. 3. —Pugwash J unction til Wallace stötSva.... 7 mílur. 4. —Wallace stööva til Mingo Road.... 17 mílur. BOÐ UM GRUNNBYGGING. BRÚ- ARGERÐIR, GRJÓTHLEÐSLU, GIRÐINGAR O, S. FRV. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum og merkt: l( Tender for Orford é New Glasgote Railway ” verða meðtekin á þess- ari skrifstofu þangaö til á iiádegi á föstu- daginn 18. nóvember 1887, um að byggja nefnda braut, grunninn, brýr ó. s. frv. Nákvæmir uppdrættir veröa til sýnis á skrifstofu yfirverkfræðings stjórnarinnar í Ottawa, ogá skrifstofum Oxford & New Glasgow járnbrautarstjóranna að Wallace, Cumberland Co. Nýja Skotlandi. hinn 10, nóvember þ. á. og eptir þann dag. Þar fást og eyðublöð fyrir boðin, skilmálar o. s. frv, Engum boðum verSur veitt móttaka nemaþau sje á þar til ætluðum eyðublöð- um, og að öllum skilmálum sje fullnægt. Þessi deild bindur sig ekki til að þyggja hið lægsta boð nje nokkurt þeirra. í umboði stjórnarinnar, A. P. Bbadi.ey, skrifari. Department of Railways & Canals, ) Ottawa, 20th, October 1887. ) CEAREXCE E. STEEEE gefur út jviptingjaleyfi *ð 436 Rain Ht. Er i skrifstofunni eptir kl 6, ef um er samið,-*nnars I íbúðarhúsi sínu: HH Carlton Ht. KEXNSLU I EXSKI bæöi munnlegri og skriflegri gegn saimgjarnri borgun geta menn t'engið' lijá Einari Sícinoiulsson 4 Kate Street. N.B. Mig er helzt að liitta heima á kvöldin. E. S. Private Board. Undirritaður leyfir sjer að kunn- gera löndum sínum, að liann hefur opnað prívat-fæðissöluhús að 1417 Koss St,, og selur íslendingum fœöi svo ódýit, sem mögulegt er. Gott hesthús og allt tilheyrandi þörfum ferðamanna. Stefán Stefánxson. MJÓLRUR-SALAR! FÍNT HAFRAMJEL OG MJEL- ÚRSIGTI er hið ódýrasta og bezta fóður fyrir mjólkur ky'r, og fæst ódýrast við XairnN HafrainjelM ni.ylnu Higgins Street, eða í mylnufjelagsbúðinni VIÐ CITY HALL TORGIÐ, NæSTU DYR VIÐ HARRIS & SONS. Svo og Bran, hæggviö fóður og alls- konar fóðurtegundir. Wm. Paulson. P. S. Ba"dal. Paulson (fcCo. Verzla með allskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjerstak- lega viljum við benda löndum okkar á, að viö seljum gamlar og nf/jar stór við lœgsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum stóm fyrir gamlar. NB. Við kaupum gamlan húsbúnað fyrir hæsta verð. ls 35 Market St. W....Wiiuiipog. Cabinet Photos tylfltin -í- Bests mynda-gallery. Ko. 1 McWilllam St. W. fyrr lioss, Best & Co. P. S. Vjer ábyrgjumst góðar myndir og verklegan frágang. íslcnzk tunga töluð í fótógraf- stofunni. 30jn. Iiinnar billcgu Mcl.eans nyjn ,,I>ry <áo«ds” ver»lunar. Astraclian kapnr fra #SíO.<M> og upp. Aimenn „I>ry tiooils" og all»konar karlfatnadur. Komid og litiil yíir vor- nrnar og prisana. Vonnofh Mi 22.12. ri T 0 n ti kGMgIíi II r» S> O jVT :ii II uLuM, Street Rilli Alexander —OG— Logan Ntræta. Campbell Bros. Heiðruðu íslendingar! Þegar þið þurflð að kaupa matreiðslu stór og hin nauðsynlegu áhöid, þá komið til okkar. Við ábyrgjumst þá beztu prísa, sem mögu- legt er aö gefa sjer aö skaðlausu. Þeir sem vilja eða þurfa geta átt kaup sin við íslendinginn, Kr. Olson, sem æfin- lega er fús á aö afgreiða ykkur og tala Is- lenzka tungu. Ldtift okkur njóta lomlsmanna ykkar þtð ikulutS njóta peirra í viöskiptvm. 144á] Campbcll Bro». 530...............Main St. Eigendur þessa hins stærsta og al- þýðlegasta Dry Goods sölnhúss i Win- nipeg, hafa að þessu sinni sjerstaka prísa að bjóða lesendum þessa blaös, og vildu því biðja þá, þegar þeir þurfa að kaapa, að koma við í C lieapside. Munið eptir þessum prísum : Karlm. nærföt, grá á lit á .......7S e. “ nærskyrtur,tvöfaltbrjóstá------ - 80 *. þykkar, prjónaðaryfirskyrturá - - - 75 c. þykkirsokkar, gráir, parið á - - - - - 85 c. OG ATHUGA ÞETTA : Karlmann jakkar, prjónaftir « ein- ungis $1,00 en eru $2,50 virði. Þykkir dúkar, kjólaefni, ætlaðir í hlýja vetrar kjóla, einungis 12)4 cts- yrd. svo og yflr 500 tegundir af öðru kjóla- taui, nýfluttu inn. Ódýrir ullardúkar: gráir dúkar, hálf- ull, á 15 cts. yrd., og breiðir og þykkir gráir dúkar, alull, beztategund á25 e.yrd. OG MUNIÐ : Prjónaband áeinungis 40 cts. pundið. Ailskonar ullardúkar fyrir kvenc- fólks og barna biíning. TIL UTANBÆJARMANNAI Skrifið okkur á íslenzku og biðjiö um sýnishorn, við skulum senda þau. Og viö skulum svo borga Express ilutnings- kostnuð á öllum pöntunum ykkar upp á $5,00, til næstu Express stööva við lioim- ili ykkar. SJERSTAKT ROÐ TIL AI.LRA ÍSLENDINGA! í þeim tilgangi að auka verzlun okkar og jafnframt að styðja kirkjuna ykkar, þá skuldbindum við okkur til að borga til herra A. Friðrikssonar 6 af hundraði um einn múnub af öllurn ykkar kaupskap, er leiðir af Þessari auglýsing (hvert heldur þið búið úti á landi og pantið vörurnar eða eruö í bænum), sg gefurn Þab nýju kirkjunni ykkar. Hlcymdn ekki að við höfum einungis einnprís, að okk- ar i-i Uiö árelðanlcgasta viðskiptaliús, og aö það er peningasparnaður fyrir þig, »ö verzlaí ALÞÝDUBÚÐINNI: CHEAPSIDE 570,578 og 580 Main Nlreti Premium I.ager, Extra Porter, og allskonar tegundir af c'li bæöi í tunnum og í flöskuin. Vort egta u Pilsner ”-öl stendur jafnframarlega Og hiö bezta öl á markaönum. Redwood Brewery (Iiauövföar bruggaríiö) er eitt hið stærsta og full- komnasta bruggarí í vesturliluta Can sd*. Meira en 50,000 dollars hefur nú p-gar veriö kostaö upp á húsakynnin eingöngu, og næsta sumar veröa (>au stækkuö enn meir. Vjer ábyrgjumst, aö allt öl hjor til búiö, er af beztu tegund einungis, j>*r vjer brúkum ekki annaö en beztu f.eg- undir af bæöi malti og humli. |>otta sumar höfum vjer enn stærri ölkjallar* en nokkru sinni áöur. Edward L. J > i-«''vvr\y . nortii main st. winnipeg, man. tif" Strœtisvagnar fara hjá verkstæðins meö fárra mín. millibili. t. f. Tlie Greeu Ball Clotllni Honse! Atlmga: Um nastu 30 duya seljum vjer MEÐ INNKAUPSVERÐI allan vorn varning, karlmanna og drongja klæönað, skyrtur, nærfatnað, krcga, hálsbönd, hatta o. s. frv. Komið inu þegar þjer gangið hjí ag skoðið karlmannaalklæönað (dökkan) úr ullardúk, er vjer seljum á »1- klæðnað úr skozkum dúk á 6H,50, buxur, alullartau, á 81,75. Munið eptir búöinni ! Komið inn ! John Spring. 434.............Hain »treet. *8j>tf

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.