Heimskringla - 24.11.1887, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.11.1887, Blaðsíða 1
1. ai1 iVi*. -I Winnipeg, Man. íi i. November, 188' AIMENNAR FRJETTIR, I t • • Fra Utlonduiia. ENGLAND. Þaðan er ekk- •rt nýtt að frjetta. Á almennum fundi Salisbury sinna og Harting- lons rar hent mikið gaman að J>ví, *ð Parnell ljet nú ekkert til sín h*vra, í allt sumar, frú f>ví f>ingi ▼ar slitið, hafði ekki borið á honura temur en hann ræri hrergi til, og að á jLiberal’fundinum stðra i Nott- iagharn hafði hann heldur ekki rer- ið nje sent f>angað svo mikið sem póstspjald, til að óska samvinnu- •íönnum sínum til lukku með fyrir- liggjandi verk. Var f>að einkum Goschen fjármálastjóri, sem mest talaði um f>ögn Parnells. Fyrirliðar upppotsins í London fyrra sunnudag hafa margir verið kaemdir í fangelsi nú pegar, petta •ins og tveggja og upp til f> mán- aða. I>að er mælt að stjórnin liali i hyggju að setja 20000 leynilög- reglupjóna til að vera viðbúna á helgum og koma í veg fyrir upp- pot framvegia.-—Dað var búist við ððru á sunnudaginn var, en ekkert varð af pví; pað voru haldnir fund- ir bæði á Trafalgar torginu og í Hyde Park, en ekkert bar á óeirð- »ui. FKAKKLANI). /Sfcandalam&l- ið par stendur yfir enn og óvíst hvenær pví verður lokið eða hvern- ig pví lyktar, pó pykir nokkurn ▼eginn víst, nð Wilson fari alveg latur í pví, Sannanir kváðu fengn ar svo berar að 18. p. m. var á pingi sampykkt með 527 atkvæðum gegn 3, að hðfða mál gegn Wilson •ndir eins. Sagði pá dómsmmála- stjóri at sjer embættinu, og Grevy í ráðaleysinu bætti pá embættinu á uinanríkisstjórann, par tilhannget- *r fengið annan mann. Margir heimta að Grevy forseti sjo beðifin að segja af sjer embættinu. Lesseps gamii heíur nýlega látið son sinn auglýsa að 3. febr. 1890 verði Panamaskurðurinn opn- aður til ílutninga, hann verði auð- ▼itað ekki fullgerður eins og hann á að verða, en að hafskip komist í gegn með bygging nokkura ílóð- loka, og að eptir pann dag muni •kki purfa að biðja um lán til að fullgera hann.—Þetta segir umboðs uiaður Columbiustjórnarinnar, sem •ýlega skoðaði ▼erlcið og gerði á- ttitlanir öldungis ómögulegt. Hann *egir, að pað sem eptir sje að ▼inna skurðinn sjálfan kosti $508^ uu^j., og auk pessa purfi að byggja jafnsnemma flóðgarð, er kostar um •94 milj. Eptir pessa mannsreikn- h>gi er búið að taka upp 33j* milj. metra af jörð úr skurðinum, en pó er enn eptir að moka burtu am 127 milj. metra.—Skuldir fje- lagsins eru nú 334£ milj. dollars. Hluthafanda tala 102,230, par af 1(5000 kvennmenn. AFGAHNISTAN. Þaðan kemur *ú fregn að gainli Ayoub Khan hafi gefizt upp fyrir skömmu fyrir Hrot- •m í peirri von, að sjer yrði pá Taegt. Það, sem einkum knúði haitti til að gefast upp, var pað, að Hússar voru ekki eins greiðugir á TOPn °g vistir, pegar til kom, eins •g hann hafði von um I fyrstu. IAZKALAND. Eptir aflt sain- au kom zarinn við hjá Vilhj&lmi yamla á heimleiðinni frá Danmörku »vo nú gefst spámönnunum tæki- færi til að sjá, hver árangur verði fundar pessara stórbokka. Koisar- anum tut heilsað mjög ▼ingjarn- | lega, pegar hann koin til Berlinar j 18. pl m. að flestra sögn, pó eru nokkrir, er segja, að Vilhjálmur j prinz sonarsonur gamla Vilhjálms, hafi átt ineira af fagnaðarópunum frá lýðnum, En pað var óhægt að aðgreina hvort var, pá prinzinn fór á móti keisaranum út fyrir borg- ina og kom jafnsnemina og hann út úr ▼agninum. Keisarinn var fluttur til heimilis hins rússiska ráð- herra 1 Berlin og par heimsótti Vil- hjálmur gamli hann stuttu eptir að hann kom, heilsuðust peir vingjarn- lega og sátu saman nær pvi klukku stund. Síðar um daginn heimsótti og Kússakeisari Vilhjáhn keisara i höllinni. Frjettir af krónprinzinum eru óbreyttar, og margir beztu læknar segja hann ólæknandi. Allir, sem eitthvað pykjast vita um lækningar koma i.ú fram moð ráðleggingar, jafnvel gamlir bændur hafa gert sjer langt ómak ineð ýmis konar á- burð, er peir segja óbrigðult með- al við svona meini. Þá dagana, sem Kússakeisari j var í Berlin, flugu pær fregnir um j allt aö Kússar væru að raða 300000 hermönnum á lannamæri Þjóðverja og Austurríkismanna. Gufuskipið Scohlten, á leið frá Rotterdam i Hollandi til New York, rakst á annað skip 4—6 mílur frá Dover á Englandi aðfaranótt hins 20. p. m. og sökk eptir litla stund. Á skipinu voru 210-230 manns að skijiverjum meðtöldum og komust af að eins um 90, eptir síðustu fregnum. Á skipinu voru 5 bátar, en er grípa skyldi til peirra um nóttina til að forðalífi fólksins voru allir nema 2 algerlega ónýtir. llouvier-stjórni/i fallin. Iíou- vier og hans ráðaneyti sagði af sjer stjórnarráðsinennskunni 19. f. m. Grevy hefur að sögn beðið eina 4-5 menn að mynda uýtt stjórnarráð, en hefur enn ekki gengið. Cle- menceau, fornvinur Boulang'ers, hef- D 7 ur að sögn verið boðið að mynda stjórnarráð. ÍTALÍA. Kfkisping ítala var opnað ;i6. p. H umbert konungur sjálfúr var viðstaddur og fiutti ávarp til pingsins. í.agði hann áherzlu á að jpjóðlífið fremur öllu öðru út- heimti frjáls og rjottlát lög. EGYPTALAND. f>ar jer uý- dáinri Valentyne Baker, tíðnefndur Baker Pacha. Hann pjónaði í her Brbta frá 1848 til 1874, að honum var útskúfað úr hernum fyrir eitt- hvert, ópverra inál, er hann lenti í. Frá peim tíma var hann við her Tyrkja ogpar mikils metinn, enprátt fyrir tilraunir sínar og annara vina og vandamanna, var honum aldrei viðreisnar von á Englandi. Hann vann Bretum óinetanlegt gagn í síðustu viðureign peirra við falska spámanninn í Súdan. hraðfrjetta með práðum undir stjórn ríkisstjórnanna sjálfra. Hef- ur hún fongið skýrslur frá Englandi, Svisslandi, Þýskalandi, Venezuela (í Suður Ameríku) og suður Afríku, og sjest af peim að flutningsgjaldið fyrir hver 10 orð er í pessum ríkjum að meðaltali meira en helmingi ó- dýrara en pað er 1 Bandaríkjum, og livergi kvarta pó stjórnirnar um að flutningurinu borgi sig illa. Fiskiveiðanefndin tók til starfa í Washington á mánudaginn Tar. Nefndarmennirnir koinu saman á laugarlaginn, en gerðu ekki aiinað en tala á víð og dreif og kynnast hver öðrum. Chamberlain fann upp nýtt ráð pegar til Washington kom. Haun fjekk áskoranir um viðræðu frá einum frjettaritaranum eptir annar, en par liann hafði mikið að gera og ekhi nema pað sama að segja öllum, pá sendi hann peim boðskap í pá átt að hann skyldi fús- lega tala vid pá, en peir yröu allir aðkoma í senn. Osr fáum mínutum siðar voru komnir til hans 25 frjetta- ritarar, og skrifuðu niður hvert orð, er hann sagði. Ilann kvaðst sann- færður um að ping Breta sampykkti tafarlaust pað, sem peirra nefnd gerði í pessu ináli, en hann kvaðst vonast eptir að yrði pað, er báðum málspörtun sæmdi. Ilann kvaðst sjálfsagt ferðast um pvert og endi- langt Canadaríki áður en hann færi heim og eins um Bandaríkiu, ef tíminn leyfði. t t Pr a A isienkn. Bandarikin. Landumboðsmaður Washing- tonstjórnarinnar, herra Sparks, hef- ur sagt af sjer embættinu vegna ó- samlyndis hans og Lamars. For- setinn hefur tekið uppsögnina gilda og er Sparks pá úr sögunni, sem landumboðsmaður frá 15. p. m. Þó Sparks sje duglegur tnaður munu fæstir af nýbyggjum syrgja burt- för lians. SamkTæmt hinum almenna vilja i Bandaríkjutn hefur stjórnin um undanfarin tíma leitað ýmsra upp- lýsinga áhrærandi flutningsgjald í skýrslum sínum nýlögðum fyrir stjórnina, segir yfirherstjórinn að á yfirstandandi ári sje tala lier- manna í Bandaríkjum, sem tilheyra standandi hernum, 26,436. Farpegjum og skipverjun af gufuskipinu Alsetia, er ílutti kóleru hingað til landsins í haust er leið, var i fyrri viku veitt burtfararleyfi af eyjunni, sem peir hafa nú setið á í 5 vikur. Nokkrir menn í Pennsylvania, vinir og ættingjar peirra 26 inanna, er 18. des. 1885 ljetust í kolanáin- um, og sem enn hafa ekki fundist, hafa rjett nýlega heimtað lagaleyfi til að knvja náinafjelagið til að opna námana og skila líkömum pessara 26 manna. Það er sagt að pað muni kosta í pað minnsta t milj. doll. að grafa upp pessar gömlu námagryfjur, par setn líkin eru niðri. Um 20,000 inanns fylgdu anarch- istalíkunum til grafar um daginn. Eptir að hafa lilýtt á all-æstar ræður lögðu margir drengskap sinn við að hefna hinna látnu, að heimta blóð fyrir blóð, inaun fyrir mann. Að öðru leyti hefur ekki borið á .neinum óeirð'Jtn enn pá.—Jóhann Most er kominn í klær lögreglunnar i New York aptur. Var tekinn fastur um daginn fyrir æstar og ópegnlegar ræður, og situr nú í fangelsi. í Arizona kvað vera nýfundin gullnáma, að hennar jafningi hefur ekki pekkst í heiminum. Gullið kvað liggjil 1 flögum á klettunum og maður með ▼enjulegum slálurhníf getur pannið flagað gullið frá stein- inum, svo nemur $10,000. á dag. Rev. Charles A. Berrv, frá Wolverhampton á Englandi hefur verið kosinn til að pjóna Plymouth- söfnuðinum í Brooklyn, peim, er Beecher pjónaði. Árslaunin eru 10,000 dollars. Forstöðuinenn flestra stærstu brautanna, er liggja um austurhluta Bandaríkjanna, komu saman á fundi i New York I vikunni er leið til að ræða um hvert peir akyldu taka upp pá hitunar aðferð í fólksvögnum, er, Grand l'runk fjelagið í Canada hef- ur fundið upp, sem sje að hita vagn- ana með gufu, Ekkert endilegt var gert nema nefnd var kosin til að rannsaka inálið betur. l>að var bent á, að nauðsynlegt væri að iit- búningurinn væri einn og hinn sami hjá öllum brautar fjelögum um allt landið, svo að vagn pessarar brautar yrði hitaður upp eins pó hann væri tengdur lest á annari braut, en sem ekki gæti orðið ef tilfærin væru margvísleg. Ferðin yfir meginlandið inilli New York og San Francisco var í fyrri viku stvtt um 12 kl.stundir. Kínverja var neitað um leyfi að gerast málafærslumaður í New York í síðasl. viku. Hafði gengið gegn um skólana hjer í landi og hafði að auki sjerstakt leyfi frá pinginu. En dómarinn, sem gefur leyfið neitaði eigi að síður. Skógareldar i Tennessee og Arkansas hafa verið svo iniklir um undanfarinn tíma, að gufubátaferðir 4ptir Mississippi-fljótinu hafa nærri stöðvast. - ( New York ríkisstjórnin hefur skipað að hætta uinferð um skipa- skurðina liiun l.des. næstk. Á síð- astl. sumri voru flutt eptir peiin til samans 7A milj. tons af ýmiskonar varningi. Eldur kom upp i dýragarði Barnums í Bridgeport, Connecticut, 20. p. m. Brann allmikið af húsum 0g eitthvað talsvert af dýrum, par á meðal 3 fílar. Fjöldi af dýrum braut af sjer hlekkina og gerðu pau usla í rnannprönginni, er eins og að veniu umkriiiirdu bálið. Fílarnir ruddu rjer braut ineð pví að prífa hvern manninn á fætur öðrum og’ kasta langtáburtu. Skaði $700,000. 1 Boston eru nýfengnar sannanir fvrir pví að maður einn, er par dó í fangelsi í vor er leið og gekk undir nafninu Andrew Jaekson Grant, og- var alræmdur glæpamaður og fjöl- kvænis maður, er sá hinn sami er nefndi sig Dr. Contri og var for- sprakki Feniafjelagsins írska um ár- ið. Og pessi maður, hvað helzt sem nafn hans var, var launsonur Victors Emanuels, fyrruin konuugs á Ítalíu. Orsökin til pess að farið var að grafast eptir hver pessi maður var er sú, að rjett áður en hann ljezt í fangaklefa sínum í vor sagði hann upp hátt, en pó við sjálfan sig: tt Heimurinn skal aldrei fregna hver jeg er ”. -Eitt skipti átti pessi mað- ur 12 konur á lífi, sína á hverjum stað í Ameríku. Um tíma gekk hann undir nafninu A. J. Perry og varð pá nafufrægur í suður og vestur ríkjunum sem framúrskarandi málskörungur og fyrirlesari. C ix íx íx tl íx - Atvinnumálanefnd stjórnarinn- ar kom sainan á fundi í Ottawa f síðastl. viku, og heldur áfram rann- sóknum atvinnumála um æöi lang- an tíma, ekki einungis í Ottawa, heldur einnig í ölluin stórstöðunum. Verkahringur nefndarinnar er geysi stór. Meöal pess er hún á að rann- saka og gefa upplýsingar' um, er: Afl vinnunnar gegn afli auðsins í rikinu, vinnutíma lengd á dag, launa hæð karla og kvenna, hvað gert er til að efla framfarir verkamannsins, hvort heldur f efnalegu, menntunar- legu, pjóðfjelagslegu eða siðferðis- legu tilliti. í nefud pessari eru 9 Stjórnin hefur fengið áskorun um styrk til að koma upp gufu- skipalínu milli St. John í Nýju Brúnsvík og Liverpool á Englandi. Er fyrst gert ráð fyrir vöruflutnings- skipum einungis. St. John-búar vilja að sá bær verði aðalhafnarbær f Canada við Atlanzhaf á vetrum. Sú fregn kemur frá New York og pangað frá Montreal, að breyt- ingar f stjórnarráðinu sjeu f vænd- um, og pykir inörgum hún all- sennileg, jpó hún^kæmi pessa leið- óia.- Meðal embættaveitinganna er pess getið, að McKenzie Bowell. tollstjóri, verði næsti fylkisstjóri f Manitoba. í vikunni sein leið Ivarð gjald- prota ttCentral Bank of Canada" í Toronto. Fjárhagur bankans'stend- ur allvel, eignir hans eru riimlega 3 milj. doll., en skuldir 2£ milj. Astæðan til pess að svona fór, var sú, að fjel. hafði nýlega lánað út allmikla upphæð af peningum, eu rjett á eptir var kallað eptir meiri upphæð en pað bjóst við í svipinn. Höfuðstóll fjelagsins var 1 milj. dollars, par af innborgaður helm- ingur. Það er lielzt útlit fyrir að verzl- unareiningarmálið muni deyja út, eöa að ininnsta kosti dofna, f Cana- da áður langt um líður. Einn af fremstu mönnum reformflokksins hef ur nýlega skrifað Wiman all-langt opið brjef, par sem hann telur upp aguúana á Teginum f máli pessu, og allur andi brjefsins var pannig, að menn sjeu ekki tilbúnirað tala meir um petta mál að sinni. Mersier, æðsti ráðherra í tjue- bec hefur verið injög heilsulasinn uni undanfarin tfma, og ætlar nú að fara til Norðurálfu og vera par uni tíma. Er mælt að lianu muni heim- sækja páfann og færa honum gjafir og fagnaðaróskir frá Quebec-fylkis- stjórninni. Conservativeflokkurinn vann aðra kosningaorustuna í vikunni er leið. Hefur flokkurinn pannig unnið !) af 10 kosningaorustum síðan í febrúar í fyrra vetur. Skozkt vagnsmíðisfjelag hefur nýlega keypt megiu hluta hluta- brjefanna í fjelaginu sem á gufu- vagnasmiðjuna f Kingston, Ontario. Þetta fjelag á stórar gufmagna- smiðjur í Glasgow og ætlar að fækka mönnum par. en fjölga peim og auka verkstæðið í Kin<rston. Auðugar gullnámur hafa fund- ist í hálendinu norður af Efravatni og skammt frá pví sviði er kopar- námurnar fundust í fyrra haust. Efnisranusókn sýnir að ton af grjóti hefur gefið af sjer $7—8,000 í gulli. Farpegjalest á Canada Atlantic járnbrautinni var í vilcunní er leið sem frá Ottawa til Montreal upp- lýst með með rafurmagnsljósi. j Ekkert annað ljós varlirúkað. Hiim 22. p. m. eru liðin 50 ár frá stóru uppreistinni í austur Canada og ráðgera kapólskir nieiin í Montreal að halda pann dag h&tið- legau í minningu um uppreistina. Bændur umhverfis Hamilton, Ont., eru ráðalausir með vatnsleys- ið. Allir brunnar eru orðnir purrir, og verða peir að reka kvikfjenað sinn 3—4 mílur til vatns. E. B. Eddo* verksmiðjufjelagið í Hull, Quebec, hefur fengið vjelar. sein búa til vatnsfötur, pvottabala og önnur húsáhöld úr sagi. Verð- ur byrjað á smíði pessara íláta seinni part vetrarins.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.