Heimskringla - 24.11.1887, Blaðsíða 2
„Heitórinila,"
Ax
Icelandic Newspaper.
PtTBI.ISIEF.D
every Thursday, hy
Thr Hrimskrixdla Prixtixg Compaht
AT
16 .JamesSt. W.........Winnipeg, M»u.
Sutoscription (postage prepaid)
Oae year...........................$2,00
( mantlis......................... 1,21)
% mooths............................. 75
Payable in advanee.
Sample cepies maiied reet. te *ny
addross, en application.
Kernur át (að forfallalausu) á hrerj-
um fimmtudegi.
Ökrifstofa og prentsmiðja:
16 James St. W.........Winnipeg, Man.
Útgefendur: Prentfjelag Heimskringlu.
Blaði'S kostar : einn árgangur $2,00;
liáifur árgang r $1.25: og um 3 mánubi
75 cents. Borgist fyrirfram.
smá auglýsingar kosta: fyrir 1 pi.
um 1 mánuS $2,00, um 3 mánufll $5,00,
um 6 mánuði $9,00, um 12 mánu'Si
$15,00.
Þakkarávör]), grafminningar og eptir-
mæli kosta 10 cents smileturslínan.
Auglýsingar, sem standa í blaöinu
skemmri tíma en mánuS, kosta: 10 cents
línan í fyrsta skipti, og 5 cents í annaS
eg pri'Sja skipti,
Auglýsingar standa í blaöinu, þang-
*5 til Kkipa-S er a* taka pcer burtu,
nem* sami'5 sje um vissan tíma fyrir
fram.
Allar auglýsingar, sem birtast eiga
í nœsta lila'Si, verða nð vera komnar til
ritstjórnarinnar fyrir kl. 4 e. m. á laugar-
dögum.
Skrifstofa blaðsins rerSur opin alla
virka daga frá kl. 11 til kl. 12 f. h. og
frá kl. 1 til kl. 2 e. h. nema á mrSriku-
dögum.
ASsendum, nafnlausum ritgerðuni
verður enginn gaumur gefinn.
i.AGAÁKVAKÐANIR VIÐVÍK.IANDI
FIUETTABLOÐUM.
1. llver maður, sem tekur reglnlega
móti blaði frá pósthúsinu, stendur í á-
byrgS fyrir borguninni. hvort sem hans
nafn eða annars er skrifað utan ó blaSið,
og hvort sem hann er óskrifandi etia
ekki.
2. Ef einhver segir bla'ðinu upp,
verður hann að borga allt, sem hann
skuldar fyrir (,að; annars getur útgef-
andinn haldið áfram að scnda honum
blaðið, pangað til hann hefur borgað
»llt, og útgefandinn á heimting á borg-
un fyrir allt, sem hann hefur sent, hvort
sem hinn hefur tekið blöðin »f pósthús-
inu eða ekki.
*. pegar mál koma upp út af blaða-
kaupum, má höfða málið á þeim stað,
»em blaðið er gefið út á, hvað langt
burtu sem lieimili áskrifandans er.
4. Dómstólarnir hafa úrskurðað, að
það að neita a'ð taka móti frjettablöðum
eða tímaritum frá pósthúsinu, eða flytja
burt og spyrja ekki eptir þeim, meðan
þau eru óborguð, sje tilraun til svika
(prima facie of intmtional fraud).
Þó inntakið úr {>ví sem gerðist
á fylkisstjórnafundinuin, sem haldin
var í Qubec um daginn, sje aeði
lanirt, [)á álítuin vjer |rað svo nauð-
synlegt málefni að vjer setjum pað
í blaðið. Það geturengum dulist að
}>essi fundur var markverður og
ályktanir hans mikilsverðar fyrir
ríkið eða framtíð {>ess, enda in in
}>að líka koma á daginn, að }>ó sam-
bandsstjórnin væri of dramblát til að
senda }>angað fulltrúa, og segði
fundinn pýðingarlausan, f>á verður
hún knúð til að beygja sig og taka
gildar og góðar pær bendingar, er
fundarmenn gáfu alpýðu áhrærandi
stjórnarskipunina. Vjer álítum J>ess
vegna öldungis eins nauðsynlegt
að íslenzkir borgarar í ríkinu fræð-
ist um f>að, sein gerðist á pessum
fundi, eins og hjerlendir, ensku-
talandi menn.
Vjer göngum ekki að f>ví grufl-
»ndi að kaupendum blaðsins í Banda-
ríkjum kann að leiðast mikið af
cana liskri pólitik i blaðinu, og f>eim
er vorkun, pví pesskonar mál eru
peim alveg óviðkomandi og óáheyri-
leg. Kii pað, sein vjer vilduin biðja
pá að athuga er petta: Hvenær
sem inönnum í Bandaríkjum, í Da-
kota t. d., pykir pörf á að fræða
landa sína um einhver mikilvæg
pólitisk mál, pá er æfinlega autt
rúm fyrir pesskonar ritgerðir í
^HeimsJcringlu". Dað er mark og
mið blaðsins að vera engum ílokki
háð, framvegis eins og að undanförnu,
en að vora fræðandi og skemmtandi
jafnt fyrir alla íslendinga hjer í
landi, hvert heldur peir eru í
Bandaríkjum eða Canada. Allar
ritgerðir, sem geta frætt fslendinga
í Dakota eða Minnesota um peim
áríðandi málefni, eru pess vegna
æfinlega meðteknar,
Það hefur komið fyrir að vjer
höfum fengið álas fyrir afskiptaleysi
í hinúm pólitisku málutn íslendinga
í Dakota. Dað er mikið rjett, að
vjer höfum verið afskiptalausir í peim
málum. en pað kemur til af pví, að
vjer álítum, að pó vjer nú værum
svo kunnugir málavöxtum, sein tæp-
lega er, að vjer gætum ritað um
pau. greinilega, pá skoðum vjer pað
sem beinan slettirekuskap, að fara að
segja mönnuin í öðru ríki hvernig
[>eir ættu að snúa sjer i pessu
máli eða hinu, með öðrum orðum,
segja peim hvernig peir skyldu
stjórna sjálfum sjer. Það og ekkert
annað er orsökin til pess, að vjer
höfum látið peirra pólitisku mál
afskiptalaus.
QUEBEC-FUNDURINN.
Fylgjandi útdráttur úr álykb-
ununuin er hvergi bókstaflega pýdd-
ur, vegna orðmergðar. Það er að
eins tekið aðal-innihaldið.
í'undurinn byrjaði með pví, að
sampykkt var 1 einu hljóði að par
eð höfundar grundvallarlaganna, er
samin voru 1867 hefði haft við að
stríða ekki einungis alveg nýtt
verkefni, heldur einriig margbrotið
og ópjált viðureignar, J>á hefði ver-
ið náttúrlegt að búast við að reynsl-
an mundi leiða í ljós [>örf á ýms-
um hreytinguin á lögunum. Tut-
tugu ára reynsla laganna hefði líka
leitt í ljós ýmsa agnúa, er bæði
fylkis og satnbandsstjórn rækist á,
vöntun ýmsra áríðandi atriða, og að
meining lag.mna er víðn mjög ó-
ljós. En J>ar eð nauðsynlegt væri
fyrir velferð ríkisins að fyikin hefðu
fulllíomið vald vfir fylkismálum, pá
væri alveg nauðsyntegt að breyta
ýmsum atriðum í grundvallarlögun-
um. Af pessum ástæðum var J>að,
aö fulltrúar fylkjanna Ontario, Qu-
bec, Nova Scotia, N«w Brunswick
og Manitoba hjer samankomnir sam-
pykktu fylgjandi ályktanir áhrær-
andi breyting laganna.
1. Dar eð 92. kafli grundvallar-
laganna gefur fylkisstjórnunum fullt
vald yfir }>eim málefnum, sem [>ar
eru upp talin, en par sem lögin á
öðruin stað gefa sámbandsstjórninni
vald til að neita uin staðfesting
ýmsum lögum fylkisstjórnanna, og
[>ar eð petta vald má brúka svo að
sambandsstjórnin hafi algert vald
yfir fylkisstjórnunum, J>á er nauð-
synlegt að breyta pessari grein svo,
að sambandsstjórnin hafi ekki vald
til að neita um staðfesting neinum
lögum fylkisstjórna; að eins hafi
hennar hátign drottningin-in-co«wc»7
vald til að neita um staðfestinrr
O
[>eirra í stöku tilfellum, eins og fyr-
ir sameining ríkisins, og eins og á
sjer stað enn í tilliti til laga frá
sambandspingi.
2. Dað er eins áríðandi fvrir hið
sameinaða ríki, að sambandsstjórnin
grfpi ekki inn í verkahring fylkjanna,
eins og pað er áríðandi að fylkin
grlpi ekki inn í verkahring sam-
bandsstjórnar. En til pess [>arf að
gefa bæði fylkis og sambandsstjórn
jafnan rjett og jafnt tækifæri að fá
lagalegan úrskurð áhrærandi gildi
laga hvert heldur samhands eða fylk-
isstjórna. Og til pess parf að vera
sjersfök grein í grundvallarlögunum,
er ákveður að pesskonar úrskurður
faist hvert heldur er fyrir eða eptir
að [>au lög öðlast gildi, er [>rætu
kunna að valda.
3. Það er áríðandi að lögin, hvert
heldur sainbands eða fylkis lög, sje
svo úr garði gerð, að prívat-menn
geti ekki efast um gildi peirra nema
um stuttan tíma (2 ár t. d.) eptir að
pau eru sampykkt. En að peim
tíma liðnum geti að eins stjórn, sain-
bands eða fylkisstjórn efast um gildi
peirra.
4. Samkvæmt grundvallarlögun-
um var ætlast til að ráðherrarnir, er
sitja í ráðherra deild pingsins, væru
par til að vernda rjettindi fylkjanna,
en par sem sambandsstjórnin ein kýs
pá og gefur æfilangt embætti, pá
eru not ráðherranna hvergi nærri
eins mikil oer til var ætlað. Þess
vegna, ef engar aðrar breytingar
fást bráðlega á pví fyrirkomulagi,
parf að breyta lögunum svo í pessu
tilliti, að embættistíminn sje bund-
inn við árafjölda, og að pegar
embætti losnar, pá að fylkið, er
missti sjnn ráðherra, hafi rjett til
að kjósa í skarðið, pangað til að
fvlkin sjálf hafa kosið helming ráð-
herranna,
5. í grundvallarlðgunum erætl-
ast til að fylkisstjórar hinn ýmsu
fylkja hafi tiltölulega inikið vald
yfir málum fylkjanna, eins og lands-
stjóri hefur yfir sambandsstjóniar-
inálum. En par eð petta atriði er
hvergi skýrt framtekið I lögunum,
en hefur komið fyrir að præta hefur
verið um petta atriði, pá er nauð-
synlegt að pað sje skýrt framtekið
með auka grein.
6. SamViandsstj. skilur grundvall-
arlögin pannig, að hún hafi vald
til að svipta fylkisstjórnir uinráðum
yfir opinberum verkum unnum í
fylkinu og fyrir peninga fylkisins,
pegar svo megi skoða pað verk að
pað sje ríkinu í heild sinni eða
meira en einu fylki til hagsmuna.
En par eð auðsjáanlegt er að ekki
var tilætlað að lögin yrðu pannig
skilin, pá parf að breyta pessu at-
riði og gera meininguna Ijósa.
7. Dar eð fullkomin tilfæri eru í
hverju fylki til að safna nöfnum
kjósenda og gefa út kjörskrár, og
par eð kjörskrár fylkjanna voru urn
20 ára tíma brúkaðar við sambands-
pingskosningar samkvæmt grund-
vallarlögunum, og par eð pað út-
heiintir ærna fyrirhöfn, tíma og
peningaeyðslu að safna og gefa
út sjerstakar kjörskrár fyrir sain-
bandspingskosningar, [>á parf að
breyta grundvallarlögunum svo, að
pau greinilega ákveði, að kjörskrár
hinna ýmsu fylkja skuli eingöngu
brúkaðar við sambandspings kosn-
ingar, og að atkvæðisrjetturinn sje
hinn sami við sambands og fylkis-
pingskosningar.
8. Grundvallarlögin gefa fylkj-
unum vald til að tilnefna alla frið-
dómara, sáttsemjara o. s. frv., er
verkahring hafa innan fyikisins.
Detta vald hafa og fylkin notað sjer
allt til pessa, en par eð komið hef-
ur fyrir við rjetta hald I fylkjunum,
aðefasthefur verið um hvert fylkin
hefðu petta vald, pá er nauðsynlegt
að gera meining laganna Ijósa, til
að aftaka allan efa í pessu atriði.
9. Samkvæmt grundvallarlögun-
um eiga fylkin heimting á umráð-
um yfir pví fje, er borgað er fyrir
málsóknir við fylkisrjettina, og
pessi umráð hafa pau líka haft til
skamms tíma. En par eð nýútkouíin
lagaskipun sviptir pau pessum um-
ráðum, pá er nauðsynlegt að grund-
vallarlðgunum sje breytt svo að
fylkin hafi vald tilað innheimtapetta
fje og leggja í sjóð fylkjanna.
10. Dessi grein gengur öil út á
vald fylkisstjómanna til að stofna
rjettahöld o. p. h.
11. Hljóðar um vald og rjettindi
fylkispinganna I ýmsum óákveðnum
atriðum. Er heiintað að fylkisping-
ið hafi sömu rjettindi í sínum verka-
hring eins og sambandspingið hofur
1 sínum.
12. Dar sem 2 fylkin í samband-
inu (Ontario og Manitoba) hafa að
eins eina pingdeild, fulltrúadeild,
en par eð hin 5 hafa efrideild, í einu
peirra pjóðkjörna til ákveðins ára-
fjölda, en í hinum 4 kjörna af fylkis-
st jóra til æfilangs embættis, og par
eð reynslan hefur sýnt að undir lög-
legri stjórn er efri deild á fylkis-
pingi ópörf og að eins til að auka
kostnað. Og pnr eð lögin leyfa
fylkisstjórnunum að breyta löguin
sínum [>annig að efri deild sje af-
numin, en par eð pesskonar tilraunir
hafa ekki hrifið í sumum fylkjunum,
par sem pó er álitið að alpýða vilji
breytinguna, }>á er nauðsynlegt að
lögunum sje breytt svo, að pau á-
kveði, að undireins og eitt fylkis-
pingið sendir ávarp til drottningar-
innar-in-council, að efri deildin sje
afnumin, pá rnegi hún pegar aug-
lýsa að sú deild sje ekki framar lög-
leg. Dó verða § hlutir pingmanna
í neðri dcild að vcra sampykkir á-
varpinu.
13. í grundvallarlögunum erfylkj-
unurn ætluð umráðyfir landinu innan
peirra takinarka. En par eð sam-
bandsstjórnin hefur tekið sjer eigti-
arrjettyfir öllu landinu innan peirra
hjeraða par sem engir samning-
ar höfðu verið gerðir við Inrlíána fyr-
ir sameining fylkjanna, sem er ó-
rjett og gegnstríðandi anda laganna-
pá er nauðsynlegt að breyta peim I
pessu atriði svo, að pau ákveði
með berum orðuin, ' að hvert fvlki
út af fyrir sig hafi algcrð umráð yfir
ónumdu landi innan siuna takmarka.
14. Gengur út á dómsvald viðvíkj-
andi protabúum o. s. frv.; er tiltekið
að fylkissijórnirnar hafi dómsvald í
peim málum á meðan allsherjar lög
fyrir allt ríkið eru ekki samin, sam-
kvæmt ákvæðum grundvallarlag-
anna.
15. Gengur út á val d fylkisstjóra
til að fyrirgefa sakamönnum, draga
úr hegning peirra o. s. frv. Dykir
óvíst hvert pettn vald er í [>cirra
höndum eöa landsstjórans, en heiint-
ar að pað sje i hi’indutn fylkisstjór-
anna.
16. Um pörfina á að fast ákveða
með lögum nú [>egar landan.ærin
milli fylkjanna og milli fylkjanna
og óskiptra hjeraða. sein lúta sam-
bandsstjórninni.
17. Dessi grein er í mörgurn lið-
um og er um nauðsyn á breyting
laganna viðvíkjandi tillagi til fylkis-
stjórnanna úr sambandssjóði, er nú
pykir of lítið. Er J>ess fyrst getið
að pegar fylkin gengu í sambandið í
fyrstu gáfu pau sambandsstjórninni
eptir allar toll-tekjur auk ýmsra
annara tekjugreina en móti pví skyldi
koma tillag úr sambandssjóði, í
fyrsta lagi ákveðin upphæð og I
öðru lagi viss upphæð á ári fyrir
hvern Ibúa 1 hinum ýmsu fylkjum.
en sú upphæð var 80 cents á hvern
mann. í öðrum lið er pess getið að
samkvæmt pessari niðurjöfnun 1867
hali 20 af hundraði nf öllum tekjum
sambandsstjórnarinnar gengiðl tillag
til fylkisstjórnanna aptur. Að síðan
hafi tekjur ríkisins meir en tvöfald-
ast; en tillagið hvergi nærri aukist
að sama skapi. Það sje nú 13 af
hundraði I stað 20 ein* og uppruna-
lega var ákveðið. Detta tillag er nú
sagt al\ eg ónóg fyrir fylkin, sein
mörg hver ekki geta staðist hinn
dagvaxandi kostnað með samanlögðu
tillaginu og sköttum, og hafa pess
vegna hvað eptir annað verið knúð
til að biðja sambandsstjórnina um
meira tillag. Var pví sampykkt, að
hið árlega tillag 4il fylkjanna úr
sambandssjóði skuli framvegis verða
miðað við upphæðina, sem tilekin er
í fylgjandi skýrslu:
Þar sem íbúatalið er minna en
150,000 ............................$100,000
Þar sem íbúatal er 150,000, en
ekki yfir 200,000................ 150,000
Þar sem íbúatal er 200,000 en
ekki yfir 400,000................ 180,000
Þar sem íbúatal er 400,000 en
eklci yíir 800,000................ 190,000
Þar sem íbúatal er 800,(K10 en
ekki yfir 1,500,000 ................ 220,000
Þar sein íbúatal er meira en
1,500,000 .......................... 240,000
Dað var og sampykkt að hinum
öðrum parti tillagsins. hinni vissu
upphæð fyrir hvern íbúa fylkjanna,
skyldi haldið á fram framvegis eins
og að undanförnu, en að framvegis
skyldi pað tillag rniðað við fólkstöln
fylkjanna fimmta hvert úr. Skyldi
pað gjald hahla áfram að vera 80
cents fyria hvern ibúa pangað til í-
búatalið er orðið 2,500,000, en 6*
cents fyrir hvern íbúa, sem framyfir
er 2| miljón. Fólksfjöldi í peswi
tiilliti var ákveðiðað ekki skyldi ráð*
í British Columbia, eöa Manifeiba,
fyrr en pessi fylki hefðu meiii
íbúatölu en lögin nm tillag til
peirra tiltaka. Dað var og sam-
pykkt, að pessar fyrirhuguðu breyt-
ingar viðvíkjandi tillaginu skylda
svo útbúnar, að sambandsstjórni*
hafi ekki vald til að breyta peim ti
einu eða öðru leyti, að pað vasii
nauðsynlegt að hinar ýmsu fylki»-
stjórnir skoðuðu pessar uppástung«r
um breytingar, og ef pær pætta
viðunanlegar, pá að fá [>ær sampykkt-
ar á xyikispingum.
18. Dað er álit pess* fundar, \é
hinar ýmsu fylkisstjórnir ættu a*
vinda bráðan bug að pví, að fá biA
brézka ping til að sampykkja »g
lögleiða breytingar á grundvallmr-
lögum Canada rlkis, sarukvæa»4
framanskráðum álvktunum,
*
* *-
Auk pess* voru * fundinum
sainpykktar fjórar ályktunagreinir
áhrærandi fylkisstjórnir. Ilin fyr*ta
peirra hljóðar um að enginn dóm-
ari verði kærður, sem dæmt hefur í
máli samkvæmt lögum fylkisins, «m
sem síðarmeir kynnu að álítast ólög-
leg. Hin önnur er um nauSsyn á
að protabúslögin í hinuin ýmsu fylkj-
um sje sem líkust. Hinar tvær «r»
uin pað að lagaskipanir eins fylki*i«*
sje gildar 1 öðru fylki.
Undir pessar ályktanir skrifuðn
peir Oliver Mowat, Honore Mercier,
William S. Fielding, Ar.drew G.
Blair og John Norquay, æðstu ráð-
herrarnirí fylkjunum (eptir upp-
taldri röð): Ontarlo, Quebec, Nov*
Scotia, New Brunswick og Manitob*.
Undir pær skrifuðu og 15. með
stjórnendur 1 hinuin ýmsu fylkjum,
er fuUtrúa 'iidu á fundinn.
Áður en fundi var slitið v*r
sampykkt a( senda nokkur eintök ai'
ályktunum Jiessum til fylkisstjór*-
anna í Britfsh Columbia og Prin**
Edwardseyju og reyna að fá *ar*-
vinnu peirra til að fá pessu komið á.
Svo voru og nokkur einlök t»>4
sambandsstjóminni.
Eptir að pví varlokið voru b*m
pykktar nokkrar aðrar álykUnir,
[>ar ámeðal uni rjett Manitoba m*n*a
til að byggja Rauðárdalsbrautina og
aðra um vilja fundarmanna að ver*l-
unareining komist á í Bandarfkjoa*
og Canada.
Var svo fundi slitið kl. 2 *. m.
hinn 28. október 1887.
ÍSLANDS-7RJETTIK.
Rsvkjavík, T. okt. 1887.
Fornleif afj »1 agiö. Ársf*»(-
ur pess var haldinn 3. p. rn. Form»ö*r
Árni Thorsteinsson hjelt fróðlegan fyr
irlestur um framkvæmdir fjelagsin* p«*
8 ár, sem það hefur staðið. Sjóður fj«
lagsins er nú rúm 300 kr. Eptir tillöj*
formannsins voru tveir menn teknir i töl*
æfilangra meðlima fjelagsins, Vilhjáli*
ur Finsen, hæstarjettardómari, oj T.
Storeh, efnafræðingur, forstöðumaðw
efnafrspðisdeildarinnar við landbúnaðar
háskólann í Khöfn, sá er rannsakaði »kyr
Uergpóru (shr. 13. tbl. Þjóðólfs p. i).
Formaður Arni Thorsteinsson skoraðUt
undan að taka á móti endurkosningu;
formaður var kosinn Sigurður Vigfú»-
son, fornfræðingur, og varaformaður 5
hans stað Eiríkur Bríem; skrifari Inö
riði Einarsson endurkosinn og fjehirðir
Jón Jens8on í stað landshöfðingja M.
Stepliensens. sem skoraðist undan ko«*
ing'b
Skiptapi T»rð nvlega á Tatnn
nesi og fórust 4 menn; formaður Jakob,
bóndi á Illhugastöðum, sýslunefndar
uiaður og inerkisbóndi.
IlTalreki. 23. f. m. rak reyltar-
hval hjá 8tokkseyri, 120 f«ta langan, on
talsrert skeramdan.