Heimskringla - 22.12.1887, Síða 1
AIMENMR FBJETTIR,
Frá IJ^tlonduiii.
FRAKKLAND. Loksins er
Baráttunni lokið og nýtt stjrtrnarráð
íengið, en út 5 frá pykir lítið í ]>að
▼*rið og ekki búizt við að pað
▼erði langlíft. Heitir sá Tirard, er
>nyndaði það og er hann ]>ví for-
*eti f>ess, og að auk baeði fjárinála-
•tjðri og póst og hraðfrjetta stjóri.
Fallieres, sá, er reyndi að mynda
fáðið um daginn, er I þessu ráði
°g hefur í hendi dómsmálastjórnina.
Flourens heldur utanrfkisstjórninni,
•ama embætti og haml hjelt í ráði
Rouviers, og líkar nábúajijóðunum,
cinkum Þjóðverjum, f>að inæta vel.
Hinir aðrir meðráðendur Tirards
nru allir nýir menn. Hermálastjóri
®r Lagerot hershöfðingi.—Þessu
▼erki var lokið 12. {>. m., og sama
dag flutti Carnot forseti ávarp sitt
til þingsins. í f>ví æskti hann að
þingið og pjóðin sýndi söinu ein-
'ng framvegis eins og sýnd var um
Baginn, þegar hann var kosinn, og
að hið nýja árið byrji með innbyrð-
>8 eining og sátt og samlyndi við
erlendar pjóðir.
Tirard segir að stefna þessa
ráðs verði sú, að efla verzlun ríkis-
ms 1 öllum greinum og koina pví á
kaerra stig 1 fjárhagslegu tilliti, en
það er nú á. En að pað i bráð láti
pölitisk inál eiga sig; öll pjóðin sje
06 svo gegnsósuð í pólitik, að hún
þurfi að hugsa utn eitthvað annað
°g þá liggi beinast fyrir að hugsa
utn fjárhags og verzlunar mál, sem
•▼o lítið hafi verið athugað um und
anfarin tíina.
Mörg blöðin í Paris, einkum
pau er hliðlioll eru Clemenceau og
Boulanger gera lítið úr pessu nýja
ráði og segja pað geri vel, ef pað
tóri framyfir komandi hátíðir.
Rjett nýlega komst pað upp
að undirhershöfðingi einn, Lucien
Ghatalain að nafni, í Nice, hefur um
undanfarin tíma haft brjefaskipti
▼ið Ljóðverja, par sem hann býður
að segja þeim, hvernig hinir nýju
riflar Fralcka eru tilbúnir. Fyrir
þetta átti hann að fá 200000 franka.
Brjef, er sönnuðu þennan áburð,
fundust í húsi, þar sem hann bjó
nieð stúlku einni; hafði hún eitt
þetta brjef og átti að koma því til
konsúls Þjóðverja, en áður en pað
gæti orðið var húsbúnaður hennar
•eldur fyrir skuldir, og brjefið
fannst.
ÞÝZKALAND. Þar var lát-
in í ljósi í næstl. viku kvíði fynr
&ð strið væri i nánd, er átti upptök
•fn í liðssamdrætti Rússa á landa-
roærunum sunnanverðum. Seinni-
part vikunnar fóru Rússar að skýra
frá þessum gerðum sínuin, kváðu
það ekki sina skuld, pó peir par
klæðu saman hermönnum heldur
Hjóðverja og Ausurrikismanna,
er beint áfram segðu að pessi viðbún-
aður væri hin eina trygging fyrir
áframhaldandi friði, og að það væri
Þeir, sem byrjað hefði að draga sam-
an her á sínum landaroærum, bygga
járnbrautir í pá áttina frain og apt-
nr svo herflutningur yrðu sem greið-
astur. Þegar svona er gengið til
▼erks, segja Rússar, erum við knúð-
lr til að byrja á liðssamdrætti líka,
til pess að vera viðbúnir að verjast,
á okkur verður leitað.-—Þessi
•kýring á málinu pykir Þjóðverjum
nn<5g> peir að vísu treysta pví, að
keisarinn sjálfur vilji frið, en segja
jafnframt, að allir viti að ráðgjafar
kans eggi hann fastlega að taka til
▼opnanna.
Krónprinzinn var nú lakari apt-
ur alla sfðastl. viku, og er nú dr.
Mackenzie kominn til hans aptur
Þó svona gangi, er prinzinn sjálfur
hress og vongóður um algerðan
bata aptur, fyrr eða síðar.
ÍTALlA. Rómverjar búa sig
af kappi undir júbilhátíð páfans, er
byrjar um nýárið. Er svo tilætlað
að engin þvílík hátíð hafi átt sjer
stað í Rómaborg á öllum hennar
langa tilverutíma. Stórmenni úr
ölluin lönduin heiinsins flykkjast nú
til Ítalíu á hverjum degi, er færa
páfanum fagnaðaróskir og stórkost-
legar gjafir bæði í peningum og dýr-
gripum.—Leo páfi XIII. er fæddur
2. marz 1810, var vígður prestur
31. des. 1837.
---------------------
SPÁNN. Þingið var opnað
í fyrri viku. Þar var viðstaddur
Alfons konungur XIII. og sat á
knjám móður sinnar.
AFRÍKA. Brjef eru nýkom-
in frá Emin Bay, dags. seint í febr.
í fyrra. En pó pessi brjef kæmu
kom ekkert skeyti frá Stanley og
eru Inenn nú orðnir hræddir uin
hanii og geta alls hins versta til,
ef ekki frjettist frá honum fyrir lok
pessa mánaðar.
KÍNA. Þaðan koma fregnir
um stórkostlegt tjón af völdum
Gulu-árinnar (Yellow River). Hún
hafði seint 1 september breytt um
farveg sinn, brotið flóðgarða og fló-
að um lágt sljettlendi, er í fyrnd-
inni var stöðuvatn. A pessu sljett-
lendi var fjarskalega ]>jettbýlt og
margar stórar borgir, er allt fór á
kaf og er par nú 10-30 feta djúpt
vatn. Hvað margt af fólki hefur
farist veit enginn, pví í pessu bygð-
arlagi var ekkert af útlendum
mönnum, og pess vegna engar
fregnir, en fjöldinn er óefað mjög
mikill, sem tapað hefur lífi. Allar
eignir týndust vitanlega, enda kvað
fólkið, er eptir lifir, vera hörmu-
lega statt, og hefur ekkert nema
gjafafje á að lifa.
Petta kvað vera sama flóðið og
getið var um lítillega fyrir nokkr-
um tíma síðan, par sem sagt var,
að 4000 manna hefðu drukknað í
senii við pað að flóðgarður sprakk.
t t
F r u Amertka.
r
Bandarikin.
Frá þinginu 1 Washington hef-
ur ekkert markvert frjetzt enn, enda
aldrei miklu afkastað fyrir hátíðirnar
annað en skipa menn I nefndir o.
s. frv.
Forsetinn hefur gert nokkrar
breytingar í stjórnarráðinu og sent
pær til efrideildar pingsins til stað-
festingar. Meðal breytinganna má
telja: L. Q. C. Lamar frá Missis-
sippi ríkinu, sem verið hefur innan-
ríkisstjóri, er tilnefndur aðstoðar-
dómari við hæsta rjett hins samein-
aða ríkis. Við innanríkisstjórninni
í hans stað tekur WilliamF. Vilasfrá
Wisconsin, fyrr um póstmálastjóri,
en við póststjórninni á að taka
Daniel M. Dickenson frá Michigan.
Charles S. Fairchild frá New York
(settur fjármálastjóri síðan Manning
fór frá) er tilnefndur fjármálastjóri,
og aðstoðarmaður hans Isaac H.
Maynard frá New York, og fjárhirzlu-
vörður James W. Ilyatt frá Con-
necticut. George I>. llives frá New
York er tilnefndur aðstoðarmaður
Bayards við utanríkisstjórnina.
Það er að sögn fastákveðið
meðal demókrata að koma fram með
frumvarp um afnám tóbakstollsins,
og pannig minnka tekjur stjórnar-
innar um 70— 90 milj. dollars á ári.
Búast þeir við grimmri mótspyrnu
í pví máli, pví tóbaksverkstæða-
eigendur munu fremur biðja um
hækkun tollsins en afnáin hans og
þeir eru atlmiklir á þingi, eða hafa
Verið.
Þó liðin sje nú meir en mánuður
síðan fiskipraitunefndin kom saman
fyrst og byrjaði á starfi sínu pá er
verk hennar langt frá pví leitt til
lykta. Fundum 1 pvl máli var
frestað laugardaginn hinn 10. þ. m.
til 4 janúar næstkomandi, svo nefnd-
armenn og aðstoðarmenn peirra
gætu farið hver heim til sín fyrir
hátíðirnar, eða þeir af peim sem
vilja. Canadainenn allir fóru pegar
hver til síns heimilis og Joseph
Chamberlain til Ottawa 1 Canada og
ver'Sur þar fram um nýárið hjá
Lansdowne landstjóra.-—Bayard hjelt
nefndarmönnum og öllum peirra að-
stoðarmönnum veizlu áður en peir
fóru frá Washington.
Hvað nefndin er búin að gera í
u máli veit enginn pví pað er
gaumgæfilega ]>assað að ekkert
frjettist af gerðum hennar nema pað
sem nefndarmenn sinn í hvoru lagi
láta i ljósi skoðanir sínar utan funda
og pá aldrei nema óbeinlínis. Skoð-
ánir þeirra sjálfra virðast ærið marg-
breyttar. Sumir peirra álíta að allt
muni hafa góðan enda og að peir
skilji sáttír og sammála. Aptur
aðrir állta að allt endi í botnleysu
og að allt petta umstang sje ein-
ungis tíma og peninga eyðsla, eink-
um fyrir það að þingið í Washing-
ton 'riniin aldrei sampykkja gerðir
hefndarinnar, ef henni skyldi koma
saman og þar af leiðandi samþykkja
eitthvert frumvarp til samninga.
Það er líka af einstöku mönnum
unnið dyggilega að pví, að þingið
neiti öllum samningum, sem boðnir
kunna að verða. Það var fyrir pess-
ara manna aðgerðir sampykkt á
fundi í Gloucester, Massachusetts
núna uin daginn, að fiskimennirnir
hvorki pyrftu eða vildu leyfi til að
stunda fiskiveiðar innan Canadiskra
fiskimiða. Dað eina sem peir æsktu
eptir væri að peir og þeirra skip
hefðu sama rjett á höfnuin I Canada
eins og Canadamönnum og Canadisk-
um skipum er veittur á höfnum í
Bandaríkjum. Og peir krefðnst
verndunar af stjórninni í pessu tilliti,
og að pegar peim væri neitað um
pennan rjett á höfnum í Canada, pá
skildu peir pað pannig að Canada-
menn vildu engar samgöngur við
Bandaríkin, og að pað þá stæði í
valdi forseta að gjalda líku líkt,
samkvæmt lögum sampykktum á
síðasta pingi. Svona stífar sam-
pykktir, sendar stjórninni í áskorana
formi, hljóta að liafa ekki svo lítil á-
lirif á þingið.
Sauðfjáreigendur og ullarverzl-
unarmenn, ásamt verkstæðaeigend-
um, eru hinir fyrstu menn til að
mæla opinberlega á móti ávarpi
forsetans til pingsins, eða þeirri
grein í pví, er lýtur að pví að nauð-
syn sje að lækka tollinn á ull
og ullarvarningi. Þessir menn
mæla ekki einungis móti þossari
grein, heldur senda á þingið áskorun
að núverandi tollur á ull og ullar-
varningi sje hækkaður. Segja
peir að tollurinn, eins og hann er
nú, hafi gert það að verkuin að á
síðustu 7 árum hafi ullar og ullar-
vftrningsverzlan í ríkinu aukist um
11 milj. doll., og jafnvel pó sauðfje
á sama tíina hafi fækkað um 7 milj.
Þaina segja peir sje votturinn, að
yrði tollurinn hækkaður enn meir,
mundi verzlanin aukast, að sama
skapi.
Fjármálanefnd efrideildarinnar
samþykkti hinn 14. p. m. að hin
sameinaða stjórn ríkjanna skyldi
greiða hinum ýmsu ríkisstjórnuin
peninga pá, er saman voru dregnir
með sjerstökuin skatti árið 1861.—
Sú peningaupphæð nemur alls uin
$15 miljónum.
Fyrir efrideild pingsins var
hinn 14. p. m. lagt frumvarp um
lagning hraðfrjetta]>ráða aptur og
frain um ríkið undir stjórn póst-
málastjórnarinnar. í pví er gert
ráð fyrir 10 aðal-línum og að her
inennirnir leggi præðina, svo kostn-
aðurinn verði sem minnstur. Súl-
urnar er gert ráð fyrir að verði úr
járni og að hver þeirra beri 12
præði. Ekki má stjórnin setja meir
fyrir frjettaflutning en 10 cents fyr-
ir hver 20 orð og 5 cents fyrir hver
10 orð par fram yfir, svo framar-
Jega sem vegalengðin er ekki meira
en 500 inílur. Sje vegalengdin
meiri en 500 mílur pá bætast 5
cents við upphæðina fyrir hverjar
250 mílur. Blaðafrea-nir kosta: að
nóttu til 35 cents fyrir liver 100
orð, en að degi til 75; vegalengd
ekki ákveðin.—í frumvarpinu er
gert ráð fyrir að 4 milj. doll. sje
varið til pessa verks fyrsta árið.
Repúblíkar hafa samþykkt að
ra allsherjar fundur, til að á-
kveða hver sækja skuli um forseta-
émbættið að hausti, skuli haldinn
að Chicago hinu 19. júni næstkom-
andi.
Charles R. Bodwell rikisstjóri i
Maine, ljezt liinn 15. p. m.—Nýd&in
erl New York ékkja John Jakobs
Astors, hins ríka.
C :i n n íl u .
Póstmálastjórnin er um pað að
lúka samningum við Bandaríkja-
stjórn um bögglaflutning með pósti
fram og aptur milli ríkjanna. Póst-
málastjórinn fór til Washington í
vikurini er leið til að fullgera samn-
ingana.
Ný-útkoinnar skýrslu stjórnar-
innar sýna, að við sambandsþings-
kosningarnar í febrúar i fyrra vetur
komu fram alls 994,950 atkvæði,
190,000 íleiri en við kosningarnar
1882. Af þessum atkvæðum voru i
Manitoba 39,057 atkv., 15,518 fleiri
en 1882. 1 Norðvesturhjeruðunum
koinu fram 10,315 og í British
Columbia 7,037 atkvæði.
A 11 mánaða tímabilinu frá 1.
janúar til 30. nóvember 1887, er tal
þeirra er tluttu til Canada ineð peim
ásetningi að setjast að í ríkinu
72,541, erþað nær 12,000 fleiri tn
á saina tima 1886.
Þrjú fjelög buðu í póstflutning-
inn frá Canada til Englands og Eng-
landi til Canada um 10 ára tíma frá
aprilmán. næstkomandi. Þessi fjo-
lög voru: Allan-línan, Oreantal-línan
(er flytur póstinn frá Norðurálfu til
Ástralíu) og Canada Atlantic gufu-
skipafjelagið. Þetta síðasta er nýtt
fjelag, er samanstendur af fjölda
mörgum auðmönnum í Nýja Skot-
landi og Nýju Brúnsvík.—Enn er
óvíst hvert þeirra fær flutninginn.
Nýtt stjórnarblað The TJmpire
(Veldið) byrjaði að koma út í Tor-
onto á mánudaginn 19. p. in- Kem-
ur pað í stað blaðsins Jfail, er gekk
úr leik i vor er leið.—Sagt er að
stefna blaðsins muni verða, eins og
nafnið bendir á, að vinna að sam-
eining Englands og allra nýlend-
anna til varnar gegn óvinum, fá
komið á toll og verzlunareining,
og ineð timanum koma á sjerstöku
allsherjar þingi par sem mæti full-
trúar frá öllum nýlendunum á hverju
ári.
Kosningar til sambandsþings
fóru fram i 2 kjörhjeruðum í Nýja
Skotlandi í siðastl. viku. Conserva
tives unnu i öðru en reformers í hinu.
Peningaekla mikil er um allt
Ontario fylki sem stendur, enda
hafa inargar sterkar verzlanir farið
um koll á siðastl. hálfum mánuði, af
pví skuldunautar peirra gátu ekki
borgað.
Það vakti allmiklar æsingar i
Halifax i vikunni er leið, að seint
um kvöld varð vart við 3 menn^ á
hólma litluin á höfninni, en sem
flúðu út í myrkrið á báti. Á pess-
um hólma eru geymd mörg tons af
púðri og öðrum herfórum, enda er
hólminn allur holur innan og fullur
af jötunlegum fallbyssum, er mynda
hið bezta vígi i Ameríku, pví ekk-
ert skip kemst inn hjá hólinanum
nema með leyfi og svo má af hólm-
anum skjóta í land beggja megin
og yfir bæinn.—Er pað ætlun manna
að þessir 3 menn hafi ætlað »ð
sprengja upp púðurhúsið, sem ekki
einungis hefði sundrað hólmanum
heldur nærri allri borginni líka. En
pví ætla menn að það hafi verið
sprengingamenn, að á peimaa
hólma fær enginn að stíga fæti
nema hermennirnir, sem par búa.
Jarðgas (JÝatural (ías) hefur
fundist 13 mílur í austur frá Ottawa,
og fræðimenn í þeirri grein scgja
pað sje par óprjótandi í jörðu hver-
vetna umhverfis. Er nú myndað
fjelag i Ottawa, er pegar liefuF
fengið léyfi til að bora eptir pvi,
leggja pípur og leiða pað til borg-
arinnar og býðst pað til að selja
gasið fyrir meira en helmingi lægra
verð en nú á sjer stað.—Fjelagið
ætlar og að brúka gasið til að knýja
vjelar i verkstæðum.
E. E. Sheppard, fyrr um eig-
andi blaðsins Neics í Toronto, ætlar
ekki að taka við pví aptur en er
farinn að gefa út vikublað, er hann
kallar LaugardagskvöldÍH) (Th*
Saturday Night).
Þrír njósnarmenn i Montreal
voru teknir fastir í vikunni er leið,
ákærðir fyrir að vinna að húsbrot-
um og peningaþjófnað. Einn þess-
ara, Fahay að nafni, er gamall og
víðfrægur njósnarmaður.
Það er búist við að sakamál
verði höfðað gegn stjórnendum
Central bankans i Toronto. Ileikn-
ingarnir kvað sýna stórkostleg svik
höfð í frammi við hluthafendur og
mælt að margir peirr verði öreigar.
• T _____________-
Það er mælt að kvennfólkið i
Toronto muni algerlcga ráða kosn.
ingaúrslitunum par við næstu bæjar-
stjórnarkosníngar. Það sækja um
oddvitaembættið 2 inenn, annar
bindindismaður en hinn undirmerkj-
um brennivínssala. Atkv. karlmanna
er sagt að muni skiptast milli peirra
til helminga, en pá koma til sög-
unnar yfir 3,000 atkv. kvenna, er
vitanlega fylgja bindindismánninum.
Það er nýmyndað fjelag i
Victoria, British Columbia, til að
byggja grein af eyjarbrautinni suð-
ur á syðri oddan á eynni, koma upp
stórkostlegvun ferjubátum með spor-
vegi á, er eiga að flytja ef á parf
að halda 2 járnbrautarlestir í senn
yfir sundið til meginlands í Banda-
ríkjum. Enpeim ínegin á að byggja
annan brautarstúf er samtengi eyna
við Northern Pacific-brautina. Með
þessu móti sjá Victoriabúar veg til
að gera bæinn að allmikilli járu-
brautarstöð.