Heimskringla


Heimskringla - 22.12.1887, Qupperneq 4

Heimskringla - 22.12.1887, Qupperneq 4
Man i tol>» • I O A O ;x A FIR. STÆRSTA SAMSAF’N AF JÓLAGJOFUM í BORGINNI, HJÁ UlíLOW. Jólaspil af ótal tegundum, leikföng o. s, frv., bækur sjerstaklega œtlaðar til jólagjafa, postulínsboliar, könnur og allskonar glingur. Komið inn og lítið yfir jólaspilasafnið, lIVEUtíl STÆUHA í MANITOBBA. Líti'Si* á UtíLOW-SPÓNSPILIN ! pakkinn á 5, 10 ojj J85 rents! Sex falleg spil í umslagi fyrir 5 cents! Verulega fallegir postulínsbollar á >25 cents! Dressing Cases á einungis $ 1,501 Vjer æskjum eptir að allir íslendingar í Winnipeg og nærliggjandi stöðum komi inn í búð vora og liti yfir varninginn. MUNIÐ EPTIH STAÐNUM: 486 HAIS STKEÍET......................WINNIPEU, W m . UGLO W . ÁIMOMR M OÍÍ VIILAR fyrir iiæsíu helgidaga. RAI3IGER & Oo. 477 JIAIN STREKT. viija bjer með leiða athygli allra peirra. sein vilja kaupa vín og vindla, afi því, að peir hafa úrval af góðum vínum og vindlum handa peim sem purfa að nota slikt fyrir næstkomandi helgidaga; peir selja pað svo ódýrt, og peir geta, og ábyrgjast, að allt sje af beztu tegund. Hveitiverðið liefur staðið í stað allastðastl. viku. Útflutningur J>ess er nú stiiðugt að aukast, enda komið fyrir að staðið hefur fi vögnum annað slagið á vagnstöðvum vestra, en f>ó aldrei lengi í senn. Á vikunni voru send íit úr fylkinu nálega 600 vagn hlöss af hveiti eða nokkuð yfir 300 pús. bush. í stað f>ess, sern að und- anförnu að hveiti til útflutninga hefur venjulega orðið minna en gert hef- ur verið ráð fyrir að haustiriu, f>á er búizt við að f>að nú ver'ði meira en ráðgert var í haust. I>á var hæzta áætlunin 10 milj., en nú er hún orðin um 12 milj. bush. Bændur umhverfis Deloraine reyndu t vikunni sem leið hver gæti ekið stærstu hlassi af hveiti til mark aðar með einu hesta pari. Einn kom meðl08 bush. og fxítti pað mikið, en daginn eptir kom annar með rjett 120 bush, Herra Sigurður Christophers- son, póstafgreiðslumaður að Grund, Man., var um daginn endurkosinn meðráðandi í Argyle-sveitarstjórn í 4. eða 5. skipti. I>að sótti enginn á móti honum. Hveitipreskingarvinnu er haldið áfram enn allvíða út um fylkið. En víðast hvareru f>reskivjelarnar drifn- ar með hesta en ekki gufu afii vegna kuldans, sein kominn er. Allar kornhlöður fylkisins til samansrúmaum 3J milj. bush. í sumar er leið hefur verið komið upp um 40,000 dollarsvirði af nýjum byggingum áföstum við fangahúsið að Stony Mountain og pví tilheyrandi, fiará meðal er kirkja og sjúkrahús. Tiðarfar hefur verið mjög blítt um undanfarna víku. Frost stigið hæzt 2-J fyrir neðan zero; minnst 27 fyrir ofan zero. Sunnan og vest an andvari á hverjum degi og sólfar flesta daga. Snjófall ekkert, en á föstudaginn rigndi lítið eitt fyrri part dagsins, en fraus f>egar pað kom til jarðar,-—Aðfaranótt síðastl. sunnud. kólnaði snögglega og hefur haldist kalt síðan, 15-30 fyrir neð- zero. "W im íipeg. 3. Þegar petta er lesiB á enda, stend- ur söfnuðurinn á fætur og segir metS skýrum rómi: Dýrð sje guði föður, syni og heilög- um anda, svo sem hún var að upp- hafi, er og verða mun um aldir alda. Amen. I'restur safnaðarins: Drottinu sje með ytiurlw Söfnuðurinn: Og með pínum anda! 4. Bæn: sjera Jón Bjarnason 5. Um musterisvígsluna, 1. Kg. 8, 22- 30 og 54-58: sjera Friðrik J. Bergmann. 6. Úr ræðu Páls postula á Areopagus, Pg. 17, 24 31: sjeraJón Bjarnason. 7. Jesú bæn fyrir kristninni, Jóh. 17: sjera Friðgk J. Bergmann. 8. Sunginn S'^jurinn nr. 562 í sálma- bókinni. . \ 9. PreRur safnaðarins: Látum oss játa vora kristnu trú. Þásegja allir: Jeg trúi á guð föður almáttugan, skapara himins og jartSar. Jeg trúi á Jesúm Krist, hans einka- son, drottinn vorn, sem getinn er af hcilögum anda, fæddur af Maríu Mey, píndur undir Pontíus Pílatus, krossfest- ur, dáinn og grafinn, steig niður til hel- vítis, reis á priðja degi aptur upp frá dauðum, steig upp tii himna, situr við hœgri hönd girKs föttur almáttugs, og mun paðan koma, að dæma iifendur og dauða. Jeg trúi á heilagan anda, heilaga kristilega kirkju, samfjelag heilagra, fyrirgefning syndanna, upprisu hoidsins og eilíft líf. Amen. n VÍGSLAN. 10. I’restur safnakarins: .........í nafui guðs föður, guðssonar og guðs heilags anda. Söfnu'Surinn: amen. Presturinn: .........og allt fólkið segi: amen. Söfnuðnrinn: amen. 11. Bæn: sjera Friðrik J. Bergmann. 12. A8 henni endaðri segja prestarnir og allur söfnuðurinn: Faðir vor o. s. frv. 13. Kirkjuvígslusálmur nr. 595. 14. Prjedikan: sjera Jón Bjarnason. 15. Sálmur nr. 421. II. KVÖLD-GUÐSÞJÓNUSTA kl. 7 e. in. 16. Kirkjuvígslusálmur nr. 597. 17. Fólkið fagnar, Jesús grætur: Lúk. 17, 29—46. 18. Sálmur nr. 427. 19. Prjedikan: sjera Friðrik Berg- mann. verja á peim tíma mæta vel iýst. Auk fyrirlestursins voru og ýmsar aðrar skemmtanir. Jólatrjet-sam/covia verður haidin í kirkjunni á iaugardagskvöldið kemur (aðfangadagskvöld jóla). Á móti gjöfum á trjeð verSur tekið í kirkjunni á föstu- daginn: frá kl 1 til 9 e. m., og á laugar- daginn frá kl. 10 f. m. til kl. 3 e. m.— Kirkjan verður opnuð fyrir almenning úm kl. 7 á laugardagskvöidið. í bæjarstjórninni á komandi ári verða: Oddviti, L. M. Jones; metSráð- endur: Fyrir 1. deild Mulvey (endur- kosinn i 7. skipti) og Baker; 2. deild, Riley og McDonald; 3. deild Callaway ogFletcher; 4. deild, Ryan ogHutchings; 5. deild, Grundy og Black, og 6. deild, Polson og McDonald.—Allir pessir menn eru end urkosnir nema Baker og Fletcher. Brunar hafa verið alltíðir hjer S bænum á yfirstandandi mánuði, en að eins 2 stórhúsbrunar hafa átt sjer stað. Fyrst, hveitimylna peirra McMillan bræðra, skaði $40—50,000; ábyrgð $10—12,000. Þá gasverkstæðið, skaði $40—50,000 og engin ábyrgð. Þar brann inni einn maður. Witmipeg Ohoral- fjelagitS heldur fyrstu söngsamkomu sína S Wesley Hall í kvöld (fimmtudag 22. des.) þar verða um eða yfir 150 söngmenn og 25 menn er spila á hljóðfæri. Aðgángur 75 og 50 cents. Iljer S bænum lijá Maasty Manu~ /lieítmng-fjelaginu er til sýnis hitunar- ofn, sem hálmi er brennt í, S stað eldi- vrSar eða kola, Þetta hálmbrennslu- færi er eiginlegu sjerstakt enn sem komið er og er sett ofan á stóna. Forstöðumaður Massey-fjelagsins hjer, McBride að nafni, hefur fengið einkaleyfi til að búa til hitunarofna meS pessum útbúnaði og hefur hann nú myndað fjelag S peim tilgangi að búa til hálm- brennsluofna. Hjer í bænum er nýmyndað fjelag, sem nefnt er Manitoba bygginga og lán- fjelag (Manitóba Building & Loan Company). Tilgangur pess er a-S lána peninga gegn veði S fasteignum og styrkja verkamenn til a5 kaupa fast- eignir og byggja sjer hús. Höfuðstóll fjelagsins er $300,000 og kostar hvert hlutabríef $100,00. Hlutir fást keyptir hjá tí. U. Iloward, málaflutningsmanni, að 416 Main Street, i Mclntyre Block. Kirkjuvigslan. Eins ogauglýst hafði verið var hin Sslenzka kirkja S Winnipeg ▼Sgð á sunnudaginn var, af sjera Jóni Bjarnasyni og sjera Friírik J. Bergmann. Sjera M. Skaptason hafði ekki hentug- leika á að koma.—Þó kirkjan sje stór, pá var hún pjett skipuð bæði um morg- nninn og kvöldið. Um morguninn var við kirkjudyinar útbýtt meðal fólksins efnisskrá yflr pað er fram skyldi fara, og var petta á blaðinu: V í G S L U II Á T í Ð hinnar Fyrstu Lútersku Kirkju S Winnipep, 18. og 19. des. 1887. 1. 1. IIÁDEG18-GUÐSÞJÓNUSTA byrjar kl. 11 f. m. með pvS að á organitS er leikið „forspil” án orða. 2. Þá ganga prestarnir og fulltrúar safnaðarins inn frá kirkjudyrum og lesa hátt allir S einu: Hversu yndisiegir eru pSnir bústaðir, drottinn allsherjar! MSna sáiu langar innilega eptir drottins forgarði; mitt hjarta og minn líkami hrópar fagnandi til hins iifanda guðs. Titlingurinn finnur Bjer hús og svalan hreiður, par sem hún geti lagt unga sína, við pitt altari, drottinn allsherjar, miun konung- ur og minn guð. Sælir eru peir, sem búa í þínu húsi; peir geta sifellt lofað pig (Dav. Sálm. 84, 1 4). Þjer hlið, lyptið upp efra parti yðar; opnizt, pjer eilífu dyr, að konungur dýrðarinnar fái komizt inn! Hver er sá dýrðarinnar konungur? Drottinn, herskaranna guð, hann er dýrðarinnar konungur (Sálm. 24, 9—10). 20. Á undan aitarisgöngu sungið nr. 579. Sungið um útdeiling nr. 580. Blessan. 21. Útgöngusálmur nr. 638. Um kvöldií, áður en útgöngusálmur var sunginn, skýrði Sigtr. Jónasson stutt lega frá fjárhag kirkjunnar. Eins og hún stendur, sagði haun, a8 hún kost- aði rúmlega $4000. Þar af væru inn- borgaðir til fulltrúanna um $1500, en hitt, $2500, er skuld. Af peirri upphœð væru fengnir aí láni gegn veði í eigninni $1,500, en $1000 pyrfti að safna hifl bráð- asta með samskotum. Enn pá parf og um $200 til atS fullgera kirkjuna innan, er gengur í málverk. ti) sæta útbúnings og til að fá kirkjunni samsvarandi ræðu stól. Um $250 komu inn á sunnudaginn í samskotum, um morguninn $72,50 og um kvöldið $180. Nú pegar ný kirkja er fengin ættu menn að „stíga á stokk og strengja þess heit”, að hætta hinum leiða ósið nfl rápu einlægt út og inn um embættistímann. Þaft fer heldur ekki vel á pví í kirkju, að menn fari á harða hlaupum upp og ofan stigana. Það var of mikið af hvort- tveggja pessu við haft á sunnudaginn var. Fyrirlestur sjera F. J. Bergmanns í íslenzku kirkjunni á mánud.kv. var, um „Nokkur kvöld í Rómaborg fyrir 18 hundruð árum” var sæmilega vel sóttur, en pó hvergi nærri eins vel og hefði átt að vera. Og peir, sem ekki komu, mistu mikið. Fyrirlesturinn var bæði sköru- | lega framboriun og lifnaðarháttum Hóm- í Winnipegeru: Uppbyggð stræti 75 mílur; gangstjettir (úr timbri) 107 mílur; timburlögð stræti 6)£ mílur; strætisjárnbrautir 6 mílur; saurrennur undir strætum 20 mílur.—Telephone- vjelar S brúki 650; telephonepræðir 575 mílur. Hafurmagnsljós 62; rafurmagns- ljósapræðir 18 mílur.—Vatnsveitingapíp- url5 milur.—Gasveitingapípur 8 mílur.— Hotels 50 og drykkjustofur (Saloons) 9. í bænum eru 23 skólar, par á meðal 1. háskóli, 3 æðriskólar (Colleges), 1 kennaraskóli, 2 kvennaskólar, 4 prívat- skólar, 11 alþýðuskólar (protestantaskólar a5 eins taldir) og einn herskóli.—Kirkj- ur eru 21.—Fátækra-aðstoðafjelög 6 (alit- saman ýms þjóðfjelög).—Leyndarfjelaga- deildir eru um 40.—Yms önnur fjelögtil skemtana eru 28.—Herdeildir eru 7.— Götupóstar skila í húsin á ári um lj^ milj. brjefa og bluða.—í bænum koma út 3 dagblöð, 7 vikublöð og 7—8 mánaðar- blöð.—Bæjarstæðið er 12,900 ekrur að stærð, eða rúmlega 3mílur á hvern veg.— í ágúst 1886 var búið í 3,831 familíu- húsum. Árið 1877 var íbúatal bæjarins 2722 og skattgildar eignir metnar á $3,097,824. Árið 1887 er Sbúatal bæjarins (í minnsta lagi) 21,257 og skattgildar eignir metnar á $19,302,410. Campbells Dramatic Combination heitir leikflokkur, er leikið hefur ýmsa leiki á Prineess Opera llouse um undan farna 9—-10 daga. Þessa dagana til hátíð- arinnar, limtudag, föstudag og laugar- dag, verður leikið ritið Jlazel Kirk, er kvað vera mjög ríkt aS sýningum. Aðgangur 50, 35, 25 og -10 cents. Tala ungmenna i bænum á skóla- aldri, (5 til 15 ára) og tilheyrandi próte- stantflokknum er 3,545 og tala ung- menna á skólaaldri tilheyrandi kapólska- flokknum um 1,000. Háyfirdómari T. W. Taylor þarfnast í fyrstu viku næstk. jan.mán. lipra pjón- uslustúlku, svo og gótSa matreiðslukonu. Lysthafendur snúi sjer til Chief Justice Taylor. Fort Itouge. CLAREJíCE E. STEEIÆ gefur út giptingaleyfi að 434» Main St. Er í skrif8tofunni eptir kl 6, ef um er samið,——annars í íbúðarhúsi sínu: 88 Carlton St. BOÐ UM AÐ LEIGJA BEITILAND í MANITOBAFYLKI. INNSIGLUÐ BOÐ, send undirrituðum ogmerkt: tl Tender for Qrazing Lands”, verða meðtekin á pessari skrifstofu pang- að til á hádegi á mánudaginn 26. yfir- standandi desember, um rð leigja fyrir beitiland section 18 í township 20, Range 20, vestur af 1. hádegisbaug, í Manitoba- fyiki. Beitilands reglurnar, svo og skil- málar, fást á pessari skrifstofn og á Dominion Land-stofunum í Winnipeg og Minnedosa. A. M. BunoF.ss, Varamaður innanríkisstjórans, Department of the Interior, > Ottawa, 12th, Desember 1887. j HIN ALÞÝÐLEGASTA DRY GOOD* BÚÐ í BORGINNI, ÆFINLEGA F BLL AF KAUPENDUM! | Þetta er hin bezta sönnun fyrlr pví, að vorir priMar cru hinir beztu í Winnipeg, og vor varningp ur hinn vandaðasti og ódýraati og ódýrasti fyrir peningana.—Þegar pú parft að kaupa hveit heldur dry-gooda, gólfklætii eða loðskinnabúning, pá 8PARAÐU pjer BÆÐI TÍMA •; PENINGA með pví að koma beina leið til Cheapsidc. Atliuga, að við höfum hið mesta vörumagn í borginni tii að velja úr, og að pú pess vegna getur æfinlaga fengið hvað helzt sem pú parfnaat í Clieapside. VJER HÖFUM ÁSETT OSS A£> BJÓÐA ALMENNINGI sjerstaka prina: Á 15 cts. Kjólatau á 15 cts. Á 15 eta. yardið en 25 cents virði; fallegt tau allavega litt. A ÍO ets. Þykkt kjóla tau Á ÍO ctt. fyrir börn: fylli- lega 15 cts. virði yardið. Á 40 cts. Gróft ullarband Á 40 c*». einungis 40 cts. pundið; seltíöðr- um búðum 50 cts. Á 40 cts. Karlm. nærskyrt- Á 40 má». ur og nærbuxur; sjerstakar tog- undir á40cts., en 60 cents virði. einuns/isÞykkar karlm. einungú 75 ctn. yfirskyrtu á ein- 75 eto. ungis 75 cents; venjulegur prís $1 ,00 petta eru hlýjar skyrtur. llnndu! Við höfum margar tegundir af é- dýrum vamingi, og þú ættir afl álíta pa» skyldu pína a« koma og skoða hann KVENNA OG BARNA KLÆÐI5- JAKKAR OG LOÐSKINNA-YFIR- HAFNIR. Sparaöu tíma og peninga með pvi aö koma BEINT í STÆRST® OG BEZTU BÚÐINA. Þjer verður tekiö kurteislega og sýndur varningurinn með ánægju í— Cheapside. 5 76 JIAISÍ STREET. BANFIELD & McKIECHAN, Kigendur. 590 Main Street hinnar billesn HcLeuns nyjn „I>ry líoodsi” verzlnnar. Antraehan kapur fra §»0,00 os npp. Almenn „Ilry Goodn” og allskonar karlfatnadur. Koinid og litid yfir vor- urnar og prisana. 22.12. Kennetli McLean, 5 0 0 ]VT ain Street Milli Alcxander —OG— Logan stræta. Wm. Paulson. P. S. Ba*cUd. Panlson &Co. Verzla með ailskonar nýjan og gamlan húsbúnað og búsáhöld, sjeretak- Iega viljum við benda löndum okkar á, að viö seljum gamlar og nýjar stór viö lœgsta verði, sömuleiðis skiptum nýjum stóm fyrir gamlar. 35 Markct St. W...WinDÍpeg.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.