Heimskringla - 09.02.1888, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.02.1888, Blaðsíða 1
«. 111* Winnipeg, Man. í>- Februar, 188H. >.!•- tS. FB.IETTIK KIll NGUM HNÖTTINN. NOKÐURÁLFAN. Það lltur út sem ófriðar ský- bólstrarnir I Norðurálfunni sjeu enn einu sinni að draga sig sanian og verða skuggalejrri, svo ei er laust við að Jjjóðunuin standi stuggur af. Hlað eitt sem gefið erút í Vínarborg segir; uLátutn oss vona eptir friði, en búum oss saint vel undir stríð, og höfuin öll hergögn á reiðum hönd- uin pegar á ]>arf að halda”. Fleiri blöð segja hið sarna, og mörg merki sýna, að ekki verður allstaðar friður i Evrójm á næsta sumri. ENGLANIJ. Nú er gamli O’ Brien kotninn á leið til Suður-Eu- ropu, heilsunnar vegna, en mun pó bráðum koma til baka aptur. Er sagt að á laugardaginn sem var hafi boð um að taka hann á ný verið komið til lögreglunnar, en sökum pess að hann fór af landi burt svo fljótt varð ekkert af pví, og fyrir pað að hann er ekki flóttamaður mun óinögulegt að taka hann fastan á Englandi. Prinzinn afWales kvað ætla að halda silfurbrúðkaup sitt 10. marz næstk. Mikið gekk á um daginn á ír- landi, pegar Joseph Cox, sein tek- inn var fastur fyrir að hafa talað á óleyfilegum fundum, var yfirheyrður. Fólkið flykktist saman á götunum og gekk í {>rosessiu til pinghússins með prestana í broddi fylkingar; vildu lögreglupjónarnir verja peim V'ugyngu^og, ÁiÍHitlp ú lýðuum rneð bareflum, varð par mikill aðgangur um hrið og særðust inargir, lauk svo að prestar komust inn, en lýðurinn varð að bíða fyrir utan. SKOTLANI). Nýlega hefur orðið vart við jarðskjálfta á Skot- landi, en ekki pó svomikinn að skaði yrði af. AUSTURRÍKI. Hræðilegur stormur hefur nýlega geysað yfir Vínarborg og hjeruðin par í kring, sem gert hefur stór-tjón. Hafa hús fokið um kf.ll og fólk meira og ininnaskaðast og nokkrir liiðið bana. t>ar haldablöðin áfram að mælamáli Búlgara. Sjer Austurríki að par á paðfjelaga inóti Rússum. GRIKKLANl). ingu um Inindraðasta ÞÝZKALANI). Það er mælt að Bisinarck liafi ekki gefið sjer tíina sökum annríkis við stjórnarstörf sín, til að tala við Churchill, frá Eng- landi, sem kom til Berlín á dög- unum. Her t>jóðverja er nú um 3,850, OOOog er haldið til reiðu. Með pess- um styrk álíta Djóðverjar sig færa að verjast pó Rússland og Frakk- land legði að peim. Nokkrir sotí ilistar hafa nýlega ver- ið hnepptir í fangelsi í Berlin, fyrir vera meðlimir leynilegs stjórnar byltingafjelags. FRAKKLANI). Fyrirskömmu brauzt pýzkur maðurað nafni Brandt, inn í skrifstofu blaðsins La France i Rarís, og ætlaði að hleypa af skamm- byssu á ritstjórann M. Micol, en varð höndlaður áður en hann gat framkvæmt verkið. Kvaðst Brandt hafa ætlað að skjóta ritstjórann í hefndarskyni fyrir pað að blaðið væri illviljað Þýzkalandi. Er álitið að hann sje njósnarmaður Þýzkalands- stjórnar. RÚSSLAND. Hinn 29. des. f. á. voru 180 stúdentar sendir frá Pjet- ursborg til Síberiu. Er líklegast að peir hafi verið Níhilistar. Ekki eru blöðin á Rússlandi líkt pví eins heiptug til Austurríkis sem pau eru til Djóðverja, er hatur peirr svo mikið að þe;r vilja jafnvel ekki verzla við pá. ÍTALÍA. Hrið gerði svo mikla um jólin á ítallu, að vagnalestir komust ekki Afram. Hin nafnfræga skáldkona Maria Howett. dó I Rómaborg 2. p. m. Ilátíð ? minn- fæðingardag Byrons lávarðar, hins nafnfræga skálds, var haldin hinn 29. jan. Apena á Grikklandi. Nú er járnbrautin fullgerð milli Patra við Korintufljótið og Atheuuborgar. - ' ^ ' BÚLGARÍA. Nýlega lýsti umboðsmaður Rússa pað í ljósi, að að Rússar mundu bráðum ná paryf- irráðum aptur. TYRKLAND. Stjórn Tyrkja hefur skorað á Englendinga að taka herlið sitt frá Zellah. NORÐURLÖND. SVÍÞ.IÚÐ. Þar stendur enn yfir snörp deila milli stjórnarfiokks- ins og andstæðinga peirra, berjast stjórnarsinnar fyrir samningum við Norveg og fríhöndlun, en hinir fyr- ir aðskilnað og tollvernd. NORVEGUR. Þaðan er frem ur dauft að frjetta. Þingmenn Norð manna eru sín á milli sundurpykkir, og pess vegna kraptminni á sam- bandspinginu. Enn freinur hefur uppskera og grasvöxtur brugðist til muna í ár nm endilangan Norveg. DANMÖRK. Þar gengur hvorki nje rekur, vilja vinstrimenn minnka vald konungs eða jafnvel afnema pað, en hægrimenn halda peim enn í skefjum. Hið danska búnaðarpjóðfjelag hefur stofnað til allshejjar sýningar í Kaupmannahöfn að sumri og boðið fjelögum Svía og Norðmanna að taka pátt í henni. er gengur suðaustur i Kvrrahafið. Verzlunarsamband er komið á milli Kórea og Bandarikja, og er ætlað að framvegis geti Kórea orðið eitt af aðal-verzlunarlöndum Asíu. JAPAN. Kyjar pessar liggja með fram austurströnd Kína; eru prjár aðal eyjar, á stærð við Bretland og írland til samans, og eyjarskeggj- ar um 3(5 milj.aðtölu. Japanmenn eru M ongólar að u{ipruna og líkjast Kínverjum töluvert, en samt er mál peirra, iðnaður, siðir og stjórn nokk- uð frábrugðin; standa Japaumenu Kínverjum framar bæði að atgervi og menntun, enda hafa peir haft meiri viðskijiti við Norðurálfumenti. Stjórn peirra lætur sjer mjög annt uin uppfræðslu almennings og hefur hún ýmsa verkfræðinga og vísinda- menn frá Ameríku og Evrópu, er kenna á skólunum. Þetta ár hafa verzlunarsamningar komizt á milli Canada og Japan, #og hefur síðan allmikið verið flutt af japanisk- um varningi hingað til landsins. —Allmargir kristniboðar eru nú í Japan, og eru landsmenn langtum námfúsari en Kínverjar. austurAlfan. Þetta hið inikla megin- land milli Norðurálfu og Kyrra hafsins er Evrópu og- Ameríku— mönnum að mestu ókunnuo-t, og fjelagslíf íbúa pess, pekkja menn engu betur. Um norðvestur- hlutan liggja eyðimerkur Síberíu, um suður og- austurhluta landsins liggja fjállgarðar miklir, en með frarn ströndunum er lálent. íbúarn- ir (Mongólar) eru taldirum900 milj. og iðnaður, bókmenntir, stjórn, siðir og trúarbrögð peirra mjög ólík pvf, er viðgengst f öðrum hlutum heimsins. KÍNA. Þetta veldi kalla Kín- verjar sjálfir uhið himneska ríki”. t>að eru að eins skammt síðan að Kínverjar hafa haft nokkur veruleg viðskipti vlð Norðurálfupjóðir, helzt Englendinga ogFrakka, en á seinni áruin hefur verzlun peirra við Banda ríkin farið mjög vaxandi, og geng- ur gufuskipalína milli pess og Cana- da. Fyrir pessi viðskipti eru Kín- verjar farnir að taka sjer snið af Norðurálfu og Aineríku mönnuin og innleiða menntun peirra hjá sjer. Þannig eru járnbrautir og rafpræð- ir nú ineð fram ströndum Kínlands og evrópiskar bókmenutir eru kend- ar á skólum peirra. Hinn 29. des. f. á. brunnu til ösku 12 vöruhús f Hong Kong, skaði inetinn 42,000,000; og í Mat- sumoto brunnu fyrir stuttu, 500 hús í einu. og Norður-Ameríku.—Fregnir hafa komið frá íslendingum, sem par eru búsettir og láta peir vel af sjer. NORÐUR- AMERÍKA. BANDARÍKIN. Meðal laga peirra sem sampykkt hafa verið á bu o'inu í Washinton i o , eru allsherjar brautarlögin hin helztu: Frumvarp frá Dakota, liggur fyr- ir pinginu að gera suður—Dakota að ríki, en norður Dakota að hjer- aði, sem kallist I.incoln. Ráðið hefnr ákvarðað að biðja fjármála- skrifarann að gera frumvarp um að vernda skóga tilheyrandi stjórn- inn'. Ennfremur hefur verið á- kvarðað, að rannsaka að hve miklu leyti svertingjar voru hindraðir frá að greiða atkvæði við síðustu kosn- ingar. Nefnd hefur verið sett til að yfirlíta innflutningslögin. Einnig hefur frumvarp uin að gera Montana að ríki, verið lagtfyrir nefnd. Á umliðnu ári nam hunang 100 miljón punduin; virt á 15,000,000. KÓREA. Land petta liggur INDLAND. Þaðan er ekkert nýtt að frjetta. Hinir mörgu pjóð- flokkar og trúarflokkar virðast vera að sameinast í eina pjóð undir stjórn Breta, enda hafa peir góðan yfirmann, par sem undirkonungur Dufforin er. Bókmenntir Indverja eru enti lítið pekktar meðal almennings, en mál peirra, trúarbrögð og heims- speki eru pess verð að peim sje veitt eptirtekt. AFRÍKA. Marsano liðsforingi ítala í Afríku hefur beðið heirna- stjórnina að senda sjer 50000 her- menn auk peirra, er hann hefur. Lítur helzt út fyrir að ítalir eigi par stríð í vændum. -------—i mm EYJALFAN. Astralía er far- in að koina fram sem eitt af stór- veldunum. íbúatala er .orðin yfir 3 milj. og hafa náð niiklum fram- förum í alls konar atvinnugreinum. Landið er á stærð við Norðurálfu og yfir höfuð frjóvsamt, og veðurlag hið mildasta, pó nokkuð purrt, peg ar inn í landið dregur. Helztu at- vinnuvegir eru: kvikfjárrækt og jarðrækt. Suðrænir ávextir vaxa einnig ágætlega. Astralía heyrir Bretum til, en hefur sjálfsstjórn, líkt og Canada, og uppfræðsla er vel á veg kominn. Hinn fyrsti íslendingur, er vjer vitum að hafi sezt að í pessum nýja heimi er herra Jón Sveinsson ættað- ur úr Skairafirði á íslandi. Hefur hann verið 1 ýmsum hlutum Ástralíu nú í mörg ár, hann lætur mjög vel af högum sínum, landinu og pjóð- fjelaginu. Járn-nám á síðastl. ári var u milj tons. Svo mikill snjór hefur verið síðastliðna daga í Miehigan ag skóg vinna liefur hindrast til muna. Ekkja Henry Ward Beechers, gaf hermannaskólanum í Kansas, tvö hundruð bindi, sem höfðu tilheyrt bókasafni manns liennar. við önnur lönd aukizt árið sem leið nálægt 12 milj. doll Alls nemur verzlunin yfir árið 4202,408,347. Af pessu nema innfluttar vörur 89,515 881 og útfluttar vörur 4112,892236 Utfluttar vörur yfir eru pam.ig yfir 4 milj. doll. meira en árið áður. Verð á útfluttum ávöxtum hefur aukizt um 41,200000 og og á kvik- fjenaði um 43(K)0000. Verzlunin við Bretland nemur 489,534,074, sem er 5 milj. meir en árið 188(3, og verzlunin við Ca- Banadaríkin neniur 482,707,265, sem er 41,330,457 meir en undan- farið ár. Verzlun við Þýzkaland hefur aukizt um helming, við Belg- íu uiii fjóra fimtu við pað sem áð- ur var; við Vest-Indíin hefur hún heldur minnkað; við Kinaog Japan hefnr verzlun talsvert aukizt, og nema innfluttar vörur paðan 24 milj. doll. E>að var hagur fyrir Halifax að Allanlínan og Grand Trunk Tsrautin deildu, svo tlínan’ flutti til Halifax frá Boston. Síðan er svo mikill fólks og vöru flutningur gegnum Hali- fax, að annað eins hefur ekki pekktz par fyrr. Og farpegjar yfir höfuð eru ánægðiryfir skiptunuin, par sjó- leiðin er nú sólarhring skemmri en áður. Verzlunarnefndin kom sjer sanian um, eptirfylgjandi grein: í St. Paul og staðfesti uSampykkt er, að ráðherrum voruiu og fulltrúum sje falið á hend ur að revna, hvað peir geta, að koma á verzlunarsameining við Canada. ()g pað er meining vor, að tolllaus og óhindrnð verzlunar- viðskipti milli Bandarfkja og Cana- da yrðu til stórra framfara fyrir bæði ríkin”. Ákærur hafa komið fram gegn ýmsum járnbrautarfjelögum að pan SAMOAEV.IARNAR. Þaðan hafa nýlega komið fregnir að Þýzka- land hafi lagt skatt á eyjarskeggja og muni bráðum opinberlega kasta eign sinni á eyjarnar. VESTURHEIMUR. SUÐUR-AMERÍKA. Argentin— pjóðveldið lítur út fyrir að verða eitt af stórveldum Suður-Ameríku, stærð pess er um 128,000 ferhyrn- ings niílur, landið frjóvsamt veðr- átta hin blíðasta og stjórnarskipun lík og í Bandaríkjunum. Fólkstal fjölgar óðum fyrir innflutnings- strauin af Norðurálfupjóðum. P) New York til verð en flyttu vesturfara frá vesturríkjanna fvrir lægra hiu nýju flutningslög leyfa, og hefur allsherjar-verzlunar nefndin tekiS að sjer að rannsaka málið. Það er mælt að stjórnin hafi fengið fregn frá Wasington í pá átt, að fiski veiðanefndin hafi lokið peim hluta málsins, er lýtur að Behringssunds-fiskimiðunum. Eiga pær fregnir að vera í pá átt, að Bandaríkjamenii viðurkenni að peir sje ekki eigendur sundsins, og taki pví ekki framar föst skip Canada- íiianna á peim stöðvum. Allt kvað standa fast enn, að pví er snertir At lanzhafsmiðin. Ontario fylkispingið var opnað 25. f. m.—Breytti pá fylkisstjóri út af gamalli venju í pví, að hann vildi hvorki liafa lífvörð umhverfis sig, er hann ók til pingshússins, nje heldur vildi hann að skotið væri af fallbyssum eða nokkrar aðrar seri- inoníur’ viðhafðar. Að iiiinnsta kost; 99 af hverjum 100 rnanna lík- aði petta ágætlega, álitu aðeldgaml ar koiiunglegar tserimoníur' væru búnar að tapa gildi sínu. Þjóðverzlunarfjelag Bandaríkj- anna sampykkti nýlega á fundi 1 Washington að pað væri æskilegt ef verzlunarjafnrjetti fengist milli Bandaríkjanna og Cannda. Minneapolis Salt Ste. Marie- fjelagið hefur ákvarðað flutnings- gjalilið á kornvörum og hveiti frá M inneapolis austur til sjávar, og neinur pað 324 cts. fyrir hver 100 pund. Er pað 24 cts, lægra heldur en gegn um Chicago. Hinn 20. f. m. varð slys á St. Paul & Minneapolis-brautinni. Járn- teion á henni hafði brotnað og peg- ar lestin á fljúgandi ferð kom par að paut gufuvagninn yfir en hinir vagn- arnir köstuðust út af brautinni, einn maður beið par bana og margir meiddust til muna. Enn pá lialda áfram rannsóknir í Ceiitralbaiika-málinu I Toronto, og einlægt koma í ljós ný og ný brögð og svik. Er nokkurn veginn víst, að fjöldi af stjórnöndum bankans verða kærðir fyrir svik, og ekki ó- líklegt að nokkrir, sem nú eru tald- ir háttstandandi borgarar, eigi eptir að g-ista í fanoelsi. O D BRAZILÍA. Þetta mikla veldi er nær pví eins stórt og öll Banda- ríkin og hefurnú um 10 milj. ibúa. Iðnaður fer vaxandi, og verzlun norður af Kina, er pað skagi mikill, \ eykst óðum einkuin \ ið Bretland St. Paul, Minneappolis & Mani- toba-járnbrautarfjelagið hefur keypt leyfi til að leggja braut frá Grafton, Dak. norðvestur til landamæra lijer- aðsins. C a n a (1 a Framvegis lætur sambauds- stjórnin prenta nöfn kjósenda við sambandspingskosníngar á stjórnar- prentstofunni, sem verið er koma upp. Kostnaðurinn verður pá að líkindum tæpur fjórðungur við pað sem verið hefur, enda er pess pörf; sá prentkostnaður hefur ver- ið allt of mikill sein að Póststjórnardeildin, undanförnu hefur verið í niörgum deildum og sinn forstöðumaðurinn yfir hvorri, hefur nú nýlega verið soðin saman í eina heild undir um sjón eins manns. Ejitir skýrsluin koinuar hefnr peim, verzlun sem út Canada Tekjur Canada Kyrrahafs-járn- braut arfjelagsins vor» á síðastliðnu ári 411,606,412, par af var hreinn ágóði 43,505,118. í pessari skrá 1 eru ekki taldar tekjur fjelagsins á I brautum pess fvrir austan Lawrence fljótið. 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.