Heimskringla - 09.02.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.02.1888, Blaðsíða 2
„HeimslfiBíla,” An Icelatidic Newspaper. Pubi.ishkd every Thursday, at ThE HEIM8KKINGI.A NORBE PUBLISHING House AT 35 Lom bard St......Winuipeg, Man. Frimann B. Anderson & Co. PrINTERS & PUBI.ISHKRS. Subscription (postage prepaid) One year........................ $2,00 6 months.......................... i>25 3 montlis......................... 15 Payable in advance. Sample copies mailed free to auy address, on application. Kemur út (að forfallalausu) á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St..........Winnipeg, Man. Blaði* kostar: einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25 ; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. „Heimskringla” kostar einn doll ará íslandi. pareð kaupendur blaðsiu hafa fjölg, að tii muna kunngerum vjer að: Kaupendur „Heimskritiglu”, sem borga skilvíslega $2 fyrir blaðið geta fengið þennan árg. hjá oss fyrir $1 til að send a vinumsínum á Fróni. veldi á ófriðartímum, J>ví þá er sam- eining nauðsynleg og menn verða að hlýða boðum liðsforingja síns. En á friðartímum er pað ópiarft, J>ví Jiá er be/t að hver fylgi peirri iðn er honum líkar. Þannig stóðu nýlendur Spáu- verja í Mið- og Suður-Ameríku og nýlendur Frakka og Engla í Norð- ur-Aineríku fyrst frainan af undir peirra stjórn, en undir eins og pær fundu að heima stjórnin gerði sjer órjett og Jiær voru færar að bera liönd fyrir höfuð sjer, sögðu pær sig úr sambandinu og settu upp lýð- stjórn, pví nær hvervetna. Lannig hafa hin inörgu ríki Ameríku nálega öll lýðstjórn. Brasilía er hið eina keis- araveldi, en Paragua, Uraguay, Ar- gentine, L'liili, Bolivia, Perú, Equ- dor, Oolumbia osr Vene/uela eru öll lýðveldi. Sömuleiðis eru ríkin í Mið-Atneríku, Nicargua, Costa Rica, San Salvador, Guatimala, Honduras, 8an Dominigo og Haiti, öll lýðveldi. í Norður Atneríku sjáum vjer pjóðveldið Mexico og Bandaríkin, hið voldugasta og mesta lýðveldi í heimi. Sambandsrikið Canadastend ur ið vísu undir vernd og stjórn Breta, en hefur sjálfsforræði og stjórnarskipun að miklu leyti svip- aða pví, sein lýðveldi haf.i. Útg. STJÓRNARSKIPUN OG STJÓRNFLOKKAR. I. Stjórnarskipun. Frelsi kemur með pekking- unní, en vanpekkingunni fylgir ó- frelsi. Því meira sem menn læra að pekkja rjettindi sín, pví ineira hnegist peirra stjórnarskipun að pví, að gefa sem flestum tækifæri á að stjórna sínmn eigin málum. Það er fróðlegt að skoða hvern ig pjóðirnar hafa érfiðað sig áfram frá einveldi og ófrelsi til lýðsstjórn- ar og frelsis. Forn-Grikkir höfðu fyrst kon- ungsstjórn, pá höfðingjastjórn og síðan lýðstjórn, pegar menntun peirra stóð sem hæðst. Rómverjar| köstuðu konungsstjórn, og settu sjer lýðstjórn á gullöld rlkisins.— Forn-íslendingar flýðu einveldi og stofnuðu pjóðveldi á íslandi, sein blómgaðist um rneir en 800 ár. í gegnuin Miðaldirnar sjáum vjer sífelda orustu milli stjórn er.da °gstjórnaðra er vilja ná meiru frelsi; sffelda tilraun að minnka einveldið og gera stjóruarskipunina frjálsari. Á seinni öldum hefur konungsvald-i Aðal-stefna konungsstjórnanna ar er, að sameina völdin, og lýð stjórnanna að dreifa peim. Til pess að verja ríkið og viðhalda pví, er konungsstjórn hentug, en lýðstjórn til að efla mennun og iðnað. Iler- vald er afl konungsvaldsins, en auð- urinn lýðvaldins. I’ar, sem takmo.kuð konungs stjórn er eins og á Bretlandi, hefui konungur að vísu æðstu umráð liers ins, en pjóðin ræður fjárframlögum sí'num og hefur pannig taumhald konungi. Lagagæ/luvaldið er f hönduin stjórnarráðsins og löggjaf arvaldið í höndum pingsins. Þar, I sem lýðstjórn er eins og í Banda | ríkjunum, er æðsti embættismaður I forseti ríkisins, kosinn af pjóðinni ! Hefur hann æðsta hervald á hendi og æðsta framkvæmdarvald, en liig gjafarvald er í höndum öldunga- ráðsins og fulltrúa pingsins. Hvert ríki hefur sína stjórn og sitt full- trúáping, og hverju ríki er skipt í Oounties eða sýslur og peim aptur í kjördæmi. Hefur hvert sína stjórnar- nefnd, sem kositi er einu sinni á ári. í Canada er landshöfðingi sett- ur af Breta stjórn, og hefur hann æðsta hervald og æðsta framkvæmd arvald; en lagagæ/luvaldið og lög- ið og höfðingjavaldið stöðugt farið I jafarváldið er { h0ndum nldunga- minnkandi, en lýðstjórn komið í peirra stað, og á pessari öld hafa | breytingarnar verið hvað rnestar. Tvö [ hin framfaramestu lönd heimsins, j Bandaríkin og Frakkland eru nú lýðveldi. Flestar pjóðir Norðurálfu [ og Vesturheims eru að hneigjast að j pjóðstjórn. Grikkir og íta'.ir hafa ; fengið frjálslega stjórn, hið l'tla pjóðveidi Svisslendinga Iilóing- ast enn pá, og hin lönd Norðurálf-! ráðsins og fulltrúa pingsins. Hvert ríki í Bandaríkjunuin og hvert fylki í Canada hefur sína stjórn, sem kosin er af almenningi, en svo hefur hvert County og kjör- daimi sína stjórnarnefiid, sem kosin er árlega. Þannig er valdið á aðra hönd sameinað með einui yfirstjórn, æðsta forseta eða landshiifðingja unnareruaðgera stjórn sína frjálsari. á hina er pví svo dreift, að næst- Rússland sjálft er að pokast áfram ;um hver ,nitður getur ritðið nokkru í menntun og stjórnfrelsi. Þjóð- 5 stjórr* 'andsins; og petta stjórnar- verjar hafa pegar sameinað hin j fyrirkoinulaK hjálpar ekki lítið til að mörgu hertogadæmi og eru nú að | viðhalda frið og efla framför J>jóð- reyna að mynda frjálsa stjórn, svo hið volduga keisarrveldi snndurleys-1 ist ekki, pó hervaldið verði afnum- ið. Á Norðurlöndum lieldur hin sama orrusta áfram. Danir reyna aðtakniarka konungsvaldið, en auka vald rfkispingsins, og Norvegur og Svípjóð eru að auka sjálfsforræði sitt. líretar eru að saineina sínar mörgu og stóru nýlenflur i eitt als- herjar ríki, og til pess að tryggja petta samband verða peir að gefa hverjum hluta ríkisins sem mest sjálfsforræði. í Vesturheimi, parsem pjóðirnar hafa átt hægra með að mynda stjórn eptír pvl, sem be/.t átti viðmenntun peirra og ytri kringumstæður, finn- um vjer stjórnarstefnu yfir höfuð frjálslega, og líkist stjórnarskipun- in pvi, sein átti sjer stað heima og nýlendurnar standa undir stjórn og vernd föðurlandsins, með- an pær eru veikar og purfa pess með. Enn fremur finuum vjer ein- anna. Auk einveldis konuuga og höfðingja, sem um laiiga tíð hafa hneppt altnenning í fjötra Ófrelsisins hafa menn átt við annað jafnvel hættulegra vald að stríða - kirkjuvaldið. h'rá alda öðli hafn ýmsir trúarflokkar verið til, sem hafa leitast við að útbreiða kenning sína, og um leið ráða fjelagsskipun peirra. öumpart hefur pessi áreitni verið sprottin af sannleiksást, par, sem siðvenjurnar purftu að breyt- ast eptir hinni nýju kenningu, en sumpart, og ef til vill meir, af%igin girni, par sem trúarflokkarnir unnu að eins að pví auka völd sín og virð- ing. Þannig liafa ýmsir trúarflokk- ar sameinað kenning sína og siðu við lög og stjórn og pannig ráðið landi og lýð. Þegar menu fylgja einni eða annari kenning af sannfæring, hljóta peir að spyrna á móti gagn- stæðum kenningum og breytingum. Þanniggerir hver stjórn, og verður pví opt að hún sínir andstæðingum sínuin meira og ininna ofríki. En pegar trúarofsi blindar skvnsemina og tilfinningunum verður ekki liald ið í skefjum, pá er að búast við ó- rjettvísi og versta prældómi. Ef vjerskoðum söguna sjáum vjer, að par, sem vald tiúarflokka hefur verið inikið, par hefur frelsi og pekkiug jafnan verið lítil. A Miðöldunuin var kirkjuvaldið hvað sterkast, og aldrei stóð pekkingin og frelsið á lægri tröppu en ein- mitt pá. Enn frernnr, [>ar sem kirkjuvaldið er stérkast nú eins og t. d. á Rússlandi og Spáni, J>ar er stjórn ófrjálsust og menntun hvað ininnst. Með siðabótinni rann upp ný frelsis öld fyrir Norðurálfu. Augs- borgar-trúarjátningin var frelsisskrá manna á Jieim tíma. Með henni játuðu peir sig frjálsa menn, sem hefðu rjett að hugsa og fylgja saun færingu sinni, sein kirkjan sjálf hafði peitn fyrirboðið. Síðan hefur pekking og framför pjóðanna farið vaxandi. Að vísu hafa mótmælend ur skip/t í ýms kirkjufjelög, sem hafa sett sjer stjórn og myndað dá lítil páfaveldi. Þeir hafa haft sína erkibiskupa ogstutt konuuga og höfð ingja til^valda, tilaðná ineiri yfirráð- uiti og annast uppfræðslu ungdóms ins, til að innræta honuin kenning'u 1 n sína. En reynslan hefur sj'nt að kirkju- stjórn og ríkisstjórn eru sitt hvað, og áhrif kirkjustjórnar á ríkis- sstjórii eða ríkisstjórnar á kirkju- stjórn eru sjaldau affaragóð. Þetta eru pjóðirnar líkafarnar að sjá, og reyna J>ví að aðskilja kirkjuinál sem mest frá stjórnarmál- um. Kirkju ofsóknir liðast ekki lengur í neinu menntuðu landi. Hver hefur fullt frelsi til að trúa pví. er hann hefur sannfæringu fyr- ir. Afskipti kirkjunnar af ríkisstjórn virðast hafa verið til að mynda flokkadrátt og liindra stjórnfrelsi, og á hinn bóginn liafa afskipti rík- isstjórnanna af kirkjumálum fremur hindrað frjálsa rannsókn og einlægt trúarlíf. Meðal hinna menntuðu J>jóða, Frakka, Þjóðverja og Eng- lendinga, er aðskilnaður kirkju og ríkis stjórnar sívaxandi, og í Bandaríkjum og Canada er ríkis- kirkjan alveg afnumin. Menn eru komnir að raun um, að frelsi og framför útheimta að stjórnmál sjeu aðskilin frá trúarbragðamálum,' og að ríkið skuli annast uppfræðslu og j inentun almennings. 2. Um stj6rna rjlokka. Það er um stjórn sem hvað atinað. að sitt sýnist hvoruin, og inenn skiptast í flokka eptir [>eirra inálefnum og kriiigumstæðum. Sjer- j hver stjórn hlýtur að hafa einhverja j stefnu, sem hún álítur heppilegasta, og J>á er líklegt að ýmsum sýnist annað en henni og hún fái andstæð- inga, sem berjast fyrir sfnu málefni, og reyna að hrinda henni úr völd - um. Það eru optast tveir aðalflokk- ar, sem togast á uin völdin, pó á stundum sjeu fleiri, og pegar flokk- arnir eru 3, er pað opt, að 1 [>eirra einkuin hinn minnsti, gerir sigánægð an meðað ráða hvor hinna kemst að, og er sú hjálp optast vissum skil- máluin bundin. Enn fremur geta j aðalflokkarnir skipst í smærri flokka i sem eru hver öðrum meir eða minna háðir. Stefnur pt-ssara flokka fara nokkuð eptirkringumstæðum. Hvort tveggju eða allir pykjast vinna fyr- ir alihennings heill, að eins greinir pá á um stefnuna. Þeim kemur ef til saman um h v a ð ætti að gera, en ekki um h v e r n i g ætti að gera pað. En pað er ætíð einn aðal- mismunur á flokki peim, sem situr að völdum og andstæðingunum. Stjórnarflokkurinn vill wðhalda peim peim stofnum, sem til eru, andstæð- ingar hans vilja breyta,; hinn fyrri álítur að velferð sje komin undir vernd og viðhaldi stofnana ríkisins, hinn aö framför aukist, ef um er breytt. Optast er aðal ágreiningur samt, hvor peirra á að ráða. Flokk ar ’pessir kallast eptir málefnuin sín um og stefnu og sjálfir gefa [>eir sjer nöfn, sem klingja vel í evrum. Þannig eru á Bretlandi 2 aðalflokkar viðhaldsmenn (Conservati ves) og um bótamenn (Reformers); en stundum eru viðhaldsmenii kallaðir aptur- haldsmeim, og umbótamenn kallaðir umbyltingamenn. Dan- ir hafa sína hægrimenn og vinstri- inenn. í Bandaríkjuin eru pjóðvalds inenn (Republicanss) og lýðveldis- menn (Democrats). Aðal-flokkarnir í Canada eru víðhaldsmenn og uin- bótamenn. Auk [>essaT-a aðalflokka er fjöldi, sem tilheyrir hvorugum flokki, en veitir einum eða öðrum að máluin eptir pví, sem peim sýnist be/t ! paun og pann svipinn. Þeir eru optast kallaðir óháðir naenn (Inde- pendants). Allir sannir viðhaldsmenu hafa eina aðalstefnu, sem er: að sameina valdið og viðhalda peiin stofnunum, sem til eru, en aðalstefna uinbóta- manna er: að dreifa \aldinu og end urbæta pað sem er. Viðhaldsmenn treysta pví, að meira gagn megi gera með pví að viðhalda pví setri áður hefur reynst gagnlegt, en um- bótamenn halda að með breytingu inegi meiru góðu til vegar koma. Hvorttveggju stefnurhafa sannleika í sjer fólgin, pví viðhald hins góða er eins nauðsynleg og end- urbót pess, sem aflaga fer. Enginn skyldi samt ætla að um- bótamenn í ýmsum löndum hefðu sömu mál að flytja. Viðhaldsinenn í Canada og pjóðvaldsmenn Banda- ríkja sjeu sama sem viðhaldsmenn á Englandí eða hægrimenn í Dan- rnörku; eða að umbótamenn í Cana- da sjeu sama sem lýðveldismenn í Bandaríkjum og frjálslyudi flokk- urinn á íslatidi. Til pess pá að geta dæmt skyn- samlega uin stefnu flokkanna verð- um vjer að grandskoða málefei [>eirra og áður-en vjer brevtwm aA mun, ættum vjer að hafa vegið paS sem peim f>er á milli. svo vjer höf- uíili full rök fvrir skoðun vorri. Það gagnar ekki nje sæmir að Iáta stjórnast í blindni af annara á- lyktunum og hleypidómum eða jafrivel af eigin hagsmunurn. Þess- konar leiðir til ófrelsis og óstjórn- ar. Til pess að geta unnið veru- legt gagn verðum vjer í stjórnar- málefnum sem öðru að rann- saka málin ýtarlega og reyna að sjá livað rjettast er og breyta svo eptir be/.tu sannfæringu. F r e g n i r Úr hitium Lslenzku nýlendum. UIMLI, 1. t’ebr.. 1888. Hinn fyrra dag var hjer haldiu á Giinli fundur um að semja bæn- arskrá til fylkispiiigsms í Manitoba um, að fá Nýja ísland gert að sjer- stöku kjörhjeraði, í von um að geta [>á komist að með að velja sjer pingmann úr sínuin flokki, ef ske kynni að pingið yrði rofið, og par af leiðandi stofnað til nýrra kosn- inga. Á fundinum var og lauslega rætt um, hveraf löndum mundi lik- legastur til pingmennsku, ef til kæmi.—Enn fremur iná pess geta, að vjer höfum stofnað hjer fjelag nokkurt, er nefnist ^Jt'iningin”, nr. 1, og hefur pað verið oss, meðlim- um pess, hin mesta skemmtan; eru í pví 84 irienn. í pví er nianna forstöðunefnd (stjórn), sem kosin er 4 siiinum á ári. Ýmsum velferðar- máluin hefur verið hreift í pví, en fá af peiin eru en komin til fram- kvæmda, pó má telja að 2 peirra sjeu pegar komin í framkvæmd og eru pað: 1. Mál um að nýlendan gangi f fjelag (hlutafjelag) ti 1 að eignast gufuvjel, til að saga, hefla og plægja timbur, svo til að preskja hveiti o. s. f.; 2. að gera akbraut pvert gognum nýlenduna vestur af Gimli, til hins fagra landspláss, er skoðað var par síðastl. haust. Veiður byrj að á henni næstk. laugardag. Þang- að ætla margir að flytja með vor- iuu.—Fjelag potta var stofuað sem deild eins sambandsfjelags meðal nllra landa hjer vestan hafs, og pvf aðal-tilgangur pess, að efla menn- ing, siðgæði og alls konar framfarir meðal laudayfir höfuð, en sjerstak- lega er tilgangur pess, að starfa innan takmarka pess byggðarlags, er pað tilheyrir. >S. Jónsson. ísl. byggð fyrir norðan Tungá Pembina Co., Dakota 28. janrai- 1888. Iíerra ritsljóri! Þar eð enginn liefur sent blaði yðar frjettagrein ú'r pessu byggðarlagi, bið jeg yður að birta hjeðan fáeinar línur í Heimskringlu Tíðarfar í vetur hefur verið stirt, frostinikið og snjóar.—Heilsu- far hefur verið í betralagi; engin sjerleg veikindi.—Skemmtanir liafa verið alltíðar í vetur, hjer á meðal landa. Kvennfjelagið hafði skemmti- samkomu litlu fyrir jólin, samkoman var illa sótt pví veður var óheppilegt, og ágóðinn varð pví enginn að frá- dregnum kostnaði.—Á ársfundi í hinu uIslen/ka siðabótafjelagi ”, haldinn í desember f. á. var nokkru af lögum fjelagsins breytt, svo og nafni fjelagsins heitir nú uÞjóð- menningarfjelag íslendinga fyrir norðan Tungá”. Fjelagið hefur sameinast lestrarfjelagi sem stofnað var í fyrrasumar. Þjóðmenningafjelagslimir lijeldu fría samkomu sameiginlega með Kvennfjelaginu um nýárið. Inni- hald samkomunnar var fyrirlestur og danz; fyrirlesturinn var fluttur af herra J. V. Leifur. Efnið var: fje- lagsskapur og áhrif hans, og stutt ágrip af sögu hinnar íslenzku pjóð- ar heiina á Fróni, og hingaðkomu hennar o. s. frv. Höfundinum tókzt vel eins og við mátti búast, pví hann er gáfaður og allvel mennt- aður. Nokkru seiyna hýelt petta sama Ijelag tombólu og sjónarleik; lijelt pá herra J. V. Leifur annan fyrir- lestur; var efni hans: Krossferð- irnar á Miðöldunum. Ágóðinn af tómbólunai varð hjer um bil $10, sem n.un eiga að 'verja nokkru til bókasafns og nokkru til að binda inn eitthvað af bókum peim, sem til eiu. Framförum og fjelagsskap virð- ist gefinn meiri gaumur nú en að undanförnu, enda pó að lijeðan hafi flutt dugandi og örfandi fjelags- menn. En í stað peirra hefur kom- ið hra. Leifur, sem er hvetjandi til framfara, og fyrirlestrar hans ættu að hafa áhrif 4 tilheyrendur í frain- farastefn u. L. SPRINGBKOOK, DAK. jan. 29. 1888. Hjeðtm er lítið að frjetta, liarða tlð síðan fór a‘S spillast, sem var skömmu fyrir jól, á aðfangadag jóla var hjer norðan stormur með snjókomu og frostið 25 fyrir neðan zero; á jóladaginn norð- an st«rmur og renningur með rniklu frosti, og síffan hafa verið afS mestu- leyti stormar og frost frá 20 til 28 fyrir neðan zero þar til núna þann 20. að fór að milda til, og síðan hefur veriö gott. veður mefS sóliiráð á daginn, sujór er lítill svo varla er sieðafæri þvi snjó hefur rennt í gil og lautir, sem eru allvíða. Renningssnjór hefur alveg fyllt upp brautina svo vagnar gengu ekki í 16 daga fyrir vestau Minot en nú eru þeir búnir að moka af lienni svo vagnar ganga eptir henni, euda þurfti þess líka með því 200 vagnhiöss af vörum biðu í Minot, mikið af þeim eru vörur sem eiga að fara til Great Falls, 8t. Helena og allra smábæjanna með fram liraut inni, en sumt er ýmislegt sem tilheyrir brautinni svo sem kol, trjáviður o. fl,— í gær kom hlaðfrjett vestan frá Assinl- boine að ísinn væri að fara af Mllk River og hafi tekið með sjereinajáru- brautarbrú, svo eptir því er talsvert betri tíð þar en hjer. O.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.