Heimskringla - 23.02.1888, Page 3

Heimskringla - 23.02.1888, Page 3
VERZLAR MEÐ, í STÓRKAUPUM, AKUHVRKJUVJELAK, og allskonak almenn vekkfæki kænda. Vagnar af öllum tegundum, sleðar af öllum tegundum, o. s. frv. Plógar, herfi, heybandsvjelar, hveitibindingatvinni, girSingavjr, o. ti. o. fl. TTppta'niugs skráryflrverzlunarmunina send arókeypis. Æski eptiragentum út um fylkið. Skrifa til: H. S. Wesbrook. Winnipeg1, Manitoba. On to Rlchmond, Eptir A. F. Orant. (Eggert Jóhannsson Þýddi). (Frainhald). ,Nú liöfum við ekkert hjer að gera lengur’ sag'fii lnín með undrunarverðri h*gð eptir litia bögn. .Svo þegar pú ert búinn atf moka aptur ofan í gröfina, skulum við fara heim að húsinu’. Grenville fyllti gröfiua ásvipstundu, og leit svo til meyjarinnar. Hún hjelt ekki ii hnífnum lengur, var nú búin að fela hann í klwðutn sínum, og með hend- inni, er hjelt lionum fyrir stuttri stund, tók hún nú um handlegg la*knisins og gekk svo af stað til hússins. Þegnr par kom, gekk hún að skrifborði föður sins og leitaði parah' einhverju, en livort hún tók paðan nokkuð vissi liann ekki. Ept- ir iitla stund luetti hún leitinni, ljet apt- uf púltið, bað Grenville að fylgja sjer út og hesti svo dyrunum. ALLSIIEIUAK GliFLSKirA AGEAT, gelur farbrjef með öllum fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beaver, White Star(hvítu-stjörnu), Guion, Cunard, Anehór. Iuinan, Nortli German Lloyd, {lainborg amerikanska flutningsfjel., Florio Rubatino (ítölsk lína) o. fl. o. fl. Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum í Ameríku, frá hati til lmfs. Farbrjef sendtil annara landa, seld ineð sjerstökum samningum. Peningaávísanir gefnar út ogseldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálfu. Jnn í petta liús kem jeg ekki nptur fyr enn eiðnum er fullnœgt’ sagSi hún, leit framan í Grenville, og spurði síðan: ,Hvar er Ralph Porson, veiztu pa*S?’ ) ið spurning pessa varf! lionum svo hverft, að hann hrökk aptur á bak, rjett eins og hún liefði veitt lionum tilræði. 471 IIAIN STRFiET.....VVIXNIPEC. JIAN. <*. H. Oa>mpl>ell. í UaiTÍs, SiiiuV: <iim|iaiiv. BÚA TIL OG VERZLA MEÐ ALLSKONAR A k 111* y i-kj u-vj e 1 a i- og NABÓ GGJA ÁHÖLI) hverju nafni sem uefnast og sem ekki verða talin. AGENTAR og vöruhús í öllum helztu porpum i fylkinu. AÐAL-STÖÐ FYRIR MANITOBA OG NOIÍOVESTURLAND- IÐ ER í WINNIPEG, MAN. & Sendið brjef og fáitS yður upplýsingar, verðskrár og bæklinga, TIL BŒNI)A OG ANNARA STJETTA MANNA ! Land þessa fjelairs hefuriillt verið uákvæmlaoa skoðað oo pví ekki tekið nema ágætt akuryrkjuiand. Detta land er til sölu án nokkurra srjemtakra skilmála. Verðskrár geta tnenn fengið hjá öllutn agentum fjelagsins. Hlutahrjef fjelagsins eru tekin doliar fyrir dollar sein borg- un fyrir land. Mikið af landi fjelagsins er í Jyjet.tbvggðustu lijeruðum fylkisins, og uærri aJSal'Kyrrahafsbraatitmi. ’ BŒJARLANl). Fjelagið hefur til sölu bæjarlóðir i ölluin Jjorpunj frain með aðal- Kyrrahafsbrautinni, frá Brandon allt til Klettafjalla. VERZLUNARMENN OG IÐNAÐARMENN. og allir, sem hafa í tiyggju að setjast að í tijyouandi frainfaramiklum Jtorpum í Norðvesturlandinu skyldu atliuga hvað gagnlegt er að eign- art fasteignir í hinuin ýmsu porpum í Noro.esturlandinu. Forstöðumaðnr í Manitoba, W. 8VARTH. 624 Maio. Sl, Wiuiiipoí Mau . The flassey Manafaetiu'ing Coiniiany. STOKNSKTT 1847. VKRKST.e.m fjki.aosins i Tohonto, Ontakio, Canada. ------------------------:o:------- VJER bKV Kt:m OSS AI) RÁDLEGG.IA nýbyggjum í Manitoba ,og hinum fuiklu Norðvestur-hjeru'Sum að koma iiin á aðal skrifstofu og vöruhús MASSEY MÁSDFACTURING--FJELA&SINS, tyrir Manitobaog NorðveHturlaiulið, sem eru vifi maukaðs torglð í winnipeg. ef peim er ^Btugra, að koma á Hkrifstofur umboÖHmannrt voith, hjer og [W nm allt fylki'M. Á öllum þessum stöðum fá nýbyggjar margar áríðandi upplvs- íugar og geta þar fengifl HÖ nkoða hinar víðfrœgu Toronto alcuryrkju-vjetar, er hafa reynst svo ágætl«ga higBðar fyrir aknryrkju d xljetilendi. Auk (æssa tiöfum vjer þyrgðir af ullskomtr uýbyggja áliöldum, svo og hina Bý-uppfundnu hálinbrennslu-ofnu, ómiasaudl fyrir bændur á sljettuntim. o. fl. o. flf THE MÁSSEY MANDFACT.URING Co. ,Ó!’ sagði hún skarplega og sneri sjer að honum. ,Svo Ralph Porson er vinur pion, Grenville! Það að minnsta kosti hef jeg heyrt og pess vegna spurði jeg pig eptir honum’. .Nei’ svaraði læknirinn. Ef hann er óvinur pinn, pá erhann ekki vinur Gren- villes. Majórinn frá Cuba er með Lee á mörkinni, en hann er ekki hinn teki. Þat! getur hann sannað gegnuin mig’. Lára liorfði undrandi á læknirinn um stund og segir síðan: .ICærði jeg Ralph Porson fyrir pennan voðalega glæp? Hainingjan veit að jeg veit iiaumast liva* jeg segi eða geri, Grenviile, en pó held jegað jeghafl ekki ákært hann að nokkrn leyti. Ilvers vegna skyidi liatin hafa unnið ódáðaverkið. Nei, nei! Það er ómögulegt ivS jeg hafi ákært liann!’ tFyrirgefðu mjer’ sagði Grenville. iTillit pitt, málrómurinn og tilburðir pín- ir kníiðu mig til að svara eins og jeg gerði. Láttn mig tala djarft við pig fyrst við erum par, sem við erum. Majór Porson hefur sem sje sera verií! álitinu eimi af bifilum pínum’. ,Einn af peim?’ endurtók Lára. ,Þá eu lialtu áfram, læknir, og hugsaðu ekki um, pó jeg tali fram í fyrir pjer'. Já, einu af peim. Það eru margir affjelögum hans, sem lmfa pá skoðnn, að hann hafi ástarhug til pin. Ogjeglief sjálfur lieyrt liann tala um pig, pví kring umstæðurnar gera pað að verkurn, að við erum o|it samau. Og jeg segji pjer satt, að hann elskar pig eða þykist elska pig, Lára! Hann liefur líka beðið föður piim um yngri dóttur sína’. ,Át!ur en lmnu minutist á pað við mig?’ tök í.ánt fram í aptur. En livað sagði faðir ininn sál. um pað?’ ,Svarit! kom aldrei. Dauðinn kom, og tungan, sem lieffii gefið piríS, eKa höndin, sem liefði ritað pað, var stirðn- uð áður en hann fengi ráðrúm til að svara’. Lára svaraði engu, pegar Grenville lia'tti að tala, liún stóð, efalaust í þuug- um hugsunum, hreiflngarlaus við hliS- ina á hesti sínum, og virtist Grenville að liún hefði aldrei fyrr lmft liugmynd um fyrirætlanir majórsins. Um síðir sagði hún hálf-upphátt, en við sjálfa sig: ’Þa'S er undarlegt. Jeg hefði'aldrei trúað. aS liann hefði ástarhug á nijer, og liann ljet pað á engan hátt í ljósi. Hefði ])abbi lifað veit jeg að iiann liefði svarað lionum eins og jeg hefði gert. Þó jeg segði hann æfinlega vel- kominn til Iiúss okkar, pá hefði jeg aldrei getaö álitið hann sem elskhuga; hann er einhvefn veginn svo villimanuslegur’. Þegar hún enti við pessi orð leit hún upp, eins og vöknut! af svefnij og varð hverft við, pví hún fann að húu hafði tal- að upphátt, leit pví til Grenvilles t.il að sjá, hvort imnn hef'Ri lieyrt liugsanir henuar. eu pað var ekki að sjá, pví haun var að horfa í allt aðra útt. Pneri hún sjer pá til hunsogsagöi; ,Þú sagðir fyrir skömiuu, að ef t.il kæuii, gætirpú borið vitui um, að Porson heffii.-ekki vetið hjer ápeiai tlma, sem morfiið var framið. Og jiaus vegna pyk- ir mjer vænt um að svo er’. ,Það get jeg borið vitni um’ sagði læknirinn. ,Faðir pinn var myrtur ein- hvern tíma milli 4 og 10 e. m. í gær, en frá kl. 3 til mrSnættis var Porson ekki svo mikifi sem 5 mínútutíma úr minni augsýn. ViS vorum pá að búa okkur j undir orustuna vifi Grant á mörkinni, og par eð Porson purfti ekkert að gera var hann afi lijálpa mjer vifi minn undirbún- ing fyrir orustuna. ,Mjer pykir vænt um að svo er. Það kennir aldrei fyrir að jeg geti lært að elska pann mann, en jeg vil heldur ekki purfa að hata hann efia vinna honum mein’. ístigu pau nú á liesta sína og rifiu geyst frá pessu hióðflekkaða húsi, en ekki höfðu pau lengi farið, pegar Lára stöðvaði hestinn og segir: ,Við skiljum hjer. Jeg fer til systur minnar’. ,Ekki svona einsömul’ spurði Gren- ville’. ,Einsömul. Hvað á jeg að . óttast? Er jeg ekki innan takmarka Sunnan- manna?’ ,Að vísu er pað svo, en pú ættir eigi að síður að lnifa fylgdarmann með pjer’. ,Jeg vil engan. Engan nema mínar eigin liugsanir. Við finnumst síðar, Grenville, en sem stendur leyfir eiður minn injer ekki að vera aðgerðaluusri’. Þrátt fyrir ákafa liennar var sem hún kinokaði sjer við að keyra hestinn út í myrkrið. ,IierSu vinsamlega kveðju mína til Fanny og fullvissaðu hana um meðaumk- un mína og vinsemd’ sagði Grenville. ,Hún mun hvorugu neita, Grenville. En farðu varlega með sjálfan pig. Þess bið jeg pig fremur í nafni annars en minu eigin’. Um leið og hún sagði petta sló hún hestinn met! svipunni, sem pegar tók spret.t og paut á skörpu brokki eptir pverbraut inn í skóginn. En Gren- ville sat agndofa á liestbaki og tók ekki augnhvarf af meynni fyrr en hún hvarf í skóginn. Og eptir pað sat liann samt kyrr á meðan hann heyrfi'i hófadyn hests- ins, er bar hana burtu. ,Hvernig stendur á at! pað skyldi verfia hlutfall liennar, að færa mjer pessa fregn?, spurði liann sjálfan sig, en svar- aði s'jer sjálfur á sania augnabliki: ,Þær eru systur, og systur vita optast livor ann arar leyndarmál. Mjerheffii aldreikom- ið til liugar, að pað væri komið svona langt, og pó hefði jeg samt mátt vita pað, ef jeg liefði hugsað nokkuð út í pað. Já Lára veit að Fanny elskar Grenville, en hún veit ekki að önnur er komin par upp á milii. Hvers vegna var ungi skósveinn- inn nu'ð sárið á öxiinni fluttur til mín? Yar l'in'i til pess að jeg skyldi par upp- götva leyndardóm, sem hlýtur að særa hjarta Faunyar, ef jeg- hef skilið orð Láru rjett? Þetta er ópolandi! Það er betra að vera á orustnsviðinu og i upp- skurSartjaldinn en að vera lijer einmana og í pessum liugsunum. Og við lirika- leikinn á morgun verður Grenville að gleyma andstreymi sínu í kvöld’. Hann keyrði hestinn sporiim, er peg- ar paut af stað og bar lianu með hraðri ferð til herbúða Lees, án pess læknirinn stýrði lionum; hann vari of djúpumhugs- unum til að vita hvert. liann fór. Það var komin aiiturelding pegar hann gekk afitjaldi Hills og kuungerði konui sína. Enhann var |>á ekki inni, svo Grenville gekk liið skjótasta til sins eig- in tjalds, pví hann langaði ekki til að láta spyrja sig um ferðalagið, ef lijá pvi yrði koinist. En pegar par var komið gekk haun af stað aptur, í stað pess að leggjast til hvíldar, og stefndi til sjúkra- hússins. Hanu átti par tvo sjúklinga, er hatm J.urfti sjerstaklega al! hugsa um. .i.ára minntist alveg ekkert á kaptein Bolivar í gærkveidi’ hugsaði hann með sjer, pegár/inran gekk yfir pað svæði, er daginn næsta paktist valköstum og blófii. ,Getur pað verið, að itún unni houuiti ekki? Ef hanu grunaði pað, er jeg viss um aðhann liefðiekki verið eins áhyggju fullur og hann var um sárið á brjóstinn’. Mitt í pessum hugsunum var hann kom- imi ísjúkrahúsifi og leit yrtr hinar löngu j raðir af sjúklinguni, er lán milii trjánna og hrisrunnanna alkiæddra í grænuin blöðufn, sem nú glóðu eins og silfur- ,berg eptir döggfallið. Þafi var engin nýj- ung fyrir herlækninn að sjá petta. Hann hafði horft á anua'S eins æði opt frá pví. fyrsta byssan við Fort Sumpter gaf tieim- inum til kynna, að stríð væri byrjaö. En samt sem áður lýsti svipur lians í petta skipti venju fremur djúpum hugsunum. En nú var klukkan orðin 5, og um leið og hann leit á vasaklukku sína heyrði liann í fjarlægð prumuraust fall- byssnanna. Manndiápsbyluiinn varskoll- itin yfir aptur. Þrátt fyrir löngun sína að flnna sjúk- lingapa gat Grenville ekki að sjer gert neuia standa kyr uni stund og hlusta á hamr‘*mmÍ8ganginn í skóginum, er undir eins í byrjun var svo mikill, að heila mörkin nötraði fyrir æðisgangi beggja fylkinga. Sedgwick hafði farifi inet! Hð sitt móts við Ewell, sem áðurliaffii veitt hon- um hari!a motstöðu. En Haneook met! sínum venjulega hetjumóði rak Sunnan- menn á flótta í hrönnum fyrir vinstra fylkingararmi Nortjanmanna. Fylkinga- rafiir Grants náðu yfir 7 mílna langa spiidu í skóginum, og par et! allar her- sveitirnar fengu skipunina: ,F ram’ jafn- sneinma, pávarekki afi undra pó aðgang- urinn væri ægilegur, par eð skotliríðin var látlaus á öllu pessu svæði. Það var heldur ekki annat! að hevra en stanzlausa prumu, frá enda til enda, og annað slag- ið liina ógurlegu dynki af fallbyssuskot- unum, enda risu jafnvel liinir dauðsærfiu sjúklingar til liálfs upp til að heyra skot- dynkina betur. I m síðir gekk Grenvilie inn á milli beddaraðanna, en haffii ekki langt farið, pegar liann var vakiun upp af hugsunum ainum með pví afi klappafivar á öxl lians og liann um leið ávarpaður inefi pessum orfium: ,Nóg að gera bráðumí’ ,Ert pað pú Gray’ ssgði Grenville spyrjandi, um leifi og hann leit vifi og pekkti læknirinn, sem hann deginuin áfi- ur fól á hendur a« annast vel um Bolivar og skósveiniun. ,Mars* er að hefja einn leik enn við gamla dauða’ sagðí Grenville brosandi, um leið og hann heilsaði Gray. ,Eu hvernig annars líður nú sjúkiingunum mínum ?’ ,Jeg hef ekki sjeð Bolivar síðan í gærkveldi, en ungi skósveinninn hefur verifi að spyrja eptir pjer’. ,Að spyrja eptir injer’ tók Grenville upp eptir honum og hvessti augun á lækn Iriun. ,Já, liafi hann spurt eptir pjer einu- síiini, pá hefur hann gert pað fimmtíu- sinuum’. ,Hvar er hann?’ ,Jeg skal sýna pjer hann’. ,Við skuluin ttýta <>kkur Gray. Inn an klukki'stundar parf jeg að vera kom- inn í tjaid mitt og taka til verka’. Gray leiddi nú Grenville æðilangt inn eptir tjaldimi, og til beggja handa var að heyra stunur hinna deyandi her- mannn. ,Þarua er liaim!’ sagði Grey, og benti Grenville á grannvaxnn niannpersónu í gráum kiæðuin, er livíldi á einum pess- um harða bedda, sein fylltu upp tjald- ræfilinn, er kurteisis vegna vnr kalla-S sjúkrabús. ,liann er búin að koma auga á pig nú pegar. Jeg er viss um, að hon um batnar, ef pú einungis snertir liann, Grenville. Og nú bið jeg pig að afsaka mig'. Og Gray gekk svo burtii. Grenville gekk upp afi beddamim, og er augu peirramættust, hljóp i lófiið svo út í andlit skósveinsins, afi hann varð kaf- rjóður út að eyrum. ,t)g pú veizt’ sagfii liann uokkuð feimnislega, pegar Gren- ville kraup niður við beddann. ,Þú ert Grenville heriæknirinn, svo jeg parf ekki að opinbera mig’. ,i.eynd»rmál piit skal dyggilega geymt lijá mjer’ sagði Grenville, brosandi. ,lhí parft ekki að minnast á pað fraraar’. ,Þúsuud pakkir!’ svaraði skósveinn- inn, og augun, sem hann renndi til Gren- vilies, lofuðu lionum p<> margfalt fleiri pökkum en tuKgan. ,Jeg finn og sje afi pú ert eiun af peim fáu inönmini, sem jeg gpt treyst. Jeg er hjer nf pví að viss maður hefur neytt mig til ;,ö leikn jiart í grófumhrikaleik, og panu part má jeg til aðleika, prátt fyrir stríðið og styrjold- ina. Jeg er ekki Geruld Coville, s(íó- sveinuinu, herra lœknir, og puð veizt pú nú líka, en pú veizt sauit ekki hver jeg er'. *) Mars var strSðsguð Rómverja og sonur Júpiters., (Frnmhald síðar).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.