Heimskringla - 23.02.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 23.02.1888, Blaðsíða 4
Manitoba. Greenway kveðst liafa í höndun uin boð frá áreiðanlejru fjelagi um að fullgera líauðárdalsbrautina, er væri tilbúið að leggja frain I1(X)000 seni frygging fyrir að verkið yrði unnið. En Jietta fjelag vill bygga brautina frá West Lynne til Portag La Prairie (eptir pví koma ekki með hana til Winnipeg), og vill gera pað upp á eigin kostnað, að eins að pað fái dálítinn peninga- styrk í fyrstu og upp frá pví vissa upphæð á hverju ári um 20 ár. Greenway hefur hvörki sagt já nje nei við boði pessu enn. Greenway hefur sent ölluin Bveitastjórnaskrifuruin í fylkinu brjef par sem hann biður pá að gefa sje skýrslur yfir fólkstölu I sveitinni, samkvíemt síðustu skattskrá sveit- arinnar, og sýna, hve margir eru í hverju township. Munu skýrslur pessar eiga að vera stjórninni til stuðnings við fyrirhugaðar kjörhjer- aða breytingar. Báðir ráðherrarnir nýju, Mar- tin í Portage La Prairie og Prender gast í Le Verandrye, unnu frægan sigur yfir mó'tsækjendum sínum 1(>. p. m. Atkvæðainunnr í P. L. P. 128, í Le Verandrye 164. í Le Verandrye fjekk gagnsækjandi Pren se«i er dergasts svo fá atkvæði, að haiin tapar peim 1200, er lögin heimta að sækjandi leggi fram sem trygg- ing fyrir að hann fái einn priðja at- kvæðanna. anda agentar og peir pegar sendir til Ontario og Quebec, og ef til vill til Englands síðar. l>rír menn aðr- ir verða leigðir, l'til að vera á fyr- irliugaðri skrifstofu, '2. til að mæta nnflytjendum á vagnstöðvunum og Stjórnarprentarinn Gideon Bour- deau í Manitoba er strokinn, og er mælt að hann hafi farið með all- ríflega sumtnu af peningum ineð sjer. Hvað mikið, er enn óvíst, en mælt að upphæðin sje frá 2—5,000. C. E. Hamilton hefur sagt af gjer pinginennsku embættinu fyrir Shoal Lake kjörhjerað og er farinn alfarinn til St. Paul. Líkast er að Jones sæki um kosning í pessu k jör- hjeraði. Skólalandssalan er afstaðin. Alls voru seldar 19.986 ekrur, og narn gamanlögð upphæð verðsins íi 140,- 189,12. Verðhæst var landið um- hverfis Portage I.a Prairie, meðal- verð í<8,57 ekran, en mest af landi var selt í Manitou í Suður-Mani- toba. Fylgjandi skýrsla sýnir, hvað mikið selt var á hverju sölupingi, 8vo og verðhæðina liæði í heild og fyrir ekruna að meðaltali: ekratal meðalv. alls Manitou........7,813 $(i,0!l Winnipeg.......2.917 6,16 1 Portage L. P.... 6,694, 8,57 Braudon....... 2,560 6,71 Minnedosa......0.001 6,50 binn 3. til að vera gæzlumaður inn flytjandahiiss ba-jarins. Auk pess verða®og agentar útnefndir í öllum helztu stöðum eystra, er eiga að hafa n.egan forða vetur og sutnar af landlýsingumfyfir petta svæði o. fl. p. h. Eiga peir agentar að fá að launumj%25 fvrir hverja fjölskyldu, er kaupir land á pessu svæði, bygg- ir hús og ræktar ábýlisjörðina. All ir pessir verkamenn fá sjerstök laun fyrirj* hvern fjölskylduföður, sem sezt að á latidinu, en ekkert af peim höfuðtolli verður borgað fyrr en landnemi hefur byggt á landinu og borgað út fyrsta árs upphæðina. G.ert er ráð fyrir að útgjöld fjelags ins á fyrsta ári fyrir ofannefnd verk verði um tl2,(XX). Fjelagið neitaði að taka nokkra af landver/lunar- mönnum í stjórnfjelagsins af ótta fyrir að fyrirtækið inundi kollvarpast fyrir vantraust á^peim piltum. Onnur uppástunga áhrærandi pet.ta auða land er sú, að fylkis- stjórnin taki allt autt land í fylk- inu’og borgi enguin eiganda pess meir' en í>5 fyrir ekruna, (í pessari uppástungu er alltland undanskilið, innan 5 milna frá borg eða porpi), en selji svo innflytjöndum landið aptur með innkaupsverði, gefifJieiin 20 ára tíma til að borga paðj(ef [>eir vilja), og eignarrjett- inn beint frá sjer. Eptir pessu pyrfti sá, er keypti 160 ekrur ekki aS borga meira en $50 á ári að leig- um’meðtöldum, ef hann kysisjer20 ára’ gjaldfrest. Þessi uppástunga kom*fram í'aðsendrj grein í Vree Press, en var ekki tekin til greiua af sameinuðu nefudinni. Wmnipeg til Vaneouver (1485 niílur) á $49,50 á fyrsta plássi og 29,50 á íi'Kru plási Ög frá Winnipeg til San Fraucisco í Ca- lifornia er fargjaldiö á fyrsta plássi $60,80, á öfiru plássi $40. , Á ársfundi í Conservative-fjelaginu í Winnipeg, er haldin var 17. p. m., var )ir. Wm. Hesiieler kosinn forseti. W. B. Scarth sótti hart fram að lialda pví em- bætti .■Jen tókzt ekki sökum pess, hve | sammæltur hann er sambandsstjórninni í tilliti til járnbrautarmálsins. Atkvæða- munur varð samt mjöglítil) á fundinum. °S segja menn Scarths, að Hespeler sje ekki rjettkosinn, heldnr að svik liafi ver- ið höfð í frammi.—bcarth fór af stað til Ottawa á laugardagskvöldið 1. p. m. Verzlunarstjórn bœjarins liefur lát- ið rannsaka níssneska hveitið, er svo mikið var látið af í haust, og hefur lagt pað tii, að pað verði alveg ekki brúkað, að pað bezta af peirri hveititegund mnnd seljast 5cents minna busli, heldur en No. 1 /itirtl.% (Og Kubanka-hveitið segir liún að varla geti heitið hveiti, það sje ekkert annað en itffOose" eða „riVc” hveiti. Apt- ur á móti vill stjóruin að bændur haldi áfram við lted /'y/e-hveitið, álítur að pað ver’Si happasælast. lail Contract. INNSIGI.L D boð, send póstmála- stjóraríkisins, verSa meðtekin í Ottawa par til á hádegi á föstudaginn 2. marz næstk. um flutning á pósttöskum stjórn- arinnar á fyrirhugaðri póstleið milli Morris og St. Jean Baptiste um fjögra ára tíma, frá 1. apríl næstkomandi. Póstur á að fara frá St. Jean Ba)>- tiste á priðjiidögum, fimtudögum og laugardögum kl. 10 f. m. og koma tii Morris kl. 11,30 f. m. saina dag, áður en póstlestin kemur frá Winnipeg; fara frá Morris sama dag kl. 12,30 e. m. eða strax eptirkomu póstlestarinnar og koma til St. Jean Baptiste inm.n 1kl. stunö ar frá brottfarar tíma. Prentaðar ákvarðanir gefandi nánari upplýsingar, skilmálar, sem póstur verK ur að undirgangast, svo og ey'Kubiö‘5 fyrir boKin, fást á pósthúsunum að Mor- ris, St. Jean Baptiste og á pessari skrif- stofu. W. W. McLeod, Post Office Inspector. Post Oflice Inspectors Office, / Winnipeg 20th, January. 1888. \ Safnaðarfundur í islenzka söfnuðin- um hjer í bænum verður haldin í kirkjunni á föstudagskvöldið 24. p. m. Það er áríðandi að allir peir safnaðar- limir, sem mögulega geta við komið, inæti á pessum fundi. Fundurinn byrjar kl. 8 e. m. Fyrirlestur hra. Walilbergs á laugar dagskvöldi'K var, vai all-fjölsóttur. Gekk hann mest út á að inæla móti Mani- tobafylki, sem hentugnm bústað fyrir ísi. og Norðurlandapjóðir yflrhöfuð. BOÐ UM LEYFI TIL AÐ HÖGGVA SKÓG Á 8TJÓRNARLANDI 1 BRITISH COLUMBIAFYLKI. INNSIGLL’Ð BOÐ, send varamanni innanríkisstjórans og merkt: uTenderfor n Timber Berth,” verða á þessari skrif- stofu meðtekin pangaK til á hádegi á mánudaginn 5. marz næstkomandi, um leyrt til að nota Timber Berth No. 30, nálægt tvair og hálf ferhyrningsmílur að stærK, liggjandi nálægt Bever River, er fellur í Colunbíufljótið í fylkinu British Fyrirmyiularbúið fyrir Norð’- vestur-hjeruðin verður nálæot Ind- ian Head(þorp 312 inílur vestur frá Winnipejr). Enn þá hefur ekki ver- ið aujglýst, hvar fyrirmymlapbúið i fyrir Manitoba verður, en rnartgir ætla pað verði einhvers staðar skanit frá Stony Mountain. íslenzk fjölskylda, seg’ja hjer- lend/blöð, að hafi koinið til Caloarv N. W. T., frá Winnipeg 11. [i. ni., og ætli að taka sjer Jrar bólfestu. Upp voru boðnar 1142 lóðir áj ýmsri stærð, en einungis 124 seld- | ar. Abýlismenn á skólalandi um- Tíðarfar. Síðastliðna viku var I pað rosafengið fyrripart vikunnar og frost skarpt, en seinnipartinn var hin mesta veður bliða, frostlaust og hiti um daoa og’ frostlítið utn nætur. 7'985 23 í ^ sunndagsmorguninn skall á norð- 57,873,70 i vestan garður, með ofveðri og nokkr- 17,184,00 j um fanngangi, er hjelztallan daginn. w Á Princcss Opera House pessa vik- una: Fyrripartinn: uThr Ihvnites", seinni- partinn, fimtud., föstud. og laugardags- kvöld, útdráttur úr skáldsögunni eptir Columbia. Charies Reade ,, Nexer too late to meud", \ Uppdrættir er sýna afstööulandsins og á laugardaginn eptir hádegi uThr j svona hjer um bil, svo og skilmálar, Octorvon ”, Á laugardaga eptir hádegi j ersettir verðakaupandapessaleytís, fást á cts, Iil allra hluta Lessari skrifstofu og á Crown 'l'imber- skrifstofnnum í Winnipeg, Caigary eða New Westminster, British Columbia. er aðgangur 25 hússins. Nýr leikandi, W. H. Murdoch, bættist við hópinn um helgina var; kom beint frá New York. llann vnr hjer síðast með Freil. Bryton veturlnn 1881 2. PÁLL LIAGNÚSSON ieytír sjer að tilkynna íslendingum að hann liefur , söiu-regluiium. opnað prívat-fæðisölilhús að 11) )lc- | Míiekei) St. (í < Jolemans Terraee). Fæði verður selt eins ódýrt og par ] sem pað er ódýrast annarsstaðar í bæn- j um. llverju lioði verður að fylgja gildandi ávisun á banka, send varamanni inuan , ríkisstjórans, fyrir pá upphœö, er bjóð- andi vill borga fyrir leyfið auk peirra ul- mennu launa, sem til eru tekin í timbur- 20c. AFHVERJUM $ -í- ALÞYÐU VERZLUNARBÚÐINNI, 57« 11 .4 I \ STRKET. Hin 5 árlega stórsalan stendur nú sen* hæzt, og stendur yfir pennan tminuf) «tV ungis. Það er ekki hjer rúm til að telja upp verK á hveiri einni vörutegund, en hver og einn getur sjálfur sjeð paK á vörun* um í búðinní: paK er skýrt skrifað ó hvern hlut. Að eins skuium vjer hjer tilgreina verK á stöku vörutegundum, svo sem: Jxtftskinnabúningur, kvennkápur, úr suðurselaskinni, allstaðar seldar á $226, nú seldar á $175, og Persianlainb-kápur, allsstaðar seldar á $150Jcg 135, nú seldaí á $110 og 100.Q Húfur -og handværur að sömu 'hlutföllum. Ullardúkar^írá 18 cents úpp, yard. ___ Gólfkiabi frá 20 fcents ujip, yardi? og olíuhornir gólfdúkar frá 38 ‘cts. upp. yard. Kjólatau, Cashmere l)ú yards á breidd fyrir einungis 50 cts. yard, aðrar casbmerv tegundir að sama hlutfalli. Auk pess 500 strangar af kjólatauijfrá 10 cents upp yard (Alia pessa stranga^megum vjer til að selja fyrírjeitthvert verð). UU oy uUarband frá 15 cts. upp. Sirz (alls konar tegundir og litir) fr« 2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu, Fyrir rjett hálfvirði seljum vjerhnappf (nema skelplötu-hnappa) vetlinga, blóm, borSa og margt. fl. Ath.:—Vjer|getumjekki staðiK við að borga Krpressúutning á gózi með pessö verði til hinna ýmsu vagnstöðva út liffl landið. En [Jlar.dhúer.dur geta engu"að síður notaKJI pessa prísa með pvíjað fá kunningja |sira íjborginni til að kaup* tyrir sig og kostajsvo flutninginn sjálflr. CT Tíminn er stuttur, að eins einn mána uður svo bregðið við og komið strax ALÞÝÐUBÚÐINA:- (IhenpaMe. A. M. Bukgess. Varamaður innanrikisstjórans. De])artment of tlic Interior, ( Ottawa 81th, January 1888, ) ÓDÝR GREIDASALA Tli. Tliorarensen. fmt d Alexander strasti, nr.. 148, hjd B. Amasyni. Kennslu < ensku fd bor&menn j gcrir við alls konar pjáturáhöld og býr ókeypis, enaðiirfyrir$l,50um mánuðinn. i til ný Enskur eða íslenzkur kennari eptir ve'- pví sem menn vilja. Allt verður gert ttjótt, billega og Vr. 00 Victoria. 8t., Winnipeg. 6,50 ‘O- 111111 JM í skýrslu, er herra H. N. Ruttan, J. H. Áshoflwii. IHARÐVÖRUVERZI.- UNARMAÐUR. í hverfis Manitou jrerðu tilrauu til að verkfræðingur bæjarins, ívikunni er leið koma i vejr fvrir að lmðið yrði j l*gKi í.Vrir hilli' sameinuðu nefud bæjar- i lantlið er þeir bjuggu á, til }>ess I stjórnarinnar og verziniiarstjómarinnar, þeir gætu habiið því lengur, án ] «r liefur á liendi vatnsvegabótaináliK, jjess að borga nokkuð. En er stjórn- ! «egir hann, að frá ákveðnll sviöi móts við bæinn og 10 mílur norður ejitir sje vatns- j dýpi Rauðár frá 7—16 fet og hallinn in frjetti þetta Ijet hún þegar stað auglýsa, að þeir, sem hindruðu Iboð í landið nú, fyrirgerðu öllum j mjög lítill. Á næsta 10 mílna svæði er rjetti sínum til launa fyrir umbæt- hallinn alls 15 fet og par cru hinir mörgu ur, er þeir kynnu að hafa gert á | strengir í ánni og vatnsdýpi víða ekki landinu. Nú er mikið rætt og ritað uin bygging hins auða lands umhverfis Winnipeg. Hin sameinaða nefnd bæjarstjórnarinnar og verzlunar- stjórnarinnar kom saman á fundi í síðast). viku og samþykkti að fram- fylgja uppástungum. sem lagðar voru fyrir fundinn um aðferðina, er skyldi viðhöfð. Er pað fyrst, að gkrifstofa verði opnuð í herbergjum verzlunarstjómarinnar, par sem inn- flytjeudur fá allar upplýsingar á- hrærandi óiiyggt land iniian 20 mílna frá bænum. Allir landeig- eigendur 4 pessu sviði verða beðuir að gefa skrá yfir land, sem þeir vilja selja, verðhæð og söluskilmála, og mega ekkert breyta verði nje út- strika nokkuð af skránni, nema með sæmilegum fyrirvara. ’l’veir inenn verða kjömir til að geraat inntiytj- meira en 2- 3 fet. En frá 20. mílu fyrir norðan bæinn er vatnsdýpi nægilegt, og hallinn svo sem euginn, alveg niður að vatni. í skýrslunni lætur hann og í ljósi að gera megi ána skipgenga upp til Win- nipeg, ef byggður er flóðgarður og flóð- loka neðanvert við neðsta strehginn. Og paK verk álítur hann að muni kosta um $225,000, en pa« er nálægt helmingi minna en áætlun verkfræðings sumbands stjórnarinnar. Auk pess kostar og nokk uK aK dýpka ána hjer og par á öðrum stöKum. Þaö er t, d. dálítill kafli í ánni, rjett fyrir neðan Broadway-brúna hjer í bænum, par sem vatniK er að eins um 3 fet á dýpt,—Nefndin sampykkti að biðja alla pingmenn fylkisins á sambandspiugi að skora á stjórnina að ve.ita fje til pess- ara umbóta á komanda sumri. Cor. Maiii and Banatyne Sts. Winnipeg, Private Board. að Si 17 Itoss St. íslendingúfn selt fic-si svo ódýit É»m mögtiiegt cr. Gott hesthús og ailt tilheyrandí pörfum ferðamanna. Kennsla í ensku ókeypis. Stefán Stefánsson. ELLIOTT & CHAFFEY, Barristers Solititurs.&e„ Oekice : 387 Main Strket, WINNIPEG, MAN, G. A. EI.I.IOTT. B. E. CHAKFEV, IiEIÐRUÐU UANDAR) Hjer með leyfum vjer oss aðtilkynna yður, að vjer höfum opnað te og kaffi* söluhús að • 7 Ylarket St. W est, 0 I Yjer nranum gera oss alltfar um að hafs. ® ! pað svo gott ogódýrtsem osser mögulegt, Þ. Jónsson. G. P. Johnson. Tbe WiDflipej Erni Hall. Þessi verzlan er nafnkunn fyrir hina lágu prís á hverri einni vörutegund. Matreiðslustór til sölu, er brennamá jafnt kolum sein við. Hitunarofnar ineð lágu verði, stópípur, olnbogajiípur og alls konar pjáturvarn- ingur, tirribvrmanna srni'Satol, eldici/Sar sagir, axir o. Jt, Netagarn, netaumyjardSir og tilbúin flskinet. J. H. 71T 1 Lyfsalar BEINT Á MÓTI PÓSTHÚSINU. Allskonar lyf, ilmvatn, Toilet inunir o, s. frv. Jolin F. Hovvard. &Co. Bamkvæmt samningunum viK Kyrra- hafsbrautarfjelögin hefnr Cauada Kyrra- hafstjel. ákveðiK aK selja farseðla frá AKUliLAND í hinu u frjóva belti ” Norðvesturlandsins. FRJÓVSAMUR JARÐVEGUR,—GÓÐUR SKÓGl'R,——GOTT VATN . —OG— 160 RKRl'R AF LYHIIM FYKIK #10,00. íslendingabyggKin, u Þingvallanýlendan”, er í grend viö pessa braut, einar 3 mílur frá porpinu iMngenburg. Þaö eru nú pegar 35 íslenzkar familíur seztar að í nýlendunni, sein er einkar vel fallin til kvikfjárrækt&r, par engi er yfirfljótanlegt. %£TKaupit) tarbrjefin ykkar oUa leiö til langenburg.-^&y Frekari upplýslngar fást hjá A. F. EDBN, Land Commissianer, M. d N. W. Ky., 622 MAIX MTRKKT H WHlPKtí, MAN. 1 IIISTll 30 DAGA Sel jeg allnr mínar vetrarvörur meX 20 tl) »0 cents afslætti af hverjtt DOLLARS VIRÐI til dæmis: 15 cts. duka fyrir 1© 20 “ “ “ 18 25 “ “ “ 20 OG 8VO FRAMVEGI8. MuniK eptir að pessi búð, er pje* fáiK peunan afslátt í, er á NORVEST* URHORNI ROS8 og I8ABELL 8TR. rjett d móti JDundee House. GUÐMUNDUR JÓNSSON

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.