Heimskringla - 01.03.1888, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.03.1888, Blaðsíða 1
ai* Winnipeg, Man. 1. Marz 1888. TVi-. S). ALfflENNáR FRJETTIR VRÁÚTLÖNDUM. ENGÍ.AND. £>ar hefur ekk- ert markvert jrerzt, hvorki á [jino'i eða utanjvings. Eptir þvi sem fram i hefur koniið í umræðum uin írska málið, virðiat hel/.t íitlit fyrir, að j pegar til þrauta er reyntverði bænd j ur írlands Balfour yfirsterkari. Fje- lagsskapur peirra er enn órofinn og fundir halduir, prátt fyrir útbúnað Balfours, til að varna peim. Sama er að segja um endurleiging jarða, sem teknar hafa verið af leiguliðum Hvernigsem Balfour reynir aðhjálpa landsdrottnum til að leigja pær apt- ur tekst pað ekki. í hvortveggja pessu eru pá bændur Balfour krnpt meiri, og pó eru pvingunarlögin náttúrlega eins góð og gild og eins aflmikil og pegar pau voru staðfest af stjórninni, Af pessu leiðir að Gladstone og Parnell telja nokkurn vegin sjálfsagt að Salisbury byltist úr vOldum áður en pessu pingi lj'-k- ur, fyrst og fremst fyrir pessaramin- vitlausu stefnu í stjórnmálum íra, og að nokkru leyti fyrir sundrung í hans eigin ilokki fyrir grunsemi um samband við ítali, Austurríkismenn og Djóðverja. Stjórnin neitar auð- vitað að pað sje nokkuð hæft í peim sögum, enaf pví hún vill ekki leggja frain brjefaskipti sfn við pessar stjórnir, pá er orðum hennar ekki ineir en svo trúað. Það er mælt að Salisbury hali í hyggju að binda enda á óhindraða ver/luu á Englandi, er nú hefur staðið í meir en 40 ár. L>að hafa menn pót/.t ráða af svörum, er hann hefur gefið sendimöimum ýmsra fje laga og flokka, er vilja tollverndun að einhverju leyti. Hann hefur sagt þeim, að skaðlaust mundi að setja innflutningstoll á j'insar vörutegund- ir, er nú flvtjast til landsins toll- fritt. ÞÝZKALANJJ. Síðustu fregn- ir frá krónprinzinum segja liann með lakastamóti. Móðir hans kvað vera orðin heilsulaus af ótta og kviða að hann falli frá. Og karl faðir hans er orðin mjög ópolinmóður að sitja heiina og fá ekki nema pað, sem honum pykja ógreinilegar fregnir af sjúklinguuin. Hefur hann nú hvað eptir annað beðið lækna sína að leyfa sjer aðskjótast suður á íta- liu og sitja uokkra daga við sóttar- sæng sonar síns, en pað fæst ekki, hvernig sem hann biður. Frumvarp Bismarcks til nýrra usósíalista” pvingunarlaga fjell í gegn á pinginu í síðastl. viku, en jafnframt sampykkt, að nú-gildandi usósíalista”-10g skuli vera i gildi Uni 2 ára tíma frá pessum degi. Schuvaloff greifi, ráðherra Rússa ! Berlin, hefur kunngert Bismarck fyrirætlanir Rússa, að minnsta kosti n°kkum part peirra i tilliti til Búl- garauiMsins. En pair eru ekkert annað en að keisarinn heimtar sein rjett sinu5 að hann liafi um pað bil algjörð umráð yfir bæði Búlgaríu og llúineníu, par til honum pykir timi tilkoininn að draga lið sitt paðan. FRAKKLAND. Það lá nærri að stjórnarráðsbylting yrðí á Frakk- landi um fyrri helgi. Dað fjellu at- kvmði andstætt vilja stjórnarinnar í l málum sama daginn. (4ekk pá Tirard úr pingsalnum 0g kvaðst segja af sjer formennskunni, en pó varð ekkert af pví. Panl de Cassagnac hefur ritað Napoleon prinz og ráðlagt honum að taka son sinn úr herpjónustu á ítaliu; segir pað betrn afs|,urnHr Bð hann miði .sverði sínu á annan stað en hjarta föðurlandsins. Rannsóknum í inálinu gegn Daniel Wilson, tengdasyni Grevys, fyrrum forseta á Frakklandi, er lok- ið, en ekki hefur dómur verið kveð- inn upp enn. Það pótti lítið kveða að honum við rjettarhaldið, liafði hann bæði verið kjarklaus og úr- ræðalaus. SVISSLAND. Stjórnin par liefur fengið aðvörun frá ráðherra Þjóðverja i Berne, að ef stríð komi upp sje pað fast ákveðið að Frakkar vaði með her inn í landið og svipti pað litla lýðveldi sjálfstæði sínu. Ennfremur, að Þjóðverjar væru fús- ir til að semja við Svissa um að- stoð og vernd, ef á parf að halda. ÍTALÍA. Stjórnin heldur á- fram herbúningi án afláts, einkum að pví er snertir búning sjófiotans og trygging virkja á norðvestur landamærunum.—Nýlega ljezt í London Corti greifi, fyrrum ráðherra Itala í London. Crispi ráðherr vfor- seti vjek honum úr völdum fyrir skömmu, og er sagt að pað tilvik hafi styttaldur karls.—Verzlunarfje- lag í Rómabarg varð gjaldprota í vikunni sem leið og nema skuldir pess 50 milj. Lira. KÍNA. Það er haft fyrir satt, að stjórnin par vinni að herútbún- ingi í ákafa og sendi herflokka dag- lega út á norðvesturlandamæri sín, með pví augnaniiði að ná aptur 2 hjeruðum, er Rússar halda sem eign sinni. Ætlar hún að sögn að ráð- ast á Rússa að suðaustan jafnsnemma oo- stríð verður hafið í Norðurálfu. O FRA amerÍiíu. B A N D A R í K I N . Efrideild pjóðpingsins hefur nýlega sampykkt frumvarp til laga, sem er í pá átt að pjóðpingið veiti $77 milj. til styrks alpýðuskólunum í hinum ýmsu ríkjum og Territovies. í frumv. er ekki tiltekið hvað mikið hvert ríki fær af styrknum, heldur verður honum jafnað niður eptir tölu menntunarlausra manna í ríkj- unuin, í hlutfalli við alla fólkstöl- una. Og ekkert ríki eða Territory fær styrkinn fyrri en govemorinn hefur gefið innanríkisstjóranum ná- kvæmar skýrslur yfir skólabarna- tal (frá 10 til 21 árs), hvítra og svertingj barna, yfir útgjöld til skóla viðurhalds, og yfir tölu skóla- húsa. Svo verður hann og að’ sýna hvernig skólalögin eru, skólastjórn- in, reglur o. s. frv. Ekkert riki fær meiri fjárstyrk á ári hverju en sem neraur jafngildi peirrar upp- hæðar, er ríkið varði til skólanna á næsta ári á undan. Þessum styrk er dreift yfir 8 ára tímabil, og verður upphæð styrksins: á 1. úrj :J7 milj., á 2. ílO, á 3. *15, á 4. á 5. *il, á 0. á 7. 17 og á 8. Js5 miljónir. engu af pessu fje verður varið til að koma npp skólahúsum, nje borga leigu eptir pau, en í frumv. eru sjerstök ákvæði um að veittar verði J2 milj. til pess.—í pessu frumv. er ug ákveðið að sjerskildir skólar skuli hvervetna fyrir svertingja börn. í vikunni er leið varð all-hörð rimina á pingi útaf flagg-málinu, sein upp gaus í sumar er leið.' t>að var bor- ið á innanrlkisstjórann að hann hefði látiS burtu töluvert af fánum sunn- anmanna, en hann náttúrlega bar á móti að svo væri, pað væru jafn- margir fánar i vörzlum stjórnarinnar nú, eins og verið hefðu f upphafi. Tala pessara herteknu fána er 780 alls, par af eru suiinanmanna fánar 544, en norðanmanna fánar, teknir af sunnanmönnum og svo aptur teknir af peim ineðan stríðið stóð yfir, 23(1 alls. Fyrir pjóðpinginu er frumvarp um að koma upp Indíána skóla, er kosti $50,000, í Bismarck, Dakota, og að byggðar verði stjórnarbygg- ingar fyrir $100,000 í Yankton, Dakota, á komandi sumri. I Washington var í vikunni er leið haldin allsherjar fundur deinó- krata, par sem mættu fulltrúar frá öllum ríkjunum til pess að afráða hvenær allsherjarfundurinn skyldi haldinn til að kjósa sækjanda um forse+a og vara forseta-embættið að hausti. Var pað sampykkt eptir allmiklar práttanir að sá fundur skyldi settur 5. júní næstkomandi. Að pví loknu vargengið til atkvæða um hvar fundurinn skylili haldinn og var prætt uin pessa staði: New York, Cincinnati, St. Louis (Mis- souri), Chicago og San Franciscó. Úrslitin urðu að St' Louis var kos- inn fundarstaður. Dakota-yfirrjetturinn hefur ný- lega ' úrskurðað að bindindislögin, sem í gildi eru í Dakota, sje gild og góð, að frumvarp til peirra hafi ver- ið löglega lagt fyrir pingið og sam- pykkt í fyrra, og að hinn tiltekni fjöldi kjósenda hefði skrifað undir bænaskrána biðjandi um atkvæða- greiðslu til að sýna hvert lögin skyldu viðtekin eða ekki. Það er útlit fyrir að efrideildin pverneiti að sampykkja fiskiveiða- samniiiginu. Frye, ráðherra frá Maine, er í pessu máli ræður at- kvæðum flestra repúblíka í efrideild- inni, segir samninginn í alla staði Óhæfan. Ráðgert er að grafa skipaskurð yfir skagann milli Efravatns og Michiganvatns. Skurðurinn er fyr- irhugað að liggi norðvestur yfir skagann frá norðvesturenda Michi- ganvatnsins. Vegalengdin er um ' 40 mílur, kostnaðurinn um $5 milj., og leiðin frá höfnum við Efravatn til Chicago verður nærri 300 mflum styttri en nú er. Á fundi f einum nýjum verka- mannaflokki, er kallar sig iðnaðar- uinbótafjelag, í Washington, var í síðastl. viku sampykkt að skora á A. E. Redstone, frá California, að sækja um forsetaembættið að hausti, og .1. A. Colvin frá Kansas, aðsækja uiu varaforsetaembættið. Áskorun .1. H. IVilsons um að pjóðpingið setti toll á allan varn- ing fluttan ineð canadiskum braut- uin gegn um Canada frá stöðuin í Bandarikjum og inn í pau uptur, er ekki tekið vel af öllum. Verzlun- arstjórniruar í Buffalo og Detroit, St. Paul, Minneapolis og Duluth | au.i margra annara smærri bæja, hafa síðan sent efri deild pingsins sfnar skoðanir á málinu, en pær eru i pá átt, að ef hra. Wilson hefði sagst flytja sínar eigin skoðanir, en ekki alls fjölda Bandaríkjamanna, pá hefði hann eflaust verið mikið nær pví að segja satt. Að semja lög nokkuð lík pvf er Wilson hefði látið í ljósi meinti ekkert annað en eyðilegging, að hálfu eða öllu leyti, margra hinna framfara mestu borga f Norður-Bandaríkjunum. New York ríkispingið hefur neitað að leyfa Schenectady og Ogdensburg-járnbrautarfjelaginu að koma upp flutningsbátaflota á stór- vötnunum, af óttafyrir að fjel. vinni í sameining með Canada Kyrrah.- fjelaginu, og mundi pví flytjahveiti og varning eptir Welland-skurðin- um i Canada, til Montreal og Boston, en ekki eptir Erie-skurðinum og Iludsonfljóti til New York. Nokkrir auðugir svertingjar í Suðar-Bandaríkjunum liafa nýlega myndað fjelag í peim tilgangi að byrja á útflutningi svertingja úr Bandarikjum til Afríku og styrkja pá pegar í nýlenduna keinur til að búsetja sig. Ástæðan fyrir pessu er sú, að prátt fyrir að svertingjar eigi að hafa jafnrjetti við hvíta menn víðast livar í rfkjunum, pá hafi peir pað eiginlega ekki nein- staðar, heldur geri allir huítir menn sjer. að skyldu að fóttroða pá, liafa af peim eignir og lítilsvirða í öllu. Fjelagið kveðsteiga vísa um 30,000 svertingja, er sje tilbúnir að flytja strax á komandi sumri. Bayard utanríkisstjóri hefur auglýst að innan skamms verði kon- súll Bandarikja settur, í Nanaimo, á Vancouver-eyjunni í British Colum- bia. Eitthið stærsta járnverkstæðis- fjelag í Pittsburgh, Pennsylvania, varð gjaldprota í síðastl. viku. Skuldir um $1,300,000, eignir um $800,000. Samkvæmt lögum, sem um nokkurn tíma liafa verið í gildi í Bandaríkjum, pó aldrei hafi peim verið framfylgt, má fella í verði alla canadiska peninga, og á pví er nú byrjað sumstaðar eystra. Tollheimtu- menn Bandaríkjastjörnar hafa sum- staðar kunngert bankastjórum, að á pá verði lagður sjerstakur skattur ef peir taki canadiska peninga. Af pessu leiðir að flest iiankafjeli'io- í Maine-ríkinu hafa nj-lega auglýst að framvegis taki pau ekki á móti eanadiskum peningum, hver sem i hlut eigi. Gufuskip sprakk í lopt upp og brann á höfn í suður California hinn 27. f. m. Um 40 manns fórust. Fellibylurinn um daginn, er gekk yfir porpið Mount Vernon í lllinois, eyðilagði 3(10 byggingar og er eignatjónið metið á Jil^milj. Þar misstu líflð 37 manns, 8 voru dauðsærðir og um 100 meiddust meira og minna. Rúmlega 2000 manns eru húsviltir síðan. Bylur- inn gerði og stórskað út á lands- byggðinni. Canada. Sambandspingið var sett, eins og ákveðih hafði verið, hiun 23. f. | m. Ávarpið til pingsins pótti venju j fremur bragðdauft, og í pví var [ ekki með einu orði minnst á laga- smíð áhrærandi Kyrraliafsbrautina. Og af pví pykjast menn ráða, aö ekki sje fyrirhugað að gera tilraun til afnáms járnbrautaeinveldisins í Manitoba, á pessu pingi, og pað var pó einmitt pað, sem margir bjuggust við.—Næsti dagur gekk allur til hnútukasta á milli flokk- anna út af ávarpinu til pingsins. Fyrir pingið hafa verið lögð frumvörp til laga frá 23 járnbraut- arfjelögum, er öll vilja fá leytí og styrk til að byggja járnbrautir. Og 13 járnbrautarfjelög biðja um breyt- ing núgildandi sainninga sinna við stjórnina. A. W. Ross, pingmaður Lisgars- manna í Manitoba, hefur að sögn fengið loforð um greiðari póstgöng* ur framvegis um Lisgar-hjerað. Það væri ekki vanpörf á að biðja hann einnig að útvega greiðari póst- göngur um Nýja-ísland. Tilraun- in skaðaði ekki og hann er eins skyldugur að mæla máli Ný-ísl., eins og hverra annara 1 sínu Wjördæmi. Eptir 1. p. m. kostar ábyrgð á sendibrjefum til Bandarljkja að eins 2 cents, eins og innan Canadaríkis, og verða hin sömu, rauðu ábyrgðar- frímerki brúkuð, sem nú eru brúkuð innnanríkis. Allur póstflutningur til Bandaríkja verður og með sama verði og póstflutningur innanríkis. Verzlunarstjórnin í Toronto er ineðmælt Manitobamönnum, að pví er snertir járnbrautarmálið, segir nanðsynlegt að vegur sje fundinn til pess að meir en ein járnbraut samtengi pað fylki við hin eytsri. \ erzlunarstjómin í Montreal aptur á móti trúir sögnum Van Horns betur en Manitobamönnum. Hraðlestir á lnter-colonial-járn- brautinni eru nú lýstar með rafur- magni og hitaðar með gufu. Var pað reynt fyrstH vikunni er leið og heppnaðist ágætlega. Jarðgas hefur fundist í ríkum mæli á vatnsbotni undir höfninni í Port Arthur. Canada Pacific Oriental-línu gufuskipið Abyssinia kom till Van- couver frá Hong Kongog Yokohama hinn 26. f. m., eptir 16 daga ferð frá Yokohama og 29 daga ferð frá Hong Ivong. Auðn.enn frá Boston hafa ný- lega keypt 5 ferhyrningsmílur af landi nálægt Port Alulgrave á austur- jaðri Cape Breton-skagans í Nj'ja Stotlandi, peir hafa og kevpt kola- námu skamt frá, og ætla aðbvggja upp sjóstað á pessari landeign. Franskur maður í Napanee, Ontario skaut konu sína í síðastl. viku, af pví hún vildi ekki hætta við að sækja fundi frelsis-hersins. lnnan fárra mínútna skaut hanu sjálfan sig tii dauðs, en pað er eins víst að konan lifi. Allir, sem áttu nokkuð hjá Oentralbankafjelaginu í Toronto, höfðu sent inn reikning sinn í byrj- un síðastliðinnar viku, og er tala peirra skuldanauta nalega 9,000. Allmikið af seðlum bankans, er búið var að gefa út, er og komið inn; í vikúnni er leið var búið að telja, og j klippa stykki úr peim svo peir eru ! ónýtir, $588,000. Það er mælt að j hluthafendur og viðskiptamenn bank- j ans fái útborgaðan einn fjórða pess, j er peir áttu inni, núna pessa dagana. | Aíeð tímanum er líklegt að viðskipta- j menn hafi upp meginhluta pening- ! anna, er peir höfðu sett á vöxtu á bankanum. Fjelagið, sem fyrir nokkru var myndað í peim tilgangi að brúa Lawrencefljótið í Quebec og pannig samtengja norður- og suðurbæinn j með öðru en ferjum, segir efalaust | að byrjað verði á brúargerðinm á j komandi sunm. Þessi brú kostar að líkindum ekki minna en 5 milj. dollars, par hún á að verða svo há að hafskip geti gengið undir hana óhindrnð. Brúin verður bæði ak- vegs og járnbrautarbrú. Ilalifaxbúar hafa að sögn komið pví í kring, að hin almoniui iðnaðar, kvikfjár og akuryrkjusj'ning fyrir hið sameinaða ríki, sem höfð er á hverju hausti, verður að hausti haldin í Halifax. Því var eitt skipti lofað að pessi sýning yrði haldin i Winnipeo- petta haust, en pað loforð hefur verið efnt likt og mörg lleiri Mani- tobamönnuin til handa. Á árinu 1887 voru í Ontario- fylki seld 1495 hótel-vfnsöluleyfii, A móti 2513 árið næsta á undan. í fylkinu eru 26 counties par seni bindindi er lögboðið. .>að er ein- kennilegt að prátt fyrir hótel-fækk- unin-a voru par á árinu teluiir fastir fyrir fyllirí 585 mönnum fleira en á | árinn 1886.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.