Heimskringla - 01.03.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 01.03.1888, Blaðsíða 2
„Heimskriníla,” Ax Icelandic Newspaper. PuBI.ISHED every Thursday, at, The Heimskringla Norse Publishing House AT 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. Frimann B. Anderson & Co. PliINTERS & PUBI.ISHERS. Subscriptiou (postage prepaid) One year.........................$2,00 6 months......................... 1>25 3 months............................ ”5 i’ayable in advance. Sample copies mailed free to an\ address, on application. Kemur út (að forfallalausu) á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St........Winnipeg, Man. Blaðið bostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgang r $1.25; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. Herra ísleifur Vernharðsson Leif- ur, Hallson, Dak. skrifnr oss, og biður um viðurkenuing f>ess, að hann sje ekki hiifundur frjettagrein ar Jjeirrar frá íslendingabyggð fyrir norðan Tungá í Pembina Co. ]>ak., er birtist í 6. nr. þ. á tlHkr.”. Detta erum vjer fúsir að viður- kenna. Herra J. V. Leifur er ekki höfundur nefndrar greinar. Ritst. Eiga íslendingar að taka nokk- urn J>átt í f>ví verki, sem Miss. Brown er að vinna, og sem skýrt frá í síðasta blaði uHeimskringlu‘f” L>að er auðvitað, að ef íslending- ar gera ekkert, framleggja enga kriifn í f>á átt, að Leifur sje viður- kenndur íslendmgur, pá gera. ekki uSkandinavar” f>að. Leirra áhuga- mál er vitanlega, að fá hann viður- kenndan uSkandinava”, en ekki ís- lending, að láta greinirinn: uíslend- ingur” hverfa og gleymast. Þeim heifur tekist að fela uppruna Alberts Thorvaldsens svo að fáir—af ensku- talandi pjóðum að minnsta kosti— vita nokkuð nánara um hann en að hann var Skandinavi”. Og þeir eiga eptir að fara öldungis eins með nafn Leifs Eirikssonar, ef íslending- ingar standahjá, pegjandi áhorfend ur, og gera ekkert til að krefjast rjettar síns af liendi peirrar pjóðar, sem nú er beðin að viðurkenna Leif fyrsta fundarmann Ameríku. Og pjóðin, sem í hlut á, mundi að öll- um líkum eins fús á að viðurkenna hann Islending eins og tSkandinava’, ef henni væri sýnt frain á, að pað væri rjettara. Hvertiig á að koma pví í kring? mun spurt. Til að byrja með, parf ekki annað enn að íslendingar semji bænarskrá, byggða á peirri, sem Miss. Brown hefur seut út til undir-1 skrift i, og sendi liana á pjóðpingið | í Washington. í pessari bænarskrá I parf að sýna stjórninni fratn á, að | Leifur haíi \ erið íslendingur, og að j íslendingar pess vegna leyti sjer að | krefjast pess sein rjettar síns, að j hún viðurkenni Leif Eiriksson ís- j lendino, ef hún á annað fiorð viður- I ° I kenui hannfyrsta fundarmann lands- j ins, samkvæmt almennri ósk í bæn- arskránni, er Misa. Marie A. Brown j í Boston samdi og sendi út. Undír pessa bænarskrá ættu allir íslend- ingar að rita, hvort heldur peir eru í Bajidaríkjum eða Canada. Og und ir pessa bænarskrá ættu að fást nöfn 3—4000 ísíendinga að minnsta kosti, er væri nóg til að sýna stjórninoi, að petta væri af íslendingum álitið pjóðarspursmál. Pað er vitaskuld að Miss. Brown kallar Leif íslending í bænarskránn og æskir að íslandi sje gefið heið- urssæti á fyrirhuguðu hátíðahaldi í Washington, en pað má eigi að síð ur ganga að pví vísu, að Norðmenn oir Svíar oera sitt til að íslenzka o r» nafnið hverfi, er líka má ráða af pví, að meginhluti blaða peirra hjer í landi, pegar pau minnast á petta mál, geta uin Leif Eiriksson án pess að tilgreiria, hvers lands hann var. Hann er hjá peiin eintóraur Leifur Eiriksson, og pað er fyrsta sporið til að villa sjónir fyrir hjerlendri al- pýðu. Al-íslenzk bænarskrá gæti held ur ekki spillt fyrir málefni pví, er Miss. Brown er að berjast fyrir. Hún væri miklu fremur styrkjandi pað málefni, pó bænarskráin væri ekki hin sama orð fyrir orð. Það er und ir öllum kringumstæðum heiður fyr- ir íslendinga að hjálpa verkinu á- frain, og núeinmitt gefzt peim tæki- færið. FISKIVEIÐA-SAMNINGURINN. Fylgjandi greinar eru lausleg pýðing yfir samninginn, er (iski- prætunefndin hefur setið við að semja síðan hún kom saman í AVas- hington 22. nóv. f. á. uDar eð práttanir liafa komið upp út af pýðing 1. greinarinnar í saniningnum, er gerður var 20. okt. j 1818, en par eð stjórn Bandaríkja ! í Norður-Ameríku og hennar há- tign, drotningin yfir Bretlandi hinu mikla og írlandi, vilja sameigin- lega útrýinaöllum ástæðum til mis skilnings i pessu efni og efla vinsamleg viðskipti, nágröntium sæmandi, milli íbúanna í Bandaríkj um og í eignum hennar hátignar í Norður-Ameríku, og báðir máls- partar hafa ályktað að gera samn- ing, er stefni að pessu takmarki. I>á hafa fulltrúar beggja pess- ara stjórna sampykkt fylgjandi greinar” : 1. gr. „Hlutaðeigandi stjómir sampykkja, •ið kjósa í saineining nefnd manna ,til að merkja, samkvæmt því, er í þessum samningi verNitr tiitekið, brezka eign á sjó, fjörðum, ármynnum og höfnum viN strendur Canada og Nýfundnaland*. Og innan peirra takmarka, samkvæmt samn ingi inilli Bandaríkja og Breta 20. okt. 1818, afsala Bandaríkin sjer öllum rjetti til að veWa, verka eða purrka fisk, um öll ókofnin ár”. 2. gr. „Nefndin skal saman standa af tveim ur fulltrúum, útvöldum af hennar há- tign, drottningu Breta, og af tveimur mönnum, útvöldum at' forseta Banda- ríkja, og skulu pessir menn t'ui' tilkvadd ir svo fljótt sem verður, eptir staðfest- ing pessa samnings, með undirskriftuin beggja málsparta. Nefndin á aS koina saman og ijúka verki sínu par á eptir svo fljott sem við verður komið. Ef einhver nefudarmaður deyr, er fjar- staddur eða ófær til að gegna starfinu, j eða ef einhver peirra hirðir ekki uni að mæta, eSa neitar aS vinua í nefnd- inni, |’á skal hennar hátign drottniugin eða forsetinn, þegar tiinofna annau mann í skarSið”. 3. gr. „Landamerki þau, eráerminnstí 1. grein þessa samnings, skulu sýnd á sjó- uppdráttum sjóflotastjórnar Breta, regiu lega upptalin, og þeim greinilega lyst. Eptir að uppdrættir þessir eru þannig merktir, skulu þeir fjórritaðir og undir- skrifaðir af öllum nefndarmönnum, og skal ein afskriftin send utanríkisstjóra j Bandaríkja, en þrjár afskriftirnar send- i ar stjórn hennar hátignar, drottningar- ! innar. Landanterki þau, sem iijer er ! áttvið, skulu vera sem fylgir, ogskulu' af báðum málspörtum álitin samhljó'Sa ! því, sem til er tekið í 1. grein samnings- j ins frá 20. okt, 1818: Þær 3 sjómílur j sem ákvetinar eru 5 samningnum frá j 1818 skulu mældar l>eiut til liafs frá lægsta vatnsiuarki, en þar sem mn ár-; mynni, fjörfi eðahöfii er afi gera, og sem ekki er sjerstaklega tilgreint í þesgum j samningi, þá skulu þessar 3 míiur mæld- \ ar frá beinni línu, dreginni yfir þann fjörð, það ármynni efia þá höfn niest því gviði, þar sem breiddin er ekki meir en tíu sjómílur”. 4. gr. uVið síðar talda firði skal landhelgi takmörkuð mefi beinum línum, dregn- um sem fylgir: Við baie l)e*'Chaleurn frá vitanum á Bireh Poirit á Mlsconeyju til vitaus á Marqaerean Point; við Huy nf Mirimirhe, frá vitanum að Potni Kx- j evminae til austurendans á Tuhwintat j Gully; við Eymont Bay á Pvince Edward , eyju, frá vitanum á tUipe. Egmont til vit- aus að Wexl Poiut við ,Sö Annx Jlay á Nýja Skotlandi, frá Uttpe Brnoke til vit- aiib' að Point Aconi við Fortune l)uy á Nýfundnalandi, fré Connaigre fíead til vitans á suðansturenda JlrunM-oyjar og þaðan til Fortune Uead\ við ,Sir C/uirlee JJamiltt'ns-nunú, frá su'fiausturskagunuin á Cape Fogo til Hvíteyjar, þaðun til norðuroddans á Peekford-eyju og þaðan yzt á skagann við Iiagged Ilarhor". uVið sífiartalda firði skal landhelgi ná 3 sjómílur út fyrir beinar línur, dregnar sem fylgir: Vifi Varrington Bny á Nýja Skotlondi, frá vitauum á Stoddard-eyjvt til vitans á sufiurskaga SaMc-hitfðn og |>aðan til vitans á Vatra- rtt Point; við Chednhnrto og ,S’ 1. Peters- firði, frá vitanum á C.anherry-oyju til vitatis á Grcen-eyiu og þaðan til litmge Point; við .Iftm-fjörð, frá vitnniun á austuroddaSrrtú/w-eyjar til norðaustasta taagans á t'upe, Mnrien; við l’laeentia fjörð á Nýfundnalandi, frá htitnr Poini til suðuroddans á Hauðeyju og þa'San með fram syðsta oddatmm á Merttehae- en-eyju til meginlands’. „i.angey og Vryer-oy viN St. ifarys- fjörð á Nýja SUotlandi skuiu við land- helgistakmurkunina vera skoðafinr sem strendur meginlandsins fram me S firfi- inum”. 5. gr. „Ekkert i þessuin samniqgi skal svo skilið, að leytilegt sje að veifia fisk á ! þeim fjörðum og víkum, semiiggja inn- an þeirra 3 sjómílna, sem ákvefinar eru í samuinguniim frá 20. okt. 1818. 0. gr. „Merkjanefiidin skal smám snman kunngera aðalmálspörtum, hvernig verk ið srengur, og senda þeim fjórritaða ná- kvœma uppdrætti yfir hvern part, sem fullgerður er í það og það skipti, og skulu þau merki jafnsnemma auglýst af báðum stjórnum, jafnótt og ilver partur er fúllgerður og skulu þau merki gild- andi eptir að 2 mánuðir eru liðnir frá því þau voru af himt opiubera augiýst”. 7. gr. uEf nefndin verður ekki sammála i einhverju atrifii skal málinu vísað til dómara, er þeir utanríkisstjóri Banda- ríkja og ráðlierra Breta í Washington skulu sameiginlega kjósa til þess starfa. Úrskurður þess inanns skal vera ein- lilýtur”. 8. gr. „Ilver málspartur skal borga sínum nefndarmönnum og öðrum þjónum, en allan kostnað, er á kann að falla við þetta sameiginlega verk, svo og laun dómara, er dæmir í þrætumálum, ber báðum málspörtum að greiða sameigin- lega, aðjöfnum hlutföllum”. 9. gr. „Ekkert 1 þessum sumuingi skal hindra fiskiskip Bandaríkja frá að sigla eptir Canso-sundi”. 10. gr. „Fiskiskip Bandaríkja skulu, þegár þau eru iun á liöfnum í Canada, og vitt Nýfundnaland, framfylgja hafnreglum þeim, sem þar eru í giidi, og sem þar- lend tiskiski\> framfylgja. Ekki eru þau skyld að kunngera tollstjóra komu sína á höfnina, þó þau lileypi inn nnd- an illviðri eða til aðgerfia, eða til að kaupa eldivið ogfávatn, nema þar sem eru lögboðnar tolltökustöðvar. Liggi skipið á höfuinni lengur en solarhring, að undanskildum sunnudögum og lög- boðnum helgidögum, og liafi umgöng vrS landsmenn, er það ssylt, ef krafist verfiur, að kunngera komu sína og brott för. Og öll fiskiskip eru skyld til að gefa umboðsmanni stjórnarinnar, er um borð kann að koma, þær Upplýsingar, er liaqn æskir eptir. Fiskiskip, sem hleypa þannig inn á þessar liafuir, eru ekki sk)rld til að taka liafnsöguinann, ekki lieldur eru þau skyld til, þegar þau lileypa inn undan veðri, til aðgerða eða til eldiviðar og vatnskaupa, að greiða hafntóll, lestatoli, vitatoll uje aðra því líka tolla, nje nokkur önnur gjöld, sem hindrað geta notkun þess frelsis, er tak- murknð erog ákveði'fií samningnuin frá 1818". (1. gr. uFiskiski]> Baudaríkja, erhleypa inn á hafnir vifi norður og imstur strönd Cauada og við Nýfuudnaland undan vefiri efia annaru slysu vegna, mega nf- fenna sig og ferina uptur, senda hurtu eðaseija, samkvæmt þar gildandi toll- iögiun, alian tísk, er þau hafa meðferð- is. Þau inegaog kaupa veiðarfæri, vist- ir o. þ. h. í stað þeirra, er tapast hafa efia skemmzt fyrir óveðnr eða slys. Og í tilliti til dauðsfaila eða veikinda skal skipstjóra veittur allur beini undir eins ogbaiin æskir þess, svo sem, leyfi ókeyp is til að senda burtu menn, leigja aðra, katipa almennan vistaforða íyrir heitn- ferðina; og þeim wkipstjórum, sem þimu ighefur verið veitt leyfi 5 svona tilfell- nm, skal ætíð leyfilegt að kaupa ati þðrf umviðbótvið vistir o. þ. h. með sömu kjörum og alinennum vcrzlunarskipum er veitt það. En ekki skal skipstjórum leytilegt að útvega sjer vistir með vöru- j skiptum, uje lieldur til að selja slíkt aptur". 12. gr. „Fiskiskip Canada og Nýfuudnalánds skuiii á höftium við Atlanzthafsströnd Bandaríkja hftfa allun þann rjett, sem fiskiskipum Buudaríkja er í þessum samuingi veittur ú liöfnum við Atlanz- hafsströnd Canada og vifi Nýfundna- laiid”. 13. gr. „Fjármálastjóri Bandaríkja skal sjá um að reglur sjeu sanuiar, er tiltaki, að á brjóstum allra fiskiskipu Bandaríkja skuli vera greinilega skráfi númer skips ins eins og það erí bókum hins opinbera Og öll sl-i]>, sem liið ojiiiibera lieimtar að iiali númer samkvremt löguin, en er ekki hlýðnast því boði, fyrirgera öllum rjetti, sem fiskiskipmn er veittur i þess- um samningi, þegar þuu eru á höfnum í Caimdu. Afskrift af þessum reglum skal fjármáblstjórinn senda Brotastjórn áður en þfer öðlast lagagildi”. 14. gr. uHegning fyrir ólöglegar fiskiveiðar á fjörðum þeim og víkum, sem um er getifií I. greiu þessa samnings, má vera svo mikii. að eigandi tapi skipinu með öllum veifiarfærum, svo og farmi þeim og \istaforða, sem á því var, þegar iirot- ið var fratnið. Og fyrir undirbúning til fiskiveiða skul dómstóllinn ákyefia liegninguna, en ekki má hún vera meiri on ákvefiið er fyrir ólöglegar fiskiveið- ai. Fyrir öll önnur brot laganna á Englandi, í Canada eða áNýfundnalandi er lúta að fiskivoiðum á áðurnefndum fjörðum, víkvm og höfnum, sknl dóm- stóllinn ái'veðu hegninguna, on “kki má luín meiri vera en nemi þriggja doll- nra útlátuin fyrir hvert lestnrúm á ski]>- inu, er lilut á að máli. lialda má skip- inu fyrir þessum skaðabótum. Máls- sóknir á hendur skipstjóra skulu bráð- gerðar og svo ókostbærar sem verður, og rannsóknir í máliuu að undanteknu því, ef verjandi víwar málinu til hærri rjettar skulu fara fram á stafinum þar, sem skipið var fest, nema ef dómari, eptir beiðni verjanda, skipar að rann- saka það á öfirum stað, þar sem hann á- lítur hentugra. Ekki skal sækjandi krefjast ábyrgðar fyrir málskostnaði af verjanda, nema ef verjandi kaupir sig úr varðhaldi, og sæmilogri fjárupphæð, er trygging fyrir að verjandi mæti fyrir rjettinum, skul ekki neitafi. Frjálst er verjanda að vísa máli sínu til liærri rjettar, og sömu vitni eru gild fyrir liærri rjetti, er frain koma við fyrstu rannsókn. Sækjandi getur ekki vísað málinu til hærri rjettur. Dóinur um að taku skip og góz af eiganda fyrir laga- brot skal ytírlitinn af landstjóranum í Canada in eouncil efia landstjóra á Ný- fundnalandi in couneil, áfiur en honum er fullnægt”. 15. gr. (lUndir eins og Bandaríkjastjórn hef ur afnumið innflutningstoll á fiskilýsi, hvallýsi og sellýsi, og fiski af öllum teg- undum (að undanteknum flski geymd- um í lýsi) veiddum og verkuðum af fiskimönnum í Canada, í Nýfundualandi og Labrador, og á tunnum, köggum og könnnm ogöðrum ílátum nauðsynlegum við þennan iðnað, og tilbúmim í nefnd- uin rik jum, skal Clanadastjórii og stjórn Nýfundnaliuids afnema innflutiiingstoll á ölhim samskonar varuingi og aö ofan er taiin, aðfluttum frá Bandarlkjum. Eptir að. þessi tollur er afnuminn og brezkum þégnum leyft að flytja þenn- an varning tolllaust inn í Bandaríkin, skal fiskiskipum Bandaríkja geflð leyfis- brjef ókeypis á hverju ári til að fara inn á hafnir í Canada og við Nýfundna- land, þegar þarf, til þess í fyrsta lagi: afi kaupa vistir, beitu, ís, netja-þini, lín- ur efia önnur veiðarfæri og hvað annað, er þarf; í öðru lagi: afi aíferma veifiina og sendii hurt moð járnbrautum eða livtiða tiel/.t móti, er bezt þykir, og í þriðjalagi: að senda iiurtu sjómenn og leigja aðra. V'istaforði skul ekki fáan- legur í vöruskiptum, en beitu má þami- ig útvega sjer. Samskonar rjettindi og þessi skulu fiskiski|> ('anada og Ný- fundnalands hafa á höfnum við Atlan/. hafsstrendur Bandaríkja”. 1«. gr. „Þpssi samningur skal staðfestur af forseta Bandaríkja, að ráði og samþykki ölduiigaráðsins, og af hennar hátign, drottningu Bretlands liins mikla, afi ráði og samþykki sambandsþingsins í Canada og löggjafarþingsins á Nýfundn landi. Þessar strtðfestingar skulu gerð- ar svo tljótt sem unnt verður”. ,í þessari trú höfum vjer undirritaðir fulltrúar sett nöfn vor og innsigli undir þennan samning'. Tvíritað að Washington hinn fi'ot" áqda dag febrúarmáuafiar 1888. William L.Putnam, Lionel 8. West, Jnmes B. Angell, C'harles Tu]>P*r. í fylgiskjali ákveða fulltrúar Breta, að á meðiui samningurinn sje ekki stað- festur, og sem ómögulega geti ger/.t áð- ur en vertíðin næsta byrji, skuli fiski- skipum Bandaríkja leyft að hleypa inu á hafnir í Cnnuda og hafa þar söinri rjett indi og leyfð eru í snmningununv með því þau fyrst katipi leyfisbrjef, ”r gildi fyrir 1 ár og kosti $1.50 fyrir hvert lest- arrúm í ski]>inu. Ef Bandaríkjastjórn afnemi toliinri á þessu tíinabili á fiski o. s. frv., fái skipin þetta leyfl ókeypis. Emi fremur, afi skipin hafi leyfi til afi hleypa inn á liafnir undnn veðri eða til aðgerða og liggja solarhring án þess afi kunngera komu sína, pf skipsmenn hafi engar sumgöngur við iaudsmenu. Þess- ir aukasamningar eiga að gilda um 2 ár frá því þeir eru siunþykktir”. FISKIYEIÐAR í N Ý .1 A - í S L A N DI. Það er ef til viil margra álit afi uaufisynlegt sje að gera þann fisk, er veiðist við strendur Nýja-íslands yfir sumartímann, að verzlimarvöru, og það eru nokkrir sem álíta það mjög svo þýðingarmikið atriði fyrir alla Ný-ís- leudinga. En inín skoðun er þessu al- veg gagnstæð. Kostnaðurinn, sem leiddi af því að koma upp íshösi, yrði nokkur og við að viðhalda frostvjel allt sumariS eða meirihiuta þess yrði lmnn grófur, þvi til að viðhalda frostvjel þarf bæfii mikinn ís og mikið salt—margnr tunn- ur salts á hverjum degi, ef mikill fiskur berst að.—Það yrði því breði fyrirhafnar- samt og kostbrert að koma upp fiski- verzlaninni, það svo, að þeir munu fáir í Nýja íslandi, er liafn krapt tii þesa eins og þarf. Hvað það áhrœrir að stunda suinar- veiðina, þá yrði það og að minni mein- ingu fremur til skaðu en'ábata þeim, sem það reyndu, því sumarveiði við strendur nýlendunnar er tæplega teljandi. Og þær fiskiteguudir, er lielzt aflast þar á þeim tíma eru ekki þrer hentustu til að mynda góða verzlunarvöru. Það ereink- um „pikkfiskur” og ltpækur” (gedda?), sem menn svo kalla, er aflast þar að sumrinu, og ]>ó ekki til muna nema um tíma á vorin e|>tir að ís leysir af vatuinu. Og þessi fiskur er um þann tima árs í svo lágu verði, að þeir sem veifiina stunduðu muudu ekki fá verk sitt nema ljeiega lauilað. Þafi mundi afi öllu leyti happadrýgra afi stunda landbúnaðinn betur en gert hefur verið hjer i nýlendunni að undanförnu, en líta minna á hagsmuni af veiðinni. En að vorinu tii getur ekkí liver ein- stakur gert hvortveggja: stundað veiði, og sáð og yrkt landið, Það verfiur alltaf annafihvort afi sitja á liakauum. Það eru hjer aufivituð nokkrir menn, sem heizt, vilja stunda fiskiveiðar allt árið um kring. En þeiin er þá rnikið betra afi fá sjer bát og veifiar- færi og fiylja yfir sumartíraann norður mefi vatni, á þær stöðvar, sem fiski- veiðafjelögin hafa aðsetur sitt, veiða þar hvítfisk og selja fjetögunum jafn- ótt og flskurinu er tekinn úr netinu. Þetta yrði eflaust ]>eningavegur, ef veiðin heppnast og fjelögin vilja kaupa. Það að minnsta kosti yrfii meiri pen- ingavegur, iieldur en að liver búandi í Nýja-íslandi káki viö liæði landbúnað og flskiveiðar í senn, sem aldrei verð- ur til annars en að hvorugt gengur á- fram, eins og lika er skiljanlegt þar sem svo óvíða er nema einn karlmað- ur á heimili og sem þá þarf að gera livortliveggja auk annara bústarfa. Allt ööru máli er að gegna ineð vetrarveifiina. Ef nýlendubúar stund- uðu hana betur en þeir gera, þá mundi það geta verið arðsamur atvinnuvegur. Það eru auðvitað margir sern stunda hana allvel, en fáir eius vel og ætti að vera. Útbúnaöurinn er hjá flestum fátæklegur. Fæstir af þeim, sem veiðar stunda, eiga meira en 2—3 netstúfa hver, og netlfi þf‘tta 15—20 faðma langt hvort. 8vo eru og inargir, sem ekki vitja um þessi net sín optar en tvisvar í viku þ»ð mun enda bera vifi að ekki sje vitjafi um þau nema einusinni í viku á stúndum—og skipta nllt of sjnldan um flár. En þar eð flár þær, er liestir tirúka eru úr grenivið, verða þær fljótt vatnssósa, svo það þarf helzt að sklpta um þær þrisvar á mánuðl afi minnsta kosti. i’pir, sem liafa stundað vetrar- veiðina afi nokkru ráfii, hafa sýnt. að hún borgar vel alla fyrirhöfn. Það eru til nokkur dæmi upp á þafi, að monn liafa 1 2 -3 netstúfa afiað fisk upp á $20 $30 og þar yfir á einum mánuði, og það rjett fram undan sínu eigin landi. Ef nú liver maður, sem stundar vetrar- veifii á annafi borð, hefði 200—300 faSma af netum, í stað 50—00, og ef þau væru vel liyrt, |>á má ætla að hann liefði mikla peninga fyrir viunu sína. ’ Að gefa sig eingöngta við jarðyrkju og landbúnaði á siimrum, en stunda fiskiveiði upp um ís á vetrum eptir því aem hver hefur framast föng a, verfiur fyrst um sinn nffnrasæiast fyrir Ný- íslendinga. Þáð eru sumir, • sem ætla, að það sje ekki menn8kfa manna- mefifæri afi stunda flskiveiöar frammi á ísnum um háveturinn. Það er auðvitað kallt verk,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.