Heimskringla - 01.03.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.03.1888, Blaðsíða 4
Manitoba. Þá hefur nú D. H. Wilson safft af sjer þingmennskuembættinu fyrir North-DufEerin kjörhjeraðið, og er flúinn til St. Paul eins og Hamil- ton. Umsækjandi í pessu kjörhjer- aði fyrir hönd Greenways-sinna verð- ur herra R. P. Roblin, ersóttigegn Wilson í fyrra. Conservatives hafa ekki tilnefnt neinn tilað sækja gegn Roblin enn sem komið er.—Kosn- ingar fara fram mánudaginn 12.J>. m. Nú er afráðið að Jones málastjóri sæki um Jjingmennsku- embættið fyrir Sho.al I.ake kjörhjer- aðið, svo ekki þarf Luxton að víkja fyrir honum í suður-Winnipeg. Báð- ir flokkarnir í Shoal I.ake vinna að J>ví, að Jones verði kósinn í einu hljóði, enda sýnist það heppilegast par sem hann að líkindum heldur pá embætti að eins 3—4 mánaða- tíma. Að peirn tíma liðnum fara fram almennar kosningar, og mun Jones ætla sjer að sækja um f>ing- mennsku fyrir eitt kjörhjeraðið í Winnipeg, er J>á er búist við að verði 3. bandsping pessa dagana, til sam- pykktar, er búist er við að gangi greitt, pví hvorki sambandsstjórnin nje Kyrrah.fjel. stendur á móti fyrir- tækinu, enda getur Kyrrah.fjel. ekki staðið á móti því par pessi braut mundi auka flutning pess stórum, frá Port Arthur austur. Það, sem fjel. ætlar að biðja um er: að sambandsstjórnin ábyrgist hluthaf- endum 4 af hundraði á ári um 25 ár af milj. dollars, að Ontariostjórn- in ábyrgist sömu ársvextiaf 15 milj., og Manitobastjórnin af 4 milj. doll., eða alls, að hann fái ákveðna ársvöxtu ábyrgða um 25 ár af 2b.J milj. doll., er liann segir nóg til að byggja brautina. t>essi fyrirhugaða braut á að liggja um 70 mílur suður af Kyrrah.brautinni, vfir Skógavatn á mjóddinni beint austur frá Winni- peg og paðan práð beint til bæjar- ins, um 110 mílur. £>etta fjelag er hi'ð sama og byrjaði á brautarbygg- itjgunni áleiðis til Duluth í sumar er leið oir brúkar sömu brautina í báðar CT áttir einar 50-—60 mílur vestur fyrir Port Arthur. E>að er fyrirætlan fje- lagsins sðbyggja grein af brautinni, mitt á milli P. A. og Skógavatns, suður á landamærin til að mæta Martin dómsmálastjóri kunn gerir, að á yfirstandandi sambands- | brautargrein frá Hallock, Minnesota. pingi verði beðið um leyfi til að byggja járnbrautarbrýr yfir Assitii- boineána bæði innan takmarka Win nipegbæjar og riálægt Portage La Prairie. Bóndabýli Suður-Manitoba i s j. a «n < . , fylkisins, og greinar brann til rústa nteð öllu sem t pvt | ’ r> » var 24. f- m. Eigandinn (einbýl- ingur) ljet líf sitt í eldinum. Forstöðumenn North West Cetit- ral brautarinnar (er liggur frá Bran- don) ráðgera að járnleggja undir eins og is leysir í vor 26 mílur, sem upp voru byggðar í haust er leið. Fjelagið telur og víst að geta bygt og fullgert 100 tnílur að auki á komanda sutnri. Landmælingainenn hafa í vetur kantiað landið, ákveðið brautarstæðið á 125 mílna svæði og gert áætlun um byggingarkostnað- inn. Um síðastl. helgi voru í einu send 5000 busli. af kartöplum út úr fylkinu til St. Paul og annara staða í Bandaríkjum. Yoru pær keyptar hjer fyrir 36 -40 cents bush., og eru ætlaðar til útsæðis eingöngu. Ennfremur að kaupa Rauðárdals- brautina, og vinna svo í sambandi \ið Northern Pacific, en láta Mani- tobastjórn hafa fyrir að fullgera hana j fyrst. l>að er áform fjel. að byggja i braut pessa vestur á vesturjaðar suðvestur um fylkið, og ætlar pað að leggja aðal- brautina sunnanmegin Assiniboine- árinnar til Portage La Prairie.— Hra. Bell er vongóður um að hafa frant vilja sinn hvað ábyrgðina snertir, og að töluvert verði unnið að brantargerðinni á komandi surnri. Um miðja vikttna sein leið byrj- aði Kyrrahafsfjelagið aj>tur að taka móti hveiti til flutninga alla leið til Maður að nafni Robert Railton skattheimtumaður sveitar einnar í Assiniboia-hjeraði Norðvesturlands- ins, kunngerði í vikunni sem leið, að ræningjar Iiefðu ráðist á sig að kvöldtíma ásljettunum ntilli Indian Head og Qu’Appelle, mispyrmt sjer og tekið af sjer $960 af peningum sveitarinnar. Tveir tnenn voru tekn ir fastir degi síðar, grunaðir uin að hafa frainið verkið. En við rann- sóknir, er nú standa yfir, hefur Rail ton orðið tvísaga. og mál hans svo óhreint, að ætlað er að hann sjálfur ! ltafi stolið peningunum. Læknirinti er skoðaði hann, segir hann alveg ómeiddan, en Railton siálfur kvaðst J nær dauða en lífi, pegar hann kom Toronto og Montreal eptir eitthvað | |iej)n t;j sjn mánaðar uppihald.* Allan pann | ___________ tímavoru stöðvaðir hveitiflutningar j 1’íðarfarið siðastl. viku var hið nema til I ort Arthur, enda svarf ■, |>lí$asta frá ntánudegi til fimtu- sú meðferð fast að verzlunum hjer ! dagskvölds, reglulegt vor-veður. En vestra, einkunt í innipeg. j á föstudagsmorgun skall yfir norð- , . , ,x „ J vestan garður, fannkoma lítil en ofsa- hefur fengið að a j veður, og nokkurt frost, er hjelzt | látlaust til sunnudagskvölds. Fylkisstjórn láni hjá Merchants-bánkanum pen inga að upphæð »>200000 par til i júlí í sumar, að hálfsárs-tillagið úr sambandssj<)ði verður greitt. Theophane Bertrand heitir hinn nýkjörni stjórnarprentari i Manitoba Frakkar, sein búa hjer í fylkinu, geta farið að álíta petta ewibætti arf- Kengt- __________________ Á fundi verzlunarstjórnarinnar i Brandon í vikunni er leið var sam- pykkt að hjálpa Greenway-stjórninni til að brjóta járnbrautareinveldið. Eptir pessu hefur Brandonbúum snúist hugur síðan í fyrra, pegar peir gerðu allt sem peir gátu til að hjálpa Kyrrahafsfjelaginu. En peir höfðu pá von um að fjei. setti par upp verkstæði, en sem ekki hefur orðið enn. Ontario Manitoba og Ve*tur- brautin. Major Bell, forstöðumað- ur og höfundur Bell-búfjelagsins er nýkominn heim að austan, frá Toronto, Ottawa og öðrum stöðum, par sem hann hefur verið í erinda- gerðum áhrærandi ofannefnda braut, sem áður hefur verið getið um í Hkr., &ð fyrirhugað væri að byggja vestur frá Port Arthur. Hann er einn af forstöðumönnum pessa járn- brautarfjelags, er kvað vera stórríkt, og hefur hann verið að útbúa sarun- inginn, er lagður verður fyrir sam- W ri i niipe”. í kvöld (fimtudaginn 1. marz) heldur Good Templara deildin Jírklu" skemmti- samkomu í húsi Islendingafjelagsins 137 Jetnima rtt. Á samkomunni verða fluttar j ræðttr, bæði á ensku og islenzku; enu 1 frenntr vertSa sungnir fjórraddaðir söngv- | ar (Quartettes), setn aldrei hafa verið sungnir hjer áður, svosem: Skarphjeð- inn í brennunni, Þingvalla-söngurinn o. rt.; príraddaðir ('l'rios) á dönskti; dúettur og sólóar á ensku. Margir alþekktir bindindismenn ogræðusnillingar t. d. Mr. Thos. Nixon o. ti. hafa heitið liðveizlu sinni.-—Húsið verSur opiS kl. 7(.j, en sam- koman byrjar kl. 8. Inngangur kostar að eius 25 cents. IlingaS til hafa skrifstofuþjóuar sa bandsstjórnarinnar í Winnipeg fengi ákveðna fjárupphæð fram yfir ákvetíi árslaun fyrir pafi, hve kostbært liefi verií atS halda hús í bænum, En r hefur peim verið kunngert, að peir f ekki pessl ankalaun lengur. Við peti lækka iaun sumra svo nemur 40 i hundraði, og pykir peint pa'R sem nœr má geta illar frjettir. IlerraJónas Jóhannssen, er sítSnst- U«ð sumar kom hingað til bæjarins og fram eptir haustinu hjelt appi nokkurs konar kristuiboði, er mí í vetur að lesa guðfræði á Manitoba College. Hanri j hefur nýlega fengið brjef frá I.ártisi i bróður síniim, sem erá íslandi, par sem j liann ráðgerir að koma til Winnipeg ivS sumri. Er fyrirætlan lians að koma með innflytjendum paðan og vera túlkur peirra, sem fara með Anchor-iínunni. Mun tilgangur peirra bræðra að vinna i fjelagi að kristniboM metSal íslendinga hjer vestra. t>ó er ekki ómögulegt að Lárus fari til íslands aptur að hausti. Kvennfjelagið, W. G. T. U., liefur roncert á Vietoria Ilall í kvöld, fimtud. 1. marz, og æskir afi almenningur geri sitt til að samkoman verði arðsöm, par sem fjenu er eingöngu varið til bindind is starfa, kristni-útbreiðslu og til a'iS viS- halda lestrarsal og skóla fyrir stúlkur og unglinga. Kennari íslenzku stúlkn- anna, Mrs. Palk, segir að nemendur fjölgi ó'Sum, og liefur liún pess vegna þurft að flytja skólann í stærra lierbergi. Kvöldskóli pessi er ntt haldinn á priðju- dögum, en ekki fimtudögum eins og upp rttnalega. Eptir 1. p. m. verSa alpý'Suskólar bæjarins opnaðir ki. !) f. m. Sjúkrahússstjóruin liefur ákveði'K að koma up]> nýrri bygging 5 sumar, er verð ur nokkurs konar skóli fyrir sjúkrahúss- pjóna í sameining við sjiíkrahúsið. Bæjarstjórnin auglýsir, að liúu láti i sumnr er kemur timburleggja síðar- talin stræti, að hálfu leyti u]>p ákostnað sinn og að liálfu leyti upp á köstnað landeigenda 'ið strætin. Ef landeig- endur vilja ekki láta timburleggja eitt- hvert stræti vegna pess sjerstaka skattar, geta peir með samtökum bannað að vinna verkið. Strætin eru pessi: Loganstr. frá Prineess til Catharine- stt ætis. York str. frá Aðalstræti til suður- stöðva slökkviliðsins. Portage Avenue frá McKenzie Hotel tii Boundrystr. Alexauderstr. frá Aðaistr. til l’rin- cessstr. Notre Damestr. frá Portage Ave. til Charlottestr. Williamstr. frá Princessstr. til mið- stöðva slökkviliðsins. Jamesstr. frá Aðalstr. til Princessstr. Bannatynestr. frá Aðalstr. til Prin i cess, og King og Aibert stræti frá Williain- str.til Bannatynestr. svoog lieymarkaðinn. 2t3?“Undirritaðu> æskir að fá keypt 2 ein tök af blaðinu „Leifi”, alia árgangana. Þeir, sem knnna afi eiga blaðið og vilja selja pað eru beðnir a'S rita mjer um það sem fyrst. Ef einhver á að eins einn árgang óskemmdan og vill selja, er liann tieðin a'S tilgreina hver árgangurinn það er. Eggert Jóliannsson. P. O. Box 8. Winnipeg, Man. Ef blað petta berzt í hendur á herrn Arnóri .........., sem uppólst lijá jungfrú SigríM á Gunnsteinsstöðum í Húnavatnssýslu, er hantt vinsamlega beðinn að senda undirrituðum utauáskiijit sína. Ef einhver annar getur upplýst tnig ttm livar herra A. er að finna, erhann vinsamlega beðinn að gera pað. Utaná- skript míu er: Jónas Johnton, Manitoba College. Winnipeg, Man. ÓDÝR GREIÐASALA fn-rt d Alexander stneti, nr.. 148, hjd B. Arnasyni. Kennalu í ensku fá borðmenn ókeypis, en aðiirfyrir$l,50um mánuðinn. Enskur eða íslenzkur kennari eptir pví sem menn vilja. INN8IGLUD boð, send póstmála- stjóra ríkisins, verSa meðtekin í Ottawa par til á hádegi á föstudaginn 2. marz næstk. um flutning á pósttöskum stjórn- arinnar á fyrirhugaðri póstleið milli Morris og St. Jean Baptiste um fjögra ára tíma, frá 1. apríl næstkomandi. Póstur á að fara frá St,. Jean Bap- tiste á priðjudögum, fimtudögum og laugardögum kl. 10 f. m. og koma til Morris kl. 11,30 f. m. sama dag, áður en póstlestin kemur frá Winnipeg; fara frá Morris sama dag ki. 12,30 e. m. eða strax eptirkomu póstlestarinnarog koma til St. Jean Baptiste inm.n 1 kl. stund ar frá brottfarar tíma. Prentaðar ákvarðanir gefandi nánari upplýsingar, skilmálar, sem póstur verfi nr að undirgangast, svo og ey'fiublöfi fyrir Tmfiin, fást á pósthúsunum að Mor- ris, St. Jean Baptiste og á pessari skrif- stofu. W. W. McLeod, Post Office Inspector. Síðastl. mánudagskv. sampykkti bæj- arstjórnin að láta undireins byrja á lok- ræsagreptri á Grayham, Carleton, Har grave, York og Enmonton strætnm. Á Princess Opera House; Fyrri part vikunnar: uLed Astray”, seinni part- iun: uLost inLvrtdon", iaugardaginn ept- irhádegi: uNevertoo laie to menel". Fyrri part næstu viku: uJimThe Penrnan". Post Oflice Inspectors Oflice, Winnipeg 20tli, January. 1888. gerir við alls konar pjáturáhöld og býr til ný. AUt verður gert tljótt, billega og vel. Mr. HO Victoria St., Winnipeg. J. H. Ashodwn. HARÐVÖRUVERZL- ■ UNARMAÐUR. €or. Miim iiinl Biin«ityiie Sts. Winnipeg, Þessi verzlan er nafnkunn fyrir hina lágu prís á liverri einui vörutegund. Matreiðslustór til sölu, er brennamá jafnt kolum sem við. Hitunarofnar með lágu verði, stópípur, olnbogapípur og alls konar Pjáturvarn- ingur, timbarmanna sinitSatól, eldiviðar sagir, mir o. fl. Netagarn, netaumgjarSir og úVoúinJtskinet. AKUHLAND í liinu u frjóva belti ” Norðvesturlaudsins. FRJÓVSAMUR JARÐVEGUR,—GÓÐUIÍ KKÓGUR,—GOTT VATN —OG— 160 EKRdR AF L.ANDINU FVRIR #10,00. íslendingabyggfiin, „ Þingvallanýlendan”, er í grend við pessa braut, einnr 3 mílur frá porpinu Langenburg. Það eru nú pegar 35 íslemzkar familíur seztar að í nýlendutini, sem «r eiukar vel fallin til kvikfjárræktar, par engi er yflrfljótanlegt. tSTKaupib tarbrjefin ykkar alla ieifi til Langenburg.-^y Frekari ttppJýsingar fást hjá A. F. EDEN, Land Oommissioner, M. é N. W. H'y., 622 JIAIN MTRKET WINJÍIPEO, JIASí. 20c. AFHVERJUM $ -í— ALÞYÐU VEIiZLUNARBÚÐINNI, 57« MAIN STREET. Ifiu Sárlega stórsalan stendur nú sení hæzt, og stendur yfir pennan mánuð ein- ungis. Það er ekki hjer rúm til að telja upp verfi á hverri einni vörutegund, en hver og einn gotur sjálfur sjeð pafi á vörun- uin í búðinní: [-afi er skýrt skrifað á hvern iilut. Að eins skulum vjer hjer tilgreina verfi á stöku vörutegundum, svo sein: LoSskinnabúningur, kvennkápur, úr suðurselaskinni, allstaðar seldar á $225, nú seldar á $175, og Persianlamb-kápur, allsstaðar seldar á $150 cg 135, nú seldar á $110 og 100. Húfur -og handværur aö sömu hlutföllum. UUardúkar frá 18 cents upp, yard. GótfklarSi frá 20 cents upp, yardið og oiíubornir gólfdúkar frá 38 cts. upp, yard. Kjólatau, Cashmere ljý yards á breidd fyrir einungis 50 cts. yard, aðrar cashmere tegundir að sama hlutfalli. Auk pess 500 strangar af kjólataui frá 10 cents upp yard (Alla pessa stranga megum vjer til uð seija l'yrír eitthvert verð). Utl og ullarband frá 15 cts. upp. <S'irz (alls konar tegundir og litir) fra 2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu. Fyrir rjett hálfviiði seVjum vjer hnappy (nema skelplötu-hnappa) vetlinga, blóm, borba og margt fl. Ath.:—Vjer getum ekki staðifi við að borga KxpressAutning á gózi með pessu verði til hinna ýmsu vagnstöðva út ura landið. En landbúendur geta engu að síður notafi pessa prísa með pví að fá kunningja sina í borginni til að kaup- fyrir sig og kosta svo flutninginn sjálflr. Tíminn er stuttur, að eins einn mána uður svo bregðið við og komið strax ALÞÝÐUBÚÐINA:- Cheaiwide. Pi’ivate Böárd, að ai 7 Honh St. íslendingum selt íæfii svo ódýit sem mögulegt er. Gott hesthús og allt tilheyrandi pörfum ferðíiiiianria. Kennsla í ensku ókeypis. Stefán Stefánsson. ELLIOTT & CHAFFEY, Barristers Solicitors,&c., Office : 387 Main Stbeet, WINNIPEG, MAN. G.A.EI.LIOTT. B. E. CIIAFFEV. HEIÐRUÐU LANDAR! Iljer með leyfum vjer oss að tilkynna yður, að vjer liöfum opnað te og kaffi- söluhúsað 17 Jlarket St. West. Vjer inunum gera oss afltfar um að hafa pað svo gott og ódýrt sem oss er mögulegt. Þ. Jónsson. G. P. Johnson. Tlie Wiiul|E[ Drni Hall. BEINT Á MÓTI PÓSTHÚSINU. Allskonar lyf, ilmvatn, Toiiet munir o, s. frv. Jolin F. Howard. & Co. Sel jeg allar mínar vetrarvörur mefi 20 til 30 cents afslætti af hverju DOLLARSVIRÐI til dæmis: 15 ets. duka fyrir ÍO 20 “ “ “ 15 25 “ “ “ 20 OG SVO ERAMVEGIS. Munifi eptir að pessi búö, er pjer fálfi pennan afslátt i, er á NORVE8T- URHORNI ROSS og I8ABELL 8TB, rjett d móti Dundee House. GUÐMUXDUR JÓNSSON.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.