Heimskringla - 29.03.1888, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.03.1888, Blaðsíða 1
ALMENNAR FRJETTIR F R Á ÚTLÖNDUM. ENGLAND. L>ar hefur um siðastl. viku verið all-tfðrætt uin hjeraðsstjórnar-frumvarpið á Eng- landi. Þeim, sem eru rammir við-- haldsmenn, f>ykir það alveg ófært; segja Jiað innihaldi gjörsamlega J>jóðfjelags og siða byltingu. Apt- ur líkar hinum frjálslyndari mönn- um pað vel og segjast vera ánægð ir meS pvilíka hjeraðsstjórn og sjálf forræði á írlandi og Skotlandi. Ann ars virðast sumir ætla að pað sje al veg ekki hugmynd Salisburys að gera petta frumvarp að lögum, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn; heldur að pað sje hugmyndin, að við næstu kosningar geti Salisbury aukið tölu fylgjanda sinna að mun fyrir að hafa petta frumvarp með- ferðis. Og pað sem Salisbury eink- um vonast eptir er, að losast pá við Hartingtons-liða; vonast eptir að peir annaðtveggja verði að ganga sjer á hönd algerlega eða sækja um pingmennsku sem sjerstakur flokkur, og ef peir kjósa pað, lelur hann sjer vísan sigur yfir peim. I vikunni er leið neitaði pingið að sampykkja frumvarp Parnells um að auka eignir leiguliða, sem ekki yrðu teknar af peim og seldar til að gjalda leigurnar. Verðupphæð eign- anna, er ekki hafa orðið seldar hef- ur að undanförnu verið £50 (um &250J, en Parnell vildi gera pær .€100; enn fremur, að útbyggingar og uppboðskostnaður væri gerður minni en hann er nú. Mælt er að Salisbury sje að hugsa um að taka ráðiegging Afríku- Stanleys, áhrærandi Egvpta og Afrík u-inálið. En ráðleggingin er í pví innifalin, að ef England vildi opna verzlunarveg upp eptir Níl og stórvötnunuin út um miðhluta Afríku pá yrðu peningarnir betra vopn en sverð, til að hafa pað fram. Stan- ley kveðst enn ekki hafa hitt fyrir pann höfðingja í Afrfku, er rifist við mann til lengdar, pegar peim væri goldin viss peninga upphæð inánað arlega og peir ekki beðnir að gera fyrir pá annað, en leyfa manni að fara um bygðina. Victoria drottning lagði af stað til Florence á Ítalíu i síðastl. viku. Verður hftn par um mánaðartíma. ÞÝZKALAND. Eins er nú °g fyrr, að einn daginn koma fregn >r um styrkleyk keisarans og að hann muni verða læknaður gersam- lega fyrr oða siðar, en annan daginn eru pær aptur hið gagnstæða. L>að er pví ekki gott að segja, hvað rjett er, en p<5 má ætla, að hann treysti sjer illa til mikillar áreynslu af pví, að daginn eptir að hann hafði aflagt einbættiseiðinn i viðurvist ráð herranna, ljet hann auglýsa, að hann gsefi Vilhjálmi syni sínum fullt vald til að vinna öll opinber störf, pegar keisarinn sjálfur væri ekki fær um að gegna peim. Jafn- Tratnt og krónprinzinum er gefið í>etta vald, æskir keisarinn eptir, hann taki að æfa sig i að gegna opinberum störfum, með pví nú pegar að taka pátt í peim. Prinz- inum er gefið vald til að staðfesta lóg O. s. frv. með undirskrift sinni, án pess að pUrfa að biðja uin sjer- gtakt vald í hvert skipti. pessi ungi, herskái og hefnigjarni krónprinz Þjóðverja hefur í dag. Hans nafn klingir hvervetna á fund- um ráðgjafanna í öllum stórveldun- um. Dað er hann, sem pau búast við að kljást við, en ekki sjúklingur- inn sem ber keisaranafnið. Og pað er hann, sein pau vita að hefur 2 niilj. vopnaðra hermanna að baki sínu, er ekki mundu letja stórræða, ef hann næði hendi á stjórnveli keisaradæmisins. Flóð í Elbu og öðruin fljótum á Dýzkalandi hafa gert ógurlegt tjón síðastl. viku. Á einum stað stendur porp eitt litið upp úr vatn- inu eins og eyja, og drukknuðu lo hermenn í senn, er ætluðu á bát út til að hjálpa fólkinu. Keisarinn hef ur sýnt pá umhugsunarsemi að biðja ráðherra sína að gera pað, sem peir geti til að hjálpafólki, er líði neyð fvrir óvanaleg flóð.—Samskonar sög ur berast daglega um fióð í Austur- ríki. Danube-fijótið hefur að sögn gjöreytt 39 porpum. FRAKKLAND. Boulanger hef- ur að sögn hætt við að taka ping- mannsembætti, pó svo færi að hann yrði kosinn, ogtil Jiess eru allar lík- ur. Hann hefur að sögn ásett sjer petta af pví að í vikunni er leið var honum prívatlega kunngert, að ef hann hjeldi áfram að reyna að kom ast á ping, pá yrði hann sviptur öllum hermannsrjettindum sfnum og jafnvel að hann áður langt um liði yrði gerður útlagi af Frakklandi. Að alpýðu líki pett ekki sem liezt má ráða af pví, að um daginn [>eg- ar líkfylgd kom frá grafreitnuin, er liafði verið að fylgja Carnot (föður forsetans) ráðherra til grafar, |>á flvktist svo mikill hópur uinhverfis vagn Jules Ferrys, er orgaði: uLifi Boulanger”, að hann varð að fá verndun lögregiunnar. L>ess var getið fyrir skönnnu að Wilson, tengdasonur Grevv for- seta, liefði verið dæindur til 2 ára faugelsis, 3000 franka útláta og sviptur borgaralegum rjetti um 5 ár. Þessu máli vísaði hanti pegar til hærri rjettar og hefur nú verið algjörlega fríkenndur. PORTÚGAL. Eitt leikhús- slysið vildi til í Oporto síðastl. viku. Gaspípur í húsinu sprungu, pegar leikur stóS yfir <>g húsið fullt af fólki. Um helgina var voru fundn- ir yfir 100 líkamir í rústunum og munu pó ekki allir fundnir enn. FBA AMErÍku. BANDARÍKIN. Efrideild pjóðpingsins hefur sampykkt frumvarp um, að veita 1126 inilj. til landvarna. Af pessu fje verður 21 milj. varið til umbóta á næsta fjárhagsári, en hinuin 105 verður dreift yfir 12 ára timabil— til 1901. Fje pessu verður varið til landvarna á 26 stærstu sjóstöðunuin, undir umsjón par til kjörinna manna, er forseti tilnefnir. Er likast að New York fái ljónshlutann af fje pessu, (svo framarlega sem frumv. verður sampykkt I neðrideild og for- seti staðfestir Jiau lög,) og sú höfn gerð traustari en hún nú er, eptir sögusögn peirra, er segja að eitt brynskip Breta gæti á hálfum degi tekið New York, Brooklyn og Jersey City. Það k\ íða margir beztu menn Evrópu fyrir, ef Víibj^jmur prínz parf áð taka við stjórn Þýzkalands bráðlega, og vona að tii pess komi ekki. En jafnframt verða peir pó að viðurkenna, að siðan á dögum Napoleons mikla hefur ekki einn einasti unglingspiltur haft önnur eins áhrif á málefni Norðurálfu og Útgjöld við póstflutninga á fyrsta fjórðungi yfirstandi fjárhags- árs Bandaríkja voru rúnilega íi 1,700, 000 meiri en tekjurnar. Tekjurnar voru rúmlega 12, en útgjóld nærri 14 miljónir. Stjórninni hefur verið kunngert að stjórnin í Morocco hafi neitað að láta lausan mann, pegn Bandaríkja, eða undir vernd Bandarikjastjórnar, pó stjórnin sendi Jiangað herskip og skipi að maðurinn sje látinn laus og honum goldnar skaðabætur fyrir fangelsisgisting aðóseku. En fregn- irnar, sem stjórnin iiefur fengið eru svo óljósar, að hún gerir ekkert í pessu máli fyrr en hún fær nákvæma skýring málsins frá konsúl sinum í Morocco. Sampykkt hefur verið af báðum deildum Jiingsins að gefa út smærri brjefpeninga en eins dollars seðla, og að afnenia slátt 3. og 1. doll. gullpeninga. Það er talið sjálfsagt að eggj- anir J. H. Wilsons um verndun Bandaríkjabrauta fyrir kappsókn Canadabrauta hafi pau áhrif, að lög verði samin, er að einhverju leyti hindri Canadabrautir frá að keppa við innlendu brautirnar. Að minnsta kosti mun reynt að hindra Canada Kyrrah.br. frá að keppa til muna við hinar Kyrrahafsbrautirnar. Póstmálastjórinn hefur látið auglýsa, að framvegis verði mán- aðar og önnur timarit gefin út í Bandaríkjum flutt með pósti um Canada án tillits til pess hve pung- ur hver böggull er. Hinn 23. p. m. ljezt í Washing- ton Morrison Renwick Waite, háyfir- dómari Bandaríkjanna. Hnnn lá að eins 5 daga rúmfastur og var pað lungnabólga er varð hoiniiii'að bana. Waite var fæddur að Lynno, Con- uecticut 29. nóvember 1816. Harm var kjörinn háyfirdómari 21. janúar 1874 og hefur síðan verið til lieimil- is í Washington. Hann var hinn 7. háyfirdómari Bandarikja. Frumvarpið um að opna til landnáms helminginn af Sioux-lndí áualandinu í Dakota, hefur verið sampykkt af báðum deildum pingsins. Bóndi einn í Dakoto sendi í vetur til Washington dálitið af svarta- byggi, til efnisrannsóknar, og fjekk pær fregnir aptur, að pað væri betra til holds og fitu-auka en mais, sem lengi hefur verið talið að skara framúr öðrum korntegundum f pví efni. Munurinn er sá, að par sem mais hefur að eins 76 hundruðustu- liluti af hold ogfituefni, hefur svarta- byggið 85 hundruðustu. Þetta bygg prífst að sögn ágætlega hver- vetna í norðvesturhjeruðunum og uppskera pess er sögð mikið tneiri tiltölulega, en af nokkurri annari korntegund. Þessi sami bóndi fjekk í sumar er leið 108 bush. upp af 2, er hann sáði, og bush. vóg 63 pund, par seni almennt bygg vegur venjulega um 40—50 pund bush. í síðastl. febrúarmánuði komu til Bandaríkja 19,400 innflytjendur, er pað 3,000 fleira en á sama mán. í fyrra. Flest var af Þjóðverjum í pessum hóp—4,300. John T. Howard, einn af stofn- endum Plymouth-safntðarins i Brook- lyn, er Beecher pjónaði svo lengi, ljezt í Brooklyn i vikunni er leið, 80 ára gamall. Fellibylur gerði miklar skemd- ir i Tennessee og Georgia ríkjun um i síðastl. viku. Maður að nafni E. L. Spotts lagði af staðfráNew York til Ástr- alíu í siðastl. viku og hafði ineð sjer 36 kúninga bólusetta með efni, er á að vera óyggjandi meða' til að út- breiða veiki meðal kúninganna í Ástraliu, undireins og pessum verð- ur slegið lausutn.—I>að eru að eins 41 ár síðan 4 kúningar voru íluttir til As*raliu fyrst, og á pessum stutta tíma hafa Jieir fjiilgað svo, að nú vill stjórnin gefa ^ milj. doll. til að eyðileggja [>á. •-----------------> Rigningar og pýðvindi, er fylgdu á eptir fannkomunni og ill- viðrinu í New York, hafa orsakað stórkostleg flóð í öllum ám og vötnum. Ættingjar miljóneigandans Snells, í Chicaga, er myrtur var fyrir eitt- hvað 2 mánuðum, leggja nú $10,000 til höfuðs morðingjanuin, Tascott að nafni. Tascott pessi átti að hafa verið að Harrison Springs í British Columbia um síðustu helgi, en að pað sje svo er óvíst, pví eptir fregn- um að dæma er hann sama daginn í St. Paul, Winnipeg, Montana, Victoria, B. C. og jafnvel suður í Colorado eða San Francisco í Cali- fornia. Og hópur af njósnarmönn- um eru á hælum hans, að peir ætla, í öllum pessum stöðum. C a n a d a . í umræðum í efri deild piiigs- ins um hjónaskilnaðarmálið hefur pað álit komið frain hjá mörgum, að pað sje mál komið að gera lög- gilt borgaralegt hjónaband i Cana- da, álíta að liver einstakur ætti að vera frjáls til að kjósa, hvert hann vill heldur að prestur eða friðdóm- ari staðfest i samninginn um sambúð- ina. 1 síðastl. viku urðu allharðar deilur íefrideildút af pví að stjórn- in hefði enn ekki kunngert pinginu hvað hún ætlaði að gera í tilliti til póstilutnings á Atlanzhafi. Varjiað jafnvel látið í ljósi að stjórnin væri að bíða eptir Kyrrahafsfjelaginu, er vildi hafa hönd á flutningnum, en pví var pverneitað af stjórnarsinn- um, er sögðu, að eins og stæði væri ómögulegt að leggja málið fyrir ping. Skýrslur lagðar fyrir pingið sýna, að á árinu 1887 var $313,891 varið til ýmsra Jiarfa við innflutning. Af [veirri ujiphæð var $51,000 varið til að borga part af fargjaldi fátækra innflytjenda. Sama skýrsla segir, að á árinu liati 1800 íslendingar flutt til Manitoba og sezt par að. Verkfræðingarnir, sem hafa ver ið að kanna botninn í sundinu milli Prince Edwardeyjar og meginlands, hafa lokið verki sínu. Botninn segja peir sljettan og góðan og vatnsdýpi mest 96 fet. Fyrirhuguð göng undir sundið segja peir geti ekki orðið styttri en rúmar 8 mílur. Mílnatal járnbrauta i ríkinu, sem eru eign hins opinbera, var við árslokin 1887 1,204. Tekjur eptir J>ær voru $311,907 minni en útgjöld in. Upp til pessa tíma hefur Inter Colonial brautin kostað $44,996,982, er hún nú með greinum sínum 880 inilna löng. Umboðsmaður stjórnarinnar, er hefur á hendi efnisrannsókn allra matartegunda í rikinu, hefur nýlega lokið við efnisrannsókn á möluðu kaflfi. Hann fjekk 85 sýnishorn til rannsóknar frá ýmsum stöðum rík- isins, og af peim voru 41 sýnishorn svikin varningur; blandaður með baunum og öðrum korntegundum. Akuryrkjustjórninni hefur verið tilkynnt, að Canadamönnum verði ætluð 19,000 ferhyrningsfeta-svið að flatarmáli á Ástralíu sýningunni í Melbourne í sumar og haust er kem- ur. Sýningin verður opnuð I ágúst og verður opin til 31. janúar 1889. Eptir skýrslum að dæma, sem lagðar voru fyrir pingið var pilskipa tala (af öllum tegundum) i Canada 31. des. síðastl. 7,178, en J>að er 116 skipum færra en sama dag 1886 Lestatal peirra 1,130,247 tons, og verð peirra $33,907,260. Dingsamkomu varfrestað ámið- vikudaginn 28. p. m. tilpriðjudags- kvölds í næstk. viku. Ontariofylkispingi var slitið 23. p. m. Daginn áður en pví var slit- ið var í einu hljóði sampykkt, að allir pegnar ríkisins, og sem í pví ættu heimili og hefðu náð lögaldri, skuli framvegis hafa atkvæðisrjett við fylkis og sveita kosningar.—Á pinginu voru og sampykktar allar álykt anir, er gerðar voru í haust er leið á Quebec-fundinum. E>að er fullyrt, að stjórnarráð Merciers í Quebecfylki sje að klofna og sundrast gersamlega. Akur- yrkjustjórinn hefur að sögn sagt af sjer og I vændum að dómsmála- stjórinn og fylkisritarinn segi af sjer innan fárra daga. Er pví eins vel búist við að Merciersstjórnin sje á enda. Xlyktanir, sem gerðar voru á Qu ebec-fundinum í haust, voru um daginn samj>ykktar umræðulaust af fylkispinginu í Nýja Skotlandi. Regn og hlýviðri um undanfar- in tíma hefur orsakað snöggvar leys- ingar í Nýju Brúnsvík, enda hafa flóð gert töluverðan skaða nú peg- ar, og óttast menn að Frederick- ton, höfuðstaður fylkisins, fari í kaf eins og I fyrra. Nýdáinn er eystra J. B. Rol- land pingmaður S efri deiid sam- bandspingsins. Hann hafði gengt [>essari stöðu aðeins einn mánuð. Eitt franska blaðið í Quebec segir að Mercier, meðan hann var í Róinaborg, tlhafi átt tal við hinn heilaga föður”. Enda er pað mælt, að hann hafi haft heim með sjer fulla skrínu af páfalegri blessan, rit- aðri á bókfell, og send sjerstaklega hverju einu nú lifandi mannsbarni í Honore Merciers ættinni. Nýr pólitiskur flokkur var inynd- aður í Toronto i síðastl. viku, og er að nokkru leyti ávöxtur af tilraun- um bindindisfjelaga í [>á átt. Stefna flokks pessa er: Rjettsýni ogsann- leiki í öllum opinberum inálum, jafnrjetti fyrir alla undantekningár- laust og sjerstök rjettindi fyrir eng- an, ríkið og hagnaður pess á undan öllu öðru, algjört afnám vínsölu er takmarkið. Þá fylgja hinar venju- legu upptalningarflestra flokka, hvað peir skuli gera, ef peir nái völdum. Neðri deild New Brunswick— pingsins sampykkti Quebec-fuiular- ályktanirnar, en efri deildin neitaði að sampykkja pær, með 11 atkv. gegn 4- __________________ Kyrrahafsfjelagið hefur kunn- gert Fort William-búum (Fort Wil- liam er 6 mtlur vestur frá Port Arth- ur), að ef peir láti eignir sínar í bænum, fastar og lausar, skattfríar, pá skuli J>að í sumar byggja korn- hlöðu fyrir 1 milj. doll., svo og járnsmiðjur o. s. frv. fyrir brautina, og ábyrgjast að gjalda par ( laun til verkamanna $400,000 á ári. Eptir fregnum frá Greenway að dæma hafa peir höfðingjarnir, for- stöðumenn Kyrrahafsfjel. látið í ljósi að peir mundu vinna að járn- biautabygging kappsamlega 1 sumar, 1 Man. Óbeinlínis mátti ráða pað af orðum peirra að stjórnin setti pá skilinála f stað fjárins er fjel. fær. Og nú koma pær fregnir frá Ottawa að Carling, akuryrkjustjóri, en ekki dr. Schultz, verði næsti fylk- isstjóri ( Manitoba.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.