Heimskringla - 29.03.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.03.1888, Blaðsíða 4
Þar eð ýmsir hafa bpurteptir hvað innflytjendafarbrjef frá íslandi til Wpg. kosti, pá setjum vjer hjer töflu, er sýnir hvað sjóferðin kostar og hvað landferðin kostar. Frá Reykjavík til Quebee.. $32,00 “ Quebec til Winnipeg... 12,00 $44,00 “ Rv;k til Boston...... 32,00 “ Boston til Winnipeg... 33,00 65,00 “ Rvík til New York.... 32,00 “ NewYorktil Wpg....... 33,00 65,00 Manitoba. Eptir margra daga tilraun tókst loks siðastl. mánudag að fá saman meirihluta pingmanna, svo fundur varð iögmætur. En ekki var annað gert en að fresta samkomu pingsins þar til kl. 3 e. m. á fimtudaginn 12. apríl næstk. Ekki er að búast við að Green- fylkispingi verði be«ið um löggilding fjeiags til að hagnýta sjer vatnskraptinn i Assiniboine ánni, til að grafa skipaskurSi til ati samtengja hana Manitoba vatni og Saskatchewan-fljótinu, og til að koma upp gufubátalínu eptir pessum vatnaveg- um. ___________ Morray, ítalinn, er skaut kynblend- inginn í Selkirk um daginn, var hinn 26. p. m. dsemdur vígsekur af dómnefndinni og siðan af dómaranum dæmdur til æfl- langs fangelsis. Morray er 65 ára gamall og segist ekki liía nema 2 ár lengur; hafði fyrir löngu síðan látið segja sjer forlög sín, og var patS eitt af pví er hon- um var sagt, að hann dæi 67 ára gamall. . Póstpjónarnir fengu ávísanir sínar fyrir mánaðar kaupitS frá Ottawa, hinn 26. p. m. Og urðu peir súrir á svipinn, pegar enn yantaði vi'Sbótina, sem peim um daginn var lofu-S. way og Martin komi heim fyrr en um komandi páskahelgi í fyrstalagi. Þeim var snúið aptur um daginn pegar peir ætluðu heim. Þeir voru fullvissaðir um að einveldið yrði af- numið—keypt út—ekki einungis í Manitoba heldur í gjörvöllu Norð- vesturlandinu. t>að segja sumir aS J>að muni kosta ríkið $15 miljónir, aðrir að pað verði $18 eða 19 milj., er fjel. vill hafa fyrir uppgjöf ein- veldisins. Það er og sagt, að fjel. vilji endilega að Greenway kaupi eða leigi aðrahvora braut pess frá Wpg. suður á landamærin, en pað vill hann víst ekki gera, enda getur ekki gert pað nema með samþykki fylkispingsins hjer. Það mun óhætt að segja einveldið í þessu fylki af- numið nú, J><5 ekki sje víst með hvaða skilmálum. Jafnframt pvi sem sagt er að einveldið sje afnumið, kemur sú fregn upp úr kafinu að Kyrrah.fjel. ætli að brúa Rauðá hjá Selkirk eða skammt par fyrir ofán og byggja paðan braut beint vestur og inn á braut sína um 20 mílur fyrir vestan Winnipeg. Ætlaði fjel. án efa að ógna Winnipegmönnum með þessu, en það tókst ekki vel. Þeir sjá að fjel. með pví gerði bæði bænum og fylkinu stórmikið gagn, ]>ar pað með bygging pessarar brautar purk- aði og gerði aðgengilegt innfiytj- endum mikið af landi, sem vegleysis og bleitu vegna yrði annars ekki notað fyrst um sinn. Frá 1©. til 24. p. m. voru send út úr fylkinu 403 vagnhlöss af hveiti eða rúmlega 200,000 bush.—Á sama tíma voru og send burtu 21 vagn- hlass af byggi.—um 13,000 bush. Upp til pessa tíma hafa verið send burtu um 8 milj. bush. af hveiti og í vöruhúsum og kornhlöðum í fylkinu eru nú um l^ milj. bush.—í Fort William og Port Arthur eru nú geymd 2,532,000 bush. af hveiti frá Manitoba og er par enn rúm fyrir 200,000 bush. A Prineess Opera Jlouse: Síðari pert pessarar viku uUnele Tonis Cábin". Fyrri part næstu viku uThe Big Bonanza". Hjónavígslur íslendinga í Wpg. Sefán Jónsson Scheving og Guðrún Torfaddttir 16 jan. 1888. Sigurður Sölvason ogGuðrún Pjeturs- dóttir 4. febr/ Halldór Auðunsson ogSigriSurSigurð- ardóttir 4. febr. Sigurður Bárðarson og Guðrún Daviðsdóttir 12. marz. Einar-Sœmundsson og póra Sæmunds- dóttir 13. marz. „Hið íslenzka Þjóðmenningarfjeiag” biður pá, sem eiga góðar islenzkar bæk- ur, er peir vildu farga, að gefa fjelaginu pað til kynna. Bækur pær, er fjelagið helzt óskar að fá, eru þessar: Landnáma, Leifs saga Eiríkssonar, Grænlendinga saga, Bjarnar saga Ilitdælakappa, Egla, Njála, Grettla, Laxdæla, Heimskringla Snorra og Eddurnar. Einnig æskir fje- lagið að fá aðrar fornsögur og sömuleið- is öll betri nýrri rit, einkum kvætSabækur liinna stærri íslenzku skálda, söngfræðis og náttúruvisinda rit, og fræðibækur i liverri grein sem er. Útlend rit verða pakksamlega meðtekin. Utanáskrift til fjelagsins er: „7/íð islenzka Þjóðmenniagar-IJelag", P. O. Box 8, Winnipeg, Man. l’rivat e Hoartl. að £17 Uass St. ísl. selt beSi svo ódýit sem mögulegt er. Gott hesthús og allttilheyrandi pörfum ferðamanna. iStefáii /Stefámsou. MERKILE&UR ATRUREUR! Eptir 7 mánaða dvöl lijer i landi hef jeg nú opnað sölubúð (Oroceries) og sel metS svo vægu verði sem unnt er. W ÝJA R T R ÚR O FA NIR1 Hjer með auglýsist, að peir sem vilja kaupa gullhringi, geta fengið pá mikið ódýrari hjá mjer en annarsstaðar. Jeg geri við vasaúr, stundaklukkur og allskonar gullstáz, ódýrar en nokkur annari borginni, og ábyrgist vandaðan og góðan frágang á öllu sem jeg geri. Jeg hef einnig allskonar gullstáz, úr og stundakluKkur til sölu með ótrúlega góítu verði. 15:) ROSS ST. IVIMIPEG, MAl T. TIIOMAS. Nokkrir enskir auðmwm hafa keypt 9,000 ekrur af landi með fram Manitoba oo Noiðvesturbraut- O innni og ætla par að stunda kvik- fjárrækt svo að segja eingöngu. Tíðarfarib. Einn hinn versti kafaldsbylur, er komið hefur í Mani- toba, gekk í garð að kvöldi hins 19. p. m. og hjelzt til pess kvöldið næsta á eptir. Síðan hefur veðrið verið stilt en heldur kalt, pegar svo ér áliðið tímann. Þessi kafaldsbyl- ur náði austur um stórvötn, suður- undir Milwaukee og vestur fyrir alla Rauðárdalssljettuna. Winnipeg. GutSspjónusta verður höfð i islenzku kirkjunni bæði i kvöid, skirdagskvöld, og annaðkvöld (föstudaginn langa) kl. 7.30 e. m. bæði kvöldin. í kvöld verður pað af fólki er villtekið tilaltaris. k safnaðarfundi siíastl. föstudags- kvöld var skíputS 7 manna nefnd til að stofna til arðberandi samkomu fyrir söfn- uðinn. ______________ Chester Glass, málaflutningsmaöur hjer íbænum, auglýsir a* á yfirstandandi BOÐ UM LEYFITIL AÐ HÖGGVA TIMBUR k STJ ÓRNARLANDI í ALBERTAHJERAÐI. INNSIGLUÐ BOÐ, send varamanni innanrikisstjóians og merkt: „ Tenderfor a permit to cvt Timber ”, verða á pessari skrifstofu meðtekin pangatS til á hádegi á mánudaginn 9. apríl 1888, um leyfi tilað höggva skóginn af norövesturfjórðungi 32. seelionar í townshlp 26, Range 5; af nortSur helmingi og suðausturfjórðungi 6. sectionar; af allri 16. og 18. section, í township 27, Range 5; af suðvesturfjórð- ungi 36. sectionar í township 26, Range 6; af norðurhelming 2. sectionar, suður- helming 1C. sectionar, af allri 12. og af allri 16. section í township 27, Range 6; allt vestur af 5. hádegisbaug og í hjerað- inu Alberta. Skilmálarnir leyfið áhrærandi fást á pessari skrifstofu og á Croum Tirnber- skrifstofunni í Winnipeg. Ilverju boði verður að fylgja gildandi ávisun á banka, til varamanns innanrík- isstjórans, fyrir peirri upphæö, er bjóð- andi viil gefa fyrir leyfitS. A. M. Burokss, Varamaður innangíkisstjórans, Department of the Interior, ) Ottawa, 13th, March, 1888. \ VERZLAR MEÐ, í STÓRKAUl'UM, AKURYRKJUVJELAR, OG ALL8KONAR ALMENN VERKFÆRi BÆNDA. Vagnar af öllum tegundum, sleðar af öllum tegundum, o. s. frv. Plógar, herfi, heybandsvjelar, hveitibindingatvinni, giríjngavír, o. fl. o. fl. Upptalniugs skráryflrverzlunarmunina send arókeypis. Æski eptir agentum út um fylkið. Skrifa til: H. S. Wesbrook. Winnipeg, Manitoba. II. (ii m |i liHI Seiur farbrjef með öllum fyigjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beaver, White Star(hvítu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inman, North German Lioyd, Hamborg ameríkanska flutningsfjei., Fiorio Rubatino (ítölsk lína) o. fl. o. fl. Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum í Ameríku, frá hafi til hafs. Farbrjef sendtil annara landa, seld með sjerstökum samningum. Peningaávísanir gefnar út ogseldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálfu. 471 MAIN STRKET..................WIMIPEII MAff. <jr. TI. OsuiipT>ell. Tlie Massey Maniifacíuring Company. STOFNSETT 1847. Verkstædi fjeuaosins i Toronto, Ontario, Canada. ----— :o:---- V.IER LEYFUM OSS AD RÁÐLEGGJA nýbyggjum í .Manitoba og hinum miklu Norðvestur-hjeruNum aö koma inn á aöal skrifstofu og vöruhús MASSEY lANUFACTURIHG-FJELAGSINS, fyrir Mauitoba og Norðvesturlandið, sem eru viö MARKAÐS TORGIÐ í WINNIPEG. Eða, ef peim er hentugrn, að koma á skrifstófur iunboðsmanna vorra, hjer og par um allt fylki*. k öllum pessum stöðum fá nýbyggjar margar áríðandi upplýs- ingar og geta par fengi ii að skoða hinar víðfrægu Toronío ainryrkjn-Tjelar, er hara reynst svó ágætlega iagaðar tyrir akuryrkju d sljettlendi. Auk pessa höfum vjer byrgðir af aiiskonar nýbyggja áhölduin, svo og hina ný-uppfundnu hálmbrennslu-ofna, ómissandi fyrir bændur á sljettnnum. o. fi o fi THE MASSEY 1ANUFACTHRIN6 Co. J. H. Ashflown. HARÐVÖRUVERZI UNARMAÐUR. Cor. Míiiii and Banatyne Sts. Winnipej?, Þessi verzlan er nafnkunn tyrir liiua lugu prís á iiverri einni vörutegund. Matreiðslustór til sölu, er breuna má jafnt kolum sem við. Hitunarofnar með lágu verði, stópípur, olnbogapípur og alls konar jijáturvarn- ingur, timbvrmanna smilSatól, eUlicitSar sagir, axir o. fl. Netagarn, netaurngjarVir og tilbúin flskinet. (Fl Lili MANITiBA 4 NORWESTEBN BT CO. AKURI.AND í hinu „ frjóva belti” Norðvesturlandsins. FRJÓVSAMUR JARÐVEGUR,-GÓÐUR SKÓGUR,--GOTT VATN —OG— 160 EKRIR AF LAMMINl FVKIK «10,00. íslendingabyggöin, „ Þingvallanýlendan”, er í grend við pessa braut, einar 3 mílur frá porpinu Lanqenbwg. Það eru nú pegar 35 ísleuzkar familíur seztar að í nýlendunni, sem er einkar vel fallin til kvíkfjárræktar, par engi er yfirfljótanlegt. l®“Kaupib tarbrjeftn ykkar alla leiti til Bmgtnburg.Sa Frekari upplýsingar fást hjá A. F. EDEN, Land Commissioner, M. & N. W. li'y., 622 ÍIAI.\7 STREFT WIWIPE6, MAN. 20c. AF HVERJUM $ —í— ALÞYÐU VERZLUNARBÚÐINNI, 576 JIAIM STREET. Hin ðárlega stórsalan stendur nií sem hæzt, og stendur yfir pennan rndnuð ein- ungis. Það er ekki hjer rúm til að telja upp verö á hverri einni vörutegund, en hver og einn getur sjálfur sjeð paö á vörun- um í búðinní: paö er skýrt skrifað á hvern hlut. Að eins skulum vjer hjer tilgreiua verö á stöku vörutegundum, svo sem: Lobskinnabú/iingur, kvennkápur, ur suðurseiaskinni, allstaðar seldar á $225, nú seldar á $175, og Persianiamb-kápur, allsstaðar seldar á $150 cg 135, nú seldar á $110 og 100. Húfur -og handvrerur að sömu hlutföilum. Ullardúkar frá 18 cents U]>p, yard. OólfklaSi frá 20 cents upp, yardið og olíubornir gólfdúkar frá 38 cts. upp, yard. Kjölatau, Cashmere lLJ yards á breidd fyrir einungis 50 cts. yard, aðrar cashmere tegundir að sama hlutfalli. Auk pess 500 strangar af kjólataui frá 10 cents upp yard (Alla pessa stranga megum vjer til að selja fyrír eitthvert verð). Ull og ullarband frá 15 cts. upp. Sirz (alls konar tegundir og litir) fra 2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu. Fyrir rjett hdlfvirtSi seljum vjerhnappf (nema skelplötu-hnappa) vetlinga, blóm, borða og margt fl. Ath.:—Vjer getum ekki staðil? við að borga Erpressflutmng á gózi með pessu verði til hinnn ýmsu vagnstöðva út un» landið. En li.i dbúendur geta engu að síður notn'K t',,''Sá prísa með pví að fá kunningja sina i borginpi til að kaup- fyrir sig og kosta svo flutninginn sjálflr. Tíminn er stuttur, að eins einn mána uður svo bregðið við og komið strax ALÞÝÐUBÚÐINA:- Cheapgide. Mail Gotttracts. INNSIGLUÐ BOÐ, seud jióstmálastjóra ríkisins, í Ottawa, verða meðtekiu pang- að til á hádegi á föstdagínn 11. maí næst- komandi, um flutningá pósttöskuin stjórn- arinnar, eptir síðartöldum póstleiðum samkvæmt fyrirliuguðum samningi, gild- andi um fjögra ára tíma frá 1. júli næst- komandi. Balmoral og Pleasant Home, einusinni í viku; vegalengd um 18 mílur. Balmoral og Stonewall, tvisvar í viku; vegalengd um 8 mílur. Beulah og Elkhorn, tvisvar í viku; vegalengd um 25 mílur. Binscarth Farm og Snake Creek, einu- sinni í viku; vegalengd um 12)4 mílur. Birtle og Moosomin, tvisvar í viku; vegalengd um 37 mílur. Birtle og Warieigh, einusinni í viku; vegalengd uin 8 mílur. Brookdale og Carberry, einusinni í viku; vegalengd um 20 mílur. Carberry og Wellwood, tvisvar í viku; vegalengd um 14)4 mílur. Carlingville og Oak River, einusinni í viku; vegalengd nm 17 mílur. Carlyle og Clair, einusinni í viku; vegalengd um 13 mílur. Clandeboye og Selkirk, tvisvar í viku; vegaiengd uin 8 mílur. Emerson og Stuartburn, einusinni í viku; vegalengd um 29)4 mílur. Hayward og Qu’Appelle, einusinni í viku; vegalengd um 12 mílur. Iluns Valley og Minnedosa,, einusinni í viku; vegalengd um 18 mílur. Icelandic ltiver og Peguis, tvisvar í mánuði; vegalengd um 60 míiur. Joly og Otterburne, prisvar í viku; vegalengd um 6 inílur. Joly og Steiubuch (hringferð), einu- sinni i viku; vegalengd um 36 mílur. Minnedosa ojg VagnstötSvarnar, átta- sinnum í viku; vegalengd )4 míla. Moline og Rapid Citv, einusinni í viku; vegalengd um 8 mílur. Neepawa og Oheron, tvisvar í viku; vegalengd um 13 mílur. Neepawa og Vagnstöðvarnar, átta- sinnum í viku; vegaiengd um % mílu. Oakland og Portage La Prairie, einu- sinni í viku; vegalengd um 14 mílur. Oak River og Totonka, einusinni í viku; vegalengd um 8 mílur. Wapella og og Vagnstöðvarnar, tólf- sinnum í viku; vegalengd um einn átt- undi mílu. Prentaðar auglýsingar, gefandi nánari upplysingar postflutninginn áhrærandi, svo og eyðiblöð fyrir boðin, fást á enda- stöðum upptaldra póstleiða oer á pessari skrifgtofu. W. W. McLeod, Post Office Inspeetor. Post Office Inspectors Offlce, ) Winnipeg 9th, March 1868. (

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.