Heimskringla - 29.03.1888, Blaðsíða 3
VANCOUVER, B. C. 12. marz 1888.
í 8. nr. J>. á. u Heimskringlu ”
sje jeg að hra. G. Andrjesson hefur
ritað uokkrar línur gegn brjefkafla
mínuni dags 17. des. f. á., J>ar sem
hann álítur að jeg hafi sagt of mikið
um ánægju hans hjer í Vancouver.
Mjer hefur ekki komið til hugar að
lýsa ánægju hans að einu eða öðru
leyti, nema eins og jeg hef heyrt
hann sjálfan segja, nefnil., að sjer
þætti tíðarfarið gott. Setji Maður
nú svo að hra. G. A. hafi stundum
gengið verklaus, J>á get jeg ekki
kennt fylkinu nje staðnum um pað.
Ef svo skyldi vera mætti fremur
ætla að J>að væri af þeirri ástæðu að
maðurinn er ungur og J>ví ekki eins
öthaldsgóður við vinnu og fullorð-
inn maður.
Að mínu ál>ti væri gott að sein
flestir af lOndum mínum kæmu hing-
aðvestur, pví hjer eru fleiri atvinnu-
vegir opnir fyrir peim, en eru í
Manitoba og Dakota eða öðrum stöð-
um í Norðvesturlandinu. Hjer má
og fá töluvert af akurlandi og landi
fyrir almennan landbúnað. Og
meðalhelztu atvinnuvega, sem öllum
oru aðgengilegir, má nefna: sjó-
mennsku og fiskiveiðar, járnbrautar-
vinnu, skógvinnu og vinnu við sög-
unarmylnur og uppskipunarvinnu.
Svo er og hin almenna bæjarvinna,
við húsabyggingar, strætisgerðir, o.
S. frv. Og peir sem hneigðir eru
fyrir siglingar milli landa geta hjer
fengið tækifæri til pess á flestum
timum ársins.
Hjer er og allgott tækifæri fyrir
handverksmenn, og pað sem hjálpar
peim ekki svo lítið er, að tíðarinnar
vegna er optast hægt að vinna hvaða
verk sem er. t>að að sönnu rignir
Stundum allmikið, og eptir sögn
kunnugra hefur regn verið venju-
fremur lítið í vetur, enda mi kalla
pennan vetur purrviðrasaman og
yfir höfuð góðan. t>að að vísu kom
hjer kuldakast litlu fyrir nýárið og
.snjóaði pá lítið eitt, en pó allt af
gott vinnuveður. í>etta kast hjelzt
til 26. jan. pávar allursnjór horfinn
•og hjelz veðurblíða til 29. febrúar.
Kom pá annað kast og snjór fjell
Aptur, er í pað skipti lá par til 11.
p. m. Allan pann dag var rigning
svo snjórinn hvarf á stuttum tíma.
Þetta kuldakast var ekki tilfinnan-
legt, pvl bæði var snjófallið lítið og
veður milt, flesta dagana.
Að endingu skal jeg sýna hina
salmennu launaupphæð, goldna full-
orðnum karlmönnum:
við skógarvinnu, (auk
fæðis). ...........$50—$75 um inán.
við sögunarmyinur,
<aukfæðis)..........$35-$50 “ “
við siglingar (auk
fæíis)..............$25 “ “
við járnbrautarvinnu.. 2 á dag
“ strætavinnu...... 2 “ “
“ að hreinsa skóg af
landi................ 2 “ “
irjesmiðir fá....... 3—$3 50 “ “
inúrarar fá.......... 5 “ “
S. J.
ÁRNES, MAN. 14. marz 1888.
Hjeðan úr byggð er ekki nema
fátt að frjetta, ósjúkt og mantiheiil
að mestu nú um stundir. Kvilla-
:samt hefur pó verið hjer öðru hvoru
1 vetur. Kristbjörg kona Stefáns
.Sigurðssonar að Yíðivöllum liggur
■og hefur legið mjög veik í nokkrar
vikur en er nú ofurlítið í aptnr bata.
Bændur hjer í pessari byggð
t>afa verið önnum kafnir við að
va og saga niður sögunar-
a, sem hin tiivonandi Sögunar-
ín) Ina 4 ag saga næsta sumar. l>að
hefur gengið heldur vel að fella
trjen og búta, en heldur seint að
skitlda loggUnum er menn sv0 fialla
á hinni amerjkönaku íslenzku? j,aö á
f*ýða að draga saman trjá-
bolina eða bjMkana og setja pá í
hlaða.
Hinn 8. p. m. dreif niður á.
kaflega mikiun snjó, i,jer um bil 11|
puml. a rúmum 9 kl.tímum, en síðan
hefur verið góð tíð, í gær RptUr
1 dag pýð-vindur.
Vel hafa kynblendingar haldið
áfram með að drepa elgsdýrin hjer
f vetur, einkum siðan á nýári og.
■bjálk
hafa peir gerzt æði nærgöngulir, t.
d. hafa peir drepið dýr inn í girð-
ingum manna. Svo hafa peir og
byggt sjer kofa hálfa aðra mílu frá
Árnes P. O., rjett við pjóðveginn.
l>ar hefur mátt sjá elgsdýraket í
stórum hrúgum upp á kofa peirra í
vetur pví peir hafa \arla haft undan
að flytja ketið I burtu, og hafa peir
pó flutt pað bæði á uxum og hund-
um. Það munu vera 15 elgsdýr
sem pessir piltar hafa drepið síðan á
nýári og pað er á hinum lögboðna
friðunartíma. l>að virðist svo sein
menn veigri sjer við að láta pessa
kynblendinga kenna á sínum strák-
legu lagabrotum; menn að vísu
nöídra um petta sín ámilli, og heliii-
ingur af Ný-ísl. álíta petta ófyrir-
gefanlegt athæfi. Nokkrir ef til
vill óska kýnblendingum til lukku-
og að peim gangi sem bezt að
drepa dýrin, en hver tilgangur pess
fólks er eða hverja meiningu pað
hefur, veit pað bezt sjálft. • Ekki
hefur heldur orðið vart við að sveit-
arstjórnin hafi svo mikið sem andað
í pá átt að fyrirbyggja petta dýra-
dráp, má vera að hún álíti pað fyrir
utan sinn verkahring að skipta sjer
af pví pó elgsdýrin sje drepin í
hrönnum í sveitinni á friðunartíri.an-
um. l>að mundi óhætt að geta sjer
pess til, að væri engin lögbundin
stjórn til i sveitinni, að pá væri pví
um kennt, og sagt pað væri ekki
við öðru að búast, par sem allt væri
í óstjórn og óreglu. En nú er pví
ekki um að kenna, pví hjer er lög-
bundin stjórn, og pað dáindis dríf-
andi stjórn, eins og sjá má af pessu
hvað elgdýradrápið snertir. Það er
sem sje mín meining, að sveitar-
stjórninni beri að sjá um að lög-
reglupjónar sje settir í sveitinni og
að peim sje gefið pað vald, sem nafn
peirra bendir til, en ekki látið duga
einungis nafnið lögreglupjónn
á skjölum sveitarinnar. l>að væri
betra og pýðingar meira fyrir
sveitarráðið, að koma í veg fyrir
elgdýradrájiið í sveitinni, heldur en
að takmarka umferð utansveitar smá-
varningsmanna.
K. L.
BRJEFKAFLI
úr Ál|>tavattisnýlendunni dags 1G. marz
1888.
Hjer ber heldur fátt til tíðinda,
meðal okkar nj’lendubúa, öllum líð-
ur okkur pó yfir höfuð bærilega,
að svo miklu leyti sem búist verð-
ur við af fátækuin nýbyggjum.
En satt að segja, líst injer mjer allt
annað en vel á framtíðina fyrir
okkur, peim fáu, sem höfum tekið
bólfestu hjer í suðurparti pessarar
nýlendu, pví að mínu áliti er sá
partur hennar að mörgu leyti óálit-
legri heldur en norðurhlutinn, bæði
hvað skóg og fiskiveiði í Manitoba-
vatni snertir.
l>að sem okkur hjer hefur leik-
ið verst, eru svik peirra sem lofuðu
okkur peuingaláninu I suinar pegar
við fórum hingað norður. Á pau
reiddum við okkur fastlega, gjör-
eyddum öllum okkar peningum fvrir
gripi og ýms búsáhöld I haust, par
eð við gát umfengið pað með betri
kjörum pá en kostur mundi hafa
orðið á síðar, og ljetum pess vegna
vista forða til vetrarins inæta afgangi
í öruggri von um að iáns pening-
arnir mundu koma okkur til hjálpar.
En pessi von hefur algerlega brugð-
ist, og er óvíst hvað af pví kann að
leiða.
Eitt er víst, að pað sem við
hjcr höfum í petta sinn verið á tálar
dregnir og sviknir, ætti að geta orð-
ið öðrum til viðvörunar, að peir ekki
ljetu ta>la sig í slíkann gapastokk.
Einar Kristjánsson.
ICELANDIC RIVER, 17. marz 1888.
Hjeðan er að frjetta bærilega
IíSan manna og heilsufar allgott
Eins og getið hefur verið um í
blöðunum, sendu Ný-ísl. bænarskrá
til fylkisstjórnarinnar um að fá N.
ísl. gert að sjerstöku kjördæmi, en
enginn veit hvernigpví máli reiðiraf.
Hinn 24. febr. síðastl. var hald-
in hlutavelta í samkomuhúsi Breiða-
víkursafnaðar. Númerin voru um
250, er öll drógust upp, enda var
drátturinn að eins 12^ cts. TJm
kvöldið voru leiknir prír stuttir sjón-
arleikir: uSigríður EyjafjarðarttóP',
u7ilrœðid” (úr pýzku) og uKin
nótt í Hróarskeldu" (úr dönsku).
Inngangseyrir var 10 cents og kaffi-
veitingar ókeypis. Ágóði af sam-
komunni var um $40,00, er gengur
í parfir safnaðarins.
Á pessari samkoinu var og
stofnað nýtt fjelag. Tilgangur pess
er að æfa fjelagsmenn í ípróttum,
svo sem: skotfimi, sundi, glímum o.
s. frv.
l>ess hefur veriðgetið í uHeims-
kringlu”, að í vetur hafi verið stofn-
að fjelag á Gimli, er heitir UEin-
ingin". Er ætlast til að fjel. sje í
deildum meðal íslendinga hvar sem
er í Canada. Formaður fjelagsins,
hra. Stefán B. Jónsson, kom norður í
Fljótsbyggð í vetur og stofnaði
eina deild I fjelaginu innan tak-
marka Breiðuvíkur safnaðar, og all-
ar líkur til að önnur deild komist
upp með fram fljótinu. Frátilgangi
fjelagsiris hefur áður verið skýrt í
uIlkr.” svo óparft er að endurtaka
pað.
Kvennfjel. við ísl.fljót hjellt
hlutaveltu hinn 9. p. m. Númer
munu hafa verið um 140 og drógust
öll ugp. I>á var og leikinn sjónar-
leikur, er nefndur hefur verið uSam-
tlningur". Ágóðinn af samkom-
unni' gekk í safnaðar parfir.
uJeppi á Fjalli" var og leik-
inn við fljótið hinn 12. p. m.
Nokkrir ungir framfaramenn stóðu
fyrir leiknum, er var fjölsóttur;
var jafnvel sóttur úr fjarstu pörtum
nýlendunnar.
Nú er verið að vinna að pví,
að endurreisa Bræðrasöfnuð. Ný
iög hafa verið sainin, og er nú ver-
ið að safna undirskriptum undir
pau. Sunnudagaskóla hefur stöð-
ugt verið haldið uppi í peitn söfn-
uði síðan i haust.
Þess má og geta að hra. l>or-
steinn Þorsteinsson hefur í vetur
veitt nokkrum unglingum tilsögn í
söngfræði.
GARDAR, DAKOTA 1G. marz 1888.
Tíðin er með kaldasta móti um
pennan tíma árs. Frost eru ekki
rnikil en fannkoma gróf og vegir ill-
færir. Töluvert fjör í unga fólkinu
að skemmta sjer. Engin purð á
komedíum, danzleikum, hlutaveltum
o. s. frv.' Og nú í næstu viku á að
leika u Útilegumennina" að Moun-
tain.
Gardar-söfnuður sýnir mikinn
áhuga í að koma hjer upp kirkju og
er pegor fengið töluvert af fje til
pess, bæði í peningum og loforðum.
MOUNTAIN, DAKOTA 19. marz 1888.
Tíðindalítið er hjer um pessar
mundir. Kosningarnar um daginn
til to?o»sÁí/M'-stjórnar fóru vel og
siðsamlega fram. Þessir hlutu kosn-
ing: Maguús Stefánsson, oddviti,
H. Fr. Reykjalín fjehirðir, Ó.....
skrifari, B. Dalsted friðdómari,
Tómas Halldórsson virðingamaður.
Jóhannes Jónasson og Sigurjón Jó-
hannsson, yfirskoðarar, (Supervisors).
Úttlegumennirnir verða leiknir
hjer á mánudagskvöldið 26. p. m.
og tvö næstu kvöldin. Eptir útliti
að dæma verður leikurinn vel sóttur.
Hjer er nú að flakka meðal
bænda hestaprangari frá Ashby,
Minnesota, II. Thorson að nafni.
Yill hann gjarnan selja sem fiestum
hesta, og er pví óspar á faguryrðum.
18. tölub. Austra f. á. hefur til með-
ferðar óþverragrein, sem liöfundinum
hefur þóknast að láta heita: (lSvar til
frjettaritarans í Iieimskringlu”.
Mjer dettur náttúrlega ekki í hug,
a5 svar, og því síður að kasta uafni mínu
út fyrir annaðeins svín, sem höfundnr
þessarar greinar er, enda þó hann kunni
íl^ vera ! nærsýnni mannsmynd; nei, og
pó liann 0]>tar finni hjá sjer köllun tll,
að ryðja úr sjer óhrotia, sem i(Austri”
þjónustusamast fivtur fyrir hann, ansa
jeg því ekki einu ortfi, nje læt þai!
neitt koma mjer við. En með mestu á-
nægju skal jeg segja nafn mitt, og sanna
það, sem jeg talaði í brjefkafianum, er
út kom í ((Hkr.” livenær, sem þess er ósk-
að af þeim manni, sem mögulegt er að
eiga nokkurn orðastað við.
Höfundur brjefkaflans frd Seybisflrði '
í 24. nr. Jlkr." 1887.
On to liiclnnoncl.
Eptir A. F. G-rant.
(Eggcrt Jóhanmson Þýddi).
(Framhald).
Dupont svaraði engu. Hann var að
hugsa um, að þar eð Marshall væri nú
látinn, þá væri þýðingarlaust að skila
brjefinu, sem liann bar enn í vasanum.
Clekk hann nú burtu frá verðinum án þess
að tala meira. Hann gekk beint til tjalds
Warrens og var þar fagnað eins og úr
helju heimtum. Warren hlustaði meS
athygli á það, er Dupont hafði að segja
um fyrirætlanir Sunnanmanna, og sendi
mann þegar af stað með þær upplýsingar
til Meads hershöfðingja. Eptir a'5 hafa
komið þessu i kring, sagði Warren Du-
pont, hvar hann finndi sína gömlu her-
sveit og gekkspæjarinn þangað aðvörmu
spori.
Það var álitSið nóttina þegar Dupont
gekk í tjald Stebbins, er varð hissa, en
þó glaður, að sjáspæjarann aptur. Maj-
orinn fagi.aöi honum vei, en var fremur
daufur í bragði. (Þú komst keldur seint
til að heyra síðustu kvetSju þess, er svo
opt spurði eptir þjer seinustu augnablik-
in sem haíin lifði’, sagði Stebbins. (Mar-
sliall langatSi til atS iifa lengur, en þegar
honum var sagt, a'5 hann ætti skammt
eptir ólifað, ritaði hann brjef, læsti því
og bað mig að afhenda þjer’. Og um
leilS dró hann brjef upp úr vasa sínum og
fjekk Dupont.
Hann tók við brjefinu feginsamlega,
gekk yfir atS kertisljósinu, braut það upp
og las, en brjefið var þannig:
(Tracy Duj>ont! Lækniriun segir að
jeg eigi eptir ólifuð aðeins fá augnnblik.
Jeg vildi gefa lieiminn með öllu sem í
honum er til þess, að þú liefðir ekki skil
ak l>rjefinu til Láru. En nú ætla jeg aö
biöja þig að segja henni, að hjartað, er
var orsök í |>ví‘ sje nú hætt að slá, að
sveitar-herstjórinn frá Pennsylvania hirfi
nú gengið til hvílu—sinnar hinstu hvílu—
initt á meðal furutrjánna á mörkinni.
Þjer er alveg óhætt að treysta Láru!
lljarta hennar berzt ineð okkur. þrátt
fyrir kringumstæður hennar. Fyrr en
hún fjeku brjef mitt hafði hún aldrei
hugmynd um atS Marshall hefði ást á
henni. Þú ert ekki 'lijer til að segja
mjer hvernig henui vartS við brjefið. Það
er máske bezt. Frásögn þín liefði máske
gert bitur hin síðustu augnablik manns,
sem langar til að deyja ánægður. Far
vel’.
Marshall.
lrndir eius og Dupont hafði lesið
brjefið til enda, tók hann brjefið til Láru
upp úr vasa sínum, gekk meö bæði brjef
in að ljósinu og rjetti þau fram í logiinn.
Jlvað ertu að gera’? spurði majór-
inn.
(Skyldu mína!’ var liið eina svar Du-
ponts.
Stebbins horfði á undrandi meðan
brjefin voru að brenna, og segir síðan:
(Ef þetta er skylda þin, þá er það leynd-
ardómur, sem jegjskil ekki’.
(Og skilur líklega aldrei’ var svarið.
(Þú brenndir brjef til Marshalls’.
(Það gerði jeg ekki’.
(Þá var þafi líka brjef, sem hann hef-
ur betSið þig að skila einhverjum’.
Dupont svaraði engu, en datt í hug,
hvert majórnum myndi detta i hug til
livers brjefið var, (Ef þig grunar nokk-
uð um brjefið, majór, þá, fyrir sakir
hins framliðna, hafðu ekki orð á því’,
sagði Dupont, og lagði aðra liendina á
öxl Stebbins. (Láttu liinn framlr.Nna hvlla
i fri‘5i í þeim búningi sem hann aldrei
svívirti. Þjer kann að detta ýmislegt í
hug, en látum okkur ekki gera meira.
Góöa nótt’. Dupont ivtlaði þegar að
ganga burtu, en majórinn hljóp á eptir
honum. Já, jeg hef grun’ sagði liann,
(Marshall elskaði Fannj’ Foxhall hina
fögru’.
(Alls ekki. Jeg sje að örvar þínar
fijúga langt ffá markinu’.
(Þetta er þýðingarlaust Dupont. Þú
getur ekki farið kringum mig. Þú veizt
máske ekki að fjölskyldan er farin úr
húsinu—hefur elt Lee til hins síðasta
varnargarðs Suunanmanna,
Dupont svaraði engu, en sagtSi með
augunum: (Mjer er ekki ókunnugt um
það’. Þetta augnamál misskildi Stebbins
og hjelt því áfram:
(Nokkrir af mönnum vorum, sem
komutil liússins eptir að fólkið var farið
segja mjer, að á húsgólfinu sje blóðblett
urog ný.gröf í grafreitnum. Sástu þá
nokkuð þessu líkt, þegar þú varst þar
síðast?’
Jeg er ekki í þinni þjónustu majór’
var svar Duponts, er samstundis gekk
hvatlega burtu. En Stebbins stóð eptir
í tjalddyrunum og var í illu skapi.
(Svei mjer, ef jeg má ekki til að
kunngera foringjanum hve svörull og
gikkslegur þú ert, herrá Dupont’, kallaði
majórinn á eptir honum. (Þú ert máske
búinn að gleyma því, að nafn þitt er enn
í nafnabók hershöfðingjanna?’
(Neí, því gleymi jeg ekki. En jeg
vildi gjarnan geta gleymt bannsettri af-
skiptaseminni í majórnum!’ svaraði Du-
pont, án þess að stanza.
Stebbins svaraði með blótsyrði um
ler8 og hann sneri inn í tjald sitt, en Du-
pont gekk skjótlega út á milli herbúð-
anna. (Ef málleysinginn væri hjer nú,
skyldi ekki standa á mjer að fara með
honum til hússins’, hugsa'Si hann með
sjer. (Marshall er dauður og Lára skal
aldrei þurfa að lesa bónorðsbrjef hans,
er jeg líka veit með vissu að ekki hefði
haft nokkra þýðingu' Mjer þykir vænt
um að jeg var ekki hjá honum, þegar
hann Ijezt. Jeg hefði ekki getaö gefi'5
honum nokkra von, og hefði þess vegna
sært tilfinningar hans, og hann dáið sorg
bitinn’.
í þessum svifum heyrði hann þrusk
til vinstri handar, leit hann því við og
sá hvar Hugo hinn mállausi reis á fætur.
(Þú sprettur upp á ólíklegustu stöðum’,
sagði Dupont, eins og vesalings drengur
inn heyrtfi hvað hann sagði. (En nú ar
jeg tilbúinn að fara með þjer, Hugo.
Farðu á undan beinustu leið til hússins’.
Hugo sýndist skilja hugsanir spæj-
arans. Ilann brosti og hljóp af stað meö
Dupont á hælum sjer. Og hann fór bein-
ustu leiðina líka. Hann fór þá leið, er
Dupont þekkti ekki, eins kunnugur og
hann var, enda voru þeir skamma stund
á leiðinni. Þegar þeir nálguðust húsið,
fór Dupont aö hugsa um, hvort sagan, er
Stebbins sagði honum, mundi sönn, hvert
það gæti verið að búið væri að grafa
gamla manninn, og hvort blóðflekkir
væru á gólfinu.
Dupont var ekki búinn að gleyma
kúlnahríðinni, er fylgdi honum úr garöi
þegar haun fór þaðan síðast, svo hann
hugsaði sjer að vera var um sig, þegar
kæmi heim undir húsrö, ef einliverstrjál-
ingur af þeim gráklæddu væri á hnotskóg
enn. En Hugo var alveg óhræddur, ef
íáða mátti slíkt af kappgöngu hansbeint
að húsinu. Dupont stöðvaði þvi ferð
hans og sagöi honum með bendingum,
að þeir þyrftu að fara varlega og hlýddi
málleysinginn því.—Gengu þeir nú aptnr
fyrir húsið og inn um dyr ajitan á því.
Sarna dauðaþögnin grúfði yfir öllu innan-
húss. Það var auðsætt að engin lifandi
vera byggði húsi‘5 nú.
Hugo kveikti á kerti og gekk á und-
an fram í gegnurn luísið og inn í bókasal
inn. (líann er ekki hjer’ sag'Si Dupont
upphátt, þegar liaun sá stólinn tóman.
(Stebl>ins liafSi rjett að mæla eptir allt
saman. Það hlýtur að vera uý gröf í
grafreit fjölskyidunnar’.
(Það er, það er!’ var sagt með skræk-
um rómi. (Megi reiði guðs falla yfir
kvennmanninn, sem myrti gamla Fox-
hall!’
Dupont stó5 hreifiugarlaus eins og
liann væri negldvr við gólfið. Það var
auSlieyrt að þaö var svertingjastúlka, er
talaði, og kom röddin úr dyrunum, sem
vissu út á pallinn framan viö húsiö.
(Megi reiði guðs siá hana að velli!’
hjelt stúlkan áfram. .Hefndin er mín’,
segir herrann, (jeg mun endurgjalda’.
Hún stalzt hjer inn og tók líf herra míus,
þegar liann átti sjer einskis meins von.
En hann, sem liefnir hins saklausa blóðs
ins, sá hana einlagt. Dagar hennar
skulu fáir og illir, segir sá sem hefnir.
Herrann er máttugur og lætur hana ekki
komast undan’.
Það var eins og Du]>ont væri ómögu-
legt að hreifa sig meðan þessi dæla gekk
en undir eins og þögn var5 liljóp hann
áfram til að sjá liver tölumaður var.
Um leið og hann kom í dyruar, sá hann
kvennpersónu, er leið eins og svipur úr
höndum hans og snaraðist út úr húsinu
og hljóp æpandi af liræðslu eins og fætur
tóguðu niður eptir stignnm. Duptmt sár
laugaði til að festa fingur á þessari per-
sónu, tii að ganga úr skugga um hvort
hún væri af holdi og blóöi, svo hann
hljóp á eptir lienni út í myikrið. En
hann tapaði sjónum af henni nærri undir
eins, og varð svo að liverfa aptur til bók-
hlöðunnar, þar seui llugo beið hans bæði
hra'ddur og hissa.
Þegar hann kom inn aptur tók hann
kerti'5 af Hugo og fór að litast um í her-
berginu. Orð svertingjakouunnar hljóm-
u«u í eyrum hans, og hveruig sem hann
reyndi að útrýma þeirri liugsun, að
kvennmaður lieföi orðið banamatSur Fox-
halls gamla, þá hljómuðu heitvrði henn
ar svo í eyrum hans, a5 hann hálfreidd-
ist og hugsaði sjer að yfirgefa þetta
autSa hús algerlega. Hann fann heldur
ekkertí bókhlöðuuni, er í eiuu e5a t>ðru
skýrði þetta hulinsmál. Gekk hann þá
til Hugos, er var sokkinn niöur í að leita
eptir einliverju í öllum hólfum og smug-
um innanhúss, og tók í öxl lians og benti
honum ir5 koma út með sjer.
(Fxamhald síðar).