Heimskringla - 19.04.1888, Page 1
ALMENNAR FRJETTIR
Flí Á Ú T L ö N D U M.
ÍSLANDS-FRJE T T I R .
KEYKJAVÍK, 12. febr. 1888.
Embættaskipan. 31. jan. var
Reynistaðarklaustursumboð veitt alþing-
ism. Olafi Briem á Álfgeirsvöllum,-
24. jan. voru Meöallandsþing veitt kand.
theol. Jóni B. Straumfjörð.—27. jan. var
Hvanneyri í Siglufirði veitt Helga Árna-
syni, presti í Nespingum. Hvorugur
þessara safnaða neytti kosningarrjettar.
Laus eru (31 f. m.) Nesþing 1 Snæ-
fellsnessýslu (met. 1356 kr.).
Heiöursmerki. Dannebrogsmenn
eru þeir orðnir bændurnir Sigurjón
Jóhannesson á Laxamýri og Ketill Ketills-
son í Kotvogi.
Búnaðarfjelag suðuramtsinshjelt
fyrri ársfund sinn 7. febr. Fjeiagiö á
nú í sjóði rúmar 18000 kr., og auk pess
600 kr. í útistandandi vöxtum og tii-
lögum. Stjórn fjelagsins hafði upp á
sitt eindæmi ráðiö tvo búfræðinga til
að ferðast um að sumri, Svein Sveins-
son fyrir 600 kr. og Sæmund Eyjólfs-
son fyrir 400 kr.—Hermann búfræðing-
ur hafði beðið fjelagiö um 100
kr. styrk tii að flytja kynbótafje úr
Þingeyjarsýslu til Suðurlands og var
Það veitt. Dr. Jóassen kom með pá
tillögu, aö Sveinn búfræðingur væri
látinn ferðast um aö vetrinum, til að
leiðbeina bændum í fjárrækt og með-
ferð á áburöi o. s. frv., og tók fjelags-
stjórnin pví vel.
23. febr. 1888.
Tíöarfar er gott að frjetta víös-
vegar um land, nú með póstum.
H af í s hefur verið á hrakningi fyr-
ir noröurlandi, en ekki mikill.
B j argarsk or tur er nú víða,
einkum í vestursýslum norðurlands og á
vesturiandi; einnig í vestur-Skaptafells-
sýslu með meira móti.
Heybirgðir viröast vera nægar
víöast, því góðir hagar liafa veriö pað
sem af er vetri í flestuu hjeruðum;
einna snjóasamast liefur veriö á austur-
iandi.
Yerzlunarsamtök. Pöntunar-
ijelag Dalamanna hjelt fund í Hjarðar-
holti snemma í p. m. og ætlar aö auka
ver/.lunina bæöi að innlendri vöru og
útlendri vefnaðarvöru. — Húnvetningar
og SkagfirSingar eru óánægðir við
Slimons verzlun og vilja hætta við
hana, nefna pað til, að Coghill gaf
peim 2,50 kr. minna fyrir sauðinn enn
Eyfirðingum og Þingeyingum.
Snjóflóð og skriöuföll urðu
12—14 febr. í Dalasýslu, einkum í
Haukadal, og gerðu tjón á túnum og
engjum á nokkrum bæjum.
8. marz 1888.
Forngripasafnið var 25 ára
gamalt 24. x. m. í minuing þess hjeldu
allmargir menn í Rvík samsæti um
kvöldið. Sigurður Vigfdsson, forstöðu-
inatSur safnsins, inælti fyrir minni pess,
°S einnig var talaö fyrir minni Sig-
uröar málara, stofnanda safnsins og
fyrsta umsjónnrmanns, Jóns Árnasonar,
er einnig átti góðan pátt í stofnun þess
og var umsjónarmaður pess um nokkur
ár, sr. Helga Sigurðssonar á Akranesi
og Jóns Sigurðssonar á Gautlöndum,
er fyrstir gáfu til safnsins.
Mannaiát. og slysfarir. 1 f. m.
,lr^ niaður úti frá Króki í Norðurár-
'in' °8 HI>nar úr Laxárdal í Dalasýslu á
úið f*a Borðeyri.—14. jan. druknaði í
Gönguskarðsft skagafiröi Daniel bóndi
Andrjesson frft IngVe]darstöðura, kom af
Sauðárkrók um kvöid.__0 f. m.varð sjera
Stefán Jónsson á I>óroadstað í Þingeyj-
arsýslu úti á Skarðahálsi (mini Tjörness
<>g Reykjahverfls). Hann kom af Húsa-
vík um daginn rael? öðrum manni,
i'U reið liann af sjer og viltist. Fannst
ekki fyrr en 11. s. m. Sjera Stefán var j
40 ára, útskrifuttur af prestaskólanum I
1876, fjekk Þóroddstað s. á. Hann var
mikill atgervismaður og mjög vinsæll af
sóknarmönnum, pótt hann væri talsvert
hneygður til drykkju.
18 inar/. 1888.
E i m s k i p i ð M i a c a kom tll Sey ð-
isfjarðar 15. febr. n.eð vörur frá Eng.
landi til pöntunarfjelaganna. Ilafði
hrept vöðaveður í hafi, svo að sjór
gekk í skipið, varð því skipstjóri að
selja töluvert af fanninum á Seyðis-
firöi. Fór til Húsavíkur með vörur tii
kaupfjeiags Þingeyinga og paðan til
Akureyrar, 29. febr., með vörur tii ])önt-
unarfjelags í Ey-jafirði.
T í ð a r f a r má kallast gott vílSast um
land. Harðastur heíur \eturinn verið
á Austurlandi og í Þingeyjarsýslu.
Hafis-hroði hefur verið á hrakningi
fyrir Noriturlandi; ekkert sást til íss er
síðast frjettist, snemma í p. m., entalið
víst, að hann væri skammt undan landi.
Brjefkaflar peir, er fara hjer á eptir,
segja glöggar frá veðráttufari, bjargræði
fólks o. s. frv.
Noriur-Þingeyja. sjjslu, 30. jan. UYet-
ur hefur verið lijer harður, snjófall
mikið og hagleysur, frost mikil til sól-
hvarfa, síðan vægara. Hafís fyllti hjer
allar víkur um nýári'K; voru drepnir á
honum 3 livítbirnir á Sljettu. Margir
illa staddir með hey, og sjálfsagður
horfellir, ef hart verður fram á sumar.
Víða er þröngt í búi. Vesturfararhug-
ur er í mörgum, en ekki geta afirir
fariö en þeir efnaðri; flestir blásnauðir
og komast hvergi, enda peningaekla
liin mesta. Það er bæði að harðindi
og almenn bágindi sýnast munu verða
hjer óþolandi, en þó flýja menn mest
úr landi hjer um slóðir vegna óánægju
með landstjórnina”.
Vestur-Skaptofellssýslu, 4. febr. „Hjer
er ekki beðið um hallærislán þó eitt-
livað kreppi afi, í þessum hreppi eru
45 sem tíunda; lausafjárhndr. 237 og
mun vel talið fram; sveitarómagar 26;
enginn býr á sjálfseign; allar jarðir eru
hjer þjóðeign og flestar undir þeim á-
föllum, að engu síður er |»örf á að meta
þær upp en jarðir á Rangárvöllum, og
veitti ekki af að gera eina jörð úr 2—
4, til a« framfæra smáheimili. Sveitar-
útsvör voru hjer í haust 3121 al.+ 124
kr. og hrökkva ekki. Sumir eru þegar
orðnir bjargarþrota, og mjög fáir munu
geta bjargast fram yfir sumarmál”.
Arnessýslu, 18. febr. „Öndvegis tíð
frá nýári til þessa. Dálítið norðankast
um miðþorra-leytið, en tók þó aldrei
fy-rir haga. Ekki tíðræddara um annað
en fádæma vatnavextina eptir nýárið,
einkum flóðið í Ölfusá; en því hafa
blöðin nægilega lýst. Að eins má vekja
athygli á því, að flóð þetta kom heppi-
lega fram, þar eð það sýndi i tivkan tíma
hve hd Ölfvsár-brúin þitrf «« tera. Þó
raunar sje líklegt að þess hefði orðið
gætt hvort sem var, þá er þetta alvar-
leg aðvörun til áherslu í því efni.
Sufmr-Þingeyjarsýslu, 26. febr. uEpt
ir hríðarnar 9—10 þ. m. biiti ineð
grimmu frosti og rak þá hafís undir
land; 19. gerði þýðu og eru síðan
komnir nægir liagar, hiti 5-—6 stig R, og
hafísinn horfinn í bráðina. Hvergi
kvartað um heyskort hjer um skVSir,
enda hefur vetur verið í me'Sallagi eða
betri”.
Akureyri, 1. marz. „Vetur til þessa
góður og beztu þýður á milli. Fisk-
afli lítíll, en reytingur annað veifið út í
lirSinum. Hart manna á milli, einkum
þó í Þingeyjarsýslu, |»ar sem menn búa
mest að pöntunum sínum, en nú rretist
úr því, Margir einráðnir að fara til
Ameríku, og allir, ef ókeypis fengist
far”.
Vestur-.Skaftafellssýslu, 2' marz. „Tið-
in hefur verið reskiieg. Um miðjan
þorra setti niður mikinn snjó til fjalia;
nú eru komnir aptur nógir hagar, nema
í Meðallandi, þar sem Kúðafljót flœðir
yfir. Ekki tískvart <-nn i Meðallandi,
en í Mýrdal kominn reytingur”.
JJUnarati.ssýMlu, 6. marz, „Tíðarfar
ágætt hjer i votur; 26. f. m. leysti allan ^
snjó, en nú er hann kominn á norðati
með frosti, 8 stig R. Hafís er skammt
undan landi.—Margir hyggja hjer á
Ameríkufarir, og komast færri en vilja;
margir hafa sagt jörfium sínnm lausum
i vetur i því skyni, en sumir hafa
neyðst til að taka þær aptur, því enginn
getur keypt.—Harðindin og stjórnar-
fyrirkomulagið ekki síst, eiga allan þátt
í þessum vesturfarabyltingum.—Sýslu-
nefndarfundur llúnvetninga var haldinn
fyrir skömmu; afrjeði nefndin að taka
7650 kr. láu handa nokkrum hreppum
sýslunnar af hailærisláni því, er þingið
veitti henni (10,000 kr-), og mun það
vera hið minnsta, er komast má af rnetS.
Engin von er til, att surnir hreppar sýsl-
vinnar borgi rentur og afborgun af lán-
um þessum”.
Dalasýslu, 10. marz. Tíðarfar gott
og nægir hagar.---------Óskandi væri
að Laxdrelir sæi um, að þeim 300 kr.
sem -lagSar eru tii vegabóta á Laxár-
dalsheiði yrði varið ti! að lilaða vörð-
ur, þar sem nú farast menn á lienni á
hverjum vetri og finnast ekki”.
Prestaköll. 14. marz er Kol-
freyjustaður veittur sjera Jónasi Hall-
grímssy-ni á Skorrastað, samkvæmt kosn-
ingu safnaðarins.
Fjallkonan.
XORÐURÁLFA. Dar hafa eiiír-
in stórkostleg tíðindi gerst síðastl.
viku, nema ef telja skyldi sigurinn,
er Boulanger vann yfir 2 mótsækj-
endunx sínum í kjlirhjeraðinu Nord
síðastl. laugardag, meðal stórtíð-
inda. Stjórn Frakklands andæfði
honum náttfirlega með öllu sfnu
afli, par sem hún óttast hann á
þingi vegna hins ólina fylgis, er
hann er sjálfsagður að ljá jjeim, er
vilja nú pegar endurskoða stjórnar-
skrána. Það má {>ví geta nærri, að
ekki hefur verið ýtt út lökustu
mönnunum til að sækja gegn hon-
um. En Jvrátt fyrir pað fóru svo
leikar að hann fjekk nærri helmingi
fleiri atkvæði en báðir liinir til sam-
ans; fjekk 172,272, en hinir báðir
til samans fengu ekki netna 88,424
í Detta pykir sönnun fyrir aljxýðu-
hylli hans, sem máske er líkameiri
fyrir J>að, hve svívirtur hann er af
stjórninni. Þeir, sem eru hjátrúar-
fullir og búast við að Boulanger
ætli sjer að ná æðstu völdum ríkis-
ins, Jiykjast og í þessari kosning sjá
honum sigurinn visann í J>ví efni.
En sú ástæða er, að árið 1840 sótti
Louis Napoleon (Napoleon III.)
um kosning í sama kjörhjeraði und
ir samskonar kringumstæðum og
ineð sama árangri. Og sem mönn-
um er kunnugt varðXTapoleon stuttu
síðar forseti og þar næst keisari á
Frakklandi. Dess xná og geta sem
dæmis upp á löngun alpýðu að
koma Boulanger á Jung, að fyrir
rúmri viku síðan var hann í öðru
kjörhjeraði kosinn til J>ingmensku
með stórmiklum atkvæðamun. En
hann neitaði pingmennsku fyrir ann-
að kjördæmi en Nord.
Mathew Arnold, rithöfundur og
skáld, ljezt í Liverpool á Englandi
10. þ. m. 00 ára gamall.
Svo var Friðrik Þýzkalandskeis
ari pungt haldinn síðastl. þriðju-
dagsnótt aðsent var eptir fjölskyldu
hans og nánustu ættingjum, sem
stóðu við sóttarsæng hans þegar
síðast frjettist, og bjuggust við að
hvert auguablikið yrði hið siðasta.
Flf Á AMERIKU.
BANDARÍKIN.
í meira en viku uin daginn stóð
allt fast á þjóðþinginu í Washing-
ton, svo að alveg engu varð til leiðar
komið. Og á þessu tímabili liðu
einusiimi 28 ki.stundir svo, að þing-
menn koiiiu sjer ekki sainan um að
fresta þingsetu meðan Jieir fengju
sjer svefn og seddu hungur sitt.
Allt þetta ráðaleysi sprettur af
gömlu skattmáli, er svo er varið, að
árið 1801 var lagður sjer’stakur skatt-
ur á alla íbúa norðurríkjanna, til að
mæta herkostnaðinum. Dessi skatt-
ur var náttúrlega greiddur, en þegar
fram liðu stundir vildu norðanmenn
að sunnanmenn borguðu tiltölulega
mikinn part af þessu fje til yfir-
stjórnarinnar. Þessu hafa sunnan-
menn stöðugt neitað, svo nú fara
norðanmenn fram á, að þeim sje
endurborgaðir þessir peningar úr
ríkissjóði; þarsem sunnanmenn vilji
engan þátt taka í gjaldinu, þá vilji
þeir einir ekki hafa greitt það.
í síðastl. marzmánuði var ríkis-
skuld Bandaríkja minnkuð um $11£
milj. Hinn 1. apríl var rentuber-
andi og rentulaus skuld hins sam-
einaða ríkis alls $1,701 miljónir.
Nýdáinn er í Philadelphia B. H.
Brewster, er var dómsmálastjóri
Bandaríkja þegar Arthur forseti sat
að völdum.
Vínsöluleyfi hefur nýlega verið
hækkað stórum bæði í New York-
ríkinu og í Pennsylvania. í Phila-
delphia hefur það þau áhrif, að í
stað 0000 vínsöluhúsa, er þar hafa
verið að undanförnu, verða þar nú
að sögn 1,500 framvegis.
Hinn 5. þ. m. var settur 28.
ársfundur Mormónakirkjunnar, í
Salt Lake City, Utah. Endurtóku
þá sendiherrarnir, að fjölkvæni væri
það trúaratriði, er þeir ekki gætu
annað en framfylgt.
Vjelastjórarnir og kyndararnir
á Burlington og Quincy-brautinni,
eru nú alveg hættir að hugsa um
að ná stöðu sinni aptur. Eru nú út-
dreifðir um allt að leita sjer að at-
vinnu.
Roscoe Conkling, fyrrum ráð-
herra á þjóðþingi og víðfrægur
stjórnmálámaður, hefur legið mjög
þunghaldinn nú meira en viku, í
New York, og sögð lítil von til að
hann rakni við aptur.
W. Brooks, faðir St. Loui8
morðingans, er kallar sig Maxwell,
hefur samið ákaflega langt ávarp til
hinnar ameríkönsku þjóðar og látið
prenta í mörgum frjettablöðum.
Leitast hann við að sýna, að sonur
sinn hafi ekki notið neins verulegs
rjettar og biður þjóðina að skerast
í leikinn.
Frumvarp um atkvæðisrjett
kvennfólks fjell í gegn með miklum
atkvæða mun á New York ríkisþing-
inu í vikunni er leið.
Flóð mikið er i Rauðá nærri
upptökum hennar. Um síðustu
helgi var hún vatnsmeiri suður hjá
Breckenridge, Minn., en uin mörg
undanfarin ár.—Hjá Fargo, Dak.,
brotnaði upp ísinn af ánni hinn 18.
þ.m. og stíflaðist skammt fyrir neð-
an bæinn.
Fregnir frá suður California
segja að þar hafi nýlega fundist
auðugar gullnámur.
Maður einn tilheyrandi frelsis-
hernum (Salvation Armý) var í
síðastl. viku tekinn af í New York
ríkinu fyrir að hafa myrt mann 1
haust er leið.
ísinn á Rauðá, framundan Petn-
bina, Dak., byrjaði að brotna upp
og hreifast úr stað á sunnudaginn
var. Áin er J>ar sögð með vatns-
minnsta móti og engin hætta á
flóði enn sem koutið er. En þó
evkst stöðngt vatnsmagn heniiar snð-
ur hjá Moorehead og |>ar umhvertis.
C a n a d a .
Dað var í síðastl. viku form-
lega auglýst, að samningur sam-
bandsstjórnarinnar við Kyrrahafs-
fjelagið, er leiddi af afnámi einveld-
isins í Manitoba og NTorðvesturland-
inu, er í þá átt, að stjórnin ábyrgist
3^ af hundraði í ársleigu um 50 ára
tima af 15 milj. doll., er fjelagið
ætlar að fá að láni gegn veði í landi
í norðvesturhjeruðunum. Fje þessu
verður varið til umbóta á brautinni
norður af stórvötnunum, til vagna
fjölgunar og að lengja og byggja
nýjar greinar út af aðalbrautinni.
Er þetta nokkuð annað en fyrst var
frá sagt, þegar öll blöðin voru full
með, að stjóriíin ætti að borga 15
til 19 milj. fyrir einvejdisuppgjöf-
iua. Ef vel gengur er mjöglíklegt
að stjórnin þurfi ekki nokkurn tíma
að gera meira en Ijá fjelaginu u&fn
sitt; brautin hefur hingað til borg-
að allar leigur af skuldafje og mik-
ið meira, og það er ekkert útlit
fyrir að flutningar með lienni minki
þó einveldið hverfi. En hagnaður
fjelagsins liggur í þessu, að án
stjórnar-ábyrgðar hefði það orðið
að gefa 6 af hundraði urn árið og
eins vist mátt sætta sig við að selja
dollarsvirði í skuldabrjefunum á 90
til 95 ceuts. Fjelagið losast þann-
ig við leigugjald svo nemur $375
þús. á ári hverju og fær að auki
dollar fyrir dollar, þegar skulda-
brjefin eru seld. Fyrir Jiessa 375
þús. getur ]>að á hverju ári byggt
10—15 mílur af járnbrautum á mið-
lungs sljettlendi.
Quebecbúar biðja stjórnina að
gera annaðtveggja, gefa Quebec-
mönnum $2-| milj. til brúargerðar
yfir fljótið eða ábyrgjast 4 af hundr-
aði í 25 ár af 4 milj., er taka þarf
til láns til að koma upp þessu brú-
artrölli, er á að saintengja járn-
brautirnar í suður og norðurhluta
fylkisins.
Hugli Sutherland situr enn í
Ottawa, væntandi eptir hjálp til
þess að koma áfram Hudsonflóa-
brautinni. Til þessa hefur honum
ekki verið gefin hin minnsta von í
J>vl efni.
Stjórnin hefur ákveðið að verða
við almennri áskorun um að hækka
laun dómara við hæsta rjettinn og
við yfirrjetti fylkjanna, hefur lagt
frumvarp þess fyrir þingið. Yfir-
dómarinn við Manitobayfirrjettinn
fær $(>000 uin árið 1 stað $5(X)0 að
undanförnu og 3 aðstoðardómarar
hans $5000 hver, í stað $4000 að
undanförnu.
Mælt er að hinn nýji fylkis-
stjóri Manitoba, er enginn veit með
vissu hver verður, þó allir telji dr.
Schultz sjálfsagðan, taki ekki við
embættinu fyrr en í júlí í sumar.
Embættistími núverandi fylkisstjóra
er útrunninn 1. maí, eii ekki yfir-
gefur hann embættið fyrr en annar
er tekinn við.
Fregnin frá Nýfundnalandi, er
birtist í síðasta blaði, þess efnis, að
þingi eyjarskeggja hatí neitað að
samþykkja uppástungu um inn-
göngu í samband Canada, var ekki
alveg rjett. Dað, sem þingið felti,
var, að senda nefnd manna til Ot-
tawa nú þégar. Eyjarstjórnin vi.ll
sjálf kjósa inenn í nefndina, og
hefur í hug að senda hana til Ot-
tawa þegar kemur fram í júní eða
júlí í sumar.
Stjórnin liefur auglýst, að varn
ingur sá, er hún um daginri aug-
lýsti tollfrlan frá Bandaríkjum,
verði einnig tollfri frá hvaða landi
eða ríki sem liann er fluttur.
í Montreal, upp á fjallinu, sein
| bærinn er kenndur við, á 1 sumar að
byggja 200 feta háan steinstólpa, er
verður fótstullur iindir stórkostleirt
bror./.-llkiieski af Mariu mev.