Heimskringla - 19.04.1888, Page 3

Heimskringla - 19.04.1888, Page 3
í skaðabætur, eptir óvilhallra iuanna mati, ]>ó ekki nieir en 2000 krónur, auk ómerkingnr og niálskostiniðar. Þetta er ]>ó ekki ómenntaður inað- ur,— En borðalfjuð húfa er enginn- mælikvarði andlegs |>roska !—niáli pessu var áfrýaS til landsylirrjettar, og hann syknaði án tafar báða ritstj. (sjá ulsafold” 10. okt. 1887), en [>að er aðgætandi, að í peini dómi sitja tnenn, sem hafa bæði vit og vilja til að gera rjett. | t>a« er skoðun mín, að hinn sí- vaxandi armóður íslendinga sje eigi eingóngu svo mjög að kenna ment- unarleysi peirra. t>að er svo margt sem amar að á ísiandi, ófrjóvsemi landsins, illt árferði, óhagkvæin verzlun, ófrjálsleg lög og andlega Voluð stjórn. Allt petta má nú einu nafni kallast óblíða náttúrunn- og pegar pjóðin verður að búa undir slíkum ókjörum öld frain af öld, pá er pað ekki undravert, pótt manndáð Islendinga þrotni umsiðir og örbirgðin^ aukist að sama skapi. Sú sterkasta sönnun, sem jeg finn fyrir hinum andlega vesaldómi íslendinga, er sá skortur á háleitri siðferðistilfinningu, sem hvervetna lýsir sjer hjá þjóðinni, og sem er bersýnilegust í asambúð ógiptra”; hvergi á landinu kveður meira að pessu en í nágrenni við og inn í sjálfum bænum Reykjavík. t>að virðist veraorðin aldarháttur að fólk búi saman, jafnt ógipt sem^gijit. Hjónabandið er orðið ónauðsynlegt skilyrði fynr sambúð karla og kvenna og börn fæða jafnt ógiptar stúlkur sem giptar konur. Maður nær pví freistast til að álíta, að hinar ógiptu keppi við sínar giptu systur í slík- um framkvæmdum! Eðaað tala um f>aÖ, ]>ó karlmenn gerist feður; jú! oftlega að 2—‘S börnum, og J>að stundum sitt ineð hverri stúlkunni, áður en peir giptast. t>að þykir ekki eiuungis eðlilegt, heldur svo sem sjálfsagt; pai5 rýrirí engan rnáta virðingu mannsins, og pví skyldi það. Jafnvel sumt af hinu svo- nefnda fína” fólki er af van inum orðið svo samdauna pessum hugsun- arhætti, að pað er engu betra en 4lsauðsvartur almúginn”. t>að fer pví ekki varhluta af peirri minnkun, sem petta ósiðferði hefur í för með sjer. Það getur líka verið að petta pyki bera nokkurn vott um óprotna íslenzka manndáð, og sje pví eigi að pví fundið, þvl sannarlega verð- ur enginn pess var, að nokkur —ekki einusinni presturinn—finni að pessu, enda situr pað máske hvað sízt á sumuin peirra, að hafa hátt um petta mál. Margir ætla að lögin um lausa- menn og húsmenn” frá 1868 sjeu að nokkru leyti orsök í pessu á- standi. t>eir um pað, lagasmiðirn- ir. Hitt er víst, að þau lög eru til á fslandi, sem hafa á sjer pað álit að þau miði ekki beinlínis til almennings he'lla. Fólk kallar pað ýmist ófrelsi eða kúgun, að mega ekki lifa og láta eins og hver vill en hin æðri þekking hefur álitið pað fyrirkomulag hagfeldast fyrir landsbúa, að sem flestir peirra finni til pess að peir væru undir ein- hverri ápreifanlegri tilsjónarsamri stjórn. Þess vegna er svo ákvarð- að að þeir, sem ekki hafa jörð til ábúðar eða hús til íbúðar, verða að vera í vistum, en mega ekki (án pess að kaupd” frelsi sitt með Því að borga tiltekna fjárupphæð) Vln*ia sjer fyrir daglegu lirauði á ^'erii þann flfttt og hvar helzt, sem h'erjii,n pykir sjer bezt henta. Þetta fyrirkomulag niun eiga að •styðja að því, að bændur eigi jafnan kost a iiajgy,,, Qg ódýrum vinnu- krapti, enda dy)st pað ekki, að líf vinnuhjúa á íslandi er mjög ófrjáls- legt og vinna hjúa illa borguð; sjer staklega er þetta svo uin kvenn- fólk. Það er ekki meira en mat- vinnungar, og pað sem lakast er, að faeðið er opt bæði illt 0g lítið. ilændur viilna opt sáralltið sjálfir, en vænta ejitir svo miklum arði af hjúahaldinu að hann framlleyti peim Og peirra skuldaliði. Þannig skoða niörg hjú petta mál. Nú, til að losast undan pessu óeðlilega ánauðaroki, taka hjúin allopt pað ráð, að aóv/g/<f Ing ritt saman”, en til pess að komast hjá pvl að purfa að kanpa frelsi sit.t, taka karlmenn einatt að sjer ein- hvern kveimmann til að tJtokra" með; petta heitir á íslandi að fiiya með sig sjált'url” Um giptingu er allopt ekki að tala, allt eru lattsa- /caup. Þurrabúðin er stofnuð, menn hlaða niður ómegð I ákafa, án pess að hafa nokkra skynsamlega ástæðu til að ætla peir sjeu færir um að frainfleyta skuldaliði sínu; peir láta eins og sagt er á sjómanna máli: Vaia á stíbum", par .til atvinnu- brestur og þar af leiðandi bjargar- skortur blæs á móti, pá fer allt á sveitina. Það má enginn ætla að petta sje án inargra og heiðarlegra und- antekninga, en petta á sjer þó of opt stað, og virðist vera að færast I vöxt. Atvinnuveganefud alpingis 1887 segir svo um purrabúðina: tað hún eigi meiri og minni pátt I hin- um voðalegn sveitarþyngslum um land allt, kaupstaðaskuldum og verzlunarástandinn, ali börn upp I iðjuleysi og óinennsku og leggi grundvöllinn til æfilangrar vesæld- ar, sem því miður leggist opt I ættir”. Allmikið er nú rætt og ritað um stofnun búnaðarskóla og hvað anti- að, er miðað geti til framfara I land- búnaði íslendinga, og eru pað eink- um hinir svonefndu bufræöingar, er par ganga á undan, en pað eru nokkuð deildar meiningar ineðal landsmanna um pað, hvort slíkir skólar borgi landinu kostnað og fyr- irhöfn við pá. Kennarar slíkra skóla virðast vera peir einu menn, sem nokkur veruleg not hafa af þeim. Þeir hafa við pá atvinnu og sæmileg laun, en að peir sjeu betii búmenn eða jafnvel eins góðir og margir bændurá landinu, sem aldrei hafa sjeð innfyrir dyr á búnaðar- skóla, það held jeg engum manni detti I hug að halda frain. Hinir eru ekki fáir, sem álíta peiin pen- ingum, sem varið er til búnaðar- skóla, svo sem væri þeiin kastað I sjóinn. Af ölluin almennum hreifingum er -stjórnarskrár endurskoðunarmál íslendinga efst á dagskránni, og er blaðið uJjjóðin/jinu" (gefiðút á ísa- firði) aðal-forvígisblað pess máls. Það er vel ritað, skýrt og skorinort, færir lesendum slnum fiörugár og fróðlegar greinar um öll helztu vel- ferðarmál landsins. Stefna pess er: aBurt ineð hina Ókunnu, ónýtu dönsku stjórn og verzlun”. Kvenn- frelsi hefur pað og settá merki sitt. Þó biað petta sje enn þá tæplega tveggja vetra að aldri, hefur pað nú allmarga kaupendur meðal bænda og annara, en hefur ekki enn pá tekist að ná fullkominni hylli hinn- ar svokölluðu ltæðri pekkingar”, er einkum hefur aðsetur sitt I kaup- stöðum landsins og I nágrenni við pá. íslenzku stúlkurnar eru nú loks ins raknaðar úr rotinu, einkum á Suður- og Vesturlandi, og eru farn- ar að hreifa við frelsismáli sínu, en helzt til eru þær fáar enn pá, sem virgast hafa mikinn áhuga á pví. Það er vaninn, sem gefur fjöldanum af peim listina til að una Óbreyttum hag sínum. Þó er vonandi að pær vakni innan skamms, rísi upp frá öskustónni og berjist allar einhuga eins og hetjur fyrir sínu eigin vel- ferðarmáli. Þá fyrst, en ekki fyrr eru líkindi til að fullkomið og ótak- markað kvennfrelsi verði lögleitt á íslandi. Ameríkuferðir eru nú ekki svo tíðræddar sem þær voru í fyrra og fáir ætla jeg að muni llytja til Canada í ár, líklega ekki meir en J á við pað, sem flutti út síðastl. ár. Þessu valda ýmsar orsakir. 1. Fólk pað, sem flutti út 1887, hefur látið nokkuð misjafnlega af líðan sinni síðan það kom vestur. Að vísu mun allur fjöldinn hafa látið heldur vel af sjer, en eins og ekki þarf netna einn gikk í hverri veiðistöðu, svo parf heldur ekki nema örfáa menii af inikluin fjölda, sem vestur flytja, að skrifa illa af sjer, til pess að miniika áliuga fólks hjer og jafn- vel að kyrrsetja marga af peim, sem aimars væru ákvarðaðir að flytja hjeðan, pví vanalega eru lökustu brjetín frá vesturförum öllu betur útbreidd á meðal fólksins heldur en hin betri, að tiltölu við fjöldann. 2. Ilið góða árfeiði, sem að framan er uin getið, hefur og dregið mikið úr áhuga fólks frá pví sem var í fyrra; menn sjá, að það er ininni nauðsyn | til að flýa, þegar svo vel lætur í ári, að almenningur getur lifað neð arlitlu lífi. 8. Ilinn mikli peninga skortur, setn nú er um allt land, gerir mönnuiu óinögulegt að koma eigum sínuin í peninga og verða pess vegna mjög inargir að sitja kyrrir, sem annars flýðu tafarlaust. 4. Mikill fjöldi hinna betri manna eru nú mjög á inóti vesturferðum, sjerstaklega mun embættismönnum. standa stuggur af þessum mikla út- flutningsstraum úr landinu árlega. Þeir sjá að tekjur laiulssjóðs minka í tiltölu við fólksflutninginn, og par af leiðandi kernur mótstaðan. Þó eru kaupmenn almennt vestir and- stæðingar vesturfaranna, cr peim og mikil vorkunn, pví fyrst er pað, að peir græða á hverjum einstaklingi á tneðan liami er í landinu, pví enginn er svo aumur að ekki purfi liann að verzla meir eða minna við kaup’manninn, en peir sem ekki eru sjálfir færir um að borga nauðsynj- ar sínar, purfa ekki annað en utaka út” upp á reikning sveitar sinnar. Á hinn bpginn liafa mjögmarg- ir af þeim, setn að undanförnu hafa flutt af landinu, farið paðan ófrjáls ir, ýmist vegna skulda eða annara orsaka. Þannig hafa kaupinenn opt sinnis tapað stíjrfje á stroku-vestur- förum, sem fáir eða engir reynast svo drenglyndir að borga nokkurn tíma, pað sem peir skulda hjer, pó þeir komist í góð efni vestra. Það er petta, sem kaupmönnum, jafnt ogöllum mannlega sinnuðum inönn- um fellur illa, o<r er hað enffiun lá- andi. En vesturfarar skoða petta mál fráallt öðru sjónarmiði. Þeir pekkja af reynslunni að hjer er hagur fjöld ans lítt viðunandi oy sumra ha<rur liartnær ópolandi. Atvinnubrestur og bjargarskortur, sem öðru nafni kallast hallæri, liefur kennt þeim, að hjeðan erfrá engu að flýja (nema skuldum), og að naumast geti verra viðtekið í Vesturheiini. 1 einu orði að segja, þeir líta yfir liðna tíð og draga sainan lýsingu lífsreynslu sinnar á íslandi í pessi orð skálds- ins: ..lljer hef jeg fargaö hug og kröptum Og hrelling marga sinnið ber, En burt lír varga klóm og kjöptum Jeg kýs nú bjarga sjálfum mjer”. Hjer með læt jeg fylgja brjef, sem jeg fjekk nýlega frá einum gömlum verzlunarpjóni. Það er svar upp á nokkrar spurningar, er jeg lagði fyrir hann um verzlunaraðferð og ástand hjer á landi. Ísafirði, 20. febrúar 1888. Ji. X. Ha/dvmsson. * * * „Verzlunaraðferðin á íslandi stendur lengi í vegi fyrir mörgum fijó'Sþrifum landsmanna. Þó ljett sje af sjálfri kon- ungs einokunarverzlaninni, af því við- skiptin standa of lengi í sambandi við datiska kaupmenn, sem hafa með sjer —svo lctigi sem auðið er—einokunarblæ- inn í viðskiptum sínum við íslendinga, því lengi hafa þeir verití fjeþúfa stjórnar og þjóðar Dana. Á meðan danska stjórnin liefur lítt skert vald í öllum mest varðandi velfei"S- armálum landsins er Dönum engin liætta böin í verzlunarskiptum við íslendinga. Á verzlun þeirra mega sannast þessi orS: „Lengi lifir í göðum eldsglœtSum”. Því hvar er dregur til lítkjálka landsins, er optar einhver blær af einokuninni; og hvar því verður við komi’S hafnanna vegna, hafa kaupmenn jafnan samlyndi til að láta selstöðu-kauptún sín ekki vera í of miklú nágrenni, svo þeir skaðist ekki af verzlunarkeppninni. Þeir eru samheldnali í þvi og fleiru enn að styðja að þjóðarþrifum landsins. Slík kauptúu geta sannkallast ættingjar liiimar illræmdu gömlu einokunar. Fyrir fáum árum má flnna dæmi, að skipt hefur verið á þá lerS, en þó ekki jafnatiarlega, að mættust 1 brennivíns pottur og 10 pund af hörð- um ráfiski, og salttunna á 6 kr., ef svarað væri 1 skp. af hörðum verkuðum salt- fiski, en ella á 12 kr. (í fyi-ra fjell salt- tunnan ofan í 5 kr.). Oóð eru kaupin, og ekki þörf -VÍS kvarta! Iúkt þessu nnin það vera enn með margt fleira. Slík verzlunaraiSferð er neisti, sem lifir af ein- okununni, er mannúðarlitlir, dansk-ís- lenzkir, dansklunda'Sir kaupmenn blása að með mestu nákvæmni. Þessu veitir þeim líka ofur hægt að koma við, því fyr- ir árlega verzlunarkúgun þeirrra með fleiru, á optast lieirna á þessum stöðum landsins—útkjálkunnm, mestur arinóður- inn og óreglan, menntunarleysið og meí fylgjandi ljótir siðir, sem vordegt er, þar eti aldrei neitt frelsis eða framfara ljós lýsir þeim svo eptirtektavert sje. Aðal-verzlunaraðferðin mun vera sú, að kaupstaðarlán gömul og ný eru brúk- uð sem tryggingarme'Sul vitSskiptanna, og eru þau hvortveggjum aíS kenna, kaupmönnum og skiptavinum þeirra. Þau eru nokkuð komin fyrir þetta tvent: þörf lánbeiíanda og persónulega með- aumkun kaupmanna. En þómun aðal- orsök þeirra vera h-igsmunir kaupmanna, þetta er mest frá svokölluðn góðu árun- um, en áhrifin urðu þegarárferði harðn- aði, uxu skuldir mönnuin upp yfir höf- uð og orsakaði það nokkra óskilvísi vegna getuleysis viðskiptamanna. Marg- ir kaupmenn fóru þá að foruskiptavinum sinum með fjárnáms og laga valdi og rúðu marga að skirtunni upp í áfallnar verzlunarskuldir, og jafnframt afmáðu nöfn þeirra úr viðskiptabókum sínum, af því þeim þótti lítil viðskipti þeirra það kauptíðar árið, en of mikið lánað. Skiptamönnum þeirra þótti í fyrstu hart undir að búa, en þeir þurftu þó ekki að syrgja breytinguna, því verri viðskipti geta ekki liugsast en þau, sem ávalt eru bundin ánau/Sugu láni. Að vísu sýnist í fljótu áliti að þetta sje ekki gó8 byrjun til verzlunarfram- fara, en þó er það nokkur byrjun; það losar smámsaman dálítið einveldi kaup- manna, sem ekki er að óþörfu. En svo lengi að danska verzlunarvaldiS ríkir í landinu með jafnmiklu afli og nú,erekki að búast vifl neinni verulegri framför. Vi« fastakaupmenn er lítt fáanleg peningaverzlun, þó liún að öSrum kosti kynni að þrífast. Orsakir eru: verzlun- arskulda-ánauðin. íslenzkar vörur borga þó kaupmenn oftar þolanlegu verði, ept- ir því sem þeir geta selt þær erlendis. En á innfluttum vörum sínum ná þeir sjer optast niðri, bæSi á útistandandi lán- um sínum og innkeyptum íslenzkura vör- um, er sýnir sig sjálft á því, afl margir þeirra munu standa nokkurn veginn jafn rjettir, þó skuldir viðskiptamanna þeirra standi árum saman óborgaðar og sumar þeirra falli, og eins þó árfer'Si harðni svo að islenzkt vörumagn minnki. Öll þessi viðskipti bera nokkurn blæ af einokunar- yfirlitinu gamla, þó útskika verzlanirnar skari langt fram úr með sínum óþreyt- anði einokunaranda, er seint verður blás in burt. Viðskipti við Englendinga hafa nú á seinni árum fari'S uokkuð í vöxt, og reynst fremur hagkvæm; í þeirn hafa skiptamenn þeirra fengið töluverða pen- inga í hendur, en vegna skulda opt litil not þeirra, því mest af þeim liefur runn- ið í vasa kaupmanna og þaðan í fjehirzlu þeirra í Kaupmannahöfn. Þar eru þeir bezt geymdir. Meðan þessi sundrung er við líði er ekki við miklu að búast í framförum landsmanna". On to liiehmond. Eptir. A. F. Orant. (Eipjert Jóhannsson Þýddi). (Framhald). ,Og láttli hann sjálfráðan’ var svar Láru. ,Jeg óttast ekki þrælinn. Þar eð liendur hans losnuðu af mjer jafnframt og' hann fjekk verðuga rá'Sningu, þá skal jeg sjá um að liann nái ekki öðru eins haldi á mjer aptur. Jeg þakka þjer innilega fyrir milligöngunu, en veit þó ekki hverjum jeg á að þakka þessa hjálp’. .Karli Orton úr .... Virgiuia-deild- inni’, svaraði aðkomumaður. 4Ofsóknar- maður þiun er horfinu, þykist jeg sjá. Þú býr hjer nú uni stund’ lijelt komu- maður áfram. ,.Ieg þekki ).ig nefni- lega, þó þú liafir aldrei sjeð mig. Systir þín........’ ,Fanny er upp á lopti. ViS erum aleinar í heimiuum nú’. ,Já, mjer var það ekki ókunnugt, jeg .......’ ,Vita ínargir meðal liermanna að faðir minu er dáinn’. Tók Lára fram í. ,Það get jeg ekki sagt. Jeg tala að eins fyrir sjálfan mig. Ef þið erufl á ferK til Hiehmond, þætti mjer á- nægja að, a/S vera fylgdarmaður ykkar’. ,Systir mín er ekki ferðafær, sem stendur’. ,Hvenær getur hún farið’. ,Jeg er hrædd um ekki fyrr en eptir uokkra daga. Og lijer verSum við afl vera þangað til lnín er ferða- fær, en Riehmoud er takmarkið. Ert þú á þeirri lei'5?’ ,Já’. ,Viltu bera þangað brjef fyrir mig’? ,Með ánægju’. Lára gekk inn í framherbergið og útvegaði Chloe henni ritáliöld, er gnægð var af í púlti Jacksons, eigandans. Her- maðurinn stóð úti á pallinum og gleymdi öllu öðru en horfa á Láru og dázt að henni. Stóð liann því fyrir gluggauum, er var opinn og streymdi ljósbyrtan framan í hann. ,Guð komi til! Til hvers kemur þú hingað, og í þessum búningi’, hróp: ab'i Chloe allt í einu og liljóp sam- stundis út til hermannsins. ,Þú ert ekki óhultur hjer eina mínútu’, sagði hún og tók um lumdlegg hans, ,þegar Porson er að læðast umhverfis. Hef- urðu yfiigefið gamla fánann? E-5a langar þig máske til að fara gálga- brautina út úr heimiuum. Þessum ung- lingi kom aldrei til hugar að sjá þig hjer, herra Dupont!’ Þessi orð kerlingar eins og rótfestu Dupont við pallinn. En varla hafði kerling hætt að tala þegar Lára þaut út til þeirra og bað Chloe að mæla ekki annað orð, svo hún æsti ekki Fanny. ,Chloe liefur þekkt þiggegn um dular- búninginn’, sag'Si Lára og liorfði íram- an í spæjarann. ,En hún svíkur þigekki. Þú ert Traey Dupont, nor'Sanspæjarinn! Jeg þekki þig, þó aldrei hafi jeg sjeð þig fyrri. Marshall hersveitarstjóri sagSi mjer opt frá þjer’. ,Þa-S er þýðingarlaust fyrir mig a$ reyna afl dyljast fyrir þjer lengur’, svaraði Dupont. ,Jeg er á ferð til Richinond, er ekki lengur Warrens maður, heldur er jeg spæjari Grants sjálfs. Og þá hef jeg sagt þjer allt!’ ,Og launungarmál þitt skal vand- lega geymt’, svara'Si Lára og benti um ieið Chloe að fara burtu. ,En’ sagði hún aptur, ,hvernig fór Chloe að þekkja þig?’ ,Jeg lief opt verið hjer áður og í míuum rjetta búuiugi. En mjer kom ekki til hugar að liún muudi sjá gegn um þennau búning minn. Jeg fer nú að að trúa því, er Marshall sag'Si mjer um þig’. ,Og livað var þa*?’ ,Að þú værir þegnholl’, ,Ef ást á gamla fáuauum er þegn- hylli, þá er Lára þegnholl’. Dupont sá geislakast af ættjarðarást í auguin henuar og var því óhræddur um sjálfan sig. ,Það er liættulegt fyrir þig afl fara til Richmond, hvað helzt sem þú þarft að gera þar’. ,Jeg býst við því’. ,Jeg vil ekki ómaka þig með því aS bera brjefið, sem jeg var að skiifa þegar Chloe kom upp uin þig. Það gæti ollað þjer enn meiri hættu’. ,Alls ekki! Þvert á móti getur það hjálpað mjer’, svaraði Dupont. ,Brjefi-8 er til föðurbróður þíns, liugsa jeg'. ,Já\ ,1 öllum bænum láttu mig þá fá það’, og Dupont rjetti hendina eptir því. Fjekk hún honum þá brjefi'S og fylgdu því nokkrar vísbendingar. ,Segðu frænda mínum ekki eitt orö um ill- verkið, sem unnið var i húsi föður míns, jeg vil að við sjálfar, þegar þar keniur, færuin honum fyrstu fregn- ina. Og jeg vona að við komuin til lians áður en langur tími líður’. ,Það vona jeg líka, og liættulaust’. ,Þú minntist á Marshall’, sagði liún allt í einu’. Honum líður vel, vonast jeg eptir?’ Dupont fjell þessi spurning illa. Hann liaf'Si vonast eptir að mærin, er stótí við hlið hans mundi ekki spyrja eptir hermanninum, er unni lienni svo einlæglega, og án þess að hugsa um afi það var til einskis. Til einskis? ÞaS var ekki Duponts að segja eða hugsa. Það gat farið svo, að hann hefði unnið sitt mál. Honum fisug í hug brjefið, er hann eyðilagði vi8 kert- isljósiti, og athugaði að það var skylda hans afi kunngera Láru livað Marshail liafði búið í brjósti. Og sá tími var nú koniinn. (Framliald siðar).

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.