Heimskringla


Heimskringla - 19.04.1888, Qupperneq 4

Heimskringla - 19.04.1888, Qupperneq 4
Manitoba. FrA. fylkisjjinginu er ekkert markvert að frjetta. Á fimtudagr inn var var lítið annað gert en fresta samkoinu fiess f>ar til á roánudag inn. Þá fyrst var gengið til starfa og var |>;i fyrst yfir farið kið löngu upplesna ávarp fylkisstjóra til f>ings ins. Út af f>ví máli leiddust f>ing- menn í kajipræður um aðgerðir peirra Greenways og Norquays 1 Rauðárdalsmálinu m. rn., og var prefað urrr petta í rnesta ákafa til miðnættis á Jrriðjudagsnóttina. Nýjar og að sögn stórar stein- olíuæðar liafa fundist í jörðu ná- iægt Dauphinvatni (um 60 mílnr norður frá Minnedosa), og er olían svo hreio að brenna má í larnpa ó- hreinsaðri. Fjelag er í myndun til að kaupa iand á pessu svæði, út- vega bor og olíuhreinsunarvjelar, verzla með olíu o. s. frv. Fyrir f>ví stendur æfður olíunámastjóri úr Pennsylvania. Olíulindur f>essar eru um 200 mílur norðvestur frá Winni Peg- _________________ Bændur í vesturhluta fylkisins eru nú að sögn almennt byrjaðir að sá. Hinn fyrsti bóndi, er sáði r vor í Manitoba, átti heima í suðvestur hluta fylkisins. Hann sáði 40 ekr- ur 9. f>. m. Unglingsmaður, Carneron að nafni gjaldkeri á Union-bankanum hjer r bæn- um, stalst burtu síðastl. föstudagskvöld undir miðnætti með $32-38,000 af fje bankans og komzt til Pembina, Dakota; þar var liaim höndlaður og settur í fang- elsi. En í statS pess að hafa alla peniug- ana á sjer hafði hann að eins rúm $400, hafði skilið hitt eptir í Winnipeg hjá ein- hverjum fjelögum sínum, er áttu að hitta hann á tilteknum stað síðar meir, par sem fjenu yrði skipt. Bankastjórinn fór þegar suður á fund Camerons ásamt fleir um kunningjum hans, er reyndu að telja um fyrir honum. Á unnu þeir pað um síðir að hann kvaðst skyldi senda þeim, er geymdu peningana, boð um að af- henda þá öðrum manni (einnig í vitorði), er skyldi færa þá baukastjóranum, svo framarlega sem bankastjórinn lofaði að lögsækja ekki þann liinn sama. Að þess- um samningum gekk bankastjórinn, gaf Cameron eptir þessa $400 og ljet svo sleppa honum, sem hefði orðið hvort sem var, því samkvæmt grundvallarlög um Dakota var ekki hægt að halda hon um föstum eitt dægur, hafði hann ekkert það gert fyrir sjer, samkvæmt lögunum. Þýzkur grasafræðingur, dr. Dieck að nafni, hefur sent pýzkum grasa- fræðingi hjer boð urn að fara og ferðast um Manitoba og Norðvestur landið svofljótt sem verði, og senda sjer nákvæmar skýrslur ytir öll grös og jurtir er {>roskast par. Forstöðumaður Northern Paci— fic brautariuiiar hefur lofað fylkis- stjórninni að undir eins og Rauðár- dalsbrautin verði fullgerð, skuli hann daglega renna hraðlestum ept ir brautinni, er flytji menn til Chi- cago á 36 kl.stunduin í stað 48 eins og nú viðgengst.—Grand Trunk fjelagið hefur lofað að undir.eins og Rauðárdalsbrautin verði fullgerð skuli f>að renna hraðlestum til Win- niPeg- ___________________ Tíðarfarið alla síðastl. viku var hið blíðasta, þar til á mánudaginn var að gekk f rigningu, er hjelzt af og til allan daginn, og uin kvöldið fjell snjór svo jörð var hvít. Sjera Fritirik J. Bergmann og ung- frú Guðrún Thorlacius voru gefin í hjóna- band af sjera Jóni Bjarnasyni i íslenzku kirkjunni hjer í bænum á sunnudags- kvöldið var. Með brúðhjónaefmnrum komu atf sunnan (frá Dakota) herra E. H. Bergmann, County Commissioner, og kona lians, herra M. Stephansson, verzl- unarstjóri at? Mountain og þeir herrar Jón Jónsson (frá Munkaþveráí Eyjafirði) og Eggert Thorlacius frá Pembina. Herra Sigurbjörn Stefánsson flytur fyrir- lestur ul7mundimtöðvatri!H framfaranna” á fjelagshúsi íslendinga hjer í bænum næstkomandi laugardagskvöld (21. þ. m.) Byrjar kl. 8 e. m. Aðgangur 20 cents. íslandsdætrafjelagið heldur skemti- samkomu á fjel.húsi íslendinga á laugar- dagskvöldi'S 28. þ. m. Fyrirlestur sjera Friðriks Bergmannsá íánudagskvöldið var, var laklega sóttur egna þess hve veðrið var illt—húðar- igning, og þegar leið á kvöldið snjó- angur. Það var af vangá ranghermt í síðasta laði, að foreldrar Jóns sál. Jóhannsson- rbyggju nálægt Mountain, Dak. Faðir ans býr þar, en móðir hans er dáin fyrir —4 árum. Það var og ranghermt aft ann heffii látist á sjúkrahúsinu. Hann i þar mjög lengi, en var fluttur þaðan í ús Jóhanns Schaldemose 8—4 dögum yrir andlátið. Þrir íslendingar komu hingað til bæjarins frá íslandi á sunnudaginn var. Höfðu farið 5 af íslandi í senn,en 2 urðu e.itir í New York. í dag (19. apríl; er sumardagurinn íyrsti eptir íslenzku tímatali. Leikflokkur sá, er leikits hefur á Princess Opera House síðan í desember í vetur, fer hjeðan á komandi helgi, leik- ur hjer í síðasta skipti á laugardagskvöld itS. Næstk. viku vertSur hjer leikflokk- ur, er kemur vestan af Kyrrahafsströnd. Fyrstu 2 kvöld vikunnar verður ieikitS ritið uShe”—útdráttur úr samnefndri skáldsögu eptir Rider H. Haggard, á miðvikudagskvöldið uAfter Dark", fimtu dagskv.: uLynwoo<T\ föstudagskvóldið: uLighta of London" og á laugardagskv.: tl Pavementa of Paria". Morðingjanum Newton hefur veritS gefið líf, en æfilangt fangelsi. PRIVATE BOÁRD. Páll Magnússon, að 11» McMicken St. {Colemana Terrace) selur íslendingum fætSi ódýrar en þeir geta fengits á nokkru öðru fæðissöluhúsi í Winnipeg. Private Board. að 217 K»hh !St. Stefán Stefámson. MÁIL CONTRÁCT. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmála- stjóra ríkisins, ver'Sa í Ottawa meðtekin þanga'S til á lrádegi á föstudaginn 25. maí næstkomandi, um flutning á póst- töskum stjórnarinnar, á fyrirhugaðri póst- leið um fjögra ára tíma ogtvisvar í viku, milli Heaburn og Woodlands, via Meadow Lea, frá 1. júlí næstkomandi. Prentaðar auglýsingar gefandi nánari upplýsingar póstflutninginn áhrærandi, svo og eyðiblöð fyrir boðin, fást á póst- húsunum að lveaburn, Meadow Lea og Woodlands, og á þessari skrifstofu. W. W. McLeod, Post Offire Inspector. Post Oflice Inspectors Office ( Winnipeg, 6th Apribl888. j lail Contracts. INN8IGLUÐ BOÐ, send póstmála- stjóra ríkisins verða mektekin í Ottawa þangað til á hádegi á föstudaginn 18. maí 1888, um flutning á pósttöskum stjórnarinnar eptir síðartöldum póst- leiðum um fjögra ára tíma frá 1. júlí næstkomandi. (1.) Cooks Creek og Winnipeg, via Oak Bank, Springfield og Montavista, tvisvar í viku; vegalengd um 22 mílur. Póstur að hefja ferðina frá Winnipegog enda hana þar. (2.) Hicliland og Winnipeg, via Mill- brook, Dundee, Sunnyside, Plympton og Suthwyn, tvisvar í viku; vegalengd um mílur. Póstur er sjálfráður frá Jiverjum enda póstleiðarinnar hann hefur förina og endar. Prentaðar auglýsingar gefandi nánari upplýsingar áhrærandi fyrirhuðaRasamn- inga, svo og eyðiblöð fyrir boðin, fást á pósthÚBUnum með fram nefndum póst- leíðum og á þessari skrifutofu. W. W. McLeod, Post Officc /nspector. Pi»t Office Inspectors Office l Winnipeg, ötli April, 1888. ( MERKILEdDR ATBDRDDR! Eptir 7 mánaða dvöl hjer í landi hef jeg nú opnað sölubúð (Groeeries) og sel me'X svo vægu verði sem unnt er. ,\r T.TA li Tll ÚL O FA JSÍIJt! Hjer með auglýsist, að þeir sem vilja kaupa gullhringi, geta fengið þá mikið ódýrari hjá nrjer en annarsstaðar. Jeg geri við vasaúr, stundaklukkur og allskonar gullstáz, ódýrar en nokluir annar í borginni, og ábyrgist vandaðan og góðan frágang á öllu sem jeg geri. Jeg hef einnig allskonar gullstáz, úr og stundakluKkur til sölu með ótrúlega gótiu verði. 15S líOSS ST. WIMIPEG, MM. T. TIIOMAS. „Hið islenzka Þjóðmenningarfjelag” biður þá, sem eiga góðar íslenzkar bæk- ur, er þeir vildu farga, að gefa fjelaginu það til kynna. Bækur þær, er fjelagið helzt óskar að fá, eru þessar: Landnáma, Leifs saga Eiríkssonar, Grænlendinga saga, Bjarnar saga Ilitdælakappa, Egla, Njála, Grettla, Laxdæla, Heimskringla Snorra og Eddurnar. Einnig æskir fje- lagið að fá aðrar fornsögur og sömuleið- is öll betri nýrri rit, einkum kvæ'Sabækur hinna stærri íslenzku skálda, söngfræðis og náttúruvisinda rit, og fræðibækur í hverri grein sem er. Útlend rit verða þakksamlega meðtekin. Utanáskrift til fjelagsins er: u//»ð íslemka ÞjóT))nenninga,r-ffelag", P. O. Box 8, Winnipeg, Man. <j. II. <'il lll|llll'll ALLSHERJAR OUFUSKIPA AGEAT. Selur farbrjef nreð öllum fylgjandi gufuskipalínum: Allan, Dominion, Beaver, White Star(hvítu-stjörnn), Guion, Cunard. Anchor. Inman, North German Lloyd, Ilamborg ameríkanska flutningsfjel., Florio Hubatino (ítölsk lína) o. fl. o. fl. Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum í Ameríku, frá hafi til liafs. Farbrjef sendtil annara landa, seld með sjerstökum samningum. Peningaávísanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálfu. 471 MAIN STRKKT...................WIMIPEd JIAJí. C M , IS. < Timpbell. The Massey Mannfactnring Coniiiaiiy. STOKNRETT 1847. Yehkstædi f.iei.aosins i Touonto, OxTA 1170, Canada. VJER LEYFUM OSS AÐ RÁÐLEGGJA nýbyggjum í Manitoba og hinum miklu Norðvestur-lijerutium að koma inn á aðal skrifstofu og vöruhús MASSEY MANDFACTDRíNtr-FJELAGSINS, fyrir Manitoba og Norðvesturlaudið, sem eru vifi . MARKAÐS TORGIÐ í WINNIPEG. Eða, ef þeim er hentugra, að koma á skrifstofur umboðsmanna vorra, hjer og þar um allt fylkiK. Á öllum þessum stöðum fá nýbyggjar inargar áríðandi upplýs- ingar og geta þar fengiti að skoða hinar víðfrægu Toronto ahryrkjn-Yjelar, er hafa reynst svo ágætlega lagaðar tyrir akuryrkja d sljcttlendi. Auk þessa höfum vjer byrgðir af allskonar nýbyggja áhöldum, svo og liina ný-uppfundnu hálmbrennslu-ofna, ómissandi fyrir bændur á sljettunum. o. fi. o. fl. THE MASSEY MANDFACTDRING Co. J. H. HARÐVÖRUVERZL- UNARMAÐUR. j Cor. Mam aml Banatyne Sts. Winnipeg, Þessi verzian er nafnkunn fyrir hina lágu prísá hverri eiuni vöruteguiid. Matreiðslustór til sölu, er brenna má jafnt kolum sein við. Hitunarofnar með lágu verði, stópípur, olnbogapipur og alls konar pjáturvarn- ingur, timbvrmanna smiKatöl, eldiciðar sagir, axir <>. Jl. Netagarn, netaumgjarVir og tilbúin flskinet. SHIKIWS, WIIIIW. 1. II. AKIHUA.NI) í hinu u frjóva belti ” Norðvesturlandsins. FR.JÓVSAMUH JAHÐVEGUR,----GÓÐUR 8KÓGUK,----GOTT V'ATN —OG— 160 KKKI RAF I.ANIHM KVKIR $10,00. íslendingabygg«in, „ Þingvallanýlendan”, er í grend við þessa braut, einar 3 mílur frá þorpinu Ijingenbury. Það eru nú þegar 35 íslenzkar familíur seztar að í nýlendunni, sein er einkar vel fallin til kvikfjárræktar, þar eugi er yfirfljótanlegt. VSTKaupiT) tarbrjefiri ykkar alla leifí til Langenburg Frekari upplýsingar fást hjá A. F. EDKN, • Isind (JomminHÍonery M. d.; JV\ W. IVy., 622 MAIN STRFKT WIWIPRU, MAN. 20c. AF HYERJUM $ -í— ALÞYÐU VEHZLUNAHBÚÐINNI, 576 Y1 A I N ST R K K T . Hin ðárlega stórsaian stendur nú sem hæzt, og stendur ylir pcnnan mdnuTt e.in~ ungis. Það er ekki hjer rúm til að teija upp verS á hverri einni vörutegund, en hver og einn getur sjálfur sjeð þa'5 á vörun- um í búðinní: þats er skýrt skrifað á hvern lilur. Að eins skulum vjer hjer tilgreina verS á stöku vörutegundum, svo sem: Lobskinnabúningur, kvennkápur, úr suðurselaskinni, allstaðar seldar á $225, nú seldar á $175, og Persianlamb-kápur, allsstaðar seldar á $150 cg 135, nú seldar á $110 og 100. Húfur -og handværur að sömu hlutföllum. Ullardúlcar frá 18 cents upp, yard. OólfklatH frá 20 cents upp, yardið og olíubornir gólfdúkar frá 38 cts. upp, yard. Kjblatau, Cashmere 1 Jý yards á breidd fyrir einungis 50 cts. yard, nðrar cashmere tegundir að samn hlutfalli. Auk þess 500 strangar af kjólataui frá 10 cents upp yard (Alla þessa stranga megum vjer til að selja fyrír eitthvert verð). Ull og ullarband frá 15 cts. upp. Sirz (ails konar tegundir og litir) fra 2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu. Fyrir rjett hálftii ð( seljum vjer hnappr? (nema skelplötu-hnappa) vetlinga, blóm, borTta og inargt fl. Ath.:—Vjer getum ekki staðrS við að borga Erpressftutning á gózi með þessu verði til hinna ýmsu vagnstöðva út um landið. En hindbúendur gela engu að síður nota'S þessa prísa með því að fá kunningja sina í horginni til að kaup- fyrir sig og kosta svo flutninginn sjálflr. Tíminn er stuttur, að eins einn mána uður svo bregðið við og komið strax ALÞÝÐUBÚÐINA,- Cheapside. viku; viku; lail Contracts. INNSIGLUÐ BOÐ, send póstmálastjóra rikisins, í Ottawa, verða meðtekin þang- að til á hádegi á föstdaginn 11. maí næst- komandi, um flutningápósttöskumstjórn- arinnnr, eptir síðartöldum póstleiðum samkvæmt fyrirhuguðum samningi, gild- andi um fjögra ára tíma frá 1. júlí næst- komandi. Balmoral og Pleasant Home, einusinni í viku; vegalengd um 18 mílur. Balmoral og Stonewali, tvisvar í viku; vegalengd um 8 mílur. Betilah Ojf Elkliorn, tvisvar í viku; vegalengd um 25 mílur. Binscarth Farm og Snake Creek, einu- sinni í viku; vegalengd um 12)£ mílur. Birtle og Moosomin, tvisvar í viku; vegalengd um 37 inílur. Birtle og Warleigh, einusinni í viku; vegalengd um 8 mílur. Brookdale og Carberry, einusinni í viku; vegalengd um 20 milur. Carberry og Wellwood, tvisvar í viku; vegalengd um 14jý inílur. Carlingville og Oak Hiver, einusinni i viku; vegalengd um 17 mílur. Carlyle og Clair, einusinni í vegaleugd um 13 mílur. Clandeboye og Selkirk, tvisvar i vegalengd um 8 mílur. Emerson og Stuartburn, einusinni i viku; vegalengd um 29K milur. Hayward og Qii’Appelle, einusinni í viku; vegalengd uin 12 mílur. Iluns Valley og Minnedosa,, einusinni i viku; vegalengd urn 18 mílur. Icelandic Hiver og Peguis, tvisvar í mánuði; vegalengd um 60 mílur. Joly og Otterburne, þrisvar í viku; vegalengd um 6 niílur. Joly og Steinbach (hringferð), einu- sinni í viku; vegalengd um 36 mílur. Minnedosa og VagnstöSvainar, áttu- sinnum í viku; vegalengd % míla. Moline og Hapid City, einusinni í viku; vegalengd um 8 mílur. Ntepawa og Oberon, tvisvar í viku; vegaleDgd um 13 mílur. Neepawa og Vagnstöðvarnar, átta- sinnum i viku; vegalengd um % mílu. Oakland og Portage La Prairie, einu- sinni í viku; vegalengd um 14 mílur. Oak River og Totonka, einusinni í viku; vegalengd um 8 mílur. Wapella og og Vagnstöðvarnar, tólf- sinnumíviku; vegalengd um eiun átt- undi milu. l’rentaðar aujjlýsingar, gefandi niú'.nri upplýsingar postflutninginn áhrærtpidi, svo og eySiblöð fyrir boðiu, fást á ejida- stöðum upptaldra póstleiða og á þesisari skrifstofu. W. W. McLeod, Post Offire Irtxptt Post Offlce Inspectors Offlce, ) Winnipeg 9tli, Mareh 1888.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.