Heimskringla


Heimskringla - 03.05.1888, Qupperneq 3

Heimskringla - 03.05.1888, Qupperneq 3
fjóðfjelagi sínu til uppbyggingar, pá trar ráðleggingin pessi: „Si/.t af öllu skaltu fara til Nýja íslands, pví þar get- ur-pú aldrei cignast nokkuð að niun og par verða aidrei neinar verulegar i'rant- farir”. Ef hann var aptur fáttukur, þá var ekkert betra en fara til Nýja ís- lauds. ul»ar getur fú bezt fraiuftert fjölskyidu pina fyrir tiskafiann, setn ailur fjöldi nýlendubúa lifir af að mestu leyti”. Þetta var ráðið, sein fátækliug- unum var getið, og þeim var ekki láandi pó peir færu eptir pví. i'að sýtiist standa i sambaudi við þetta, að fátækir fjöl- skyldumenn hafa safnast til Nýja ís- lands tiltölulega meir en i aðrar nýlend- ur. Þessi fjöldi liefur ekki komist af án pess að njóta liðsinnis góðra mauna. Sú bjálp liefur auðvitað ekki veriö full- koniin sein pörf peirra lieiur krafist, en þó mun inegu fullyrða að pað hefur koinið pungt uiðt.r á marga. Þannig hefur |>að gengið til, að pegar einu hef- ur verið orðin sjálfstæður, |>á hel'ur kom- ið fyrir hanii að hjáipa öðruin áfram. Það segir sig sjálft, livað pessi fátækl- ingaskari getur starfað að framförum undir pessum kringumstæðiim, pví fyrst og fremst liljóta allir að alla líkamlegs viðurværis iianda sjer og sinuin. Þegar jeg koin úr vinnu uæstliðið liaust var jeg einmitt að hugsa unt að fara til Nýja íslands og lifa par yfir vet- urinn, en nfikkrir af kuuuingjum mínurn í Wiimipeg rjeðn mjer frá*pví og leit- uðust við afi telja mjer trú um, aö par væri ekki lifandi fyrir unga og frjáls- lynda inenn. ,.Þar sefur hver í sínu horni og hugsar ekkert um menntan etia framfarir. BúnaSartiættir ganga næst lifnatfarháttum Skræiingja”. I>etta voru tilhigur ungu mannaniia. Ungu stúlk- lirnar sögðu aptur: „Þegar Ný íslend- ingar koma liingaS til bæjarins, pá hafa peir loðna skó á fótum, hár ofan á hertS- ar eins og Indíánar, liafa stór hálsnet, eru aliir jafngildir og ólíkir öðrum mönnum. Þeir ganga bognir og niðurlútir, liafa sporið misjafnlega langt og kunna ekki að stíga eptir hljóðfalli”. Það var ískyggi- legt að fara til Nýja íslands og verða inn- lífaður í lifnaðarliáttum uýlendubúa. Saint rjeSi jeg af ait fara pangað, og var par viS gripahirðing par til snemma i aprílmánuði að jeg fór aptur til Winni- peg. Jeg tala ekki um hvað jeg kveið fyrir að koma úr myrkrinu fram í dags- ljósi-8, frá Nýja íslandi til Winuipeg, pví jeg fann hve fákunnaudi jeg vur í peirri kurteysi, sem yngismeyjum bæjarins allra virðingarfyllst sæmdi. Þegar inað- ur rúmlega tvítugur kemur pangati, pá ber margt eptirtektavert fyrir augu lians. Um bæinn ganga ungar og fagrar meyj- ar, og er ánægjulegt að ganga peim við hliö. Einhverju sinui var jeg á gangi eptir ASalstrætinu, .og vikli pá svo til að jeg fyrir lútti stúlku, sem jeg pekkti áð- ur lítið eitt. Jeg tók á aliri peirri kurt- eysi, sem jeg haföi til og bauð henni til samfylgdar og tók hún pví glaðlegn. Um fram allt vildi jeg gera mig pess ágætis- niaklegann að ganga við lilið lienni. <Jekk vel upprjettur, hafði sjiorið jafnt og hún og allt eptir pessu, svo pað liefði að Hkindum gengið af slysalaust, ef lítil tilviljun hefði ekki sruíi’S pví áannan veg. Vi'Stöluðum út í heima oggeima og með- al annars spurði hún mig að hvar jeg heftsi lifað í vetur. „í Nýja íslandi” svaraði jeg hreinskiinislega, „og mokaði Þar fjós hjá einum góðum bónda”. Þetta var nægilegt, pví pegar hún heyrði fjós- ið nefnt, brá svo við að hún tók stökk út Undan sjer til að geta fjarlagst mig sem fyrst. u//í>/. Mjer finnst lika mykjulykt af pjer”, sagði liun með fyrirlitningar og reiSisvip. Mjer varð ráðafátt, en pegar jeg sá hvað verða vildi, tók jeg ofan hatt minn, hneigði mig djúpt og bað hana allra mildilegast fyrirgefa að jeg hefði verið svo djarfur að bjóöa henni til sam- fylgdar áður jeg nógu rækilega hefði gengið gegnum hreinsunareld bæjarlífs- ins í Winnipeg eptir fjósveruna. Þessu gaf hún engan gaum, euda hafði hiín þá annaS til að hugsa um. Kjett í pessu bar |>ar að mann, sem kom út af veitinga- húsi. Hann var mjög óstyrkur og leit tít fyrir að hafa minnst við Bakkus að 'UUn. Hann ávarpaðí hana með peim orðurn, sem jeg ekki skildi, og gekk hún strax leiðar sinnar með honum. Því verðvir ekki neitað að pað var kærleiks- verk að styðja pennan mann, pví hann var naumast sjálffær, en hvort paS lief- ur eingöngu veriS tilgangur hennar iæt jeg ósagt. Víst var pað, að ekki hefur verið mykjulyktaf honum, endavar hann ekki íslenzkur og hefur sjálfsagt aldrei mokað fjós í Nýja íslandi. Svo tilfinnanlega viltir liefði jeg aldrei trúað aS landar mínir værti, ef jeg liefði ekki reynt psð. Þvi betur munu paS fúir af vorri íslenzku pjóð, sem hafa svo skað- legann liugsumirhátt, en margt sýnist pó bendatil pess aS ungir menn setjast frcm- ur að í Winnipeg og eyða par tímanum að miklu leyti í glaum og gleði, heldur en fara út í nýlendur og stunda latidnám og landbúnnð. í bæjuin er auðvitnS betri hentugleikar til aS afia sjer mennt- unar heldur en út á landi, en pví miður munu fáir færa sjer pá lientugleika í nyt. Hvort hæjnrHfiS fer ekki með dag- peninga peirra verkainanns, sem liafs st- viniiu að eiii^ ylir sumarið, pað vita pclr bezt, sem reynn. Mun pað ekki getaátt sjer stað að margir ungir oir vel vinnandi menn, som vinna nt á landi á sumrum, en lifa í bæjnm á vetrum, eyði svo ksupi sínu aS peir hafi lítin eðs engan ágóSa eptir áriS. Þannig Hða beztu ár æfinnar, og pað er fyrst pegar einstaklingurinn hefur svo inargmenna fjölskyldu fram aS færa aS vinnulaun lians nægja ekki til pess, sem hann neyðist til aS 'gera tii- raun til aS nota pann arð,sem landið gef- ur af sjer. Til pess nú að stofnsetja bú einungis á kostnað vinnunnar, parf fleiri ára arð hennar, og pá lilýtur fjölskyldu- faðirinn að yfirgefa lieimili sitt og præla lijá öðrum. Myndi ekki heppilegra fyrir unga manninn, pó lianii sje einhleypur, að verja strax vinnulaunum sínum í arð- berandi pening og lifa svo af ágóðanum pann hliita ámins, sem vinna er ekki fá- anleg, pví á pann hátt mætti takast að eiga höfuðstólinn að miklu leyt.i óskei - ann. Þaunig mætti búa í huginn fyrir hjúskaparlifið, ef pað bæri cinhvern tínia atí liötídunum, og panniggæti fjölskyldu- faðirinn öllu framar notiS ámcgju af yndislegri sambúð ástinauna sinna, stundaS eignir sínar sjálfur og notið i- nægjulegri og frjálslegri æfidaga en annars. Það er auðvitað að bú einhleypa mannsius parf að njóta góðrar umsjónar, og kann því að sýnast uð lianu liafi ekki hentugleika til að sæta atvinuu hjá öSr- um, en par eð búast, má við að lsl. fiytji hingað til iauds meir og miima á hverju ári framvegis, pá munu jafnan margir verða til að takalönd ogbúpening til um- 8jónar í fjarveru eiganda með pví að njóta ágóðans aS nokkru leyti. Það gæti og orSið bæði eigatida og leiguliSa pægi- legt, jafnvel pó sjálfshöndin sje hollust í flestum tilfelluin. ÞaS sýnist gegna furðu hvað tiltölulega fáir íslendingar stunda landbúnaðinn, par hnnn stendur öllum til boða. ÞaS má fullyrða að hann er ærleg og góð atvinnugrein, pó nokkrir kunni aS vera svo sinnaðir að fyrirlíta hana. Að veia pess hvetjandi að ungir menn setjist að í bæjum fremur en fari út á land af peirri ástæðu að peir verSi kurteysari, er mjög veljmgsað, en pess mætti geta til, að kurteysi og yfir höfuð gott siðferði sje ekki á hærra stigi í bæj- unum heldur en út á landi. Það dettur engum í hug að álíta ann- að en menntunar og framfera vilji ís- lendinga sje á langtum liærra stigi í Winnipeg en Nýja íslandi. Þar ecu líka beztu mennirnir af pjóð vorri hjer vest- an hafs. Þess mretti og geta, aS fátækl- ingarnir í Nýja íslandi hafa góðann framfaravilja, pó arðurinn enn sem kom- ið er sje í mjög smáum stil, en pað er tíminn, sem vonandi er að sýni hann. Framfaratilraunum Ný-íslendinga er. svo margojit búið aö lýsa að þess gjörist ekki pörf i petta skipti. Um pá má auSvitaS segja, að peim sje í mörgu á- bótavant, en ábótavant mun og fleirum. llinar aðrar nýlendur íslendinga kunna að vera betur staddar hvað framfarir og aðrar góðar kringumstæður snertir. Þess væri líka óskandi. Nýja ísland er eins og pað er, og ef pað stendur lakast á vegi í nefndu tilliti, pá mætti pað vera hvöt fyrir hvern velviljaSan manu af pjóð vorri til að styðja aS pví, að pang- aS flytji framvegis peir menn, sem lík- legir eru til að hjálpa nýleudunui áfram, að minnsta kosti vekja svo fegurSartil- finning lijá íbúum liennar, aS landar pcirra í Winnipeg purfi ekki að fyrir- verða sig að játa pá af pjóð sinni, peg- ar peir koma pangað. Reynslan mun aptur sanna aS óhætt mun að ráða góð- um mönnum til að flytja til Nýja ís- lands, pví náttúran launar þar bóndan- um fyrirhöfn sína ekki síður en í öðr- um byggðum íslendinga lijer í landi. Sölvi Þvrláksw‘n. < >11 to lHclnnond. Eptir A. F. Grant. (Eggert Jóhannsson Þýddt). (Framliald). Majórinn svaraði engu. Hann var að atbuga hreifingar aðkomumannsins, sem nú var kominti að dyrum hússins, staS- næmdist par fáeinar sekúndur og hvarf svo inn í pað. (Norðanspæjarinn er fundinn um síð- ir og kominn í kvíarnar!’ Þannig hugs- aði majórinn og hljóp hvatlega eptir garðinum og upp að pallinum. Þar dró hann af sjer stigvelin, laumaðist svo upp á pallinu og aS glugganum og kraup par niSur. Hann hevrði að cins að einhverjir töluðu Inni, en orðaskil gat hann ekki greint, nje heldur pekkt pá, er töluðu. Ekki heldur gat hatin sjeð inn í liúsið, pví gluggatjöldin voru uiðri. Þctta var preytandi, og paS einmitt örfaði löngun haus til að höudla Dupont. Ekki purfti nú annað en sprengja ujip hurSina, pá var hann á sama augnabliki frammi fyi- ir Láru og inanninuin, er hún var að skýla, og pannig í senn gat hann hefnt sín á báSum. Dupont var sjálfsagt að senda allra beimistu leið til galgans og I.áru—hvað með hana? Jú, með pví aS hóta að opinbera hana, var ekki nema sennilegt aS hann gæti kúgað liana til aS giptast sjer. Þessar og pvílíkar voru hugsanir majórsins, meðan liann húkti úti fyrir glugganum. Dyrunum var vit- anlega læst að innan; á pví var enginn efi. Lára var varkár stúlka, er aldrei steig svo eitt fótmál áfram, að hún ekki vissi hvar fótur heiiuar kom niður. E]>t- ir aS hafa í huga sínum gert uppdrátt af orustusviðinu og atförinni, læddist maj- órinn fram á pallbrúnina og spyr Svart, livort hurðin muni standast álilaup. ,Ekki veit jeg aS tarna, herra’ svar aði Nick. ,Það hefnr aldrei verið reynt, svo jeg viti. En víst er hurðin gömul og læsingin ljeleg. Ætlarðu að hefja at- löguna?’ ,.Iá’, var hið eina svar Porsons, er pá gekk að dyrunum aptur, eiiiráðinn í hvað gera skyldi. Og samstundis kast- aSi hann sjer með öllu afli á hurðina, er pá gekk nf hjörunum með ógurlegu hraki, en Porson kastaSist mitt inn í her- bergi, par sem logaði dapurt ljós. En pó kastJð væri mikið á honum, missti haun ekki fótanna, heldur hrökklaSist itin eptir gólfinu og náði jafuvægi sínu fnrðulega fijótt. jltvað á petta að pýða’, heyrði liann karlmann segja mcð pjósti. ,Þctta er ekki kurteyslegt, lierra miiin'. JvallaSu paS, hvað sem pjer sýnist. En vistliefur pað pýðingu’ svaraði maj- ðrinn, og snuraðist aS peim er talaSi. ’Auðvitað hefur pað pýðingu. Kalpli Porson! Og pú ert einmitt maðurinn, er jcg bjóst við að sjá frcmja liúsbrot!’ (Hver pó undsk...’ hrópaði majórinn. (Grenville!’ Og Porson hörfaði aptur á bak undan tiinum karlmannlega manni, er stóð ands])ienis honum og rniðaði á hann hlaSinni marghleypu. .Svo er sem pú segir, að jeg er Grenviile, en ekki Tracy Dupont, sem pú bjóst við að tinna hjer inni, og hjá Láru Foxhall’, sagði iæknirinn bæðnis- lega. ,Þú ert ekki duglegur sporhundur majór, að rekja pannig slóðir allt annara en peirra, sem pú parft. að finna. Þessi kvennmaSur er eins og pú hlýtur að sjá ekki Lára’. Porson var nú kominn að raun um að petta var satt, er Grenville sagði honum. Dupont var par ekki, og stúlk- an sá liann að var Fanny, er nú var bú- in að ná sjer aptur og var nú eins fögur og hún átti að sjer, og að sjáhin heilsu- bezta. ,Þú fer villur vegar, ef pú liugsar pjer að finua Dupont hjer S pessu liúsi’, sagði Fanny, er pá talaði í fyrsta skipti. ,Að því, er jeg framast veit, hefur hann ekkistigiS fæti í petta hús síðan jeg kom til Riehmond. Og Lára sjrstir er ekki lieima. Þú veizt um eiðinn, erhún vann ytir moldum föður okkar, að rekja feril morðingjans. Hún er nú á slóðum lians, en livar, pað hef jeg enga hugmynd um. Þú mátt, majór, leita spæjarans annars staðar’. (Porson stóð umstund eins og agndofa. ,Jeg hleypti boganum og festi dýr, sem mjer er til eiuskis gagns’, sagði hann viS sjálfan sig. ,En pví læðist Grenville pannig til Fannyar meS peim merkjum og bendingum, sem ekki má brúka nema aS kvöidi til, pegar diinmt er orðið. Það liefði jeg gaman af að vita’. Hann leit framan í Grenville, og sá að augnatillit lians var allt aniiaS en blíðlegt. ,Mjer kom ekki 5 hug að liitta pig lijer, Grcnville!’ sagði hann. ,Auðvitað ekki. ÞaS er ekki ómögu legt aS pú eigir eptir að sjá mig í peim sporum er pú sízt væntir. Hlustaðu nú á mig eitt augnablik í viðurvist pessarar meyjar, er hefur rjett á að heyra allt er jeg segi. Þú hefur, inajór Porson, lengi álitiS aS jeg væri á valdi pínu. En livers vi'gna? Af pví jeg gekk inn á aS vera einvígisvottur pinn fram á evnni C’uba, ] egar pú myrtir iingan hermaun— myrtir hann, segi jeg! Við urðum að flýja af •ynni, og verðum pann dag í dag teknir fastir fyrir pann glæp. ef viS stíg- um fæti okkar á eyna. Þú liefur lengi hótað að ljósta upp mn mig, og liefur með pví uin tteiri ár haft mig í pinu valdi. En jeg er nú búinn að rista af mjer reipið, og er ekki verkamaSur, præll pinn lengur. Böndin eru brostin oiz Grenville er niaður í annað skipti, pó haiín einu sinni væri vottur að morði. Kalph Porsoti! Sá, sem hefnir morSsins er á slóð pinni og íurðu nargöngull liælum (ínum’. Þrátt fyrir allan kjarkinn, lirökk hinn harðsvíraði Porson saman viS pessa aðvöruu. ,Þú getur ekki lirætt mig, Grenville!’ sagði hann. ,Jeg kæri mig kollóttann um öll pín svik; jeg undrast pau alls ekki. Og nú dettur pjer í hug að hræða migmeð töfrauiyndaf eiuliverj- um, sem ætli að hefna. ÞaS mun vera kvennmaður, býzt jeg við að pú segir. En vertu nú ekki að pessu Grenville ! Þú veizt mikið vel, aS hin eina persóna, er mundi hefna lians—hún systir hans— dó stuttu eptir eiuvígið’. _Þiið er rjett. HiS prælslega áhlaup pitt um kvöldiS tók ekki eins, heldur tveggja manna líf. En pú hefur háð fleiri einvígi en pað á Cuba. Líttu yfir pau sem snöggvast í liuga pínum; rektu æfiferil pinn í Louisiana eptir flóttann frá Cuba’. Grenville pagnaði, en horfði á Por- son, er hann sá fölna upp, og pað áður 8U hann liætti aS tala. .Meinarðu máske að heitmey Barkers sje að rekja slóð mína?’ spurði Porson. ,Hún litir. Og Dora Mordaunt vill finna pig, Kalpli Porsonl’ ,Svei mjer, ef jeg var ekki búinn að gleyma henni, stelpunni!’ ,Eii hún gleyinir pjer aldrei’ svaraði Grenville. ,Og pú liefur hjálpað henni við leit- ina’, sagSi Porson reiðulega. (Ekki á- nægður með aS svíkja loforð pín á víg- vellinum á mörkinni, heidur leitarðu ein- ig upp pessa ungu persóuu og vísar henni á rjetta slóð’. ,Jeg verndaði Hf heunar, pegar mjer var hægt að taka pað, en verndu pitt’. Porson orgaði upp ytir sig eins og óargadýr og hljóp að Grenville, og hefði peirtekið saman, ef Fanny hefði ekii gengið á inilli. ,Þið fljúgist ekki á í minni nærveru, herrar mínir!’ sagði liún. ,Og pú majór Porson, gerir svo vel aS fara út úr pessu húsi á augabragði. Spæjarinn sem pú leitar aS er ekki hjer. Og pó svo hefði veriS, pá ináttu eiga víst, að hann hefði aldrei verið afhentur pjer’. ,Já, burtmeð pig! ESa heilinn, sem um mörg ár liefur ekki framleitt annað en vjelræöi og fantaskap, tvistrast um gólflð, umhverfis blettinn sem pú stend- ur á!’ Porson leit til Grenville, og er hann sábeint inn í skammbyssuhlaupið í liönd- um lians og aS læknirinn hafSi vísifingur- inn á gikknum, áleit liann lioppilegast aS eyða ekki fieiri orSum, færðist pv! öf- ugur að dyrunum og út í myrkrið, og leit, ekki hýru auga til Fannyar, er fylgdi honum eptir samliliða Grenville. (YTiS skuluin sjá hver ber sigur úr býtmn á endanum’, sagði hann, um leið og hann skauzt út fyrir dyratrjeS. .Öngullinn var of veikur fyrir fisk- inn, eða var ekki svo, herra?’ spurði svertinginn, er beið úti fyrir. (Þú parft nauðsynlega að liafa sterkt færi, pegar pú fer á styrjuveiðar’. Majórinn svaraði engu, en sneri sjer aS svertingjanum, er stóð hlægjandi út undir eyru, og sló liann svo mikiS högg aS hann hraut út yfir pallinn. (Þetta er níðingshögg’ var sagt í dyr- unum. Porson leit viS og sá aS Fanny stóS í dyrunum. XI. KAPÍTULI. í úlfakreppu. Majórinn fann hest sinn, pnr sem negradrengnum var sagt að skiija hann eptir. Steig hann pví á bak og reið burt liið fljótasta. Ekki liafði hann lengi farið eptir næsta stræti, pegar liann sá heilinikiun lióp manna pyrpast utan um spjald, sem einlægt sinámsain- an voru á ritaðar allar síSustu fregnir af vígvellinum. Augnabliki síðar heyrði hann fagnaöaró]) fólksins, og póttist prí vita að Lee liefði í augnablikinu mátt betur. Hann reið nú inn í pyrpinguna og hlýddi á pað er kallarinn, hár maður grannvaxinii, sagði, en pað var, að llokk- ur sá, er Grant hafði sent til að gera á- hlaup, hafSi verið rekinn á flótta með miklu mannfalli frammi fyrir virkjun- um aS Pjetursborg. Þessar fregnir liöfðu glatt Kichmond-búa, og strætin, sem fyrir fáum mínútum voru mannlaus aS kalia, voru nú troðfuil af mönnum, er æddu fram og'aptur, óskandi hver öðr- um til lukku. Þó voru nokkrir, sem óttuðust að fregnin væri ekki áreiðan- leg, jafnvel pó hún væri ekki ótrúleg, pví grófir fallbyssudynUir voru alian daginn i suSaiistti. En yfir iiöfuð færði fregnin inönnnm nýtt líf; peim datt í hug að skc inætti, að Grant yrði rekiun á fiótta, og -ið steinstrœtin í Kichnioud fengju eun að enduitaka liergönguhljóð heimt omiuna sigui vegi.ra sinua. Majóriun var að faiaaf stað aptur, pegar liann sá nianu ryðj sjer braut út úr miðjuin hópnuni og ganga hvatlega nið- ur e])tir strætinu. (8je jeg rjett’, sagði Porson viðsjálf- an sig og tók andköf, svodiafði paS mik- il álirif á hann. Erpwðliann? Hverskyns örlagadísir eru pað, sem ráða ferSum iuínuin í kv.ild. Jeg l'er ekki villt núna. Jeg skal sýna peim Gienvilla og Fanny að jeg rek ekki æfinlega ranga slóS’. Og hann snaraSist úr söðlinum, fjekk hest- inu svertiugjaeinum til gæzlu og fór fót- gaogandi í humáttina á eptir manuinum, sem vakið liafSi athygli lians. Sáer áundnnfórhafSifráleitt nokkra hugmynd um að spæjari væri á hælum sjer. llanu leit livorki til hægri eða vinstri, eu gekk hvatlega áfram eins og hann væri á ferð til ákveSins staðar. Þess lengur sem peir gengu pannig, pess fullviSsari varð Porson um að hann fór ekki villt í petta skipti; paS var Tra- cy Dupont og engin annar, sem á undan h 'imin gekk. Allt í einu snaraðist hanu til hliðar oj. hvarf inu á mjóau stíg, par sem engin ljósglæta skein inn. (Ekki getur skeð að lianu hafi nú farið þarna inn að eins til aS bíða eptir mjer. Þann- ig spurði Porson sjálfan sig og staldr- aði við sem snöggvast. Eu hann liugs- aði sem svo: að petta væri máske eina tækifærið til að fiuna spæjarann, svo hann tók skammbyssu sína, hjelt lieuni framundan sjer, tilbúiun að hley])a af oggekkáfram og iun i myrkrið. Stíg- ur pvssi var stuttur; lá frá strætinu að úthýsi einu aptur af íbúSarhúsi, sem lengi hafði staðið autt. Þegar Porson snaraðist inn á stiginn, lieyrði hann hurðu skellt aptur, eu maðurinn, sem haim elti, var liorliun. (Jeg er viS dyrnar, sem liann fór inn um samt sem áður’ liugsaði hann með sjer. (Og svei mjer, ef jeg liætti nú fyrr eu jeg sje fyrir endann á þessu æfintýri’. Gekk lianu nú að dyrunum, lypti lok- unni með hægS og gekk inn og í gegn um skúrinn. Ekki minnstu ljósglætu lagði frá húsinu nje strætunum umhverf- is, en Porson gekk samt rakleiSis áfram yfir garðinn og að íbúðarhúsinu sjálfu, er stóð að eins fáa faSma frá Libby- fangahúsinu, er pá liafði að geyma tteiri liundruð Norðanmanna, handtekna í stríðinu. Porson staðiiæmdist við eptri dyr hússins og var í efa um, hvað bezt væri að gera. Húsið vissi liann vel að var í eyði og hafði verið pannig um marga mánuði, og par sem pað stóð uokkuS fjarri öðrum húsum og við fábyggt stræti, púsá hann aS par var hentugur felustað- ur fyrir spæjaraun, er ailir í Richmoud leituðu að. Þetta stóð nú allt opið fyrir Porsou, en hvernigátti hatin að finna einn mann, er lial’ði liljótt um sig og var vel vopnaður, í stóru húsi, sein engin ljósglæta var í. Það var spurning, sein Porson var að velta fyrir sjer. Allt i einu lieyrði hann skrölt nokk- urt, er líktist liljóSi í frjettafiutningsvjel. Fór liann nú að lilusta og heyrði innan skamms að svo var sem lioiium heyrðist. En hvar var verkstæðið? (Niðri i kjallara!’ lmgsaði Porson.(Tra- cy liefur ekki verið aðgerðalaus síSan liann kom til Richmond. Ilann er bú- inn að búa út göug fyrir frjettapráð til árinnar og paðan lagt ftjettapráð til her- búða Grants. Það getur ekki öðruvísi verið, en jeg skal binda enda á pennan leik bráðlega. Jeg hef ekki lært aS skilja liljóðið í frjettaflutningsvjel til einskis. Nú skal jeg kúga Tracy til aS senda pá fregn til Grants, er skýtur mót- tökumanninum við hinn enda práðsins skelk í bringu’. Gekk Porson nú inn, staðnæmdist um stund og hlustaði, læddist svo áfram og inn í atinað herbergi og var páskröltið í vjelinni að heyra beint undir fótum hans. Nú purfti að halda á varkárni. Fjöldi herr.ekinna Norðanmanna hafði nýlega slo])pið úr fangelsi, bæði úr Lib- by- og Þrumukastalafangelsinu, og voru margir, sem trúðu því að Tracy Dupont, er allir hræddust, liefði einn opnaö f}rrir poim dyrnar. Datt pví Porson í hug, að eins víst væri að hann hefði lieilan hóp af bláserkjum umhverfis slg í kjallar- atium. (Snmt sem áðlir skal jeg ekki snúa aptur nú, pegar jeg er kominn svona langt. Tracy Dupont skal yfirbugaðurí kvöld, eðu Kalpl) Porson keniur ekki heill og lifandi út aptur undir beran liim- in! Jeg hugsa meira um hefndina held- ur eti hið hálftapaða inálefni Sunnan- manna. Fregni’i er jeg ætla að senda Grant lengir máske úthald Sunnan- mannii um fáa daga, enn pó ekki nema fáa. Lee er pegar borinn ofurliði, pó hann máske pvælist fyrir peim um hríð. (Áf un til RicUmond’ er ekki meining- arlaust óp í petta skiptl’. (Framhald síðar).

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.