Heimskringla - 07.06.1888, Blaðsíða 1

Heimskringla - 07.06.1888, Blaðsíða 1
III Winnipeg, Man. 7. Jnni 1888. Nr. •-•:{. ALMENNAR FRJETTIR. frA útlöndum. ENGLAND. Hinir írsku þjóð- vinir eru nú smámsaman farnir að sjá að boð páfans er hvergi nærri eins hræðilegt og þeir ætluðu. Þeir eru nú farnir að sjá að hann horfði lengra fram í veginn en margir J>eir, sem kalla sig stjórn- fræðinga. Eptir pví sem frain kem- ur í ræðum Walsh erkibiskups í Dublin, sem einlægt hefur verið samverkamaður Gladstones og Par- nells, að svo miklu leyti sem hann hefur getað og mátt, pá er inni- hald brjefsins frá Rómaborg ekki annað en samsinning pess, er Par- nell ráðleggur álirærandi breyting á sóknaraðferðinni. Það mætti má- ske óllu heldur segja að sú ráðlegg ing Parnells væri ekki annað en samsinning páfaboðsins, par eð boð páfans var útgengið áður en Parnell gerði ráð fyrir að breyta núverandi aðferð. Það viðurkenna allir að páfinn hafi hvergi nærri ðnnur eins áhrif á pjóðina eins og Parnell hefur, en pegar ráðlegg- ingar beggja eru hjer um bil ein og hin sama, pá er óhætt að ábyrg- ast hlýðni. Hvernig nú fer um pvingunarlögin er ekki gott að segja, en hætt er við að pau verði áður langt líður dauður bókstafur, par er sóknaraðferðin eins og hún er nú fyrirhuguð af Parnell, er I alla staði lögleg. Balfour má pví að líkindum leggja árar í bát. í síðastl. viku komu sanian á fundi 27 biskupar kapólsku kirkj- unnar á írlandi og sampykktu að framfylgja boði páfans, er peir full- yrða að lúti algerlega að siðafræðis lögmálinu, en snerti ekki pólitik. Hinn 69. afmælisdagur Vie- toriu drottningar var ekki haldinn hátíðlegur fyrr en 1. p. m., viku seinna en átti að vera. Þá um dag- inn gaf kerling 7 mönnum heiðurs nafnbætur, og eru 2 peirra Cana- damenn: Galt, yfirdóinari við ()n- tariofylkisyfirrjettinn og professor Wilson, kennari við Toronto háskól- ann. Það er sagt að H. Rider Hag- gart, söguskáldið á Englandi, sje kominn af stað til íslands I peim tilgangi að útvega sjer efni f skáld- söguvef. FRAKKLAND. Boulanger- sinnar stungu upp á að Frakkar gerðu hið sama og Djóðverjar, á- hrærandi flutning ferðamauna yflr landamærin, nefnil., að Frakkar heimtuðu vottorð frá ráðherra sínuin f Berlin á öllum ferðabrjefum Þjóð- verja eða annara suður yfir landa- nuerin. Eptir nokkrar umræður var pessi uppástunga fellt með miklum atkvæðamun. Þetta boð Þjóðverja hefur pmi álirif, að hraðlestin frá Paris til Berlinar er nærri mannlaus á norðurleið, en pjettskipuð fólki á suður leiðinni, svo pað er óvfst að Djóðverjar hafi hag af pessu pegar til lengdar lætur. Ekki er enn pá neitt endilegt um stjórnarskráryfirskoðunarmálið á Frakklandi. Um helgina var kunn gerði ráðherraforsetinn nefnditini, er & að útkljá pað; að stjórnin hefði vald til að tiltaka tímann, hvenær hún yrði yfirskoðuð. Gat pess og jafnframt að horfur bæði utan rfkis og iunan væru ekki pær, að fært væri að byrjaá pvf verki sem stend- ur. Hann sagði og að hann og ráð- ið inundi heldur segja af sjer en takast vfirskoðanina á liendur, nema hai.n hefði pvf ineira republika afl að lmki sjer. ÞÝZKALAND. Þaðan er ekk- ert markvert að frjetta. Keisarinn erað sögn heldur á batavegi. Hann að minnsta kosti var svo frískur að síðastl. sunnudag tókzt hann ferð á hendur frá Berlin til Potsdam og er par siðan. Var að sjáaðhann pyldi ferðalagið furðu vel. AUSTURRÍKI. Tisza, stjórn- arformaður Austurríkis, auglýsti núna fyrir helgina er leið fyrir heiminum, að innanríkis óeining er ekki ópekkt i Austurríki. Hann flutti ræðu par setn hann óbeinlín- is fór hörðum orðum um Frakka, og varð pað til pess að livervetna risu upp hópar af mönnum, er urðu illir við sifka ræðu. Er pað mælt, að pessi ræða hafi verið flutt að undirlagi Bismarcks, til pess að komast að, hve öruggt fylgi Aust— urrfkisinenn og Ungverjar mundu veita premenningunum, ef peir skyldu taka til vopna gegn sainein- uðu liði Frakka og Rússa. Það er lfka mælt að Rússar fagni ytir pess um sönnunum fyrir iunbyrðis sundr- ung, er peir höfðu enga hugmynd um áður. RÚSSLANI). í vikunni sem leið var opnuð til flutninga járn- braut Rússa, er liggur frá norður- enda Kaspían-vatnsins austur um Asíu, og endar um 30 mílur norður frá Herat í Afghanistan. Dessa dagana fer keisarinn í ferð suðaustur um rfki sitt allt til Kákasusfjalla, til að skoða hergögn og yfirlfta heræfingar. JAPAN. Daðan er að frjetta stórkostlegt tjón af eldsvöldum. í einni borg, Kameka, brunnu í einu yfir 700 byggingar og í annari, Tourangaka, 230 byggingar. FIlÁ AMEltlKTJ. B A N D A R í K i N . Fiskiveiðasamningiirinn koin til umræðu í efrideild pjóðpingsins f fyrri viku og var rifist um pað mál allan daginn. Akafasti andstæðing- ur pess var Frye, ráðherra frá Maine, er einlægt hefur andæft pvf af öllutn mætti frá pvf fyrsta. Ræða hans var bæði löng og orðill að venju; fór með ópvegin ónot um Englend- inga og rakti feril peirra um sfðastl. 30—40 ár og brfxlaði Canadamönn- um um ósvífni og pussaskap, er peir hefðu í frammi við tískimenn Bandarikja, af pvl peir stæðu undir verndarvæng stórveldis fyrir hanilan hafið. Demókrata sagði hann alla svikara, peir hefðu ka.stað burtu rjetti Bandarikjanna og stæðu nú að vígi nieð Canadamönnum í pví að fá pennan samning staðfestann, og væru pví beinir andstæðingar fiski- manna I Bandaríkjuin. ()g framveg- is sagði liann að munni allra Banda- rlkja manna væri lokað, pví I fyrsta- lagi liefði forseti Bandarlkjanna sagt samninginn rjettlátan, og I öðru- lagi hefðu flest frjettablöðin borið hið sama út upp aptur og aptur.— Eptir eins dags umræður var málinu vlsað frá pangað til á mánudaginn 11. p. in., og eins vlst að pvl pá verði vísað frá pangað til I desember næstkomandi. Sampykkt hefur verið frum- varp um að mynda nýja framkvæmd- arstjórnardeild—akuryrkjudeild. í pvl frumvarpi er og ákveðið að allar veðurfræðisstöðvarnar skuli framvegis vera undir umsjón akur- yrkjudeildarinnar, en ekki herdeild- arinnar eins og að undauförnu. Líklegt er að I gegn koinist á pessu pingi frumvarp um að hækka um 4200,000 árstillögurnar til við- lialds laudher rlkjanua. í Fyrri viku sainpykkti neðri- deildin að bæta milj. við næstk. fjárhagsárs tillag til hafna og vatns- vegabóta. Meginhluti pess fjár gengur til vatnsvegabóta I norður- ríkjunum. Dar er t, d. gert ráð fyr- ir 4660,000 til pess að dýpka Missis- sippifljótið á ýmsum stöðum frá Des Moins, lowa, til Washington strætis í Minneapolis Minn. Minneapolis- búar virðast pví á góðum vegi með að fá framgengt pví, er peir lengi hafa æskt eptir, sem sje, að fá fljótið gert skipgengt milli pess bæjar og St. Paul. í síðastl. maímán. voru útgjöld stjórnarinnar til eptirlauna 412^ milj, auk annara útgjalda. Eigi að síður voru tekjurnar á mánuðinum 45 milj. ineiri en útgjöldin Talað er um að ieggja fyrir pingið frumvarp um fjárveiting til vatnsveitinga I Idaho, Montana og vesturhlutanum I Dakota, par sein landið er ónýtt sökum vatnsleysis, og regnfall ekki teljandi. Forvíg- ismenn pessa málssegjaaðmeð dug- legum vatnsveitingum á pessum stöðum megi auka auðlegð pjóðar- innar um 300 miljónir dollars. Rev. Lynian Abbot var í fyrri viku kjörinn eptirmaður H. W. Beechers, I Plymouthkirkjunni I Brooklyn, með 400 atkv. gegn 60. Hann hefur pjónað pessari kirkju slðan um miðjan vetur er leið pó ekki væri hann ráðinn til ákveðins tlma fyrr en petta. Innan skamm kemur út í New York æfisaga Sheridans hershöfð- ingja, rituð af honum sjálfum. Bókiu verður 500—6(X) blaðslður I 8 blaða broti. Allsherjarfundur Unitara í Aine- ríku var haldinn í Boston í vikunni er leið. Arstekjur peirra voru um 4172,399 og útgjöld 4170,878. Sem dæmi upp á hina köldu tíð I vor, rná geta pess að hinn 25. f. m. var enn djúpur snjór sumstaðar I I fjalllendinu I New York-ríkinn. 1 vikunni er leið var I blaðinu New York Tribune prentaður brjef- kafli frá Blaine, dags 17. f. m., par sem ekki verður annað skilið en að hann pverneiti að sækja um forseta- embættið I haust. Er Sherman og öðrum forsetaefnum kennt um að petta brjef var ritað; höfðu átt að rita Blaine og segja honum að hann yrði skýrt að segja hvort hann ætlaði eða ætlaði ekki að sækja, að pessi óvissa væri gersamleg eyðilegging fyrir flokkinn. Dað er búist við að í september I haust verði Sioux-Indíánalandið I Suður Dakota auglj’st opið fyrir innflytjendur. Indíánar kváðu til- búnir að skrifa undir landsölubrjefið. Dað er mæltaði Norður Dakota hafi korntegundum I vor verið sáð i 150 ekrur á inóti hverjum 100 I fvrra. Hinn 1. p. m. voru laun verka- manna á öllum stærstu járnsmiðjun- uin I Pittsburg, Penn,, lækkuð uin 10 af hundraði. í fyrri viku var lagður hyrn- ingarsteinninn fyrir kapólskan liá- skóla I Washington, er á að verða hinn stærsti háskóli I Ameríku og á að kosta 2 inilj. dollars. Við lok vikunnar er leið voru j 692 inilj. doll. I stjórnarfjárhirzlunni I Washington. í sambandi við einn háskólann (Cornell University) I Bandaríkjun- um er verið að koma upp nýjum skóla par sem eingöngu verður kennd blaðainennska. Prófessor Brainerd G. Smith verður fyrsti kennarinn I pessum skóla. Fjárhagur Minneapolis & St. Louis-járnbrautarfjelagsins er svo bágur að pað gat ekki borgað 491, 000 leigu af skuldafje, 1. p. m. í pósthúsinu I Concord I New Hampshire-ríkinu fannst um daginn pósttaska, er týnst hafði íyrir 19 árum síðan. í henni voru 118 brjef og par á meðal mörg peningabrjef. Maður að nafni Andrews leggur af stað frá Boston til Englands hinn 18. p. m., I bátsein er 14 feta langur, 5 feta breiður og tveggja feta djúpur. C a n a d a . Þrátt fyrir að Dewdney sjálf- ur ber á móti að hann viti til pess að hann verði kjörinn innanríkis- stjóri innan fárra daga, pá er pað eigi að síður sagt satt. Er pað og mælt að hann einnig fái Indl- anastjórnina; fær pví alveg sama embætti -og White sál. hafði. C. H. Tupper, sonur Sir Char- les Tuppers, fyrruin fjármálastjóra, aflagði embættireiðinn sem sjómála- stjóri á föstudaginn var. Verða pá 3 meðlimir stjórnarinnar Ný-Skot- lendingar, er ekki pykir jafnt skipt, enda sagt mögulegt að McLelan, póstmálastjóri afráði að pyggja fylk isstjóraembættið I Nýja Skotlandi, eins og æskt hefur verið að hann gerði. Dað mál verður útkljáð I júlímán. I sumar. Dá, en ekki fyrr, verður og útkljáð liver hljóti fylkis stjóraembættið I Manitoba, og hver hljóti Gopemoí's-embættið I Norð- vesturhjeruðunum, er talið er sjálf- sagt að Joseph Royal—pingmaður á sambandspingi fyrir Provencher- kjörhjeraðið I Manitoba, hljóti. Hinn 29. f. m. staðfesti stjórn- in skuldbindinguna um borgun leig- unnaraf 415 inilj.. satnkvæmt samn- ingum við Kyrrahafsfjelagsins. Og 3 dögum síðar voru skuldabrjef fje- lagsins fyrir 415 milj. boðin upp á peningamarkaðinum I London og var tiltekið að ekki yrði lægra boð pegið en 95 cents fyrir hvern doll- ar. Samdægurs var boðið fram tí- falt meira fje en fjelagið bað um. í síðastl. maimán. voru tekjur sambandsstjórnarinnar 3J milj., en útgjöldin 3£ inilj. í vikunni er leið ályktaði stjórn- in að lögleiða tafarlaust sampykkt- ir fiskiveiðanefndarinnar um að selja Bandaríkja fiskimönnmn leyfi til að kaupa beitu, almennar nauð- synjar og senda fisk sinn með járn- brautum til Bandaríkja. Detta leyfi kostar 41,50 fyrir hvert lestarúm I skipinu um árið, og pessi kjör verða veitt um 2 ár. Ef Bandarlkjainenn verða pá ekki búnir að sampykkja samningiun kemst málið aptur I sitt gamla horf. Stjórnarprentsmiðjan I Ottawa er nú komin á laggirnar. Dar vinna 45 stílsetjarar að prentun sambandspingskjörskránna, og liafa nú fullgert 2000 slður, en ekki verða peir búnir með verkið fyrr en I nóvember I haust. Dað verða rjett um 1 milj. nöfn á skránni. í slðast liðinni viku voru kevpt 50000 pund af nýjum stýl. Arið 1892 verða liðin 250 ár síðan byggt var fyrsta húsið á peim stað, sem nú stendur borgin Mont- real, og með pví lagður grundvöll- ur borgarinnar. Bæjarbúar eru nú farnir að hugsa um að halda stór- kostlega hátíð á 250 ára afmælinu, og tala helzt um —I sambandi viö hátlðahaldið-—að koma upp mikil- fenglegri allsherjarsýningu til pess að draga menn saman úr öllum átt- um og jafnframt leiða athygli ann- ara pjóða að Canadarlki I heild sinni. Ef af sýningunni verður, pá verður pað hin fyrsta allsherjar sýn ing I Canada. Quebecbúar eru farnir að verða gramir I geði við Mercierstjórnina. Degar hún tók við völdum fyrir rúmu ári síðan- lofaði hún að fara sparlegar með fje fylkisins en fyrir- rennarar hennar, er pótt höfðu ó- hófssamir og trassar 1 ráðsmennsk- unni. En á fjárliagsárinu, er endar 30. p. m., verða útgjöld Mercier— stjórnarinnar um 300,000 meir en útgjöld Rossstjórnarinnar árið 1886. Og útgjöldin petta ár meira en 4^ milj. meiri en tekjurnar, prátt fyrir aukagjöld, er stjórnin fjekk í fyrra sumar og vetur er leið fyrir verzlunarskattinn sjerstaka, er dóm stólarnir úrskurðuðu löglegann. Svo hefur og Mercierstjórnin aukiðskuld ir fylkisins um 43^ milj. og um leið árlegu útgjöldin I leigur um $40000. Ljereptsverkstæðafjelagið I Ca- nada er um pað bil að sundrast, svo er og fjelag kolaverzlunarmanna. öll samskonar fjelög eru gerð til að sprengja upp prlsa A varningi, og á síðasta pingi var settnefnd manna til að rannsaka petta mál. Voru pá yfirheyrðir fjöldi meðlima pessara fjelaga og leyzt mönnum ekki á pað sem kom upp úr kafinu.—Fje- lag sykurgerðarmanna er einnig um pað bil sundrað. Tveimur af Allan-línu skipun- um hefur hlekkst á I vor, svo önnur skip hafa orðið að draga pau inn á höfnina I Halifax. Eyrst varð fyrir pví skipið Circnssian fyrir mánuði síðan, og nú I fyrri viku skipið Sar- dinian, er var á leið til Halifax með varning og yfir 1000 farpegja. Vjelarnar biluðu um 750 mílur austur frá Nýja Skotlandi 24. f. m., en 2 döguin siðar kom annað skip að austan, er dró skipið vestur til Halifax. Vildi svo vel til að veður var hagstætt alla dagana svo allt komst af klaklaust. Nýdáinn er I Montre*] James Ferrier, pingmaður I efri deild sam- bandspingsins, 88 ára gamall; fædd ur á Skotlandi 22. óktóber, 1800. Hann flutti til Canada árið 1821 og var við opinber störf riðin síðastl. 40 ár. Skonnorta, hlaðin með 25,000 bush. af hveiti sökk á Efravatni á 100 faðma dýpi, 28 mílur austur frá Port Arthur I fyrri viku. Hafði rekist á ísjaka, er braut gat á hana. Mennirnir komust allir af. Skipið var 410000 virði og hveitið $25,000 I minnsta lagi, og var eign Ogilvie fjelagsins. Bæði skipið og hveitið var I ábyrgð_____Upp til malmánaðar loka liöfðu verið send vatnaveg frá Port Arthur 1,010,000 bush. af hveiti. Hveitið uATo 1 hard” frá Mani- toba er nú komið upp 141,04-1,05 bush. á markaðinum í Montreal. Skipasmíðisfjelag I Toronto hef- ur tekið að sjer að smíða 2 járn- skip fyrir Kyrrahafsfjelagið, 9em brúkuð verða til farpegja flutninga á stórvötnunum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.