Heimskringla - 07.06.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.06.1888, Blaðsíða 4
Spurninguin herra H. A. 1 Win- nipeg verður ekki svarað í 4lHeims- kringlu”. $ST*ítlandtfrjettir í na»ta blafii. Manitoba. Ekki er enn byrjað að járn- leggja Rauðárdálsbrautina. E>ó ■tjórnin tiltaki í samningunum að sá er tækist verkið á hendur ætti að byrja 1. júní, pá var pað víst aldrei meining hennar að svo skyldi gert. Hún hafði sem sje löngu áð- ur samið við Grand Trunk fjelagið að flytja járnin frá Montreal vestur og af pví fjel. bauðst til að flytja hvert ton af járnanum fyrir $2,29 minna vatnaveg en landveg, pá kaus stjórnin vatnaleiðina heldur og sparar með pví $8000. En járn in verða að minnsta kosti hálfum mánuði lengur á leiðinni eptir vatna leið en pau hefðu verið landleið; (koma til Duluth í fyrsta lagi 5. p. m. og svo tekur pað nærri viku að komapeim paðan til West Lynne). Brautin verður pví mánuði síðar fullgjörð en mátt hefði vera, ef járnin hefðu verið flutt landleið, og pað er ekki hátt reiknað að gera ráð fyrir $8000 í hreinan ágóða ept ir brautina á mánuði, svo pað er ó- víst hversu mikill ágóðinn verður. Kyrrahafsfjel. hefur sent fylk- isstjórninni reíkning fyrir flutning á járnum o. fl. fyrir Rauðárdals- brautina síðastl. haust, og nemur upphæðin $20,000! I>enna reikn- ing ætlar stjórnin ekki að borga fyrst um sinn (og borgar sjálfsagt aldrei pessa upphæð), pví fjelagið flutti járnin og varninginn aldrei til Morris eins og ákveðið var, held- ur dreifði járnunuin hjer og par með fram brautínni á 600—700 mílna svæði og par Hggja pau enn. í vikunni sem leið hjeldu for- gönguinenn Winnipeg & Southeast- ern járnbrautarfjel. fund, kusu for- stöðumenn og gáfu peim vald til að gera pað sem pyrfti til pess að byggðar yrðu nokkrar mílur af brautinni 1 sumar. Vonast fjel. ept- ir að geta byggt svo sern 40 mílur áður vetur gengur 1 garð, með pví að hagnýta sjer styrkinn er fylkis- stjórnin veitir járntirautafjel. innan fylkisins, en sá styrkur nemur 5000 doll. fyrir hverja fullgerða inilu. A fyrstu 40 mllunum suðaustur frá Winnipeg er landið svo eggsljett að milan fullgerð ætti ekki að kosta meira en $10000, og fjel. ætti sann arlega að veita ljett að fá saman helmings upphæð á móti stjórnar- láninu, einkum pegar brautin legzt gegnum pjettbyggt hjerað, nær pví alla leiðina suðaustur til Skóga- vatns. Mormónabyggðin við Lees-læk 1 Alberta (skammt frá fort Macleod) eykst stöðugt af innflytjendum frá Utah. Þeir sem komnir eru í pessa byggð bera & móti að peir vilji fjölkvæni. Á munaðarleysingjabúgarði Dr. Barnardos, nálægt Birtle, var í vor sáð hveiti í 100 ekrur, höfrum I 50 ekrur og kartöplum og káltegund- um i 10 ekrur. l’ítSarfarÍH) breyttist til batnaðar um byrjun p. m. en einlægt purkur pangað til síðast). mánudag. Þá rigndi stórkostlega frá pvi skömmu eptir hádegi og pangað til framund- ir morgun nóttina á eptir, að vind- ur snerist í norðvestur og gekk í rosa og kuldastorm. Þessi rigning náði yfir allt fylkið eptir fregnum að dæma. Uppskera getur pyí orðið góð enn, pó kalt hafi viðrað, ein- ungis ef nú skipti um til hita og smá skúra, eins og útlitur fyrir. W innipeg. Á safnaðarfundi íslendinga, er hald- inn var hjer í bænum á mánudagskvöldið 4. þ. m. til að kjósa fulltrúa á kirkju- þingið, er sett verður að Mountain Dak., að hálfum mánuði liðnum, voru þessir kjörnir: Sigtr. Jónasson, Jón Blöndal, Magnlís Pálsson, Viihelm Pálsson, Sig- urður Jóhannesson, Árni Friðriksson og varamenn: Stefán Gunnarsson og Þorsteinn Jóhanneeson. Call-prentsmiðjan hjer í bænum brann til rústa atSfaranótt síðastl. sunnudags. Eignaskaði $05,000, en prentsmiöjan var í ábyrgð fyrir $21,400.—llvernig eidurinn orsakaðist vita menn ekki enn, en grunur ieikur á at! kveikt hafi ver- ið í húsinu af ásetningi, par eð enginn eldur var í húsinu eptir hádegi á laug- ardag, en eldurinn kom ekki upp fyrr en kl. 1 nóttina eptir. Hve kapplega útgefendur blaðsins unnu áð því að koma pví upp aptur, má ráða af því ats á sunnudaginn var leigt annað hús, stíll og kassar fengnir að láni á öðrum prentsmiájum, og blaðið kom út aptur á mánudagsmorgun á venjulegum tima, en hvorki var það eins stórt eða eins vel útlítaadi og venja var til. Franskt blað er heitir uLe Gourrier du Nord-Oucst” (Norðvestur braðboðinn) byrjaði að koma út hjer í bænum í vikunni er leið. Það er vikublað, er jafnstórt og „Heimskringla” og kemur út á fimtudögum. Frank I. Clark, skrifari conservativefjelagsins hjer í bænum, er forstötSumaður pes'S, en blaðið fylgir Greenway í gtjórnmálum. liáðgert er að fara að gefa út blað á Þýzku hjer í bænum, og er búiíS að skíra pað ítNeue Freie Preste”. Eggert Jóhannsson selur: fyrirlestur „UM HAGI OG ItJETTINDI KVENNA” eptir ungfrú Bríet Bjarnhjeðinsdóttir. Allar konur ættu að eiga þennan fyrsta fyrirlestur fluttan af íslemkum krenn- manni. Bókin er 40 bls. al! stærð, en kostar einungis 10 cents, eða 3 fyrir 25 cents. HOD&H & CAMPBELL, Barri sters, Attorneys, &e., Skhikstofur : 362 Main Btreet, WINNIPEG, MAN. ISAAC OAMPBEI.I, J. STAHI.EV HOUOH. A Ð S E N T . Dr. T. Neilson, Grafton, Dakota, frá háskólanum í Kristjaníu, einn af peim beztu læknum i Dakota, liefur reynt á- gæti sitt á íslendingi að nafni Jón A. Árnason. Jón þessi hafði þjáðst af gigtveiki í lærinu ura undanfarin 3 ár. Hann hafði reynt ýmsa lækna bæði á íslandi og í Ameríku. Rjett af tilvilj- un fór hann til þessa Neilsons. Hann svæfði hann og skar upp á honum lærið og teigði taug sem farin vnr aö hnýtast, nóttina eptir hvarf hinn gamli gigtarverkur og hefur hann ekki fund- ið til hans síðan. Það er óhœtt að fuliyrða aá fáir læknar hefðu árætt að gera þetta, þar eð það er bæði hœttu- legt og hefur opt misheppnast. LWI'ögsögu 0g niálaliutningsmenn bæj- arstjórnarinnar í Winnipeg. Frœ! Frœ! Allskonar kálfræ, laukfræ ogblómst- urfræ. Um 20ólíkar tegundiraf kartöflufiæi. tWAllt vort frte er nýtt og fcrskt. Cliester & Co. 547 Jlain St. Winnipeg. Ritstj. (lHkr.”! Eptir að hafa lesið síðasta bla« „Heimskringlu” nr. 22., sjeð þar tekið upp í frjettasniði sjúkdóm, banalegu og dauðsfall mannsins míns sál., Sveins Sveinssonar, þá hefur mjer þótt miður rjett hermt frá ýmsu þessu viðvíkjandi ogóska því að þjergerið svo vel að leið- rjetta og setja í næsta blað dautSsfallið eins og jeg rita það hjer niður. Þann 25. f. m. þóknaðist guði að burtkalla frá þessu lífi minn elskaða eiginmann Svein Sveinsson, hann var fluttur hingað til Winnipeg snemma í janúar nl. neðan frá Selkirk hvar við höfðum heimili, og komið fyrir á sjúkra- húsinu hjer í bænum hvar hann að eins dvaldi 3 vikur, eptir það var hann tek- inn til allrar umönnunar af Þórdísi Guðmundsdóttur hjer í bænum, sem víst hefur lagt meira í sölurnar heldur en efni hennar og kringumstæður leyfðu, til þess með liagkvæmri aðhjúkrtin að gera hans siðustu þjaningastundir sem þolau- legastar, fyrir livað jeg bið liinn algóða himna föður að launa, þó það sje ó endurgoldið af mönntim. Sveinn sál. dó úr átumeini á háls- inum sem byrjaði í vörinni og það jafn- vel fyrir 3 árum, en á síðastliðnu hausti tók þatS sig upp sem autSsjáaulegt bana- mein. Ásamt 2 litlu börnunum mínum má jeg nú gráta við þennan sorgarleik lífsins, en jeg treysti því að guð hinna lifendu telji tárin mín og gefl mjer gætur á hinu ókunna og víðlenda leiksviði Ameríku, l(Drottinn gaf drottinn, burt- tók, drottins nafn sje vegsamað”. Winnipeg 25. júní 1888. Sigríður Magnúsdóttir. MERKILEGOR ATBDREDR! Eptir 7 mánaða dvöl hjer í land hef jeg nú opnað sölubúð (Qroceries) oj sel metS svo vægu'verði sem unnt er. N Ý.TA li TR ÚL O FA NIR / Hjer með auglýsist, að þeir sem vilja kaupa gullhringi, geta fengið þá mikið ódýrari hjá mjer en annarsstaðar. Jeg geri við vasaúr, stundaklukkur og allskonar gullstáz, ódýrar en nokkur aunarí borginni, og ábyrgist vandaðan og góðan frágang á öllu sem jeg geri. Jeg lief einnig allskonar gullstáz, úr og stundakluxkur til sölu með ótrúlega gótSu verði. ST T. THOMAS. BÆKI K TIL SOLIL Undirritaður liefur nokkur eintök j af Dr. P. Pjeturssonar llússpostillu (í fallegu dönsku leðurbandi) til sölu, á $1,75, svo og nokkur eintök af oetrar hugvekjum (í góðu bandi) eptir sama liöf- und, á $1,00. Auk þess nok kur eintök af rjettrit- unarreglum (síðari útgáfunni) Valdiinars Ásmundssonar, og fleiri smá rit. tir/ petta skipti geta nýlendumenn fengið þessar bækur kostnabarlaust mefi því að senda bókarverðið í registervlu brjefi. Kggert Jóhannsson, P. O. Box 8, Winnipeg, Man. 1. T. NEILSON. Grafton, Dakota. ÚTSKRIF’ADUR AF KRISTJANÍU HÁSKÓLANUM í NOREGI. tW~Augna og eyrnaltrkning með sjei- stökum kjörum. ((Hið íslenzka Þjóðmenningarfjelag” biður þá, sem eiga góðar íslen/.kar ba>k- ur, er þeir vildn farga, að gefa fjelagiuu það til kynna. Bækur þær, er fjelagið hel/.t óskar að fá, eru þessar: Landnáma, Leifs saga Eiríkssonar, Grænlendinga saga, Bjarnar saga Hítdælakappa, Egla, Njála, Grettla, Laxdæla, Heimskringla Snorra og Eddurnar. Einnig æskir fje- lagið að fá aðrar fornsögur og sömuleið- is öil betri nýrri rit, einkum kvæSabækur liinna stærri íslenzku skálda, söngfrœðis og náttúruvisinda rit, og fræðiliækur í hverri greiu sem er. Útlend rit verða þakksamlega meðtekin. rtanáskriít til fjelagsins er: Jl/ð isleiitka ÞjóHinenningar-fjelay”, P. O. Box 8, Winnipeg, Man. MAWTTÍIRA X, ÍJÍIBTHWFQTFBIJ B’Y Híl Dessu dagana verður byrjað á byg£/ing Manitoba og Norðvestur- brautarinnar, áfram frá Langenburg. D. D. Mann hefur tekið verkið að sjer og á að hafa 25 mílurnar full- gerðar í miðjan ágúst. Bændur í vesturhluta fylkisins eru nú í óða önn að þreskja hveiti sitt frá því í fyrra. Einn Bóndi skammt fra Brnndon [ireskti um dagiiin 1,700 bush. og seldi degi síðar fyrir 23 cents meira bush. en pað sein hann preskti og seldi i haust er leið. Hann graeddi um $400 á biðinni. Síðan ívor hafa uni 60 fjölskyld- ur keypt land og sezt að á f>ví inn- an 20 mílna frá Winnipeg. í St. Andrews kjördæminu eru rúmlega 700 kjósendur og íslend- ingar a’ga meira en Jj atkvæðanna. í síðastl. maímán nam kola- tekjan i Galt-kolanámunnm 15.000 tons. Bæjarstjórnin ætlast á að á næsta fjárhagsári sínu (frá fyrsta júli næstk. til 30. júní 1889), verði útgjöld bæjar- ins $365,482,25. Tekjurnar er gétið á atS verSi: Skattur $336,531,63, og til þess að fá saman þá upphæð þarf skatt- urinn að vera 17)4 mills af hverjum dollar ($17,25 af hverjum 1,000). Aðrar tekjur 33,046,65, er að samlögðu gerir tekjurnar $369,577,28, eða rúmum $4,000 meiri en útgjöldin. Þó er ekki búist við að afgangurinn verði það sem telj- andi er, því búist er við að $3,500 gangi í afslátt á upphæðinni ef skatturinn er goldinn fyrir ákveðinn tíma, og svo voru útgjöidin eitthvað meiri en tekjurn- ar á síðastl. f járhagsári. Bakararnir hjer í bænum notuSu sjer fljótt að hveitið hækkaði í ver8i. Hafa nú flestir skuldbundið sigtil a8 að láta ekki nema 14 brauð fyrir $1, í stað 16 upp til 1. þ. m. Þingmannaefnin í NorSur Winnipeg eru nú orSin 4. Hinn síðasti til að gefa sig fram er Charles Stewart, er sækir sem óháður og undir merkjum verkaiiianna. AKUBIjAND 5 hinu u frjóva belti” Norðvesturlandsins. FIUÓVSAMUR JARÐVEGUR,----GÓÐUR SKÓGUR,----GOTT VATN —OG— 100 KKKIRAF I.AMHM FVKIK $10,00. íslendingabyggSin, ((Þingvallanýlendan”, er í grend við þessa braut, einar 3 mílur frá þorpinu Langenburg. Það eru nú þegar 35 islenzkar familíur seztar að í nýlendunni, sem er einkar vel fallin til kvikfjárræktar, þar engi er yflrfljótanlegt. Z%~Kaupib tarbrje/in ykkar aUa leid til Langttnbnrg. Frekari upplýsingar fást hjá A. F. EDEN, Land Commissioner, M. <£• N. W. H’y-i H22 MAIN STRKFT WINNIPFG, MAN. M. STBPHANSOB, 1 >akota, hefur miklar birgðir af allskonar nauðsynjavörum, svo s»m: Matvöru, kryddvöru, munaðarvöru, svo og fötum og fataefni fyrir kon- ur og karla. Allar vörur vandaðar og með vægasta verði. Allir ern velkomnir, fornir og nýir skiptavinir, til að skoðn og kimj n hiuur uýju ug vönduðu vörubirgðir. Sambandsstórnin hefur ákveðið að mæla töluvert af landinu milli Winnipegog Manitoba-vatnsí sumar. Á Princess Opera House: Síðari- hluta þessarar viku Roland Reed-flokk- urinn, er leikur skrípaleiki. 20c. AFHYERJUM $ —í— ALÞYÐU VERZLUNARBÚÐINNI, 57« MAIN STRFET. Hin 5 árlegii stórsaian stendur nú sem hæzt, og stendur yfir pennan mtínut) ein- ungis. Það er ekki hjer rúm til að telja upp verS á hverri einni vörutegund, en liver og einn getur sjálfur sjeð þaS á vörun- um í búðinní: þaS er skýrt skrifað á hvern liiut. Að eins skuluin vjer hjer tilgreina verS á stöku vörutegundum, svo sem: Loðskinnabúningur, kvenukápUr, úr suðurseiaskinni, allstaðar seldar á $225, nú seldar á $175, og Persianlamh-kápur, allsstaðar seldar á $150 cg 135, nú seldar á $110 og 100. Húfur og handværur aft sömn hlutföllum. UUardúkar frá 18 cents npp, yard. OólfkUrSi frá 20 cents upp, yardið og olíubornir gólfdúkar frá 38 cts. npp, yard. Kjólatau, Cashmere 1)4 yards á breidd fyrir einungis 50 cts. yard, aðrar cashmere tegundir að sama hlutfalli. Auk þess 500 strangar nf kjólataui frá 10 cents upp yard (Alla þessa stranga megum vjer til að selja fyrír eitthvert verð). Ull og ullarband frá 15 cts. upp. Sirz (alls konar tegundir og litir) fr« 2-4 cts, ódýrara yard en að undanförnu. Fyrir rjett hdlpcirtH seljum rjerhnappv (nema skelplötu-hnappa) tetlinga, blóm, borfxi og margt fl. Ath.:—Vjer getuin ekki staðiS við að borga A>/«<*»flutning á gózi með þessu verði til hinna ýmsu vagnstöðva út um landið. En landbúendur gela engu að síður notaS þessa prísa með því að fá kunningja sina í borginni til að kaup- fyrir sig og kosta svo flntninginu sjálflr. Tíminn er stuttur, að eins einn mána uður svo bregðið við og komið strax ALÞÝDUBÚDIXA: ('lieaiisiile. Private I$c>m*d. að 217 Komn St. Ntcfán Stefdneson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.