Heimskringla - 19.07.1888, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.07.1888, Blaðsíða 4
3Xa iiitol>a. Kqxninflaúralili/i. Þau urðu að via-u leyti eins oir inenn bjuggust við og að vissu leyti þó ekki. t>að V»juggust allir við, vissu allir, að Greenway-stjórnin mundi vinna sig- «r, eins og hún líka hafði verð- skuldað, svona vfir höfuð að tala, en pað bjuggust víst fáir við annari eins hrakför og conservativar fóru. Að ná einum 5 mönnum af 88 er sannarleg hrakför og eins gott hefði verið að sitja heima og gera enga tilraun eins og að fara fiannig. Flokksmenn conservatívasegja fietta sumpart að kenna illum útbúningi á kjörskránum, sumpart hirðuleysi og sumpart liðhlaupi manna, er taldir voru vísir. En aðal-ástæðan er lík- lega ekkert af pessu, heldur sú að menn voru orðir vantrúaðir fyrir uppljóstranirnar á pingi í vetur og vildu sýna flokksforingjunum að peir yrðu að gera betur framvegis en að undanförnu, ef peir ættu apt- ur að ná tiltrú almennings. Með pessu sýndu kjósendurnir líka al- mennt að peir hafa talsvert af sjálf- stæði og láta ekki í blindni leiðast af mönnum, sem fyrr meir hafa söað almennings fjenu eins og pað væri uppspretta, er aldrei gæti pornað. Að petta hefur vakað fyrir mönnum er auðsætt af pvf, að par sem eins margir conservatívar eru, eins og í Winnipeg, töpuðu 2 af 8 sækendun- um ábyrgðarfje sínu, fengu ekki atkvæðanna. Sama er og í 2 stöðum par sem peir unnu, í Cypress og Minnedosa. Það var ekki af pví að conservative-atkvæðin væru fleiri en hinna, heldur af pví að 2 menn af reformflokki sóttu á móti einum og pannig skiptu atkvæðunum. í Kildonan lá nærri að Norquay kæmist ekki að, fjekk einum 2atkv. fleira en McArthur, enda er líka rnælt að McArthursmenn hafi ekki sparað fjegjafir, vínveitingar o. s. frv. Svo er og annað. Það kjör- dæmi var svo í sniðunum, að con- servativar áttu ekki að geta náð pvi. Eptirfylgjandi skýrsla sýnir kjördæmin og nöfn pingmanna á r;æsta pingi. Stjórnarsinnar, reform- ers, eru settir niður á undan kjör- dæmunum en conservatívar á eptir: Saekendur. Kjördiemi. Ssakendur. C. J. Mickle... Birtle .1. Crawford. ..Beautiful Plains J. A. Smart... Brandon (bærinn) C. P. Graham. Braudon (suður) C. Sifton..Brandon (norður) Cypress...E. Wood M Jerome... .Carillon T. Gelley..Cartier. D. McLean.. .Dennis R. P. Roblin. .Dufferin W Thomson.. .Emerson Kildonan. .John Nor()uay F M Voung.. . Killarney E. Dickson.... Lansdowne K. McKenzie..Lakeside Lorne.....R. G. O’Malley Lagamodiere Laverandry Minnedosa .J. G. Gillies Th. Greenway Mountáiö Wm.Winram. .Manitou A F Martin... Morris. A. Lawrence.. Morden 8.J Thompson Nort'vlk Martin....Portage La Prairie. J. Fisher....Russell 8. J. Jackson,. Rockwood K. Winkler.... Rosenfeldt J Harrower... Shoal Ijake A M Campbell Souris St Boniface M arion FWCoIcleugh St Andrews Th. Smith... .Springfield .1. Hettle...Turtle Mountain T. L. Morton. Westbourne J.E.P.Preml .... Woodlands L. M. Jones... Wpg. (n.) D H McMilIan Wpg. (m.) I. Campbell... Wpg. (».) O'Malley.............Lorne I.awrence............Morden Winkler .............Rosenfeldt Fisher...............Russell Harrower ............Shoal Lake Campbell.............Souris Colcleugb............St. Andrews Hettle...............Turtle Mauntain Campbell (Isaac).....S. Winnnipeg Morton............... Westbourne Það er mælt að ekki verði stofn- að til pingkosninga í Provencer- kjördæminu fyrr en einhvern tíma í haust. Það sæti er autt síðan Royal var veitt governorsemi»ættið í Norð- vesturhjeruðunum. íslen/kur maður Arni Guð- inundsson, Bróðir herra Ólafs Guð- inundssonar í Calgary, drukknaði í Bow-ánni um 45 mílur í vestur frá Calga>-y hinn 18. p, m. t>ar drukkn- f) í sama skiptið 5 aðrir merni, par af 2 norskir. Þeir fjelagar höfðu verið saman 9 á. bát og unnu að pví að færa niður eptir ánni trjáboli að sögunarmylnum Eau Claire-timbur- ver/lunarfjelagsins í Calgary. Menn- irnir lögðu af stað að morgni dags frá aðsetursstaðnum og ætluðu að róa yfir ána, um 100 faðma fyrir ofan flúðir nokkrar eða foss, sem kallað er. Þegar peir komu að bakkanum og ætluðu að kosta kaðli á land upp til að festa bátinn hreif straumurinn hann og bar með voða ferð niður að fossunum. Báturinn steypfist fram af peim 1. og 2., en er hann fór fram yfir hinn 8. smáfossinn rakst hann á klett, soerist pvert fyrir straumnum og hvolfdist. Sex mennirnir losn- uðu pá við bátinn og náðu ekki haldi á honum aptur, en 3 löfðu á honum og varð bjargað. Arni sál, var 22 ára gamall og ókvæntur. Annar Norðmaðurinn, Hans Ander- son, var 35 ára gamall og átti konu og börn í Noregi, hinn Norðmaður- inn, Niels Avalson (?) var um tvl- tugt, og átti að sögn auðuga að- standendur í Noregi; hann kom út hingað I vor. Hinir 3 er drukkn- uðu voru hjerlendir menn og ó- kvæntir, að sögn. | Winnipeg á langardagsmorguninn og 3 j persónur fóru til Gravenhurst í Ontario. j Aiis hafa pví í pessum hóp komið til Winnipeg 314 manns. Um helgina var fjekk herra Baldvin hra'Sfrjett frá Glasgow, er segir, að á laugardagsmorguninn (14. p. m.) liafi 250 ísJ. fariö af stað til Quebee með Allan- línugufuskipinu Hibemian. Býzt herra B. við að fað fólk sje af Austurlandi, að skipitS hafi ekki komist fyrir Langanes fyrir hafís, og að 200 vesturfarar bíði því enn á Sauðárkrók og Akureyri. Hann átti sem sje von á að 450 kæmu á eptir. Eins og kunngert haföi verið gerði sambandsstjórnin öldungis ekkert fyrir pessa íslenzku vesturfara. Það var ekki svo mikið um að peir fengju eina máltíð á hennar kostnað, en luisaskjól fengu peir. Af pessum hóp ísl. eru farnir og um pað bil að fara frá Winnipeg til: Dakota............................ 30 Nýja íslands....k..................35 Argyle-nýlendunnar.................. 8 Þingvalla-nýlendunnar.............. 20 Áiptavatns-nýlendunnar............. 15 Brandon............................ 40 ----Þeir herrar, Páll S. Bardal og Jón Jdlíus voru af Graham innflutningsstjóra settir móttökumenn pessara innflytjenda. Ein fregnin enn er gosin upp um pað, að öflugt fjeJag sje að katipa Hudsonflóa-br.leyfið að Sutherland, og að ekki standi á öðru en einhverj- um samningum við fylkisstjórnina. Og er gefið í skyn að brautin muni byggð a 11 a leið fyrri en menn ungiinga innan 12 ára 10 cents, varir. Onderdonk ríki, sá er byggði Kyrrahafsbrautina í British Colum- bia, er að sögn forrnaður pessa nýja fjelags rig er sem stendur staddur I Winiiipecj, Þessa dagana er von á nokkrum ís- lenzkum vesturförum, er fluttu meö An chor línunni gegnum New York. Herra Baldvin L. Baldvinsson ifór af staS til Quebec að kvöldi hins 17. p. m., til að mæta öðrum hóp íslendinga og færa vestur hingað. Á suijnudagskvölditS (15. p. m.) flutti sjera Jón Bjarnason fyrirlestur sinn: "Islandað btásaupp”, í íslenzku kirkj- í viðurvist fjölda fólks, prátt fyrir óhag- stætt veður. Að flestra dómi var fyrir- lesturinn einn hinn bezti, er hjer hefur verið fluttur á íslenzku, og er pað óefað að mörgu leyti rjett. í jarðfræðislegu tilliti áleit fyrirlesarinn að fsland væri komið eins og pað er fyrir uppræting skógarins og dró fram ýms dæmi til að sýna að svo væri. Og mestu eyðilegg- ing skóganna áleit hann fjárbeit á vetr- um.—Agóði í frjálsum samskotum varð nálaegt $40, er ganga í parfir safnaðarins. Skemmtisamkonia til arðs naufistödd um íslenzkuminnflytjendum, veriSurhöfti í hdsi ísl.fjel. annati keöld (föstudag 20. jdli), undir forgöngu Kvennfjelagsins. Almennar skemmtanir, svo og veitingar. Aðgangur: fyrir fuilorfina 15 og fyrir Nú er liúið að járnlegorja Rauð- árdalsbrautina til Morris, rúmar 20 míJur norður frá landamæruntim, og ef vel gengur er gert ráð fyrir að búið verði að járnleggja hana ti] Winnipeg uin 8. næsta ágústmán. Oll líkindi eru til að pessa dag- ana gangi saman með fylkisstjórn- inni og Northern Pacific-fjelaginu. Fjelagið vill kaupa Jlauðárdals- brautina fyrir $700.0(X) og víll svo sjálft eiga brautina er byggð verður yestur um fyjkið. pað lofar og að í>yggja lirautargreinir í ýrnsar áttir. Á næsta pingi verða 18 ðreýndtr hienn, einum minna en helfflirtg pingmanna. Deir éru péssir: Mickie ... .. ........ Birtle Sifton Brandon Nortb Graliam “ South Jerome Carillon Wood Cypreis Thomson Emerson Dickson Lagamodiere.. La Vemrdrýé Herra Baldvin L. Baldvinsson kom dr íslandsferð sinni 12. h* að kvöldi dags, og mcð hontim fnl) 300 íslenzkir innflytjendur. J'erðin gekk’greiSlega frá GJasgow og fáir af innflytjendum sýkt- ust, litu líkafurðu vel ut er hingað kom. Frá ísafirði fór B. með hópinn 22. jdní beint til Leith á Skotlandi og kom pang- að 28. s. m.; höfðu hreppt illviðri og þokur í íslandshafl og þess vegna gekk ferSin svo seint. Frá Glasgow fóru peir 50. Si ffl. tiffl öiIfcuiMti og komu til Que- h'et' Ö. jdlí, og fóru þaöan um kvöldið. Alls fóru frá íslandi í þewsUffl hóp 319 manns flest af sitðuir og suðvestur- landinu. Ailir Hdnvetningar, er fit fluttu í sitmaf vestan Blöndu höfðu riðiU Eins og auglýst var i sífiasta biaði „Hk.r,” lijeltherra S. Kristofersson opin- beran fund í fjelagshdsi ísl, bjer í bæn- um til að ræða um landnám o. s. frv. Fuudurinn var settur á tilteknum tima Og var allfjölmennur; stýrði S. J. Jóhann esson fundinum. Herra Sigurður Krist- ófersson (ók fyrstur til máls og skýrði frá starfi sínu, og að hann hefði tekist þetta verk á hendur, þar hann áiiti land- nám mest áríðandi fyrir íslendinga. Því næst sagíi hann frá landskoðun sinni beggja vegna Manitobavatus, og gaf all greiniiega iýsingu yfir land það, sem iiggur umhverfis vatn það er Duuphin Lake heitir. Eytirfylgjandi erágrip lýsingarinnar: Með fram Manitobavatni vestanverðu er sljettlendi allmikið, fremur deiglent, vaxið háu grasi og sumstaðar er Hkógur aillmikili, þegar frá vatn inu drefuj' hækkar landið og verKur líðandi sijettii allt vestur þar tll iaka vic SkeifSfjöil (Riding Mountains) sunnanveit Og Andafjöli (Dtlck MtUlhialns) nokk- uð borðar. bkeiðfjöli liggja frá suti- Uustri til norðvesturs; Andafjöli frá norðri til suðurs, og er dailendi á milli. Hvorttveggju þessara svokölluðu fjalla eru að eins hálsar, vaxnir allstórum skógi. Undir hæðum þessum austanverð- um liggur Dauphinvatn, 20 mílur á lengtl og 8 á tireidd, um 100 fet yfir Manitobavatn. Útsýni er mjög fagurt, skógi vaxnar hæðar til vesturs og grasi- vaxnar sljettur til austurs, allt til Mani- tobavatns. úr hæðuDum falia smá ár og lækir að vatninu,— JarðvðgUt er vtetst góður, dökk rnold og leir þar undir. Grjót er úvíða neina i hæðunnm, og lík- lndi þykja að þar flnnist steinolia, þar eí jarðmyndun er hin sama oa þar, sern koi hafa fundist sunnar í fyiklnu. AÍiskonar korntegmidir og rótaávextir virðast þroskast þar vel, Sögðu bændur að ekki hefðu frost. komiK þar til skaAa, og ljetu mikitt aí landskostum. Víðast er gótt vatn að tá-, gniegð hevskapar og góður skóg- . i i, ur. oc landið tví vel fallið hvort heldur sumir áStykkisliolm og sumirtil Reykja- | * , . tii akuryrkin eóa kvikl.jatrækfsr. Aðal- víkur.-Á sjóleiðmni dou 3 born og j ^ fr- hlð 4. ú landl-iðinni yflr Ameríku, en j markaðji hjer um tiO rnilur, Allmikið aptur fæddust 2 Vcirn á leiðinni. í Que- j umhverfls vatnið **r nufflfð, en þó má lá bec tirðu eptlr 11 manns. *r komu til j mikið iand á »v»ði -þes-ir. Þar nœst sýndi ræðumaður fram á, Iiversu mikið betur þeim vegnaði, sem settust að í nýlendum en hinum, er sezt. hefðu atsíbæum, og færði dæmi því til sönnunar; að lyktum hvatti hann þá, er enn hefðu ekki numið land, að gera það nú þegar. Sjera Jón Bjarnason áleit’heppilegra fyrir íslendinga aö gefa sig vi'5 landbún- aði en vera i bæum; að reynslan hefði sýnt að ísl. kæmust vei áfram í nýlend- unum, en að 5 bæjunum yrði fjöldinn að sæta iökustu vinnu og eyða því á vetrum, er þeir söfnuðu á sumrum; færði dæmi upp á a« ungur innflytjandi er í fyrrsumar hefði gefið sig við bænda- vinnu, hefði lagt til síðu um $130, þar að auki hefði hann lært málið og vinn- una. Á hinn bóginn efaðist hann um að af þeirn er hjer í bænum hefðu sezt að, væru margir, er gætu sýnt annað eins. í tiiefni að nýlendustofnun, þá vildi hann bendaræðum. á, að til væri lands- hluti ekki langt fránýlendu hans, er sjer virtist vei fallin fyrir ísl., og hann áliti afl íbúar Argyle nýlendunnar—er væri einna biómlegasta íslendinga-byggðin hjer vestan hafs, að undan tekinni bygð ísl. í Dakota—gerðu vel að lita eptir þessu landssvæöi, er hann tilgreindi lægi norður af Glenboro, náiægt Kyrra- hafsbrautinni og myndi þar mega fá um 16 bújaröirí það minnsta; sjer væri annt um þetta mál, því að nýlendan væri fög- ur og hennar eini galli væri, að hún væri helzt tll litil og mest allt land þegar num ið. Nýlendan myndi fá prest innan skamms og ætti meiri framför í vænd- um. íbúum hennar væri |því skyldast að auka hana og efla. Sigtryggnr Jónasson kvaíst vera skoðunum manna yfir höfuð samþykkur, og hafa líti-5 anna5 fram a-5 færa en það, sem hann áður hefði látið í ljósi í ræð- um og ritum. Áleit, útflutning mikils varðandi, ekki að eins fyrir ísi. hjer, heldur einnig fyrir þjóðina í heild sinni; að landnám væri eitt af vorum mest varð- andi máium. KvatSst löngu síðan hafa sjeð að ísl. ljeti betur landbúnaður en bæjarlíf, ogþa-5 væri þarft verk að greiða fyrir þeim er á land vildu setjast; að ísl. starf hefði að undanförnu verið afS miklu leyti innifalið í að stofna nýlendur, og að þeir, sem ötulast hefðu að því starfað ættu þakkir skilið. Að endingu gjörði ræðumaður þá uppástungu að herra S. Kristóferssyni væri sýnt opinbert þakk- lœti fyrir frammistöðu sína. Eptir nokkrar fleiri umræður, sem stefndu í þá átt, aS æskiiegt, væri að greið fyrir landnámi ojr elia fjelagsskaji meðal manna, var uppástunga herra S. Jónasson arborin upp og samþykkt.—Herra 8ig- urður Kristófersson þakkaði fundar- mönnum fyrir sóma þann er þeir sýndu honum, og kvaðst mundu gjöra hvað hann gæti tii að leiðbeina þeim er þess æsktu. Varsvo fundi slitið. KJOIjAR og annar kvennbúningur sniðinn og saum- aður EPTIR MÁLI. Kvennhattar tii sölu, og teknir til aðgerðar. |yAllt ódýrar en víðast annarsstaðar í bænum. J . REIKHOLT. 43......... I8ABKL ST, HUITWl WREtlE mSSIOU (Missions-kirkjan) á horninu á Kate & McDermott Sts., verður vígð á sunnudaginn 22. þ. m. kl. 4 e. m., af Rev. Dr. Bryce og Rev. Joseph Hogg, presti St. Andrewssafnafiarins. Kvöldguðsþjónusta byrjar kl. 7, fyrir íslendinga einungis. Júnas Jóhannsson l>rjedikar. Private Board. að «17 Rohh St. Stefán Stefánsson. STOR -MIKLA PENINGA má spara með þvi að koma og kaupanýju vörurnar, sem jeg hef til sölu. Kvenn- fólkið ætti að koma sem fyrst og kaupa sjer í fatna*, og karlmennirnir a* kaupa sjer föt, og svo eitthvað fallegt um lei* handa stúlkunum. Flest sem tilheyrir fatnaði karla og kvenna hef jeg til sölu við mjög vægu verði. G U L L S T Á Z, gullhringi, mjög fallegar og góðar hús klukkur, vasaúr karla og kvenna og alls- konar gullstáz til sölu. Eins og a* und- anförnu geri jeg við allskonar vasaúr, klukkur og gullstáz. Vörur minar eru mjög vandaSar og undireins ódýrar, og verkið eins og alllr þekkja mælir sjálft með .sjer. T. THOMAS. 0 KOSS ST. C0Bi\ER ELLEi\. TAKID TIL GREINA KÆRU LANDAR í DAKOTA! Jeg leyfí mjer að gefa ykkur tiL kynna að jeg hef betri tök en nokkru sinni áður að gera við ÚR og KLUKKUR þar jeg hef fengað mjer ný og góð verk- færi og greiðan aðgang að verkstæði í tilliti til alls er til þess þarf. Einnig hef jeg til sölu vasaúr, klukkur og margs- konar gullstáz með þriðjungi og allt að helmingi betra verði en það fæst annars- staðar. Komið og skoðið! Petta &r ekki svik. Mountain, Dakota, I^. GU13NASON. UPPSELDAR verða innan skamms allar bækarnar, sem jeg hef til sölu. Þeir sem vilja ná í eitthvað af þeim vertia oð bregtia vii nú pegar. Þessar eru bækurnar og verðið: P. Pjeturssonar húspostiila á..$1,75 “ “ kvöldhugvekjurá.... 1,00 Valdimars ritreglur (seinni útg.) á... 30 Ágrip af landafræði á................. 30 Frelsi og menntun kvenna (öii saga kvennfrelsisins rakin frá upphafi til þessa dags, alve>{ úmissandi fyrir kvennfreisisvini). Kostareinungis,.. 10 Um harðindi (orsakirtil harðindanna greinilega framsettar, einkar fróð- legt rit) á........................... 10 Um hagi og rjettindi kvenna (bezt þeirra allra, en kemur ekki að fuli- um notum nema maður eigi „Um frelsi og menntun kvenna” tilsaman- burðar og sögulegra sannana) kostar 10 JiyÞessi 3 sí*asttöldu rit verða seld til samans á einungis 25 cents. / þetta skipti emungis verða bækurnar sendar kaupend- um kostnabarlaust. Sendið peningana fyrir þær í ábyrgðu brjefl til mín, í P. O. Box 8, Winnipeg, og þær verða sendar með næsta pósti. jIffgert Jóhannssoii. t Hjer með tilkynnist vluum og vanda mönnum nær og fjær að hlnn 7. júli þ- á. andaðist að helmlll sínn Ingvar Friðriks- son, eptir 14 vlkna sjúkdómslegu í lungna- tSeringu. Hanu var fæddur á Hóli við Stokkseyri íÁrnessýslu hinn 28. júlí 1865. Hann flutti frá íslandi til Manitoba fyrir að eins 3 árum sí*an. lngvars sál. er án efa sárt saknað af vimtni og ættingjum, því þó hann síðustu æfi árin væri fjarlæg ur flestum þeirra, varsamt sem áður aðal- lífsstefna hans að hinu fyrirheltná tuk piarki, „Sá, sem hlýðuinnar setti boð, sinni biessun rjeð heiffl þelm, er foreidtdffl MýfX og stoð stitnda m<*ð (*)sk u" að veita , H. P. Úrúhd, Manitoba 10. júlí 1888, Stfinuitfii'i’ VriHriksson. lornr Graflon. Dakota. ÚTSKRTFAÐUR AF KRISTJANÍU HÁ8KÓLANUM 1 NOREGI. ]tyAupnu oy eyrnahskiiiny með sjer- stökum kjörum. Framfari ”. Undirritaður æskir að fá keypt 2 eintök af blaðinu „Framfara”; allt sem ú< kom. Þeir sem eiga og kunna að vilja seJja ern beðnir að láta mig vita það hið fyrsta, og tiigreina: 1., verði*, 2., hvert blaðið er innbundið eða ekki, 3., hvert nokkur númer vanta, og ef svo er, þá hvað mörg og 4., hvert nokkuö af blöðunum er skemmt, og þá að hvað mikitt leyti. hjyyert./ó/uht hxxoh, P. O. Box 8, Winnipeg. TO ADVERTISERS! 1 Pom a oheck for $20 wo wlll prlnta ten-l Ine adyer tlsement ln OneMililonIssues of leudiug Amerl can Newspaperaandcomplete the work wlthlu ten days. Thlelaat therateof only one-flfth of acent m llne, for 1,000 Circulatlon I The •dvprtl.-ement wlll appear In but a single lesue of auy naper, aud conaequently will bo placed before OnoMlllion different newspaper purchaserg: or Five Milliok Readbrb, lf lt U truc, ae 18 lometimes fltated, tbat cvery newspaper ts looked at by ílre persons on an average. Ten llnee wlll accommodate about7fl worda AddresB with copy of Adr. and check, oi •end 30centfl for Book of 256 pages. QBO. P. ROWELL&CQ., 10 8rRUCE 8t., NEwYQaf- v We hare Jnst Issued a new edltlon of our Book calleti 7,NeWKpaper AdrertisinK.', It has 256 toaaes, eud among lt* couteuts may Y»e named the foiiowiiiK T.inlS aild CataToguefl of Newspaper*:— i DAtLY NEWepAPEItS ÍN NEW YOKK CITY, Srltn tnelr AclveHrBTngKAtea. " — DAILY NEWöPAPEBS in CITIES HATINO more than ír-O.QoQ populatlon. omittina all l»ut the best. DAILY NEWSPAPEKS IN CITIES H AVING more tban 20,0(X)pqpulatl(>n. omltting allbut the best. A SMA LL LIST OFNEW8PÁPEKS IN whlch tQ adrertlse erery x ctlon of the couutry : betug a choiceselectlon madeupwlth great care, gulded t>y longexi>erlencc. ONE NEWSPAPKRIN A BTATE. Thcbest one foran advertl6er to unelf hewlll uselmtone. ÐAROAINS IN ADVERTISINO IN DAILY News- papers ln many prlncipal clties and towns, a Llst whlch offers pecullar lnducementa to some adver* tlsers. . . LAROEST CIRCULATION8. A complete list of ftU American paptrs lssuiug regularly Knorethan Íhe I&ST LISTOF LOCAL NEWSPAPERB. eor- erlng eWry town of over 6,000 populátlon and every Importantcounty seat. SF.LECT LI8T or LOCAL NEWSPAPERS, In whlch , ft(lvertl8eiDent«ftrelnsert| ed at half j>rice. L 6.472 VILLAOE NEWfiX PAPERS, ln wliich adver- tlsementsare inserted for É42.1.1 a llne nnd opneorln tbe whole lot—one nalf of __ all the Ainerlcan Weekllef Eöok sent tOMkj ddreseforTHIRT Y CENT|.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.