Heimskringla - 19.07.1888, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.07.1888, Blaðsíða 3
margir, er segja jem svo: að peninga- lausir menn haii ekkert aðgjöra útá land. En hvað liafa ekki dtemin sýnt og sann- hK. Hvað mikla peninga hafa súmir haft sem út á land hafa t'arið? f’að er fjöldinn af ísl., sem ekki hafa haft neina peninga og hafa pó kcmiist fnrðu fljótt upp, óg væri liægt að nafngreina marga peirra. Og eitt er vist, að pað eru margir í Winnipeg, sem hafa meiri peninga a« byrja landbúnað með en sumir—jafnvel fjöldinn, sem kemer að heiman árlega og fer strax út á laud. Auk pess eru margir, se/n búuir eru aS vern hjer á landinu um tíma orðnir meir og minna vanir við almenna landvinnu, pví árlega fara roenn úr bænum og leita sjrr atvinnll meðal btenda og eru peir að mörglt leyti færari til að liyrja búskap. Það er vita- skuld raargirertiðleikar, sem maður hef- ur við að stríða fyrst um sinn, en hvað er pað, ef maður sjer einhvern árangur annað enn geta að eins haft ofan ísig og á, og pað með mestu hörkubrögðum. En pað verður margur að reyna, sem stundar daglaunavinnu í Winnipeg.—Um ungdóminu er ekki ati tala. Hann elzt ekki betur upp í bæjum en út á landi, hvorki að andlegum nje líkainamlegum proska; paS sjá allir. Sjaidan er pað að skóla bresti út á landi, og pað pó nýbygð- ir sjeu. Það er optast fyrsta verk ný- byggjanna að koma áfót skóla fyrir ung- mennin. Eínahagttr uýlendubúa er í allgóðu horti. Þó hveitirætk sje lítil enn Jsem komið er, pá ltafa pó flestir allgóðann gripastofn ttú orðið. t>að má pvt segja, að framför íslendinga hjer hafa verið 'mikil, pegar tekið er tillit til pess, hvað margir fátækir hafa flutt hingað og sum- ir jafnvel algjörlega öreigar. Piins og nú stendur hafa allir vinnu vis járnbraut ina, sem nú er verið að leggja gegnum nýlenduna og fyrirhugltð er til Prince Alhert. Hvað viðvikur fjelagsskap, pá er hann enn i barndómi. Næstliðinn vetur var byggt skólahús. 24. feta langt og 20 feta breitt, en kennslan er enn ekki byrj- irð. Það væri mjög æskilegt, ef einhver íslendingur tindi sig færanti til að gjör- ast kennari, nð hánn pá vildi gefa sig frant, par nýlendumenn vilja heldur tslenzkan kennnra en enskatt, ef pess er kostur. Þess ber líka að geta, að M. N. W. fjel. gaf .f HMl til skóhituissbyggingar innar, sem heiðursgjöf. Söfnuður heíur verið myndaður og sunnudagaskóla komið á fót, og hefur hann—pennim stutta fima—gengið frem- ur vel; fólk hefur sýnt mikitm áhuga að Benda börn til skólans. Skemmtisamkoma var tialdin í skóla- liúsinu og var hún vel sótt. Skeinmtanir sem um lu'ind voru hafðar voru stingur og ræðtthöld. Fratnfaraliugur bæði í verklegu og andlegu tilliti virðist livervétna ríkja lijer á meðal mauna. Þanu 12. júlí lagði jeg af stað frá Þingvallanýlendunni N. W. 'I' til Win- nipeg til að mæta íslenzkum innttytj- endum og leiðbeina peim er vildu taka aðsetursstað par. .teg kotn til Wpg. sama dag og jeg fór frá Langenburg, og pegar jeg kom til Wpg. frjetti jeg fljót- lega að daglnn áður hefðu komið fllö isl. emigrantar, allir af Suður og Vestur- landi og nokkrir inenn úr Húnavatns- sýslu. Mj<*r var sjerlega vel faguaó af mínum mörgu góðu og gömlu kuttn- ingjum og yör pað lieila tekið af öllum og ekki vnr mjer nú vísað af einigranta- húsinu eins og stimarið 18S7, er jeg kom frá Dakota til að teiðbeiua fólki pang- að. 8vo voru og tnargir sem höfðu gaman af að frjetta trá Þingvaiivalla- nýlendunni. Jeg leysti eptir pví sem jeg bezt gat úr ölluin öpurniugum, sem til samans frá ölluni voru talsvert margar. Það var líka einkennilegt að pað Itaffii ekki einn einasti ranður eitt orð á móti pví sem jeg sagði eða rengdi tnig á nokk- urn hátt, og peir setn áður liöfðu eitt- hvað licyit paðan kváðu ötlu bera saman. t>ar að auki het' jeg heyrt á tal býsna margra tijer í Wpg. og er pað hið saina, utan að jcg frjetti af einiiin ný- koinnum landa að hann kvaðst hafa hllistað á einn áður kominu ísl. sem hafði verið að prjedika t'yrir lieitum hóp af emigröntum um Amertku, sjerstaklega um nýleudur íslendiuga hjer i Canatla, og Winnipeg. Hann hafði sagt viðvikj andi Þingvallanýlendunni, að paðim tiefðu Isl. orðið a« flyja fyrir Srástmi iimlendia maimat! Maðuriun erjegliafðl tal af sýndi tnjer neðumsnntnti og v»it jeg iiafn hans. Mjer væri p'í stor pökk ef pessi göði herra vildi gera svo vel og gefa skýrslu yflr pá, er ’ tla Hutt úr áður nefndu byggðarlagi fyrir árásir inulendra eða nokkuð anuað. Jeg hugsa ísleu/.ku blöðin í Wiimipeg gefi honum rúm fyrir hana. Það er annnars óskandi að menn legðu niður pvílíkar ræður, hvort lieldur um pessa nýlendu er að rælta eða aðrar tijer í landi. Þeir hinir sömu ættu að vera oiunheraðir og látnir standa reikn- ingsskap af gjörtfum síuuui. Staddur t W'inttipeg, 17. júlí 1888. Th. Paitlton. C 'íi nada. Framli. hotiutn ótrauðir við að ná rjetti sín- uin á stjórninni. Deir segjast vera átiægðir nteð smnt er stjórnin hafi oert fyrir pá, en hún hafi ekkt gert nóg og svo bftið dugi alveg ekki. Stjórnin kveðst ekkt hafa fengið nokkra tilkynning nnt að kynblend- ingar vestra sjen óánægðir, f>ó f>essi brjef er Dumont á að hafa fengið, beri f>að tneð sjer ómótmælanlega Stjórninni hefur verið lilkynnt að áhugi á inngiingn I satnbandið við Canada sje óðum að aukast í Nýfundnalandi. Og eptir f>ví sem Fratn kemur er f>að eittkum fjárhags- legur hagur af einingunni, er allur f>orri maittia virðist gangast fyrir. Quebec fylkisf>inginu var slitið hinn 12. f>. tn. eptir tæplega 2 mán- aða setu, kotn saman 14. mat síðastl. A pesstt pingi voru sampykkt ltíl frumvörp til laga, tieira eu nokkru sinni fyr. Ráðgert er að pingið verði kallað samatt aptur 18. ágftst t sutnar. Hið síðasta frumvarp, er pingið sampykkti var um sameining allra skulda fylkisitts t eina heild, til pess að geta lækkað afgjald pen- inganna óg undir eins lengt gjald- frestinn. í Qnebec fylkinu hvervetna, einkum í stórborgunum, er farið að liera á megnri óáttægju yfir verzlutt arskattinum, er Mercier lögleiddi i fyrra. Og á pinginu braust pessi óánægja ftt hvað eptir annað, og fylgdu áskoranir til átjórnarinnar að tienia ftr gildi pessi liig. í borginni Montreal einni nentur pessi skattur *400,000 á ári hverjti. Á fyrra helniingi yfirstandandi árs hafa 12,000 innflytjendur flutt til Nýja Skotlands, er pað tneira en nokkru sinni áður hefur pekkst. Sambandsstjórnin hefur geflð <s5,000 til peirra er misstu eignir slnar við Vtrunann I porpiun Hull, I vor. Quebec-fylkisstjórnin hefur lánað aðra eins ttpphæð. Fregnin iiin að iióluveikiu væri koiuin upp í Queliec, eins og getið var ttm í síðasta bl. er að öllu leyti ósönn. Sama er og um pá fregn að lungnabólga væri koinin upp, í nautgripahjörð í Ontario. Sft voða veiki hefur emi ekki komið upp I C’anada. f Montreal er verið að byrja á að taka alla telegruf og fe/e/c5w-præði og grafa ttiður i strætin. Eru peir par lagðir eptir piputn og frá 10 til 10() præðir í hverri. f Quebecfylki hafa að undan- förnu verið H akuryrkjuskólar, en nft er stjórnin að hugsa um að gera einn góðan skóla ftr pessunt 2, setit allir eru taldir ljelegir. Kennslan er sögð ónóg <>g ófullkomin og s/o kostar pað priðjungi meira að vera 2 ár á pessum skólum, heldur en á akuryrkjuskólanutn I Guelph, Ont., par sem kennslan er pó svo full- komiit. Frá Hritish Columbia konia ó- friðlegar freguir af lndlámim, er bfta norðarlega I fylkinu, nteð fram Skeena-ánni. Staðuritin er lancrt frá hvítramanna byggð og pví að eitis livltir menn á stangli par nyrðra. En fregtiiu segir að Indíánar liati hót- j nð að ráða pá alla af /lögum, o«r j jafm el bftist við að peir sje bftnir að uivrða ver/.lunarstjóia [Iulsoii Hav-fjelagsins. I ui 100 liermenn eru nft á leiðinni norður patigað. ■3- 1.... . r SKOSMIDUR. Bý til skó eptir máli, sömuleiðis geri jeg við allskohar skófatnað. Allt petta fæst hjá mjer mikíð ódýrar en hjá öðrutn skósmiðum í t/orginni. MAGNÚS Ó. SIGURÐSON (á ensku M. O. Smith.) ioíí ross s r. ISLEX;ZKT KAKARl. Er lijá G. I>. ÞÓKÐAItöVNl AÐ »8 VO( \(i STRKKT. Alít selt með mjög vægtt verfii. |3y~Góðir og fastir skiptavinir fá meiri afslrítt, eins af gerbrauðum sem öðrttm brauðtegundum af hverjum ríollar, en peir annarsstaðar geta fengilí í öllitm bænttm. HODGH & CAMPBELL, Barrislers, Attorneys, &e.. Skkifstofi'ii : McIntyrf. Bi.oc k, WINNIPEG, MAN. I8AAC CAMPBKl.I.' __________|___________________ íWLögsöguog málatlutningsmenn bæj- arstjórnarinnar í Winntpeg. Frœ! Frœ! Allskonar kálfræ, laukfræ óghlómst- urfræ. Um20ólíkar tegundiraf kartöflufiæi. Jfjp'.Uó’ i'ort frat er nýlt c/c/ ferxkt. Cliester&Co. 547 Mlain St. IVinnipejr. Mustang Liniment MkxICAN MUíTANO LlNIMKMTCUret PlLKm, OLD SOKES, CAKKD BKEAKTS, lNFLXMKATlOi*. •xi xhx ‘injjapno^ i 9uosndiA oi sojosnjg Itjbjjouaj 'XNXMINrj ÐSTXSaH MTDUCaK |U9iu;uji SuBjtnm ■ 0. D. líaiiiiiliell ALLSHERJAR (JUFLSKIPA AGEAT. Selur t'arbrj“f með c'Hlum fylgjandi gufuskipaltnum: Allan, Domininn, Beaver White Star (hvitu-stjörnu), Guion, Cunard, Anchor. Inrnan, Nortli Gennan Lloyd, Hamborg amerikanska flutningsfjel., Florio Kubatino (ítölsk lína) o. ti. />. fl. Selur einnig farbrjef með öllum járnbrautum í Aineríku, frá liafi til liafs. Farbrjef sendtil annara landa, seld með sjerstökum samningum. Peningaávísanir gefnar út og seldar sanngjarnlega til allra staða í Norðurálfu. 471 JIAIX STREKT...............WIMIPEK IIA\. Cjí . II. C MAITOBA A NOBMESTERB RT 00. akur LAIV I > i hinu ,, frjóva belti” Norðvesturlandsins. FRJÓV8AMUR JARÐVEGUR,----GÓDUR 8KÓGUR, — GOTT VATN —OG— 14*0 EKRIIR AF I.AMIIM FYKIR #10,00. Íslendingabyggfíin, (l Þingvallanýlendan”, er í grend við pessa l.raut, einar 3 mílur frá pc>rpinu ÍAngenburg. Það eru nú pegar 3.) islenzkar familíur seztar að í nýlendunni, sem er einkar vel fallin til kviktjárrœktar, par engi er ytirfljótanlegt. pfTKaupið tarbrjefin ykkar ttlla leid til l<angenburg:‘J*tjit Frekari upplýsingar t'ást lijá A. 1\ EDEK, Land Comtnúttianer, M. cf' A. H . «22 JIAlX STREET W INMPF-K. HAS. M. STEPHANSON, Moiuitiiiii. l>altota. hefur uiiklar birgðjr al' aliskonar imuðsynjavöruni, svo -Min: Matvöru. kryddvöru, inunaðarvöru, avo og fölum »g fataefni fyrir kcm- uv og karla. Allar vörur vandaður og inc-ð vægasta verði. Allir eru velkontnir, fornir og nýir skiptaviuir, til að skoð:c og katipa liinar nýju og vönduðii vörul/irgðir. «. STEPIIAISOA. Hvers t ar SkiiUlin*.' (La'Dtlega pýtt úretmka). Jeg heiti Davíð Habbajara; ófagurt nafn efalaust, enda er ekki að levna pví, að jeg er sagttur ófagur ásýnduin. Samt sem áðltr er jeg nú ekki sro lítið upp með mjer af pessu nafni, af því svo fáir af ætt minni bera það, og pá náttúrlega ekki aðrir, er par af leiðancti einkenni ■legt nafn og pað er mikilsvirði. Á ungdóms árttm minum var jeg ör og sem menn segja, ekki fasturí rásinni. .Teg vildi græða og verða stórríkur allt í einu og fyrirhafnarlitið. Og í þeim til- gangi hljóp jeg til I.ondon við fyrsta tækifæri. Þar fjekk jeg atvinnu hjá gufubátafjelagi og hafði að launum 22 Shillings um vikttna. Smámsaman voru launin hækkuð par til jeg fjekk 30 8hil- ings um vikuna, og pá fór jeg og gipti mig og gerðist húsráðandi. Tíminn leið og mjer fæddist dóttir, og pegar hún var 2 vikna gömul ljezt möðirin. Þá langaði mig til að flnna fóstru fyrir dótt- urina, en í peim svifum tapaði jeg at- vinnunni og skömmu síðar fór jeg á sveit ina með dóttur mína. Um vorið fjekk jeg aptur vinnuna lijá bátafjelaginu, tijarði einhvernveginn og dóttirin líka, og hennar vegna einuugis var mjer um- hligað um að lifa. Þannig gekk pað ein 12—14 ár. Jeg var við pessa sömu vinuu og ól Emmu litlu npp og kenndi henni að ganga þenn veg er hún skyldi ganga þegar hún eitist, og er jeg skaparanum þakklátur, að það gekk mjer aS óskum. Um fað bil fótbrotnaði jeg; tvíbrotnaði, og var fluttur á sjúkruhúsið. Þar tók mig til gæzlu ungur læknir, er á tóm- stundum sínuni ætði sig í lærdómi sínum á sjúkrahúsinu, og setti hann beinin svo að fóturinn tvíbrotni var« talsvert styttri en liinn. .Jeg varð pví að hálfu leyti ó- fær til vinnu, en af þvi jeg hafði svo lengi unnið tyrir sama fjelagið fjekk. jeg vinnuna saint setn áður og var þar eins og nokkurs konar uppgjafaembættis- ma'Sur með hálfum eptirlaunum. Jeg fjekk sem sje 15 Shlllings um vikuna frá Þessu tímabili, lielming fyrri iaunanna, pó að forstöðumenniruir segöu mjer einu sinni í mesta bróðerni. að jeg væri eigin- lega ekki til neins. Þegar launin voru lækkuð var jeg gerður ati næturverði, en pað er með öðrum orttum, að sitja á bryggjunni alla nóttina og gæta heunar, svo pjófar bæri hana ekki burtui! Þetta inuuu menn játa að sje liæg og þægileg \ inna. En tilbreytingalítil er hún* og satt að segja eru hinar einu tflbreytingar veðrinu að pakka, og bætir það úr skák að veðrið er eins breytilegt og maður getur liugsað sjer. En jeg vandist við paff—maður venst við allt með tímanum —og þoldi vinnuna vel heilsunnar vegna. Jeg var ekki heilsuveill maður nje held- ur var jeg gamall. AS undanSkilinni lieltiuni var jeg eins ern og hraustur og búast má við af sterkbyggðnm manni 54 ára gömlum, eins og jeg var pá, pó fólk segði að jegliti út fyrir að vera tiu árum eldri að minnsta kosti. Og satt var það, að óðfluga hrörnaði mjer, hvað ásjáleik snerti. Jeg var þunglyndur maður og held- ur þur í viðmóti. Það sögðu líka sumir um mig, að jeg væri geSillur og illa inn- rættur karl, en (>að voru lirein og bein meiðyrði. Auðvitað var jeg ekki glaff- lyndur, haf-Si heldur enga sjerlega á- stæðu til að vera kátur, það veit liam- ingjan. Að haltra um bryggjuna t'rá sól- setri til kl. t> a5 morgni í vindi og regni og alls konarveöri og hafa fyrir fjelaga lampa með rauðu gleri, trfippugangiun niðuraf bryggjunni, einn bát, tvo bryggju sópa, eina gamla vatnsfötu, kaðla hrúgu* útsýnið, áin framundan, kolsvört i nátt- myrkrinu, yflr höfðinu háogbreið livelf- ing brúarinnar ytir ána. Allt þetta var ekki þesslegt að gera mig glaðlj ndanu, að minnsta kosti gat jeg ekki sjeð hvaSa upplífgandi efnivoruí þessum injrkra- sal. Þess vegna varö jeg smámsaman þunglyndur, þur og dapur, var lika auk- nefndur „dapri” DaviS. l>ó jeg væri þannig gerður fráskila lieiuiinum, þá tók jeg þeim kjöruin með heimspekings- legri rósemi. Jeg kvartaSi ekki og jeg veit ekki livort jeg kærði mig svo injiig, hvernig bjltist. Jeg gerSi líka mitt ýtr a>.ta til aS hugsaekki um kringumstæð- urnar, vissi lika að það var þýðiugar- laust. Annaðhvort var fyrir mig að þyggja þetta eða sveitarstyrk, og þetta kaus jeg lieldur. Að deginum til fór jeg lieim og svaf meginhluta dagsius. Þarvar lieldur ekkert til að lmlda mjer vakandi eða skemmta mjer, það var það vissa og til iivers var þá að vaka. Emma var iöngu t'ariu þegar þetta gerðist. Hafði fyrir 3 árum gipst skógarverðimim aS Esttield og var ánægðari og átti betra hjá manni sinum og 2 börnum, heldur en hún hefði nokkuru tima getað átt lijá injer í (’lierry Gardens Court. Og þó hún væii fjarlæg, þá var það henni að þakka og brjafum hennar að jeg var ekki eins lundillur eins og vinnumenn fjelagsins vildu láta heita að jeg vreri. liún var varðengill minn, guð blessi liana! Og liverjmn degiuum öðrum tneir líkti-t liún móður sinni, og het.ri kveniimaður en luin var hefur enn ekkl verið til. | Framii.].

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.