Heimskringla - 26.07.1888, Blaðsíða 1
ALMENNAR FRJETTIR.
FRÁ ÚTLÖNDUM.
ENGLAND. Þíi er nö frum-
varpið um hjeraðsstjórn & Englandi
gengið í gegn eða svo gott. Það
er samþykkt af nefndinni er bjó
pað undir sainfjykkt þingsins, og
verður því ekki felt hjeðan af, svo
iíinan skamms fær alinenningur á
Englandi í fyrsta skipti sjálfsfor-
ræði í hjeraðsmálum meira en að
nafninu til. t>ó frumvarpið sje nö
gengið í gegn, pykir |>að langt frá
gallalaust. En stærsti gallinn á pví
er, að stjórnin kýs fjórðung(?) hjer
aðsstjórnanna i Ollum hjeruðunum
nema í London, þar kýs hún að
eins einn sjötta. Þetta þykir held-
ur margt af konungkjörnum ráðs-
mönnum. Völd stjórnarráðsins í City
of London, sem er partur af borg-
inni, um 1 ferh.míla að flatarmáli
eru stórlega minnkuð í þessu frum-
varpi, og búist við að sú stjórn
hverfi alveg smátt og smátt, en sam
einist stjórn hjeraðsins, er innibyrg-
ir alla Lundúnaborg.
Ula gengur stjórninni að fá dóm-
ara í rannsóknarnefndina, er þingið
skipar f Parnellsmálinu. Einn eptir
annan, sem fengið hafa áskorun um
að sitja I nefndinni, hefur beðið uin
afsökun og þykir nú Salisbury hel/.t
útlit fyrir að hann megi taka á bet-
ur, skipa þeim að sitja í nefndinni,
Parnellssinnar ætla að reyna að
sýna og sanna, að Times hafi náð
ýmsum brjefum af pósthúsinu að
samþykki stjórnarinnar og tekið af-
skrift af þeim áður en þeim var skil-
að. Verði það sannað kemst stjórn-
in f óþægilegar klfpur. Jafnframt
mun og reynt að taka upp málið
um dauðdaga Mandevilles í fang-
elsinu á írlandi og reynt að sanna,
að hann hatí verið svo gott sem
myrtur. Verður þá reynt að láta
taka Balfour fastan fyrir samverkn-
að í að ráða mann af dögum.
FRAKKLAND. Hinn 21. þ.
m, fóru fram kosningar í einu kjör-
hjeraði (Ardecke) af þeim 8, er
Boulanger kvaðst geta náð kosning
I, ef hann vildi. Hann auðvitað lá
í rúminu, en sótti eigi að síður, en
svo fóru leikar að mótstöðumaður-
inn fjekk 3Ö000 atkv. á móti Bou-
langers 19000.
Carnot forseti er nýkominn
lieim úr hinni -annari ferð sinni um
landið. yar honum hvervetna fagn-
að mjög alúðlega og alþýðu ópið:
„Lifi Boulanger”^ sem liann heyrði
hvívetna f vor) var nærri all-
staðar breytt f: ^Niður með Boulan-
ger”. Alþýða Frakklands er auð-
sjáanlega ekki Napoleon gamla
Bonaparte al\6g samdóma f þvf, uað
góður hermaður sje a](jrei góður
einvígismaður , eins og hann sagði
einusinni þegar hann var að reyna
að koma í veg fyrir einvíg á Frakk-
landi.
RÚSSLAND. Þar situr nú Vil-
hjálmur keisari við glauin og gleði
og ekki sýnilegt annað en hann sje
alda vinur Alexanders. Nevu-ár-
mynnið var skrautlegt tilsýndar á
fimtudaginn var nokkru eptir hádeg-
ið, þegar jakt Vilhjálms keisara
(Hohenzollen) bar þar að. I>ar var
herskip við herskip allavega jirýdd
og öll sendu aðkomandi keisaranum
fagnaðarkveðju með fallbyssunum,
er hann fór fram hjá, en á móti hon-
'>m kom Alexander keisari á jakt
8>nni (Djerova), og vfsaði veginn að
^rýggjunum í Kronstadt. Eptir
öngum spurði Alexander keisari eins
mikið og Bismarck gamla, og ljet
hann þá von og ósk í ljósi að hann
enn ætti eptir mörg ár ólifuð. Við
hermanna yfirlit hinn 21. þ. m., þar
sem yfir 50,000 hermann voru í fylk-
ingum, dáðist Vilhjálmur keisari
mest að stórskotafylkingu Kósakka.
—Þegar Vilhjálmur keisari fer frá
Pjetursborg, heiinsækir hann bæði
Svía og Dani.
AFRÍKA. Ekkert frjettist a{
Stanley eða Emin Bey, nje heldur
vita inenn hver uhvfti höfðinginn”
er, þó allir búist við það sje Stanley.
Þá hugmynd hefur og landstjórinn í
Congo-ríkinu, sem nú er nýkominn
til Norðurálfu snöggva ferð. Hann
álítur að Stanley hafi aldrei ætlað
sjer vestur um landið aptur.
JAPAN. Þaðan komafreguir um
stórkostlegan mannskaða af völdum
eldsumbrota í jörðu.
KÍNA. Allar tilraunir að endur-
reisa flóðgarðinn við Iíoáng Ho-fljót-
ið, er í vetur er leið lagði heilt hjerað
f eyði og banaði mörgum þúsundum
manns, eru sagðar til einskis.
FRA ameriku.
BANDARÍKIN.
Nokkrir fyrrverandi verkamenn
Burlington & Quincy-brautarfjelags-
ins hafa verið teknir fastir, eins og
áður var getið um hjer í blaðinu,
grunaðir um að hafa reynt til að
eyðileggja eignir fjelagsins með
dynamite. í fyrstu voru að eins 2
menn teknir fastir, en nú eru þeir
orðnir margir, og rannsóknirí málinu
standa nú yfir. Er það nú þegar
sannað að nokkrir af þessum mönn-
um hafa gerttilraunirtil að sprengja
upp vagnlestir og að þeim hafi tek-
ist að skemma að minnsta kosti einn
gufuvagn. Einn þessara manna hef-
ur nú síðan hann var settur f varð-
hald sagt frá og sýnt hvar geymt
var mikið af dynamite, skammt frá
þorpinu Galesburg í Illinois. Allir
þessir menn eru meðlimir vjelastjóra
og kyndara bræðralagsins og lá þvf
við borð að álit fjelagsins tæki
snöggum umskiptum. En fjelagið
sá við þvf, með þvi að koma saman
á fundi og auglýsa að allir meðlimir
]>ess, er viðriðnir væru dynamite
eða á einn eður annan hátt breyttu
ólöglega, yrðu samstundir reknir úr
fjelaginu.
Eptir fregnum að dæma eru nú
anarchistarnir í Chicago farnir að
hugsa um að hefna fjelaga sinna, er
þar voru hengdir í haust er leið.
Það voru 3 þeirra teknir fastir hinn
18. þ. m., er þeir voru í undirbún-
ingi með að sprengja upp hús dóm-
aranna beggja, er dæmdu í anarch-
ista-málinu í fyrra. Auk þess áttu
og fleiri hús að sundrast, þar á
meðal hin skrautlega og mikilfeng-
lega bygging ver/.lunarstjórnarinnar.
()g fjöldi manna var ákveðinn að
deyja fyrir tímann. En ekkert af
þessu hafði framgang eins og ætlað
var. Þvert á móti voru 3 þorpar-
arnir teknir fastir, og fannst mikið
af dynamite, sprengikúlum og
öðrutn morðvopnum í vörzlum þeirra.
Rannsókn f málinu gegn þeim átti
að byrja á mánudaginn 23. þ. m.
í fyrstu voru þeir 4 er áttu að vinna
þetta verk, en einn gekk úr skapt-
inu og sagði frá öllu.
Maður reið upp að dyrunum
á banka f þorpi einu í Kansas fj'rra
laugardag rjett áður en bankanuin
var lokað, stökk af baki, hljóp inn
og hjelt spenntri skaminbyssu að
enni gjaldkerans, er varð heldur
hverft við. Sagði þá komumaður
honum að láta alla peninga er hann
hefði hjá sjer í poka er hann lagði á
borðið. Gjaldkerinn gerði svo og
hinn fór út stökk á hestinn og reið
burtu skjótlega með $16*—20,000 f
pokanum. Annað eins gjörræði og
þetta hefur ekki verið gert síðan
þeir James bræður voru uppi.
Ekki varð af því að Brooks í St.
Louis yrði tekinn af hinn 13. þ. m.,
eins og ákveðið hafði verið. Rfkis-
stjórinn gaf lionum 4 vikna frest.
Blondin, línuleikarinn frægi,
ætlar að sögn að ganga á streng
yfir Niagaragilið um miðjan næsta
mánuð. Hann vill fá $10,000 fyrir
gönguna. Stuttu síðar fer hann til
N(»rðurálfu aptur.
Canada Kyrrahafs-járnlir.fjel er
búið að kaupa hina einu járnbraut
er liggur frá Duluth austur með
vötnunum að sunnan til Sault Ste.
Marie, er heitir Duluth & South
Shore Railroad. Það er og haft við
orð að það f jelag ætli og að byggja
braut frá Duluth til Winnipeg til
þess að geta keppt v:ð Northern
Pacific um flutning hjeðan. Enn-
fremur er mælt að Grand Trunk
muni nú ætla að byggja braut frá
Sault-Ste. Marie til Duluth og þaðan
til Wpg., eins og opt hefur verið
ráðgert.
Canada.
Annað lndíánastrfð virðist vera
fyrir liendi hjer f Canada. Eptir því
sem ráða má af frjettum úr British
Columbia er Indfánarnir með fram
Skeena-ánni búnir að hefja algerða
uppreist. Enda hefur nú sambands-
stjórnin sent flokk hermanna frá
Victoria norður, og eins víst að allt
setuliðið þaðan verði sent og ef
til vill hermenn úr austurfylkjunum.
Þessi uppreistarstaður er uin
150 influr upp með Skeena-ánni, er
fellur f Kyrrahafið um 500 mílur í
norður frá Victoria. Ain er geysi
vatnsmikil og neðst við ströndina og
25 mflur upp f landiðmá hún heita
alveg jafn breið—1^ míla. Eptir
það smá mjókkar hún þangað til 72
mílur frá mynninu að hún er orðin
úr niflu á breidd, og úr því mjókkar
hún enn meir og er ekki nema 100—
150 faðmar á uppreistarstaðnum er
Hazelton, sem er við ár mót þar sem
önnur stórá, Bulkley-á, fellur f hana.
Skip geta gengið eptir Skeena-ánni
einar 70 mflur, en er þó ill leið
sökum straumþunga. Eptir það
verður að brúka smá báta og víða
verðurað draga þá álandi fyrirflúðir
og fossa.
Tala Indíána á þessum stað var
um 2,000 1880, allirheiðnir og viltir,
en stórir menn og hraustir og því
hinir verstu viðureignar. Það sem
verst er viðfangs er fjalllendið og
stórskógurinn, er gerir umferð á
landi nærri ómögulega fyrir hermenn
og þeirra flutning. í fyrra flutti
flokkur Indfána norðuryfir lfnuna, til
Alaska, og er raælt að sá hópur
muni nú ætla að koma suður yfir
aptur til að hjálpa þessum lndfánum,
ekki af þvf að flokkunum sje vel
saman, heldur af þvf hvortveggju
þykjast eiga hinum livítu mönnum
grátt að gjalda.
Orsökin til þessarar uppreistar
er sögð sú, að 3—4 lögregluþjónar
voru sendir til að taka fastan
Indfána er hafði myrt mann. Indí-
ániur. tók á rás, er þeir komu að
honum og skaut þá einn þeirra
blindskoti yfir höfuð honum, í þeirri
von að hann hræddist og stansaði
en það varð ekki, og í stað þess að
elta 'hann miðaði einn lögreglu
þjónninn á hann byssu sinni og skaut
hann til dauðs. Þetta var seint f
sfðastl. júni og siðan eru lögreglu-
þjónamir fastir á meðal Indiána,
komast ekki burtu, en geta varið
sig ef húsiö verður ekki brennt fvr
ir þeim. A þessum stöðvum eru
eitthvað 20 hvítir menn, allt talið.
Sambandsstjórnin hefur skijiað
menn til að gæta þess stranglega að
morinóiiarnir sem altaf eru að flytja
inn í Norðvesturlandið sjeu ekki
fjölkvænismenn. Ef nokkur gerir
sig sekan f því verður hann settur f
fangelsi tafarlaust.
Hinn 23. þ. ni ljezt að heimili
sfnu f Montreal, miljónaeigandinn
John Ogilvie, einn af forvígismönn-
um í Ogilvie mylnu og hveitiverzl-
unarfjelaginu. Hann var 55 ára
gamall. Hann lætur eptir sig konu
og 8 börn.
Sambandsstjórnin hefur fengið
margar áskoranir um að nema úr
gildi lögin frá Quebec-þinginu, er
tiltaka að jesúftunum í Quebec skuli
goldin $460,000 úr fylkissjóði fyrir
land er þeir eigna sjer á ýmsum
8töðum f fylkinu. Þeir sem biðja
um afnám laganna segja jesúíta
ekki hafa minnsta rjett til landsins.
Quebecbúar eru orðnir ólmir út
af verzlunarskattinum og er líkast
að útfallið verði að hann verði af-
numinn áður langt lfður. Fyrst og
fremst hafa öll ábyrgðarfjelög hækk-
að afgjaldið af hverjum dollar og
sama gera bankar og peningaláns-
fjelög, og svo stemmir það og stigu
auðmanna, er hafa ásett sjer að setja
upp verkstæði og verzlanir.
Um 1,600 ferhymingsmflur af
.stórskógi voru um daginn seldar
við uppboð $ Ottawa og voru seldar
fyrir $550,000. Á söluþinginu voru
sauiankoinnir um timb'.rrerzlun-
armenn, og var samanlögð auðlegð
þeirra ekki fyrir innan 100 miljónir
dollars.
Önnur bylting í stjórnarráðinu
í Quebec er í vændum þessa dagana.
Tveir ráðherrarnir eru um þati bil að
segja af sjer fyrir ósamkomulag
við formanninn, Mercier.
í S L A N D S- F R.1ET T I R .
REYKJAVÍK, 8. júní 1887.
Tíðarfar. Sama kuldatíðin helzt enn,
pó er nokkuð að hlýna síðustu dagana
hjer sunnanlands.
H a f p ö k af ís eru nú fyrir öllu
Norðurlandi og Austurlandi, frá Horni
á Ströndum og allt suður fyrir Meðal-
land í Vesturskaftafellssýslu.
Heyskortur er mikill í Múlasýsl-
um og jafnvel útlit fyrir fjárfelli.
Bjargarskortur er sagt að sje nú
með mesta móti í Húnavatns og Skaga-
fjarðarsýslum. einkum á útkjálkunum.
í Fljótum er sagt að farið sje að sjá á
fólki af illu viðurv*ri.
Pöntunarfjelagið í Fljótsdals-
hjeraði hefur kiofnaö í tvent, og heizt
horfur á, pan samtök leysist far sundur.
Bœði þetta fjelag ogýmsir aðrir eystra
áttu vörur fter er fórust með „Miaca”
og hefur skaðinn orðið enn meiri fyrir
pá sök, að sumt af vörunum var ekki
vátrygt.
Búnaðarskólinn áEyðum hef-
ur jafnan átt litlu gengi að fagna, og
«r nú svo komið, að líklegast pykir að
hann verði lagðurniður.—í vetur voru
á pessum skóía að eins 4 lærisvainar.
Stjórnmálafund hafði sjera Lár-
ub Halldórsson boöað að Þingmúla í
Suður-múlásýslu 27. ]\ m. ti) að rieða
um stjórnarskrármálið o. fl.
Nordurmúhuýslu, 14. maí. >4Veturinn
hefur verið í harðastalagi. Það er víða í
Fljótsdalshjeraði orðin 27 vlkna inni-
staða fyrir fje og hesta. Þó hlákur hafl
komið stöku sinnum, hefur að eins kom
ið lítil jörð á hálendi, en engin á lá-
lendi. Á Jökuldal og í Fljótsdal hafa
optast verið nokkrir hagar. (ívanalega
mikið hey hefur gengið upp, og .ekki
um langan tíma verið jafnmikið liey-
leysi yfir allt Fljótsdalshjerað sein nú.
Margir alveg heylausir og enginn sem
getur hjálpað. Nú lítið éitt aS bregða
ttl bata pessa dagana, pó er all víða á
Úthjeraði og í norðfjörðunum haglaust
enn. Útlitið liið geigvænlegasta og get-
ur varla lijá pvi farið, að fjárfellir verði
talsverður, pví að skepnur eru vítSa mjög
langdregnar.—Lítið g&gn hefur Múlasýsl-
um orðið að skipströnduin peim, er
hjer hafa orðið. Vörurnar af „Inge-
borg”, meira og minna skemmdar, voru
seldar geypiverði, og vöruniar á „Miaca”
urðu að kalla allar ónýtar”.
Suburmúlasýslu, um sama leyti. uHaf-
ís fyrir öllu Austurlandi síðan 9. marz
og liggur út á ystu flskimiS. Aflalaust
af sjó (nama lítit! eitt af hákarli) síðan
•
ísinn kom; átSur (á porranum) nokkur
síldarafli. Matvörulaust afS kalla í kaup-
stöðunum”.
Austur-Skoftafellsýslu (Hornaflrði) 21*
maí. „Mikill kuldi og grófSurleysi;
skepnuhöld ekki góö, pó a* flest af fjen-
aði tóri af að líkindum. Hafisinn allt »f
að aukast hjer fyrir ströndum. Enginu
afli af sjó”.
Skagafiarbarsýslu, 24. maí. „Veturinn
hefur mátt helta allgóður, og voru menu
pví hinir vonbeztu um, að nú myndi
eitthvaö fara að rætast úr með haröindi
pau, er verið hafa undanfarin ár; enu
pví mlSur lítur nú út fyrir allt anna-S,
MefS vorinu tók tíðin að versna, og siðau
um sumarmál hefur verið hin mesta ótiö.
stöðugir norðanstormar metS miklu frosti
og hríðar að öðruhvoru, pangað til nú í
tvo daga, að verið hefur hæg sunnan
átt og hlýindi. Margir eru orðnir hey-
lausir og pað fyrir löngu síðan, enn pó
vona jeg, að eigi verfii almennur fjár-
fellir í vor, pví bæði er, aK fje er nú ör-
fátt hjá mönuum, enda allmargir, sem
geta hjál]>að öðruin um hey. Skaga-
fjörður er nú fullur með hafis og hvergi
sjest í auKan sjó a« heita má, og svo
er hvervetna hjer fyrir Norðurlandi, aff
pví er frjetst hefur.—Þa* eru talsvert
deildar meiningar hjá mönnum hjer um
pað, hvort liallærislán pað, er fengið var
fyrir sýslu pessa, hafi verið nauðsynlegt
e*a óhjákvæmilegt. Jeg fyrir mitt leyti
álít, að af 12 hreppum sýslu ’pessarar
mundu allir liafa komist af án pess^
nema ef til vill tveir, enda sannar meö-
ferð lánsins í sumum hreppum lijer pá
getgátu inína. Jeg veit til, að i sumum
lireppum liafa efnainenn og góðir bænd-
ur, já jafnvel launaðir embættismenn,
fengifS lán svo hundruðum króna skii>tir
af pessum peningum, vegna pess að
nefndirnar ekki liöfðu pörf fyrir pað.
Ví*a hefur allmiklu verið varið til að
kosta purfamenn til Ameríku. ()g get-
pað í sjálfu sjer verið mikið upraktbkt”,
enn samkvæmt tilgangi hallærislana er
pa* pó ekki”.
20. júní.
Próf í lögfræði tók nýlega viff
Khafnarliáskóla Klemens Jónsson (Borg-
firSings) meS 1. eink.
PrestvSgSur 10. p. m. kand. GutSI
Guðmundsson sem aðstoðarprestur sjera
Jónasar á Staðarhrauni.
NortSur-Þingeyjartýslu, 8. maí. uísa
fold segir æskilegt tíðarfar um land alt
Það er fjarri sanni. Hjer gekk vetur í
garð 25. sept., og rak pá niður svo mik-
inn snjó at! fje fennti í byggð; tók panr
snjó aldrei upp aptur; eftir veturnætur
harðnatti, og viku fyrir jólaföstu var síð-
ast orðið haglítið. Á gamalársdag var
hafís kominn að Sljettu. Fyrstu 0 daga
ársins var látlaus ,hrið. Eftir 10. janúar
komu stillingar nokkrar enn frost og
fjúk iðulega par til 25. febr., er pí«a
kom í 2 daga; síðan hefir ekki komið
hláka til pessa dags. Síðan um sumar-
mál hefir oftast verilS norðanhríð og |er
svo í dag með 8 st. frosti. Fjarskalegur
gaddur yfir landi, og hvergi sjer í auð-
an sjó fyrir hafís. Gersamlegt heyleysi;
hinir birgustu eiga lítið eitt handa kún-
um; er pví stórkostlegur skepnufellir
óhjákvasmilegur”.
(Framh. á fjórðu síðu).