Heimskringla - 26.07.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.07.1888, Blaðsíða 2
„Heiiskrimla,” An Icelandic Newspaper. . PCBI,I8HED every Thursday, at The Heimskrinola Norse Publibhino House AT •35 Lombard St:....Winnipeg, Man. Frimann B. Anderson & Co. PllINTERS & PUBLISHERB. Subscription (postage prepaid) One year........................$2,00 6 months........................ 1,25 3 months.......................... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on application. Kemur át (a8 forfallalausu)á hverj- um fimmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.........Winnipeg, Man. Blaðið kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25 ; og um 3 mánuði 75 cents. Borgist fyrirfram. LEIDR.JETTINÖ. í siöasta tölubl. „ilkr.” 3. dálki stendur alheims lífgjafa, les ■. tUheirnsim, Vtitjjafa. Á4.bl. 4. d. 15.1., aðofan: fœrði sern rtœmi að o. s. frv., 4. d. 22. 1. a. n.: tilefniaf. ATVINNUVEGIR. Dað ætti ekki að vera óþarft að íhuga starf vort, tilgang pess og áhrif. ()ss verður J>að stundum, að skoða erfiði sem byrði eða tálniun á leið vorri. En ef vjer gætnm bet- ur að sjáum vjer að ekkert lífandi er til, sem ekki á einn eða annan bátt starfar, jurtirnar eins og dýrin <>g maðurinn safna næringarefni, sameina f>að Hkama sinum og kasta burt f>ví ónýta. Starf er lögmál lífsins og tiiganfpir fiess er full- komnun. Ahrif vinnuunar eru ekki að eins á hlutina fyrir utan oss, heldur einnig á sjálfa oss. Vjer reynum að breyta náttárlegum hluium í aðra hentugri, ávöxtum í fæðu, ull í klæði, skógi í skip og hfis, málmi í muni og peninga. Vinnan fram- leiðir fjármuni. En vinnan hef- ur einnigáhrif á sjálfa oss. Afl vek- ur afl, og erfiði framleiðir vora and- legu og Ifkamlegu krafta og æfir }>á. En áhrifin eru misinunandi og geta verið skaðleg. ef kröftunum er ofboðið eða stefnt í óeðlilega átt. Hvaða atvinnuvegir eru f>á beztir'i Það er ekki ósjaldan að menn meta að eins hin ytri áhrif eða pá hin iiinri eingöngu. Danuig meta nienn stundum vinnuna að eins ept- ir peini fieninguin, er hún gefur af sjer; eiusog peningar sjeu ígildi alls, <>g geti keypt oss gáfur, heilsu og ánægju. Og aptur á nióti skoða sumir einungis áhrif vinnunnar að pví leýti sem hftn styrkir oss og ætír. Hvorugt er rjett. Vjer verð mn að líta á hvorttveggju. Og spursmálið verður pví. fívatSa at rinnuvegir eru <iftssuiiiHuttir og betra oss mestV Að kjósa rjett æfiverk er |jafn- áríðandi fyrir ungmennið, eins og ' fyrir ferðamanninu að velja rjetta leið. FramtSð og farsæld er í húfi, ef maður kýs pað sein hann er upp- lagður fyrir, fylgir honum Og starfa tians heill og hamingja, en ef ekki verður æfiverk hans gagnlítið og Iftíð kvöl. En til pess að geta dæmt um hvað manni er be/.t lagið, fttheimtist pekking og par til reynsla. er oft fæst <*kki fyrir enn um seinan. Það er pví nauðsyn- legt að hinir eVdri, er betur vita, einkum foreldrar. leiðbeini ungling- nnum í vali sínu. Og í pvf er upp eldið einkum InnifaJið, að liúa ung- menni undir æfiverk sitt. Ef ung- lingurinn getur ekki sjálfur ákvarð- að stefnu sína ætti hann samt að læra einhverja gagnlega iðn, og stunda hana par til hann velur æfi verk sitt til fulls. f vali pessu, sem inörgum er mjög örðugt, gætu inenn farið nokk >ið eptir sínmn eigin hvötum, pví ð sem oss langar til eða pykir nintun að á optast. tel við oss, 'er meginn pví oftasi óluett fylgja, tilfinningum vorum og taka pann starfa fyrir, er oss fellur bezt í geð. Auk pess höfum vjer annau leiðarvlsir, nefnil. reynslu annara peirra sem liðnir eru og samtíða- manna vorra—. Um hina fyrri æfi peirra og verk fræðumst vjer af sögunni, sem um leið verður kenn- ari vor, en um reynslu samtfðamanna vorra lærum vjer af sögusögn og samveru. Reynslan ritar kenningar sínar á andlit maims, og pessi lifandi bók liggur ætíð opin. Flestum er kunnugt hvernig hugarfar og lifnaðarhættir manna lýsa sjer á svip peirra og við- móti, svo að jafnvel barn getur lesið. Og flestir hafa tekið eptir peim mun sem er á útliti ýmsra stjetta, er stafa af atvinnu peirra. Dannig pekkj- ast sjómenn hvervetna frá bændum, veiðimenn frá námamönnum, verzl- unarmeun frá hermönnum o. s. frv. Náttúran setur innsigli sitt á oss eptir starfa vorum, og svipur og fegurð fara eptir lifnaðarmáta og lunderni. Lannig getum vjer farið nærri um áhrif atvinnunnar, og kos- ið par eptir. Vjer álftum atvinnuvegina gagn- lega í sama hlutfalli og peir gefa tök á að efla framför vora og vel- ferð, og að ekkert starf sje óheiðar- legt sem er í sjálfu sjer parft. Á hínn bóginn megum vjer ekki dæina starfsemi manna eptir pví sem peir Iiafa afrekað, kriugum- stæðurnar verða einnig að takast til greina. Ekki heldur getum vjer dæmt pá eptir frainkvæmdum peirra pví miklir inenn geta leynst í fjöldanum, eins og fcigur blóin dyljast á víða- vangi. nje helilur ætla að miklir menn starfi einungis að hinum beztu atvinnuvegum. Bóndinn Crom- well varð alræðismaður yfir Bret- landi, steinhöggvarinn Hugh Miller ágætur jarðfræðingur og smiðurinn Herschel nafnfrægur stjörnuspeking- ur. t>es«ir menn sýna aö niiktir menil geta hrotist áfram hvaða at- vinnu setn peir fylgja, pó kringum- stæðurnar geri mismun. í vali atvinnuveganna verður vjer pví að skoða eigi að eins vora eigin hæfileika, heldur einnigkring- umstaíðiiruar. En pegar vjer höfum einu siuui valið æfistarf vort megum vjer ekki liörfa til baka, heldur ganga stöðugt áfrani með staðfestu sem allt af stefnir að takmarkinu, og kjark sem aldrdi lætur sigrast. The Icelandiv iJeecqpers oj America, or fíonor to whorn fío- nor íh //«f'”(Hinir íslenzku Vestur- farar; «ða Heiður peirn Heiður Hevrir. Svoheitir bók nokkur, er Marie A. Jirown frá Boston, Mass. hefur ekki alJs fyrir lcmgu ritað og gefið ftt á siiiti eigin kostnað. Bókin er I 8 biaða broti, yfir 200 bl.sSður á stærð, vönduð að pappír, prenti, bandi og öllum frá- gangi. Innbundnar eru nokkrar myndir af stöðum á íslandi, svo sem, Iteykjavfk, Wngvöllum o. s. frv. Selzt t gyltu bandi á $1.25 í Kanada. Aðalefni bókarinnar er, að sýna að I.eifur hepjini og íslendingar, en ekki Kóluuibus og Spánverjar verðsknldi heiðurinn fyrir að hafa fyrstir fundið AmerJku, og að Arae- rtkumenir ættu opinberhgii nð við- urkenna pað. Ilöfundurinn getur pess. bversu Bjarni, I æifur, Dorfinnur og aðrir íslendiugar könnuðu austurströnd Ameríku, er peir kölluðu Vínland hið góða, og dvöldust par um hríð, líklega á ströndum Ný-Englands, t-. d. við Boaton vlk, t Morpu víngarði Rhode ev o. s. frv: hvemig landnám peirra í Vínlandi og Grænlandi eyddist; hvertiig Kolumbus kom til íslands og frjetti par af fundi Vtn- lands; og hvo hann fyrir upplýsing fróðra iuaiiiia og pnr að lfttandi ssgna fann sSðar meginland pettH. Höf. leiðir rök að pví, að ís- lendingar og Norðurlaiula pjóðir yfir höfuð verðskuldi heiður fyrir að hafa ekki að eins fundið liinn nýja heim, heldur hafi pær einnig gjört mest til að efla framför og frelsi hinna inenutaðu pjóða að hin- ar ensku pjóðir eigi peiin ágæti sitt að pakka, hvort heldur hreysti og göfuglyncli, framkvæmd og frelsi, eða listir og bókmenntir. Enaðekkert af pessu vilji ensku- talandi pjóðir viðurkenna, pví síður viðurkenni suðrænar pjóðir verðleik peirra; og allra sízt hin rómverska kirkja. Að til pess beri hugsunar- leysi og dramb enskra og Ameríku manna, er líti niður fyrir sigá Norð- urlanda pjóðir og menntun peirra; að suírænar pjóðir stjórnist af eig- ingirni og öfund ytír afreksverkum norðurpjóðanna, en að páfakirkjan brenni af hatri til mótniælenda og kveljist af ótta fyrir pví, að frjáls hugsun Norðurpjóða og peirra bókmenntir muni brjóta ófrelaisfjötra pá, er hftn hefur bundið heiminn. Að á öllum ölduin hatí hin kap- ólska kirkja reynt að draga mann- kynið inn í myrkur vanpekkingar- innar og poku hjátrúarinnar,og með slægð og ofríki undirokað menn og fjötrað. Að hin sama aðferð sje en brftkuð, og ef frelsishreifingar pjóð- anna og uppgötvun vísindanr.a vernduðu menn ekki, mundi kirkj- an brátt leiða pá í andlegan præl- dóm og volæði. Að Ameríkumönnum sje ekki síður enn öðrum hætta bftin frá krikjunni, og nema peir vilji falla fyrir lævísi hennar og yfirgangi, verði peir að leita liðs hjá norræn- um pjóðum og peirra bókmennt- um. Af peim geti peir lært hreysti göfulyndi og sannarlegt frelsi, lært, hverníg hið gagnlega, hið góða og fagra proskasthjá pjóðunum, pegar kirkjan nær ekki til að kæfa p»ð. í norrænum bókmenntuin og peirra djúpsæu kenninguni geti menn fengið náttftrlega og giífuga skoðun & lífinu, pær kenni hugþrýfli og eð- allyndi, stjómfrelsi og hugsunar- frelsi, listir og vísindi. f nomen- um pjóðum og norrænum I>ókmennt- um sje lífskraftursein getur upphafið Aoierí kuinenn, ef peir að eins leita hans. Hið fyrsta verk peirra sje, að læra að meta verk Nqrðurlanda- pjóða ofr bókmennta peirra rjett. Tilraun er gjörð til að bera saman fornöldina og nútíðina, heiðni og kristni, páfatrft og niótinælenda- trú, menntir Norðurlanda pjóða og suðrænna pjóða, og norrænar pjóð- ir við suðrænar pjóðir. Höf. styðst við fjölda aniiHra ritliöfiiuda og risar iðulega tilpeirra Meðal pessara eru: Prof. Rafn, Finnur Magnússon, Vron Huinboldt, Malte-Brun, MaxMiiler, Uarlysle, Gejer, Oswald, Slafte, Wheaton, Everett, Wilson, Irwing Franklin, Fiske o. s. frv. Niðurrööun efnisins er fremur óskipuleg og er pað stór galli á bók inni. liugsunin er fremur af tilfinn- ing enn röksemd, og er sumstaðar rugluð og óljós, en pó víða skörp og skír. Á stundum bregðnr fyrir björtu ljósi, er lýsir upp stórann hugsunarheiin, og jafuan verður niaður var við sterkan hita, sem á stundum verðnr Iirennandi eldur, pegar illu parf að eyða eða gott að lifga. Fyrir fornöldinni ber höf. jafnau viröingu, og ættð Jilýjan hug til norrænna pjóða og bókmennta peirra. og opt kemur petta fram sera áköf vinátta, jafnvel elska. Aðal afl hugsuiiarinnar er ehtkn ti/ norrænna pýcJðcf. Uithátturinii er víðast góöur; málið hreiut, orðfærið lipurt og frarasetningiu fjörug. Ein- stöku sinnum er rithátturinn nokk- uð viðvaningslegur, en opt fagur <>g á stundum háfleygur. Til skýringar ofanrituðu setjum vjer hjer eptirfylgjandi: Kn þegar vjcr tökuni norricii fra:0i fyrir, hættlr oss undarlepc vi5 nö hluuds saman fornu, og nýju, vissu og óvissu, miklu fremur enn þegar um aðrar bók- menntir er að ræða. Það er þvíi tími til kominn ati norraen fræ'Si vœru kennd á háskóium vorum sem skyldugrein. Það hjálpaði oss ekki litið til að skilja uppruna máls vors og pjóðar vorrar”. (sbr. Crosby). Næstu málsgreinir sýna hvernig Marie A. Brown ritar: l(.Já, petta er einmitt það sem parf. Vjer purfum pess að.norrænar hókmennt ir sje kenndar á enskum og ameríkönsk- um háskólum, þiirfum lærða og lipra kennara og h-ilan her clugandi útleggjura til að byrja undir eins að þýða hin merk- ustu norræii rit á ensku. Það ætti að vera til fjelag er starfaði í líka átt og lúð Konunglega norræna fornfrætSa fjelag í Kaupmannahöfn. Þaö fjelag hefur geflð Dönum tækifæri á að lesa liin markverð- ustu rit sem til eru á íslenzku. Hið nýja fjelag ætti að gefa út á ensku allar nor- rænar sögur <>g rit, sem markverðust eru svo aimenningur geti haft tök á að kynnast peim. Þetta verk hefur ailt of lengi dregist. Með hverri stund sem líð- ur mun eptirsjón vor ’og niðurlæging vnxa; já, særancli meðvitund um að hafa svikið frá lúnum norrœnu pjóðum þeirra verðskuldaðan heiður og gjört oss seka í versta vnnþakklæti. En áður langt um líður munum vjer einnig tinna, hve hættulega vjer ensk-ættaMr menn höfum svikið sjálfa oss, með því að svíkja pá, og hve fyrirlítlega vjer höfum niðurlægt sjálfa oss, með pví að niðurlægja pá. En þrátt fyrir öll afbrot og bresti, pá er framtíð hinna sameinuðn norrænu pjóða samt fögur. l'm leið og vjer við- urkennum forfeður vora verðum vjer sjálfir viðurkenndir sem afkomendur peirra og rjettir erfingjar; um leið og vjer gefum, pyggjum vjer meir enn nokkrn sinni fyr; um leiðog'vjer aðhyll- umst norræna liugsun, norræna sögu, norræna endurminning, norrænan skáld- skap; aðhyllumst fegurð pá er norræn andagipt liefur framleitt í steini og mál- verki, aðhyllumst hinar göfugu sögur og sagnir, er hafa vakið háfleygan anda í hinum norræna heim, og mundu einnig leiða hinn moldkynjaða avrSsjúka anda Evrópu og Aineríku á liærrn hugsunar- stig; um leið og vjer aðhyllumnt petta, munum vjer finna margt æðra og ágæt- ara enn vjer áður pekktum. Það sem vjer eigum pá að gjöra og pað sein vjer innan skamms verðum fús- ir að gjöra, er, atS viðurkenna að hinn mesti ’TUndtir iieimsins tilheyrir vorum norrtenu forfcCriim—ftinclúr Vestur- heims; eigum að viðurkenna að peir eianig lögðu undir sig meginhluta Norð- urálfu, stofnuðu ýms ríki og lýðveldi; vörðust frækilega um fiminhundruð ár, ge gn trúarskoðun, er rómversk trú kall- aðist eðakristni; og hörðust með endur- nýjuðum kröftum gegquin siðubótastrrS- ið; viSurkenna, að peir hafa frelsaS ekki að eins Norðnrlond- <>g par á meðal ís- Iand, heldur einnig Ameriku undan ógn- andi oki hinnar rómversku trúar, og pannig vemdið frjálsa hiigsun og frelsi nmnnkynsins. Þegar svo liefur verið gjört iiiudu norrænar pjóðir komast aptur í sína rjettu röð, sem sagan sýnir að pær tmfi staðið í, og verðn viðurkenndar sem leiðtogar hins menntaða heims í visindalegri pekk- ing og siðferðislegu ágæti”. í fuuclargjörniiigs &gripi |>ví, sein prentað er í síðasta tölublaði „I-ójr- berfrs'' stendur svolátancli málsfrreiu: u Frimann Anderson lagði ýfif liöfuð heldur á móti Manitobii og Norðvestur- Jandinu, pað væri of norðarlega, neina Huöur-Manitoba. Fyrir vestan Hegiua v^ri eintóni eyðimörk, yið CaJgary væri ekkert akuryrkjuland o. s. frv. I Canoda væri gott land og illt land. Nova Kcotia, <>g Austur-Ontario bezt, <>g par næst British Columbia. Nú væri hann ekki að t^la (yrir peningaV Hjer er líklega átt við mig (>g }>að <>r jeg sagði á fundinum (14- þ- ra.); jafrivel pótt'jeg muni ekki eft- ir að liafa talað f>essuin orðum eða á }>á leið. Dó greinin sje ekki löng, }>á gefur Uftii í skyn: Að jeg hafi lagt gfir höf'ub heldur á mótí Norðvegturlandinu, ,(f»tí) }>að væri of norGarlega, nerna mdSur- Manitobrf, (sein flestir vita að er á sama breiddarstigi og suður-Aseini- lxiia og suður Alberta). (Að fyrir i'estan líegina vaeri eintóni ey/Si- mörk, og að (vestur) við ('algarv væri ekkert akuryrfýufand’ o. s. frv. Að jeg hafi frætt fólk á f>ví, yð í Kanada væri gott lancl og Ufr land, að Nova Sootia og nitsrur-t intario vteru bezt og |>ar n<cst British ('ol- urnbia’. ()g loksins tllkynut, að to.ú væri jeg ekki að tala fyrir pen- i.ngo'. Mjer væri að vísu vel mögu- legt að ganga fram hjá pessari grein, J>vl ekki er hftn hóti vitlaus- ari, ðsannari eða hveksnari en margt annað, sem ritari (,I-ögbergs” hefur haft á boðstólum uin langan tima. Dessi grein er að eins einn liður í langri greinarófu, er (J,?)gberg” hefur verið að dragslast með síðan f>að (hóf göiigusína’, og]>ó seinustu liðirnir gjöri rnestan hávaða, f>á eru f>eir engu skaðlegri enn halinn á skröltorininum. Sjálfs mín vegtia }>arf jeg ekki að setja neina vörn gegn slíku orða- glamri og sleggjuclómuin, sem styðj ast jafnlítið við röksemdir sem sann- anir; og ekki get jeg reiðst ritaran- um f>ó hann sje að f>essu sífelda narti. En allra sízt finn jeg mjer skylt að reyna að ieitSbeina honum, J>ví hann virðist orðinn allt of gam- all til að læra nema af sínmn eigin óförum. Dað er f>ví óf>arft. hvað okkur eina snertir, að ræða málið frekar. En J>að er til önnur hlið uiál.s- ins, sem ekki má fram hjá ganga, °g f>að er hin opinbera hlið (>ess. ((Lögberg” hefur með ofannefndum ritgjörðum um mig og verk min gjört það mál opinbert, svo pað snertir inig ekki að eins gagnvart ritara ((Lögbergs” og fttgefendum bess, heldur einnig gagnvart al- menningi. Menn, sem ekki eru málavöxtun- um kunnugir, eiga rjett á að vita, hvort jeg nieð þögn minni hef svo gott sem ((játað sekt mína”, eða þar með viljað sýna, að ákærur ((Lög- bergs” væru ekki trvars veriSar. Al- inenningur á heiinting á að vita hvað mtt er í ákærunum. Að visu er það skylda ritarans að mnna það er hann hefur borið m jer á brýn, og það er líklegt að hann reyni það; en það er mitt að skýra mtna hlið málsins sem rjettast. Og þótt jeg sjálfur ekki meti álit ritar- ans, met jeg álit almennings svo Til ftjnra a málinu. Og þótt jeg ekki vilji brftka blað þetta til að skerða hlut mótstöðumanns mins, finn jeg rajer skylt að sponia við því, að hann eða aðrir sýni injer eða öðrum 6- jöfnuð. Menn geta varla bftist við að jeg fari að skipta mjer af /illu, er ritari ((Lögbergs” hefur lapið sainan, rangfært eða diktað, nje heldur að jeg svari slikum manni orði til orðs, enda parf þess ekki, því greinarnar eru flestar af samatoga spuiinar; svo að þar, sem eiiiiii or svarað, par er öðrutn. Jeg sleppi þvi hjer fyrri greinum ((Lögbergw”, svo sein greininni uni bókmenntir, mn fttflutning o. s. frv.. einnig seinni greinuui uni skýrslu inJna og ferða- lag ni. in., að eins svara jeg þess- ari seinustu, og svar mitt er |>etta : <tfannefnd iná/sgrein í tLög brrgi " e.r hvorki inntak ræ/Su minn- ar a tgeini.ni funili, nje he.hhtr talalSi jeg sPofeldtim orbum. Mdlvgrein- in er þw' óaönn og ritarans tigin sa msetninyiir. Aðal-inntak ræðu iniiinar var: Að verk íslendinga hjer J Ameriku væri, að efla /andndni, menriHin og mmeining. F’rí.manii /i. Andeemn. Fregnir Úr hinum íslen3^u nýlendum. WINNEOTA, MINN., t8/ júlí 1H88. [Frá frjcttaritiu-a ((HeimMkrin/;lú”|. , The New Messehger" segir, að ef allt fari að óskuin. þá muni í Lyon-hjeraði uppskera i ár vótí)* ytir hálf inijj. bush. af hveiti. Blað ið kvartar yfir því, að þaö skuli þurfa að flytjast í buptu ónnnið eins og það kemur frá þreskivjelinni, sökum j>ess að hjer sje eugin hveiti rnylna. Til sönnanar því að hveiti- mylna mundi borga sig hjer, segir það t. d., að árið 1887 hali verið flutt til Marshall til heimabrftkunar um 80 járnbrautavagnhlöss af hveiti mjöli, en sama ár hati verið send í burt um 500 hlöss af ómöluðu hveit

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.