Heimskringla - 02.08.1888, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.08.1888, Blaðsíða 3
vr?íi [>íi. »?' I»‘r» tipp á sunnudags- kvttld bá gerir ]>!*ð ekki svo mikið til [>ví slikt nrokki dæmalaust í sOgu sveitar vorrar, nð suunudagsnæt- uruar <>g kvOldiu sjeu krúkuð til [>rtirrar athafnar, <>g er jafnvel sum- staðar orðið að siðvenju. t>að er nít kanuske ekkert lnegt að liafa :* móti |>\i. [>ó að j>að sje áiitiun ósiður I sninum lóndutn seni jeg he* vérið í; eu af [>ví sem jeg lief svo viða verið hef jeg rekið mig á sannleik hins fornkveðna usiiit> er siður í lanili hverju”. Fjelagsskapur er í freiuur góðu lagi lijá okkur. fyrst og fretnst kem- ur okktir aldrei tnjt'ig illa satiian, og svo eru mórg fjeli’ig stofnsett fi með- al okkar, sem öll eiga að hlynna að cróðu samlvndi og framfóruin. Jeg vil ftð eius lauslega geta fteirra liel/tn svo sern kvennfjelaganna, er stofna til skemmtana, safna jiening- um og gefa [>á til góðra fvrirtaekja; tíasnclafjelagsiiis á tiarðar, er suinir segja að vitini eirigOngu fyrir bænd- urnar, en jeg held að fleiri njóti góðs af viiinu [>ess, [>ó [>að sje Uk- lega fremur konurnar en kaupmenn- irnir. Yggdrasils og f.eiðarstjðrn- unnar, er vinna á móti nautn á- fengra drykkja og sjerstaklega á mótisölu peirra í opinberuui húsuin; kirkjufjelagsins sem er lang stærst og pýðingar inest, og vinnur eins og allir vita að eflingu guðs ríkis og velferð meðlima sinna, og Menning- arfjelagsins sem er yngst peirra allra, og er mOnntim mjOg ókunnugt um gjörðir |>ess, en merin segja að [>ær sjen að rannsaka eitthvað og muni .vera að vinua að siðferðis- legri en<lurl>ót inaunkyjisins, en aðrir Oera pað til baka. bað er pví ekki hægt að segja neitt ákveðið mn ííjörðir pess. Nokkur tleiri fjelOg og tíokkar eru hjer til, svo sem ísl. demókrata og repúhlíka-flokkarnir, og eru peir til margra hluta nytsamlegir, svo sem að æfa sig að halda langar rseður af litiu efni, og kunngjöra heiminum kosti og lesti náunga siuna o. s. frv.. I>að eru sumir hjer efra í vand- ræðum með að skilja hvernig að frjettaritari uLögbergs” og peir sem með honum komu til Mountain 21. júní gátu orðið ugrænir” eptir einnar nætur viðureign við flugurnar f Pemhina Co., jafnvel pó paer að eðlisháttuin kynnu að vera líkar Gröndal, en ubláa” litinn pykjast menn eiga hægra með að heimfæra, en pó hjá engum sem kom með frjettaritaranuin. og sá rauði er öll- um auðskilinn. Saimarlega væri pað ódreng- skai>ur af okkur fsl. í Ameríku ef við Ijetum Jón Olafsson verða fyrir fjár- tjóui, fyrir [>á sök að hann tók m&l- stað okkar. Uað mætti ekki tninna vera en að við haéttmn honum pað að fullu.—í petta sinn hef jeg ekki tíma til að rita uin fleira, en hef í huga seinua meir að geta um ýmis- legt innsveitis. .Vornu-(Jesti/r. TUTTUGl (g; EINS ÁRS. B'yrsta <lag júlimán. p.á. voru liðin2l ár frá pvf 4 fylkin af peim 7, er inynda (’anada veldi, voru sam- einuð undir eina yfirstjórn. Pað er óvíst að margir hafi athugað að pessi dagur var pess vegna hinn merkilegasti af öllum undanförn- u iii afmælisdögum rfkisins, pvf pennan dag náði ríkið lögaldri, ef lögaldur rfkis er iniðaður' við lög- aldur manns. Á [>essu tfmabili hef- 'lr tíkið framleitt nýja kynslóð. I>eir, sem fæchlir eru sania ár og sameiiiingin koinst á, eru nú lög-- altlra menu, verkandi meðlimir f pjóðfjeUginu. A|(U|r r(ki8ins er ékki hár. <>g erfiðleikarnir við áð stríða margir og margbrotnir. í pessu landi ekki sfðltr en annars- staðar hefur reynslan sýnt að pað parf iiiörg ár til að umskapa hugs- miarliátt einstaklingsins f tilliti til opinherra mála í víð&ttumiklu landi. l>ar sern tnifrg sináríki hafa áður ver- ið til, og.sem allt í einu eru samein- uð undir eina allsherjarstjórii, lilýt- ur æfinlega að koma upp meiri og tninni óánægja á aptir, jafnvel pó flestir viðurkenni hið nýja stjórnar- fyrirkomulág betra en hið gamla. Eitt fylkið pykist skaðast. f pessari grein, en annað pykist vera Iiaft út- iindan f pessu eða hinu o. s. frv. Hv-ert eitt fylkið pykist vera hetra én hitt og í alla staði æskilegri bú- Staður fyrir aðflytjeildur úr öðrmn ríkjum. Paunig lagað kapp gerir að vissu leyti gagn, leiðir til enn meiri keppni, en paðgerirlíka stund u in ógagn. Það kemur ekki ósjald- an fvrir, að pverlyndir menn, sem ekki viðurkenna neitt gott nema paö sent var, hlaupa til t gremju sinni að lasta eitt fylkið með peirri hugmynd að peir með pví haldi frani sínu. Aðrir finnast fljótt, er vilja gjalda lfku likt, og af pví leiðir að í stað pess að vinna sainan að uppgangi hins saineinaða rfkis, spyrnir hver á mótí öðrum og sundrar. Sem sagt, hefur Canadavelai ekki farið varhluta af pessu, en nú má pó greinilega sjá að pessi hugs- unarháttur eróðum að hverfa. Menn eru einlægt betur ’og betur að sjá að saineiningin er heppileg. Og }>au nmskipti eru að mestu að pakka hinni uppvaxandi kynslóð, sem frá barndómi hefur lært að meta hið satneinaða ríki, og vill fyrir hvern inun viðhalda pví. Eins og ekki var væntanlegt gekk pað ekki greiðlega að koma sambandi fylkjanna á. l>að var hyrjað að ræða um pað svona óbein- línis 1808, pegar stungið var upp á [>ví á Nýjft Skotlands-pinginu, að sameina pað fylki og Nýju Brúns— vík. Næst kom petta mál til um- ræðu í Quebec 1814 og, 1822 kom tillaga petta inál áhrærandi frá Jóni Beverly Robinson f Ontario eða Efri Canada eins og pá var nefnt. Ritgerð Durhams lávarðar Gover- nors í Canada, leiddi, óbeinlínis að minnsta kosti, til sameiningar Efri og Neðri Canada (Ontario og Que- bec) 1842, og sú ritgerð einnig vakti umhugsun um algerða sam- eining allra austurfylkjauna og hins ókannaða landfláka vestra og Brit- ish Columbia. Árið 1861 rak svo langt að Ný-Skotlendingar sendu æðsta ráðherra sinn, Joseph Howe, og 2 menn úr ráðaneyti hans til Quebec til að bjóða sameining. Og 1864 var pað loksins viðtekið f öll- um fylkjunum (4), að tilraun skyldi gerð að sameina allar eignir Breta í Norður-Ameríku undir eina yfir- stjórn. Þetta var gert á allsherjar- fundinum í Quebec í október 1864 par sein saman voru komnir full- trúar frá öllum fylkjunum. Hinn 29. mar/ 1887 voru grunilvallarlögin er áður hiifðu verið sampykkt f Ca- nada, sampykkt á pingi Breta, og 22. inal sama ár voru pau staðfes tog auglýst gildamli lög. Og 1. dagur júlfmán. var af Canadatnönnum kos- inn til pess að birta lögin fonnlega, og til að halda hátfðlegan fæðing- ardag hins unga ríkis, er pá saman stóð af 4 fylkjum. Eptir pað gekk greitt að fá aöra hluta landsins í sambandið, og komu hin 3 fylkin inn eptir pessari röð: Manitoba, 15. júlí 1870 British Columbia, 20. júlí 1871 Prince Edward eyjan, 1. júlí 1872. Skjaldarmerki hinna ýmsu fvlkja eru: Prince Edward-eyja: Tvö furutrje á grænuin grunni; annað er stórt og sterklegt, en hitt u[>pvaxandi, en lág og grönn hrfsla. A nterkið eru rituð pessi orð: uParva svb ingenti”. Nýja Skotland: sko/.ka pistla- grasið að ofan og neðan, grænt á gullmmi grunni, en í miðju gullinn lax með silfurhreistri, ú diumiblá- um grunni. Nýja Brúnsvík: Gullið ljón á rauöum grimni að ofan, eu að neðan skip á ljósgiilum gruf.ni og neðst dimmblátt hafið, en af aptur- stefni skipsins flýgur fáni Breta. Quehec: Himinblá lilja ú gulln- uin grmmi, gulliö Ijóu og 3 sikur- viðarlauf græu, á gullnutu griinni. Ontario: Rauður kross á hvít- um grunni og stórt sikurviðarlauf á ljósgrænuin grunni. Manitoha: Rauður kross á hvft- um grunni og gullinn Vísundur (Buffalo) á grænurn grunni. British Columbia: Krónuinerk- ið brezka á hvftum grui ni og yfir pví gullna ljónið á hvitum grunni, en hringinn í kringum hvíta gruun- inn fljettar sig dOkkgrænt skógar- lauf. Á pessum fyrstu 20 árum lief- ur framför í ríkinu verið mikil bæði að pví er snertir fólksfjölgim ver/.ltm og alpýðu velmegun. Það hættir mörgum við að álíta að fram farir lýsi sjer svo sem engar, að allt standi í stað, og gott ef pað fari ekki aptur á hak. Dessi skoð- un er sjirottin af pví, aft menn stara undrandi á hina stóru og framfara- miklu bræðrapjóð—Bandaríkjainenn Finnet pvl við augnablikssaman- anburðinn, að öll önnur rfki standi í stað. Dað er vitaskuld að fram- farir nábúapjóðarinnar á pessu tímabili hafa /erið fjarskalega mikl- ar, en pað er ekki sönnun fyrir að pær hafi verið meiri tiltölulega. Dað er jafuvel óvfst að tiltölulega hafi pær verið eins miklar og í Canada. h'járhagsskýrslur stjórnarinnar sýna bezt hverjar frainfarirnar eru í peim greinum, er að verzlun lúta og pær sýna að verzlun við útlönd Srið 1867 nam...............fS131,927,532 ----- 1887 ” 202,408,047 Vöxtur á 20 árum.............. 70.480,515 Bankaseðlar í veltu meðal almennings árið 1867..................... 12,102,079 ----- 1887.................... 45,502,952 Vöxtur á 20 árum.............. 33,400,873 Eignir almennings í ábyrgð hjá brunabótafjelögum árið 1867.................... 188,360,000 ----- 1887 .................. 633.523,000 Vöxtur á 90 árum............. 445,163,000 Bankalán gegn veði nam: árið 1867................... 50,500,3000 ----- 1887................... 169,357,000 Vöxtur á 20 árum............. 118,856,700 Almenningsfje á vöxtum á bönkum og ýmsum sjóðurn árið 1867.................... 39,127,000 ----- 1887................... 175,810,000 Vöxtur á 20 árum............. 136,683,000 Milnatai járnbrauta, hálf- gerðra og algerðra árið 1867......................... 2,700 ----- 1887........................ 13,000 Vöxtur á 20 árum.................. 10,300 Innborgaður höfuðst. járnbr. árið 1867................. $163,000,000 ----- 1887 .................. 683,773,200 Vöxtur á 20 árum.......... 520,673,200 Þannig mætti halda áfram í pað óendanlega að tilfæra sannanir fyrir framföruin á pessum ungdóms- árum ríkisins, en pess gerist ekki pörf. Þar sem slíkar framfarir og hjer eru tilgreindar eiga sjer stað, par hljóta tiltölulega miklar frarn- farir í öðrum greinum að eiga sjer stað, svo sem landbúnaði, málm- tekju, fiskiveiðuin og verkstæða- iðnaði. Þó ríkið hafi á bernskuár- unum haft við ýmsa erviðleika að stríða og pröngt skoðunarsviðýmsra manna og p. h., pá liafa framfar- irnar verið miklu meiri heldur en í nokkru öðru rfki hins menntaða iieiins að undanteknuin máske Banda ríkjunum. Oghvað járnhrautabygg- íng, banka viðskipti og fjáreign manna snertir, pá eru Bandarlkin ekki undanpegin. Dau geta ekki sýnt pvílíka framför tiltölulega við fólksfjölda á sama tímabili. Hvað fraintíðaár ríkisins leiða i ijós er ekki hægt að segja, en ept- ir horfunum nú verða framfarirnar öldungis eins miklar, ef ekki meiri. Frairitíðin verður innan skamms al- gerlega í valdi hinnar nýju kyn- slóðar, sem upj> hefur vaxið siðan ríkið varð til. Að pví er maðurinn getur ráðið örlögum sfnum, ráða peir iniian skainms örlögnni rfkisins, ráða, hvort fraintíð pess verður eins fögur ..g menn nú hafa Astæðu til að vona. En framtíðin er engu að sfður í liOiiduin hinna aðflytjandi erlendu pjóöa. Þær ekki slður en ujipváx- andi kynslóðin ráða hvort rfkiuu fer fraui eða aptur. Þess vegna riður ekki svo lítið á að ná i [>» pjóð- flokka, sem \ilja og geta samlagað sig hiuum engil-saxnexka kynpætti, er hyggir Amerfku. I>að er líka stefna núverandi stjórnenda lauds- ins, og pað er heiður fyrir vorn fs- len/.ka pjóðflokk, að hann er i pess- ari grein metin jafnt og Þjóðverj- ar, Svfar og Norðmenn, er álitinn öldungis eins ej>tirsóknarverður. Hvers var slíiildin *<* (LatnUga pýtt ár enskn). Það var uinhugsUDÍo lim Kmmu mína, sem stytti mjer stundir á nóttunm svo. að austurloptið var stundum orðið upp- ijómað af nýfsedduru degi fyr eun mig varði. Ilálfsmánaðartima á hverju ári fjekk jeg a6 heimsækja Emmu; fjelagið gaf mjer burtfararleyfið, svo 4framarlega sem jeg vildi kosta förina sjálfur—og pann hálfa mánuð var jeg glaður og kát- ur, pó aldrei vseri jeg pað endranær. Hinar fimmtiu vikur ársins streyttist jeg vi'5 að lifa til að geta notið pessararhálfs mánaðarvet/.lu, og taldi timann |mr til næsta leyfið fengist. Og hvað inann Emmu snerti, þá tók hann ,mjer æfinlega þægilega. þó hann væri nokknð óblíður á stundum, <>g jeg verð að .segja, að mjer var lieldur vel við hnnn og er enn—að vissu leyti. Það var komiim vetur, erfiðasti og leitfinlegasti timi ársins, þegar þessi saga gerðist. Jólin voru í nánd. Eins og títt er um þennan tíma árs var veðrið sagga- samt, þoka og súld öðru hvoru, oe rann eins og suddastraumur upp eptir ánni bæði nótt og dag. Þar var engin endi, svo suddamökkuriun hvíldi eius og þoka yfir ánni og stöðvaði þvi að miklu leyti flutning eptir henni. Þessa nótt, sem jeg á vifS var þokan og mistrið yflr ánni svo þykkt, að hin nafnfræga Eundúna-þoka hefur-aldrei ver ið þykkri. Útsýnið fyrir mig var jafn- gott eins og þó jeg hefði verið á lopt- bát umkringdur af regnskýja bólstrum eða ljóslaus niður i kolanánm. Jeg sá sem maður segir, ekki jafnlangt uetinu á mjer. Þegar jeg stóð kyr, þá heyrði jeg straumniðinn í ánni, en jeg sá ekki áua. Og ljósið í rauðu luktinni sem jeg liafði hja mjer sýndist svo dapurt <>g ó- skírt í þokunni-—jafnvel þó jeg hefði þúrkats upp glasið tvisvarsinnum og tendrað ljósið eins og be/t jeg kunni— ogsnarkaði allt af í því eins og suddinn :v5 utan hefði þrengt sjer gegnum heilt glerið. Þó undarlegt sje, þá var jeg eins og liálfkveifaralegur, ekki frí við einliverskonar tiræðslu þessa nótt, og var þó slíkt óvanalegt. Eptir að jeg hafði lokaf! liliðinu á veggnum livorumegin við bryggjuna, er lá rjett undir brúarlivelf- ingunni og slegið í lás hurðinni fyrir hliti- iuu við framhlið bryggjanna, fannst mjer eins og jeg væri búin að loka sjálf- an mig inn í koldimmum klefa, sem jeg hefði aldrei komið 5 fyr. Mjer fannst ljósglætan enn minni en venjulega, jeg hnaut um hvað eina er fyrir fæti var, og mjer fannst jeg vera haltari en nokkum tíma endranair. Stökusinnum var að lieyra óm af samtali og köllum manna, er vöktu á flutnings.prömmunuin’, sein lágu við stjóra út á miðri ánni, en ekkert sást út úr augunuin fyrir þokunni, sem einlægt sýndist verða þykkri og sudda- meiri eptir því sem á nóttina leið. Mjer kom ósjálfrátt í hug, þegar jeg stóð á bryggjubrúniuni og horfði á þokuna, að það væri þó hægðarleikur að ganga í ána þegar svona aiðraði og berast þegjandi burtu ineð strauminum, losna þannig við allt stríðið, <>g það án þess að Emina, inaður hennar og dætur yrðu nokkurs vísari, eða syrgðuafdrif min. Og i hug- anum var jeg alls ekki viss i nema ivS jeg þá <>g þegar gengi fram af bryggjunni—, þó það vitanlega væri ómögulegt þar er liliðiS var lokað—og bryggjusóparnir <>g kaðaldyngjan virtust mjer færast til <>g flækjast fyrir fótunum á mjer hvar sem jeg gekk. Um siðir þreyttist jeg á göngunni fram <>g aptur. Jeg settist niður og hugs aði injer að móka einhvern veginn, það seni eptir var næturinnar. Til þess hafði jeg líka góðaog gilda ástæðu, þar sem jeg sá ekkert frá mjer, jafnvel ekki rauðu ljóstýruna í fárra feta fjarlægö, og heyrði engmi umgang og svo þar að auki eins og jeg var einhvern veginn liálf- felmtsfullur og ónotalegur. Jeg fann það á mjer, aS ef eitthvað óvanalegt skyldi bera við um nóttina, þá lilyti jeg að verða gersamlega óhæfur til að vinna nokkuð gagn sjálfum mjer eða öðrum. Og rjett um það bil, er turnklukkur borgarinuar slóu e i tt um nóttina, kom líka þetta óvaualega fyrir, er jeg einlægt bjóst við. Jeg man gjörla eptir því, að allt í einu var hlirðin fyrir framhlið bryggjunnarskekin til ogþað býsna þjett, er sýndi aS einhver var úti fyrir, sein vildi komast upp á bryggjuna, og sem hlaut aS vera ókuunugur bryggjugæzlu, þar liann hugsaBi ganginn jafngreiðann á nóttu eins og degi. Mjer varð hverft | viK þelta, þó annar eins viðburður væri j ulls ekki óvnnnlegtir, þvi það kom stöku sinnum fyrir að lögregluþjónn kom til mín á nóttlinni til afi hvíla sig og skrafa okkur til dægrastyttingar, og ekki kann j ske ómögulegt til að vita hvert jeg svlk ; ist ekki um og svæfi. En i þetta skipti I datt mjer það ekkl i hug. Vissi lika aB jeg hefBi heyrt skóhljóð hans, þegar hann hafði gengið niður eptir steintröpp unum. Þetta hlaut þvi að vera einhver, sem haffii læðst ofan fyrir bryggjuna, ætlatf sjer svo að stelast inn til mín, enn sem ekki athugaði að hliðln voru harð- læst að innan. ,Hver er þar?’ kallaði jeg hátt. ,Er það einhver, sem þarf að finna mig?’ Jeg aufivitað fjekk ekkert svar, bjó/.t í rau ninui ekki vrS því. Það var eina líklegt að jeg með kallinu hefði skotið þeim út i fyrir skelk i bringn engu minni enhsnnmjer. Þar var ekkert afi heyra úti fyrir, og fór mjer þá að fljúga i hug, að þetta kynni máske að Uafa verið ein- hver örvæntingarfullur vesalingur, sem heimurinn var búin að drepa úr bæði manndóm og allt hið góða, og sem hugs- irSi máske að mi væri meiri fri'S og ró að finna á botninum á Thames-ánni lieldur enn í borginni London. Eptir nokkra stund ojmaði jeg hliðið og kailaði spyrjandi, hver þar væri, en engingengdi, og kallaði jeg þó þrisvar Eór jeg því inn og læsti aptur hliðintj á eptir mjer, settist niður og gat einhvern- veginn ekki hugsa-fi um annað en þetta. Það fór líka svo að tilgáta mín var ekki fjarri markinu. Að halftíma liðn um hrökk jeg á fætur vi-5 ógurlegt hljóð er f j ekk svo mikið á mig, að það sló út ura mig köldum svita. Og næstum á s ama augnabliki heyrSi jeg gusuganglnn í vatninn. Það háfði einhver steyj>t sjer af brúnni í ána, segjandi mjer hina marg sögðn sögu af týndri hjervistartíð og týndri sál. ,Jeg hafði lesið um þetta ó- talsinnnm og jeg hafði haft vitneskju um annað eins og það nokkntm sinnum, þessi mörguár.er jeg hafðiverið bryggju vfirður. En þrátt fyrir þetta höfðu til- finningar minar aldrei veriðlikar þvi sem þær voru nú. En þetta tilfelli vakti mig upp, i'eykti burtu ósjálfræðis-þoknnni og færði mjer nýtt þrek. Á bryggjubrúninni var æfin- lega geymdur bátur tilbúinn aS lileypa uiðut á ána með trönu. Jeg rauk út, kallaði hátt um hjál|>, hleypti bátnum niður á sama angnabliki og stökk upp í hann eins ljettilega og tvitugur piltur. Jeg vissi hvað sjávarfallinu leið upp á minar tíu fingur og hefði verið lieifirikt veður <>g onir lítiS stjörnuljós, þá hefði jeg treyst mjertii að róarjett á blettinn, rjetta út. höndina og vera viss um að ná haldi á þeim sem var að drukkna. Eins og var, gat jeg gert mjer hugmynd um blettinu, svo framarlega sem maðurina heffii stokkifi nokku S út fyrir lirúua um leið og haim hljóp. Jeg reri út á ána, þangað sem jeg hjelt sviðið vera, hjeit svo árunum upp og hlustaði. Næstum á sama augnabliki heyrði jeg eins og ó- vanalegt gutl í straumnum við bátshlið- ina svo jeg rjetti aðra höndina út fyrir borðsstokkinn, og um leið kom jeg vifi klæðnað einliverrar mannspersónu, og sem geta má nærri slej>pti jeg ekki tök- unum. Jeg hjelt dauðahuldi og kallaði svo sem jeg gat um hjálj>. Þafi sem jeg gat það gerði jeg til að lypta líkamanum inn í bátinn, en það var ómögulegt, og vifi þær tilraunir var jeg hætt kominn að hvolfa bátnum og drekkja sjálfum mjer. Hið eina sem jeg gat var að lypta höfð- inu upp og halda því fyrir ofan vatnsborð iö, og ljet svo reka upp ána fyrir aðfali- inu. Allt í einu rak/.t báturinn með mikln afli á flutnings-jiramma, og hjelt jeg að þá væri nú allt úti, en köll mín höfðu vakið mennina á prammanum, er nú stóðu tilbúuir að rjetta mjer lijálpar - hönd <>g draga mig og hina hálfdrukkn- uðu mannskepnu—er jeg á þessu augna- bliki fann á klæðn:v8inum að var kvenn- maður—upp á prammann. Þafi mátti lieldur ekki dragast lengur að hjálpin kæmi. Jeg var gersamlega uppgeflnn og vissi ekki af mjer framar fyr enn jeg vaknaði eins og af svefni og var S hissa, er jeg sá 10—12 meun standa kringum mig á tröjijmmim undir brúnni og vera að lýsa frainan í kvennmann, er lá þar meðvitundarlaus <>g gegndrepa. Það var lifsmark með konuuui, og áður enn menn varði opn aði bún augun og horfðl með undruu á luktina. er mennimir hjeldu ats andliti hennar. (Framhald síðar). LEIDIUETTING. Þegar jeg hreln ritaði ræðu lierra Björns Halldórssonar frá l'mræðufundinum, er birtur var í 28. nr. „Hkr.”, hefurfvrri partur síðustu setningarinnar fallið úr, og getur það ollað misskilningi. Innihaldifi í seinni parti ræðunnar er því á þessa leið: t Hug myndin um annað lif er greinilegar fram- borin í Eddu *n i Gamlatestainentinu. En svo er hin þriðja búk—sú bók liggur <>|>in fyrir öllum og J'ar er lmgmyndin um guð sett fram greinilegar ag full- komnarl en í hvorri hinna, og sú bók er be/.t og trúlegust, það er bók náttúrunnar og á þaun guð, sem lnin opinberafii, tryðl hann”. Þennan misgáning minn bið jeg hra. II. Halldórsson <>g alla viðkomandi vin samlegast að afsaka. Frjettaritari „Hkr.” á klrkjuþingi íslendinga 1888.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.