Heimskringla - 02.08.1888, Page 4

Heimskringla - 02.08.1888, Page 4
t>að var fyrst k laugardaginn varað lokið var að járnleggja Rauð- árdalsbrautina til Morris (25 milur frk landamærunum). En nú ætti að ganga örar að járnleggja f>ær 42 mílurnar sem f>á eru eptir til Winnipeg, |>vl á laugardagskvöld voru við hendina járn og bijud fyr- ir 26 mílur. Lokið er að mæla lirautarstæð- ið til Portage La Prairie. Er gert ráð fvrir að leggja hana norður yiir ána (Assiniboin e) um 8 mílur fyrir austan bæinn og paðan sam- hliða Kyrrabafsbrautinn i pær 8 míl- ur. Bæjarmenn vilja fyrir hvern mun fá brúna byggða við bæinn. Á laugardaginn var var byrjað að járnleggja Manitoba & North Westem járnbrautina, t>á voru 15 mílur af 23 fullgerðar að íiðru en járnum. Allir bankar hjer í fylkinu hafa tekið sig saman um að fella í verði Bandaríkja peninga frá 1. p. m. Brjefpeningar falla 3 eents hver dollar; silfurdollar gengur á 95 cts. Sem dæmi upp á pað hve bænd- urí fvlkinu eru vongóðir um ríku- lega uppskeru í ár má geta pess, að í smáporpinu Neepawa seldi einn umboðsmaður á einum degi í fyrri viku 61 sjálfbindara, 10 sláttuvjel- ar, 11 rakstrarvjelar og 22,000 pund af hveitibandi {binding twine). I>etta var allt flutt burtu úr porpinu á sama tíma, en til pess purftu 100 pör hesta og var lestin nær pvl ^ míla á lengd. Annars lítur ut fyr- ir að pað verði purrð á hveitibandi í sumar, og enn meiri en í fyrra. Kemur pað til af pví hve vorið var kalt og purrviðrasamt. l>e'r, sem verzla með akuryrkjuvjelar porðu pví ekki að biðja um nema sárlítið meira af bandinu heldur en i fyrra, nema einstöku maður, og nú eru peir komnir aí pví að verkstæði eystra og sj’ðra geta ekki ábyrgst að bæta við upplagið. En við lok síðastl. viku höfðu hveitibandasalar hjer í fylkinu verið búnir að selja meira af pví en peir seldu 5 fyrra á öllu sumrinu. f 2—3 stöðum í. fylkinu var byrjað að slá hafra fyrir lok síðastl. júlimán., en yfir höfuð mun upp- skera byrja 7—14 dögum seinna en I fyrra. __________ Hraðfrjett frá New York á laug- ardaginn var segir, að samningur Northern Pacific-fjelagsins við pá Greenway og Martin sje fullgerður að öðru en undirskriptum, og peir fjelagar fari af stað paðan pá um daginn. Þá var og auglýst í stjórn- arblaðinu Free Press, að pingið yrði kallað saman innan fárra daga til pess fyrst, aðveita Northern Pacific- fjelaginu leyfi til að byggja járn- braut eða járnbrautir innan fylkisins, og.að pví búnu sampykkja samning- inn áhrærandi Rauðárdalsbrautina. Ráðgert er að pingið sitji að eins fáa daga og ræði um ekkert annað en járnbrautarmál. l>eir Greenway og Martin komu heim 31. f. m. Fylkisstjórnin auglýsirað pang- að til hinn 9. p. m. taki hún á móti boðum um að hreinsa skóg af braut- arstæðinu og byggja grunn brauUr- innar til Portage La Prairie. Menn geta tekið að sjer að byggja minnst 2$ mflu. Greenway segir að pingið verði kallað saman 28. p. n^ W imxipe^. Á bæjarráðsfundi á raánudagskvöiditt var sagöi Jones oddviti af sjer pví cra- bætti par eð fjármálastjórnin grefi sjer ekki tækifæri til að gegna oddvita em- bættinu eins rækilega og pyríti. l.'m petta deildu bæjarráðsmenn alllengi og varð útfailið að ekkert var gert endi- legt. Venjulegar kosningar fara fram 5 desember, svo peim pótti (Virennilevt að fara >ð stofm Úi udd'iltako-nú'ia nú, fyrir svo stuttan fíma. Var pvi stungið upp á að pyggja ekki upp- sögnina, en gefa bonum heldur 3. mán. brottfararleyfi og setja svo mann í hans stað í embættið. ' En pað gekk ekki heldur, svo enn er óvist hvað verður. Pic-nic prentsmiðjupjóna og bóka og blaðaútgefenda verður haldið S Fra/.ers Grove á laugardaginn kemur. Gufubát- urinn Antel&pe fer 3 ferðir niður að skóg- inam, kl. 10 f. m. og kl. 2 og 6 e. m. Hornleikarafiokkur herskólans heldur uppi hljóðfæraslætti allan (laginn. AUmenmir hvíUlarclagiir verður hafður hjer í bænum á miðvikudaginn 8 p. m. Þann dag endar 24 kl.stunda kappganga í Duferiu Park fyrir |150 verðlaun- og að auki belti er tilkynnir pann er hreppir hinn mesta göngumanu i Mani- toba. Annaðkvöld (föstudag 3. ágúst) fiytur prof. Goldvin Smith, Commeroial Union postuiinn frá Toronto, fyrirlestur í City Hall um páð málefni. Ilyrjar kl. 8. Að- gangur ekki seldur. Hinn annar hópar íslenzkra vestur- farameð Allan-linunni kom hingað i g*r- morgun, en peir voru 250, flestir úr Múlasýslum. Á Atlanzhati voru peir 14 daga fyrir pá skuld at! skipið varS að vera kyrrt 4 sólarhringa sökum dæmalausrar poku. Til Quebec komu peir loksins 28. f. m., og fóm af stað vestur samdægurs undir leiðsögn herra B. Baldvinssonar. Þrátt fyrir langa úti- vist lítur fólkið mjiig hraustlega út, enda er allur porri pess á bezta aldri: tiltölu- lega fátt af gamalmennum og börnum. í gærkvöidi (miðvikud. 1. ág.) hjeldu hinir íslenzku Good-Templarar almenna samkomu i Albert Hall til að kveðja hra. Einar Sæmundson, og konu hans, er á morgun fer alfarinn hjeðan til Chipago, í peirri von að geta par bætt lieilsu sinni, sem nú má heita alveg farin. Samkoman var fjölsótt og ijetu flestir í ljósi söknuð yflr burtför lira. E., jafn- framt og peir vonuðu og óskuðu að hann fengi heilsu sína aptur. Það sást gjörla í gærkvöldi að menn meta pá sem drengilega styðja allan fjelagskap og að peir sjá autt skarð er peir fara. Þá má líka segja, að pví er snertir söngvorn hjer í Winnipeg, að unú er skarð fyrir skildi”. Ágóði af samkomunni varð $28,75, en við, pað mun bætt par til upphæðin verður $50,00 er pá verður gefin hra. E., sem lítill vottur um pakkiæti fjelágsmanna fyrir starf hans í fjelaginu frá pví fyrst pað var stofnað. Á samkomunni var eptirfylgjandi kvæði, eptir Einar Hjörieifsson (?), sung- ið af söngflokki „stúkunnar": Lag: 0, fögurer eur fósturjorf). Þú söngst opt fjör og unað inn í okkar þreyttu huga, svo lífið hvarf og leiðindin, er löngum vilja’ oss buja; og án pín virtist okkar pjóð sem engin skemmtun duga. Því syngjum vjer pjer Jitið ijóð af ljúfnm pakkar-huga. Og jafnau hreinn pinn hugur var, svo hreiim sein rödd pín skæra, til allra landa ást hann bar, vildi’ ölluin gæði færa; pín aðstoð boðin öllum stóð, og öllum vildi duga. Því syngjum vjer pjer lítiö ljóð af ljúfum vinar-huga. Og fjelag vort, sem fámennt er —pví fólkið enn pá sefur— í nafni’ insgóða’ alltpakkar pjer, sem pú æ styrkt pafS hefur. Sem pú við háleitt uHeklu”-mál oss helzt til fáir duga. Því drekkum vjer og vinar-skál án vins - af bróHrur-liuga. Þjer fylgi’ enn gæfan langa leið píns lífs, ineð góSum svanua, pó nú sje ekki góð nje greið sú gata', er hljótið kanna. Og reyndar vanstyrk ósk vor er, má engar prautir buga. —en ávallt minnumst vkkar vjer af einum bróður-huga. Hinn27. p. m. hjelt islenzki sunuu- dagaskólinn árssamkomu sína í Frazers- grove. Var samkoman vel sótt og góti skemtun. 8KEMMTAN1UNAK: Eftir að fólk hafði skoðafi sig ura, ávarpaði forraaður sunnudaga^kólnns pá sem samBn voru komnir. liæður: Jón Blöndai mælti fyrir uiinni sunnudagaskólans; 8. J. Jóhannee'on ni»;'t' frrir inlnnf f' Ó'.irltU W. Pálsstín mælti fyrir minni hinnar uppvaxandi kynslóðar af fólki voru í pessu landi. Kapphlaup: Hjer eru sett nöfn peirra er sigur báru úr býtum við kapphlaupin, í peirri röð sem nú skal greina: Drengir eldri en 15 ára. Kristján Bardal. Stúlknr «k « 15 M H. Ásmundsd. Drengir U 10-15 „ K. Kristjánsson. Stúlkur u 10-15 .. Kr. Gísladóttir. Drengir iunan 10 « Magnús Jónsson Stúlkur innan 10 .. Á.S. Jóhannesd. Litljr. drengir . Fritirik Bjarnas. Sunnudagaskólakennarar Mrs. L.Bjarnas. „Three-legged" Á. Jónsson, Kr. llárdal. 100 yards hlaup (fyrir alla) A.F. Reykdal. Aðrar skemmtanir. Ræða Þorsteinn Skúlason Söngur Albert Jónsson Flutt kvæði.. Daisy lsman Solo Gutimundur Björnsson Ræða Runólfur Marteinsson Solo Guðmundur Þórðarson Ræða W. H. Paulson Tvíflöngur (Duet) j 4Rært Jínsson I Ólafur Þorgeirsson Kvæði Þ. Skúlason (orti sjálfur) Ræða sjera Jón Rjarnason Iiæðrogkvæði Mrs. Marja.Iohnson Söngur ( Signrbjörg Stefáasd. j Holmfríður Bjarnad. Danz Heimferð f Elisabet sigurðard. GÖNGUMANNAGILDIÐ. Það má óhætt segja að göngumanua- gildið sem lialdið var hjer 3Q. f. m. var með Victri samkopium -r íslendingar hafa haldíö hjer í Winnipeg. Gildiö var hald- ið í íslendingafjelagshúsinu og var fjöldi fólks par samankomin. Borð voru skip- uð meSfram veggjum og háborð fyrir stafni og veiting rausnarleg. Þó voru • ngir áfengir drykkir. Samkoman var haldiu eins og kunn- ugt er, til pess að sýna heiður nokkrum ungum {slendingum er unnið höfðu í kappgöngu. Enda virtist samkoman sýna að menn liefðu komiS saman í peim tilgangi að lieiðra og gleðja hverjir aðra. Ekki var heldnrað sjá að fólki pætti fyrir að vera náiægt hvert öfiru, allir báru hýran svip, og litu út eins fallega og góðmannlega eins og peír gátu. Það var skemmtilegt aS horfa yfir pennan ísipndinga lióper hann satskraut- búinn og glaðvær. Kapparnir fyrir há- borSi og par út frá göfugmenni Vínlend- inga og almenningur nleð bekkjum fram. Ungu göngumennirnir voru alIfríSir sýnum, og yfir pcim lá nokkurskonar sigurljómi, er gjörði pá að lietjum í augum annara, ekki síst ungu stúlkn- anna. Stúlkurnar voru náttúrlega í feg- ursta skrautbúningi peim sjálfum sam- svarandi. Svo að lita samhljóðun, líkains- fegurð og bros gleðinnar slótöfrandi ljóma yfir. Iljer og par falaW fólk sam- an; alvarleg gainalmenni og glaðvær ungmennl stundum prír eða fleiri, enn optar tveir eða tvö. Það var að sjá pegar maður leit yfir pessa prekvöxnu sveina og Ijóshœröar ljettfættar meyjar, pegar maður -á langborð og hásæti og öndvegi lieyrði stanp kliugja og fagran hljóðfæraslátt, pá var eins og maður liti ofurlítit! endurskin gullaldar íslands og manni kom ósjálfrátt í hug konungleg hðll og hirð, víkingar og tignir menn, sá 5 hugsjón nýja íslenzka pjóð rísa af víkingannn stofni í Vínlandi gótia. Þegar fólk iiafði matast byrjaði liljóðfærasláttur, stundum blíður sem barnarómur, stundum striður sem prumu- raddir og vakti nýtt fjör og nýja gleði, pegarhljó-Kfa'raslættinum liætti voru rœð- ur fluttar par komu fram breytingar geSs- hræringanna frá næturmyrkri sorgarinnar til dagsbirtu gleðinnar. eða sólarljóma háleytrar sælu, liugmyndlr jafn inaravís- legar sem liverfandi ský tiltinningar með öllum stighreytingum frosts og funa hugsanir á allri stærS ag í öliura myndum. Meijn töluðn um hreysti og fegurð, um göfuglyndi og ást, um proska og prek, um lönd og pjóðir, um framför og fjelagsskap, uin list.ir vísindi og menntun. Þá var mælt fyrir minni göngumanna og mætt fyrir minni kvenna, mælt fyrir minni Vínlands og mælt fyrir minni í>- lands, mælt fyrir minni víkinga og mæll fyrir minni skálda. Eptirfylgjandi menn fluttu ræður og kvæði á samkomunni: S. J. Jóliannesson : Kvæði. W. Pálsson: Minni göngumanna; E. Hjörleifsson: Minni kvenna: F. B. Amlersnn : Minni Vinlands; Sjera .1. Bjarnasou: Minni skáldnnna: Kr. Stefánsson : KvæSi; Þ. Skúlason las kvæ'Si: F. B. Anderson: Minni víkingan'ná; E. Eyjólfsson: Þakklætisávarp til aimenn ings fyrir hönd göngtimanna. Heiðursgjöf tii ,Iói>s .1. Hörtídal var miuiiLpeiiingur úr silfri, nokkuð stærri en silfur dollar. Á lionum eru npp- hleyptar silfurmyndir, anuarsvegar fálki og á umgerðinni umhverfis liann standa pessi nrS „Erá íslendingum i Winnipeg, til .1. ,1. Hörttdals”. Hins ,’egsr er upp- 'ilevpt myncl af g'inrumnnni oe A uin ,i;íúvi'i pe.ssi (> ?•: yC.f vjir k.: - göngu, unna 2. júlí 1888”. Á silf- urspennslum, er peningurinn er tengdur við, eru pessi orð: „VictorL Gardens, Winnipeg”. Milii spennslanna er heiö- blár silkibortSi. Heiðursgjöf til Einars Markússonar: $10,00 i peningum. Samsætinu var slit- ið um miönstti, en par á ept.ir skemmti sumt af unga fólkinu sjer við danz. í síðasta tölubl. „Hkr” í enska orða safninu stendur á 3. bls., 3. dálk: meal seiesors niedie appreutiee steme roats lovrs agrement mony coart koffee les: meat „ scLssors „ neeclle „ apprentice „ stem í 4. og 5. dálki: les roots laws agreement money court coffee sex “ six beauteful “ beautiful í orömyndunum sem eiga a'S tákna framburðinn les: (ú)yúman, ple(i)n, (ú)vaggon, le(i)'börer, masjin'ist, blakk' smip, appren'tis, (ú)vörk’sjop, pólís’, dark'ness, sjad’dó, morn’in(g), tjús’dei, pörs’de(i), fræ’de(i), sfttur’de(i), bí, rí k(ú)vest, sev’ven tín, mil'ijón, sjöv’vel, rí sívv', me(i)s’sjúr, val'jú, bænd. í íslenzka orðasafninu fyrir hafr „ hafa „ smell „ bragða „ mála paint,, mála « « vigÞi~ 1 T. BEILSON. Graflon, Dakota. ÚTSKRIFAÐUH AF KRISTJANÍt HÁSKÓLANUM í NOREGI, (4$ Augna og eyrnnlaikning með sjer- stöknm kjörurn. ISliK * ZHT KAkAKI Er hjá G. P. ÞÓHDARSYNl AÐ 3H YOI'XG STRKET. Allt selt með mjög vægu verKi. tfú óðir og fastir skiptavinir fá tnein </tsUí{t, eins af gerbrauðum serti öðruai brauðlegundum nf hverjum rialUtr, en peir annai'sstaðar gcta fengit! í öliura bænum. Frn ate Board. að Jí 17 ItoKK St. Stefdn Slefánsson. Frœ! Frœ! Allskonar káltræ, laukfræ ogblónv-í urfræ. Um SOólíkin- tegnndii-HÍ kartötiufiæi. Lf Allt rort t'rrr er nýtt og lerskt. CliesíiT k Co. 547 Main St. lVinnfp«-g;. KJOLAR og annar kvennbúningur sniðinnogsnuiii j aður EI’TIR MÁLI. Kvennliattar ti! ; sölu, og teknir til aðgerðar. íy Allt. ódýrar en viðast annarsstaðai: í ' bænum. .1 . KEIVHOLT. 43 IKABKL, ST. STOR-MIKLA PENINGA má spara með pvi að koma og kaupanýju 1 vörurnar, sem jeg hef til sölu. Kvenn fólkið ætti at! koma sem fyrst og kaupa sjer í fatnat!, og karlmennirnir aS kaup.i sjer föt, og svo eitthvað fallegt um lei'S j handa. -t.úlkunum. Klrr-t sem t.lllieyrir fatnaði karia og kvenna hef jeg til söln j við mjög vægu verði. G U L L S T A /., gullhringi, mjög fallegar og góðar liú- klukkur, vasaúr karla og kvenna og all- konar gulistáz til sölu. Eins og a‘K und- j anförnu geri jeg við allskonar vasaúi. klukkurog gullstáz. Vörur mínar enl mjög vandaðar og undireins ódýrar, og verkið eins og allir pekkja mælir sjálft með sjer. T. TUOMAS. (íi> HOSiS ST. C0R\ER ELLEN. SIÍOSMII3IR. Bý til skó eptir máli, sömuleiðis geii jeg við aiiskouar skófatnað. Allt petin fæst hjá mjer rnikíð ódýrar en hjá öðruin skósmiðum í borginni. MAGNÚS Ó. SIGURÐSON (á ensku M. Ó. Smitli.) 5H HcWILLIAH NT. \V. ■£ TAKID TIL GREINA KÆRU LANDAR í DAKOTA! Jeg leyfi injer að gefa ykkur til kynua að jeg hef betri tök en nokkru sinni áður að gera viðÚRog KLUKKUR par jeg hef fengað mjer ný og góð verk- færi og greiðan nðgang að verkstæði í tilliti til alls er til pess parf. Einnig hef jegtil söiu vasaúr, klukkurog margs- konar gullstáz með priðjungi og allt «ð helmingi betra verði en pað faest annars staðar. Komið og skoðið! Þettn cr ekki svik. Monntain, llakotn, I .. GIJDNASON. HODGH & CAMPBELL, Barrísters, Attorueys. Ar. Skrifstoki k : McIntvrk Block, WINNIPEG, MAN. ISAAC' CAlll'RKLI. -I. STANLKV HOCGH íyLögsögu og máhifiiitnicgsmenn bæj- arst.jói Liu iiiiii'.) í Wiimijx g. TO ADVERTISERS! Fom a ohcclc fort20 w« wlll prlnta tan lino mWer tJsemcnt ln One Million Issuee of leaditifr /merl can Newtpaneraand oóinplete the work wIMBb teo days. Tbla ís at the rate of onl v one-flf th of mcenl mline, tor J.000 Clrculatlon í The fidvertiHernent will appear ln but a alngie Imue of anypaper, and connequently will be placed before OiihMUIIob dlfferent newfli>aperpurt;haserti; or Fiv* MiLLtoe Rkadkea, It Is true, ae lai eonietlmee fltated, that evéry new«pBper m looked at by flve peraons on an average. Ten llnee wlll accommodate ahoutTí d*. Addreas witb copy of Adv. ond check, or NkwTokk wordfl. éddresfl wit h coT>y of Adv. ox •end SOcentfl for Book of 2M pagefl. OBO. P. BOWELL A CO„ 108l«iU)CK St., We baye Juit Isflued a tiew edltton of eur Book callea *• News(>aner Advertlfltng.” It has 25fl — -----------------------------------vbei ----- wjtb Oielr Advertlsing Ratee. “SPAPElmi ■ DAILY NEWSPaPeTlB in CITIF.S HAVTNO more •“•o MgLOOODopuÍKtion.omlttlnií ftU but thobeb' DAILY NEWSPaPERSIN OIT)F.8HAVlNGmor« ihan 20,0u0population. omlttingalibut tiie beflt. A 8MALLLIST OP NEW8PAPKR8 IN whlch to ■dvertlse evrry ■cctlon of the country ; betng • ohoiceflelectlon madeupwlth great care, guided by long exiM'rtence. . ONE NKW8PAPERIN A 8TATE. The b«tt onft foran advmleer to uself hewlli um Dut oiit. BARGAINS IN ADVERTISINGIN DAILY New* papere In many prlnclpal cltiee aml townfl, a Ll«i whicb offere pecuilar lnduocmentfl toeoine adver ^LARGEST CIRCÚLATTORS. A oompMe ll,t of ■U Amerlcan paperti lesuing regularly morethaB *¥hk2$!rt LISTOFLOCALNEWSFAI'ERf^eoT trinf tnBry town of over HWwp B.OOO population and cvery Importantcounty eeat. 8EIJECT 1.18 f or LOC A L NEWflPAPEItS, ln whlch ■dverttAementflBreinflcng ed at half prlcc. I tJ73 VIOaAGK NEWB^ PAPKRS, in whluh adver tlaementflare iueerte<l f< r é«a.>ða llne and appearln the whole lot— one half of alltheAmerkvan WediUce . . ., í*h>b eent »o Auy öouht for TIJ i k;V t:!•-B

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.