Heimskringla - 09.08.1888, Blaðsíða 1

Heimskringla - 09.08.1888, Blaðsíða 1
Nr. aa 'Winnipegf, Man. i>. Agust 1888. iLMENNAB FBJETTIR. FRÁ ÖTLÖNDUM. ENGLAND. Ekki lí/.t Parnell ojr hans fylgjendum áhvernig stjórn- arsinnareru biinir að fara með frumv. um stofnun rannsðknarnefndar í Parnell- y’wí.ef-málinu. Það er nú lika orðið greinilefrt að verk nefnd- arinnar verður, ekki að rannsaka mál Parnells og einstakra manna, er Timés hefur horið sakir á, lieldur að rannsaka allar irerðir land-fjelagsins írska, og er ]>að allt annaó mál að Parnell og Gladstone pykir. En J>eir geta ekkert að gert. Allar þeirra hreytingaruppástungur voru felldar jafnótt og f>ær voru bornar upp til atkvæðaápingi. Eigiað síður verð- ur nú Parnell að lialda áfram og gera pað sem hann getur til að hreinsa sig og koma Titnes á knjen. í því skyni hefur hann pegar lagt drög fyrir að vitni í málinu verði kölluð úr öllum löndum. Fjöldi af áríðandi vitnum eru I Bandaríkjum og af pví sumir peirra manna eru ekki frjálsir, ef peir stíga fæti á England hefur verið talað um að setja aukanefnd í New York til að yfirheyra pá, en Parnell vill að menn- irnir komi fram fyrir aðal-nefndina á Englandi og hefur pvi beðið nefnd- ina að ábyrgjast peim frelsi meðan peir eru á Englandi og brottfarar- Ifeyfi, pegar eríndi peírra er lokið.— Josepli Chamberlain hefur upp á sið- astið komið fram sem griminasti fjandmaður Parnells oggert paðsem hann hefur getað til aðhjál]>a 7 i/nt.i. ÞÝZKALAND. Innan skamms fer Vilhjálmur keisari að heiman ajjtur, í petta skipti I kynnisför til Italíu konungs. En ekki ætlar hann að láta pað eptir stjórnarráði Ítalíu að hitta kotiung í Rómaborg, svo páfinn varð yfirsterkari ípeirri prætu. Keisarinn ætlar að halda til í borg- itini hjá ráðherra Þjóðverja og hafa par heimboð, en ekki fyrr en hann er búffm að heitnsækja páfann, er hann Iætur verða sitt fyrsta verk í borurinni. En konungi. ætlar hann að mæta í fyrsta skipti utan Róma- borgar. Mikill er máttur páfans, að nann skuli pannig beygja stórvehlið Þýzka heimkynni Lúters og siða- bótarinnar. BÚLGARÍA. Þar virðist bæði stjórnin og alinenningur einhuga i xð slepjia ekki Ferdinand prin/.i, pó stórveldin hvert heldur öll saineig- inlega eða sitt f hverju lagi skipi honum að fara paðan. ()g eptir pví sem nú hoilist búast Búlgarar fylli- við að prin/.inum verði vísað burtu. Ireim er pað ekki ókunnugt að erindi Vilhjálms keisara til Dan- merkur var ekki annað en að tala við Kristján koúung um að gera \ ahlimar son Itans að konungi í Búlgaríu og fá sampykki hans til pess. Hússa keisari liafði sem sje látið í ljósi að hann væri ásáttur með hvern heldur \ aldimar prinz eða her- tooanit af Cuntberland. Uinn síðar - nefndi pverneitaði að pyggja em- bættið og pá var ekki um nema Valdimnr aÖ gera. Svo fór að Kristján koitungur ráðlagði Valdi- mar að takast konungsstöðuna á hendur pegnr lofaðvarað ríkiðskyldi gert að sjálfstæðu komnigsríki, pó pvf að eins að öll stórveldiu væru einhuga í pessu. En Búlgarar vita líka að Georg Grikkja konungur, bróðir \ aldimars, er pessu pverlega mótfallinn og gerir pað seni hann getur til pess að Valdimar gerist ekki konungur í Bulgariu og munu peir ekki slej>]ta tækifærinu að hjálpa honum í pvf efni. Stjórnarblaðið, ,siml,', I Bú!g«rfu segir að seta F-nlinainls í hibæUUU sje ekki koui- iii uinlir \iija slóf'.e.daliua, hai.it hafi verið settur par af alpýðunni í Búlgaríu og par haldi liann áfram að sitja svo lengi sem hann hefur hylli alpýðu, hvað svo sem stðrveld- in kunni að segja, eða Tyrkir, sem nú hafa fengið skipun um að vísa Ferdinand burtu. AFRÍKA. Um síðustu mánaða- mót komu tveir sendimenn til Zanzibar, er lengi höfðu setið í haldi hjá óvinveittum svertingjahöfðingj- um einhverstaðar uppl landi. Þessir menn færa gleggri fregnir um ferða- lag Stanleys, heldur en komið hafa áður, og hefur pví vonin endurvakn- að í brjósti vina Afríkufarans, að hann sje enn heill á hófi og muni komast klaklaast af, krýndur nýjum heiðri. Þessir sendimenn hafa og pá skoðun að hinn „hvíti höfðingi” sem er á ferðinni norður um Súdan til Kartúm, sje ertginn anna.r en Stanley, og að hans huginynd sje að leysa úr haldi Norðurálfumennina, sem efalaust er að einlægt sitja í haldi hjá Uspámanninum” í Kartúrn. Meðal peirra fanga ætla sumir að Kína Gordon sje, auk margra af fylgjendum Hicks Pasha, er fullyrt var að hefðu fallið í viðureigninni á eyðimörktnni um veturinn pegar verið var að reyna að frelsa Gordon og yfirbuga falska l(spámanninn”, E1 Mahdi. ASTRALÍA. Hinn L p. m. var I Mell >ourne opnuð allsherjarsýning, hin fvrsta er haldin Iiefur verið I peim hluta heimsins. Sýningin verður viðvarandi til jan.mán. loka S vetur. FR V V M ER lli IJ . B A N D A R í K I N . Sheritlan her*/idt75in(/i lAtitin. Hann ljezt kl. 10 e. in. hinn 5. p. m. að Nonquitt, Massachusetts par sem liann hafði legið sjúkur frá pví hai.n var fluttur frá Washington fyr- ir rúmum 3 vikum siðan. Alls var hann búinn að ligurja veikur 8- U vikur, <>g nú upp á síðkastið var hasin á svo mikluin batavegi að liann var kominn á flakk, pó ekki gæti hann verið á ferli nema lítið eitt. A sunnudagskvöldið var liann liinii hressasti pangað til aflleysi í Iijart- opt áður. í petta skipti var alileys- ið svo mikið að læknarnir gátu ekk- ert aðgert og að rúmutn hálfum tíina liðnum var hamt látinn. Pltilip Slieridan (alinemit kall- aður I.ittle Phil.”) var öT ára gtuiiall, var fæddur Ö. inarz 1831 að Somersct, Ohio. Hann útskrilaðist | af Wesi Point-he; skólanum og var stuttu síðar skipaður landvarnar- j maður og hjelt pví starli frá 1853 til j 1801 og var á pvi tímabili ýmist f j Texas eða vestur I Oregon. í apríl ! 1804 s-kipaði Grant hami undirhers- höfðingja I sinni eigin herdeild j (Pdtotnák herdeildinni) og var hann I ttteð henni pangað til Lúe gafst it[i]>, liiun 0. ajiríl 1805, 8 <lögum eptir að Richmottd .artekin. Frá peim tíuia lijelt hann herstjórn I ýmsutn lterdeilduin pangað til 1800. Að Sherman fjekk yfirhershöfðingjaem- bættið, pá var hann ski]iaður Lieut.- General og tók við stjórn vestur og suðvestur herdeíldanna og hafði pá aðsetur í Chicago. l>eirri stöðn hjelt hann par til Sherman sagði af sjer herstjórninni í febrúar 1885. l>að er nú talið alveg vist að efrideild pjóðpingsins felli frumv. uin sampykktir fiskiveiðasamning- anna. Er pá jafnframt sagt að Cleveland sjái ekki arinað vænna en frainfvItrja lögunmn peint í fvrra. er le> fa 11< i>i:iri' ;tð i' ’ > >'i .. al.ar >><oti- _ .iT.I: \ 'ð 1 ’.t ‘ >g ■’>■> ;Vi j- unni og deilunum, sem útaf pví hljóta að rísa skellir hann svo alger- lega á repúblíka. í umræðum í efrideildinni útaf satngöngum við Canada kom pað upp úr kafinu að Levi P. Morton, umsækjandi um varaforsetaembættið, er bæði hluthafandi og meðráðandi í Canada Kvrrahafsjárnbrautárfjelag-. inu. Yarð pá meginhluti ráðherranna samdóma um að sá maður, sem ætti hlut í sliku fjelagi og pessu mætti hvorki yera forseti nje varaforseti Bandaríkja. Er pví likast aS Mor- ton verði neyddur til að segja af sjer allri ráðsmennsku í fjelaginu og selja eign sina í pvi. Fjárhagsskýrslur Bandaríkja fyrir fjárhagsárið er endaði 30. júni síð- astl. eru nú útkomnar og sýna að á fjárhagsárinu hafði verzlun Banda- rikja við útlönd aukist um íll,336, 780, og liggur pað alveg í aðflutt- um vörum, og meira til. Útflutti varningurinn til annara lainla hafði á árinu rýrnað svo nam $20,208,502 i samanburði við verðhæð lians á fjárhagsárinu næsta á undan. Aptur höfðu aðfluttu vörurnar frá útlönd- uni aukist um $31 „545,278 i saman- burði við næsta fjárhagsár. Kola og allskonar málmtekja í Bandaríkjum nam $538,050,345 á síðastl. fj&rh.ári í síðastl. júlí m&n. var rikis- skuld Bamlarikja minnkuð um $4, 137,298. Þá voru í fjárhirzlunni í peningum $106,349,535, en pað var 3 milj. meira en í lok júnimán. síð- astl. Að frádregnum pessum pen- inguin i fjárhirzlunni í lok siðastl. júlí var rentuberandi skuld Banda- ríkjanna $1,161,447,358. Skuldir ríkisins setn engin leiga er borguð eptir var $707,151,846. Tolltekjuhúsið sem verið hefur í St. Vincent, var flutt paðan til St. Paul í byrjun yfirstandandi mán. Fyrir pinginu í Washington er frumv. um að heimta lestatoll af öllum canadisknm skijium, er fara utn skipaskurðinn og brúka flóðlok- urnar við Marju-fljót (Sault Ste. Marie). Astæðan til pessa er, að peirri hugmynd sumra pingtnatina verður ekki útrýnit, að Canadamenn j/eti canadiskuin svo tið segja fría t’erð mn W ellatidskurðinn, svo fram- arlega sem pau flyCja varning sinn á höfn í Canáda, eit setja Banda- rikjaskipuni fullt vérð fyrir, hvert sem pau flytja að canadiskri höfn eða ekki. í pessu eí’ni er sunnleik- uriitn pe.-sí: Caiiadastjórn tekur 20 eents af nverri lest skijtattn* er fara utn Welland skurðinn, með flutn- iiti>- frá höfnutn við stórvötnin, og gerir engan mun hvert skijiin eru eign Canada eða Bandaríkjamanna. Fari pessi skijt it'éð varntnginn til Montreaí fá pau par e]>tir að ltafa af- fen-it sig, 18 cents fyrir ltverja lest endurgoldna, svo að lestartollurinn verður pá að eins 2 cents. Þessi skj'ring á málinu kemst alveg ekki inn í höfuð sttmra pingmaimanna, peir halda að par sje eitthvað á bak við. Þetta, ásamt vaxandi skijia- fjölda á stórvötnunum, sýnir Ijós- lega að Canadamenn purfa skurð ytír skagann sín inegin landamær- anna. t>að hvað vera mik’ar líkur til að Johamt Most, anarchistinn i New York, sem svo >>]>t hefur verið getið um í blöðunum um undanfarin 2—3 ár, verði flæktur inn i málið útaf anari-hista samsærinu í ( ’hicago sem <retið var nni fvrir skötnmti. Það kvað ii."xa r*-"j. -!>"'' ii.u" ifi'grtiim •ilii - ...sa-t ' "’gi>•_ .upjimiiii iiir í Chicaga ætla að gera sitt ýtrasta til að fá hann í hendur sínar. Bartley Campbell 45 ára gam- all, leikritaskáldið í New York, ljezt í fyrri viku á vitlausra spítala í New York. Hann hafði verið par vegna sinnisveiki rúmlega árlangt. Ofan á vatninu í hver einum í Dakota (hvar í Dakota segir ekki) kvað myndast nokkurskonar húð, sem er sama efnis og almenn pvotta- sájia, hefur lika verið reynd sem sápa og reynst ágætlega. Formaður sendimannanna frá Indiana á repúblikfundinum í sum- ar hefur gengið úr liði Harrisons forsetaefnis, og er hin sainpykkta stefna repúblíkflokksins aðai-ástæð- an. Þetta telja Harrisons menn stóran skaða, pví hann var skoðaður sjálfsagður að sækja um ríkisstjóra- embættið í Indíana í haust og pað náttúrlega færði konum enn meira afl til að halda repúlikum í Indiana saman. Sagt er að repúblíkar i efri deild pjóðpingsins liafi fast ákveðið að koma fram með alveg nýtt toll- lækkunarfrumv. og með pví reyna að fella gersamlega pað frumv. sem nú hefur verið sanipykkt í neðrideild- inni. Hið fyrírhugaða repúblíka frumv. á að minnka árstekjur stjórn- arinnar um $60—70 milj. Og nú hefur stjóni Englands sent bænarskrá til Bancíaríkjastjórn- ar biðjandi hana að gefa Maxwell í St. IiOuis líf. Ríkisstjórinn í Mis- souri fjekk aðvörun um petta hinn 3. p. m. frá utanríkisstjóra Bayard. írar í Chicago eru æstir yfir pessari afskiptasemi og óska að bænar- skrúnni verði ekki gefinn gatimur. Professor einn f Illinois, Elish.i Gray að nafni, hefur fengið einka- leyfi til að búa til nokkurskonar hraðfrjettavjel er hann nefnir 1(7'elantograpfi”. Þessi vjel er svo gerð að liún bæði sendir skeyti og tekur á inóti pvi og sýnir eigiu handarrif pess er sendir, pó skeytið sje flutt jafnlangt og með venjuleg- um frjettaflutningsvjelum. Upp- findingin Tiggur í pví að geta haft alirert vald v’fir rafurmajrninu ojr r> J r> r> ltalda pvf föstu á meðan verið er að rita frjettina í vjelina, er jafnframt tekur á móti hverri hreifirig Itaitdar- innar er ritar skeytið. í vikunni er leið týndu 14 mattns lffi og margir ineiddust við húsbruna í New York. Knútur Nelson, norski pingmaður- inn frá Minnesota, liefur tekið að sjer aðal-lögsögu og málafærslu-em- bættið fyrir St. Paul, Minneapolis & Manitoba-járnbrautarfjel. Fyrir pað fær hann að launuin $15,000 áári. Stórkostleg rigtting og prumu- veður gerði stórtjón f norðurhuluta Minnesotaríkis S vikunni er leið. C a n a tl a . Um sfðastl. inánaðaiuót voru laun póstpjónanna f Victoria, British Columbia, lækkuð um 40 af hundr- aði er nemur aukagjaldi er peir fyrirfarandi höfðu fengið, að peim fornspurðum. Eru bæði peir og al- menningur óánægður yfir pessu og liggur nærri að póstpjónarnir hætti vinnuuni allir f senn, ef laun- in verða ekki hækkuð aptur undir- eins. Sainbandsstjórnin segir á stæðuna til pessarar launalækkunar S Victoria og Winnipeg, par sem aukajrjiildiö vitr lækkað, vera p& að p’i cið \c’iU nfiitið fjc til pcss að hægt sje að gjalila sömu laun og áður, en póstmálastjórinn hefur ekki vald til að brúka meira fje en pingið veitir honum. Þess vegna hlutu launin að lækka par sem pau voru álitin tiltölulega hæst og par sem aukagjald var. í Winnipeg var aukagjaldið, til peirra er hafa um árið $2,000 eða meira.. ..12 en er iní 7 af 100 1,000 “ “ ..20 4t tt t< j j tt tt $600- $1,000 25 “ “ “ 14 “ “ $600 og minna .. tt tt tt 22 o 0 John Haggart hinn nýgerði póstmálastjón, aflagði embættiseið- inn í Quebec hinn 6. p. m. Fiskitekja Canada á slðastl. fjárhagsári nam $18,200,0(X); er pað $30,000 minna en 1886. Á leyndarráðsfundi hinn 1. p.m. kaus sambandsstjórnin W. D. Perley, pingmann á Norðvesturpinginu, fyr- ir ráðherra á sambandspingi fyrir Norðvesturhjeruðin. Perley var pingmaður fyrir eystri Assiniboia- kjördæmið, en nú er líkast að Dewdney hinn nýi innanrfkisstjóri sæki um pingmenjisku fyrir pað kjördæmi. Á fundi í fjelagi haframylnu- eigenda í Canada, er myndað var til að halda uppi verði á mjelinu, var í vikunni er leið sampykkt að leysa upp pann fjelagsskap, og að hver seldi fvrir pað verð er honuni sýndist. lnnan skamms verður hluthaf- enduinog viðskiptamörmum Central- bankans í Toronto borgað 331 af hundraði af upphæð peirri, er peir áttu á bankanum. Síðan peim var borgað í vor hafa komið inn $650,000. —Skiptaráðendurnir liúast við að hafa lokið starfi sfnu fyrir lok júní mánaðar næsta ár. Fyrr verðtir pað ekki. Járubrautarfjelag f Nýja Skot- landi hefur höfðað mál gegn sam- bandsstjórninninni og krefst $600, 000 skaðabota fyrir pað, að stjórnin tók ákvarðað járnbrautarstæði fje- lagsinsog byggði parbraut fyrirsig. í ölluui vesturliluta Quebec- fylkis hefur verið svo mikill purkur og hiti nú um undanfarinn mánaðar- tfma eða meir, að anr.að eins hefur ekki pekkst á siðastl. 20 árum. Jarðargróði og róta ávextir litu á- gastlega út í lok júnímán., en eru nú ltálfskrælnaðir af hitánum. Jarðgas hefur fundist í ríkuin mæli 3—4 mílur frá Montreal, rjett fyrir handan Lawrence-fljótið, en bóndinn sein á landið getur ekki haft nein not af pví, netna fyrir sitt eigið hús. Fylkisstjórnin f Quebec bjó sem sje til lög fyrir rúinu ári siðan, par sem einu fjelagi ein- ungis er gefið leyfi til að brúka jarð- gas. En nú par sem óendanleg uppsyiretta pess erfundin ætla Mont- realmenn að láta dóinstólana skera úr hvert pau lög geti staðist. Ef hver má nota gasið sem vill verður pað ómetanlegur hagur fyrir borg- ina. Og flestir bæjarmenn að minnsta kosti vilja ætla að fylkis- stjórnin hatí ekki vald til að banna niHntii að brúka sína eigin eign hvernig sem honum verður hún fje- mætust, og par eð bóndinn hefur eignarrjett fyrir landinu, á hann vitanlega allt sem pað land framleið- ir, hvert heldur pað er gas eða annað. Sir George Stephen sagði *f syer forseta embættinn f Kyrrah.. fjelaginu liinn 7. p. m. og var W ('. \’an Horn.e pá kosinn forseii.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.