Heimskringla - 09.08.1888, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.08.1888, Blaðsíða 3
vnr nóg til alira gkipsfarfa, og petta .jörði vjeliní hjáverkum sínum. Verítii/gyrii, sem sjest I ýmiskonar iðnaði og vinnubrögðum manna, sýnir e.innig framfí'.r menntunarinnar. Iteyk- húfurinn, sem brennir reykinn aptur; bújörSin, sem framleiðir allt er bónd- ínn neytir; jafnvel fangelsið, sem borgar útgjöld sín og enda gefnr ágóða; sið- ferSisskólinn, sem gjörir jafuvel fanta ið gagnlegum og góttum mönnum, eins og gufnvjelin býr til ferskt vatn úr sjó- vatni; allt petta eru dæmi upp á við- leytnina, að sameiua gagnstæð öfl, að gjöra gott úr illu, og eru merki hærri menntunar. Framfiir pessi er nmmyndun mjög margbiotins likamseðlis. Á höggormin- um eru allir útlimimir í reyfum, svo livorki sjást uggar nje vængir, fætur nje hendur. Á fuglunum og spendýrunum hefur losnað um lífTæri pessi, og pau hafa byrja'S að hreyfa sig, en hjá mann- inum eru pau öll óhindruS og full glað- værrar hreifingar. Þegar maðurinn af- klæðist reyfavoðunum skín á hann ljós skynseminnar, og par meS fær hann sannarlegt frelsi. Loplslagið gjörir einnig mikið til að liæta kjör manna. Hitabeltið er ekki að- al-aðsetursstaður æðstu menningar. Borg- aralegt frelsi á fremur heima í peim lönd um par sem snjór fellur enn par sem pál mavi'Sur og Banana-tr]e vaxa, par er líkaminn latur, hinir hærri hæfileikar mannsins fjötraðir og maðurinn girnda- fullur og grimmur. Ekki er petta samt æfinlega svo. Sterk rjettlætis tilfinning má sin á stundum meira enn hin skað- legu áhrif loptsins, og snmir hinna ágæt- ugtu. manna heimsins og sumar hinna menntuðustu pjóða hafa átt heimkynni nálægt eða í brunabeltinn, svo sem: Egyptar, Indverjar og Arabar. Svona eru pá merki og einkenni menningarinn- ar, Temprað loptslag er mjög áríðandi til liærri framfara, pó ekki alveg nauð- synlegt; pví lærdómur, Iistir og speki, hafa próast bæði á íslandi og í hitabelt- inu. En pað er eitt, sem er alveg nauð- synlegt fyrir mannkynsins fjelagslegu- framför, nefnil. gott sibferði. Það er ómögulegt að há menntun geti átt sjer stað án gótis siðferðis eða ráðvendni. Jafnvel pó pað ekki ætíð nefn- ist pví nafni, heldur einhverju öðru, svo sem, heiður, eins og lijá miðalda-riddur- unum, eSa fiiðurjardsást, ei»s og hjá Spartverjum og Hómverjum, eSa andagipt og ákafi einhvers trúarflokks, sem rjettlætir sig af trú sinni, efia pá leyndardómur stjörnara eða vísinda- manna, eða fjelagsandi einhvers flokks eða fjelags. Ummyndun mannkynsins verður að vera siðferðisleg, til pess luín geti náð háu stigi. hún verður að fylgja himnesk- um lögum, verður að fylgja liigmáli al- heimsins, verður að vera almenn eða kapólsk í anda. Þegar menn purftu að senda skeyti eða brjef voru hraðboðarnir stundum of- seinir, urðu til á leiðinni; brutu vagn- ana, hleyptu ofan í, og í ófærð á vetrutn foráttu á vorum og hita á sumrum, kom- ust aldrei áfram. En menn tóku eptir pví, a« jiirSin var full af rafurkrafti og hann var allt af á ferðinni, og einmitt á leið pangað SPm þPjr þUrftu að senda. Mundi hann nú ekki vilja skreppa með boð fyriross. Jú, velkomið; hann hafði ekkert annað að gjöra, gat farið pað á svipstundu. i>aS var að eins eitt ,1 vegin- um, hann hafði hvorki tiisku nje sýni- lega vasa nje heldur hendur nje munn til að bera brjef í. En eptir margar til- raunir og mikla hugsun tókzt mönnum a* ráða fram úr pessu og að gjóra brjefin svoljettog lítil, að liann gat borið pau í litlu loft-kynjuðu vösunum sínum, og allt gekk prýðis vel. Enn pá undrunarverðari enn ármyln- urnar eru vjelar pœr, sem mala korn við sjávarstrendur, par sem öldurnar, flóð og fjara eru látin hreyfa hjólin, svo mán- inn sjálfur er brúka*ur sem ljettadreng- ur til að mala og snúa, pumpa og saga, mölva grjót og lúa járn. Þannig synir maðurinn vizku sina í margvíslegum störfum. Hann lætur stjörnurnar ganga fyrir kerru sinni og guðina sjálfa stjana nndir sig. Þess vegna erum vjer sterkir, að vjer kunnurn að brúka öfl náttúrunnar. Þyngdaraflið, ljóslð, rafurafli*, segulaflið, gufuaflið, eldur, vindur og vatn pjóna oss daglega og kauplaust. Stjörnvfrœtiin sýnir ljóslega, hve mikið ogmargvíslega pessir ágætu pjónar aðstoða oss. Vjer purfum t. d. að mæla fjarlægð einhverrar stjörnu, en vor litla jörð er ekki nógu stór til pess að neinar tvær athugunar stöðvar á henni sýni neinn verulegau mismun á afstöðu stjöruunnar, me* öðrum orðum, sýni „parallax”* hennar. En stjörnufræðingurinn setur fyrst nákvæmlega nitSur afstöðu stjörnunnar í eitt skiptl, og sro bara bíður hann sex mánutsi, og á peim tíma hefur hann látið jörðina flytja sig nærri pví 200 miljónir mílna frá fyrstu athugunarstöð sinni, svo að nú pegar hann tekur afstöðu stjörn- unnar í annað sinn hefur hann fengið sæmilega langa grunnlínu fyrir príhyrn- inginn, sem sýnir honum fjarlægð stjörn- unnar. í öllum vorum iðnaði og iistum reynum vjer að verða herrar náttúrunnar. Vjer getum að vísu ekki haldið himinöflunum í linefa en leggjum vjer verkið 1 leiðina fyrir pau, vinna pan fyrir oss án möglun- ar. Þau hafa eina staðfasta reglu: að fara aldrei krók á sig. Vjer erum ofurlítil dvergvaxin óðagot, er hlaupa hingað og pang- að eíns og pjónustu viljug grey, en nátt- úrnöflin beygja aldrei af forlagabrautum sínum, hvorki hið minnsta sandkorn nje hin ljettasta loptbóla víkur frá peim fremur en tunglið eða sólin á himninum. (Framhald). uLitlu verfntr Vöfjtjtir feginn” Kitari „Ltigbergs” hefur au'Ssjáanlega orðið feginn, pegarhann var virtur svars i 80. tölublaði(lHkr.”; enda gengur hann á pað lagi* og setur nú tvœr greinar i 29. tölublað „Lögbergs”. ðnnur peirra ei um orSasafnið í 30. tölubl. ((Hkr.”, en liin á að vera svar til greinar minnar í sama blaði, og báðar eru greinarnar rjett eptir höfundinum a* hugsun og rithætti. Hvað orðasafnið snertir, pá er pað a* vísti satt að í pví voru ýmsar villur, en líklega hefði ritara „Lögbergs” verið einsgott að spara gáfur sínarogvita livort, pær yrðu ekki leiðrjettar án hans til- hlutunar. Iíann virðist annars liafa nokkurs- konar nkemmtvn af villunum sjálfum, og er lionum sú skemmtun ekki of góð og ekki heldur heiðurinn, sem hann á- vinnur sjer með útásetningum sínum. En pað er varla láandi, pó að peim sem ritarann pekkja kynni að stökkva bros, pegar liann fer að segja til í enskum rit- hætti eða enskum framburði. Hin greinin er talsvert skárri. Kit- arinti kemur par mikið liðlegar fram. Það hýrnar yfir honum, pegar hann hugsartil pessaðsjer hafi pó verið svarað. Það er rjett eins og honum liefði verið gefin heil púnskolla. Hann liljóðar upp yfir sig. ((Blaðran sprungin”! Nú hafði honttm pó tekist pað, sem hann liafði lengi liarist fyrir, og hann lætur sjer nú hugnast. En pað er að eins í bráð- ina, pví ttndir eins kemttr ólundarsvipur á lianu aptur og hann fer að nöldra við sjálfan sig, ((en pað var lítið í lilöðr- unni”. Samt fær liann nóg úr henni til að fylla meir enn dálk í sinu merkilega biaði, og pessi ritgjörð er allgott sýnis- horn af pví, hvernig ritari ((Lögbergs” fer að sækja eða verja. Málefnið, sem um erað rreða, snert- ir liann sem minnst. í fyrra lilaði ((Lög- bergs” segir hann skýlaust, livað inntak ræðtt minnar hafi verið; nú gjörir liann pað ekki, pvt síður færir hann sannanir fyrir máli sínu, jafnvel pótt sögusögn hans liafi verið lýst ósannindi. Ekkiheld ttr játar hann að ltann liafi ranghermt orð mín, sem hefði pó verið mikhi ráð- vendislegra af hans hálftt. Hann hvorki *) Karallax liiminhnattar er mismunur á afstöðu hans frá tveimur athugunar- stöðvum; og eptir honum má reikna fjar iægð stjörnunnar. Þannig er t. d. afstaða stjiirnunnar skoðuð frá tveimur gagnstæð um stöðvum á umfejðarhring jarðar- innar. Mismunurinn á afstöðu stjörn- unnar er pá parallax hennar, eða hornið á millum tveggja lína frá pessum tveim- ur athugunarstöðvnm til stjörnunnar. Þannig höfum vjer millibil atliugunar- stöðvanna fyrir eina hlið príhyrningsins ogsvo tvö horn hansog, getum pess vegna vitað stærð hinna hluta hans, og pess vegna fjarlægð stjörnunnar. sannar orð sín nje viðurkennir að hann hafi haft rangt fyrir sjer. En hann rjett- lætir sig með pví, að (hann hafi talab við ýmsa menn, sem a fundintim voru, og sem hefðu skilitS ræðu mína á sama hdtí eins og sá maður, sem skrifaði ágripið af fundargjörningnum fyrir „Lögberg”, ogað pe*> muni fúsir að standa við pað opinberlega, ef á parf að halda'. Ef ritari ((Lögbergs” meinar anuars nokkuð með pessu uema að masa eitt- hvað. pá ætlast hann líklega til að al- menningur sjái í gegnura petta ryk hans, að málsgreinin í ((Lögbergi” sje hið sama og útdrátturræðunnar í fundargjörningn- um, og að par sem ýmsir hafi skiliS ræð- una á sama hátt og fundarskrifarinn skyldi liana, pá sje málsgreinin i ((Lög- bergi” rjett inntak rcsðu minnar. En hann ladur vera að sanna að máls- greinin í „I.ögbergi” sje hið satna og á- grip rieðunnar ífiindargiörningnum, eða að álit fundarskrifarans og pessara ýnisu sje hið sama og meining ræðu minn- ar. Yill ritari '((Lögbergs” gjöra svo vel að sanna \>etta hwrttveggja eða pá viöur- kenna að hann hafi farið með ósannindil Röksemdir ritarans eru annars merki legar. Þær eru: að vegna pess að hann (ritari ((Lögb.” ) hafi talað við ýmsa, sem hafi skilið ræðu mína á sarna hátt og fund arskrifarinn, og að p*»r sjeu fúsir að standa við p a ð (að peir hafi skilið ræð- una á sama hátt), pá sje málsgrein ((Lög- bergs” rjett inntak ræðu minnar! Röksemdaleiðsla hans er pá: að vegna pess að ((álit ýmsra” (a) sje hið sama og álit fundarskrifarans (b), pá sje málsgrein ((Lögbergs” ritara (c) sama sem inntak ræðu minnar (d)! Eptir pessu ályktar ritari ((Lögbergs’ að vegna pess a er b, pá er c sama sem d!! Þetta er víst ný röksomdaleiðsla, sem rit ari „Lögbergs mun sjálfitr hafa uppgötv- að og mun einn brúka. V'ildi hann gjöra svo svo vel að skýra hvernig pessi aðferð hans kemur lieim við almenna skynsemi, eða hvort röksemdaleiðsla hans sje bara vitleysa. Ef svo skyldi vera, væri lion- um ekki ráðlegra að ganga fáein fleiri ár á skóla og fá ofurlitla undirstöðu i rök- semdaleiðslu, eða pó ekki væri nema í einföldum reikningi. Svona fer pá ritari „Lögbergs” að sanna (eðá verja) mál sitt; svona reynir liann að klóra sig út úr sinni eigin gildru; og (par sem höf- uðið kemst, par kemst hann allur’. Við petta sleppir ritari „Lögbergs” máli pessu, en fer að skrafa um annað sem hann liefur ritað mjer viðvíkjandi. Hann gefur í skyn, að „Lögbergi”— ekki honum sjálfum?—hafi fundist verk, mitt heldur lítið, sumt ógagnlegt og á- rangurinn engan veginn góður, og lætur svona í veðri vnka hver tilgangvrinn hafi verið. Eu ekki gjörir hann sjer mikið far um að sýna með dæmum eða sanna með röksemdum—jaínvel ekki ineð sinni eigin rökleiðslu-aðferð—,að tilgangurinn í starfi inínu hafi verið af óæhri livötum eða verkin ógagnleg og árangur peirra illur. En úr pví hann hefur gefið petta í skyn opinberlega, pá er paö skylda hans að sýna að hann liafi rjett fyrirsjer, sannn pað sem hann ber mjer á bjýn, eða þá að viðurkenna að hann hafi *ært ranga sök. AnnaK heort eerSur hann að sanna dkœrnr sinar fyrir ahnenninyi i fia verba «ð álítast sem strákagaspnr og hann sjálfur ómerkur. En hann fræðir menn á pví, hvað sjer liafi gengið til að rita um mig á pessa leið, og petta segir hann hafi verið kurteysil (baunversk kurteysi?) Mun ekki pessi kurteysi ritari liafa búist við að sjer yrði liæverskan endurgoldin með svari, og um leið og liann kæmist í orða- kast pá færi almenningur eitthvað að taka eptir sjer eins og öðrum; petta væri pví óskaráð til að ((slá sjer upp” með. Ilann getur péss líka að sjer hafi fundist 'yfir höfud bera iill ósköpin á mjer'. Þetta mun nú vera aðal-meinið, sem að ritara „Lögbergs” hefur gengið, miklu fremur enn kurteysin. Honum hefur fundist bera helzt til mikið á mjer en of lítið á sjer. En um hitt efast jeg, að innlendir menu, sem ensku kunna, liafi brúkað orðatiltækið((tlie professional Ice- lander” um mig, pvi pað er—með ((Lög- bergs” ritara leyfi—ekki einungis ekki góð enska, heldur á hvergi heima, pví merking orðanna er: sá sem hefur em- bætti við pað að vera fslendingnr; sbr. ((the professional faultfinder”, sá sem hef ur embætti (lifibrauð?) við að finna að pvi sem aðrir gjöra. Ritari „Lögbergs” ætti pó að vita svo mikið að pjóðerni get- ur ekki verið embætti. En úr pvi ritari ((Lögbergs’ hefur pjáðst svo mjög af pví hve mikið hefur borið á mjer, pvi bar hann ekki upp kveinstafi sína fyrr; og ef honum finnst enn pá bera allt of litið á sjer, pví kemur hann nú ekki fram i dagsbirtuna og setur nafn sitt nndir sínar óviðjafnanlegu ritgjörðir. Ritari ((Lögbergs” getur nú máske skílið í hversvegna jeg hef ekki sjeð pörf á og pvi ekki nennt að svara grein- um hans i livert skifti; og ef hann hugsar ögn meir um rjettindi annara má vera að ritgjörðir hans verði ögn nær sanni og honum lærist pá einhvern tíma að sjá menn í fritSi. Almenning bið jeg að misvirða ekki að jeg bendi hjer á sumt af pví, sem rit- ari ((Lögbergs” hefur verið að glósa með mjer viðkomandi, og um leið skoífi á hann að færa sönnur á mál sitt, eða að öðrum kosti pegja. Frímann B. Anderson. SPURNINGAR OG SVÖR. Jeg tók til láns hjá kaupmanni nokkra dollara og gaf honum nötu að jeg skyldi borga honum skuld pessa vissan mánaðar dag. Nú gat jeg ekki borgað á pessum tiltekna degi. Hvað mikið getur kaup- maður hækkað skuld sína, og hvað lengi getur hann hækkað hana, og hefur kaup- maður rjett á að fasts^tja eigur mínar, hvar sem hann getur, án pess að gjöra mjer aðvart áður en hann gjörir pað. M. II. SVAR. Hann getur ekki hækkað upp- hæð skuldarinnar, en hann getur heimt- að afgjald af fjenu frá peim degi sem skuldin átti að vera borguð, og hæsta af- gjald, er hann getur heimtað, er eitt eent, itm mdnuSinn af hverjum dol/ar, par til skuldin er borguð. Eignir getur hann ekki sett fastar og selt fyrirvaralaust nema hann vilji sverja að skuldunautur sinn ætli úr ríkinu. Ef hann ekki getur pað er óvíst að hann hnfi vald til að setja eignir fastar, en skuldina getur liann heimtað með málsókn. 11 vers A iir skuldin? (Lauslega pýtt úr ensku). ((Þá er nú bezt að flytja hana á sjúkra- húsið undir eins”, var uppástunga ein- hvers í hópnum, og samstundis var hún tekin og borin burtu. (Þetta vona jeg að verði endirinn á sögmini, að pví er mig snértir, svo að jeg hafi ekki meira ónæði fyrir hennar skuld’ hugsaði jeg, er jeg gekk upp á bryggjuna aptur. Jeg vor nú orðinn svo gamall að jeg œskti ekki eptir ó- nœði. Jeg vonaðist eptir að stúlkan kæmi til og að liún svo hyrfi út í fjöld- ann, yðrunarfull fyrir yfirsjón sína. í sambandi við petta lirósaði jeg happi yfir einu og með fram pess vegna bjózt jeg við að vera nú laus allra mála, en pað sem jeg gladdi mig við var pað, að onginn lögroglupjónn liafði orðið var við petta, gat pvi ekki tekið niður nöfn- in nje kallað mig fyrir rjett sem vitni. En jeg komst brátt að pví að jeg var ekki laus allra málanna, og jeg komst líka að pví að lögreglunni var ekki ókunn ugt iim atburðinn. Klukkan 11 um dag- inn eptir var jeg vakinn upp af værum svefni til að vera vitni í máli, er blöðin kölluðu ((tilraun til sjálfsmorðs”. Og liver skyldi sitja par inni nema konan, er jeg hreif úr greipum dauðans nóttina á undan, er starði nú á mig eins og tröll á lieiðríkju, en í pví galt jeg lienni líkt Hún horfði til mín vonaraugum og eins og biðjandi. Mjer fannst augun segja að jeg ætti hana nú, fyrst jeg hefði gogg- að hana upp úr ánni. ((8á á fund sem finnur, ef enginn finnst eigandinn”, segir máltækið. Máske pessi vesalingur hafi verið ætlaður mjer, en hvað átti jeg að gera við hana? Fyrir pví gat jeg ekki gert mjer grein. Samt sem áður fannst mjer jeg eiga eitthvert tilkall til hennar, að pví leyti að mig allt í einu sárlangaði til að vera lienni lijálplegur. Hugmynd- ir mínar á pessu augnabliki urðu fjarska lega skáldlegar, skáldlegri en svo að jeg geti komið orðum að peim, en pað var bæði nýstárlegt og sjálfsagt ills viti. Þessi kona, sem parna sat á stólræfli, svo föl og veikluleg, hjet Rakel Seeley, eða svo sagði hún dómaranum. Með fram fyrir pað, hve veikluleg hún var, var liún látin laus, eptir að dómarinn hafði gefið henni föðurlega áminningu um að gera slíka tilraun aldrei framar. Ekki fjekk hún burtfarleyfi fyrir mælsku sína, pað var frá, Allt sem hún bar fram var petta: ((Jeg man ekki neitt annað en að jeg fjell allt í einu í ána, og liann hjálpaði mjer”. ((Jeg man alveg ekki meira”. Þetta var hennar eina vörn, ef vörn skyldi kalla. Þegar hún sag ði frá minni hlutdeild íaðhjálpa henni, benti hún vísifingrin- um á mig, gamla Davíð Habbajam! Og jeg var náttúrlega ekki lítið upp með mjer, pegar dómarinn fór að hæla mjer fyrir eptirtektasemina og hugrekkið— hæflleikar, sem jeg hef aldrei haft á æfi minni! Þó jeg væri peningapurfi. pá lá mjer við að kasta peningunum fyrir fæt ur hans, pegar liann rjetti mjer 10 shil- ings úr fátækrakassanum, og var pað einknm af pví hann jafnframt og hann hældi mjer, fjasaði svo mikið um hve gamall jeg væri. Satt að segja held jeg pað hafi ver- ik að miklu leyti mjer að pakka að hún slapp án frekari rannsóknar. Mjer fanzt ei nhvern veginn að pað væri mjer skylt að hjálpa henni. Jegnotaði pví pá sögu hennar, að hún væri utan af landsbygð- inni, til pess að sýna líkur á að hún hefði ekkert vitað um hafnareglur, en hugsað að gufubátarnir gengu alla nótt- ina. Svo gleymdi jeg ekki að geta um ba rsmíðið á hliðið, og sýndi pannig fram á, að pegar hún hefði snúið frá hefði hún fulliðfram af tröppunum^og pá rek i* upp hljóðið og kallað um hjálp, er hún tók kastið. En hverjum sem pað var nú að pakka, pá slapp Rakel Seeley, pó ekki gæti jeg sagt að svipur hennar lýsti nokkrum fögnuði. Andlit hennar, sem annars var mjög laglegt, lýsti pvert á móti kæruleysi um pað, hvort hún fengi lausn eða fangelsi. Hún hneigði sig kurteislega fyrir dómaranum, en mælti ekki orð, og er pví óhægt að segja, hvort heldur hún með pví var að pakka honum eða sýna pá almennu kurteisi, sem yfir- völdin fremur öllum öðru álíta sjálfsagt að sjer sje sýnd. Eptir að við vorum svo sem 20 faðma frá rjettarsalnum gekk hún til min, sem var mjög glaður yflr úr- slitum málsins, rjetti mjer höndina með pvinguðu brosi, og pakkaði mjer fyrir líf gjöfina. (Þú áttir eins víst eins og ekki að týna pínn eigin lífi með pví að frelsa mitt’ sagði hún alvarlega, (Og trúðu mjer, herra Habbajam! að pað hefði hryggt mig innilega—ef jeg hefði haft ráðrúm til að liryggjast’. (Og við skulum nú rkki tala um pað’ sagði jeg hress ; bragði. En jeg vona að pú komir ekki á sömu slóðirnar aptur’ (Það vona jeg að ekki verði’. Og eptir stundarpögn bætti hún við: (og held að pað verði ekki’. ,Því segi jeg petta’ sagði jeg eptir að við vorum komin fram hjá lögreglupjón, er gekk sömu leið og við, (að jeg veit fyrir vissu að petta var ekki óvilja verk fyrir pjer’. (Nei, jeg hef heldur ekki sagt að svo væri’, sagði liún með hægð. (Svo pað var pá bein akvörðun’? (BeinIinis ákvörðun!’ sagði hún og fór um hana eins og hrollur, er hún leit á mig. (Það pykir mjer sorglegt að heyra; svo kornung kona. Þú hefðir átt að vita beturog hugsa um annað betra, en pa ð’, sagði jeg. (Það er æfinlega hægt að prjedika, og finna að. Er ekki svo’? Sagði hun hálf kuldalega. ,Svo virðist mjer að minnsta kosti’ hjelt hún áfram. (Það eru ósköpin öll sem mjer hefur verið ráðlagt, ósköpin öll af ráðagóðum vinum, sem mjer hefur hlotnast. En hversu mikil tímaeyðsla er ekki innifalin í peim góðu ráðleggingum, sem optast liafa reynst einskis nýtar og ætíð munu reynast pannig, 'thvað fjöldann snertir’. (Hvað alla af einpykku kvennfólki snertir. Það er satt’, svaraði jeg. (Allan fjöldann af konum og k ö r 1 - um líka. Vertu sæll’! (Má jeg spyrja pighvert pú ætlar nú’? spurði jeg. (J e g ve it p a ð e k k i’! sagði hún blátt áfram og án umhugsunar og horfði á mig með lirafnsvörtu augunum sínum Jeg starði á hana ajitur og af pví hörunds- litur heunar var svo dökkur fór jeg að hugsa að liún væri ((Oypsy”.* Eða var útlit hennar pannig eptir dýfuna um nóttina og par af leiðandi liræðslu (Þú sagðist eiga heima að ((Nine Elms”, sagði jeg. (Jeg sagði pað, já’. (Þá máttu vera viss um að lögreglan er búin að koma pangað og spyrja eptir pjer, og pá náttúrlega að fræðast um, að pií liefur ekki sagt alveg satt í morgun’. (Mikið líklegt! en fólkið vissi ekki að jeg ætlaði al f ari n’! (Þú ætlar pá ekki að ((Nine Elms” aptur’? (Nei’. (Og veizt ekki hvert pú ætlar’? (Ekki hið minnsta!’ (Og vesalings manneskjan!’ sagði jeg! við sjálfan mig, en svo hátt að hún heyrði og svarar undireins: JJypsy" er ttökkupjóð, býr í tjöldum og pykist segja forlög manna. Er ætlað að peir i fyrstu sje komniraustan úr Asíu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.