Heimskringla - 09.08.1888, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.08.1888, Blaðsíða 2
An Icelaadic Newspaper. Pubiished eveiy Itmrsday, at The Heimskrinola Norse Publishino Housk AT 35 Lombard St......Winnipeg, Man. Frimann B. Anderson & Co. PRINTERS & PUBLISHERS. Subscription (postage prepaid) One year........................$2,00 6 months........................ 1,25 3 months...................‘.... 75 Payable in advance. Sample copies mailed free to any address, on appiication. Kemur dt (aS forfallalausu) á hverj- um flmmtudegi. Skrifstofa og prentsmiðja: 35 Lombard St.......Winnipeg, Man. BlaðiS kostar : einn árgangur $2,00; hálfur árgangur $1.25; og um 3 mánuSi 75 cents. Borgist fyrirfram. SAMEINING. (Framh.) Af hverju sprettur pá óeining pessif Til J>ess að svara pessu verð- um vjer að skoða ástand vort. Ef vjer lítum á vorar ytri kring- umstæður sjáum vjer, a6 áhrif f>eirra eru fremur sundrandi en sam einandi. Land f>að er vjer byggjum hef ur mikil áhrif á oss eins og land hverrar pjóðar hefur á hana. Is- land er sjerstakt og fjarlægt frá öðrum löndum og aðskilur oss J>eim mun meir frá öðrum fjjóðum, en sjálft er f>að mjög sundurskorið af fjöllum og fjörðum, samgöngur ó- greiðar og fjelagsskapur pví örðug- ur. Á hinn bóginn er Ameríka af- arstórt meginland, samgöngur mjög greiðar og fjöldi f>jóða hjer saman kominn. Landslagið veitir engan aðskilnað frá öðrum pjóðflokkum, en víðátta þess og greiðar sam- göngur gefa J>eim tækifæri til að dreifa úr sjer og blandast hver inn- an um annan. Áhrif landsins miða pess vegna að f>ví að eyða hverjum einstökum pjóðflokki og myndapar af eina pjóð. Þjóðfjelagið sjálft getur haft sundr- andi áhrif ineð pví að dragapart eins eða annars pjóðfloks í samfjelag við sig, með pví að vekja innbyrðis á- greining og draga menn hvern frá öðrum á vingjarnlegann hátt, og pað getur haft sameinandi áhrif með pví að útiloka pjóðflokkinn og pann ig neyða hann til að saineinast inn- byrðis. Áhrif Dana á íslendinga á Fr<>ni hafa á aðra höud vakið innbyrðis ágreining meðal peirra með em'naetta veitingum, upphefð og öðru pess- konar, og á hinn bóginn hefur stefna Dana í pví að útiloka fslend- inga frá jafnrjetti við Danmerkur pegnR haft sameinandí áhrif á pá. Hjer í landi eru áhrif hinnar ameríkönsku pjóðar ekki að svipta íslendinga rjetti sinum nje útiloka pá, heldur að innlima pá aðalpjóð- inni. Því nákvæmar sem vjer athug- um petta, pví ljósar sjáum vjer, að áhrif pjóðfjelagsins hjer á fslend inga eru fremnr að sundra enn sam- eina pá. Atvinnan, sem er hið fyrsta er innflytjendurnir parfnast, dreifir peim svo peir sundrast mörg hundr- uð milur hver frá öðrum; jafnvel landnámið dreifir peim, og eptir að fólk |er einusinni tvistrað er mjög örðugt að sameina pað aptur. Þeg ar pað er einusinni komið á rásina, hvort heldur stefnan er rjett eða röng, er mjög erfitt að snúa við eða breyta henni. Annað, sem hefur áhrif á oss, er fjejagsskipun og pjóðsiðir hjer í landi. Andi stjórnarskipnnarinnar virðist vera að mynda eitt ríki og eina pjóð, oger pví mótfallinn vexti og viðgangi sjerstakra pjpðflokka. Stjórnin er sameiginleg fulltrúa- stjórn án tiilits til pjóðernis, og að eins ein pjóðlög, eitt mál og eitt þjóðerni eru viðurkend. Þannig eru i>æði atvinnuvegir * og menntun ekki í höndum hinna sjerstöku pjóð flokka, heldur hinnar sameiuuðu ameríkönsku pjóðar. Hugsunarháttur pjóðarinnar stefnir einnig í söinu átt, hinir ýmsu pjóðflokkar hafa sjeð sjer gagnlegra að mynda eina sameinaða pjóð, heldur en vera { mörgum smáflokk- um, pó ekki væri nema til að verj- ast gegn útlendum óvinum; ogálitið að iðnaður, menntun og framfarir yrðu meui með alpjóðlegri sameining Að visu halda margir pjóSflokkar við siðu sína, mál og bókmenntir, en jafnan er mál og meuntun pjóð- arinnar p. e. enskt mál og amerí- kanskar bóktnenntir í fyrirrúmi, svo einnig ameríkanskt pjóðerni; og pað svo mjög, að Ameríku- mönnum pykja ekki útlendir pjóð- flokkar standa sjer jafnfætis. Þeir jafnvel líta niður fyrir sig á Þjóð- verja, Frakka og Englendinga sjálfa hvað pá aðrar Norðurálfu pjóðir eða Íslendínga. Og petta pjóðar- stolt, sem að miklu leyti er fyrir- gefandi sökum peirra geysimiklu framfara í auðlegð, iSnaði og mennt- un hefur samt pau áhrif, að útlendir pjóðflokkar draga sig í hlje, nema peir hafi pví meira ágæti að sýna, og pvi meira að berjast fyrir. Auk pessa mættum vjer líta á áhrif föðurlandsástarinnar hjá peim, sein hjer eru fæddir og sem leiðir menn til að skoða pjóð lands ins og hennar almennu velferð sem meir varðandi enn sinn eigin pjóð- flokk og pjóðerni sitt. Enn fremur hneigist uppvaxandi pjóð pessa lands náttúrlaga fremur að verkleg- um framkvæmdum er I>æta úr al- mennum pörfum, heldur enn að bókmenntum hjnna sjerstöku pjóð- flokka. Menn hnegjast að pvl upraktiska” og alpjóðlega í stað hins bókmenntalega. er peirra eig- in pjóðflokki tilheyrir. Samvera pjóðflokkanna hefur pau áhrif á pá, að breyta atvinnu- vegum, siöum og hugsunarhcetti, og pví stærri og menntaðri sem einn pjóðflokkur er, pví meiri áhrif hefur hann á hina, og getur jafnvel neytt pá til að ganga { fjelag við sig og sameinast sjer. Þetta sjest Ijóslega hjer í Ameríku. Bretar pru hjer fjölmennastir og I mörgu ■ tilliti menntaðastir, enda hafa peir sett pjóðareinkenni sín á aðra pjóð- flokka og gjört pá að einni pjóð, er hlýðir enskum lögum, fylgir enskum siðum og talar enska tungu. Reyndar viðhalda hinir stærri og menntuðustu pjóðflokkar, svo sem Þjóðverjar og Frakkar pjóðerni sínu enn, ekki sem sjerstakar pjóðir, hafandi sjerstaka stjórn og sjerstök völd, heldur sem sjerstakar greinar á pjóðtrjenu. En pví lengur sem lætur, pví hættara er við að ein- kenni peirra hverfi og par með siðir peirra, mál og pjóðmenntun: ogpað er náttúrlegt að hinir fámennari og miður menntuðu pjóðflokkar verði fyrri til að hverfa, og pví minni og veikari sem pjóðfiokkurinn er, pví fremur. Af pessu mættum vjer ráða að íslenzkt pjóðerni ætti ekki mjög langt líf fyrir hönduin lijer í Ameríku, Að vísu eru aðrir útlend ir pjóðflokkar hjer í landi ekki enn pá liðuir undir lok og á ineðan peir standa ættu íslendingar ekki að gef ast upp, og pótt aðrir pjóðflokkar aldrei nema töpuðu pjóðerni sínu, sannar pað alls ekki að pað sje ó- mögulegt fyrir oss aö viðhalda voru pjóðerni. En hinsvegar megum vjer ekki gleyma pví, að áhrif hinn ar amerikönsku pjóðareru, að breyta fjelagsskipun, siðum, máli, hugsun- arhætti, menntun og trúarbrögðum vorum, í einu orði, pjóðerni voru. Og um leið og pað eyðir vorum sameiginlegu einkennum eyðir pað vorum sameiginlegu pörfum, og iar moð sameiginlegum hvötum til inubyrðis saineiningar. Til pess að skoða áhrifin inn- byrðis á meðal vor, verðum vjer að athuga ekki að eins fjelagsskipun vora, heldur einnig siðu og hugsun- arhátt. Hvað fjelagsskipun snertir, pá hefur pjóð vor, hvorki heima á ís- landi og pví síður hjer, sjerstaka og frjálsa pjóðstjórn, með öðrum orð- utn, íslendingar hafa enn ekki feng- ið fullkomin pjóðrjettindi. Á ís- landi eru menn ekki enn á eitt sáttir um aðalvelferðarmál pjóðarinnar,' hversu bezt megi efla frelsi, iðn- að og menntun pjóðarinnar, og enn pá hafa menn ekki lært að vinna að peim sameiginlega. Hjer í Ameríku höfum vjer ís- lendingar ekkert saineiginlegt fjelag eða fjelagsskipun. Nýlendur vorar eru á víð og dreif um petta mikla meginland eins og smá-eyjar í hafi. Sumar engan vegin vel settar, hvort heldur með tilliti til landslags, 'lopts lags nje fjelagsskapar; margar helzt til litlar til að viðhalda skólum og kirkjum eða nokkru verulegu fje- lagslífi eða pjóðlegri menntun; og par við bætist að aðrar pjóðir byggja umhverfis pær og jafnvel innan um íslendinga sjálfa. Auk pess hafa nýlendurnar lítið samband sjn á milli, fá sameiginleg mál og enn minni samvinnu. Að vísu hafa ýms fjelög verið mynduð um undanfarin ár, en flest peirra hafa verið lítil og lítils megnandi, og stefna peirra enganvegin alpjóðleg. Og ekkert pessara fjelaga hefur haft almenna stefnu í framkvæmdum neraa kirkju- fjelagið. Það reynir að vinna að sameiningu og sameiginlegri velferð, eu jafnvel petta fjelag á í vök að verjast fyrir innbyrðis hættu. Ekk- ert annað fjelaghefur sýnt nokkurt verulega rögg af sjer til að efla vel- ferð hins íslenzka pjóðflokks hjer í Ameríku, nema ef vera skyldi tlFram fafafjelagið”, sem ekki alls fyrir löngv var af dögum ráðið. Stefna pessa fjelags nefnil.: að efla framfarir fslendinga í AmeríAir, var rjettur grundvöllur, og á honum hefðu íslendingar getað byggt eitt öflugt bandafjelag milli allra ný- Iendanna, er hefði efit samvinnu f innbyrðis velferðarmálum, eflt iðnað og bókmenntir. Hin ýmsu fjelög, sem nfi eru til, hafa annaðtveggja of prönga og ófrjálslega stefnu, snertandi að eins fáeina menn, eða pó að stefna peirra sje góð, pá er áhuginn og kraftur- inn of lítill til að framfylgja henni. Af pessu leiðir að fjelögin vinna ekki að neinu sameiginlegu marki, að fjelagsmenn vinna annaðtveggja hvor á móti öðrum eða poir eru dofn ir og aðgjörðalausir. Þannig er fje lagsskapurinn hjá oss í sundrung og svefni, og margir kjósa svefninn fremur enn rifrildi. Og ef slíku heldur áfrani má ætla að tilraunir til almenus fjelagsskapar verði smám saman veikari og veik- ari, par til menn sjá ekkert 'gagn í fjelagsskap, finria enga pörf á sam- vinnu og enga löngun til að efla sameiginlega velferð; par til sundr- ung ríkir og sameining verður ó- möguleg. Annað sem er aðgæzluvert, eru pjóðsiðir vorir. íslendingar eru ald ir upp við sjó og til dala og fjalla, par sem lítill fjelagsskapur hefurver ið, en hver hlotið að stríða sem hann bezt mátti. Náttúran hefur alið oss upp við örðuleika og stríð og vanið oss fremnr við einvigi heldur enn að berjast í herfylkingum undir sama merki. Vjer erum einrænir og siðir vorir einkennilegir. Þannig er pað að pó pjóð vor sje ekki nema fá- einar púsundir, pá eru ólíkir siðir í hverjum landshluta, jafnvel 1 hverri sveit og nær pví á hverju heimili. Enn fremur, par sem sam- göngurnar eru mjög litiar eins og á íslandi, par sem ekki er svo mikið sem frjettapráður til að kunngjöra daglega viðburði og setja menn í nánara samband; par sem flest er rígbundið og vanafast, pá er ekki að búast við að allar nýbreytingar- lukkist í fyrsta sinni. íslendingar eru óvanir fjelagsskap, purfa pví nær allt að læra, en lærdómur peirra og skoðanir verða inisjafnar eins og mennirnir eru, einn viil petta fyrirkomulag og annar hitt. Það er pví ekki að undra, pó að til raunir rnanna til fjelagsskapar fari ekki allar með feldi, og að upprísi ágreiningur og sundrung. Enn fremur verðum vjer að lita á hugsunarhátt vorn, og petta er reyndar aðal-mergur málsins. I ppeldi óblíðrar náttúru hefur gjört oss kaldsiuna og einræna, en ekki bliða og fjelagslynda. íslendingar eins og flestar fjallapjóðir eru frem ur stoltir og sjálfstæðir, en hafa næina frelsis og fegurðar tilfinning Stríð við fjðll, storma og haf, hefur kennt peim sjálfstraust og svipmik- ið landslag og fögur náttúra vakið hjá peim ást á hinu háleita og fagra Þeir venjast á að líta upp fyrir sig á tignarlega tinda, og niður fyrir sig, á djúpa dali, og í fjelagslífinu venjast peir á að líta upp til höfð- ingja sinna og láta aðra bera virð- ing fyrir sjer. íslendingum, sem öðrum fjallapjóðum, hentar pví bezt höfðingjastjórn. Hjer í Ameríku eins og i sljett lendum löndum verður lunderni manna nokkuð öðruvísi. Menn venj- ast við jafnlendi og jöfnuð, allir standa á jafnsljettn, allir eru jafnir að rjettindum, menn leyta jafnaðar I atvinnu og stjórn, hver pykist hafa jafnmikinn rjett til að ráða og hver pykist öðrum jafnsr.jall. Höfðinga stjórn á hjer pví ekki við, heldur lýðstjóru. Eu lýðstjórn minnkar á- hrif einstaklingsins, en eykur áhrif fjöldans og gjörir menn fjelags- lynda. Á hinn bóginn hefur sljett- lendi ekki jafn göfgandi áhrif á hugsun vora, pað hefur ekki pann svip, sem upphefur andann eða pá litprýði, er vekur fegurstu tilfinn- ingar eins og fjallendið gjörir. Fjallapjóðir hneigast að höfð- ingjastjórn, sljettupjóðir að lýð- stjórn, fjallapjóðir að listum, sljetti) pjóðir að iðnaði, fjallapjóðir að frægð, sljettupjóðir að auð. Þegar vjer íslendingar flytjum hingað, pá á hugsunarháttur vor ekki alveg við hinn ameríkanska anda. En smámsaman breytist hugs unarhátturinn, smárn saman gleym- um vjer fannhvítum fjallatindum grænmn hlíðum og grösugum dölum, dynjandi fossum og fríðum vötnum silfurtærum elfurn og sæ- bröttum ströndum; smám saman hverfur oss svipur landsins, hljómur pess og litbreytingar, smám sainan hverfur hið tignarlega og fagra úr endurminningu vorri, og með endur- minningunui dofnar tilfinningin. Menn læra ekki jafnfljótt að sjá feg urð pá er felzt í óbreyttum" sljettum eða lygnum, litdaufum elfum, nje heldursjá tign meginlandsfjalla eða pess feikna skóga og vatna. At- vinnuvegirnir venja menti á að hugsa um auðlegð, freniur erin feg- urð; mönnum hættir við að missa sína hærri hugsunarstefnu, og horfa niður fyrir sig. Þetta getur gengið ^vo langt að menn verði skeytingar- lausir um allt annað en sínar dag- legu parfir; glit auðlegðar getur glapið mönnutn sjónir og nautn lægri skemmtana afvega leitt betri tilhneigingar, svo hugsjón fegurðar innar daprist og velvildin kólni, en blind auðsýki og fsköld eigin- girni eyði oss og sundri. Af hverju stafar pá pessi inn- byrðis sundrungV Hvers vegna vinnum \jer pá hver á móti öðruin Eru ekki kraftarnir nógu litlir og framkvæmdirriar nógu litlar samt. Fáeinar púsundir, pó sameinaðar væru, mundu eiga fullörðugt með að fylgja hárri pjóðarstefnu og vinna göfugt verk, hvað pá tvistrað- ar. Eða purfum vjer að halda í hem- ilinn hver á öðrum; er nokkur hætta á að fáeinir eða einstakir menn framkvæmi of mikið eða konrist í of inikil völd eða npphefð vor á meðal. Eða hvað pessháttar er lijer um að talaV En sumir nninu ef til vill segja, að ekki sje meiri sundrung meðal íslendinga enn á meðal annara pjóða og purfi pví ekki um aðtala. Það er að vísu satt að til eru pjóð- ir, sem standa íslendinguin engu frarnar hvað fjelagsskap snertir, en pær pjóðir tökurn vjer ekki til fyr- irmyndar, og allar hinar menntuð— ustu pjóðir eru langt um lengra á veg koinnar { samvinnu. En pó vjer ekki stæðum öðrum pjóðum á baki, pá er oss par með ekki óhult, pví pjóð vor er peim langtum fá- mennari og pess vegna veikari, og hlýtur pvl að verða undir i við- skiftunum, riema vjer gætum vor pví betur. Af pessum og pvílíkum athuga- semdum má ráða, að sundrunor sú, er á sjer stað meðal vor, sje ekki kringumstæðnm vorum einum að kenna, heldur öllu fremur sjálfvm. oss. Það liggur í augum uppi, að pessi sundrurig, sem ekki að eins eyðir kröftnm vorum og áliti sameig inlega, heldur einnig hvers einstaks; sem villir oss sjónir, par til vjer eyðileggjum hver annan, sje hvorki af skynsemi eða góðum hvötutn sprottin, heldur eigi rót sína að rekja til vanpekkingar og eigingimi. (Framhald). MENNTUN. (CIVILISATION). Tilraun eptir Ralph Waldo Emerson. (Lauslega þýtt). I>á má telja skifting atvinmrveganna og fjölgun iðnaðargreinanna. Þetta gef hverjum tækifæri til að kjósa pað, sem hann er bezt upplagður fyrir, og pess vegna að verða sem gagnlegastur. Það gjörir vinnumenn ríkisins duglega og á nægða borgara, og verk peirra verða svo vel úr g rði gjörð, að menn sækjast eptir peim gæðanna vegna. Eða hve mikil eru ekki hin siðferðislegu áhrif slíkra borgara, hvílíkt lögreglulið eru peir ekki og hvílíkt iifandi lögmál eru ekki verk peirra. Þá sannast þats sem dr. Johnson sagði: að einmitt pegar menn græða mest gjöra peir sjúlfum sjer og ötirum mest gagn. Stiórnarskipvn pjóðfjelagsins fer auðvitað eptir eðlilegu ástandi pess svo sem, kynstofni, landi, máli trú o. s. frv. En pjóðin parf ætíð vitra og ráívanda stjórnara, og pegarsvo er,geta afreksverk hennar orðið svo fögur, að pau uppfyili vorar beztu vonir og vorar glæsilegustu hugæyixUr. uVJer sjlinm” segir dr. Brown, „ósigrandi herskara hlýða valdi, er peir varla merkja, og pað pvert á móti sínnm sterkustu tilhnegingum, og ranglæti manns getur ekki flúrS hönd rjettlætisins, pó pað felist við yAtii tak mörk heimsins. Hjettur kvenna, og ástand peirra er gó'Sur mælikvaríi menntunarinnar.Heil- brygð skynsemi, samfaragóðli hjarta,—pó fátækt prengi að utan—, lærir auðveld- lega að lesa lög mannlegs etflis, og aff- hyllast pau. Af rjettri virðingu milli karla og kvenna, af hreinu siðferði spretta hin inikln og góðu áhrjf, sem konan liefur á mannfjelagið. Þá framleiðir hún gleði og göfuglyndi, kurteisi og sjálfsafneitun, hugvit og skáldskaj> hjá manninum. Þess vegna liygg jeg að vjer getum farið allnærri uiii menntun pjóðarinnar eptir pví liversu áhrif kvenn- fólk«ins eru góð og mikil. Framför prenllistarinnar og út breiðsle pekkingarinnar með henni er eitt skref menntnnarinnar áleiðis. Prent- smiðjan útbreiðir pekk ing meðal lágra °g hárra og ódýr blöð og bækur gefa jafnvel fátæklingnirm tækifæri á a í gróðursetja lærdóm skólanna í húsi sinu. Jafnvel í ljelegasta blaðskekli er að finna ofurlitin si.ert af skáldskap og hugsun, svo vjer enda iiikum oss við að brenna nokkurt frjettablað fyr eun vjer höfum lesið pað í gegn. Skípið með sínu seinasta og fulikomn- asta lagi er ófurlítið sýnishorn eða ágrip af listum pjóðanna. Þvi er stýrt eptir áttavita og sjókorti; afstatta pess er reiku uð eptir sólhæð eða tunglhæð og eptir áreiðanlegum tímamælir (krónometer), og pað hreiflst af gufuafli vjelarinnar, og, Þegar bylvindur grenjar og haföldur háar Hærurnar fljetta við snjóskýin dimmu, „Þegar stengurnar bognaog seglin til sjáar Þá stynur járnlijarta'S i særóti grimmu”. Vjer hættum aldrei að undrast hvern ig svo lítil vjel iramleiðir pvilikt fjarska afl og stjórnar pvi. Jeg man vel eptir (>egar jeg sigidi yfir liafið, hversu star- sýnt mjer varð a6 sjá gufuvjelina hreinsa sjóvatn og liúa til 800 potta af hreinu vatniá hverjum klukkutíma, sem

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.